Heimskringla - 04.11.1925, Page 8

Heimskringla - 04.11.1925, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 4. NÓV. 1925 Verkstæ'ði: 2002V* Vernon Place The Time Shop J. H. StraumfJörS, eigandi. Cr- og gullmuna-aSBerSlr. ArelSanlegt rerk. Heimili: 640:í 201 h Ave. N, W. SEATTLE WASH. Jónssonar pTensmiðjustjóra frá Há- honum líði vel, það sem hann á eftir reksstö&um á Jökuldal, og Guðrúnar ' ólifað. konu hans Finnsdóttur frá Geirólfs- stöðum í Skriðdal. Helgi er efnis- maður hinn mesti og bezti drengur og vinsæll i hópi yngri náhismanna. Fjær og nær Kvenfélag Sambandssafnaðar held tir sína vanalegu haustsölu (Bazaari mánudaginn og þriðjudaginn þann 16. og 17. þ. m., á horninu á McGee og Sargent Strætum. Margir eigu- legir og þarflegir munir, hentugir til jólagjafa og afmælisgjafa, verða þar á boðstólum. — Fólk er beðið að veita athvgli nánari auglýsingu i næsta blaði. “The Ten Commandments”, niynd in stórfræga, sem hefir hlotnast ó- gleymanlegt lof hvarvetna, verður sýnd á Wonderland niánu-, þriðju- og miðvikudaginn í næstu viku. Um Dr. Tweed tannlæknir verður á myndina sjálfa hefir verið svo margt Gimli fimtu- og föstudaginn 12. og ' skrifað, að næsta ónauðsynlegt þykir 13. nóvember, og í Riverton fimtu- að taka það upp hér. og föstudaginn 19. og 20. s .m. Sérstaklega hefir verið vandað til uðum áður en byrjað var á myndinni, sphinx úti á eyðimörku. Á átta mán fékk Mr. DeMille sérfræðinga í ^uðum var þar bygð borg í líkingu við egypskum fræðum, til að rannsaka og borgir, sem forn-Egypta tók átta segja til um klæðaburð, lifnaðarháttu ' aldir að byggja, og var hún síðan og híbýli manna á þeim biblíutíma, sem fyrripartur myndarinnar gerist. Þeir grófu upp úr bókum, söfnum og fornleifum, skýringar og fræði, er voru lögð til grundvallar. Þegar átta mánuðum áður en myndtakan byrjaði, var farið að byggja stór- gerðarinnar á þessari mynd. Mán- ‘ borg í egypskum stxl, pyramida og Eins og undanfarandi ár hefir kvenfélag Sambandssafnaðar efnt til I'akklætishátiðar sanikomu. Eins og sjá má af skemtiskránni á öðrum stað hér i blaðinu, mega menn eiga þar von á ágætri skemtun, enda er kvenfélagjð góðfrægt fyrir það, að káka ekki við neitt, sem það tekur sér fyrir hendur. Því ættu menn að fjölmenna á þessa samkomu; og auk þess hafa menn fyrir nxargt að þakka á liðnum mánuðum. sem þeir ættu að minnasl sameiginlega, ekki stður en í einrúmi. ÖM Vcilt verðlaun. Helga Johnson. að 906 Banning St. voru veitt $100.00 verðlaun af Mani- tobaháskólanum fyrir skömnxu, fyrir framúpkarandi jafnhðareikunn við visindapróf 'þriðja bekkjar háskól- ans á síðastliðnu vori. Um verðlaun þess keppa nemendur þriðja bekkjar háskólans í lækna- og visindadeildun xim. Helgi var við landmælingar í sumar. fór strax úr bænum, er próf nnuni lauk, og kotn ekki heim aftur fyr en við septémberlok. Var hon- «m þá sagt að hann myndi standa naestur þessari veitingu, en ekki fornx lega tilkynt veitingin fyr en um miðj- an s.l. mánuð. Helgi er sonur Gisla Hljómöldur við arineld bóndans Gangið ekki blindandi á nrark- aðinn. Hinar miklu birgðir af ali- fuglum, senr vér höndlum frá tuttugu ©g átta stöðvum vorum, gera oss Tnögulegt að. veita yður betri við- skifti. Saskakkewa.it Co Operalive Creameries Limitea WINNIPEC MANITOBA The Winnipeg Blind Players, dh sem gátu sér svo ágætan orðstír, er . | þeir léku ‘'Gleraifgun” (A Pair of j | Spectacles) að Playhouse 24. okt. ¥ siðastlfðinn, hafa ákveðið að end- ! É urtaka leik sinn í Goodtemplarahús- ; J inu á Sargent og McGee strætum | fimtudaginn 5. nóvember, kl. 8.30 síð | degis. | Þótt “Gleraugun" séu hugmynda- 1 f smíði, þá hefir leikritið þó kennixjgu | að boða, er byggist á hlutsæi, er , ▼ ekki verður greint með líkamlegum *** augum. Gleraugun eru einnig líkjng. en bak við hana mikill og heilbrigð- ur sannleikur. " Kennarinn í leiknuni er elskuverð- É ur, gamall maður, Benjamín Gold-j " finch. Lífsregla haits er, að betra I sé að treysta og verða á tálar dreg- j " I inn. en að tortryggja og skjátlast. ; I Á þessari meginreglu byggir hann 5 traust sitt á mönnunum, unz hann I I fær lánuð gleraugu Gregory bróður " sins, er hann hefir brotið sín eigin. I Gregory hefir hepnast að safna sér j c laglegri fúlgu af þessa heims gæð- ; | um, og þakkar velgengni sina því, að o hann hefir aldrei treyst vinum sín- j | um. Hann hefir heldur ekki mikið t z dálæti á mannúðarskoðunum bróður j |j sins. En nú breytist öll lífsskoðun Ben- j É jamíns, er hann hefir fengið gler- | s I augu Gregory að láni, eins T)g töfrar I l væru að verki, og verður jafn rang- , - I snúin og vesæl og lifs'skoðun Gre- j gory. En þegar búið er að gera við ~ réttu gleraugun, og hann hefir feng- j ] ið þau aftur, þá verður gamla lífs- 21 reglan aftur yfirsterkari, og alt fer ! “ vel. O. A. Eggertsson undirbýr leik- sýninguna. Aðgangur er 25c og 50c. Þér gerið tvent, ef þér konxið: skemtið yður ágætlega, og styðjið þar að auki til sjálfstæðis eina blinda leikflokkinn. sem til er. . notuð í aðeins 14 daga, til að taka fyrsta partinn af þessari mynd. Gott herbergi til leigu að 617 Ing- ersoll Street. Fæði fæst keypt, ef óska ðer. Sími B 2763. Leikflokkur hinna blindu (The Winnipeg Blind Players) Good Templars* Hall f KVÖLD — FIMTUDAG 5. NÓVEMBER. Aðgangur 25c og 50c Byrjar kl. 8.30 ma I Vér höfum nægar birgðir af fiski- kössum og getum því afgreitt pant- anir fyrirvaralaust. I • j Viðskifti við Islendinga óskast. Vér skulum ábyrgjast greið og á- nægjuleg viðskifti. Thorkelsson Box Manufacturers Talsími að deginum: A 2191; að kvöldinu: A 7224 ►o-« I ►íii —11 »()«»()«»()«»()«»()«»()«»()«»()«»()«»()«»(>«»<)« Þakklætishátíðar samkoma. í KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 9. NÓVEMBER, 1925 SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forseta.......séra Rögnv. Pétursson 2. Einsöngur..............Mrs. P. S. Dalpiann 3. Fiðluspil...........Miss A. Hermannssson 4. Ræða................Séra Ragnar E. Kvaran 5. Einsöngur...........Miss R. Hermannsson G. Kvæði..............Mr. Bergþór E. Johnson 7. Einsöngur..............Mr. Gísli Jónsson S. Orgel spil.........Mr. Friðþj. M. Jónasson Byrjar kl. 8.15 Inngar.gur 35c — Veitingar ókeypis. Beauty Parlor will be opened the 9th of October at 02Ú SAItGENT AVE. MAIK EI-, BOB, pURL, $0*S0 and Beauty Culture- in all braches. Houth: 10 A.M. to 0 P.M. except Saturdays to 0 P»M. For appointment I'honc II N0I2. W0NDERLAND THEATRE F'ivntu-, fö.Htu- ort lniiKardng: í þessari viku: Harold Lloyd i “HOT WATER” _ Hrífandi skopmynd. 2. partur “THE 40th DOOR” Ojk COMEDY—N EWS Mfinu., þribju- og- miövlkudng: í næstu viku: ‘The Ten Commandments’ Stórfenglegasta leiksýning nú- tííarinnar. Aígangur er sá sami og vánalega, metS þeirri undan- tekningu, at5 börn borga 15c á kvöldin. Athugið—Sérstök sýning eftir hádegiö á mánudaginn. At5- gangur fyrir börn lOc. Húsií5 opnab kl. 1 e. h. K) qpwxn KAUPIÐ j Í -------.. -------------------------TT II H H H I ili H (I? í í ►<ii REMINGTON HANDBÆRA R I T V É L Nothæf við:— NÁM — VERZLUN — EINKABRJEF og SKJÖL. Borgunarskilmálar, ef æskt er. REMINGTON TYPEWRITER CO. OF CANADA, LTD. 210 Notre Dame Ave- Winnipeg, Man. að verða? D*vid Cooper C.A. Presldent Verilunarþekking þýðir til þln fleesilegri íramtíð, betri stöðu, heerra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á réttfc hillu i þjóðfélaginu. Pú getur öðlast mikla og not hsefa verslunarþekkingu meS þvi aS ganga á Dominion Business College Vullkomnasti verzlunarskóli i Canada. . S01 WEW ENDERTON BLDO. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SXMI A 3031 j C>' WONDERLAND. Ben. Tiirpin, hundakvnsins er upp- götvaður. Hann er sýndur með Har- old Lloyd í “Hot Water”, sem vei'ð ur á Wonderland þrjá síðustu dag- ana í þessari viku. Einn af starfsmönnum félagsins, sem gerði þessa mynd, fann flæk- ingshund, sem var rangeygður, sem átti að lóga, en hjargaði honfxm og tamdi til að taka þátt í þessari mynd. Maður þessi var sá sami, sem tanidi Strorvgheart, huncljlnn fræga, fyrfir Larry Trimble, og tókst honum svo vel með þann rangeygða, að furðu gegnirHarold Lloyd tók þenna vesa-1 lings hund að sér, og sér um að I For Asthma and Háy Fever Samkomu haMa Goodtemplarastúkurnar Hekla og Skuld Eíri sal Gondtemplarhússins Þriðjudagskvöldið 10. þ. m. Til arðs fyrir veikan mann, Óskað er eftir að húsið verði fu't. Vandað hefir verið til skemtiskrárinnar. Inngangur 35 cent Hefst kl. 8 I ►<a Hfií’ ^ TfrMíu tilfi'llum. A fifpríí Nt>m hefir Blvejf iiiiilursiimlegur IsekniaKar. REYNID OKEYPIS Ef þér líöitS af Illkynjuöu Asthma et5a Hay Fever, ef þér eigið svo erfitt met5 andardrátt ab ytSur finnist hver síöastur, þá látit5 ekki hjá líöa að skrifa til Frontier Asthma Co. eftir met5all íil ókeypis reynslu. í>at5 gerir ekkert til hvar þér eigit5 heima, et5a hvort þér hafit5 nokkra trú á nokkru meðali undir sólinni, sendit5 samt eft- ir því til ókeypis reynslu. í>ó þér haf iö Iit5it5 heilan mannsaldur og reynt alt sem, þér hafit5 vitat5 af bezta hug. viti fimdit5 upp til at5 berjast vit5 hin hræt5ilegu Asthma köst, þó þér séut5 alveg vonlausir, sendit5 samt eftir því til ókeypis reynslu. í>at5 er eini vegurinn, sem þér eigitS til at5 ganga úr skugga um, hvat5 framfarirnar eru at5 gera fyrir yt5ur, þrátt fyrir öll þau vonbrigt5i, sem þér hafit5 ort5it5 fyrir í leit ytSar eftir met5- ali vit5 Asthma. Skrifit5 eftir þessari ókeypis reynslu. Gerit5 þat5 nú. í>essi auglýsing er prentut5 til þess sfð all- ir, sem þjást af Asthma. geti notit5 þessara framfara at5fert5ar, og reynt sér at5 kostnat5arlausu lækninguna, sem nú er þekt af þúsundum, sem hin mesta blessun er þeir hafa hlotitS í lífinu. Sendit5 úrklippuna í dag. — Dragit5 þat5 ekki. FRF3E TRIAIj COTTPON. FRONTIER ASTHMA CO., Room 439 D. Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Sendit5 Iækningarat5fert5 yt5ar ó- keypis til reynslu, tll: KEMTIFERÐIR í VETUR Austur-Canada DESEMIIEH, 1 D2.*>, til .*». JANfAR. 1»2«* Kyrrahafsströnd ÁKVKflNA DACiA. í I>F,S., .I V V„ FI2B11 Leyfið oss að hjálpa yður að ráð- gcra fcrð yðar. Hver Canadian National umboðsmaður mun með á- nœgju líta eftir öllum atriðum, segja til um tfckkaði skcmtifcrðafartfjald og veita allar upplýsingar. H-E-I-M-í-L-I-Ð GERItl HF.IAIII AIK» STORSIHIRBUM OU ST YÐAR SOTALBGT A VETIt V It AIA X l «l' X l AI OR3IGI.UGGUM AF BEZTU TEGUJiD STORMHURÐIR STORMGLUGGAR 2” S’ x 6’’ 8’) glerlaus i)5."»-2rí 2” 6’ x 6” 6’,) met5 grlerl 12x28—2 r. $2*14 12x20—4 r $2.47 12x20—2 r. $1-7« 10x20—4 r. $2*8» 16x24—2 r. $2.10 12x24—4 r. $2.7<> 2'’10’x6”10’,) met5 gleri $7-10 20x24—2 r. $2-40 14x24—4 r. $.’!.22 3” x 7” ) glerlaus $«.35 24x24—2 r. $2-Sl 14x28—4 r.$3'«7 AXírar Mtn-ríSir, nrm vér höfum, vrröa Hcldar hlntfallslesa. SfAll» A«35« OG BIÐJIB UJl “CITV OKDF.BS” The Impire Sash and Door Co., Ltd. Allar tegundir af T R J Á V I Ð itil heimilisins. Skrit'st'—Iluuk of Ilnmllton IlhlK. Mnin ojí Mclíermol l'lione A«.*5r»« RIrtrt»ir—Ilcnrj- og Arjfyle. x f f Y f f f f f f f TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: Laugardag 24. okt., “DROTTNINGHOLM ’. *"Þriðjudag, 17. nóv., “STOCKHOLM”. **Fimtudag, 3. des., “DROTTNINCHOLM”. Miðvikudag, 9 des., m-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) **Þriðjudag, 5. jan. 1925, “STOCKHOLM’' **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN'STREET, Eimskipafarbréf seld til allra landa heimsins. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON Principal President It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands oí employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 385K PORTAGE AVE. = WINNIPEG, MAN. I *t*^**l*****i**i**i**i**i**i**i**i**i**i*****i**i>*i**i**i*^**i**i**i*’*i*’*** ♦♦♦ | I Swedish American Line f f f f v f f *?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.