Heimskringla - 09.12.1925, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.12.1925, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. DESEMBER 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA HöfutSverkir, bakverkir, þvagteppa, þvaglát og önnur hættuleg: merki um nýrnasjúkdóma, munu brátt hverfa, ef GIN PILLS er neytt reglulega. Þær kosta 50 cents í öllum lyfjabúöum og og lyfsöluverzlunum. National Drugr & Chemical p.ompany of Cnnada, Limited TORONTO —----------CANADA 78 Helztu tilgátur o.s frv.j (Frh. frá 3 bls.) OH Hin íslenzka fegurðarglíraa. Sögulegur atburður. da.uðum ' efnum. Hann segir svo sjálfur áriö 1877: “I þvi nær tuttugu ár hefi eg nú árangursl-aust Zeitaö acf uppruna lífs og lífvera, er eigi ættu sér lifandi foreldri. — Afleiöingarn- ar af slíkri uppgötvun hlytu að verða stórvægilegar bæöi fyrir -lif- eölisfræði, læknisfræöi og heim- speki — Hinar fjölmörgu tilraunir er Pasteur geröi til þess aö leita aö sjálfkrafa lifkveikju, uröu einmitt til þess aS sýaa og sanna, aö hún gat eigi átt sér staö. Þær færöu ó- rækar sönnur á það, aö engin rotnun getur myndast í efni, Sngin gerö komist í vökva, ef svo er um búiö, aö loft nái eigi aö að komast. — Var þar meö sýnt og sannað, aö rotnunar- og geröarefnin væru lif- verur — frjó eöa gerlar, er kæmu úr loftinu, en kviknuöu alls, eigi í því efni sjálfu, sjálfkrafa, er rotnun eöa gerð hljóp í. Þó aö tilgátur og ætlanir Grikkja um skyndilifgun yröu í rauninni svona langæjar og sagt hefir veriö, uröu þó ýmsar breytingar á þeim meö timanum, og þær sumar svo gagngerðar, aö nýiar hugmyndir um uppruna. lífvera spruttu upp af þeim. Framh. Prentvillur hafa orðið í ávarpi til Jóninu S. Mýrdal er kom í 8. tölu- blaöi “Heimskringlu” þann 25. nóv. eftir mig. I 2. erindi 4 linu stend- ur: Alt fyrir liðið þökkum þér, á að vera: Alt fyrir liöiö, þökkum vér, í 4 línu í siöasta erindinu stendur: lyfti sál af dauöablund, á á aö vera: doöablund; og i sjöttu línu sama. erindi stendur: vonin sér fær aukiö garnan, á aö vera: vonin sú o. s. frv. J. H, Húnfjörö. Himnaför mín. Eitt af mínum mestu áhugamálum hefur veriö aö geta skilið hvernig að meðvitund og persónuleiki manns- ins geti haldist eftir dauöa likam- ans, liffæra hans og skynfæra, sem sálin notar fyrir 'áhald til aö afla þekkingar og skapa sjálfa sig eftir eigin vild. Þetta ahugamal mitt og þessa miklu gátu hefi eg enn þá ekki getað skilið' eöa ráöiö, og hefi þó lagt fram öll mjn andans öfl til þess aö reyna aö skilja og biöja. um Hér er aðferðin til að lækna kviðslit. In«lr«vert liftsm.Jinl »em merhver Kctur notatS vlti kva'ðn kvlSsllt er Htöru etln miuúu. I>á fornu fegurðarglímu Var fjöldi kominn að sjá. Það rifja eg upp í rímu, Sem réttast eg veit og sá. Þeir heilsuðust, héldust í brækur Og hringuðu sig í keng; Sá landi, sem lært hafði bækur Á latínu, glímdi við dreng. Og þessi glímugarpur, Sem var getinn í Reykjavík, Var bragðaskjótur og skarpur Og skrýddur strigaflík. Og strengdur striginn virtist, Sem stórsegl þanið af vind; Á brókaísetu birtist Af botninum upphleypt mynd. Og stúlkurnar sögðu að strigi Ei stæðist sh'ka raun Til lengdar, sem reyndist ei lýgi Að lokum, en sannleiksbaun. / Þá skeði, sem ekki var undur, Hver ungmey hljóp, en var sein, Því brækurnar brustu sundur, 1 bert að aftan skein. Og hefði ’inn hrausti í taugum Það hugleitt, hvað vel var glímt Og séð sig með annara augum Að aftan, þá hefði ’ann kýmt. Með beran afturenda Hann ofan á hinum iá. Og fegurðarlínur hans lenda Þær leyndu sér ekki þá. Og frægri en aðrir er hann. Hver annar sigur vann Svo beran, svo opinberan Og bersýnilegan, sem hann? Á sögninni sízt er vafi, Sem segir, að þarna fyrst Við Jóhannes Jósefsson hafi Hann .jafnast í sinni list. Gutt. J. Guttormsson. Kostar ekkert að reyna. KviSslititS fólk um alt landiS undr- ?t yfir hinum merkilegu afleibing er 3ssí einfalda aíferS yitS „KvitSsliti. ;m er send, ókeypis til allra sem crifa eftir henni, hefir Þessi ein- enniiega kvitSslitaatSfertS er mesta essun sem býtist kvitSslitnum monn- tn, konum og hörnum. ÞatS er ai- ent álititS langhezta ahfertsin sem indin hefir veritS upp, og gerir notk- ii á umbútSum ónautisynlega. Ekkert gerir hve slœmt kvitSslitio er 5a hve lengi pér hafih haft þatS. kkert hve margar tegundir af um- itíum bér hafltS notatS, latitS ekkert Indra ytSur frá atS fá þessar ökeypis ækningar. Þó atS þér halditS atS ér séuts óiæknandí. etSa hafitS hnefa- órt kvitSslit. Mun þessi einkenni- ga atSfertS halda þvf svo í skefjum 5 þér undrist yfir töframagni henn- r. Hún mun færa holditS þar sem vitislitit5 er, svo í sajnt lag ati þér lunufS innan skams geta stundatS vatSa vinnu sem er eins og þér haf- i aldrei veritS kvitSslitinn. Þér getiti fengitS ókeypis reynslu á essu ágæta styrk.landi metSali mets ví ats eins atS senda nafn og áritan Bar til VV. V. COI.I.INGS, Inc., .17» C. ollingM IlnlUling, 'VVatertovvn, IV. Y. endit5 enga peninga. Reynslan er ó- eypis. SkrifitS nú i dag. ÞatS' get- r frelsatS ytSur frá atS ganga metS mbútiir þaB sem eftir er æfinnar. ábyggilega opinberun. Arangurinn aí þessari þrá minni, hefir samt orð- iö sá aö í dag féll eg í svefn eða t eitthvert meðvitundarLaiust ástand. Mig dreymdi eg væri að hugsa urn aö til þess að fá uppfylta þrá rnína mundi vera eini vegurinn að deyja, láta sálina skilja. við líkamann, og þá mundi mér verða mætt af vini, sem gæfi mér allar upplýsingar um þetta mál. Og af því eg fann að þetta, hlaut að vera óyggjandi vissa, þá náöi trúin öllu valdi yfir mér og á vængjum hennar, tók eg mig út úr ibúð minni, og flaug á leið til næstu vistarveru. Eftir litla stund sé eg aö eg er kominn nærri takmörkun- um þar, sem umhverfi það er eg hefi lifað i þrýtur, og annað umhverfi blasir við mér. A milli þessara umhverfa er óljós en þó ákveðin lína, og þar stansa eg til aö átta mig. " En á sama augnabliki mætir mér þar lifandi vera, í konugerfi, frábær- lega fögur og tignarleg klædd fögru skrúði með litblæ morgunroöans. Veran ávarpar mig og nefnir mitt rétta nafn. Hún segist vera komin til a.ð mæta mér og leiðbeiná mér. Hún segist þekkja mig vel og oft hafa verið verndari minn og styrkur i lífinu á tímum freistinganna og annars andstreymis. Hún segist vera minn rétti helmingur til að þreyta áfram þroskunarleiöina i gegnum öll lífsstigin aö marki full- komnunarinnar. En af því minn timi sé enn þá ekki kominn til aö yfirgefa lifiö eð.a mjtt tilveru sviö, þá veröi eg aö sætta mig við aö sjá aö eins ofurlitið sýnishorn af þvi, sein eg eigi í vændum. Hún talaði í svo blíöum en þó alvarlegum róm, og meö svo göfugri framkomu aö eg va.rð hrifinn af hennar per- sónulegu fullkomnun, svo mér varð öröugt al£ átta mig á kringumstæð- unum, eða hvernig eg skyldi svara henni. Eg tók samt til máls og lýsti fögn- uði minum yfir aö hafa náð per- sónulegu samhandi við hana, meö fullri meðvitund, og hvílíkrar sælu- stundar eg heföi nú notið, bæöi af návist hennar og af þeirri fram- tiöar sæluv'ssu sem eg ætti í vænd- um. Hún tekur þá til máls: Astæð- an til þess aö eg get ekki tekið þig með mér núna vinur minn, er að þú átt eftir að vinna. upp mikil efni í likama "þinum og líffærum, sem þú ættir að nota til þess að safna þeim sálarefnum er. gildi hafa í framtíðarlífinu, og lika. áttu að verja þeim til aö bæta meinsemdir annara samferðamanna þinna. Þetta ættu a.uðvitað allir að gjöray og þetta er lögmálið, sem allir veröa aö hlýða, hvort sem þeir verja lífinu vel eða illa. Notaöu vel timann sem þú átt eftir, til að afla þér þeirrar þekk- ingar, sem gildi hefir í gegnum framtíöar þroskasviðin, svo samleið okkar gangi greiðara. Eg vil af öllum mætti reyna, það, hugsaöi eg, en mig tekur þaö svo ósegjanlega sárt að þurfa aö skilja «við þig aft- ur ástin mín, sem eg hefi þráð alla mína æfi. Það verður ekki lengi segir hún og hvert okkar verður aö afljúka sínu hlútverki. Eins heitt og þú þráir núg eins heitt þrái eg samvist þina, ást okkar hvers til annars er jöfn frá báðum og -við getum þvi bæöi , myndað samræn.i sál. Athugaðu nú vinur minn það, sem þú sérð framundan þér, það er næsta stigið, þú ert hér á takmörk- um heimanna, lengra kemst þú ekki i þetta sinn. Hagnýttu -þér því vel útsýniö það, sem fyrir framan þig er, inn i hinn nýja heim. Eg fór þá að litast um i allar átt- ir, bak viö mig sé eg gamla bústaö- inn minn jöröina í mikilli fjarlægö. En framundan sé eg í fyrstu aö eins takmarkalausa blámóðugeima. Athugaðu nær þér segir félagi minn, og þá fer eg að sjá óljósar mynd- ir af einhverjum veruleika, sem bráðlega varð að nýrri jörð, sem er frábærlega fögur yfir aö lita. Fyrst frá linunni er sléttur flötur nokkuð langan veg, svo byrjar líðandi brekka öll sett láréttum stöllum og flötum, sem likist reglubundnum stiga. Þessi brekka meö sama landslagi endar í mikilli fjarlægö, með þokubelti er smá dreifðist meö fjarlægðarstigunum unz efri rönd þess rennur inn í himinblámann. A þessúm nefndu bekkjum og neðsta fletinum eru allskonar mann- virki og byggingar af öllum tegund- um sérstaklega eru stórhýsi skólanna 1 eftirtektaverð. Inn á þessu landi sé eg næst margskonar líf og hreyfing. Áf|j þessum hreyfingum ber ein tegundin langt af öðriyn, og vakti hún sérstakt athygli niitt. Þessi lifstegund kom mér fyrst fyrir sjónir eins og smáir hnöttóttir og hálf gegnsæir þoku- hnoörar, en hafa þó mjög misrnún- andi stærð. Leiötogi minn sá að eg undraðist yfir þessari sjón og segir: Athugaðu betur, þetta eru sálir mapnanna, hér sér þú áruna þeirra, og við nánari aðgæslu muntu sjá í kjarnanum persónuleika eða manninn sjálfan. Eg sé vinur minn, að þú þráir betri skýringar. Eins og þú veist, er öll tilveran efni, ekkert er til án eínis, en efnið er í óteljandi mismun- andi ásigkomulagi, frá mesta þétt- leika og efnisþyngd til mestu út- þenslu alefnisins, frumstofni tilver- unnar, sem hefur hvorki upphaf né endir. A því tilveru'stigi, sem skynjan- ir mannanna geta gripið, eru efnin á sinu mesta þéttleika stigi, en svo vita menn nú orðið af ýmsum efnum fyr- ir utan skynjunarsviðið, og þar á | meðal það eða þau efni, sem menn * skapa úr hugsanir og hugmyndir sínar, þau efni sem persónuleiki eða sál mannsins er sköpuð úr. Þessi efni eru tekin af næsta tilverustigi, þess vegna leysist ekki sálin eöa per- | scnuleíkinn upp með líkamanum. Hún fer inn á sitt eðlilega efnissvið, í því ásigkomulagi, sem hún hefir .skapast í jarðlifinu. Eins og þú vinur minn hefir þeg- ar séð af kynningúnni á þessu sviði, veröa svo sálirnar að skapast og und- irbúast hér fyrir næsta tilverustig. Þessi sama regla eöa lögmál gildir gegnum öll tilverustigin á þroskaleiö sálarinnar, að æöstu fullkomnun hennar. Eg sé segir. félagi minn, aö þig langar til að sjá einhvern vin þinn, stm hingað er kominn. Við skul- um þá færa okkur eftir línunni og athugaðu myndirnar eð.a kjarnann i sérhverjum sálarhnoðra. Þegar viö höfðunt farið dálítinn spöl, sé eg að kjarni eins sálarhnoðrans er gam- all vinur minn, sem hafði til skamms, tíma haft verkstæði og verzlun. Mig langaði til að fara að tala við hann, en þess var enginn kostur. Eg fór þá að athuga myndirnar, sem eru efnin í sálinni hans, og hvað sé eg? Það sem mest á ber þar er sölubúðin hans með öllum þeim varningi, skápum, borðum og öðru á- sigkomulagi. Eg sé einnig heimili iTans konu og börn og ennfremur út- sýnið yfir bæinn og nágrennið. Lít- ið eitt sé eg - af óljósum myndum utan við hans daglega sjðndeildar- hring. Svo sé eg myndir tilfinn- inga hans og hvata, og yfir höfuð alla sálina han£, og kom mér þá í hug, skyldi ekki meginið af þessum myndum hafa litið gildi á framsókn- arleið sálnanna. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. Fólksflutningur Til Canada Sambandsstjórnin í Canada hefir falið Canadian National Railways að vedja og flytja til Canada innflytjendur, sem æskilegt er að fá og sem hægt er að útvega hentugt jarðnæði. Canadian National Railways, gefur þeim nauðsynleg skírteini, sem úppfylla skilyrði inn- flutningslaganna. Til þess að trygfeja það sem bezt, að alt gangi vel, gerði fólk af þessum þjóðflokkum vel í því, að ferðast með Canadian National Railway: Polish, Russians, Ukranians, Roum- anians, Hungarians, Austrians,* Germans, Czec- ho-Slovakians, Jugoslavians, Lithuanians, Lat- vians og Esthonians.' Ef þú hefir frændur eða vini í Norðurálfu. sem þú vilt hjálpa til að koma til Canada, þá findu næsta umboðsmann Canadian National Railway’s, eða skrifaðu á þínu eigin máli. ALLOWAY & CHAMPION, 667 Main Street. Winnipeg, Man. ►<o hefir séð, segir veran, getur þú skil- ið að þessir sálnahnettir eru rr.yndir af öllum þeim efnum sálirnar hafa myndast úr í jarðlíf- inu. ÖU þekking og andlegt út- sýni þeirra, tilfinningar, hvatir og allar minningar þeirra. Sérhver sál er hér opinber auglýsing af sjálfri sér, enginn getur dulist fyrir öðrum. ' Öll þau sálarefni, sem myndirnar tákna hafa mismunandi eðlisþyngd. Þær myndir sem að eins höfðu gildi fvrir jarðlífið halda sálunum hér á lægsta fletinum, og við þessar efnis- þyngdir þurfa sálirnar að losna, til þess þær geti komist áleiðis á fram- sóknarveginum. En um leið verða þær ag draga til sín hin léttu efni frá næsta tilverustigi, og skapa úr því sínar nýju sálarmyndir, sem fleyta sálinni yfirum næstu tak- markalínuna. Nú er þá þessi samfundur okkar á enda kæri vinur minn. Þú hefir þegar séð inn á framtiðar sviðið næsta, og á þvi verður þú að byggja skilning þinn og ályktanir um fram- hald lífsins, notaðu vel tíma þinn, næstu samfundir verða oss fagnað- arríkir frelsis og fullsæludagar, vertu sæll vinur minn, og um leið hún endaði ávarpið hvarf hún mér út í himinbláman, og allar sýnirnar sömuleiðis. Sjálfur náði eg bráð- lega minni vanalegu meðvitund um lífið og veruleika þess. _ , Trúin, sem flutti mig út yfir ja^ð- Af þessu, sem Þó ( 1;fssviíS mitt hafði sín takmörk, hún gat ekki breytt lögmáli tilverunnar. ÍOLATES SWEETE THAN WORDS Búið Þér fáið þær alveg "nyjar' lvauplV l»n»r 1 pundatall —I»at5 er ódýrt. Paulin Charabers Co. Ltd. g JttCINA •ANK ATOON Esl. 1876 WINNIPEG snla | Eg va.rð að hlýða því. Þó lausnar- sFm þráin mín og ástarböndin væru sterk, For Asthma During Winter. InduraamleK Ia>kiii.safiferfi, ncdi koniitt hefir ttl lijiirear Astlunn- NjúkliiiKum o» NtiiíivntJ verstu kÖMt. — Sendi’K ! dag; eftir ó" keypÍM Ia>kning:ii. Ef þú þjáist af afskaplegum Ashma-köstum, þegar kalt er og rakt; ef þú færö andköf eins og hver andardrátturinn ætlaöi aö veröa þinn síöasti; láttu þá ekki hjá líða aö senda strax til Fronti- er Asthma Co. og fá aö reyna ó- keypis undralækningu þeirra. I»aT5 skiftir engu máli hvar þú býr, eöa hvort þú hefir nokkra trú á nokkru meöali hér á jör'ðu; geröu þessa ókeypis tilraun. Hafiröu þjáöst alla æfi, og leitaö ráöa alstaöar þar, sem þú hélst aö duga myndi á móti hinum hræt5ilegu Asthma-köst- um; ef þú ert oröinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu með- ali.. I»a?S er eini vegurinn fyrir þig, til aö fá vitneskju um hvaö, fram- farirnar eru aö gera fyrir þig, þrátt fyrir öll vonbrigbi þín í leit þinni eftir bjargrá'ðum gegn Asthma. GerÖu þess vegna þessa ókeypis til- raun. Geröu hana nú. Vér auglýs- um þetta, svo aö hver sjúklingur geti notiTS þessarar framfara a?5- feröar, og hyrjaö ókeypis á þessari læknisaTSferíS, sem þúsundir manna nú viTSurkenna aT5 vera mestu bless- unin, sem mætt hefir þeim á lífs- lei?5inni. Sendu mi?5ann 1 dag. Frest- aöu því ekki. FREE TR IAL COCPON FROXTIFTR ASTHMA CO., Room 1266 D. Nigara and Hudson Sts., SendiTS ókeypis lækningaratSferTS y?5ar til: er þó alveru lögmálið en sterkara, því þag er óumbreytanlegt. Hvaða ályktun get eg svo dregið úf af þessari vitrun minni ? Sálin eða persónuvera mannsins er lífseind eða frækorn, sem hafa þá eðliseinkunn að draga að sér eðlileg næringarefni og þroskast itpp í fullkomna ltkamlega og andlega mynd. En af því að efnin sem sálina mvnda, eru tekin af sviði hinna léttu og ósýnilegu elna af öðru tilverustigi, hljóta þau að fljóta þangað þegar þau skilja viö líkamann, og með því færist sálin inn á annað tilverusvið. Og ef að sjálfsmeðvitundin og persónuleik- inn heldur áfram inn á þetta sviö, sem miklar líkur eru til, þá er gátan að fullu ráðin, því sama lögmálið hlýtur að ráða á öllu framhaldinu, þar til sálin sameinast aftur hinni al- fullkomnu alheimssál, sem er full- komnunar ásigkoniulag manns.andans, þar setn allar meðvitundar . og skynsemigæddar lífsverur komast í fullkomið heilda.rsamræmi. Þar sem alvizkan, almættið og algæskan ríkir, hinn alfullkomni persónuleiki guð- dómsins, sem sendir sín skapandi viljaskeyti með hugans hnaða gegn- um alla sína dásamlegu alheims ver- rnd. I 74 GOÐAR MATREIÐSLU KONUR eiga skilið GOTT HVEITI. Gefið góðri matreiðslukonu gott hveiti, til að hún öðlist bezta árangur. Robin Hood hveiti er afbragðs vel mal- að úr völdu, hörðu vorhveiti. Og gæðin eru jöfn. Sérhver poki er öðrum jafngóður. litla, sem það Vel virði þess

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.