Heimskringla - 11.11.1925, Page 2

Heimskringla - 11.11.1925, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. NÓV., 1925. Hnausaför mín. —- ^<sáTÆ VII. Islendingadagurinn á Hjiausum. (Eftir frásögn Fantans. Alt aö þessu hefir Skramban skýrt rétt frá um ferðalag okkar, nema ef vera skyldi um samdrátt okkar Evu. En i síðasta kafla skeikar honum. Jón Pálsson, frá Geysi. sá eini hraöþeysir sem eg .kyntist í Nýja Islandi hjólaði okkur öllum til Hnausa. A8 Skramban vill slá sér upp á þvi að þeysa með sóknarpresti okkar Guttormi, er auðsætt þeim sem innanborðs sitja (are on the inside). Þegar til Hnausa kom var alt fremur dauft og dáðlaust. Fólkið að þyrpast að en enginn búinn að átta sig. Hátíðin hvergi nasrri hlaupin áf stokkunum. Okkur Vantan lang- aði til að sjá bygðina, en Skramb- an hafði séð hana alla fyr meir, og varð því eftir. Nú þeysir Jón með okkur til Árborgar. Það er laglegt þorp. Þar kom eg fyrir löngu síðan, og leizt betur á mig en nú. Þá voru þeir Sigtryggur og Sigurjón í essinu sínu. Þá var Ásgeir heitinn verzlunarstjóri fyrir þá Svein og Jóhannes. Þá var Valdheiður í Árborg. Nú er Sigurjón að berjast við illkynja veikindi, Sigtryggur við landnáms- frægð, Valdheiður við Ford. Og söngrödd Ásgeirs þögnuð. Já, tvennir eru timarnir. I bakaleið- inni býður Jón okkur heim til sín. Þar snæddum við gullaugu, og mistum. alla ótrú á fiskiáti Ný-ís- lendinga. Svo þjegar hátíðln stendur sem hæzt, komum við til Hnausa. Þá er Skramban að hakla ræðu, og verður litið til okkar Vantans. En þá byrjar hann að skamma okkur og bygðarmenn okkar. Það þótti góð ræða. En við vorum eins og menn við messu. Það var hæg- ur vandi að hella yfir okkur vit- leysu og skömmum, því við gátum ekki borið hönd fyrir höfuð okkar nema með því að gera messuspjöll. Seint og-síðar meir þagnar Skramb- an, og tekur þá söngflokkurinn til radda. I flokknum, voru um sex- t.íu manns. Eg stóð yst í mann- þyrpingunni og heyrði þó vel óm- inn af söngnum ! Mun þó hljóð- ið berast illa þar sem skógur er á aöra hönd en vatn á hina. Nú fer eg aö gérast forvitinn um hver sé söngstjórinn. Sé eg þá telpu- hnokka rétt hjá mér, sem bukkar sig og beygir eftir blæbrygðum söngsins; og tel eg vist að hún blási list í brjóst söngvurunum og ráði miklu um framtiðarTrægð þeirra. Kom mér það kynlega fyrir, að for- ingi söngsveitarinnar skyldi svo fjarri standa. “Hver ert þú?’’ spyr eg telpuna. “Það veit eng- inn,” segir hún og brosir kankvis- lega. “Hvaö heitir þú?” spyr eg. “Hvað heiti eg? Hvað ætli svo sem það geri til hvað eg heiti.” “Hvað heitir faðir þinn?” Þetta sagði eg hálf vandræðalega, enda skelli- hló telpan framan í mig. Nú tók flokkurinn til aftur og telpan vissi ekki lengur í þenna heim né annan. Líkami hennar og sál hafa samlag- að sig söngnum, og eg %stari hug- fanginn á barnið. Er það hugsan- legt, að eg sem ekki gat orðið hrif- inn af aö heyra söngflokkinn, geti þarna séð hljómana. Eg sársé eftir að leyta ekki upplýsinga þessu viðvíkjandi hjá ptlófessor Jónasi, sem var þarna staddur. Eg heyrði ekkert markvert frá þessum sextiu, en telpuhnokkinn varð margraddað 1ag, sem skyldi eftir hjá mér ó- blandna ánægju. Skramban segir að • eg hafi verið á því stigi, sem menn sjái með eyrunum og heyri með augunum. En eg trúi honum ekki. Nú verður forvitnin eins og óslökkvandi eldur i sálu minni, og eg ræðst að saklausu fólki og spyr hver telpan sé. En fólkið glápir á mig og heldur vist að eg sé ekki með öllum mjalla. Sumir litu mig meðaumkunar augum, eins og þá, sem fyrir nokkrum árum fullyrtu að Björgvin Guðmunds- son væri stórskáld. Loks frétti eg að telpan heiti Stína Oliver. Og var engu nær. “Hvað svo sem ætli það geri til hvað eg heiti?” hafði Stina litla sagt viö mig. Jáigræddi eitthvað á annan dal á við- hvað svo sem ætli þaö geri til hvort | skiftunum. Trúði eg þá fyrst einhver er staurblindur fyrir allri! fegurð og list, eða hann gleymir' himni, jörð og hepni hans er hann hafði áður rek- ið verzlun við þá hinmesku. Þó helvíti, í því baði var hér öðtu máli að gegna. Fyrir sem hinn gamli og grályndi heimur' sporvagnafélagið vinnur hinn þjóð- hefir hreinsað af sér það versta og|kunnj landi okkar Nikulás. Er hann Islendinga vinur og v;l að sér í fornum fræðuni. Þykir mér lík- legt að kunnátta hans hafi valdið þvi (en ekki ollað), að félagið greið- ír Ijótasta. í þessari álfu kemur þesskonar ekkert málinu við. Það eru nógir til aö segja til um hvað sé list, og ekki hafandi orð á því, sem vesturheimska gullkálfinum þókn- • ast ekki. — Seinna um daginn frétti eg að Brynjólfur Þorláksson, hefði ’ an(janunl_ stýrt söngsveitinni og skammaðist min niður í hrúgu. Mér var líka sagt að söngurinn væri ágætur. i hjá vini mjnum og velgerðamanni, Hiefði eg mátt vita þetta, þar eð eg ■ Guðjóni 1 homas. Guðjón ætlaði eg. “Ojæja, þetta svona — dá- ^ Frakkar en París, fleiri Rússar en lítið.” segir púkinn. “Skrifir í Moskva, fleiri Pólverjar en í þú mikið í blaðið, skaltu fá að ’ Varsjá, fleiri Italir en i Róm, fleiri kenna á mér. “Hefir þú þá öll ( Grikkir en í Aþenu og fleiri Júðar völdin hér ?” spyr eg þreytulega.' en í nokkurri annari borg i heimi. “Ónei,” s|gi| púklnn. “Kon- Þó mæla allir þar. á enska tungu. ungsríki mitt er annarsstaðar her í j bænuní. Enda lítil upphefð í • að ; ..Borg ó sjávarbotni. vera kongur hér, þar sem enginn aðalritstjóri er, og lítið guðsorð um hönd haft.” “En hvernig kemstu góðum löndum gjald nokkurt fyr-1 af með öll afglöp þín?” spyr eg. ir að heiðra vagna þess með sitj- 1 vesturbænum nemum við staðar heyrði ekkert Iag sungið eftir Vest- liríslenzkt tónskáld. Kom þar um eitt skeið að verða babbíti, en stóðst ekki prófið. Kom það i Ijúkinn ! svarar þesjsu ekk|, en bregður hljóðpipu að vörum og sendir út ákafan blísturtón. Þá koma allir vinnumenn Viking Press hlaupandi og hneigja sig fyrir Arabi nokkur, sem var að fiski- veiðum skarnt frá eynni Jerba, sem er fram undan Tunis, fann nýlega borgarrústir þar á sjávarbotni. Frakkar sendu undir eins fornleifa- fræðinga þangað og staðfestu þeir sögu Arabans. Segja þeir að þarna ur-Afríku og víðar séu rústir af stórri borg og megi en glögt greina þar gatnaskipan. Á ur sjötugur i marzmánuði næstkom- andi. 1 tilefni af því ætlar Hjálp- ræðisherinn að koma npp mörgurn gistihælum, skólum, kennaraskólum, sjúkrahúsum o. s. frv., og hefir ver- ið hafin fjársöfnun um allan heim í því skyni. Hafa þegar safnast 200 þús. Sterlingspunda. Verður helmingnum af þessu fé varið tif mannúðarstarfa í Indlandi og á Cey- lon. Enn fremur verður miklu fé varið í sania augnamiöi i Kína, Japan, Kóreu, Vesturheimseyjum, Kyrrahafseyjum Hollendinga, Suð- okkur (eg held aðallega fyrir blaða nu að rannsaka þetta betur, með því fram smekkvisi sú og þjóðrækni. 1 Ijós að hjarta hans var fimtán nú- sem lifa eins og heilagur eldur ’ merum of stórt og sjötíu og níu (h. hrævareldur) i öllu uppskafn- j gráðuin of gljúpt. F.n þessi kvilli ings andstreymi okkar Vestur-ís-1 hans kom mér mæta vel á skólaár-. lendinga. ium mínum; og munu fleiri hafa Nú mistum við félagar sjónir i ástæðu til að lofa skaparann fyrir hver af öðrum, en allir voru mér j þessa missmíð. Ekki verður góðir, og mér leið vel. En þegar j heldur séð að Guðjón erfi þetta við eg rekst næst á Skramban, lýsir ættfeður sina; þvi augu hans tindra púkanum). “H.vað þóknast herr- í anum?” segja þeir. 'Komið með pruttukoll prentvjj'lianna,” skipar púkinn. Ganga þeir þá að skáp miklum, opna hann, og taka þar út i bók eina sem er að stærð eins og I á að gizka tvö hundruð og fimm j Websters orðabækur. Þetta herj- | ans rit leggja þeir í kjöltu risans, | hneigja sig fyrin honum og fer að láta kafara fara þar niður og) jafnvel er búist við því að úr flug- vélum megi sjá hve stór borgin hef- ir verið og hvernig hún hefir verið bygð. Menn vita enn eigi hvaða borg þetta getur verið, en í gömlum ara- biskum þjóðsögnum er getið um neðansjávarborg fram undan Tunis og á hún að vera bygð forynjum hann þvi yfir, að hann ætli áér að ^ skærar en allir gimsteinarnir, sem dansa til morguns. Hafði eg bú-' hann hefir til sölu og hendur hans j hver til síns starfs. En þá byrjar og yfirnáttúrlegum verum. Er hún ist við að lyfta nrér upp á ballinu, en treysti mér elfki til að horfa á félaga minn aila nóttina. Þess utan er mér vel til yngri kvenna : leika létt og stilt um verkefni hans. j j Trúað gæti eg að eitthvað af vor- \ hug elskendanna stelist inn í stóra I 1 | hjartað hans, þá er hann s1ær og i Nýja Qslandi, og kendi í brjóst um ■ hræðir gullið í giftingarhringana; j þær. Eg skýri Vantan frá þess- ( og eg held, meira að segja, að hann um vandræðum mínum. jú-bítitt ?” segir Vantan. til Winnipeg í kvöld!” Kann-, hrosi bara að árunum sem úrin Eg fer hans og khikkurnar skamta mönn- Og það I unum í dropatali sekúntanna. Kona j púkinn á erindi, sem betur hefði átt við að flytjar á þjóðræknis fundi. (Fyrirlesturinn sendi eg síðar til (Hítmákringlu, *‘in viðliætjr við Hnausaferð mína). Seinna um daginn komum við Fantan á Heims- kringlu. Fundum við þá ritstjór- ann að máli og komum út í næsta blaði. Um kvöldið safnaðist mannfjöldi nefnd Domdaniel og hennar getið í “Arabiskum nóttum” (“Continuation of tfít Arabian Nágths” 1788—’93). ..Hús Victor Hugo’s. gerði hann. F.n eg flúði norður j Guöjóns heitir Margrét. Eg heim-; að Víðivöllum. Landan og Skranib- j sæki hana þegar timinn leyfir það. j ar, hoppuðu alla nóttina, eða þar j SJðustM árin hefir hún verið heilsu- i til dansinn var úti . Ur'ðu þeir ^ jæp Siðan heilsaji fór að bila úrvinda af þreytu og húsviltir, og | fínst mér að dagarnir hafa verið komust á lestina um nær dauða en lifi. morguninn VIII. I Winnipeg á vesturleið. henni eins og tröppur i stiga. Hver i dagur hefir lyft henni hærra; en! jarðböndin smásaman gefið eftir og! slitnað. Og mér finst þegar eg1 tala við þessa góðu og gráhærðu | Franska stjórnin hefir ákveðið að leggja fyrir þingið frumvarp til laga um það, að franska þjóðin kaupi HauteviIIe House, St.. Peter Port á Guernsey til minningar urn samari hinum meginn í götunni beint Victor Hugo, því þar átti hann á móti Seymour hótelinu. Eg fór heima í 15 ár meðan hann var út- að forvitnast um hvernig á þessu lægur úr Frakklandi vegna pólitiskra stæði; og komst brátt á snoðir um skoðana sinna. að hér væri Bolshevika fundur í Ilauteville House er um 200 ára hjarta Ixrrgarinnar. Hér var að aldri. Innan veggja er það saman kominn urmull af allra þjóða líkast safnL Allir innanstoWks- verkamönnum, sem stóðu skjaldborg munir eru úr svartri eik og keypti j um frelsishetju eina. Hann ramb- Hugo þá nteðan hann dvaldi þar. aði þar á rokna sáptikassa og skýrði Hann fór þaðan 1878, en alt hefir konu, að hún hafi útsýni yfirj mannlífið, sem er öfundisvert. Alt1 sem er gott, rétt og trútt, blasir við auguni hennar; en það lága, grófa ; og ósanna er horfið inn í gjótur og j Sjáuni \ið þar ekkeit &í . skonsurj sem hún hefir Iöngu mist sjónar á. Ekkert veit eg hverr-T glögt og greinilega frá því hvernig Þegar til Winnipeg kemur rjúk- um’við eins og blátt stryk upp á Seymour hótelið; þvi þar hafði Vantan búist við að velja sér næt urstað. honum nenia nafn hans á gesta- skránni. Hér leigjunr við svefn . staðið þar í sömu skoröum og hann skildi við það. Meðal annars sem þar er geymt er rúm, sem gert var handa Garibalda 1860; hann kom aldrei og rúmið hefir aldrei verið notað. , Meðan H. bjó i þessu húsi ritaði ! ar trúar hún er. Eg veit að eins hús og þvoum af okkur ferðarykið j ag stilling og vit_ sætta hai,.r við bf- En þegar hreinsunarathöfnin stend- ur sem hæzt, brýst Vantan inn á iö svo að jafnvel heilsubrest henn- ar mundi hún ekki telja sér byrði. okkur; og er hann sprengmoðtir I Margrét er móðursystir mín, og brennur eldur úr augum hanþ. j væri eg stoItur af> hefði eg sjálfur Hvern þremilinn eruð þið að haf- i kosifi mer ætt mina; en eg er a]veg ast að ?” spyr Vantan, eins og j sakIaus af því. Enda líklegt hefðu væri mesta ódæði að snurfusa á sér húðina. Sérðu það ekki maður?” segi eg önugur í svari “Mér lízt svo á að ekki mundi saka neitt þó þú færir að dæmi okkar.” “Eigi mun eg það gera,” segir hann drumbslega; búar sjá mannamun a mer vkkur félögum.” Að þvi búnu sviftir Vantan sér úr treyjunni ríf- ur af sér hálsbúnað sinn,, hypjar j Heimskringlu. Ritstjórinn ekki heima, og því óvist að okkar verði getið í blaðinu. Þykir okkur súrt á því stæði að sumir væru fátækir en aðrir ríkir. Ekki nóg með það. i Heldur gerist hann kennari þessara fátaaklinga og (eins og Vantan komst að orði) mentar þá í krafti. i F.r sorglegt til þess að vita að þess- j ir menn skyldu ekki hafa notið upp- hann ,neÖal annars hina frægu skáld fræðslu i barnaskólum okkar, þvi SÖSU Les Miserables. ’ þá hefðu þeir hvorki þurft upp- fræðslu við nú, né heidur verið vinnulausir vesalingar, Eg benti Vantan á þenna sápukassa garp. Vantan er æstur korn-samsteypu- Norskt sclvciðaskip, i ástæður leyft mér slíkt, að eg hefði ! valið að verða konungsson, og mátt | gera mér að góðu að vera eins og ! útspýtt hundskinn um alla skika j veraldar, eins og til dæmis prinsinn j af Wales. — “Góð hjón verða þau Og skuhi W innipeg- j Gtiðjón og Margrét, þegar þau eru °£ j til moldar gengin,” segi eg við Fant- an, á leið vestur Sargent. Þá konmtn við inn á sTcrifstofu Fridthof áð nafní, var i vor að veið- um norður í Hvítahafi. * Einhvern dag fóru skipverjar, 14 alls, til maður og vill halda ræðu um sam- -veiða, en eftir voru á skipi að eins steypuna. Ryður hann sér veg skipstjóri og vélameistari. Þessir 14 inn i skjaldborgina og vill komast á menn komualdrei aftur og vita kassann. Lá við sjálft að illa menn ekkert hver afdrif þeirra hafa færi, bæði fyrir frelsishetjunni og orðið. En skipstjóri og vélstjóri vestinu upp fyrir btixnahaldið, svo sér í axlaböndin og slítur úr sér nokkra hnappa. Síðan rumskar hann við hári sinu og skælir andlit- ið svo að hann er-sent næst óþekkj- anlegur. Nú lízt okktir ekki á blikuna. “Hvað hefir komið fyr- ir þig Vantan minn ?” Spyr Fantan stillilega. “Þú ert þó ekki að verða vi—vi—vitl ?” “Nú það hef- ir ekkert komið fyrir mig,” segir Vantan. “Ekki annað en það að eg hefi verið í kornviti.” Okkur heyrðist hann segja horngrýti. En það er gælunafn fyrir vonda stað- inn, og verðum við all skelkaðir. “Já,” heldur Vantan áfram, eins og i leiðslu. “Eg kom. þaðan rétt núna. Þar þreskja babbítarnir sumt af uppskeru sinni.”- Fórum við nú að renna grun í hvar félagi okkar hafði alið manninn um morg- uninn. "A—á? Nú? Svo?” sögð- um við. “En hvort heldur þú að þú farir svona tál reika?” { segir Fantan. “Nú eg fer um alt, maður. Svona er útlit og búningur helztu babbítanna í kornvíti. Við kom- tim engu tauti við Vantan, og Iét- um hann eiga sig; enda hélt hann i broti, og erum að ganga , út í fússi. Kemur þá maður einn migill og risavaxinn t veg fyrir okkur, og býður okkur til sætis. “Hver ert þú niikli herra?” spyr eg, því eg kannaðist ekki við mann- inn. “Svo þú þekkir mig þá ekki!” segir risinn og hlær Andra hlátur. “Eg er,” segir hann og ræskir sig. “Eg er hinn velæru- verðugi blaðaþúki Vestur-Jslend- inga.” Risinn sá víst að eg var engti nær og hafði gaman af. “Já,” segir hann. “Eg er meistari meistaranna, og ritstjóri ritstjór- anna.” “Nú ertu .þá máske einn herjans aðal ritstjóri okkar Vest- ttrJslendinga?” spyr eg. Risa- púkinn slær á lærið og hlær annan Andra hlátur. En við það fjúka gamlir og nýjir árgangar af Heims- | kringlu um alla prentsmiðjuna eins Vantan. En nú tökum við ti) okkar ráða. Landan lyftir Vant- an á klofbragði en við Fantan gríp- um hann áður en hann kemur niður og berum hann í braut. Áttum við í hinu mesta stríði með hann það sem eftir var kvöldsins, og komum honum loks með naumind- tim í sæhthúsið. En þar gleymdi hann samsteypunni i skarkalanum, og varð eins feginn eins og við hin- ir að komast upp í lestarvagninn og inn i klefann góða. (Meira'. sigldu skipinu tveir einir til Hamm- erfest. AUÐÆFI - fundin á mararbotni. Árið 1911 rákust tvö skip á fram undan Karlshöfða í Virgina í Ame- ríku. Hét annað þeirra “United Fruiterer” en hitt “Merida”. Hið síðarnefnda sökk þar niður með öll- um farnti, þar á nteðal 800,000 ster- lingspunda virði í gulli, silfri og gimsteinum. FjófLar tilrarinir voru gerðar t® þess að finna skipið og reyna að ná auðæfum þeim, sem í því eru. Þeir, sem fyrstir reyndu, fundu skipið, en treystust ekki að kafa eftir auðæfunum vegna þess hve djúpt var þar. Þeir settu þar niöur dufl og ætluðu síðar að reyna björgun, en duflin týndust og stað- urinn þar sem skipið liggur. Svo voru gerðar þrjár leitir að því en þær mistókust allar. í fyrra stofnuðu 20 amerískir í- þióttamenn félag með sér til þess að leita að skipinu. Gerðu þeir það að eins að gamni sinu. Lögðu þeir af stað að leita hinn 8. júní s. 1., og slæddu i hálfan mánuö fram og aftur á þeim slóðum, þar sem talið var að skipið mundi liggja. Tókst þeim að lokum að finna það. Var nú bezti kafari Bandarikjanna sendur niður á sjávarbotn til aö skoða skipið. Er þar 213 feta dýpi. Skipiö er lítið skaddað og stendur nærri því á réttum kili. Samkvæmt alþjóðalögum eiga í- þróttamennirnir allan farm “Mer- ida” ef þeim tekst að bjarga hon- um, eða alt það, sem þeir geta bjarg- að. Þeir bjuggust við því að hálfan mánuð þyrfti til björgunar- innar, og þar sem þetta er á þeim slóðum þar sem mest er um smygl- araskip, og sum þeirra eru vopn- uö, þorðu þeir ekki annað en hafa 35 vopnaða ménn með sér á björg- unarskipinu. Var þaö ætlun þeirra að draga auðæfin upp í stórum körfurn, eina smálest í hverri, en alls eru auðæfin 30 smálestir. Verð- mæti þeirra er um 4 miljónir dollara i vorum peningum og er þvi ekki til litils að vinna. Kraftavcrk. Kona er nefnd Patrick Maylia og á heima í Newcastle. Hún hefir verið mállaus í meira en ár. Fyrir skemstu kom hún með manni sínum til Edinborgar og hlýddu þau þar á Benedictina-messu í St. Mary’s Roman Catholic Cathedral. Brá þá svo undarlega við, að undir miðri I guðsþjónustu fékk hún málið aftur og tók hún upphátt undir bænirnar. í Síðan hefir hún verið alheilbrigð. I Héðan og Handan. Löng fijónusta. I. H: Fletcher heitir maður einn i Northampton á Englandi. Hann hefir . nýlega sagt af sér sýslu- nefndterstörfum sem hann hefir gtngt i 70 ár samfleytt og áratugum treyndi sér pipuna i 51 min. 11J4 seni formaður. Er þetta sek. an þess. að nokkurntima dræp- Einkennilegur siður. I París er klúbbur pipureykingar- manna og nefnist' hann Cent Kilos Club. Einu sinni á ári fara þar fram tregðureykingar, þannig, að sá vinnur, er lengst getur treynt sér pípu sína. Fyrir skömmu fóru fram slikar tregðureykingar og heit- ir sá Lenoble, sem sigraði. Hann saman talið einsdæmi í Englandi og mtin vera þótt viðar sé leitað. Líklega hejir Fletcher gamli feött þarna j heimsmet, og er svo sagt að hann ist i henni. og snjókorn í norðvestan skafrenn- hafl venð jafnfrarr,t dæmalaus af- ingi. “Ó, eg er nú meira en það,” jkaStamaSllr 1 starfi segir púkinn. “Eg er prentvillu- sinu. stjórinn. Er einn um þær allar, og hefi alt yfir þeim að segja.” Aldrei á æfi minni, fyr eða siðar, sig mest að kornvítis mönnum það hefi eg viljað mann feigan. En sem eftir var dagsins. Soinna um daginn ókum við Fant- an á sporvagni vestur í bæ, Sá eg þá með eigin augum hvernig lánið elti félaga minn. Hann keypti farbréf fyrir okkur báða og Hvcrjir búa í Ncw York? .., Is í Atlanzhafi. j Seinast i júnímánuði var svo l mikill hafis. á reki suður í Atlanz- j hafi, að skip sem voru á leið frá j New York til Evrópu urðu að leggja ; langa lykkju á leið sína suður í Oldham biskup i New York var hafið til þess að forðast isinn. nýlega á ferð á Englandi. Flutti hann fyrirlestur uni Bandarikin. j Eitt skip var t. d. heilan sólar- hring á eftir áætlun vegna þessa. petta skifti hefði eg viljað hafa og sagði þar, að það væri að eins Mun hað sjaldgæft að hafis sé svo n 1 n X l* / , m , 1. • _r V 1 . 1 1 , — / • -■ > ■ .. með höndum góða bauabyssu, og fira a blaðapukann. En eg hugga samvizkuna með því að þetta sé púki ! “Og hefir þú nokkuð að segja, hér á Heimskringlu ?” spyr srirfáir Englendingar, sem vissu 1 sunnarlega á reki um þetta leyti árs. nokkuð um Bandarikin. Þessa j . __________ lýsingu gaf hann á New York: 1 Bramwell Booth. New York eru fleiri írar en í Dublin, ‘ fleiri Skotar en í Edinborg, fleiri yfirmaður Hjálpræðishersins, verð- Sjálfstœðisbarátta Fœreyinga. Nýr sjálfstæðisflokkur? Frá Þórshöfn er skifað nýlega á þessa leið : Færeyingar þeir, er hafa ftjt sjálfstæði eyjanna að stefnu- skrá, hafa stofnað meö sér félag fyrir mánuði siðan. Virðist tala félagsmanna aukast jafnt og þétt. Formaður félagsins er Sverri Patursson. Hefir hann birt áætl- un um fyrirlestrarferð ‘fyrir allar Færeyjar, og ætlar hann þannig að vinna málefni þessu fylgi og efla það sem mest má verða. Fyrirlestr- arstarf sitt ætlar hann að hefja um það leyti er sjómenn koma heim í haust, og halda því áfram í allan vetur. Nefnd hefir verið kosin til að semja áætlun um fjárhag Færey- inga sem sjálfstæðs ríkis, og önnur nefnd á að semja frumvarp um stjórnarfar sjálfstæðra Færeyja. — Nafn félagsins er: “Moti loysinga”. Ymislegt um Marokkó. Marokkó (á arabisku Magreb eí Aksa, landið yzt í vestrinu), í nofð- vestur Afríku, var áður sjálfstætt soldáns-ríki. Að austan við það er Algiers, að sunnan Sahara-auðn- in, en að vestan og norðan Atlanz- haf. Marokkó er nú skift í þrjá hluta: 1. Franska hlutann, sem er “und- ir vernd Frakklands”, og er sá hlut- inn 572,000 ferkílóm. á stærð og í- búatalan 3,4 milj. 2. Spánska hlutann, sem er “undir vernd Spánar” og er sá hlutinn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.