Heimskringla - 28.10.1925, Síða 3

Heimskringla - 28.10.1925, Síða 3
WINNIPEG 28. OKTÓBER 1925 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐStÐA ROYÁL YEAST CAKES GERIR ÁFBRAGÐS HEIMATÍL- BÚIÐ BRAUÐ. Kp endum, þá ber þess aö gæta, aS ein- mitt þaö, sem er sérkennilega þjóð- legt í lögum vorum, er minna kunn- ugt nútima íslendingum en klassisk list, sem fluzt hefir frá útlöndum. Eitt af lögunum var flutt \ klassisik- um búningi, og var aö vonum tekiö meö skilningi af áheyrendum, og sýndi Jón Leifs þar meö, aö hann einnig getur brugöið fyrir sig viö- urkendum hljómum og raddfærslu. (B. A. — Vísir.) Frá íslandi. Síldaraflinn. —- Síðustu viku komu á land á öllum veiðistöðvunum 1562 tunnur saltsíld og 1876 tunnur krydd síld. Er þá alls á Iand komið yfir vertíöina 212,746 tunnur saltsíld og 38,106 kryddsíld. Samtimis í fyrra 101,590 tunnur saltsíld og 22,812 kryddsíld, — aflinn þvi helmingi meiri nú. Vertíöin má nú kalla end- uð, aðeins nokkrir bátar eftir á reknetum. þau engu minna virði en aðrar*sögu- legar menjar, sem hafa geymst. t. d. þjóðsögusafn Jóns'Árnasonar, á sínu sviði. Sá, sem mest og bezt hefir ^afnaS þjóölþgum, er séra Byarni Þorsteinsson. Safn hans ''íslenzk þjóðlög”, er mjög yfirgripsmikið (nærri 1000 bls. með inngangi), og hefir hann starfað að því í 25 ár, og hefir hann með því unnið íslenzku þjóðerni ómetanlegt gagn. Fleiri hafa unnið að varðveizlu þjóðlaganna, og má ekki Iáta ógetið Jóns Pálssonar. hankaféhirðis, og samvinnumann? hans, Jóns lækniS Jónssotiar, sem hafa tekið mikinn fjölda rimnalaga og sálmalaga á hljóðritara, eftir mönnum. sem kunnu þau eftir göml- um hætti, • og er þetta starf þeirra stórmerkilegt. \ Jón Leifs hefir mikið kynt sér þjóðlögin; hefir hann ritað eftirtekt- arverða grein um íslenzk tónlistar- eðli í Skírni 922, og bendir hann þar ljóslega: á höfuðeinkenni þjóðlag- anna, á hvern hátt þau séu frábrugð- in Evrópusöng síðustu alda, og hafi önnur hljómeinkenni, bæði hvað snertir tóntegundir, fallatida, radd- færslu o. fl. Ætti hver maður, sem hefir áhuga á þessum efnum, að kVnna s£r greinina itarlega. En það merkilegasta í greininni er það, að Jón Leifs heldur því frani, að það, s^m sé sérkennilegast í íslenzku þjóð- lögunum, sé, írnynd þjóðare3lisins. sent birtist í tónlist, þannig, að hið sérkennilegum píanóbúningi, sniðnum einu, að landsbúar fóru varhluta af erlendri tónlistarþróun, og færir hann sín rök fyrir málinu, sem er deiluatriði. Hér er því hvorki meira né minna að ræða um en það, að Jón telur grundvöll fundinn til þjóðlegrar tónlistar. Hefir hann sjálfur stigið fyrsta sporið til þess með tónsmíðum, og gaf hann kost á að kynnast þeim fyrir völdum hóp áheyrenda á heimili Einars Bene- diktssonar skálds. Gerði hann fyrst í ræðu grein fyrir tilgangi sínum. Siðan lék kona hans lög eftir Schu- hert, Chopin, Graener og Reger, sem voru valin sem stutt yfirlit yfir þró- un tónlistarinnar frá rómantísku stefnunni og fram til tónlistar 20. aldar. Síðan komu 25 tvísöngslög í sérkennilegum píanóbúningi, sniðnum eftir eðli þeirra. Að lokum lék hann lög eftir sjálfan sig, og voru þau alt öðruvísi en menn eiga að venjast, og rnunu þau hafa hljómað undarlega og jafnvel óþægilega í eyrum áheyr- enda, sem fléstir eru aldir upp við klassiska list, en svo er þvt reyndar jafnan varið, þegar eitthvað óvenju- list, sem fluzt hefir frá útlöndum. það eitt ekki, að hér sé ekki um merka list að ræða. En það óvenju- 1ega skýrist, þegar þess er gætt, að lögin eru tilraunir til lagasmíði á þjóðlegum grundvelli, og skal ekki dæmt um það, að svo komnu, hve vel hafi tekist, en hér er um frumlega og merkilega viðleitni að ræða. Þótt undarlegt megi virðast, að það sem þannig á að vera þjóðlegt t eðli sínu, verði ekki skilið af íslenzkum áheyr- Scehsk-íslcnskt félag hefir nýlega verið stofnað á Siglufirði, og er til- gangur þess aðallega að beita sér fyr ir hagsmuna- og áhugamálum Svía hér á landi og treysta vináttu- og viðskiftasambönd við Islendinga. — Starfandi meðlintir geta Sviar einir otðið. Stjórnina skipa: Arvid Did- riksen. Gautaborg, formaðttr ; Holger Freudin, Gevle, ritari, og Ragnar Gabrielsen, Gautalxtrg, féhirðir. — Eitt af því, sem félagið ætlar að beita sér fyrir, er að fá sænska herskipið “Fylgia” hingað ttpp næsta sumar. Árni Daníclsson frá Sjávarborg í Skagafirði hefir dvalið vestur á Kyrrahafsströnd nokkttr undanfarin ár og átt heima i Washingtonríkinu. Hann er nýlega kominn heini aftur alfluttur. Fór hann í bifreið með fjölskyldu sína yfir þvera Ameríku og var 4 vikur á leiðinni. Höfðu þau tjald með sér og niatreiðsluáhöld. Nokkra viðdvöl höt’ðu þatt í Yellow- stone Park og víðar. Mun Árni hafa í hyggju að setjast að á eignarjörð sinni Sjávarborg, en var nýlega staddur hér í bænttm. en hin'ísletizka þjóðkirkja hafði ekki rútn í sínum görðum fyrir vafabein þessi. Sagði konan sig þá úr þjóð- kirkjunni og gekk í Fríkirkjusöfnuð Hafnfirðinga, og fékk beinin grafin þaðan i kirkjugarði Hafnarfjarðar. Úr umgctningu um landnámshátíð- ina. — — — Á Gimli var santan kontinn mikill mannfjöldi þenna dag. Þar var talsvert stór hópur fyrstu landnemanna þeirra, sem enn eru uppi standandi. Þar voru og sýnis- horn af fyrstu frumbyggjakofunum og flatbotnadöllum þeint, er hafðir voru til flutninga á landnámsmönn- uni og farangri þeirra ofan eftir Rauðánni. Á hátíðinni voru flutt- ar margar ræður og kvæði. Mest er urn það vert, hvern sóma Vestur-lslendingar hafa gert móður- þjóð sinni og föðurlandi, með frarn-| göngu sinni í Vesturálfu heims og ^ hversháttar orðstir þeir hafa á lofti haldið um islenzkan ættbálk. Þeir hafa brotist frá fátækt og málleysi í nýju ættlandi. til þess að taka þátt í fremsta menningarlífi, sem þar er lifað. Þrekvirki þeirra og þollvndi, er þeir ruddu markir og brutu land ^ til nytja eða fluttust í landaleit með uxa fyrir einurn vagni og aleiguna í vagninum, verður alta^ talið meðal þess glæsilegasta, er fram hefir kom- ið í skapgerð og afrekum þjóðarinn- ar. Hitt er þó enn glæsilegra til frásagnar og minninga, hverjir nytja- menn og drengskaparmenn þeir hafa reynst yfirleitt, orðheldnir, skila- menn góðir, starfsamir og hófsamir. Hafa fáir þeirra orði^S vandræða!- menn, en flestir atorkumenn og 'drengir góðir. » Friðþj. M Jónasson Teacher of Piano Graduate froni, Leipziger Conservatory Próf. Teichmuller’s method. 735 Sherbrooke St. Phone N 9230 NAFNSPJOLD Loðvara og húðir Búit5 yt5ur snemma undir loT5vöru- tímann. Skrifi?5 eftir ókeypis vert5 lista met5 myndum yfir gildrur og önnur tœki. Hœsta verT5 borgat5 fyrír skinn, hút5ir, hrosshár o. s. frv. SendiT5 tafarlaust. Vér œskj- um bréfavit5skifta. SYDNEY I. ROBINSON ATSalskrifstofa: 170».ll Ilroad St. Dept. A ltegrina, Saak. Tiðarfarið. — Enn (1. okt.) er rík sunnanátt og bregður jafnan til hins sama, hiýviðra og sólskins, þó veður gerist uggvænleg i bili. (Dagur.) J. H. Stitt • G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 701 Confcdcration Lifc Bldg. Winnipeg. Talsimi: A 4586 Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Rcs. Pltone: N 8535 Hours: 10—1 and 3—6 t,. FOR SKRVICE Q.UALITY nnd LOW PRICES LIGHTNING 6 REPAIR 32S B Hargrrnve St. PHONEl N 0704 ...Jarðarfðr fornra bcina. — í Hafn- arfirði fór fram jarðarför rtianna- beina, er fundust á Hvaleyrarbökk- um við Hafnarfjörð. Fnndust þar bein þriggja manna. Hefir forn- menjavörður ályktað, að þetta væru bein Englendinga, er þarna hafi fall- ið í bardaga, sem háður hafi verið milli Englendinga og Þjóðverja fyrir 400 árum síðan. Fyrir um þrem ár- um fann bústýra bóndans á Hvaleyri manrlabein á þessum stöðvum, kom þeim í stokk og geymdi síðan. Birt- ust henni þá í draumsýn tveir karlar og ein kona, sem þökkuðu henni mik- illega fyrir varðveizlu beinanna. — Nú, er varð beinafundur þessi, beittt- ist konan fyrir því, að leifar þessar yrðtt jarðaðar í kristinna manna reit, JAFN 0DYRT f ? ICASOC RAFMACN f i t t f f t f f ❖ f f *!♦ ÓKEYPIS INNLEIÐING Á GASI í HÚS YÐAR. Við höfum ágætt úrval af gaseldavélum, sem við ábyrgjumst að þér verðið ánægðir með. Gefið auga sýningu okkar á Gas.Vatnshitunar. tækjum og öðru. I.Winnipeg Eleetric Co. ELECTRIC RAILWAY CHAMBERS (fyrsta gólfi.) • f f f f Y f f f ❖ SJERSTAKAR LESTIR Vestur-Canada til hafnarstaða til sambanda við SIGLINGAR TIL EVROPU SJERSTAKIR SVEFNVAGNAR FRÁ VANCOUVER, EDMONTON, CALGARY, SAS- KATOON, REGINA, NÁ SAMBANDI VIÐ ÞESSAR LESTIR í WINNIPEG. FYRSTA LBST frft Winnipeg: 10 f. h. 24 nftvemher fil Montreal í snmhnntli vift MlKling:u e.«. **Canll<ln’, tll Mverpool 27. nftvemher- ÖNNUIl LEST frft Winnipen IO f. h. 1!. deHemher tll Hnllfnx í Nnmbandl vlft NlitrlinKii e*». “Drottnin«:_ holm'* tll titttehors: 5. deNemher. I>11IDJA LEST frft WlnlnpeK 10 f. h. frft Wlnnlpeg tll Hallfnv I nhnibnndi vift NÍKÍIntfu e*N. **DoricM tll (iueeuntonn og lilverpool 7. deNemher. FJÓIIDA LB9T frft WinnlpeK 10 f* h. 10. desember tll llnlifnv i Nainhnndi vlft NlKllnKn e.N. **MeK«ntlc,, 13. dcNcmher til GI«mk<>'v ok Idverpool. FIMTA LKST frft WfnnipeK 10 f. h. 11 desember tll Hnlifnx 1 Nnnihnndi vlft níkIinKu C.N. “ANeanla” tll l*lymouth, CherbourK. Dondon 14. deweinber} “c.n. “Athenla” tll OlasKow 14. deNemher; e.N. “Örblta” 14. deMemher tll CherbonrK og Southampton. Sérstakir Tomist og Standard Syetnvagnar verða sendir (ef flutningar nöegir) frá Van couver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, Winnipeg, til að ná sambandi við eftirfylgjandi siglingar: E.n. “Ijetltln** 20 nftvcmber frft Montrenl tll GlaNK«'V. K*n. “AuN«nla,\ 21. nftvemher, frfl Montreal tll Ply- mouth, CherhourK »K London. LI.h. “ReKl««M* 21. riftvember, frft Montreal tll Glaa- Kow ok litverpool. Fí.n. “HelIlK Olav”, 20. nftvember, frft Halifax tll \uregN, Svllijftftnr, FlnnlnndN, KjslrnsaKsljindannii. Fí*n. <*Ohlo,% 30. nftvemher, frft llnlifnv tll CherbourR »K Southnmpton. K,r. “Arablc”, 4. deNember, frft lfallfax tll Plymouth, CherhourK og Hamborg. Hver Canadian National umboðsmaður gefur yður með á- nægju fullar upplýsingar og hjálpar yður ti I að ráðleggja ferðalagið, panta skiprúm o. s. frv. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Bwyd HtdK. Skrlfstofuslml: A 3674. Stundar lérataklegra lungnasjúk- déma. Kr aV ílnn* & ikrtfstofu kl. li—11 f h. o| 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talslml: Sh. 3JL6:l. TH. JOHNSON, Ormakari og GtdlnmiRui Selui giftlngaleyfisbiéi. Beretakt atnygll veltt pöntunuis og vlhgrjörtlum útan af landl. 264 Main SL Phena A 453T Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VlBtalstiml: 11—12 og 1—6.10 Heimill: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. ARN I G. EGERTSSON íslenzkur lögfrœðingur, hefir heimild til þess að flytja mál bæði í Mankoba og Saskatchcwan. Skrifstófa: WYNYARD, SASK. UH. A. BI.ÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talstml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. Atl hltta kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Heimill: 806 Victor St.—Slml A 8110 || ............. —=rdl W. i. Lindal J, H. Linda’ B. Stefánsson Islenzkir lögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 366 MAIN STR. - Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aO Lundar, Rivcrton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á ehirfylgiandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimt»"dag í hverj- urp inánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers ínánaðar. Piney: Þriðja föstuJwg i m^nuRi hverjum. TaUtmll I8NU DR. J. G. SNIDAL • l'ANNLIKKNIR 614 Somerset Black Portast Ave. WINNIPBO DR. J. STEFÁNSSON 21« MKDICAL ARTS ILBS. Hornl Kennedy og Graham. Standar rlnaOnan auana-, eyraa-, aef- og kverka-ajúkdéma. '* hltta fr« kl. 11 11] 1] 1 h •g kl. 3 tl 5 e- k. Talalml A 3.121. 'letmtt I Rlver Ave. f. Stefán Sölvason Teacher oí Piano Ste. 17 Emily Apts. Emily St. Winnipeg. KING GEORGE HOTEL Eina íslenzka hótelið í beenum. (Á horni King og Alexander). Th. BjarnasRB Rá8s«naður DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eða lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. Talsíi.ú A 6340. 611 Paris BuUding. Eiósábyigðarumboðsmenp Selja og annast fasteignir, ét- vega peningalán o. s. írv. BETRI GLERATTGU GEFA SKARPARI SJÓN Keller ? Stall Augnladcmar. 204 ENDERTON BDTLDINO Portage ana Hatjrav*. — A 6646 Kr.J. Austinann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724]/2 Sargcnt Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkömulagi. Hcimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DAIN TR Y’S DRUG STORE Meðala sérfræðiugnr. "Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent oj{ Lipton. Phone: Sherb. 1 166- MRS. SWAINSON 627'Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvais- birgðir af nýtízku kvenhöttun^ Hún er eina íslenzka konan sem sllka verzlun rekur í Wlnnipe*. Islendingar, iátiS Mrs. Swaib- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur lfkkistur og r.nnast um úi- farlr. Allur útbún&Qur sft b«itl Ennfremur selur h&nn &liskon&r mínnlsv&rb& og: legstelna_i_i 648 8HERBROOKB 8T. PboMi N 6607 WINNIPBG M ItS B. V. fSFELD PianÍNt & Tetcher STUDIOj 6G6 AlverNtone Streei. Phonet B 7020 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. EMIL JOHNSON — A. THOMAS Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasimi: A-7286 HEKLA CAFE 629 Sargent Ave. MALTIDIR, KAPFI o. a. frv. flvnlt tll — SKYR OG RJÖMI — Opl» frft kl. 7 f. h. tll kl. 12 e. h. Mrs. G. Anrierfion, Mrs. H, Péturftnon elgendar. $

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.