Heimskringla - 11.11.1925, Page 7

Heimskringla - 11.11.1925, Page 7
WINNIPEG, 11. NÓV., 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Gin Pills hafa læknafc þúsundir sjúk- linga af blöðru- og: nýrnaveiki. Ef þú hefir bakverki eöa einhver merki um sýkt nýru, taktu Gin Pills. 50 cents hjá öllum lyfsölum og lyfja- verzlunum. Natlonnl Draf A f hemloal rí«»»P«“y «f ('anaila, Llmlted TORONTO —---------CANADA^ Um Guðbrand sýslum Jónsson í Feitsdal- (Frh. írá 3. bls.) tréskóm ]).'ir milli kaupstaÖErhus- anna. Þótti þaS hraustlega leik- ið. En hiS fjóröa var það talið, að fjós hans i Feitsdal féll ofan á kýrnar, svo ein þeirra marðist til bana. Fjós það var bygt -með einum mæniás og fáum spýtum öörum, en helluárefti á öllu fjós- inu, eins og þar í plássi er ailtitt að byggja hús. Nú var sýslumanni sagt þetta óhapp; en með honum var þá sá niaður, sem Einar hét, tkaliaður ^aptanlangur”, og var hann sterkur vel. Sýslumaður kallar hann með sér út í fjós, og er þeir sjá kúna útflatta undir hellu- þakinu, sem mús undir fjalaketti, mælti hann: “Mikið að sjá þetta, hér”. Kallar hann þá Einar inn i fjósið og mælti: “Voði á ferðum, hér; freistaðu Einar! að leysa út kýrnar, en eg held uppi ásnum a nieðan”. Tók hann þá undir ás- endann, og lypti honum nieð öllum þunga á öxl sér Við-það fékk Einar borgið kúnum; en er Guð- brandur slepti ásendanum, mælti hann: “Allþungt þetta, hér’’; hafði menni sem Jón yrði ei harðara þá öxl hans mjög marist undan dætndur, og líkt var haft eftir ásnum. Þetta var álitið varla Bjarna amtmanni. Þá er sýslu- mennsks manns verk á 19. öld. j maður lét leggja hýðinguna á Jón það: í dáarbúiseins ^ eptir dómnum, lét hann binda hann Fimta' hreystiverk hans var ofan á staur, en koddi látinn á það: í dánarbúi agents Gíuðmund- hann. Var þa Guðmundur a ar) Schevings í Flatey var bóka- Sefekerjum látinn hýð(a hann í kista ein afarmikil; hún var upp á fyrstu, en svo sýndist þeim er nær- efra lopti hússins. Sýslumaður staddir voru, sem hann hlífði Jóni og virðingarmenn voru í stofu; en við þungum höggum. Tók þá er að því kom, að bækur þær skyldi Einar þreppstjóri á Deildará við virða og uppskrifa, þótti ærið sein- sópnurn, en er skorti 5 högg eptir legt að tína allan þann fjölda nið- dómnum, klæddi sýslumaður sig af ur af tveimur loftum niður í stof- frakkanum, tók sópinn og mælti: una, en þeir vildu helzt vera við “Teljið^þiö nú, hér”. Hýddi hann ofnhitan í stofunni, því kalt var svo þau högg, sem eftir voru, en veður. Sýslumaður mælti: “Bezt það var haft eptir Jóni síðar, að að koma kistunni ofan, hér”. Þeir þau högg mundu hafa drepið sig, kváðu hana óhærandi, en hann ef fleiri hefðu verið. Haft var sagðist ekki trúa því “hér”. Þeir það og eptir sýslumanni, þá hann fóru þá upp til kistunnar , en klæddi sig í frakkann aptur, að það sýslumaður fór upp á hið neðra væri opið fyrir samvizku sinni, að loptið; klæddist hann þá af frakka Jón hefði drepið Einar, en Guð- sínum, en þeir þrir eða fjórir fengu mundur kornið honum til þess *og nauðuglega rnjaka^ henni eptir lagt ráðin á. loptinu alt að gatinu. Þá mælti Gigt hann: ‘‘Takið nú undir annan endr ann, og látið hana renna ofan stig- ann, eg tek á móti henni”. Þeir gerðu svo, en er hún kom ofan í stigann setti hann höfuð sitt undir gafl hennar, en studdi hana með höndupum, og tók hana þannig nið- ]es!g , au er ur á loptið og mælti: “Allmikil kista, hér”; og með sama móti komst hún ofap af þvi neðra lopti, en er hún var kornin niður á for- stofugólfið, mælti hann: “Sétjið hana nú inn í stofuna. hér”. Gengu þá 4 til og fengu ei tekið hana upp yfir stofuþrepskjöldinn. Það var einn vetur, að Einar “aptanlangur, skyldi vera fjársmali í Feitsdal. En einn dag gekk sýslumaðtir til fjárhúsa að líta ept- ir þrifnaði Einars; tneintu ntenn, honttm mundi ei hafa líkað alt sem bezt, og mundu þeir Einar hafa orðið saúpsáttir. , Og af því menn þektu Einar skapillan og karl- menni mikið, ætluðu þeir, að eitt- Aldrei hafði Guðbrandur þénara eða ritara, heldur ritaði alt sjálfur, og var það eignað féfýkni hans. Lítt virtist hans rit Jæsilegt, en fljótur var hann að rita. Opt var það, er hann ritaði uppköst til btéfa eða bóka, að hann fékk æi hann skyldi hrein- skrifa uppkastið, og eyddi því á stundum löngum tíma til ag ráða úr því. Það var sagt t. d., að á manntalsþingi eitt sinn, helltist blek á þingrit hans. Sat hann þá og horfði á misfelli þetta og mælti: “Klessa, hér, verður ekki lesið, hér,” strauk svo af með ernti sinni, versnaði klessan þá að vonum; spurði hann þá lærðan mann, sem viðstaddur var, hvað skyldi gera við klessu þessa “hér”. Hinn kvað einsætt að skera það blað burt og rita annað. Hann mælti: “Kostn- aður hér ogsvo!” hvoli hins auðga, bróðir Jóns á Á- nióti og frú Valgerðar, en þótti úr- kynjast. Linur var hann í sókn- um, góðlyndur og óha-rðdrægur, er. samhaldssamur og nízkur kall- aður, notaði alt i gjöld og græddi stórfé. Hann var maður ein- faldur og kotungslegur, afarhár vexti, beinastón og óViðlcgur, o|g frágangur háns og fatnaður eptir öðru. Þó var hann heiðarlegur maður á sinn hátt og skilvís, hafði kúffort fyrir borð, og ritaði mest á kné sínu; þá sá eg hans húsakynni og þótti bágborin. Rithönd hans var og auðvirðileg. Máltæki hans var: “hér”, “nú hér” og “hérna hér”. Brostu bændur að karli, en virtu reglu hans og ráðfestu.” (H. B.) —Blanda. Nokkrar sögusagnir bygðar á frásögn Bjarna manns Thorstcinssonar í Lbs. 1754 4to. amt- inn, svo að prestur féll af baki, son hans, og var kallaður "sori”. hrökk þá um leið af honum þrí- af því að hann var blestur i máli hyrndur hattur, er hann hafði á og gat ekki nefnt þ., svo er hann höfðinu og parrukið. Bjarni kvaðst hafa farið að hlæja, eins og siður 1 sagði: eg þori, varð það, eg Sori. Þá er Bjarni var í Hólavallar- Jón Sveinsson landlœknir i Nesi við Seltjörn (d. 1803) var glaður maður í hóp kunningja sinna, en meira hruíigður fyrir bækur en búsýslu. Hann var vel að sér í læknisfræði og las hana i han» niálaðir postularnir (eptir þvi mikið, en þótti nokkuð mistækur og sem Bjarna unglinga sé, en Gröndal hafi skipað sér að haida áfrani, sett höfuðbún- að prests í lag, og haldið svo leiðar sinnar. Otti Ingjaldson. er lengi bjó í Hrólfsskála á Sel- tjarnarnesi (d. 1805), faðir Ing- jalds, föður Sigurðar, er þar bjuggu hver eptir* annan, var efnaður all- vel, en mesti svíðingur og harla vitgrannur. Hann gaf samt Nes- kirkju vandaða altarisbrík, því að hann hafði heitstrengt það ein- hverju sinni er hann var í lifsháski staddur á sjó við annan mann á gomlu og leku bátsskrifli. Var brikin gerð í Kaupmannahöfn og á Þess Björn var og eitt sinn getið. að Teitsson vesturamtspóstur, Und ursam- legthúsmeðal Rádlegging manns sem inegi þjádist. Árið 1893 var eg sárþjáður af vöðva og liðagigt. í þrjú ár leið eg þær þjáningar, er þeir einir hafa hugmynd um, er samskonar sjúkdóm hafa borið. Eg reyndi meðöl eftir meðöl, en batinn varð aldrei nema í bráð. Loks fann eg ráð er læknaði mig að fullu, svo þessar voðaþjáning- ar hurfu. Ráð þetta hefi eg gefið mörgum, er þungt hafa verið haldn- 't, og jafnvel rúmfastir, sumir hverj •r á sjötugs og áttræðisaldri, og verk- anirnar ávalt orðið þær sömu og mér reyndist. Mig langar til að allir, sem þjást af vöðva og liðagigt (liðabólgu) reyni kosti þessarar “heimalækningar” og öðlist þann bata er hún veitir. Sendu ekki eyri, heldur aðeins nafn þitt og heimilisfang og eg skal senda þér þessa ráðleggingu ókeypis til reynslu. Eftir að þú hefir notað hana, og hún hefir reynst hin lengi þráða bót við þessari tegund gigtar, þá máttu senda mér einn dollar, sem eg set fyrir þetta, en mundu það, að peningana vil eg ekki nema að þú sért ánægðtir að borga. Er þetta ekki sanngjarnt? Því þá að þjást og liða, þegar batinn er þér boðinn fyrir ekkert. Dragðu það ekki lengur. Skrifaðu strax. Mark H. Jackson No. 65 m. Durston Rld. Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgð á að hið ofanskráða sé rétt. hvað muni hafa gerzt sögulegt ru<lda- og svaðamenni. gisti að Guðbrands. Drukku þeir fast um kveldið, en Björn vætti sæng sína um nóttina, en menn vissu ei, hvort honum gekk til þess hrekkur eða drykkja. En að morgni kærði hann fyrir sýslumanni, að sér hefði ið fengið óþétt næturgagn. Reidd- ist sýslnmaður þvi, og vítti griðk- ur mjög fvrir vangá þessa, að fá pósti, konungsþjóni, “hér” leka- kirnu, en þær báru af sér og ætl- uðu ósatt vera. og til sanninda sinu má'li sýndu sýslumanni ílát það. Hann tók við og reyndi með öllu móti, og mælti að lyktum: “Gefur vind í einum stað, hér”, og var það haft að gamni. þeirra milli, ef einhver hefði verið til að segja söguna, en hvortigur þeirra glósaði þar frá þvi. En ei kom sýslumaður heim frá .fjárhús- tinum fyr en síðla dags. og var hann þá dæstur mjög, og haft var eftir honum, að hann segði eitt sinn: “Fullsterkur Einar, hér, svaðantenni og svo, hér”. Jón hét maðttr Jónsson Kárason- , kallaður “rúgkútur. hið mesta illmenni. ættaður frá Botni í Mjóa- firði vestra, en fluttist þaðan að Skálmardal í Barðarstrandarsýslu. Var almælt að hann hefði myrt þar hroðalega með pálstungum Einar nokktirn Gíslason, hálfbróður Guð- mundar Jónssonar á Selskerjum. Þingaði Guðbr,Tndur sýslumaður um mál þetta (1834) og dæmdi Jón til 10 ára þrælkunar á Brimarhólmi, en Gtiðnuind í sektir fyrir með- vitund. En í landsyfirrétti var refsingu Jóns rúgkúts v breytt í stærstu hýðingu, þrenn 27 vandar- högg, en það var haft eptir ísleifi Einarssyni, sem það ár var hávfir- dóntari, að mein væri að slíkt ill- ekki áhugamaður við lækningar. Kölluðu sumir hann Jón þoku. Það var einhverju sinni á túnaslætti, að hann fór suður að Görðum á Álpta- nesi til sér Markúsar prófasts Magnússonar og sat þar nieira en viku i góðu yfirlæti, því séra Mark- ús var veitull og veitti landlækni ó- spart brennivin. Fór Guðríði Sig- urðardóttur konu hans, (Hiún átti siðar séra Jón Steingrímsson t Hruna d. 1851.) er var húkona og skörungur mikill, að lengja eptir heimkomu manns síns, og sendi niann til hans suður að Görðum, sagði, að taðan lægi flöt og alt í óstandi á heimilinu o. s. frv., sem bráðhttga kvenfólki er tamt að skrifa. Landlæknir sendi mann- ver“ inn þegar aptur heim með stutt bréf, er hófst með þessurn sálmaversi: Séra Matthias Jochumsson skáld, er sá Gttðbrand sýslumann, segir um hann (í mannlýsingum sínum i 49. árg. Þjóðólfs nr. 60, 24. des. 1897): “I ungdæmi minu var Guðbrandur í Feitsdal fyrir Barðastrandarsýslu. Hann var sonur Jóns á Móheiðar- Mitt! hjarta hvar til hrýggist þú, i harmi og trega velkist nú fyrir valtan .veraldarauð. En ekki er þess getið, hve lengi hann dvaldi í Görðunt eptir þetta. i Séra Oddur Þorvaldsson amtmann mínnir) og Otti á bát sinum. Þótti öllum hin mesta furða, að hann efndi heit sitt, sakir nízku hans. Sem merki upp á það, segist Bjarni hafa heyrt, að einhverjir gárungar hafi talið Otta trú ttm, að konungurinn skeindi sig hversdaglega á eins eða tveggja rikisdala couranltseðlum, á sunnu- dögum á 5 rd.seðli, og á öllum stór- hátíðum á 10 rd.seðli, og þá hafi skóla, hýddu skólapiltar eitt sinn Sora mjög harðlega á Reykjavik- urtjörn, af því að þeir þóttust verða þess varir, að hann lá í eyrunum á prórektor Jakob Árnasyni (síðar prófasti i Gaulverjabæ) og var not- aður af honum til að bera ólafi stiptamtmanni fréttir úr skólanttm. Hýðingin var framkvæmd með út- bleyttri skjóðu, • því að enginn sóp- uy var t skólanum, nema sá, sem rektor átti, en ísjárvert þótti að fá hann léðþn, vegna væntait’ egrar rekistefnu eptir á. Sori lá nokkra daga rúmfastur á eptir og lagði af komur sínar í skólann. Jón tíkargjóla. er maður nefndur. (Hann var fæddur um 1762, en varð úti á nýársdag 1816. Fékk hann auk- nefnið af þvi, að hann kallaði hvassviðri á sjó “tíkargjólu”). Hann var Jónsson, og var lengi í Skildinganesi, bróðir Guðmundar dbrm., er þar bjó lengi, en siðast á Lágafell'í, efripðjir tnaður og vai metinn, faðir Otta Effersöe sýslu- manns og Jóns “greifa” í Færeyj- um, sem Effersöeættin þar er frá verið sagt, aö Otti hafi viknað við komin. jón tikargjóla var sauð- og spurt, hvort seðlarnir væru ekki þvegnir og 'þurkaðir aptur til að leggjast í peningakistil kongðikis. En það er sönn sögn um Otta, óg sýnir vitbrest hans, að þá er séra Geir Vídalin sóknarprestur hans var orðinn biskup, óskaði hann honutii til hamingju, að vísu mikið drukk- heimskur, búrmæltur og drafandi í máli, en varð það á, sem flestum heimskum að tala fljótt og láta munninn vaða á súðum, sem menn segja. Hann var skotmaður all- góður, drap tófur og selninga á vetrum, en gæsir kringum Skildinga- nes á vorum, og seldi þær og seln- inn með þessiun orðum: Guði sé ingana í Reykjavík og nágrenninu, . ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Iíeimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru lierrar:— Hér með fylgja .............. Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .................................. Áritun ................................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. á Reynivöllum (d. 1804) var stór vexti og talinn matmaður mikill. Synir Ólafs stiptamtmanns gerðu gys að honum, er hann kom í Við- ey og kölluðu hann “Skyraugna- glúm”. Sagði einn þeirra (liklega Björn sekreteri) að séra Oddur lof að við (þ. e. sóknarmenn) mist um yður herra minn! fáum við ekki það sem er betra, þá á eg bátinn sjálfur”. Meininginn var, að hann ætlaði þá að sækja kirkju að Görðum á Álptanesi, en honum tókst ekki betur en þetta að orða hamjngjuósk s(nai Sagð| Geir biskup frá þessu sjálfur og, henti gaman að. (Þórður . Guðmundsson (kammer- ráð d. 1892) sagði mér einnig þessa sögu um 1890 og bar þar ekkert á milli við frásögn Bjarna amtm. annað en að Otti hefði orðað eina setninguna: “fáum við annan verri”, í stað “fáum við ekki það seni er betra,” seni verður auðvitað hér um hefði borðað þar í einni máltíð 18 ; bil hið sama. Ekki gat Þórður harðsoðin æðaregg og 3 þumlunga borð af súru skyri í tunnusá, án þess að nokkur dropi hefði verið út á. og drukkið á eftir 18 bolla af kaffi, og segir Bjarni amtmaður, að þetta um kaffidrykkjuna hafi verið satt, því að frú Þuríður ] Voru feðgar tveir í Landakoti við Gröndal, er þá var þjónustustúlka i j Reykjavík fvrir aldamótin 1800. Jón- Viðev, hefði sagt sér það, og frú skjallari var og hafði góða búbót af því, ef eitthvað hefði getað við hann loð- Þá var danskur verzlunarstjóri í Reykjavík, er Boye (Bogi) hét, einn- ig sauðheimskur, svallaði öllu í veizlum, veitingum og drykkjuskap; var settur frá og dó löngu síðar í Kaupniannahöfn í vesaldómi. Þá er Jón var spurður fyrir hvern að hann væri að skjóta núna, svaraði hann: Það er eins og vant er að skíta ofan í hann Boga; hann gefur orðalaust spesíu fyrir gásina, og biskupinn og hann Gröndal! Að þessu lýtur kvæði Gröndals (hins eldra) “Mikk- álsgás ’ til Geirs biskups (Ljóðmæli Gröndals, Viðey 1833, bls. 184), þar sem fyrsta erindið er svolát- andi: kammerráð þess, að Otti hefði ver- ið drukkinn. H. Þ. Jón skjallari og Jón sori. Mér er hérna markaður bás, má eg fyrrum sanna, höfuðengils hafði eg gás heita milli tanna. í Danmörku var siður á þeim timum að eta steik af aligæsum á , - hafnsögumaður, og. Mikaelsmessukveld (29. sept) og Signður kona stiptamtmanns hefði j fékk auknefni sitt af þvi, að hann drekka drjúgum vin með. helt i bollana fyrir hann, en um skrumaði Þannig I ».uu.«ui mikið um dugnað sinn ' stendur á nafninu “Mikkálsgás” hjá skyr- og eggjaátið muni hafa verið j og vitsmuni , og hrærði íslenzku og' skáldinu. mikið ýkt. Segir Bjarni, að ekki mundi á þeim tímum hafa ætlað verið, að ein, dóttir séra Odds (Guðrún) giptist einum af sonurn stiptamtmanns (Stefáni amtm. Stephensen. öhnur dóttir séra Odds, Gróa, var móðir Jóns Hjalta- I lins landlæknis. — Bjarni seg- * ir og frá því, að Benedikt Gröndal j hafi átt tík, er “Tispa” hét, er hann fékk hjá Wibe amtmanni á Bessa- j stöðum ( sbr. “Tíkarvísur,” eptir- j ’mæli, er Gröndai orti eptir Tispu: Ljóðmæli hans Viðey, 1833, bls, I 183—184.J Bjarni Ikveðst e|nu i sinni hafa riðið með Gröndal frá Nesi til Reykj^víkur og mætt þá j séra Oddi á Reynivöiium þar í ! túninu. Séra Oddur þandi klár-! j inn, er hann sá heldristéttar mann j I koma ríðandi á móti sér, því að þá var jafnvel enn eptir eimur af eldri sið. Tíkin hljóp undir hest- dönsku saman í tali sinu. Tón hét, (Blanda.) HEIMSINS BEZTA MUNNT0BAK Copenhagen HEFIR GÓÐAN KEIM. MUNNTÓBAK SEM ENDIST VEL. Hjá öllum tóbakssölum.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.