Heimskringla


Heimskringla - 30.12.1925, Qupperneq 7

Heimskringla - 30.12.1925, Qupperneq 7
WINNIPEG, 30. DES. 1925. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. Stólrccða frá öðrum heimi. (Frh. írá 3 bls.) Vér glápum eins og börn á þ.aö skilniijgsljós, sem aS oss hefir veriS rett. Vér eigum aö þroska sálir vorar og víkka sjóndeildarhring skiln ings vors, svo aö hann gripi út yfir hin áreiSanlegu sannindi tilveru vorr- ar. Hver eru þá hin áreiöanlegu sann- indi? 1. MaSurinn. 2. Frainþróun mannsins. 3. HvaSa takmarki hann nær (his attainment). I sérhverju okkar endurspeglast þessi þrjú hugtök. Þetta og ekkert annaö er víst, áreiöanlega vist. En þetta þrent er bókstaflcga árciðan- lcgt. Þetta er þungamiöja sálar vorr- ar. Hvers vegua vér séum í heim- ■nn borin, hvers vegna vér lifum, og hvers vegna vér deyjum. l'etta eiga þá aö veröa framtíöar trúarbrögð. Þa.u eiga aö. vera hróp (leit) aö fullkominni reynslu. Þau eru hróp! Maður veröur aö gera hlutina, færa úti andlegu kví- arnar. Maöur veröur aö þroskast. Er kirkja Jesú Krists á nokkurn hátt spegilj af hans viðleitni ? Hvaö er orðið af boöi hans um að biöja og flytja fagnaarerindiö ? Þða er líferni hans og eftirdæmi, sem yöur er boðið. Lifiö á að vera takmark vort. . Trúa-rbrögð framtíöarinnar veröa ekki til; þau veröa aö engu. blys þekkirtgarinna.r skíni beint fram- an í okkur, þá veröum viö óttaslegin og gripum tveim höndum krossmörk þau, er hafa gengiö í erfðir til okkar frá munkum og prestum þeim, sem með sigurbros djöfulsins á andlitun- um stóðu í kringum bál það, er Gior- dano Bruno var brendur á í Róm, fyrir þá skuld aö staðhæfa, aöj jörð- in væri hnöttótt “Anno Domini” 1600. Valdi Jóliannesson. Vel virði þess litla, scm það er dýrara. Sjóðheitir Frá Mountain. Aö vinna bug á því illa, er ekki ' eingöngu innibundið í þvi takmarki, sem Ieiðir til flekklauss lífernis, heldur einnig í þvi aö hjálpa þeim niinnimáttar til að verða sterkir. I þessum sjáiö þér, að hverju vér stefnum, hverjar eru bænir vorar og þrár. Trúarbrögð framtíöarinnar eiga að verÖa vinna — 'vinna. Þér veröið að vinna yöur áfram ti' fullkomnunar. Þetta eru grundvaillaratriöi, sem naumast verða skilin hér á jörðu. En þegar vér getum opnað augu yöar ^yrir hlutum, sem eru lítið þektir og sanuaðir, munuö þér halda áfram í heiminum og helga yöur þvi, sem þér álítið vera sannleikann, án nokk- urra annara sönnunargagna en þeirra, sem búa í sjálfum yöur. Þegar þér þannig náið æðsta trausti á anda þeinr, sem i yöur býr,« ( íer yöur fyrst aö veröa ágengt. Eg þakka yöur fyrir, vinir mínir.” “Eg hefi ekki sett hér alla ræö- Ur>a,” segir Mr. Swaffer. Hún nam hálfri stundu. “í fjölda a-f kirkjum víðsvegar urh land fer slikit fra.m, ar> þess aö þess sé aö nokkru getið 1 fréttum út um heiminn,” segir hann ennfremur.. Þegar þetta andahyggjufólk þarfn- ast andlegrar fæöu, sezt það niöur i •"ökkrinu og biöur einhvern vin sinn Lá öðrum heimi að koma. sér til að- stoðar, og þaö hlustar og heyrir. “Nokkrum vikum seinna prédikaöi Daníel” fyrir næstum 300Ö man*s tnn hábjartan dag.” Eti hér lúrum við undir uxahúö gamalla hleypidóma. og heimsku, og sé einhver frjáls andi svo djarfur, aÖ nálgast dyngjuna og lyfta af okk- ur skýlu vanþekkingarinnar, svo að Hér er aðferðin til að lækna kviðslit. * n«lnivert hAHmetitil Nem nérMver K^tup notiift vlfi kvnfin kvltinllt er MtOru e,íin Hinftu. • Kostar ekkert að reyna. KviUsiitiB fólk ,um alt landiti undr- ytir hinum merkilegu afleitiing er pessi einfalda aóferó vió kviósliti. .u er send, ókeypis til allra sem ekrlfa eftir henni, heftr Þessi ein- ö.ennilega kviSslitaatSferS er mesta oiessun sem býóst kviSslitnum mönn- m. konum og börnum. Þah er al- ™ent álitió langbezta aíSferSin sem Un z*n llef*r verió upp, og gerir notk- JL.A imbútium ónauósynlega. r.kkert gerir hve slæmt kvihslitió er p™ hve lengl þér hafió haft þaö. b.v* ert hve margar tegundir af um- j>u«um þér hafió notaó. látiö ekkert T ~vl*ur frá aö fá þessar Okeypls J-Efckningar, Þó aó þér halditS a« st(-,_,'!eu,s ólæknandl. efia hafió hnefa- ie rt kvlBsiit. Mun þessi einkenni- at?^.ar*ferö halda því svo i skefjum ar per unflr|st yf|r töframagni henn- kvi*„,,ííín “Un færa holdiö þar sem mun,,* er' svo 1 samt' lag ati þér hVna° iunan skams geta stundati i* „,a vlnnu sem er eins og þér haf- aidrei verió kvitSslttinn. besvn Ketits fengitS ókeypis reynslu á bví a* Sæta styrk.landi met5ali metS y*a_d0,e*ns a15 senda nafn og áritan f'olll111 'V. \. COI.I.IIVtiS, Inc., «70 C. Sen.l?*'* .... Watrrioivn, IV. Y. kevnií enJ?a Peninga. Reynslan er ó- úr frni ^krifitS nú í dag. ÞatS get- ? yis»r frá at5 ganga metS u®*r þats sem eftir er æfinnar. Hierra ritstjóri! Þaö er nú langt siðan aö nokkuð hefir sést í Heimskringlu héöan að sunnan. Datt mér því í hug að senda þér fáeinar Hnur. Héðan er Itiö að frétta, Tíðin hef- ir verið góð; alauð jörö og ekki mik- ið frost. Veikindi hafa’ yerið j töluve.rð. Skarlatssótt hefir verið að sting.t séi niður, en víðast verið fremur væg. Almenn uppskera var með bezta móti nú i haust. Viða. um 20 bushel af ekrunni af hveiti. Og verð frá $1.25—$1.50. Kartöfluuppskeran var viða rýr. Þó fengu sumir um 100—125 bushel aí ekru. En aftur voru þær í góðit verði; nú $1.50—$1.75. Margir seldu strax í sumar (by contract) fyrir 50c —$1.00, og urðu að standa við þann samning, þó að þeim væri boðið meira. Suinir græddu á því í fyrra, seldu þá fyrir 60c—$1.00, en þá var verð ji kartöflum 18c—35c. Urðu þá kadpmenn að standa við sitt lof- orð. Ýtnsir merkir Winnipeg-Islending- ar hafa heimsótt okkur nú í haiust, þar á meðal prestar, lögmenn, lækn- ar og skáld, en það yrði of. langt að geta þeirra allra. Nú i haust ha.fa gift sig hér i ^ bygð: Björg A. ölafsson og Jónas i J. Gestsson, og Mrs. Þrúða Larter og Bjarni Sigfússon. 26. október s.l. lokaðist bankinn hér. Eiga ntargir þar peninga sina og ó- víst hvenær nokkuð af þeint fæst. Er það hagalegt mörgum, sem geymdu þar peninga sína, en voru ekki búnir að borga skuldir sinar og katipa vetr- arforða sinn. Ennfrentur voru gamalmenni, sem geyntdu þar það litla, sem þau áttu, |og standa nú uppi allslaus og ein- mana. Sýnist það nokkuð hart, að hægt sé að taka þannig ailmennings- fé og bera enga ábyrgð á, hvað af þvi verður. Verið er að gera gang- skör að, að láta rannsaka þetta mál til hlttar. A meðal annara, sem áttu peninga sina geynida þar, voru hin ýmsu fé- lög, sem hafa starfað hér: Kvenfé- lagið Workman, Degree of Honor, American Legion Bandið og Bygðar- félag (Community Club). Til að safna aftur í sjóð, hefir kvenfélag- iö byrjað að ha.fa skemtikvöld, einu sinni á viku. Fólk kemur saman og skemtir sér rið spil o. s. frv. Og svo kaUpa allir kaffi að kvenfélag- inu. Nú ertt þær búnar að fá dálít- ^ inn sjóð, sem þær ætla að brúka til að gleðja fátæka um jólin.1 Meö samkomulagi beggja safnað- anna hér, var sameiginleg guösþjón- usta haldin hér í kirkjunni sunnudag- inn 6. desember (Goldeh Rule Sun- day), sem eins og menn vita, hefir verið helgaður þvr ntálefni af flest- um þjoðum heimsins: “Að breyta svo við aðra, eins og maður vill að aðr- ir breyti við sig”. Séra Páll Sigurðs son messaði við þetta tækifæri, og flutti áhrifamikla ræðu. Sýndi mönn- um fram á að öll trúarbrögð væru gagnslaus, sem ekki leituðust við af fiemsta megni að fylgja þessari “gullnu reglu”. Og að allar trúar- játningar og kreddur væru einskis virði, ef þetta vantaöi. Hin sanna trú bygðist aðeins á þessari ^etning og óbifanlegu trausti á guði og til- verunni. Ef prestar prédikuðu al- ment í þessum anda, þá ntyndi veitast léttara að draga hugi rnanna sa.man að einum kirkjulegum félagsskap. •— Að endaðri guðsþjónustu voru tekin samskot til líknarstarfs (Near E.ast Relief) og koniu inn um $40.00. Auk þess sem nefnd sú, er'hefir starfaö hér, hafði áður fengið frá einstak- lingum og félögum. Joh. Anderson. foTmaður þeirrar nefndar, hefir sér- BRAUÐSNUÐAR! HRfFANDI lykt .... gulbrúnir á lit ... . ágóetir á bragð. Brauðsnúðar úr Robin Hood Hveiti, er uppáhalds- matur, sem öil fjölskyldan hlakkar til að fá þegar bakað er. OOO^ j ROBIN HOODFLOÍIR staklega unnið ósleitilega að þeim málum. Ekki er enn búið a.ð ráða prfcst í stað séra Kristins. Virðist mönnum, að þar sem séra Páll er nú Kirkju- félagsprestur, og að flestra dómi mik- ilhæfur ræðumaður, að hann hefði átt að hafa fyrsta tækifæri a.ð taka við starfi séra Kristins, þegar hann fór. Reynt hefir veriö að vinna að sam- eíningu safnaðanna, bæði hér og eins á Garðar. En enn sem konrið er, hefir það verið 'árangurslaust. Bygðarfélag (Community Club) hélt sinn fyrsta fund nýlega, eftir sumarfrí. Voru embættismenn kosn- ir sem fylgir: Forseti, St. J. Hallgrimsson. Varaforseti, C. Indriðason. Skrifari, V. G. Guðmundsson. Féhirðir, Jóh. Anderson. Var svo borið fram stutt prógram og fólk skemti sér til kl. 12. Verða fundir framvegis, eins og að undan- j förnu, einu sinni á mánuði. Nú í sumar hafa þrjár fjölskyldur j flutt í burtu héðan úr bænum: Séra j K. K. Ölafsson til Glenboro, Man., og H. T. Hjaltalín^g Jón Lyrtge til Bellingham, Wash. Hafirðu nokkur hundruð dali, helzt þó meira, þetta hljómar þér í eyra: þú mátt inn í landið keyra. En ef það er öðruvísi, allur þrotinn centagróður, , en viljir finna vin og móður, verðurðu að snúa aftur, góður. * * * Ekki er lína lífsins yfir leiðum fest, og sundurslitin, þar sem hreina hugsun lifir, himinn sést og stjörnuvitinn. ’ \ J. O. Normam. Línan. Forðum okkar feður sigldu frjálsir eftir björtum stjö>i'num; kendu sínum barna-börnum að beita knerri i leiði og vörnum. ; Fyrir þúsund förnum árum fundu þeir svo Ameríku; fyltist von að fyrstu liku um frelsisspor í landi sliku. Yfir þvera Ameriku er nú heimsku-lína tlregin; gesti, sem að ganga um veginn, gerir tefja báðumegin. Illhugi þar efst á bekk með öðrum flónum, fyrir þeirra sálarsjónum sveimur af dala millíómim. For Asthma During Winter. I iMÍinsaniN t; la knisuMorft, Hem komltt het’ir til hjarK'nr AHthma- MjaklinK'uvn «K' NtðtivaV verntu kÖHt. — Semlitf 1 ilaK eftlr 6“ keypln^ lieknliiK’u. Ef þú þjálst af afskaplegum Ashma-köstum, þegar kalt er og rakt; ef þú færö andköf eins og hve*“ andardrátturinn ætlaði aö veröa þfnn sítJasti; láttu þá ekki hjá líöa aö senda strax til Fronti- er Asthma Co. og fá aö reyna ó- keypis undralækningu þeirra. í>aö skiftlr engu máli hvar þú býr, eöa hvort þú hefir nokkra trú á nokkru meöali hér á Jöröu; geröu þessa ókeypis tilraun. HafirÖu þjábst alla æfi, og leitaö ráöa alstaöar þar, sem þú hélst aö duga myndi á móti hinum hræöilegu Asthma-köst- um; ef þú ert oröinn kjark- og vonlaus, þá sendu eftir þessu meö- ali.. f>aÖ er eini vegurinn fyrir þig, til aö fá vitneskju um hvaö, fram- farirnar eru aö gera fyrir þig, þrátt fyrir Öll vonbrigöi þin í leit þinni eftir bjargráöum gegn Asthma. Geröu þess vegna þessa ókeypis til- raun. Geröu hana nú. Vér auglýs- um þetta, svo aö hver sjúklingur geti notib þessarar framfara aö- feröar, og byrjaö ókeypis á þessari læknisaöferö, sem þúsundir manna nú viöurkenna aö vera mestu bless- unin, sem mætt hefir þeim á lífs- leiöinní. Sendu miöann í dag. Frest- aöu því ekki. FREE TRIAI. COI PON FRONTIER ASTHMA CO., Hoom 1266 D. Nigara and Hudson Sts., Sendiö ókeypis lækningaraöferö yöar til: Frá Búnaðarskólanum í Fargo, N. D. Fargo 14. des, 1925. Iíaraldur Sveinbjörnsson, leikfim- iskennarinn, sem ferðaðist um sum- ar íslenzku bygðirnar í sumar sem leið, er nú horfinn aftur til Danne- brog, Nebraska, til að kenna leikfimi og Iikamsfræði á Nysted-skólanum þar skamt frá. Við urðurn samferða ffá Mountain, N. D., til Fargo þann 16. október s.l. Þegar hingað kom, mættum við formanni ungmennafélagsins hér á skólanum. Hann er danskur og hefir þekt Niels Bukh kennara Haraldar, og var mjög hrifinn af þeirri leik- fimi, sem hann kennir. Á mánudags- kvöld 19. október, sýndi Haraldur æfingar og mörg erfið stökk. Yfir- maðurinn varð svo hrífinn af þeim, að hann vistaði Harald til að kenna leikfimi, "þangað til hann fær-f aftur til Dannebrog, og hefði gjarna viljað fá hann alt árið, hefði hann ekki ver- ið búinn að lofa sér suðurfrá. Leikfilnisflokkurinn , var töluvert stór og gekk dável. Flestir af þeim, sem sóttu bezt æfingarnar, voru farn- ir að geta gert sum stökkin áður en Haraldur fór. Töluverður áhugi var sýndur hér, bæði af lærisveinum og kennurum skólans, fyrir þeirri leik- fimi, sem hann kennir;\og einn dag var hann fenginn til að sýna öllum skólanum. Það var mikið um lófa- kk.pp og hróp, þegar hann gerði beztu og ásýnilegustu stökkin. Nú fór Haraldur suður itm 25. nóvember, V>g bjóst þá við að dvelja um fjóra mánuði suður í Nebraska, og koma siðan aftur til Fargo, til að kenna hér í ungmennafélagsbygging- unni. Ha.nn er enn að hugsa um að halda námsskeið i þeim islenzku bygðum, sem vilja fá hann næsta sumar. Það yrði líkast til um tveggja vikna námsskeið. Það væri eflaust mikils virði fyrir ungu mennina að nota þetta tækifæri. Svoleiðis tækifæri eru sjaldgæf. Eg er sannfærður um að þetta eru þær beztu æfingar, sem maður getur gert, til að efla réttan og góðan lík- amsþroska. Þessar æfingar eru þann- ig, að þær stæla alla vöðva í líkam- anum. Lofið og eftirtektin, sem Bukk og flokk hans var \%itt á ol- ympisku leikjunum, þegar þeir sýndu æfingarnar þar, ber ágætt vitni um, hve fögur og lipur list þessi leik- fimi er. M^rgir þar álitu, að þær hefðu verið það bezta, sem þar var sýnt. Hjalti B. Thorfinnsson. LESID HEISM- KRINGLU. KAUPID HEIMSKRINLU. Innköllunarmenn f Heimskringlu: BORGID HEIMS- KRINGLU í CANADA: Árnes................ .................p. Finnbogason Amaranth..............'................Björn Þórðarson Ashern..........................f . ’ Sigurður Sigfússon Ahtler....................................Magnús Tait Árborg................................, G. O. Einarsson Ba*ldur............................. Sigtr. Sigvaldason Bowsman River.....................................Halld. Egilsson Bella Bella.............................J. F. Leifsson Beckville..............................Björn Þórðarson Bifröst..............................Eiríkur Jóhannsson Brendenbury.........................| Hjálmar Ó. Lofsson Brown.............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River............................Páll Anderson Ebor Station..........!...................Ásm. Johnson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Framnes.................................Guðm. Magnússon Foam Lake .. .. ..........................John Janusson ........................................ B. ólson Glenboro...................................G. J. Oleson Ixeysir................................Tím. Böðvaröson Hayland................................gjg g Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................... Finnbogason Howardville .. .... ....................g. Thorvaldson Húsavík :...........................................John Kernested Hove.....................................Andrés Skagfeld Icelandic River .. ;.................................Sv. Thorvaldsson Innisfail............................. Jónas J. Húnfjörð Nandahar................................... Kristjánsson Nristnes....................................J. Janusson Keewatin.................................. Magnússon Leshe................................... Guðmundsson Langruth .. ........................ólafur Thorleifsson Lonley Lake.............................Nikulás Snædal Bundar.....................................Dan. Lindal Mary Hill.........................Eiríkur Guðmundsson Mozaj-t ................................Jónas Stephensen Markerville............................Jónas J. Húnfjörð Nes .....................................Páll E. Isfeld Oak Point..............................Andrés Skagfeld Oak View.............................. Sigurður Sigfússon 0tto.....................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C........................J. F. Leifsson Poplar Park................................. SigurðssoQ Biney...................................... S. Anderson Red Deer...............................Jónas J. Húnfjörð Reykjavík..............................Nikuláls Snædal Swan River...........ý.................Halldór Egilsson ston.y híu..................................... Johnson ^flkirk.................................. Thorsteinsson Siglunes.................................Guðm. Jónsson Steep Rock...............................Nikulás Snædal Tantallon...............................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason ^tðir................................................Jón Sigurðsson Vancouver.....................Mrs. Valgerður Jósephson Vogar....................................Guðm. Jónsson Winnipegosis................................... Johnson Winnipeg Beach..........................John Kernested 'Vynyard................................. 'Kristjánsson arrows...............................Sigurður Sigfússon • I BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel..............Guðm. Einarsson Blaine................................... O. Eiríksson Bantry ................................Sigurður Jónsson Edinburg...............................Hannes Björnsson Garðar................................... M. Breiðfjörð Grafton..............................Mrs E Eastman Hallson .. .............................. E Einarsson Ivanhoe....................................G. A. Dalmaún Los Angeles........................G. J. Goodmundsson Miltoc .................................... G. Vatnsdal Mountain..............................Hannes Björnsson Minneota................................ G. A. Dalmann Minneapoiis................................. Lárusson Pémbina............................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts ....................Sigurður Thordarson Spanish Fork........................Guðm. Þorsteinsson Seattle .. .'...................Mrs. Jakobina Johnson Svold.............................................Björn Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 853 SARGENT AVE. AuglýsiS í Heimskringlu! Það borgar sig! /

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.