Heimskringla - 09.12.1925, Blaðsíða 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum íá 10 íslendinga í
hreinlega innanhúss vinnu. Kaup
4i25—$50 á viku, í bænum eöa í
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun að nema rakaraiön. —
Staða ábyrgst og öll áhöld gefins.
Skrifiö eða talið við" Hemphill
Barber College, 580 Main St., Win-
nipeg.
Staðafyrir 15 Islendinga
Vér höfum stöður fyrir nokkra
menn, er nema vilja að fara með og
gera við bíla, batteri o. s. frv. Við-
gangsmesti iðnaður í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
Skrifið eða talið við Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINNf 9. DESEMBER, 1925
NÚMER 10
on
I C A'fCA D A I
I I nýlega sent frá sér 1000. samninginn, JóhanRCS GottskállíSSOn
"W -v A i | sem þar hefir verig gerður, síðan til K _ S
,þess var stofnað. Sýnir það, að 29. júní 1864—12. nóv. 1925.
Mikil ofviðri gengu síðari hluta' alt fer því svo vel úr hendi nú
nóvembermánaðar, og urðu stór- horfur eru á.
skemdir á stórvötnunum. Braut ís-
inn upp á báðu*n vötnunum og gerði
ógurlegan usla á netum. Á Mani-
tohavatni braut 10—14 þuml. ís alla
leið frá Long Point og suður í
vatnsenda, þvert yfir vatnið. Er áætl-
að að 3000—4000 slöngur hafi tap-
ast. A Winnipegvatni hafa og
orðið stórskaðar, sem sjá má á öðr-
um stað hér i blaðinu. Var hin
mesta mildi að ekki v.arð manntjón
á vötnunum.
Aukakosningar 'fóru fram á mánu-
daginn í Bagot kjördæminu í Que-
bec. Dó þingmaðurinn er þar var
kosinn iiýlega, J. E. Marcile flib.'
skömmu eftir kosningarnar. Var
harður bardagi iháður þar nú, fyrir
þessa aukakosningu, og var Right.
Hjon. Arthur Meighen þar helztur,
jaf hálfu conservativa, en ráðherrann
fyrir fiskiveiðar, Hon. P. J. H.
Cardin og ríkislögmaðurinn, Hon.
Lucien Cannon af hendi liberala. Fór
/svo að liberal.a.r unnu sigur, og var
kosinn G. D. Morin, en með minni
atkvæðafjölda fram yfir mótstöðu-
mann sinn, en hinn látni þingmaður
hafði við sambandskosningarnar.
Hafði hann 700 atkv. meirihluta, en
nú var um 300 atkv. meirihluti.
" Sainkvæmt stjórnarskýrslum, voru
$477.729 veittir til að hressa upp á
Hudsonsflóabrautina í fyrra; til des-
emberloka 1924. Alt féð var og
notað, enda fóru kosningar í hönd.
Ekki eru enn fengnar skýrslur um
hvað gengið hefir til brautarinnar í
ár, eu talið víst að það verði mun
minna. Er nú talið að $14.487,-
343.23 séu i brautinni — Við hafn-
arstæðið hefir sania og ekkert verið
gert. siðan 1918. Standa $6.244.598
í hafnargerðinni. og einum $2,184
var varið til hennar árið sem end-
aði 31. marz 1925. — Standa þá
alls $20.731.941.52 í braut og hafn-
argerð.
Z j iðjulaust hefir það ekki verið. Hef- (
£ ir það þegar gefið út 940 samninga
j í bókarformi; eru það 35 bindi, hvert
400 blaðsiöur. Arlegur prent-
reikingur sambandsins nemur 200,000
svissneskum frönkum, eða um $38.'
600.
Bracken forsætisráðherra M.ani-
toba hefir lýst yfir því, að þingið
niuni koma saman 21. janúar 1926.
Ei það viku seinna en í fyrra.
John R. Booth, “timburkonungur
Canada”, lézt í gær, 98 ára að aldri.
Hann var einna a.uðugastur maður
í Canada; einkennilegur og merki-
legur maður um flest. Hann mægð-
ist við konungsættina dönsku, v.a.r afi
konu Eiríks Valdimarsonar Dana-
prins. Hann var af írskum ætt-
um, en fæddur í Canada, bóndason-
<jr. Hann byrjaði búskapiiÉn með
sex dölum í reiðu silfri.
Ýmsar fréttir.
Frá Jerúsalem er símað 3. þ. m.,
að Drúsarnir, er er uppreistina hófu
í haust gegn IVökkmn, veiti franska
hernum hinar ihörðustu árásir ná-
lægt Damascus. Hefir uppreisnin
breiðst út óðfluga síðan Sarrail,
hershöfðingi Frakka. og landstjóri í
Sýrlandi, lét skjóta á Damascus, hina
fornu og frægu borg, og olli þar
stórskemdum. Mæltist það svo ill-t
fvrir, að h'ami var kallaður heim ,til
Frakkl^nds, að standa veikningsskap
á því tiltæki. Gengur Frökkum
erfiðlega þar eystra. í Marokkó
má heita vopnahlé, sem stendur.
Gera haust- og vetrarrigningar það
,að verkum. En báðir ætla að taka
til óspiltra málanna með vorihtt.
Formaður Navy league, Sam
Harris, hefir verið hér i Winnipeg
nýlega. Er hapn og meðlimir
Navy league að berjast fyrir því, að
Canada komi sér upp flota er það
siálft fari nteð, eins og t. d. Ástra-
lía, í stað þess að greiða $30.000.000
til flotamála Breta, eins og Jellicoe
aðmiráll hefir lagt til.
Ranta, konungur i Síam, hinn 6.
með því nafni er nýlega látinn, 44
ára ganvtll. Hann átti að eins eina
dóttur barna, og, tekur þvi bróðtr
i hans, Pracha Tipok prins við ríki
samkvæmt erfðalögum í Síam. Ramti
konungur, var hinn ^rnesti frarn-
faramaður á vestrænan hátt, skáld
gott; samdi leikrit sjálfur og þýddi
leikrit Shakespeare's á móöurmál
sitt, og lét leika þau i Bangkok.
Nefndin sem á að vera til liðsinnis
atvinnulausum mönnum, er að reyna
að kom.ast að samningum við ráð-
herra opinberra verka, Mr. W. R.
Clubb, um að stjórnin láti meira af
hendi rakna í ár en í fyrr.a. til at-
vinnuleysingja. Stjórnin greiddi
$47.601 í fyrra til þess, en neitaði að
hjálpa ógiftum mönnum barnlaus-
jim. Aftur á móti greiddi stjórnin
25% af þeirri hjálp sem mönnum
með tvö eða fleiri börn var í té'lát-
injog lofaði að greiða 30% af kostn-
aði við þau verk er gerð væru af
því opinber,a til þess að minka at-
vinnuleysið.
Hinn ókrýndi skáldkonungur Eng-
lendinga, Rudyard Kipling, hggm
hættulega veikur af lungnabólgu er
síðast fréttist. Þykir tvísýnt um
líf hans. Hann er rétt sextugur
ei hann lifir 30. des. næstkomandi.
Engl.a.ndskonungur hefir nýlega
sæmt konu Austin Chamberlain ut-
anrikisráðherra heiðurstitjinum
“Darne”, fyrir þann þátt er hún hafi
átt í sta.rfi manns síns, við að komi
i gegn Locarno-samningunum. Titill
þessi svarar til “Sir”, og bera hann
að eins fáar konur á Englandi, þar
á meðal kona Lloyd George.
Frá íslandi.
Tið köld, stilt. Afli bærilega
góður. Snjólaust, nema hvað lít-
ið hefir gránað í fjöll.
1 Mýrdal, einkum Vík, varð upp-
skenan úr görðum i lakara lagi. Ut-
synningsstormar, er komu í suntar og
haust, skerndu mjög garðana og
eyðilagði nokkuð af uppskerunni hjá
sumurn. Austan Mýrdalssands var
uppskeran ágæt.
Séra Friðrik Hallgrímsson flutti
langt og skemtilegt erindi á aðal-
fundi félags Vestur-Islendinga í
gærkveldi, og lýsti þar einkurn þeioi
breytingum, sém’ orðið hefðu á hög-”
um Islendinga vestra þau 22 ár, sem
hann starfaði þar. J\aldi hann
flest hafa hreyst nenta íslenzka gest-
lisni. Hún hefði altaf verið sötn
og jöfn. — I stjórn voru kosnir:
Axel Thorsteinsson (formaður) í
stað Eiriks Hjartarsonar, sem beidd-
ist undan endurkosningu, Friðrik
Björnsson, skipstjóri., endurkosinn,
og ungfrú S. Sigurðsson, gjaldkeri.
Til v.ara: Hólmfriður Arnadóttir,
Susie Bjarnadóttir og Sigríður Sig-
urðardóttir.
Gunnlaugur Blöndal málari, sent
dvalið hefir suður í löndum á þriðja
ár, hefir nú öðru sinni komið ntynd
inn á alniennu listasýninguna í París.
Myndin sem nú er sýnd þar eftir hann
heitir “Dansmær frá Montmartre.”
Sent getið var um hér í blaðinu
a.ndaðist nú fyrir stuttu síðan að
heimili sínu hér í bæ, 525 Jessic
Ave., Jóhannes Gottskálksson, sntið-
ur. eftir tæpa sjö daga legu. Jó-
hannes heitinn yar nteð hinum
fyrri innflytjendum til þessa bæjar
og því alþektur meðal þeirra er hér
hafa búið bæði fyr og siða.r. Hann
tók seint og snentma mikinn þátt í
öllum •íslenzkum félagsmálum og var
hvarvetna vel látinn og vinsæll. Hið
snögga andlát hans varð ættingjum
hans og vinum hinn niesti sorgarat-
burður, er væntu að hann kæmist til
heilsu aftur, þrátt fyrir lamaða
krafta, því heilsutæpur var hann bú-
inn að vera. unt all-nokkur ár.
Utför hans fór fram frá heimili
•hans og kirkju Sambandssafnaðar er
hann heyrði til, mánudaginn 16. nóv.
réttum fjórum dögum eftir andlát
hans, en h.ann andaðist að morgni
fimtudagsins þess 12.
*
Við kveðjuathöfnina heima í hús-
inu flutti séra Ragnar E. Kvaran
snildarfagra ræðu, lýsti lífskjörum
hans, baráttu og sigri. I kirkjunni
talaði séra Rögnv. Pétursson nokkur
orð og gat, við það tækifæri, helztu
æfiatriða hans. Fjölmenni rnikið
var við ^útförina einkum úr hópi-
hinna eldri, er kynst hafa þeim
hjónum unt hin ntörgu ár*er þau hafa
búið hér i bænum.
May Sawyer.
20. júní, 1910.
4. nóv., 1925.
I skógarlundi berar bjarkir standa.
Öll blómin fallin kaldrar jarðar til.
Úr djúpi haustsins daprir stormar anda,
sem dauðastunur yfir ljósi og yl.
I skógarlundi æskuvorsins unga,
var áður skrúð og vöxtur, líf og skjól.
En nóttin kom, hin djúpa, þagnarþunga,
og þá varð haust og vetur — hvergi skjól.
#Er kvöldsins roða nóttin dimma dylur,
vér degi þökkum fyrir ljós og yl.
En þegar roða morguns myrkur hylur,
oss mist er alt, sem bezt oss dreymdi til.
Sem morgunroði í móður, föður geði
þú May varst þína fimtán ára stund.
Með yndisleik þú öllum varst til gleði.
Svo æskuprúð með glögga og stilta lund.
I skógarlundi vorið unga varstu.
Á vetrum jól, á sumrum ljúfur blær.
Með ást og skilning hverja byrði barstu,
er báru þeir, sem hjarta stóðu nær.
Þótt létirðu eftir ljós í hverju spori,
og ljúfust myndin þín sé geisli hlýr,
þú birtist, May, ei aftur okkar vori,
. þó ungur rísi maíblómi nýr.
Og því er alt af sami sorgarþunginn,
og sorgin eilíf-ný við hverja gröf.
Og þessvegna eru sorgarljóðin sungin,
sem sigla h'fsbát yfir dauðans höf.
Þar æðstu sælu hugsjón hverrar aldar,
á himni skapar jarðarbarnsins sál.
Þar ástsól skín, er haustið hjá oss tjaldar.
Þar huggun eilíf friðar sorgarmál.
En þeim, sem eins og berar bjarkir standa,
þú blessun æðsta, vertu náðarskjól.
Frá himni þínum sendu ástaranda,
og inn í myrkrið Ijós frá þinni sól.
Þ. Þ. Þ.
T. C. Norris, fyrverandi forsætis-
ráöherra, er einn í vali í hinu forna
kjördæmi sinu Landsdowne. Hann
hefir setiö á þingi fyrir þaö kjör-
dæmi í 25 ár.
Jaröarför Alexöndru drotningar
fór fram með mikilli viðhöfn. Gekk
I Georg Englakonungur á eftir kistu
j móður sinnar til gr.a.far, en næstir
i gengu hróðursynir hennar Kristján
j Danakonungur og Hákon NoreRs*
j konungur, ásamt Albert Belgiukon-
i ungi. Var og flest stórmenni
| Bretlands þar samankonúð a.uk ó-
tölulegs grúa lægri sem æðri.
p, _----------■
Nobels verðlaunanefndin t Stokk
hólmi hefir látið frá sér heyra, að
engum verðlaunum verði útbýtt í ár.
Ber nefndin fyrir sig að bæði þyki
henni fáir verðlaunaverðir og þar að
auki sé stofnunni svo íþvngt með
sköttunt, að nauðsynlegt sé að bíða
til næsta árs með útbýtingu verð-
launa. Taka sænsk blöð mjög hart
á þessu, og Verner von Heidunstam,
rnesta skáld Svia núlifandi kveður
þetta vera futlkomið hneyksli og ó-
þolandi slíkri ntenninganþjóð og Sví-
ar eru. Fimm verðlaun eru veitt
Gunnar Gunnarsson hefir gefið út
nýja skáldsögu, Skibe paa Himlen,
franthald.af Leg med Straa» Virð-
ast báðar bækurnar véra upphaf að |
stóru venki, þar setu skáldið
þroskabraut sinni, — að. þvi er dönsk
blöð herma. ''Gunnar Gunnarsson er
að skriía niesta verk sitt,'' endar Toitt
Kristensen dónt sinn i Politiken. Báð-
ar bækur .gerast á Islandi og lýsa
uppvaxtarárum höfuðpersónunnar,
Ugga Greipssonar.
Guðmundur Kamban hefir verið
ráðinn leikstjóri (instructör) hjá
Nordisk Film C. i Khöfn. Dvelur
h.-utn í París um þessar ntundir, til
þess að kynna sér nýungar í kvik-
myndagerð.
Hveitiverðið hefir alt af verið að
sijiáhækka, þrátt fyrir hina miklu
uppskeru i sumar. Þakka margtr
það hveitisamlaginu, sent fer sér að
engu óðslega með söluna. Fara vin-
sældir þess sívaxandi og skilningur' bókmentum og friðarstarfsemi. Eru
árleg.a. fyrir frantúrskarandi afrek í
eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði,
bænda á því hvilík nauðsynjastofnun
það fyrirtæki er. Er enginn vafi
á því, að fjöldi rnanna bætist við
meðlimatölu þess á næsta sumri, ef
Minnisvarðar vfir þær frændkon-
urnar, Þorbjörgu Sveinsdóttur og Ö-
lafíuj Jóhannsdóttur, gangast nokkrar
konur hér í bæ fyrir að reistir verði.
$40,000 veittir hverjum, sem heiðrað-
ir eru á þenna hátt,-
Alþjóðasantbandið i Geneva. hefir
Sigurði Nordal var fyrir skemstu
haldið samsæti í Ósló af 40 vísinda-
mönnunt og rithöfundum. Meðal
viðstaddra voru tvö ^mestu núlifandi
skáld Norðntanna, a.ð Hamsun frá-
teknum, nefnilega Hans E. Kinck og
Sigrid Undset. Aðalræðuna fyrir
Nordal hélt Francis Bull prófessor í
norskri bókmentasögu i háskólanum í
Ösló. — Nordal er nú í Sviþjóð i
fvrirlestrarferð og mun væntanlegur
htngað heim fyrir jól.
Örstutt æfiágrip hafði Jóhannes
heitinn santið, að eins getið einsta^ra
atburða og er á þessa leið:
“Jóhannes Gottskálksson er fæddur
á Ingveldarstöðum i Kelduneshrepp
i N. Þingeyjarsýslu 29. júnl 1)864.
F.aðir hans var Gottskálk Jónsson
Gottskálkssonar frá Fjöllunt i Keldu-
,, • hverfi, en ntóðir hans Lilja Tó-
IVS! ...
1 hannesdóttir ættuð úr Eyj.afirði. Jo-
hannes ólst upp fneð foreldrum sin-
um þar til hann va.r sjö ára, en þá
tók Asmundur gamli Ijhttarsson, sent
lengi bjó í Nýjabæ i sömu sveit,
hann til fósturs. Hann var giftur
Helgu Gottskálksdóttir, sem var afa
systir Jóhannesar. Hjá þeim var
h.ann í sex eða sjö ár þar til þau
fluttust til Amériku, þá fór hant;
aftur til foreldra sinna sent þá vor-u
vinnuhjú á Arnarstöðum. Þar var
hann að eins eitt ár; fluttist síðan
nteð foreldrum sínum norður i Val-
þjófsstaði i sömu sveit til Hallgríms
ntóðurbróður síns. Uar var hanrt
í þrjú ár og á þeim tinta fékk hann
undii'stöðu undir þessi einföldu
mentunaratriði sem þá voru algeng
heima, svo sem barnalærdóm, skrift
og reikning o. fl.
móður sína og tvö systkini sent þá
voru kornung. Ekiki leist honunt á
fr.amtíðina heitna, var búinn að sjá
nóg af fátækt foreldra sinna og ann-
ara og langaði ekki til að lenda i
því sama — svo eftfr þessi tvö ár
dreif hann sig tií Ameriku með móð-
ur sína og systkini og eins og eðli-
legt var varð að taka töluvert lán til
þess að komast, sem hann endurborg-
aði strax á næsta ári.
Það var árið 1885 sent hann kom
til Canada. Fyrsta veturinn í
þesstt landi var hann á G>m!i, en sið-
an hefir hann altaf búið í Winni-
peg-
Um áramótin 1889—90 giftist
hann Sesselju Magnúsdóttur sem
ættuð er af Austurlandi og hafa þau
eignast 11 börn og þar af eru nú
átta á lifi.” _
var húsa-
ýmist hjá
Lengra nær ágrip
Börn þeirra eru:
Öskar
Alta.
untboðssali
þetta ekki.
Edmonton,
Eftir að hann ferntdist .vistaðist
h.ann norður í Asmundarstaði á
Sléttu til Jóns Arnasonar, til 3 ára
tírna með þeirn skilningi að fá að
læra trésmíði. Þegar sá tinii var
liðinn fluttist hann til Húsavíkur og
var vinnumaður hjá Þórði Guð-
johnsen setn þá va.r kaupmaður eða
verzlunarstjóri þar. A þeim tíma
misti hann föður sinn og varð þar
af leiðandi að taka við að sjá um
Isabdla, gift manni af þýzkunt ætt-
utn er Harry Manschreck heitir og
búa þait í St. James hér vestan við
bæinn.
Gustave, símstjóri við aðalsíma-
stofu ríkisbrautarinnar hér í bæ,
kvætitur Valdíitu Þorvaldsdóttur
Reykdal.
Lillian gift Kristjáni Christie
bónda. við Glenboro.
Jóhannes; Rosalind; Cecil og Vic-
tor, er heima eru hjá móður sinni.
Systkini Jóhannesar eru bæði á
lífi, Arni bóndi á Gimli, í Nýja ís-
landi, og Sesselja gift Asbirni verzl-
unartnanni Eggertssyni hér í bæ.
Le'ngst af eftir að Jóhannes heit-
inn settist að hér i bænuni stundaði
'hann trésmíði. Hann
smiður góður, og vann
öðrum eða fyrir sjálfan sig. Hann
var sjálfstæður í huga vildi undir
einkis manns ok vera seldur og var
það heldur ekki fram á dánardægur.
Hann var frjáls í hugsun og unni
skoðarLarýmindum á öllum sviðum.
Hann var trúhneigður en á mann-
úðlega og skynsanta visu. Hann var
einn af stofnendum Tjaldbúðarsa.fn-
aðar 1894 og lengst af í forstöðu-
neínd þess safnaðar. Hann tók á-
kveðinn þátt í sameiningartilra.unum
Ttjaldbúðarsafnaðarins, og Fyrsta
Unitarasa fnað.a.r veturinn 1920—21,
er leiddu til myndunar Sambands-
safnaðarins i apríl 1921. Kjörlandi
sinu Canada unni hann af alhuga og
vildi heiður þess og sæmd í öllurn
efnum, án þess þó að hann léti sér
það nokkru sinni til hugar koma að
höggva á ættar og ræktar
tengslin við Föðurlandið,
er honum var ávalt hugstætt
og kært. Hann va.r góður liðs-
niaður, hvar sent hann var, trúr og
óbrigðull, því hann léði engu máli
fylgi sitt fyr en það var orðið hon-
utn að sannfæringarefni. Hann
var ekki fjölmálugur en orðheldintt
og vinfastur. Hann var ágætis
heintilisfaðir, gestrisinn og glaðvær í
viðmóti við hvern sem að garði bar.
Hvaðan honunt var þessi ska.p-
gerð koniin þarf nauntast frá að
skýra. Hún hefir svo oft og þrá-
faldlega látið á sér bera hjá land-
námsmönnum vorum að eigi er um
uppruna. hennar að villast. Að
lokum skal þess getið að þeir verða
fáir er Jóhannesi heitnum kyntust er
ekki minnast hans með þakklæti og
vinarhug.
R. P.
----------x-----------