Heimskringla - 06.01.1926, Page 1
Vel launuð vinna.
Vér viljum fá 10 íslendinga i
hreinlega innanhúss vinnu. Kaup
Í25—$50 á viku, í bænum eða í
sveitaþorpum. Enga æfingu, en vilja
og ástundun aö nema rakaraiSn.
StaSa ábyrgst og öll áhöld gefins.
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Barber College, 580 Main St., Win-
nipeg.
Staðafyrir 15 Islendinga
Vér höfum stöSur fyrir nokkra
menn, er nema vilja aS fara meS og
gera viS bíla, batterí o. s. frv. ViS-
gangsmesti iSnaSur í veröldinni. —
Kaup strax. Bæklingur ókeypis. —
SkrifiS eSa taliS viS Hemphill
Trade Schools, 580 Main, Street,
Wininpeg.
i
, C A N
7—1 Frá Islandi.
, \ I / . V | Eggert Stefánsson.
Á morgun kemur þingiS saman i
Ottawa, en fyrst á föstudaginn er
húist viS stórtíSindum.
'Sagt er aS stjórnin búist% fyllilega
viö því, aS Meighen muni hefja á-
hiaupiíS þegar þann dag. Mun hann
Sera breytingartillögu viS svariS viS
hásætisræSunni, og reyna aS koma
' gegn vantraustsyfirlýsingu á hend-
Ur stjórninni, og er búist viS löngum
°g hörSum umráeSum út af því. Er
taS álit stjórnarsinna, aS conserva-
Evar láti til skarar skríSa áSur en
frngfundi sé frestaS, svo aS skoriS
veröi tafarlaust úr því, hvor fara
skuli meS völdin til næstu kosninga.
Eæri nefnilega svo, * aS núverandi
stjórn fengi óáreitt aS mestu aS
fresta þingfundi til næstu viku, þá
*nyndi þag alment taliS merki þess,
aÖ þingiS ætli stjórninni aS sitja
Urn stundarsakir aS minsta kosti.
* ¥ ¥
J. S. Woodswörth, flokksforingi
Verkamanna, þingmaSur fyrir nyrSri
MiS-Winnipeg, hefir þegar gefiS til
kynna, aS hann muni bera fram
fcingsályktunartillögu, þess efnis, aS
þar eS Canada sé sjálfstjórnandi, þá
“skuli þaS hafna. þv't aS takast á
hendur ábyrgS á þeim þrætumálum,
sení kunna aS rísa út af meSferð ut-
anríkismála á Stórbretalandi.”
Einnig vilja þeir félagar, aS því
er Woodsworth skýrir frá, reka á
eftir þvt aS rikiS taki aS sér bajtka-
rekstur, til þess aS koma 't veg fyrir
shk stóróhöpp, eins og Homebanka-
hruniS. Einnig myndi þaS verSa til
þess, aS hindra hina sívaxandi til-
hneigingu til peningseinokunar, sent
þeir þykjast sjá aS hirta.r rnörgu sant-
steypur smábanka, nú á siðari tímum,
heri vott um, svo að nú er aðeins
eEir tylft löggiltra banka i öllu lahd-
inu.
Þáf ætla verkamenn sér einnig, aS
hvetja til þess aö ríkið taki í sinar
hendur nárniir og vatnsafl, þar eð það
er álit flokksins, “aS afnot þessara
riáttúrugæða, senr nú ertt notfærS
vinstökum hlutafélögum til hagnað-
ar”, eigi aS komast aftur í hendur
þjóSfélagsheildarinnar, ölltlm til
hlessunar.
Ennfremur gerir Woodsworth þaS
tillögu sinni, aS fastsett sé unt alt
SambandsríkiS fastákveSiS lögmat
h^upgjalds, “nægilega hátt til aS sjá
sómasamlegum lifnaSarháttum borg-
iS.”
Þá vill Woodsworth og leggja það
Þl, aS Canada þvoi hendur sinar al-
gerlega af Locarno-samningttnum og
ruögulegunt afleiSingum hans. 1 sant-
ver'ður mjög litiS eftir, hvort Rt.
Hon. Arthur Meighen muni vilja
i staffda viS þaS, sem hann hefir sagt
: bæSi í Quebec og Manitoba nýlega,
að éf til ófriðar kæmi fyrir Bret-
| landi, þá skuli þaS lagt undir al-
þjóSaratkvæði, hvort Canada skuli
senda lig austur um haf eSa eigi.
(Hkr. birtir hér nokkru greinilegri
fréttir af velgengni Eggerts Stefáns-
sonar i París, sem hlýtur aS gleðja
a.lla Islendinga.) ,
1 íslenzkum blöSum hefir stund-
um mátt lesa, að þetta og 'þetta sé
‘merkisviSburSur í sönglistarsögu”
------ - Islands. MeSal þessara viSburða má
Quebec-hberalar virðast ekki vera | f t tel*a ag ;sienzki söngv
í Mr Mpio-.Vipn J
mjög trúaðir á þaS aS Mr. Meighen
sé vanalega alvara. Benda þeir á
þaS, aS á stríSstímunum hafi Borden
ráöuneytið koiniö á nauðungarher-
skyldu, þvert ofan í þráföld loforð
j um það, að ekkert slíkt myndi ráðu-
I nevtinu detta í hug að gera.
# * *
Liberalar í Saskatchewan virðast
vera vongóðir um King-stjórnina.
Var einn nýkosinn sambandsþing-"
maður þaðan hér um helgina, Mr.
George W. McPhee, K. C., og lét
eftir sér hafa, að hann teldi alt
benda til þess, að King ætti -enn 4
ár fyrir höndum í sessi; myndi hann
ljúka við Hudsonflóabrautina og
vinna ýms önnur afreksverk á þeim
tímpr er vesturfylkjunum mætti að
gagni koma. — Mætti þar um segja,
að “batnandi manni er bezt aS lifa.“
Nú eru aðeins eftir fjorar mílur
ólagðar af járnbrautinni, sem C. N.
R. er aS leggja frá Beaconia aö Fort
Alexander, þar sem veriS er aS
byggja. pappírsmylnuna nýju. Er
taliS víst, aS lokið vröi við brautina
í næstu viku.
Fréttir bárust um þaS, aS Mac-
Kenzie King forsætisráðherra heföi
lofaö Robert Gardiner, framsóknar-
flokksþingmanni frá Acadia, Atla.,
innflutninga- og landbúnaSarráS-
herrastöSu. Mr. Gardiner hefir neit
að því afdráttarlaust, að nokkur fót-
ur sé fyrir þvi að hann hafi minstu
hugtnynd um þetta.
arinn Eggert Stefánsson hefir látiS
til sín heyra í Parísarborg og fengið
alment lof í frönskum blöSum.
20. okt. .söng Eggert Stefánsson i
SaJt'cs des Ariculteurs mörg íslenzk
lög með islenzkutn textum, og gerir
helzta tónlistarblað Frakka “Courr-
ier Musicale” (blaS meS myndum,
sem hefir opinberan styrk og kem-
,ur út tvisvar á mánuSi) grein fyrir
þeim hljómleik á þessa leiS:
“ÞaS sem gerSi þennan hljómleik
svo mjög aðlaðandi var, aö þar gafst
oss sjaldgæft tækifæri til aö heyra
sönglög af íslenzkum uppruna. Vér
eigum herra Eggert Stefánssyni það
að þakka, að hafa kynst söngvum,
sem eiga rót sína að rekja til þjóö-
sagna ættjarðar hans, og að hafa
fengiö vitneskju um höfundanöfn,
sem nýstárlegt er aö sjá á söngskrám
vorurn: Sigfús Einarsson, Sigvaldi
Kaldalóns, Björgvin GuSmundsson.
Hr. Stefánsson leggur sig fram af
öllum huga til að kynna oss þessi
viðkvæmu sönglög, sem oftast bera á
sér blæ, sem minnir á söknuS eða
guösótta. Plinn töfrandi 'hreimur,
sem birtist í þessum lögum, virSist
hafa staðist, fram til þessa dags, eyS-
andi storma nýtízkunnar (Modern-
isme), sem blása af meginlandinu.
Hr. Stefánsson fór ávalt mjög vel
með þessi áhrifamiklu lög og söng
þau með svo næmri tilfinningu, að
qnginn listamaSur ósnortinni gat á
nánd við eyjarnar og var fallinn ^
grunur á það, en ekki hafði tekist
að handsama það, þótt feynt væri.
En á sunnudaginn kom þaS inn und-
ir höfn, og fóru þá sýslumaður og
læknir út i skipið ásamt fleirum, og
var það tekiö óg flutt til hafnar. Skip
stjóri er norskur og einn af hásetun-
um, en tveir islenzkir og tveir jfýzk-
ir. Sagöist skipstjóri vera á leiS til
Murmansstrandar, en nú vistalaus
og eglbúnaSur skipsins í ólagi.
Farmurinn er eftir skipskjölunum,
15,000 litrar af spritti, og getur vart
leikiö efi á því, aS honum hafi verið
ætlaö hér í land, enda er sagt, aS
grunur sé fallinn á mann í Vestmanna
eyjurn um að Kann hafi haft samband
viS ’skipiS áSur en það var tekið. En
nánari en þetta eru fregnirnar ekki
enn. Skipi heitir “Vorblomsten”,
kemur frá Han^org og hefir verið
| mánuö á leiðinni. ÞaS hafði veriS
hér við sildveiSar síöastl. sumar.
Nírceðisafmœli átti 26. f. m. frú
Margrét Jónsdóttir, móðir Jóns Þor-
lákssonar fjármálaráðherra og þeirra
systkina. Hún er hjá Jóni syni sín-
um og er enn ern og viS góSa heilsu.
(Lögrétta.)
Eiðurinn.
hinn yndisfagri kvæöalflokkru Þlor-
steins Erlingssonar, er kominn út i
nýrri og prýðiíegri útgáfu. Svo sem
kunnugt er, kom hann fyrst út fyrir
12 árum, en seldist fljótt og hefir nú
veriö ófáanlegur í bókabúðum í ein
tiu ár. Tryggvi Magnússon málari
hefir teiknað forsíðumynd þessarar
nýju útgáfu — sýn inn eftir gólfinu
í Skálholtskirkju og stafar ljóma út
frá henni. Teikningin er fínleg, eins
og alt snið bókarinnar. Fjórar mynd
ir fylgja henni, tvær af Þorsteini,
önnur af honum 22 ána, og mun ekki
hafa verið pretnuS áSur, ennfremur
tvær ' áf SkálholtsstaS og kirkju
Islcnzka strandvarnarskipið. —
Dönsk blöö segja frá, aS eftir ná-
kvæma rannsókn þeirra tilboða, sem
borist hafa frá þýzkum, enskum og
hollenzkum skipasmíðastöðvum, sé
nú afráðiö að fela “Köbenhavns
Fljaledok” smíði á hinu nýja ísl.
varSskipi.
Magnús GuSmundsson ráðherra
ihefir í viStali viS blöSin látiS upp,
að skipið muni kosta alt að yí mi'lj.
króna, og fari verSi eftir tilhögun,
sem enn sé í aukaatriðum ekki fast-
ráðin. Tekur ráð(herra það fram
sérstaklega, aS tilboS þetta sé, ekki
lægst, en skilyrislaust bezt, skipið
verði meö botnvörpuskipslagi,w 155
feta langt, 27 f. breitt, meS 13—14
mílna hraða og verði fullsmíöaö um
miðjan júní 1926.
Tollar Winnipegborgar þetta ár
hafa farið um $4,000,000 frant úr
síðustu ára tollum. Er áætlað aö
þeir muni í ár nema $15.683,190, en
í fyrra námu þeir $11,650,624.
bandi
við það munu her- og flota-
málin einnig verða tekin til umræöu.
Eini kvenmaðurinn í þinginu,Ag-
nes McPhaíl, hefir haft mikinn und-
■rbúning til að ráðast á henþjálfun
1 skólum sambandsrtkisins. Aftur á
móti er sagt aö fjöldi conservatíva
Seu,nijög fylgjandi þeitn skoSunum,
Sent Maj. Gen. J. H. MacBrien hefir
látið í ljós, og ætli ásamt honum að
berjast meö hnúutn og hnefum fvrir
bv’i 'að auka herinn á alla vegu, þar
Canada sé nú svo óviöbúiö, aö
Hiolur eru hér og þar um bæinn,
sem opnar eru með leyfi bæjarstjórn
arinnar, sem nefndar eru “Free Par-
lors”. Eru það ódýrir skemtistaSir
lægri tegundar. Fer æði misjafnt orð
af þeim. Er nú töluvert talaS um
það í bæjarstjórninni, að bænum sé
aö þeim lítill sórni, og bezt myndi að
loka þeim. Hefir nú bæja.rstjórnir,
haft í hótunum við eigendurna, ef
þeir brjóti lögin framvegis.
Sambandsþingmenn hafa streymt
austur nú undanfar/S. Il.éöan for um
helgina Col. Hannesson frá Selkirk og
Winnipegþingmennirnir þrír: Woods-
worth, Kennedv og Heaps. Hon. Rob.
Rogers var kominn austur fyrir
nokkru.
landið
Hggi opið við árásum í næsta
°friði -— ófriöi, sem óhjákvæmileg-
Ur Se meS öllu. —
^ sambandi viö flotamálin, er sagt
Frakkarnir, og reyndar ýmsir
.a®rir, séu búnir að harðfylkja sér
Segn þeirri tillögu Jellicoe lávarðar,
aÖ Canada skuli árlega Jeggja $36,-
69,000 til brezka flotans. Quebec-
Bokkurinn telur mjög vafasamt, aS
|“anada geti staðist þessa árlegu
rSnn, og í ööru lagi hafa þeir
orn í síðu tillögunnar, sem þeir
te'ja að beri nokkuð mikinn stjórn-
Va'dakeim frá Lundúnum.
b’egar hermálin lcoma, til umræöu,
Merkur kaþólskur prestur og
’trúboöi, faðir Joseph U. Poitras, er
nýlega látinn í Duluth, 83 ára að aklri
Var hann einn af aSalbrautrySjendun
knþolskrar trúar meSal Indíána hér í
Vestur-Canada á vngri árum sínum.
Fregnir bárust hér út um þa.S, að
tvær manneskjur, algera daufrn'
(heyrnarlausar) hefðu heyrt víöboðs-
skeyti sæmilega greinilega. Nú skýra
sérfræðingar frá því, að geröar hafi
verið tilraunir í amerískum barna-
skólum.með víðboð, en árangur reynst
svo Íítill í þessa átt, að kalla megi að
engu, n?mi.
Eggert Stefánsson hafði sjálfur
ritaS grein um íslenzka tónlist og ís-
lenzka. tónsmiði í “Courrier Musical ’
sem út kom 5 dögum á undan söng-
skemtun hans, og mun þaS hafa vak-
iö athygli manna, því hljómleikurinn
viröist hafa veriS vel sóttur, þar sem
hans er getiö í mörgum þektum blöö
um. “L‘Echo de Paris” getur um i
hann, og segir aS tenorinn Eggert
Stefánsson hafi frábærlga yfirgrips-
mikla rödd, með sjaldgæfum styrk-
leika í millitónunum, og liggi þess
vegna rödd hans vel fyrir persónur
í operum Wagners,
MeöferS hans á íslenzkum þjóð-
lögum segir blaöið, aS hafi veriö
meö tiltakanlg«a sterkum og fögrum
hljómblæ, og ítölsku lögin eftir Scar-
latti og Pergolese hafi hann sungið
af mikilli lisþ
Blöðin La Libcrtéc, Excclsior og
Paris Soir, minnast öll á söng hans
og fara mjög svipuöum aðdáunar-
orðum um meðferð Eggerts bæöi á
hitium íslenzku þjóðsöngvipn og lög-
um ítölsku tónskáldanna, og taka öll
fram a rödd hans liggi vel fyrir
Wagnerssöngvum.
Ennfremur skal þess getið, aö
■myndir hafa birst af Eggerti i tveim
helztu tónlistarblöðum Frakka, La
Scmainc Musiccdc (viðaukablað við
Cóurrier Musicale) og Comcdia, —
Fylgja myndunum i báðum blöSun-
ufti ,smágreinar, sem með mjög lof-
samlegum oröum geta um söng hans
og hversu frábærlga hann hafi tek-
ist og vakið mikla aðdáun, og a.ð nú
sé þessi mikilhæfi söngvari á förum
til Lundúnaborgar, þar sem hann sé
ráðinn til aS syfígja á mörgum hljóm
leikum.
Thora Priðriksson
—VörSur. i
miðöldum og loks rithandarsýnishorn
skáldsins.
Ekkja Þ. E., frú Guörún Jóns-
dóttir, hefir séð um útgáfuna og rit-
aö stuttan formála fyrir henni, þar
sem hún gerir grein fyrir, hvernig
á þvi stendur aö aldrei hefir komiö
út nema fyrrihluti Eiðsins. Hún seg
ir frá þvi að seinin hluti verksins
hafi verið ortur og að mestu búinn
til prentunar í september 1914 og átt
aö koma út fyrir jól. Þá bar það ti!
nótt eina, að maöur hennar vekur
hana kl. 5 að mbrgni, til þess a.ö.
segja henni draum sinn: “Mig hefir
í alla nótt verið að dreyma hana
Ragnheiði Brynjólfsdóttur; eg var
með henni heima í Skálholti. Hún
gekk meö mér um allan staöinn og
sagöi mér o.g sýndi margt frá lífinu
í Skálholti á þeim dögum, þegar, hún
var þar,’ sagöi hann. Frú Guörún
spyr, hvort hún hafi haft orð á því,
hvernig henni líki Eiðurinn. Þor-
steinn svarar, að um hann ha.fi allur
draumurinn snúist, að hún hafi ver
ið mjög ánægð með fyrrihluta hans,
er út var kominn. “En seinnipartinn
verö eg að eyðilggja og yrkja annan
í staöinn,” segir hann. “Hvernig sem
á því stendur hefir þessi draumur
haft þau áhrif á mig, að mér finst
eg nú skilja. alt lít Ragnheiðar og
dauða, — og yfirleitt lífiS i Skálholti.
ÞaS, sem eg veit nú, er svo miklu
stærra. og merkilegra en mér gat dott
ið í hug áður um æfi' Ragrtheiðar,
að mér væri ómögulegt að láta prenta
seinni partinn eins hann er nú.”
— Daginn eftir brendi Þorsteinn öllu
sem hann hafði lokið við af siðari
htuta verksins. Nokkrutn dögum sið-
ar lagðist hann banaleguna.
Prcstkosning. — Atkvæði hafa nú
^erið talin, sem greidd voru við prest
kosningarnar í Bolungarvíkur- og
V allarnesprestaköllum.
— I Bolungarvíkur-prestakalli hlaut
séra Páll Sigurðsson, prestur i Vest-
urheimi, kosningu með 208 atkv. —
Séra Böðvar Bjarnason á Rafnseyri
fékk 137 atkv. A kjörskrá voru 380
kjósendur, svo kosningin hefir verið
ágætlega sótt.
r t Vallanesprestakalli hlaut séra
Sigurður Þórðarson kosningu með
115 a.tkv. Hefir hann verið settur
prestur þar núna undanfarið. Hinn
umsækjandinn, séra Þorv. Þormar
í Hofteigi, hlaut 10 atkv. — Á kjör-
skrá voru 211 kjösendur.
(Dagblað)
Victor Hugo
Victor Hugo, sem að visu var viður
kendur föðurlandsvinur, sagði eitt
sinn: Eg er fylgjandi flokki þeim, í
sem enn er ófæddur : Flokkurinn: Bylt
ing — Menning.
Flokkur þessi verður tákn tuttug-
ustu aldarinnar. Af honum rísa upp:
fyrst Sambandsríki Norðurálfu, en
síðar: Sanibandsriki heimsins.
Þessi sami franski óðsnillingur
kveður svo að orði um miðja 19. öld
formála nýrrar útgáfu æskuljóða
sinna, sem einkum voru lofkvæði um
konungborna menn:
Sagan segir með fjálgleik frá Mic-
hael Ney, er 'lærði beykisiðn en varð
marskálkur í Frakklandi, og frá Mur
at, fjós.a.manninum, sem varð kon-
ungur En af öllum þeim leiðum, sém
liggja frá myrkrinil og upp í Ijósið,
er þessi lofsverðust og um leið ó-
greiðfærust:
Að vera fæddur höfðingja- og kon-
ungadýrkandi, en verða að lokum al-
múgamaður
Victor Hugo hafði látið svo um
mælt að lik sitt skyldi til grafar flutt
í líkvagni fátækra Var kistan flutt
í heiðursmusterið Pantheon í vagni
þessum, en likfylgdin var svo löng, að
61/2 stund leið þar til allir voru komn
ir framhjá.
Vínsmyglunarskip var tekið í Vest-
mananevjum síðastl. sunnudag. Hafði
það undanfarna daga sést á sveimi í
Aug. Fiygcnring alþm. hefir nú
sagt af sér þingmensku sökum heilsu-
bilunar. Kosning á þingmanni i hans
stað fer fratn 9. ján. næstkomandi.
Engin þingmattnaefni munu hafa boð-
ið sig fram ennþá, en talað er um að
í kjöri muni verða Sigúrður Eggerz
bankastjóri, Jóhann Eyjólfsson fyrv.
alþrn. frá Brautarholti, Ölafur Thors
framkvænidastjóri, og í stað jafnað-
arnt: innafulltrúanna, sern þarna voru
í kjöri við síðustu kosningar, Har-
aldur Guðmundsson kaupfélagsstjóri.
Enskur blaðamaður
um Grím Thomsen.
I síðasta hefti Timarits Islands
vinafél. þýzka er prentaður kafli sá'.
sent hér fe^ á eftir, úr bók eftir ensk
an blaðamann, A. Gallenga, er var
tíðindamaður enska blaðsins Titites
ófriðnum milli Dæna og Þjóðverja
árið 1864:
—- Eg hitti sennilega skynsamasta
manninn i allri Danmörku. Það er
herra Grímur Thomsen, sem er íor-
stöðumaður sendisveitadeildarinnar í
utanríkisráðiunieytinu. Eg var með
bréf til hans frá Lundúnum. Hann
bauð mér til miðdegisver&i.r á Vin-
cent, stóru matsöluhúsi hér (þ. e. í
Kaupmannahöfn) og síðan bauð hann
mér næsta sunnudag heint til sín, í
hús utarlega í borginni, fyrir austan
Austurbrúargötu, nálægt vindmyllu
með 5 vængjunt. Þar býr hann bæði
sutnar og vetur.
--------Aður hafði eg fáa Islend-
inga hitt fyrir, en nú fékk eg tæki-
færi til að sjá ntarga þeirra hjá hr..
Thomsen, þar sent ianda.r hans skoð-
uðu hann sent sjálíkjörinn höfðingja
sinn og eiga það vist að fá góðar
viðtökur, þegar þeir heinisækja hann
á sunnudögum, en hann telur það
skyldu sína að vera þá jafnan heima.
Kröfur hans eru litlar og lífshættir
fábreyttir, en gestrisni hans því
nteiri. Hann er ókvæntur og býr
einn saman, nema ntenn vilji telja
tvo loðna smáhesta heiman frá Is-
landi og hinn trýgga Vainba, sem er
fallegur skothundur. Þetta eru óska-
börn hans og ganga honunt því í
konustað og barrfa. Þjónustu Thom-
sens sjálfs, og hútt er ekki margbrot-
in, hefir götnul kona á hendi, og hún
fær ekki að ganga. um hibýli hans
meira en nauðsyn ber til. En sjálf-
ur hirðir hann vini sína hina mál-
'lausu, hann er sjálfs sín þjónn, hunda
og hestasveinn. Hundurinn hefir
þau sérréttindi að fylgja húsbónda
sínuni eftir, hvert sem hann fer, en
hestarnir fá að hlaupa nteð hann sem
þeint líkar, til hægri, vinstri hvert sem
er, og jafnan hraðar en vindur fer.
Þessi örgeðja, orðheppni Islendingur
er allsólíkur Dönunt, sent eru hæg-
fara og seinlátir nokkuð. Augu
Gríms Thomsens virðast dauf og
sviplaus; ókunnur maður getur ekki
af þeint ráðið 'hug hans, en sjálfur
sér hann langt yfir sjóndeildarhring
meðalmanns. Hörundsliturinn er föl
ui og andlitið svipbrigðalaust og alt
yfirbragð óvant og sérkennilegt. —
Eins er hugur hans. Hann verður
ekki ráðinn við fyrstu sjón eða aðra,
heldur þarf að beita við hann ná-
kvæntri rannsókn og skarpri eftirtekt.
Hr. Thontsen er hámentaður mað-
ur, og allir vísindamenn i norrænum
fræðunt á Englandi meta því kunn-
ingsskap hans mikils. Hann er trygg
ur þjónn Danakonungs, skarpskygn
stjórnmálamaður og einlægur föður-
landsvinur. Hugsun hans er svo
skörp, að þar komast engar tilfinn-
ir.gar að, dómur hans um menn svo
óskeikull, að. ímyndunarafl hans gæti
ekki haft nein áhrif á hann. “Þér
munuð fá að heyra margt staðlaust
þvaður • um takniarkalausa fórnfýsi
vora,” sagði hann við mig, þegar við
áttum fyrst tal saman. “En vér er-
um einbeittir og þéttir fyrir, og ekki
munutn vér vera oss til skammar,
'hvað sem kann að bera að höndum.
Vér afsölum fjandmönnum vorum
ekki eitt fet af því landi, sem vér
getum haldið. Þjóðverjar mega. ekki
búast við neinni undanlátssemi af
vorri hálfu, þeir geta fengið það sem
þeir fá tekið með va'Idi, en enga vit-
und nteir. En vér ntunum ekki sýna
þá þrákelkni að halda uppi viðnámi,
þegar svo væri komið, að þ.að væri
einber fífldirfska. Mér er óhætt að
segja, að vér erum engin ragmenni,
en oss er einnig ljóst, að hugrekki
með gát(, kapp með forsjá getur
framar öðru veitt oss hep^ileg mála-
lok. Vér munum ekki tefla oss í
opinn voða.’
Enginn af Dönutu þeim, sem eg
átti tal við, gat fitið svo æsingalaust
á málið. Hann brosti góðlátlega að
stóryrðum Egðudana og heiinsku
Ungskandinava. Hann er hagsýnn
og les alt niður í kjölinn. Ekkert
gremst honum eins rnikið og að tala
við ntenn, sem láta óskif sínar ráða
hugsununt sinttm.
(Vörður.)