Heimskringla - 04.11.1925, Síða 1

Heimskringla - 04.11.1925, Síða 1
Vel launuð vinna. Vér viljum fá 10 Islendinga í lireinlega innanhúss vinnu. Kaup $25—$50 á viku, í bænum eða í sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja og ástundun aö nema rakaraiðn. — Staða ábyrgst og öll áhöld gefins. Skrifiö eöa talið viö Hemphill Barber College, 580 Main St., Win- nipeg. Staðafyrir 15 Islendinga Vér höfum stööur fyrir nokkra menn, er nema vilja að fara meö og gera við bíla„ batterí o. s. frv. Viö- gangsmeiti iönaöur í veröldinni. — Kaup strax. Bæklingur ókeypis. — Skrifið eöa talið viö Hemphills Trades Schools, 580 Main, Street, Wininpeg. XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA MIÐVIKUDAGINN 4. NÓVEMBER, 1925. NÚMER 5 R/n- K. Pétur*on ' •J'i Hornio St. — CITY íogarnir þrír, í kosningunum 29. Október síðastiiðinn. Hon. Mackensie King, leiðtogi libcrala, Robcrt Forkc, lciðtogi framsóknarmaniia. Fyrsti Islendingur í Sambandsþinginn Hinir nýkosnu fulltrúar Winnipegborgar til Sambandsþingsins. Col. H. M. HANNESSON. Col. H. M. Hannesson er fæddur í Öxnadal í Eyjafjaröarsýslu 27. nóv- ■ember 1884. Foredlrar hans voru Hannes Hannesson bóndi og kona hans Pálína Þ. A. Jóhannesdóttir. — Hann fékk alla sína mentun hér í Winnipeg og tók lögfræðispróf viö Manitobáháskólann árið 1905, og tók hann þá þegar að fást við lögmannsstörf. Hann var einn af þeiSn er gengust fyrir því að stofna 223. herdeildina og varö lautinant vHfS hana 10. marz 1916. t janúar 1915 gekst hann fyris þvi aö tnynda liðsforingjaskóla fyrir námsmenn viö Manitoba háskóla, hann varö kap- teinn í maí 1916;^majór í tnarz 1917 og lieut-col. 28. s. m., og fékk þá um- ráö yfir herdeildinni. I apríl fór hann meö deildina til Englands; í júnt til Frakklands, og var þá settur í 78. canadisku herdeildina. Gegndi hann þar ýntsuni embættum til 18. október 1918, en var leystur frá herþjónustu 6 desetnber sama ár. Eftir heimkotntma tók hann aftur viö lögmanns- störfum. Kona hans er Kristín Arngrímsdóttir Johnson, frá Héöinshöföa. Col. Hannesson er gáfaður maöur og ötull tnjög. Hefir hann orö á sér að vera .einhver skarpastur lögfræðisnemi, er lokið hefir prófi hér við háskólann. — Hann var kosinn (af cons.) nteð töluvröum atkvæðafjölda yfir L. P. Bancroft, núver. þingm. (prog.) og Dr. W. H. Gibb (lib.) Hon. ROBERT ROGERS 1 lon. • Robert Rogers (cons.) var kosinn í Suður-Winnipeg tneð rúm- lega 1600 atkvæða meirihluta fram yfir Hon. T. C. Norris (lib.l, fyrv. forsætisráðherra Manitoba. Jöhn Kelly, þingmannsefni verkamanna, varð af veðfé sínu. Hon. Robert Rogers er hniginn á efri ár, og hefir þótt atkvæðamáður utn dagana; vinsæll af tnörgwm og fjáöur af öðrtnn. Haun átti fyrr- um sæti t ráðuneyti Borden's. ' IV. IV. kennedy' lögmaður (cons.) var kosinn í Miö- Winnipeg syðri (South Centre), tneð yfirgnæfandi meirihluta yfir báða andstæðinga sína, J, F. Davidson Clib.), er var 500 atkvæðum á etfir, og A. FDenry, þingtnannsefni verka- manna, er varö af veöfé stntt. Kennedy lögmaöur hefir ekki átt sæti á þingi áður, enda fremur ttng- ttr rnaður. Þykir liklegur til dugn- aðar. J. S. IVOODSIVORTH þingmaður verkamanna og aðahals- ntaður þeirra á þingi, var endttrkos- imt í Mið-Winnipeg nvrðri (North Centre) tneð rúmlega 1200.atkvæða meirihluta yfir þingmannsefni con- servatíva. J. E. Braid. Þingmanns- efni liberala E. J. Lowry, varð af veðfé sínu. Mr. Woodsworth sinti prestsstörf- um áður en hann lagði fyrir sig stjórnmál. Hann er afburða ntælskur og hámentaður maður, tnanna, var kosinn i Norður-Winni- peg með 1000 atkvæða meirihluta yf- ir dr. Blake (cons.) og 1300 atkv. meirhluta yfir Hon. E. J. McMurray, fyrv. ríkislögmann (lib.) Mr. Heaps er einnig óreyndur á þingi, enda ttngur maður, en hefir lcngi setið i bæjarstjórn hér í Win- nipeg, og getið sér hinn bezta orðs- tir. F.r góðu spáð um framkvæmda- Semi hans viö hlið Woodsworth. ————■————————— I Fundarboð. | The Viking Press Ltd. Winnipeg- Manitoba. Samkvæmt samþykt, er gerð var á ársfundi félags- ins 8. október síðastliðinn, var ákveðið að fresta fundi til fimtudagsins 5. nóvember næstk. Er því hér með boðað til þessa fundar á skrifstofu félagsins, 853 Sar- gent Ave., kl. 2 e. h., og fastlega skorað á alla hluthafa að mæta. Mörg ólokin störf bíða fundarins, og þar á meðal kosning embættismanna. Winnipeg, 23. október 1925. S. THORVALDSON . RÖCNV. PETURSSON forseti. skrifari. ~ " • —— ------ ■ Or bænum. Sorglegt slvs vildi til að Fosston, Sask, sunnudagskvöldið 18. október. Mr. Árni Einarsson fékk lánaðan bát hjá nágranna sínum til þess að ferja sig yfir lítið vatn, á heimleiðinni. Skötnmu seinna heyrðist ney^aróp um hjálp frá vatninu. Nágrannarnir hlupu til hjálpar. en islagningar á vatninu töfðu fyrir þeim og öll hiálp varð um seinan. Mr. Einarsson var 58 ára aö' aldri, og hafði verið búsettur í Fosston héraðinu í 10 ár, og jafnan verið þar mikilsvirtur. Hann lætur eftir sig ekkju og 11 mannvænleg börn. Mrí G. F. Gislason frá Elfrós, Sask., hefir í hyggju að flytja sig þaðan og setjast að hér i Ixjrginni. Hjann hefir verið búsettur 15 ár þar vestra, og verið að verðleikum mjög vinsæll maður. enda var þeim hjón- um haldið mjög veglegt samsæti í kveðjuskyni í samkomuhúsi Elfros- bæjar. Mr. Wm. Nicol stýrði sam- sætinu. en ræður héldu Messrs. Tó- hannesson, McKim, Depew, Nicol, dr. Pálsson. inspect. Hjálniarsson, Rev. Sigmar og Fr. R. Aird. Báðum hjónunum voru gefin vönduð úr til tninja um veru þeirra í Elfros. “Baugabrot". Intiihald þessarar bókar er ljós og ítarleg skýring á stjórnartilhögun Canada. Er til sölu í flestum ts- lenzku bygðunum. Verð 85c Stcfán Einarsson, 681 Alverstone St., Wpg.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.