Heimskringla - 22.07.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. JÚLÍ, 1925.
MSIMSKRINGLA
7. BLABSÍÐA
^SSOððSSððSQðK
Til Mr. og Mrs, G Stefánsson.
Á 25 ára giftingarafmæli þeirra, 26. júní 1925.
Úr fjarlægð eg bið ykkur hikandi’ um hljóð,
1 hugþekkri minning til liðinna stunda.
Á meðan í anda eg les þetta ljóð,
Og legg undir koddann hjá Ninnu og Munda.
Fyrst sjálfur eg varð ekki viðstaddur hér,
Það verður að gilda sem handtak frá mér.
Og bygðin hún heilsi’ ykkur broshýr og fríð,
Með blómdepluð engi og laufskrúð á viðnum,
Sem áður í júní á æskunnar tíð
Um aftan að tuttugu og fimm árum liðnum,
Með vinum, sem halda’ ykkur hátíð í kvöld,
Og hlutu’ ykkar samfylgd í fjórðung úr öld.
Og okkur var tíðum í annálum sagt
Frá íslenzka drengskapnum bjargráðafúsa.
Og gestrisnin almenna leið hefir lagt
Um landbönn og foröð til þessara húsa.
Og enn varpi framtíðin ljóma’ á þá leið,
Sem Iá yfir tuttugu og fimm ára skeið.
LúSvík Kristjánsson.
'^coððQSOsceosccoccosðcocosceceoosocososðððos&^
Silfurbrúðkanp.
Mr. og Mrs. G. Stefánsson.
Þann 26. júní s.1., laust eftir há-
degiS, þrátt fyrir rigningar og ófæra
vegi, gerSu 70 manns óvænta heim-
sókn, þeim GuSmundi og Þórunni S.
Stefánsson, Vestfold, Man., á 25 ára
giítingarafmæli þeirra.
Þessi hersveit kom aö báðum dyr-
um, gekk inn og tók við stjórn húss-
ins. Eftir að hafa heilsað heimilis-
fólkinu, hauð Kristján Stefánsson,
sem stjórnaði flokknum, og er bróð-
ir brúðgumans, öllum inn í framstofu
hússins og setti samsætið með
skemtilegri og vel orðaðri ræðu;
mintist liðinna ára og 26. júni fyrir
25 árum, þegar að hann stóð við hlið
bróður síns á giftingardegi hans. Þar
úæst var sunginn sálmurinn “Hve
gott og fagurt” o. s. frv. og spilaði
Mrs. Einar Johnson á orgelið.
Að loknum söngnum ávarpaði hr.
Ágúst Magnússon silfurbrúðhjónin
og afhenti þeim silfurdisk með $42.00
í silfri, frá þessum skyldmennum og
vinum; einnig silfurdót í kassa og
bréf með lukkuóskum frá Mr. og
Mrs. D. Daníelsson, bróður brúður-
innar, Mr. og Mrs. G. Sigurðsson og
Mr. og Mrs. J. O. Thordarson frá
Hnausa, sem vegna hinna mjög ó-
fa:ru brauta gátu ekki verið viðstödd.
Svo var sungið meira og flutt ra;ða
af Fred. J. Olson. Guðm. Sigurðs-
son færði brúðhjónunum fagurt
kvæði, og einnig sendi Lúðvík Krist-
jansson kvæði, sem því miður kom
of seint til að lesast upp, og er því
bir t hér á öðrum stað.
Að þessu afloknu tóku konurnar
við stjórninni og báru á borð kaffi
og allskonar kræsingar, sem ekki
stóðu að baki hinum alþektu rausn-
arveitingum forfeðra vorra.
Skemti fólk sér við leiki, sámræður
og söng það sem eftir var dagsins,
á milli þess sem það gæddi sér á á-
vöxtum og límónaði eða kaffi.
Þessir voru viðstaddir:
Ur Vestfold með allar sinar fjöl-
skyldur; Kr. Stefánsson ; E. J. John
scn; H. L. Olson; F. .J Olson; St.
Byron; E. H. Einarsson; Dan. Olson
og Guðm. Austfjörð og Björn sonur
hans. — Frá Markland: Jón Þistil-
fjörð; Margrét Thorsteinsson og
Þorsteinn bróðir hennar og ísleifur
Johnson. — Frá Otto: Mr. og Mrs.
Sigfús Sigurðsson; Mr. og Mrs. Sig.
Benediktsson; Mr. og Mrs. Ágúst
Magnússon. — Frá Clarkleigh: Mr.
og Mrs. Kári Byron; Mr. og Mrs. Þ.
Nelson og Guðbjörn sonur þeirra. —
Frá Hove: Sig. Eyjólfsson; Jóh.
Vigfússon með fjölskyldu; Mr. og
Mrs. Leifi Johnson; Mrs. Jóhanna
Sigurðsson; Mrs. P. Pálsson og son-
ur hennar.
Viðstaddur.
----------x-----------
Ritfregn.
Þorgils igjallaudi; Ritsafn,
I. bindi. Akureyri 1924.
Þorgils gjallandi (Jón Stefánsson
á Litluströnd) er einn af kunnustu
rithöfundum þjóðarinnar. Einkuwí
unm: Dýrasögur hans honum fremd-
arorð. Þær eru ritaðar af mikilli
snild, djúpskygni og kærleika.
Hér birtist fyrsta bindið af verk-
uni hans samfeldum. Taki þjóðin
vel þessu verki, er von annara þriggja
bmda viðlíka stórra. Nafni höfund-
arins og vinur, Jón Stefánsson fyrr-
un: ritstjóri, hefir ananst um útgáfu
þessa fyrsta bindis og vandað til
þess á allan hátt, svo að sæmd er að
hiriu látna skáldi.
1 þessu bindi eru 9 smásögur. Þar
af eru 4 þær fyrstu áður prentaðar
í sögusafninu Ofan úr sveitum, og
ehi, Gísli húsmaður, birtist í ritinu
“Ný sumargjöf’. Hinar eru áður
öbirtar. Mikið liggur eftir höfund-
inn i óprentuðum handritum, lengri
og styttri sögur, þar á meðal 3 all-
langar, ritaðar seinna en sagan “Upp
vig fossa”. Auk þess er til mikið af
ýmiskonar ræðum og smáritgerðum,
sem er þess vert að það sé varðveitt
í samfeldu verki, vegna gáfna höf-
undarins og orðsnildar.
Þorgils er einkennilegur rithöfund
ui og mörgum kostum búinn. Sögur
hans eru að efni og formi ramíslenzk
ar sveitasögur. Stíllinn er fágætlega
sterkur og auðugur. Yfir sögunum
er háfjalIaJoft og hressandi blær.
Höfundurinn er einkennilqgm" og
nokkuð stórbrotinn í skapgerð. Hon-
utr, var kveifarskapur ógeðfeldur og
smjaður var. honum andstygð. Ekki
var honum heldur um það hugað að
þræða troðnar slóðir. Framganga
hans og breytni var hispurslaus og
h-ein. Vel er það skiljanlegt, að
gáfaður maður þannig skapi farinn,
og sem átti ráð á frábærri ritsnild
og frásagnarstil, gæti gVrt góðar
sögur. Enda munu sumar sögur
hans verða taldar með því bezta í
íslenzkri sagnagerð síðari alda.
Sögurnar eru höfundinum Hkar og
samboðnar. Þar er lýst stórbrotnum
peisónum. Alvörugefnin er grunn-
tónninn. Þung örlög, átök meira en
í meðallagi og stórar og fagrar sorg-
ir einkenna skáldsögur hans. Höf-
undurinn er hispurslaus en smekkvís,
s\o að sjaldan skeikar. Mishepnað-
ar ástir eru höfuð viðfangsefni hans.
Ást skáldsins á dýrunum og skiln-
ingurinn á kjörum þeirra, einkum
hestanna, eru mjög eftirtektarverðir
þættir í skapgerð hans, og eru sögur
hans mjög undnar þeim þáttum. Ó-
víða munu menn og skepnur hafa
tíeilt kjörutn á svipaðan hátt og ís-
lenzkir Ihestar og eigenduf þeirra.
Vegleysur landsins, strangar ár og
diúpar og óblitt veðráttufar hefir oft
gert lífsbaráttu manna og hesta sam-
eiglnlega og knýtt á milli þeirra
bónd, sem hafa reynst óslítandi. I
Þorgilsi kemur fram fullkontin eigind
vaxin upp af langri reynslu þjóðar-
innar i sambúð og samstarfi með dýr
urn hennar. Hún kemur þar fram
svo sterk, af því að maðurinn var
djúpskygn, kærleiksrikttr og stór-
brotinn. Eftirtektarverð persóna er
Þiðrandi í sögunin Kapp cr bezt mcð
forsjá. Þar þykjast kunnugir menn
siá höfundinn sjálfan, og skilja þar
ve! þenna þátt í eðli hans.
Ekki verður Þorgils talinn galla-
laus rithöfundur. En gallarnir hafa
vcrið honuni áskapaðir fremur gegn-
ur.i kjör hans en eðli. Söguefnin
verða notíkuð fábreytt, vegna þess að
hcimasetan skapar ekki viðsýni í sam
svórun við gáfurnar. Ólánssamajr
ásíir, eða ástir i meinum eru megin-
efni sagnanna. Og þó ástin sé sterk-
astur og vandmeðfarnastur þáttur i
lífi manna, getur því efni orðið of-!
boðið, jafnvel í höndum snillinga eins
og þessa skálds. Á samskonar skorti
á víðsýni getur stafað hin niikla a.nd-
úð gegn prestum, sem kemur mjög
víða fram í sögunum. Þótt þess
háttar andúð geti oft haft við rök að
styðjast, verður hún lesendum mót-
stæðileg, þegar eigi verður hjá því
komist, að rekja rætur hennar í
brjóst höfundinum sjálfum. Þetta,
sem hér er sagt, lýtur að þeim sög-
ttm, sem þegar eru birtar. Hinar ú-
b:rtu sögur kunna að vera fjölbrevti-
legri að megipefni. Þessar sögur
sýrta, að hann á fleiri tökin. í sögun-
ttm Kapp cr bcct mcð forsjá og Frá
Grimi á Stöðli, er lýst íslenzku ferða
lagi sumar og vetur. Lýsingin og frá-
sagnarlistin er jöfn þar sem annars-
staðar. Þiðrandi í hinni fyrnefndu
sögu er glögg og hreinskorin per-
sóna og viðskifti hans og sýsltt-
triannsins gleymast seint. Þó þykir
mér sagan Aftanskin veigamest. Lýs-
ingin á því, hvernig ttngar persónur
misgangast, er gerð af alveg frábær-
utr. skilningi á sálarlífi manna. Þeg-
ar þau eru bæði komin á þann aldttr
og ástæður þeirra orðnar slíkar, að
snmbúð þeirra getur engum orðið
ti! meins, finnast þau aftur og taka
I öndum saman. Sú frásögn er grát-
fógur. — Þó er á þessari sögu galli,
-em er sjaldgæfur í fari skáldsins.
Smekknum fatast, þar sent hanu
sl.eytir inn í frásögninni um norska
svolann. Sú frásögn er svo hrjúf
og köld, að hún spillir stórlega geð-
blæ lesarans. Það er eins og andað
sé hrínti á blómjurtir.
Merkilega bágborinn væri sá bók-
mcntasmekkur, sem sniðgengi verk
For Asthma
and Hay Fever
vl* vernfu tllfelluni. AflferTS «em
heflr h I vt*K iiniliirNamleKar
læknlniffar.
REINID OKEYPIS
Ef þér lííitS af illkynjut5u Asthma
e?5a Hay Fever, ef þér eigri'S svo erfitt
meí> andardrátt at5 y«ur finnist hver
sítJastur, þá láti‘6 ekki hjá lítSa a®
skrifa til Frontier Asthma Co. eftir
mettall til ókeypis reynslu. I»at5 gerir
ekkert til hvar þér eigií5 heima, eía
hvort þér hafió nokkra trú á nokkru
mettali undir sólinni, senditt samt eft-
ir því til ókeypis reynslu. l>ó þér haf
iC li'ði'ð heilan mannsaldur og reynt
alt sem þér hafið vitað af bezta hug.
viti fundið upp til að berjast við hin
hræðilegu Asthma köst, þó þér séuð
alveg vonlausir, sendið samt eftir því
til ókeypis reynslu.
I»að er eini vegurinn, sem þér eigið
til að ganga úr skugga um, hvað
framfarirnar eru að gera fyrir yður,
þrátt fyrir öll þau vonbrigði, sem þér
hafið orðið fyrir í leit yðar eftir með-
ali við Asthma. Skrifið eftir þessari
ókeypis reynslu. Gerið það nú. Þessi
auglýsing er prentuð til þess að all-
ir, sem þjást af Asthma, geti notið
þessara framfara aðferðar, og reynt
sér að kostnaðarlausu lækninguna,
sem nú er þekt af þúsundum, sem hln
mesta blessun er þeir hafa hlotið í
^ífinu. Sendið úrklippuna í dag. —
Dragið það ekkl.
FRRE THIAli COIIPON.
vronTIER ASTHMA CO., Room
954C Niagara and Hudson Sts.,
Buffalo. N. Y.
Sendið lækningaraðferð yðar 6-
keypis til reynslu, til:
Þorgils gjallanda. Því nær alt, sem
nú er rita'ö af því tæi hér á landi,
stendur söguni hans á baki. Þaö væri
hoF sutnunt þeint, sent teygja ntálæð-
is’opann og kalla sögur, áö lesa
gaumgæfilega hinn hreina og sterka
s.il Þorgils og athuga frásagnarhátt
hans. Lesendur íslenzkra skáldsagna
þurfa einnig aö gera slíkan saman-
burö. Alþýðan veröur sjálf aö gæta
sntekks síns tneö tneiri íhygli. Sttrn-
ir yngri rithöfundar eru smekklitlir
og þróttlitlir og lítil eða engin skáld,
og á flestum misfellutn í bókmentum
e* tekiö miskunnarhöndum misskil-
inrar velvildar. í fámenninu veröa
menn svo nákomnir, að margvísleg
tetigsli hatnla því, aö hér skapist rétt-
lát gagnrýni.
(Dagur.)
--------x---------
Efnishyggja.
IV.
Atvinnu- og hugarfarsbyltingin,
seni gengið hefir yfir þjóöina og áÖ-
ttr er lýst, reyndi ntjög á þolrif kirkj-
unnar. Enda kont þá magnleysi
hennar berlega í ljós. Þegar meir
reyndi á það fyrir þjóöinni en
nokkru sinni áöur að velja milli
hitnta hintnesku fjársjóöa og hinna
jatðnesku fjársjóöa, setn mölur og
ryð fær grandaö, valdi hún nær ein-
hnga síðari kostinn. Það kom þá
i liós, aö kenningin um hina hintn-
e:ku fjársjóöi voru dauö orð á vör-
um prestanna. Svo máttlaus og inni-
haldslítil hefir orðið kennintenska ís-
ler.zkrar prestastéttar, aö prestarnir
sjálfir hafa margir hverjir á sér yf-
irskyn guðhræöslunnar en afneita
hennar krafti. FáÞ þeirra eru nein
fyrirmynd í trú, skoðunum eöa líf-
etni. Sumir þeirra eru taldir sér-
gæðingar og harödrægir umfrant það
er alment gerist. Yfirleitt munu þeir
ekki hafa veriö neinir eftirbátar í
þvi, aö velja hina jarönesku fjár-
sjóöi, þegar hagsmunahyggjan hélt
innreiö sína í landiö, og lofaöi þjóö-
ir.ni gulli og grænum skóguni.
Kirkjan, setn öldttm saman var
höfuð-menningarstofnun þjóðarinnar,
liggur nú næstum því alveg farlama.
Aö vísu eru enn innan klerkastéttar-
ir.r.ar einstöku afburöantenn, en svo
fáir, aö þeir eru sem stakir Ijós-
glampar í regintnyrkri. Kirkjttsókn
og tíðasöngur er víöasthvar aöeins
málamyndarkák. Kirkjan er ekki
lengur nein aflstöð, engin sterk
menningarstofnun í lífi þjóöarinnar.
Telja ntá aö hún sé nú orðin þung
fiárhagsleg byrði á þjóöinni, en
gagnsemi hennar litil.
Þegar þjóölífsbreytingin er skoð-
ttö í sambandi viö kirkjulíf þjóöar-
itmar, fæst ekki gleggri smámynd af
ástandinu í heild heldur en gefst á
Akureyri. Hér er litil kirkja í öör-
ur.t enda bæjarins. Hún rúmar aö-
eins fáa af bæjarbúum. Klukkna-
hljómur frá þessari kirkju hefir
aldrei borist út til endimarka bæjar-
ir.s. Hann heyrist aöeins í næstu
hús. Ekkert er jafn hátíðlegt i
kirkjulífi og hljómur stórra kirkju-
klukkna, sem berst viöa vega, sem
kaliar á þreyttar og tvístraöar sálir
o.; sem tilkynnir fólkinu stundaskil á
mótum dags og nætur eöa hátíðir í
lífi þjóöarinnar. Ekkert þvílíkt gefst
Akureyrarbúttm. Svolítil klukkna-
krili hanga i kirkjuturninum. Þær
eru næstum hljóntlausar og lítiö
notaðar.
Akureyri vex óðfluga. Verzlanirn-
ar eru um 60—70. Brekkufóturinn
í ntiöbænum er rifinn niöur, til þess
aö koma fyrir verzlunarhúsum. —
B: ekkunni er breytt í flag og aur-
skriður. Bæjarbúar sækja fast ýmis-
konar samkvænti. Árlega eyöa þeir
fyrir fánýtar skemtanir og nautnir
upphæöum, sem mundu svara veröi
veglegrar kirkju. Bn aldrei hcyrist
kiukknahljómur í bœnum. Ýms fé-
lög í bænum byggja sér vegleg sam-
komuhús, en kirkjan er eins og niö-
urseta, sent ekki er einu sinni sænid
viðttnandi klukkutn. Nokkrir'áhuga-
rcenn klifa á því viö og viö, aö
byggja þurfi nýja og veglega kirkjtt,
en þar viö situr. Jafnvel sóknar-
presturinn hefir beitt sér á móti
kiikjubyggingu.
Þetta er hiö ytra ástand. En innra
áslandið er engu^betra. Þess er eigi
(Framh. á 8. bls.)
KAUPID HEIMSKRINLU.
LESID
HEISM-
KRINGLU.
Innköllunarmenn f
Heimskringlu:
BORGID
HEIMS-
KRINGLU
í CANADA:
Amaranth.............
Ashem...............
Antler...............
Árborg ............
Baldur..............
Beckville............
Bifröst............
Brendenbury .........
Brown...............
Churchbridge........
Cypress River .. ..
Ebor Station .. .. ..
Elfros...............
Framnes............
Foam Lake .........
Gimli................
Glenboro ...........
Geysir .;...........
Hayland..............
Hecla................
Howardville.........
Húsavík..............
Hove.................
Icelandic River ,. ..
Isafold ...........
Innisfail..........
Kandahar ............
Kristnes...........
Keewatin.............
Leslie..............
Langruth.............
Lillesve.............
Lonley L&ke..........
Lundar ..............
Mary Hill...........
Mozart...............
Markerville..........
Nes..................
Oak Point............
Oak View.............
Otto.................
Ocean Falls, B. C. ..
Poplar Park.........
Piney...............
Red Deer............
Reykjavík............
Swan River...........
Stony Hill...........
Selkirk..............
Siglunes ...........
Steep Rock...........
Tantallon............
Thornhill...........
Víðir...............
Vancouver ..........
Vogar ..............
Winnipegosis.........
Winnipeg Beach .. ..
Wynyard..............
Narrows............
.. .. Ólafur Thorleífsson
.. .. Sigurður Sigfússon
..........Magnús Tait
.......G. O. Einarsson
......Sigtr. Sigvaldason
........Björn Þórðarson
,. .. Eiríkur Jóhannsson
.. .. Hjálmar Ó. Lofsson
.. Thorsteinn J. Gíslason
, .. .. Magnús Hinriksson
..........Páll Anderson
.............Mag. Tait
.. .. J. H. Goodmundsson
. .. .. Guðm. Magnússon
.........John Janusson
............B. B. ólson
............G. J. Oleson
.......Tím. Böðvarsson
.......Sig. B. Helgason
.. .'. Jóhann K. Johnson
. .. Thorv. Thorarinsson
........John Kemested
.......Andrég Skagfeld
......Sv. Thorvaldsson
..........Ámi Jónsson
, .. .. Jónas J. Húnfjörð
............A. Helgason
...........J. Janusson
.......Sam Magnússon
......Th. Guðmundsson
.. .. ólafur Thorleifsson
........Philip Johnson
........Nikulás Snædal
...........Dan. Lindal
. .. Eiríkur Guðmundsson
....... Jónas Stephensen
.... Jónas J. Húnfjörð
...........Páll E. Isfeld
.. .. '.. Andrés Skagfeld
.. .. Sigurður Sigfússon
........Philip Johnson
........J. F. Leifsson
........Sig. Sigurðsson
. .... .. S. S. Anderson
......Jónas J. Húnfjörð
........Nikuláh Snædal
........Halldór Egilsson
........Philip Johnson
. .. Sigurgeir Stefánsson
........Guðm. Jónsson
........Nikulás Snædal
........Guðm. ólafsson
.. .. Thorst J. Gíslason
........Jón SigurðsBon
Mrs. Valgerður Jósephson
...........Guðm. Jónsson
.......August Johnson
........John Kernested
........F. Kristjánsson
.. .. Sigurður Sigfússon
I BANDARÍKJUNUM:
Akra, Cavalier og Hensel
Blaine..................
Bantry.................
Edinburg................
Garðar .................
Grafton...............
Hallson...............
Ivanhoe ................
Los Angeles.............
Milton.................
Mountain...............
Minneota ...............
Minneapolis............
Pembina .. .........
Point Roberts...........
Spanish Fork............
Seattle.................
Svold..................
Upham...................
.. .. Guðm, Einarsson
.. .. ,St. O. Eiríksson
.. .. Sigurður Jónsson
.. Hannes Björasson
.. .. S. M. Breiðfjörð
. .. Mrs. E. Eastman
. .. Jón K. Einarsson
......G. A. Dalmaún
.. G. J. Goodmundsson
......F. G. Vatnsdal
.. Hannes Bjömsson
.. .. G. A. Dalmann
........H. Lárusson
.. Þorbjöm Björnsson
.. Sigurður Thordarson
.. Guðm. Þorsteinsson
Mrs. Jakobína Johnson
.. .. Björa Sveinsson
. .. Sigurður Jónsson
The Viking Press, Limited
Winnipeg, Manitoba.
P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVB.