Heimskringla - 06.01.1926, Síða 8
8. BLAÐSÍÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 6. JANUAR 1926.
/---------------------------------N
Verkstæt5i: 2002x/z Vernon Place
The Time Shop
J. H. Straumfjtirð, eigandi.
Cr- og gullmunn-aVger91r.
Arelfianlegt rerk.
Heimili: 6403 20th Ave. N. \V.
SEATTLE WASH.
Sitt af hverju.
Stœrsta skipasmíði á Norðurlönd-
um. — Skipaútgerðarmaður í Hauga
sundi, Knut Knudsen, hefir nýskeð
látið smiða skip á skipasmíðastöðinni
í Nakskov i Danmörku. Skip þetta
er mótor.ta.nkskip, mótorskip roeð
geymirum undir olíu- og benzinflutn
ing) 13,000 smálestir að stærð og
hefir tvær Dieselvélar frú Burmeis-
ter & Vain með 3800 hestöflum sam-
anlagt. Er það stærsta skipið, sem
smiðað hefir verið á Norðurlöndum.
Loftskipanaustið á Svalbarða. —
Þann 25. október kom skip það til
Svalbarða, er flutti byggingarefnið
í naustið handa loftskipi Roald
Amundsens. Símaði skipstjóri það-
an að ís hamlaði eig ferðum enn þa.r
nyrðra.
40,000. króna þinglestrargjald. '—
Hlutafél. “Sandefallen” (o'rkuver í
Ryfylki í Noregi) hefir fyrir skömmu
tekið 60 milj. króna lán íAmeríku,
og hefir gefið eignir sínar að veði.
Skuldabréfið var þinglesið um dag-
inn, og var talið að þinglestrarkostn-
aur myndi fara yfir 40,000 krónur.
Óvcnjuharður vetur á Norðurlönd
um. — Um miðjan síðastliðinn mán
uð var svo mikil fannkoma í Svíþjóð
að tafði mjög allar samgöngur. Sím-
ar slitnuðu víða, og öll umferð spor-
vagna í Stokkhólmi varð a.ð hætta,
þar eð raforkuleiðslan slitnaði. —
Um sama leyti var ekið á sleðum
á götunum í Boden í Noregi (á liku
breiddarstígi og Siglufjörður.) I
Raumsdal var svo kalt, að fjörðinn
lagði, svo tafði fyrir skipagöngum.
Heíir það eigi áður komið fyrir í
mannaminnum á þessum tima árs.
Ómctanlcgir dýrgripir. — Símað
er frá Cairo, að múmla. Tutankham-
ens hafi verið Röntgens-ljósgeisluð.
Er álitið að Tutankhamen hafi dáið
úr tæringu. Múmían hafði kórónu
á höfðinu, sem er dýrindis gripur.
Auk þess voru aðrir dýrgripir og
gimsteinar í kistunni. Er þetta talið
svo verðmætt, að vart verði metið til
peninga. Múmian lá í gullkistu inn
an í steinkistunni. Alit sérfræðinga
er, að kistan og dýrgripirnir, sem í
henni voru, séu hinir fegurstu og
verðmætustu, sem til eru í heiminum.
FjæTog nær
Húsið nr. 796 Banning stræti er
til leigu með öllum húsgögnum frá
1. febrúar næstkomandi til 1. októ-
ber. — Semjið við
Ragnar E. Kvaran.
Nýársmorgun lézt að heimili sínu,
532 Beverley St. hér í borg, Jóhann
Vigfússon trésmiður. Hafði hann
verið lengi veikur. Var hann jarð-
sunginn af séra Ragnari E. Kvar-
an á mánudaginn, frá Sambandskirkj
unni, að viðstöddu fjölmenni. Hafði
hann verið djákni þar frá því að hún
var bygð, unz heilsan bilaði. Jóhann
heitinn bjó með hálfsystkinum sínum
Jóni, Vigfúsi og Jóhönnu Pálsson,
en alsystir hans var frú Vigfúsína
Beck, móðir Riohards skálds, og
Þórólfur bóndi við Steep Rock. Jó-
hann heitinn var hinn niesti sómamað
ur í hvívetna. og mátti eigi vamm
sitt vita. Verður hang isennilega
minst nánar síðar.
Sú frétt hefir borist hingað, að
kona séra Carls Olson í Brandon,
hafi látist á sjúkrahúsinu þar, eftir
uppskurð. Hin framliðna var dóttir
Gísla heitins Sveinssonar á Lóni, er
nýlega féll frá, og er móður hennar
því hér Jcveðinn tvöfaldur harmur
á skömmum tíma. Auk manns hinn-
ar framliðnu syrgja hana fjögur
börn.
Mr. Jón Goodman, 783 McDermot
Ave., lézt að heimili stnu laugardag-
inn 2. þ. m.. Banamein hans var
lungnabólga. Hann lætur eftir' sig
þrjá syni og ’tvær dætur, auk ekkj-
unnar. Hinn framliðni var Húnvetn
ingur að ætt og uppruna, eins og
kona hans; Vatnsdælingur, að því er
vér vitum. Jarðarför hans fór fram
frá lútersku kirkjunni í gærdag.
Máftudaginn 28. des. lézt Högni
bóndi Guðmundsson á Lundar í
Álftavatnsbygð, 67 ára að aldri.
Hann var jarðsettur á gamlársdag
af séra Albert E. Kristjánssyni, er
fór út að Lundar héðan úr bænum
ásamt frænda hins látna, Stefáni
Scheving, heilbrigðiseftirlitsmanni, er
var viðstaddur jarðarförina.
Ungmeyjafélagið Aldan frestaði
spilafundi þeim, er haldinn skyldi á
mánudaginn var. Er ákveðið að
halda hann mánudagskvöldið 11. þ. m.
í kjallarasal Sambandskirkju. Eru
menn beðnir að muna eftir því, að
kaffiveitingar verða þarna fyrir þá
er vilja.
Stúdentafélagið
heldur næsta fund í samkomusaj
Eyrstu lút. kirkju á Victor St., laug-
ardagskvöldið 9. janúar á venjuleg-
um tíma.
Ýmislegt fer þar fram að venju til
fróðleiks og skemtunar.
Ragnar Stefánsson, ritari.
Leslie, Mozart og Elfros.
‘Frá Mountain komu um helgina í
bil Mr. Elis Thorvaldsson ásamt syni
sínum, og Valgarður Guðmundsson
sonur Mr. Gunnars Guðmundssonar
hér í Winnipeg. Þeir fóru suður
aftur í gær.
Leiðrétting.
Því miður hafði orðið lesvilld* í
“Salmagundi” 23. des., neðst í síð-
asta dálki. Stendur þar: “Vafi kann
að geta verið um hinar háu hvatir
þessara ungu altarisfórna herguðfc-
ins,” en átti a,ð standa: “Enginn vafi
getur verið o. s. frv.”
Dr. Tweed tannlæknir verður á
Gimli miðviku- og fimtudag 13. og
14. janúar, og í Árborg miðvikudag
og fimtudag 27. og 28. janúar.
WONDERLAND
Myndin sem sýnd verður á
Wonderland sójnni part vpkunnair,
“The Night Club” var mynduð eftir
sjónleik William De Mille, “After
five”. Frank Urson og Paul Iribe,
sem stjórnuðu mynduninni á “Chang
aOSOððOQSOOSOSððððSOSððSOSOðOSOSðQOOðSOOSOSQOOCCOOQCa
VanaJegur Heklufundur verður
næsta föstudagskvöld, en ekki afmæl
ishátíðin, eins og ákveðið hafði ver-
ið, sökum dauðsfalls í stúkunni.
Hingað kom um helgina Mr. Jón J.
Sanders, sonur hans Finnbogi og
tengdadóttir, öll frá Kandahar, Sask.
Sögðu alt gott að frétta þaðan að
vestan. Hyggjast þau að dvelja hér
nokkra daga að heilsa upp á kunn-
ingjana.
Meinleg prentvilla varð í siðustu
Heimskringlu í síðari ritstjórnar-
greininni. Þar hafði komið skökk
lína inn í fyrstu athugasemdina neð-
anmáls, svo að méiningarleysa varð
úr. Greinin átti að hljóða svo:
“Að konsúllinn skildi þetta
eins glögt og vér, sést glögglega
af þvi, að undir lok ræðu sinn-
ar gat hann þess að nú færi
hann að ljúka cmbœttisverki
sínu.”
Athygli manna skal hér með vakin
á kvikmyndasýningu þeirri frá Is-
landi, er Mr. Sveinbjörn Ölafsson,
B. A., heldur að Mac’s Theatre, á
horninu á Ellice Ave. og Sherbrooke
í kvöld og annaðkvöíd. Sýningarn-
ar byrja kl. 8.15 síðdegis.
Mr. Gunnlaugur Davíðsson frá
Baldur, kom hingað til bæjarins í
þessari viku. Hann lét vel af líðan
manna þar vestra.
Hingað kom á nýársdag Mr. Niku-
lás Snædal frá Steep Rock, og fór
heim aftur í gærdag. Sagði hann
alt gott þaðan norðanað, fiski gott
og verð hátt.
Hingað til bæjarins kom í fyrra-
dag Mr. John Thorsteinsson leikhús-
eigandi frá Wynvard, Sask. Ætlar
hann sér að sýna kvikmynd þá frá
Islandi. er Mr. Sveinbjörn Ólafsson
ætlar að sýna. í kvöld og á fimtu-
dagskvöldið hér í Winnipég. Verð-
ur myndin sennilega sýnd fyrst í
Wynyard en síðan í hinum íslenzicu
bæjunum NVatnabygðum: Kandahar,
T i 1 k o m u m i k i 1
k vikmynd
af ÍSLANDI
MissH. Kristjánsson
Kennir
Kjólasaum
Vinnustofa 582 Sargent Ave.,
Talsími A-2174.
KEMTIFERDIR
FARBREF TIL S0LU NU
Til Yancouver - Yictoria
New Westminster
Farbnéf til sölu
5, 7, 12, 14-, 19,21, 26 Janur
4 og 9 Februar
Gilda til heimferðar 5. apríl 1926. . ..
Þér sjáið
Banff á
þessari
leið.
Heimili vetrar
íþróttanna
ing Husbands" og “Forty Winks”,
höfðu einnig umsjón með gerð þess-
arar myndar.
I þessari mynd reynir Raymond
Griffith að þóknast og hjálpa öllum,
sem hann á nokkuð saman við a.ð
sælda, en allar tilraunir hans fara í
handaskolum, svo áhorfandinn ýmist
vorkennir eða hlær að honum.
“The Night Club” er skemtileg
mynd frá byrjun til enda, sem engan
mun iðra að horfa á.
Pauline Frederick og Laura La-
plante leika aðalhlutverkin í “smoul-
dering Fires”, sem verður sýnd á
Wonderland þrjá fyrstu dagana í
næstu viku. Þetta er hrífandi ástar-
saga, slík að fáar eru henni jafn-
góðar.
og íslenzku þjóðlífi
verður sýAd á
G. W. V. Hall, Wynyard, Sask. |
m
Þriðjudaginn 12. Janúar |
T’vær sýningar; byrja kl. 7.30 og 9.30 8
Við fyrri sýninguna verða myndirnar skýrðar á íslenzku 8
en hina síðari á ensku. jý
Þessi mynd verður einnig sýnd á eftirtöldum stöðum:
* KANDAHAR, Miðv.dag 13. jan.
LESLIE, Fimtudag 14. jan.
ELFR0S, Föstudag 15. jan.
M0ZART, Laugardag 16. jan.
SVEINBJÖRN S. ÓLAFSSON, B.A. .
-•* %
Skýrir myndirnar."
Inngangur fyrir fuljorðna 75c; börn 50c.
Lightning Shoe
Repairing
Sfml N-9704
328 Harprave St., (Nfilægt Hlllce)
Skfir ok NtíKvf*! hfiln til eftlr mfili
LU15 eftlr ffitlækninKum.
Skrifstofutímnr: O—12 1 6,30
KinnÍK kvöldin ef æ.Mkt er.
Dr. G. Albert
F6taMC*rfræt51n>?ur.
Sfml A-4021
•38 Somerset IlldK-* \\'InnipeK*
W0NDERLAND
THEATRE
Fimtu-, föstu- ok lauKardag
í þessari viku:
Raymond Griffith i
“The Night Club”
Einnig fyrsti partur af
“GALLOPING HOOFS”
Og skop- og fréttamynd.
Mðnu., ltrlSju- oe mlSvIkudaK
í næstu viku:
‘Smouldering Fires”
Leikeridur: Pauline Frederick
og Laura LaPlante.
Eipnig: Skop-, dæmisögu- og
fréttamynd.
Bráðlega: Norma Talmadge í
“Granstark”.-
Beauty Parlor
at «25 SAKGENT AVE.
MARCEL, BOB, CURL, $0-50
and Beauty Culture ln all braches.
Hours: 10 A.M, to 6 P.M.
except Saturdays to 9 P-M.
For appointment Phone B 8013.
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKÓLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.
' ÆTIÐ
’ v^rf Oviðjafnanleg kaup
ri - , Jm VerÓ vort er lægra en útsöluveró í
HUGSIÐ! Z& m
Beztu Karlmanna
SCANLAN Föt og Yfirfrakkar ÉÁ A
$25
f3Q
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun
fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár.
ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held-
ur senda borgunina strax í dag.
ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér-
staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem
fyrst. Sendið nokkra dollara í dag.
Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári
þér skuldið.
THE VIKING PRESS, Ltd.,
Winnipeg, Man.
\
Kæru herrar:—
Hér með fylgja ...•.....< • • Dollarar, sem
borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu.
Nafn ..............................
Áritun..............................
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
i
$35 j
i
HUNDRUÐ «R AÐ VELJA
Vér erum fivalt fi undan meö bezta karlmannafatnaK fi .verðl Kem
ekki fæst annarstat5ar.
SparnaÖur viö verzlunina svo sem 1 ág húsaleiga ódýr búöargögn,
odyrar auglýsingar, peningaverzlun, mikil umsetning, inn kaup I stór-
um stil og lítill ágóöi, gera oss mögulegt aö selja á mikiö lægra
veröi.
Vór akrumum ekkl — Vér byggjum fyrlr framtiðina.
Komlb ok »jfil«. Þér verblö ekkifyrir vonbrigilum.
PÖTIN
l'ARA
BETUR
Scanlan & McComb
ÓDYRARI
BETRI KARLMANNAFÖT
357 PORTAGE AVENUE.
Hornib á Carlton.
ÞÉR
SPARIÐ
NIEIIiA
C
K**^*^**,**^*4^*****^*****^***********^********************^**^*****^*^****
I Swedish American Line |
I* TIL I S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. JL
I t
«♦ Siglingar frá New York:
♦♦♦ MiðviRudag, 9 des., ^-s. “GRIPSHOLM” (nýtt) ♦>
A ”Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM” ♦♦♦
t Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM” JL
X ‘’Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM” t
V í
*£ **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið.
X SWEDISH AMERICAN LINE . $
♦!♦ 470 MAIN STREET. ♦*♦
sergrein vor
ITæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yð^-;—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street Winniþeg, Man-
/