Heimskringla - 22.07.1925, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.07.1925, Blaðsíða 5
WINNIPEG 22. JÚLÍ, 1925. HEIM SKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA Oli Dalman. Fæddur 1860; dáinn 10. apr'l 1925. (Tileinkað vinum hins látna.) Góði vinur! þú varst þreyttur, þinn er hagur orðinn breyttur, svifinn manna sjónum ofar sáru h'fsins böli fjær. Nú færð kannað hulda heima, sem helzt um áður fýsti að dreyma; þín er hvíldin þar, að lokum, þér sem var svo hjartakær. Misskilinn af mörgum varstu, margan kross í hljóði barstu; samtíðin ei sér á stundum, er seinni tíminn metur bezt. Félagsmálum æ þú unnir, efldir þau er bezt þú kunnir; öllum vildir vel, sem mættir, vinafáann styrktir mest. Húm er inst í huga mínum, hljótt er yfir bústað þínum; samhygðar eg sakna þinnar, samvista frá liðnri stund. Þökk fyrir alt og alla kynning, æ þín lifir göfgis minning, unz að lífsins þrekraun þrýtur og þinn eg aftur kem á fund. Jóhannes H. HúnfjörS. átta varSmenn vopnaSir meS einum um dýrmæta málma aö ræöa, svo áem gull og kopar aöallega, silfur og eitt- hvaö fleira. Taldi hann vafalaust, áð ef jarölög og aöstaöa væri eins og Björn geröi ráö fyrir og eftir þv;. sem hans rannsóknir bentu til, þá yröi innan skams tíma hafinn þarna alistórkostlegur námurekstur, og eng- inn hörgull væri á fé til rekstrarins, ef, alt reyndist eftir líkindum. Munu þeir nú rannsaka til*þrautar í sumar, og sú rannsókn aö ráöa úrslitum. Prfóessor Brand er mjög hrifinn af útlitinu, en þó mest af hinni ná- kvæniu og samvizkusamlegu visinda- rannsókn Björns og athugnn allri, sérstaklega þegar tekiö væri tillit til, aö hann væri sjálfmentaður maður á þessu sviöi, efnafræði og visinda. riffli og tveimur skammbyssum. Tom Mix leikur aðalhlutverkið, og er það þá sjálfsagt vel gert. Norma Talmadge leikur tvö hlut- verk í “The Lady”, sem sýnd veröur á Wonderland fyrstu þrjá dagana í næstu viku -i- miðaldra konu og unga stúlku. Sýnir hún þar snildarlega leikhæfileika. Myndin er gerð af First National félaginu, undir um- sión Joseph M. Schenck. Wallace McDonald leikur aðal karlhlutverk- iö. Viö enn frekari íhugun á þessu máli, kom þaö í ljós, aö laugardag- urinn 22. ágúst myndi vera Winnipeg niönnum og bændum út um hin ýmsu bvgðarlög Islendinga hér vestra, hent ugri, og kom fram tillaga frá Mr. Gísla Sigmundssyni, studd af B. Líímann, að fyrstu ákvöröuninni væri breytt og laugardaguririn 22. ágúst haldinn hátíðlegur. — Samþ. Er með þessum breytinguni, þátt- töku íslendinga í Winnipeg og með daginn, þetta oröiö: Fimtíu ára tuiuningarhátíð lslendinga í Mani- toba, laugardaginn 22. ágúst 1925. Þar næst var verkinu skift og mál- urrt skipað í nefndir sem fylgir: I prógramsnefnd: — B. L. Bald- vvinson, frá Winnipeg; ,Sv. Thorvald- scn, frá Riverton; Bergþór Thordar- son, frá Gimli; B. Líftnann frá Ár- tærg, og B. B. Olson frá Gimli. I fjármálancfnd: — Vilhjálmur Árnason, Gimli; Guöm. Ur bænum. Eundur í Islendingadagsnefndinni veröur á mánudagskvöldiö kemur. Nefndartuenn eru beðnir að mæta á Wevel afe stundvíslega kl. 7.00, og vtröur þaðan haldiö í bíl suður i Rtver Park, þar sent ’fundurinn á að vera. Þeir nefndarmanna, sem ekki kynnu að geta komiö því við, aö mæta á Wevel, eru beðnir*að mæta við garðshliðið á River Park ekki síðar en kl. 7.30. Frá íslandi. Nýbýlamálið. ■,— Bæjarstjórnin í Réykjavík hefir samþykt sanuþ'nga upi leigu á landi til nýbýla í Sogs- mýri hér austan við bæinn. Stærð býlanna skal vera 2—3 hektarar og ársgjald af hektara 10 kr. fyrstu 10 árin, en síðar fjárhæð, sem jafngild- ir 180 lítrurn af mjólk. Landið verð Ui" sléttað með þúfnabananum áður en það verður leigt út. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Qoor COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Oólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Hiti óvenjulegur hefir verið hér siðustu dagana. I gærmorgun kl. 8 vcru 19°C Hæst mun hitinn hafa orðið 37° . Stöðugt sólskin síðasta hálfan mánuðinn og smáregnskúrir öfruhvoru. 1 Mciðyrðamál prófessors Haraldar Nielssotíar gegn Hinriki Ottósyni fór . þr.nnig, að síðarnefndi var dænidur í 50 króna málskostnað og flest um- mælin dauð og ómerk. fslcndingadagur verður haldinn á Hnausum mánu- daginn 3. ágúst. — Snjallir ræðu- menn og vel þekt, skál J mæla fyrir minnum. Söngflokkur Árborgar skemtir með söng og lúðraflokkur frá Riverton spilar i garðinum af Fjeldsted, og til allan daginn. $150.00 í verð- mnum Gimli; Einar P. Jónsson, Winnipeg; laitnum fyrir íþróttir. Ennfremur Gssli Sigmundsson, Hnausa; Sigur- fyrir íslenzka glímu, glímubelti; fyr- tjörn Sigurðsson, Riverton; Ing. ir sund bikar, og bikar fyrir kað- Þigjaldsson, Árborg, og P. B. Pét- altog. Hálfmilu kapphlaup hesta. ursson, Árnes. | Nefndin hefir ráðstafað flutningi Viðtöku- og veitinganefnd: — Vil- á fólki frá Árborg, og ættu þeir, sem Fjálmur Árnason, Gimli; B. W. Jón- asson, Gimli; J. J. Sólmundsson, Ginili; Thord. Thordarson, Gimli; Helgi Benson, Gimli; Sv. Thorvald- son, Riverton; S. Sigurðsson, River- ton; G. Sigmundsson, Hnausa; Gest- ur Oddleifsson, Geysir; G. Magnús- scn, Framnes; Jón Sigurðsson, Víðir; Gunnar Magnússon, Árnes, og allir neíndarmennirnir frá Winniþeg. Minnisvarðancfnd: — O. S. Thor- igcirsson, Wininpeg; G. Oddleifsson, Geysir; G. Fjeldsted, P. Magnússon og B. B. Olson, Gimli. B. L. Baldwinsyni og Sveini Thor- valdsyni var falið á hendur að sjá fcrmenn C. P. R. félagsins og fá hjá þeim niðursett fargjald með braut- wm félagsins. Næsti fundur verður haldinn G:nili sunnudaginn 26. júlí, kl. 2 e. h. á santa stað. Gimli, 13. júlí, 1925, B. B. Olson, ritari. enga bifreið eiga, að gefa sig fram sem fyrst. Sérstaklega hafði nefnd- ia í huga Víðibúa og vesturhluta Ftamnesbygðar, sökum fjarlægðar- inrar. Þeir, sem vilja notfæra sér þessi hlttnnindi, eru vinsamlega beðn- ir að gera Mr. Jóni Sigurðssyni, Víð- ir, og Mr. T. Ingjaldssyni, Frani- nesi, viðvart sent fyrst. “Picnic” matvörusmásala hér í Winrtipeg er haldið í dag, og fara þeir ncrður á Grand Beach til að skemta sér. Búist við miklum mannafjölda. Mr. V. S. Deilda! leggur af stað a vestur að hafi í þessari viku. Ferð- inni er heitið til Vancouver og Point Roberts, þar sem búa tveir synir hans, Jón og Albert. Með honum fer dóttir hans, Mrs. Lilja Rosen- qnist. Hljómöldur við aríneld bóndans Sendið næsta rjótnadunk yðar til Sask. Co-op. Creameries. Náganni yðar sendir oss sinn rjóma. Spyrjið hann hvers vegna. Saskalck ewan. Co-Operalive Creameries Limited WINNIPEC MANITOBA Mr. Sigtirður Anderson frá Piney var staddur hér í bænuni í fyrri viktt. Aðalrcikningur Eimskipafélags ís- Iands hefir verið fratn lagður. Arð- utinn á árinu kr. 291,972.13. Stjórn- in hefir ákveðið, að af þeirri upp- hæð verði 280,478,13 varið til frá- dráttar á bókuðu eignarverði félags- ius, skipum húseign o. fl. Hreinn arður verður því kr. 11,494.00. Auk þess yfirfært frá fyrra ári kr. 44,570.30. Sprcttutíð ágæt alstaðar þar sent til spyrzt. Á Akureyri og Isafirði er gnægt fiskjar, en beituleysi. Frá Isafirði: 17. júnt vígði land- læknir nýja spítalann þar; kostaði 280 þúsund, en rúmar 50 manns. Magnús Sigurðsson á Grund varð bráðkvaddur í gærmorgun. fícilsuhœlissjóður Norðlendinga er crðin 150,000 kr. 3000 söfnuðust 17. júni á Akureyri. Jón Þorlcifsson listmálari hefir dvalið i Höfn síðan á hausti. Hiefir han nnú á vorsýningunni (Foraars- udstillingen) í Charlottenborg IvæE mvndir: “ÖræfajökitH”, séð frá Höfn 1 í Hornafirði, og “Ketillaugarfjall” j í Hornafirði, stóra titynd, er hann J hafði á síðustu sýningu í Reykjavík. I Hafa báðár myndirnar vakið mikla athygli á Sýningunni, og hin fyr- nefnda svo, að hún seldist strax fysta daginn eftir að sýningin var opnuð. Einn Islendingur annar, Júl- íana Svcinsdóttir, á eina mynd “Hjarðsvein”, á sýningu þessari. 1 blaðinu “Köbenhavn” hefir einn | p listdómari, myndhöggvarinn Richard ; ö Magnússen, minst mjög hlýlega á ís- j| lenzku myndirnar. Segir hann með- 'd al annars: “að ekki væri til of mik- w i's mælst, þótt sýningarnefndin sýndi | f Islendingttm sér^ftakt tillit, með þvi i Á að hengja þeirra ntálverk á sérstak- lega góðan stað á sýningunni, enda þót: bæði verk Júlíönu Sveinsdóttur og Jóns Þorleifssonar vinni scr álit" án þess, sérstaklega Öræfajökull Jóns Þc rleifssonar.” Mun þetta vera eitt hið mesta og h’jlegasta, setn á stðari árum hefir sést skrifað í Höfn um íslenzka list. Charlottenborgarsýningin er ein- h'er hin frægasta og merkasta lista- sýning á Norðurlöndum og mjög til hennar vandað, og komast þar sjald- nast að nema þeir, sem hafa úrvals- list að bjóða. fyrir undirrétti, og bygðist-, dómurínn á því, að reglugerðin hefði ekki stoð t lögum, en hinsvegar taldi rétturinn sannað, að læknirinn hefði brotið 5. og 6. grein nefndrar reglugerðar. LækniHinn færði sér til varnar mikla aðsókn vegna innvortissjúkdóma og að hann hefði ekki haft nægilega mörg tilskipuð eyðublöð. Hæstirétt- ur staðfesti undirréttardóminn. Máls- kostnað greiði hið opinbera. 25 ára cmbattisafmœlis Georgs la-knis Georgssonar, 25. f. m. mint- ust Fáskrúðsfirðingar nteð því að hnlda hontttn samsæti þá urn kvöldiö. Sátu það um 3ÍI ntanna og afhentu þeir lækninum að gjöf vandað gull- ú". Stóð samsætið fratn undir rnorgun næsta dag, og höfðu menn skemt sér við ræðuhöld, söng og annan fagnað, með hinni mestu hátt- prýði. Hraðamct setti Goðafoss á leiðinni ril Danmerkttr síðast. Fór hann frá Seyðisfirði til Hafnar á 81 klst. 25 núnútum. Mun það vera fljótasta ferð setn farin hefir verið á skipi þessa leið. Hér vita menn enga ferð fljótari, og í dönskum blöðum hefir verið álitið svo. (Hænir.) HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERLZUNARSKÓLA í borginni otneð afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Hér var staddur um helgina gam- al! og góður kunningi Heimskringlu, Mr. Þorsteinn Pétursson frá Piney. Sagði hann alt stórtíöindalaust þar syðra. WONDERLAND. “The Deadwood Coach”, myndin sent verður sýnd á Wonderland síð- ustu þrjá dagana t þessari viku, er tekin í Suður Dakota eyðimörkinni, og þar i grendinni, og sýnir því ntjög eölilega ferðalagið ineð The Dead- wood Coach um þetta hérað. Hinn fyrsti Deadwood Coach var bygður 1863 og notaður í ferðum milli Cheyenne og Deadwood. Var hann bygðitr úr járni til að vera kúlu- tryggur, og voru með honum altaf Björn Kristjánsson alþingisntaður htfir, sem. kunnugt er, lagt mikla stuncl á steinarannsóknir og að leita verðmætra efna og málma t skauti jarðar hér á landi. Einna tiðast hef- ir hann í þeim erindum lagt leið sína um Austurland sunnanvert, um Hcirnafjörð og niilli hans og Djúpa- vogs, og hefir hann hingað og þang- að á þessum slóðum leigt námurétt- iudi um vist árabil, bæði í Vestur- og Austurhorni, hjá Svínahólum í Lóni og viðar. Hefir hann varið meirihluta sum- ars árlega, mörg undanfarin ár, til rannsókna á þessu svæði, og þrátt fyrir það að árangur þeirra hefir ekki orðið honttm eða öðrum sýni- lcga arðberandi, hefir hann með ó- þreytandi elju haldið rannsóknunum áfram sumar eftir sumar. Ekki hef- ir hann haft hátt um, hvers hann hefir orðið vísari, heldur hefir at- hvc gja hins þögla vísindamanns leitt I rannsóknina og stjórnað henni, og ! vcrður það, sem gefur henrti gildi, j mikið eða lítið, að lokum. En trú á, I að þarna sé einhvers að leita og eitthvað að finna, virðist Björn hafa j ófcifanlega. Og síðustu fregnir gefa ástæðu til að ætla, að hann megi bú- ast við að honum verði að þessari trú sinni. Svokdllað áfengismál er útkljáð t hæstarétti: I desentber rannsakaði lyfsölustjórinn, samkv. ósk dómsmála ráðherra, afgreidda lyfseðla frá lyfjabúðunum í Reykjavík. Kom þá í ljós að margir lyfseðlar höfðu ver- ið útgefnir á önnur eyðublöð en þau sem tilskipuð eru. \Fyrirskipaði dóms tnálaráðherra þá málshöfðun gegn þcim læknum er eklci uppfyltu skil- yrði reglugerðar nr. 67 1922, og einn ig gegn lyfsölum fyrir að afgreiða út á þá. Meðal læknanna var Þórð- ur Thoroddsen. En á dómi hans valt svo hvort málshöfðun gegn öðruin félli niður. Þórður var sýknaður iin'J |"'4 CREAm Hundruð af bændum kjósa að senda oss rjóma, vegna þess að vér kaupum hann alt árið í kring. Markaður vor í Winnipeg þarfnast alls rjóma, sem vér getum fengið, og vér borgum ætíð hæsta verð, um hæl. Sendið næsta dunk yðar til næstu verksmiðju vorrar. Allar borganir gerðar með Bank Moeny Order, ábyrgst. um af öllum bönkum i Canada. Á Goðafossi um daginn kom til Djúpavogs þýzkur verkfræðingttr, dr. Hans Brand að nafni, prófessor í Mttnchen, til ntóts við Björn, sem kom að sunnan tneð Esju. Verðurj prófessorinn með Birni í stimar við , rdnnsóknirnar, aðallega í Svínahól og Austurhomi. Og svo mikið lét Brand prófeesor í ljós við mann, sem honum varð samferða, að rniklar lík- ur væru til að á þessum slóðum væri Hafið þér Demant sem þér notið ekki — demant, sem þér kærið yður ekki itm að nota, vegna þess að hann er í gamaldags umgerð ? Þér getið fengið hann settan eftir nýjustu tízku rtijög ódýrt — í nýmóð- ins hring, nælu eða háls- nten. Vér sýnutn ýður upp- drætti og . fyrirmyndir, sem sýna hvað hægt er að gera við demantinn, — gefum yður einnig ná- kvætna áætlun um kostn- aðinn. Þessar upplýsingrir skuld- binda yður ekki til að kaupa. DinqiDall’s PORTAGE og GÁRRY WINNPEG. ASTR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal Preeident It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Wtnni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free ^rospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38SK PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. t rá áTá áTé A A á^á á^á ™ VaV I Swedish American Line 1 T f f v HALIFAX eða NEW YORK E/S DROTTNINGHOLM |C. V jön«E/s STOCKHOLM Cabin og þriðja pláss IjLANUj 2. og 3. pláss ÞRIÐJA PLÁSS $122.50 KAUPIÐ FARBREF FRÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI EÐA SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, T f f f f I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.