Heimskringla - 27.05.1925, Side 7

Heimskringla - 27.05.1925, Side 7
WINNIPEG, MAN, 27. MAÍ, 1925 n HIMSKKINGLA 7. BLAÐSÍÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE os SHERBROOKE ST. Höfuðstóll uppb........$ 6,000,000 VwrMjóSur .............$ 7,700,000 APar eignir, yfir .... $120,000.000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzluoar- félag*. Sparisjóðsdeildin. Vextir af innatæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCK.ER, ráðsmaður. Umr tdóma. I. nýjum ritum ylti að mestu leyti á starfi ritdómara og þeim vaeri að því skapi þakkað fyrir, þá hlyti þaS að knýja þá til þess aS vanda sig. En nú kennir einmitt undarlegs tvískinn- ungs í mati ritdóma. Almenningur þykist ag vísu vilja látai leiöbeina sér, en fyrtist þó í aöra röndina, ef brot- ið er í bág við rikjandi skoöanir og heimtuð er af honum sú áreynsla, sem fylgir endurmati viðurkendra gilda. Þaö heyrist oft kveöa við, að þeSsari bók eða, þessum höfundi þyrfti aö tska duglegt tak. Með öðrum orðum: menn vilja láta ritdómana bergmála skoðun almennings, hafa þá fyrir böðla á bækur, sem hver maður sér, að eru ónýtar. En fyrsta boðorö hvers ritdómara ætti einmitt að vera: að skrifa aldrei um neina bók, sem er einskis virði, nema þá örfá orð til víðvörunar. Þær bækur geymir þögn- in bezt. Aftur á móti getur það ver- ið ein af helgustu skyldum ritdómara, að benda á veilurnar á verkum höf. uðskálda, svo að þær spilli ekki smekk lesenda né ung skáld taki þær sér til fyrirmyndar. En ef rithöfundur hef- ir náð almennum vinsældum, má snúa því upp i móðgun við háttvirta, kaup- endur og lítilsvirðingu á smekk þeirra, að verkum hans sé ekki hælt. Og hver maður á nóg af vinutn og I Þegar menrf nú á dögum ræða um bókmentir, beinist talið einkennilega oft að ritdómum. Á siðustu árum hefir bókagerð aukist stórum hér á landi. Að visu er nú ekki ort né samig miklu meira en stundwm fyr. En sumt af því, sem áður hefði varla komist á pappírinn, fer nú viðstöðu- laust í prentsmiðjuna. Meginástæð- an er sú, að þrátt fyrir háan prent- kostnað og allskonar kreppu er miklu fy*gifisk«mf sem kæra sig kollótta um auðveldara að fá fé til bókaútgáfu nú a,,an smekk' en heimta aS &oSi sínu en fyrir 10 árum. Þess er ekki langt se hæ,t “ Þó koma stundum enn að minnast, að Guðmundur Friðjóns- , ka,dari kveSÍur úr hóP rithöfunda, son varð að bíða 5 ár með Tólf sög- 1 emkum un&ra ská,da milli vita- Þeim ur, sína beztu bók, áður en hanu fékk er tamt aS hta á r.tdómara sem þjóna kostnaðarmann að þeim, og Jóhann sina’ oft hvim,el«a, altaf gagnslausa. Sigurjónsson varð að láta Fjalla. j Góðar bækur fái a,taf viðurkenningu Eyvind koma neðanmáls í blaði til á endanum, *n ntdómara, eða þrátt þess að fá hann prentaðann. Nú fær fyrir ritdómara, - vondar bækur hver upprennandi hagyrðingur nóga , verSi sjálfdauða, hvort sem þeim sé áskrifendur í Reykjavík einni, til þess ' amaS eSa ekkl> Jafnvel Þó aS Þeim að geta gefið út kvæði sín, sér að ,sé hæ,t’ SJá,flr 1æri hmir goðbornu áhættulausu. Þá veldur það nokkru höfundar ekkert af annara dómum’ um, að leikni í meðferð tungunnar Þeir vaxi eftir sinu ei&in ,ögmá,i- verður sífelt almennari. Því ráðast S™*1 sína braut- eins máninn- Þótt menn nú fremur í að birta verk sín, aS honum se £e,t' þegar hvorki þeir sjálfir né ráðu- I Nú eru ritdómar í sjálfu sér eht- nautar þeirra sjá verulega galla á Hvert leiðinlegasta og erfiðasta rit- þeim. Hvorugir gæta þess stundum, j ?!*‘-'f- Maður fær sig varla til þess að það er talsverður galli að hafa ge™ það af a huga, nema hann enga kosti. — En því meira, sem á viti rneð sjálfum sér, að hann sé að markaðinn kemur af bókum, og það vinr-a gott verk og nytsamt. Ef menn fáguðum bókum, sem blöðin Irera vel sanntærast um gagnleysi þeirra, muti söguna, því örðugri verður völin fyr- flestum verða ógn auðvelt að stilla ir almenning. Menn þykjast oft í s>8 að semja þá. En hvað er þá bókaverzlunum fá “gagl fyrir gás og sannast i þessu máli? grís fyrir gamalt svín”. Þeir skella Þsð er að visu rétt, að góðar Læk- þá skuldinni á ritdómara þá, sem ur ná viðurkenningu fyr eða síðar. hælt hafa bókinni, kvarta um, að alt Þær eru ef til vill grafnar upp úr sé lofað og allur bókmenta-ósómi lát- gleymsku löngu eftir að höfundurinn inn vaða uppi. Síðan herða þeir enn er dauður (úr líkamlegu eða and'.egu á og segja, að bókmentir vorar séu nú luingri), en þær sjálfar orðnar hálí- í fullri niðurlægingtt og það mest úreltar. Þá er þeim skipað á sinn fyrir skort á heilbrigðri dómgreind, stað í bókmentasögu, og lofaðar bví en réttast sé að trúa ekki framar einu meir, sem lengur hefir verið unt þær orði ritdómara og hætta alveg að þagað. En hvað hefir höfundur kaupa þessar rándýru bækur. — Nú sjálfur og samtíð hans mist á því, að má að vísu ekki kippa sér upp við þeim var ekki veitt eftirtekt í tæka nokkur hnjóðsyrði um nýjar bækur. tíð? Hver bók á fyrst og fremst er- Slíkt hefir jafnan við gengizt. Eins indi til sins samtíma, og ekki sizt og kunnugt er, hefir nýja kynslóðin bækur þeirra manna, sem kallaðir eru altaf á allan hátt verið talsvert lé- “langt á undan sínum tíma”. — Vond legri en sú eldri, allar þær þúsundir ar bækur gleymast líka, en ef til vill ára, sem mannkynið hefir verið að ekki fyr en þær hafa spilt smekk og smáþokast áfram. En það er þó á- jafnvel manngildi einnar eða fleiri reiðanlegt, að bókakaup hafa þorrið kynslóða. Það er eitt af helztu hlut- meira en heilbrigt hefir verið síðustu verkum ritdómara að vinna á móti ár, og ein ástæðan til þess er eflaust lélegum bókum undireins, og einkan- skortur á leiðlteiningu um bókaval, Jega þeim, sem hafa þá yfirborðskosti sem almenningur treysti. Og öll hin a« fólk glæpist á þeim; — en hrinda almennu kanginyrði, sem kastað er gþðum bókum, fram til skilnings og að nýjum bókmentum, án þess að virðingar, og allra helzt þeim, sent beinast ag einstöku mönnum eða verk eru á undan stnum tíma. Þeir, sem ttm, sýna fullskýrt, að dómar almenn- neita þessu, tala eins og bækur væru ings eru á reiki og reki, án leiðsögu samdar handa bókmentasögu, sem og forustu. t i samin verður eftir marga manns- Allar þessar umkvartanir virðast þó aldra, en ekki handa þeim mönnum, ekki hafa nein áhrif. Hvers vegna sem lifa og berjast kringum höfund- taka ritdómarar vorir ekki brýning- inn. Frá hinum sögulega sjónarhól tinni ? Er það af því þeir einir manna er að vísu mikið viðsýni, en til eru viti ekki, hvað talað er? Er það af þó önnur sjónarmið, sem sýna réttari því þeir telji aðfinslurnar rakalaus. hlutföll. Gildi verka verður ekki ar — eða af þvi þeir séu einhverjum niælt til hlítar á langlífi þeirra. Varla hömlttm haldnir, sem þeir fai ekki- nokkur nttlifandi Islendingur hefir hrotið af sér ? Það er full ástæða til lesið þýðingu Paradísarmissis eftir þess að athuga þetta mál, skygnast bak Jón Þorláksson spjaldanna á milli, en við sleggjudómana, leita að réttum f]estir kunna eitthvað af lausavísum rökum og ástæðum. Alt, sem kemur .Jians og þær gleymast varla meðan við hókmentir vorar, hlýtur að vera tttngan er töluð. Þó eru áhrif þýð- oss viðkvæmt, þvi að þær og tungan, ingarinnar á samtímann og skáldskap sem ekki verður frá þeim skilin, er þeirra kynslóða vafalaust merkilegri dýrasta eign vor, en hvorugt eigum en áhrif vísnanna ttm allar aldir. vér lengur en vér höldum áfram að Þetta dæmi er gripið af handahófi, leggja rækt við það, auka það og en önnur slik ertr fleiri en talin verði. fttllkomna. | “Að taka þátt i sterkustu hræringutn II- | samtiðar sinnar^ er ein tegund ódauð- Ef ritdómar væru í rattn og veru ]eika,” segir Georg Brandes, og hann svo mikils virði, sem ætla mætti af getur djarft úr flokki talað. Hann ýmsum ummælum almennings, — ef er g0tt dæmi þess, að ritdómari getur fceill bókmentanna og not lesenda af verig bókmentahöfðingi. Það er,al- títt, að ritdómarinn er vitrari og vanda ekki verk sitt, eru þeir einskis uð í ritinu “Ný sumargjöf”, fyrir þroskaðri maður en skáldið, sem hann virði. Þá skapast sannar hnignunar. mörgum árum síðan. fjallar um. Og starf hans er ekki bókmentir, þar sem efni og form er ( Bækur eins og þessi eru fremur síður virðingar vert, þó að hann væntt' hvorttveggja jafnlítils virði. Það er fágætar í bókmentum þjóðarinnar sér engrar frægðar fyrir. hlutverk ritdómara að gæta þess, að frá síðari árum, eigi aðeins fyrir ekki sé slakað til á neinu, sem sjálf- ( hinn ramíslenzka og frumlega frá- III. rátt er. Og enginn skyldi saka þá um spgnarstíl höfundarins, heldur af því Ritdómar geta átt sér ýmislegt það, þó að þeir séu ihaldssamir og ag ksandinn finnur streyma til sin gildi, og til þess að þeir séu í heil. geri snillingunum í fyrstu torsótt, ef ! úr hverri ]ínu isienzkan hásveitablæ. brigðu horfi, þurf-. bæði ritdi.marar, þeir vilja rjúfa meiri skorður en ! Þar henn;r ejgj þefs frú nýtízku hötundar og lesendur að ge i sér góðu hófi gegnir. Það er ekki þrótt- ' bæjamenning þjóðarinnar á síðari grein fyrir, hvað á verður unnið með inum til miska, þótt andstaðan sé svo | úrunl ^nj sumjr yngri skáldsagna þeim og hvað ekki. Hér verður mikil, að á öllu þurfi að taka. Ungt höfundarnir hafa blandað saman við sveitalífslýsingar sínar og þess vegna ýmist málað rangar myndir af því. reynt að drepa á nokkur aðalatriði. skáld, sem kveinar og kvartar undan Það er fyrst og fremst hægt að aðfinslum ritdómara, sannar með því, semja ritdóm, sem hefir meira bók- að það sé ekki á vetur setjandi. Það ega fjutt þenna þef ut um ]andið. mentagildi en ritið sjálft. Ritdóm. getur verið undir kröfunum komið, | Annars berst hann eftir ótalmörgum ari getur dregið kjarna úr bók, gert hvort ungt skáld ræðst í að lyfta JeiSum öðrum. það ljóst, sem óljóst var, dýpkað og Fullsterk á stall eða leika að smá. víkkað efnið og sett það fram með steinum í lófa sínum, hvort hann meiri snild en skáldið. Þetta mark verður Geysir eða Óþerrishola. Mein hefir Oscar Wilde sett ritdómurum , laust og meiningarlaust skjall getur í hinu aðdáanlega samtali sínu: The j dregið doða á mikla hæfileika, að- Critic as Artist. En þetta er í raun finslur ekki, jafnvel þótt strangar sé réttri ritskýring og skáldskapur, enda og ekki gerðar af fullum skilningi. verða þeir jafnan örfáir, sem ritað geta um bækur á þá Iund. I öðru lagi geta ritdómarar verið leiðsögumenn lesanda, bæði um að velja sér bækur og lesa þær með rétt. um skilningi, greina milli góðs og ills. Þetta er mikið vandaverk og get- ur aldrei lánast til fullrar hlítar. Rit- dómari verður að sætta sig við, að hann geti ekki þegar í stað stemt stigu fyrir sölu lélegrar bókar. Smekk leysi almennings getur verið ofur. sterkara hinni hörðustu og réttmæt- ustu árás.*) Og milliganga ritdómara getur verið vanmáttug þess að opna augu manna fyrir gildi verulegra ný- unga. Auk þess verður hver ritdóm- ari að sætta sig við þá tilhugsun, að skilningi ha,n,s sé takmörk sett fog honum geti skjátlazt. En þegar þess er gætt, hve átakanlega áttaviltur al- (Niðurl.) Ritsafn. eftir Þorgils gjaUanda. Nýkomið er á bókamarkaðinn I. bindi af ritverkum þessa höfundar. Aðalútsölu bókarinnar annast Jón Stefánsson á Akureyri, og hefir hann séð um útgáfu á þessu bindi, fyrir Að lesa bók eftir Þorgils gjallanda eru jafnmikil umskifti eins og að ferðast úr bæjamol'lunni í afskekta ífjítjllasvéit rtg njóta þar íilenzkrar náttúru i sumarleyfi. Eitt sérkenni fiifnur lesandinn á söguni hans, sem enginn annar rit_ höfundur kann tök á að heitið geti, en það eru hestríýs|ingar .han.'s iog frásagnir af gagnkvæmum skilningi í sambúð mannsins og dýranna. Myndin af Þiðranda bónda i sÖg- unni “Kapp er bezt með forsjá”, minnir í ýmsum atriðum á höfundinn sjálfan. Það er ekki tilgangur minn með línum þessum að skrifa ritdóm um bókina né höfund hennar, sem flest- unt bókelskum mönnum er að góðu kunnur fyrir snilli sína. Eg vildi að. eins benda á þessa útgáfu og láta GIN PILLS — og heilbrigð nýru. Bakverkir, höfuðverkir,' þvagMts verkir og svefnleysi, err. merki um nýrnasjúkdóma. Takið Gin Pills, 50 cents í öllum lyfjabúðunt iog lyfsöluverzlunum. Aational Drug &• Chemical Company of Canada, Umited. Toronto-----------Canáda. No, 79. ekkju höfundarins, sem á að njóta þess, er inn kemur fyrir bókina og j þess getið, að fátt yrði betur kjörið kann að verða afgangs útgáfukostn- I ti! þess að prýða bókasöfnin á heim. aði. Áformað er að gefa út í heildar- útgáfu öll rit Þorgils gjallanda, og verða það líklega fjögur bindi, í menningur er í hvert sinn, sem ný bók sama broti og af svipaðri arkatölu og ilunum, eða reynast hollara til lest- urs hinum vaxandi æskulýð. (Þ.—Tíminn.) kemur út, þá verður ekki með sann. girni gert lítið úr þvi, sem samvizku þetta, sem er 16 arkir. Um útgáfuna fer að vísu nokkuð eftir þvi, hversu samur og smekkvís ritdómari leggur . bókinni verður vel tekið. Áskrifend- til málanna. j ur að ritsafninu geta fengið fyrsta En mest *er vitanlega um það vert, ! bindið fyrir kr. 7.50, en í lausasölu sem ritdómarar geta gert til þess að bæta og efla bókmentir þær, er sam. 1 kostar það 10 krónur. Boðsbréf að ritsafni þessu eru til sýnis í Bóka- timis þeim skapast. Ekkert getur fremur hvatt þá til þess að leggja sig fram en trúin á þau áhrif af starfi þeirra. Ritdómarar geta rifið niður, en ekki hlaðið upp; þeir geta, ef til vill, mælt hæð hinna miklu bókmenta- bylgja, en ekki reist þær, þeir geta haldið i, en ekki visað á nýjar braut- ir. Slíkar setningar er margsinnis viðurkendar og endurteknar, og eru samt sem áður ekki nema hálfsann. ar. HVað sem skáldin kunna að segja, þegar á þeim er móðurinn, yrkja þau fyrir aðra menn, lesendur og áheyrendur. Hvort sem þau risa öndverð gegn samtíð sinni eða leiða eldri tilraunir fram til fullkomnunar, er mjög undir því komið, hvernig þjóð þeirra bregzt við. Rithöfundur er í sifeldri samvinnu við lesendur sina. Og hann þarf að vera ofur. menni til að halda stefnunni á hæsta mark, ef hann hvorki á von á, að það sem hann gerir vel verði skilið og lofað, né hismið skilið frá hveit- inu, ef hann lætur alt fjúka. En ein. mitt ofurmennin eru oft fúsari en miðlungarnir/ að viðurkenna skukl sina við ritdómara og lesendur. Þau finna af djúpsæi sínu, að tækifærið j ’hefir skapað þau meira en að hálfu. | Á sumum öldum er ekki til neins fyr. j ir snillinga að fæðast. Þegar þjóð. j lífið er fátæklegt og gtirðnað, geta stórgáfur veslast upp eins og eikar- j teinungur í urtapotti. En nú verður að gæta þess, að j minst af lifandi bókmentum hverrar þjóðar er verk afburðamanna. Mest er blátt áfram vinna góðra starfs. manna, sem leggja hver til sinn litla skerf, en eiga allir til samans ómet. anlegan þátt í því að halda samhengi bókmentanna -órofnu. Þeir eru eins og lágur fjölgróður, sem verndar landið frá því að blása upp og skýlir ungviði eikantla. En ef þessir menn *) Kinn hinn snjallasti og gáfahasti rithöfundur Breta, Macaulay lávarö- ur, sem auk þess var oröhákur mik- ill, tók sér einu sinnl fyrir hendur atS refsa leirskáldi því, er Robert Mont- gomery hét, bókmentunum til hreins- unar og líkum hans til viövörunar Sú ritgertS er svo skemtileg og spak- leg, aö hún er lesin enn í dag, og heldur nú uppi nafni M., eftir aö hætt er aö lesa kvæöi hans. Kn á sölu bóka R M. haföi hún engin áhrif i bili. Þcer héldu áfram aö koma í hverri útgáfu eftir aöra. Samt hefir ritgerö in hlotiö aö hafa mlkil áhrif á sinekk almenr.ings og vandvirkni ungra skálda yfirleitt. verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúðinni (Guðm. Davíðssyni). — Væntanlegir kaupendur geta ritað nöfn sín þar á áskrifendalista og fengið þetta bindi, sem út er komið. Allir bókamenn og mentavinir mttnu fagna þessari útgáfu. Þorgils gjallandi er svo kunnur fyrir list- fengi á sviði íslenzkra bókmenta, af skáldsögum og ritgerðum, sem hafa birzt eftir hann á prenti. En mikið af því, sem hann skrifaði, liggUr enn óprentað í handriti og er að ýmsu leyti meðal hins bezta af ritum hans. Þar á meðal eru þrjár langar skáld- sögur, sem samdar voru eftir að sag. an “Upp við fossa” kom út, og ýms. ar smærri sögur, dýrasögur og úrval úr ritgerðum og ræðum. Fjórar fyrstu sögurnar í þessu bindi eru prentaðar áður (1892) i sérstakri bók, “Ofan úr sveitum”. En sú bók mun nú vera í fárra manna höndum, og fyrir löngu upp- seld. Þá koma fimm sögur, sem ekki hafa verið gefnar út áður, en ein þeirra, “Gísli húsmaður”, var prent- 70 ára fœðingarafmœli átti Jón Jónsson fyrv. alþingismaður frá Múla á sumardaginn fyrsta s. 1. Samherjar hans frá Alþingi og í hér. aði minnast atkvæðamannsins. Gáfur hans, mælska, eldmóður, drengskap. ui og sannfæringarhiti loga enn í endurminningu þeirra. Mývetningar minnast æskumanns. ins, sem eitt sinn, á fjölmennri sum- armálasamkomu, stóð á bæjarveggn. um á Skútustöðum og flutti i fyrsta sim> hið gullfagra kvæöi sitt um Mý. vatnssveit, sem byrjar svo: Ó, móðir vor aldna, þú eldborna sveit, þar æskudraums naut eg i blómanna reit. Eg minnist þin gjarna á gleðinnar stund, þá gleymi eg hörmum og sérhverri und. Þingeyingar, yfirleitt, minnast eld- heita og orðfima hugsjónamannsins á kaupfélags- og héraðsmálafundum, sem jafnan var djarfastur og fremst- ur i fylking. Hann var áhrifamikill framsóknarmaður í samvinnumálum (agitator) á yngri árum sínum. Samjnngismcnnirnir minnast hatis fyrirniannlegu framkomu. skapfestu, skýrrar hugsunar, ósérplægni og víð. isýnis í þjóðimálum. Af^taða hans í landsmálum á þingi var ætíð mið. uð við almenningsheill og hagsmuni þjóðfélagsins. Nægir í því efni að minna á þjóðjarðasölumálið, þar var hann á móti tímabilshagsmunum íiinn ar stéttar, en mat meira framtíðar. heill og hagsmuni landssjóðs. Það var hugsjón hans, að landið nyti þeirra tekna, sem á viðskiftasviðinu rynni til einstakra manna eða stétta, af sérstökum vörutegundum, sem hollast og þægilegast væri að hafa einkasölu á. Nú er meira en mannsaldur síðan að hugsjónir hans og skoðanir komu fyrst fram á Alþingi. Heffr þingið enn lært að líta á málin eins og hann >með framtiðarheill landsins fyrir augum? Og hverjir eru sporgöngu. menn hans i samvinnu. og þjóðmál- um? “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá”. Þ. —Tíminn. ~ KOL! - - KOL! HREINASTA og BEZTA TECUND KOLA. Bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ* Empire Coal Co, Limited Sími: N 6357—6358 603 Eléctric Ry. Bldg. f f f ♦!♦ SKEMTIFERDIR 15, M>í til 30. Sept. Gilda til heimferðar til 31, Oktober 1925, AUSTUR CANADA PeríUna tll Auntur-Cannda er hægt att fara luetii n>»*5 jArnbraut og meh jArnbraut og skipum. SJAIÐ MIJVAKI ONTARIO HALENDIÐ 3VIA(iARAFOSSIN\ ÍOOO KYJARXAR ST. LAWRENCE STlt ANDA FYLKLV Skipaleiðin á vötnunum frá Port Arthur, Fort William og Duluth er með þeim skemtilegustu sem til eru. Hin sóru skip (E.S. “Noronic”, “Hamonic”, “Huronic) Northern Navigation félagsins eru notuð á vötnunum í leiðinni, sem kallast Canadian National vatna og járnbrautar. leiðin til Austur-Canada. KYRRAHAFSSTRÖND EyíHU fAelnum ilögum f JASPER NATIONAL PARK Skemtnnlr: (iolf, BllkeyrHla, FjallKönsur, Sk6g- RönKur. IIAtaferbir, Bötl, Tennln, Dann JASPER PARK LODGE TIL GISTIIVGAR ÞRÍHYRNINCSFERÐIN Bezta járnbrauta og- sjóleið i álfunni. Járn- brautarferð vestur frá Mt. Robson Park til Prince Rupert. Aukaferðir til Alaska ef óskað er. Suður til Vancouver 550 milur á indælis haf- skipum. Þriðja hliðin á þríhyrningnum er i norð- ur eftir Fraser og Thompson dölunum og til Jasper National Park. Allar npplýslUKar fÖKlesa acfuar af öllum umboHamúnnuni CANADIAN NATI0NAL RAILWAYS

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.