Heimskringla - 20.01.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.01.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNiPEG, 20. JAN., 1926. Ræða flutt í Sambandskirkjunni 12. 1925, af séra Rögnv. Péturssyni. júlí “Einn cr Drottinn, cin trú, ein skírn, einn guð og faðir allra, scm er yfir öllti, um alt og í öllu.” Kæru vinir: Hvað til þess kemur að eg ávarpa yður að þessu sinni, í staö vinar míns séra Ragnars E. Kvaran, þarf ekki að skýra. Grein var gjörð fyrir því hér í kirkjunni á sunnu- daginn var, og svo aftur nú í vik- unni með auglýsingu er birtist í Heimskr. Einhverjir kunningjar, fóru að i grafa það upp í fornum auglýsing- | Stríðið milli Breta og Búa stóð þá I yfir, hafði hafist árinu áður. A j viðureign þessa, er var ærið ójöfn, • er annars vegar átti í hlut dreyfð og i fámenn nýlenduþjóð en hinumegin æfðar hersveitir mesta stórveldis Norðurálfunnar, var öðrum augum litið í Bandaríkjunum en hér nyrðra og ekki sízt við skóiana. Náði sú skoðun sér niðri ja.fnvel við prestaskólana, — að ekki væri verið ag berjast fyrir hinum æðri hug- sjónum Kristindómsins. menn til Cecil Rhodes, sem til Knúts konungs hins helga, “at enn mundi ærinn til at hann mætti heiiagr vera,” þótt nú virðist mörgum sem þeir sjái, “mikit ljós til leiðis hans.” En á þessu voru ha.usavíxl hér meg- in landamæranna. Blöðin höfðu þá um alllanga hrig haldið uppi “fræðslu”, fyrir almenning og skýrt um, ag liðin væri 25 ár frá því að , alla málavöxtu. Þau höfðu skýrt eg fyrst flutti messu við Unítara-1 frá tildröghm stríðsins er ,Búarnir kirkjuna gömlu, á Pacific Ave., ogjvoru vaJdir að og höfðu steypt yfir mun það láta nærri að vera rétt. — | En það varð tij þess að sa.fnaðar. I nefnd vor af vinarhug og góðvilja til mín fór þess á leit við mig, að eg flytti ræðuna við guðsþjónust- una í kvöld, að líkindum til þess að minnast þessa atburðar, sem í huga mínum er harla ómerkilegur og að mestu úr minni liðinn. Af fljótfærni minni varð eg við þessum tilmælum, án þess að hugsa út í hverju eg væri að lofa. Ef til vill varð eg bráðari á mér en eg hefði annars orðið, fyrir þá sök að prestur safnaðarjns flutti málið. Þó margt hafi gleymst og yfir margt fyrnst á þessum árum, verður þó eitt sem mér aldrei gleymist, en það er, hvað eg varg jafnan feginn og gla.ð- ur, ef einhver vildi verða til þess að fiytja fyrir mig ræðuna þann eða þann sunnudaginn, sem þvi miður alt of sjaldan bar við. Að vísu gat það orðið ábyrgðarhluti, að hleypa jnn í kirkjuna nýjum og fáheyrð- um kenningum og hugsUnum. ef um það skyldi vera að ræð*. Ymis- konar varúðarreglur höfðu verið settar gegn þvi i hinuin kirkjunum og síðast loku fyrir það skotið nieð öllu — þeim lokað fyrir öllum er sig. Búarnir voru ramir aftur- haldsmenn, — hjátrúarfullir ofstæk- ismenn er engu tauti varg við kom- ið. Þeir voru á móti öllum fram- förum, og ekki hæfir ríkjum að ráða. Stríðið var einskonar til- hlutun forsjónarinh.a.r' Baráttan var fyrir hinni æðri siðmenningu. Islendingum var orðið mjög í nöp við Búana. Þeir voru allir með hinni “æðri siðmenningu”. Þeir vildu ekki að 17. aldar rétttrúnaðar hleypidómar fengi hindrunarlaust að drotna yfir Suður-Afríku, sem var efni í menningarland, yfir hinum einfbldu börnum náttúrunnar á þess- um Stóru lándflaémum, Súlúunum og Kaffírunym sem Sýnódurnar lút- ersku í Ameríku höfðu haft á orði að kosta. trúboða til. Þeir vildu senda þangað hersveit. Þeir jvildu að minsta kosti gefa nokkur cent til viðhalds hinni “æðri siðmenningu” — og máttu þau þó tæplega missast frá heiðingjjj og heimatrúboðssjón- um. Eg leit Randaríkja-augum á þessa styrjöld, augum skólans sem eg kom frá. Vel getur það verið að þess hafi gætt á óljósan hátt í einhverju sem eg sagði þá um sumarið. Ekki er hið eina sem nokkru varðar. Þess meira sem mennirnir hafa af honum, þess auðfarjíari er þeim æfileiðin, en þess minna þess þungfærari. Einlægni þeirra feðga og hreinskilni og löngun til að útrýma öllu því úr hugskoti manna, sem öfugt var og ósatt verður mér minnistæð, svo að í orðum Jóns ÖgmundssonaV er hann hafði um Isleif biskup fóstra sinn, þeirra “skal ek ávalt geta er ek heyri góðs manns getið.” Sjónin á Það þektu ! því þó óljós væri, hvílíka töf,' blekk- ingu, víðsýnisskort, vitsmunadeyf- íng, ófrelsi, rétttrúnaðarlærdómurinn skapar, ráku mig út á þá götu sem eg gekk, og er það grunur minn að það það hafi og líka óljóst komið fram í þessum fyrstu ræðum mínum. Af þessu sem þeg.a.r 'er sagt, geta rnenn þá séð hvernig þessari fyrstu tilraun mun hafa verið varið og þeim öðrum er á eftir fóru. Um árangurinn er ekki að spyrja, auð- velt að geta sér þess til, að haun var enginn. Tala safnaðarmanna mun haf.a verig hin sama um haust- ið og um sumrið er eg kom. En svo ef annara orsaka hefði þurft að leita en taldar eru, þá var ástandið alment ekki vinsamlegt frjálsum trúarskoðunum, hvorki hér sé annarstaðar. Að vísu voru hinar frjáisu hugsanii4 víða farnar a.ð þrengja sér inn en hvergi nærri svo alment sem nú er orðið. ^ Örlítinn samanburð mætti því gjöra á því, hversu var statt innan kirkjunnar alment og hversu þar er ástatt nú. Gefur það líka. bend- ingu um hvers vænta megi í fram- tíðinni. Nóg er þegar sagt frá hin- um persónulegu atriðum og meira en hvof't aflið yrði yfirsterkara í sál. um manna, þa.ð sem hélt aftur af þeim eða hitt sem hratt þeim áfram. Frjálslyndi svonefnt, átti víða ítök, enn fremur var það óákveðið hug- tak hjá öllum fjöldanum, og ekki þurfti stórt að vera í boði svo því væri varpa.ð fyrir borð. En skiln. ir.gurinn var þó óðum að skýrast. Til þess að binda enda á það mál, um og málaferlum er oftast lyktuðu meö( því að nýbreytinga mönnum var vikið úr kirkjunni og frá þeim embættum er þeir héldu. Dró þetta úr kjarki þeirra er ístöðulitlir voru, og þaggaði niður samvizku þeirra, svo að þeir létu jafnvel tilleiðast að samþykkja með hinum hvað sem þeim kom til hugar að staðhæfa. Eitt dæmi vil eg tilfæra sökum var tekið til nýrra ráða frá báðum Þ655 hve mikla eftirtekt það v.a.kti í Bandaríkjunum um þetta leyti: Það ekki vóru “sömu trúar og vér” En j fundu safnaðarmenn minir að þvi, né eg óttaðist það ekki, fanst eg geta i öíru sem e& saSgi’ en svo voru þe.r treyst tilheyrendunum enda brást | ekki marSir “ e,tthvaS um tuttu&u- og höfðu um, annað að hugsa. það sjaldnast. Það er líka langt j um síður ástæða til að óttast nýja hugíanir en margur heldur, en það j vissi eg naumast þá. Fyrst og fremst eru þær nú ekki margar - j Þeir hafa ef til vill ekki álitið það ómaksins vert eti huggað sig vað að þessi prestsþjónusta mín tæki skjótan enda, er eg va.r ekki vistað- ferð og svo hafa þær ekki langar j ur nema t!l tve^Ía tnánaða.. Það var ekki laust við að eg óttaðist að eitthvað þv.Iíkt byggi undir þögn- inni og þolinmæðinni sem þeir dagleiðir, þær fáu sem komast a legg. Það líður oftast á löngu frá. því þær gjöra vart við sig þang- að til þær komast að ráði út um heiminn. Ömur þeirra gengur stundum út á undan þeim, og sýð- ur á tungu.n svonefndra' umbóta- manna er þjálfa saman þyrpinguni og hlaupa méð hópana fram á gatna- mótin og jafnsnart til haka aftur. — Guðsríki var ekki þar. ^Nú, það mun hafa verið þessi minning frá liðnu árunum, sem olli því að eg játti þessu svona skjótt, og einhver dauf tilfinning fyrir því að eg væri ekki undantekning allra þeirra manna, er samskonar verki eiga að sinna og verið hefir hlut- skifti mitt í bessi ár, að þykja stund- arhvíldin góð. En um hvað á eg að tala? Eg gjöri ekki ráð fyrir því, að til þess sé ætlast að eg segi æfisögu mína um siðastliðin 25 ár. þess er eg litt fær. Sg er hræddut um að ef til þess kæmi að minna yrði mig á hér og hvar, því ein- hverjir voru er ávalt vissu betur um hvað á daga mina dreif og hvað eg hafðist að en eg sjálfur, þó ekki geti eg munað eftir öðru en að eg væri vakandi vits og á lifi — oftast nær. Um ræðuna 25 ára gömlu vil eg helzt eyða sem fæstum orðum. Mun hún í flestum efnum hafa verið ærið fákæn og fátækleg sem og hinar er á eftir komu. Gat naumast hjá því eg hefði viljað þurfa aö segja. Eft- biblíunnar hliðum. Fornleifarannsóknir voru h-ainar í löndum þeim er þeir at- burðir áttu að hafa gerst í er biblían skýrir frá. Árangurinn gat orðið sá að til annarshvors leiddi, að hrinda eða staðfesta. áreiðanleik hinna helgu rita og vakti sitt fyrir hvorum. Vísindalegar rannsóknir á sögu- stöðum Austurlanda byrja fyrir al- vöru með árinu 1890 þega.r hið svo. nefnda “Egyptian Archeological Sur- vey”, er hafið og 1891 er byrjað er á forleifagreftri i Gyðingalandi, þó nokkru fyrir þann tíma. að vís- indalegar rannsóknir væru gjörðar, svo sem 1883 á Egyptalandi undir 'sfjórn hins alkunna fræðimanns Elinders Petrie, og sömuleiðis í Gyð- ingabndi á árunum 1878 til 1882 at ýmsum fræðimönnum enskum, þýzk- um og ameriskum. En eftir þetta rekur hver fundurinn annan. Þá um svipað leyti er og byrjað fyrir alvöru að rannsaka. frumheimildir að hinum ýmsu ritum biblíunnar. Arið 1881 er gefin út hin endurskoðaða texta útgáfa Nýja Testamentisins a.f Oxford kennurunum Westcott og Hort. Við báðar þessar rannsóknir kem- ur margt í ljós. 'Frumheimildir var málshöfðunin og trúvillukæran gegn hinum lærða guðfræðingi Dr. Charles Augustus Briggs. Hann var prestur innan Presbýtera kirkjunnar í ríkinu Nevv York. Hann var skip- aður kennari í Hebresku og Semi. tiskum málum við guðfræðideild Columbia Háskólans (Union The- ological Seminary lö74 en 1891 kennari í trúfræði (Biblical Theo- logy) við sama skóla. Við innsetn- inguna í þetta síðara embætti flutti hann ræðu er þótti kenna. of mikils frjálslyndis og var kærður fyrir. Var rannsókn hafin í þessu máli af kirkjusambandi Presbýtera í New York ríki 1892 og kærurnar form. lcga lagðar fram til álita. Kæru- skjalið var í sex liðum og á þessa leið: I. sýndu, því óviðkoma.ndi fólk er stöku sinnum kom til kirkjunnar lét mig skilja það með hægð, að ekki myndu vinsældir hinna Unítarisku skoðana vaxa við mina komu. Ekki gat eg fundið mér það til. Fram- andi að hugsun, fátækur að þekkingu og lítt reyndur að lifa, gat eg naum- ast búist við að víðsýnustu kirkju deild Kristninnar gæti skinið mikið Ijós af minni komu, þó eg hinsvegar væri sannfærður um ágæti og sann indi þeirra trúarskoðana og hafi svo jafnan verið. Enda var það ekki. Ef eg nú var sannfærður um ágæti hinna Unítarisku skoðana var eg eigi siður sannfærður um ógildi flestra ef ekki allra hinna svonefndu rétttrúnaðar lærdóma sem og leiddi a.f sjálfu sér. Þá sannfæringu hlaut 'Pij-j eg ekki af skólavistitjni einni, ekki nema að litlu leyti af lestri, heldur aðallega með viðkynningu og fyrir : leiðbeiningu þeirra manna er eg j aldrei vissi annað vilja en það sem betur mátti og eigi vildu kjósa það öðrum til handa er þeir ekki myndtt kjóka sjálfum sér — I>eirra feðga Brynjólfs Brynjólfssonar frá Skegg- stöðum í Húnaþingi og Skafta son- ar hans. Var það mest fyrir þeirra áeggjan að eg lagði út á þá braut að læra. til prests. Skafti hóf fyrstur Islendinga vest- an hafsins andmæli í heyranda fa.rið. Eg hafði að eins verið tvö : hljóði, gegn hinuni vanagróna lær- dómi rétttrúna.ðarins, gegn kenning- unni að það væri sönnun nokkrií máli, að því hefði verið trúað um ótal aldir. Svo margt hefir reynst ár á prestaskóla og því miður ekki við þá skólana er gjöra menn full_ fleyga á þeim tinia. I þekkingu mína vantaði alstaðar og hefir raun- a.r altaf vantað. Æfinni er eigi var orðin löng, hafði að mestu leyti ver- ið eytt suður í Bandaríkjum, en á þeim árum var hugsunarháttur þar, hæfingtim er á einum eða mjög breytilegur frá því sem hann i tíma hefir verið trúað en var hér, og frá því sem hann er orðinn þar nú. ir alt saman varðar það minstu hvort einn eður annar hefir verið lengur eða skemur við sama verk, hitt skift_ ir meiru hvort verkinu er þannig varið sjálfu að það sé í einhverju samræmi við lifið sjálft til fram- fara og þroskun.a.r, eða það er til taf- ar öllum andlegum gróðri. Sé það til tafar er aldar starf verra en eykt- ar, dagsverkið ha.fið um fyrstu stund lakara en það sem byrjað er með hinni elleftu. Eg skal hafa þetta yfirlit stutt. Hina skoðanalegu afstöðu kirkj- unnar hér í álfu um og fyrir alda- mótin má skýra í fáum orðurn. Var sú afstaða hennar gagnvart erfða- kenningum og aldafornum játningum litið breytt frá því- serrf hún hafði verið um margar kynslóðir til baka. Uppgötvunum á sviðum sögunnar, náttúruvísindanna, lífeðlisfræðinnar, sálarfræðinnar hafði fleygt fram í lok 19 aldar. Allar þessar uppgötv- anir bentu í nýj.a átt að uppruna lífs- ins, —j- fegurri, sannleiksríkari, und- ursamlegri en svo, að mannkynið á frumstigi menningar gæti gjört sér hugmynd um, eða nokkur einstök þjóð, hversu “útvalin” sem hún hefði verið. En er til þess kom, að flytja sann- indi þess.ara uppgötvana inn í mann- lífið, ráku flutningsmenn þeirra sig hvarvetna á þann steinvegg, hinna arfgengu kenninga er ekki varð yf- ir stiginn. Hin nýju sannindi voru ósamþýðanleg hinum eldri arf- sajgQa tilgátum. Annað hvort varð þekkingar viðleitnin að nema sta.ðar þar sem komið var, eða hinar eldri arfsagna hugmyndir urðu að víkja og þær skoðanir manna á lífinu er á þeim voru bygðar. Hin við- tekna kenning um biblíuna sem guð- lega opinberun hins eina algilda sann- leika kom hvarvetna í mótsögn við alt sem rannsóknirnar voru að leiða í ljós. Naumast var þ.a.ð atriði til, stórt eða smátt, að ekki bæri mikið á milli: Aldur og sköpun veraldar, aklur og sköpun mannsins, uppruni líftegundanna, þroski og franiför þjjóðannai hringráfe himintunglanna, alt bar að sama brunni. Innblást- urskennjngin fyrirbauð alla rann- sókn. Fram hjá þeim þröskuldi varð að komast eða allri vísinda við- leitni var lokið. Biblían varð a.ð rýma þann sess — dómarasætið æðsta — sem siðaskiftaöldin hafði ^ett hana í eða. sönn vísindi gátu ekki þrifist. Þetta var orðið öllum leiðandi eru hvergi til. Hin II. III. valt, þó því hafi verið trúað kyn-, mönum Ijóst er komið var fram á slóð eftir kynslóð. Vegferð mann- anrta. er stráð snndurmoluðum stað- öðrum engan stuðning og engan snefil haft i sér fólgin af sannleika. Sannleikurinn siðasta tug aldarinnar, eftir 30 ára la.nga deilu er staðið hafði yfir, alt frá árinu 1859 er hin fræga bók Charles Darwins r‘On the Origin of Species” kom út. En hver niður- staðan yrði valt algjörlega á því mörgu handrit, eldri og yngri bera með sér rujög breytileg.au lestrar- rúáta, svo lítt mögulegt er að segja hvað réttast er. Sjáanlega eru öll þessi rit mannaverk og eigi ann- að. Við fornleifagröftin kemur það í Ijós að þær hugmyndir og skoðanir er koma fram í ritum G. Testmentis- ins eru alls ekki upprunalegar með Gvðingaþjóðinni heldur hafa verið til hjá ýmsum austrænum þjóðum löngu fyrir hennar dag.a. Sagan af Eden, Skilningstrénu, Höggorin- inum, Syndaflóðinu ofl. gengur munnmælum meðal hinna mörgu kynkvísla frá Rauðahafi og austur að Persaflóa. Kennmgin um hina sérstöku opinberun Guðp til Gyð- ingaþjóðarinnar fær því engan stuðning frá þessum formenja rann- sóknum þegar sömu sögurnar eru “opinberaðar” löngu fyrir þeirra daga öðrum þjóðum. Ofan á þetta bætist svo að grann- skóðaðar eru heimildir að hinum mörgu játningarritum og kenningum hinnar viðteknu kirkjulegu guð- fræði, kemur þá í ljós að allar játrt ingarnar og trúarsamþyktirnar hafa verið gjörðar til miðlunar, sem stjórnmálayfirlýsingar og eru því engu æðri eða meiri en hverjar aðr- ar sanfþyktir setn gjörðar eru af hfiðsjón við flokka og til samkomu. lags og fylgis. Þarna var komið um aldamót. Nið- ur til almenning hafði vitneskjan um þetta alls ekki borist, enda va.r þess vendilega gætt af talsmönnum rétt- trúnaðarins. Djúp mikið og ó yfirstíganlegt var að myndast milli þeirra lifsskoðana er bygðu á arf sagna fræðinni og hinnar nýrri stefnu er bygði á hinum ómótmæl anlegu sanninditm er augljós eru gjörð nteð gangi og tilhögun nátt. úrunnar. Nokkrir hinna vitrari manna inn- an kirkjunna.r sáu til hvers draga myndi ef þessu færi fram. Vald •innblásturskenningarinnar var sterkt, en naumast gat það til iengdar stað- ið á móti vitnisburði sjálfs náttúru. lögmálsins. Tóku þeir þv.í til að reyna a.ð “sameina guðfræðina og vísindin,” að Jesa inn í orð ritning- arinnar eitthvað af þeint sannindum setn rannsóknir aldarinnar höfðu leitt í ljós. En nteð því urðu þeir að h.a.fna hinum eldra skilningi, og leiddi það þá smám santan , inn á braut hinna nýrri skoðana.. Dagarr. nir í Getiesis urðu að tímabilum samsvaramli jarðleif.a tímabilunum en ártn á aldurtali Metusa.lah og Ad. ams og annara Ianglifis manna urðu að vikum eða dögum. Þetta v.arð til þess að þeir sem fastast héldu við fornan átrúnað kærðu þessa- menn um vantrú og hleyptu á stað ofsókn- Hann kennir: að skynsemin og hin almenna kristilega kirkja hvor um sig og til samans sé uppspretta hins guðlega mynd- ugleika er geti og veiti mönn- um sáluhjálplega þekkingu án heilagrar ritningar. að villur hafi getað verið í frumritum heilagrar ritning.a.r. að mörgum spádómum Gamla Testamentisins hafi viðburða- rás mannkynssögunnar algjör lega þollvarpað. IV. V. aðk mikill hluti önsku spádónta geti ekki ræst. Jtinna Miejs&í- ’háfi ekki og Mál hans stóð yfir í tvö ár- og endaði með því að honum var vikið frá prestsskap og dærndur villutrú- armaður. Lengra varð ekki kom- ist með dóminn því Jengra náði ekki vald dómendanna. Nægir þetta dæmi til að sýna hvernig kirkjulíf- inu var ‘háttað rétt fyrir aldamótin. Um tíma leit svo út sem þessi að- ferð myndi ætl.a að duga til að j hafa verið í samræmi við þetta Jífs- stemma stigu fyrir hinu vaxandi'! ins lögmál. Mér finst þau hafa VI. að hvorki sé Móse höfundur bókanna fimm sem við hann eru kendar nje Esajas helming þeirrar bókar sem honum er eignuð. að réttlþetingin haldi áfram í öðru lífi og helgunin sé ekki fullkomnuð við dauða. nota það orð. Víðsýni og umburðar- lyndi .a.ukist máttur svo að í einingu geta allir búið undir einu og sarna þaki. Dean Inge höfuðprestur mestu og voldugustu kirkjunnar í brezka veld- inu, — Páls kirkjunnar í Lundúnum, er sjálfur ef til vill bezti vottur þess- ara framfara. Hann er með hin- i lærðustu guðfræðingum, og í flokki hinna víðsýnustu .vísinda- tnanna, málsvari hinna nýrri skoð- ana á ölJum sviðum, en þó a.ðalsmað. ur að eðlisfari og í Iund. A fundi mentamanna er haldinn var á þessu voru í New York borg er hann var hér á ferg um álfuna, skýrði hann hversu háttað væri í ríkiskirkjunni brezku og hver afstaða hennar væri gegn skoðanafrelsi presta og hinum nýrri kenningum. Deilu milli Moderista og Fundamentalista kvað hann ekki vera þar til. “Allir skyn- bærir menn,” sagði hann, “játa skil- yrðislaust sannijidi framþróunar- kenninga.rinnar.” Kirkjan er kirkja allrar þjóðarinnar, er ekki hugsar öll með santa hætti og bryddir því af og til. á ýmsutn afturhvarfs til- raunum ja.fnvel til baka til kaþólsk- unnar, en ekki hvað hann neina hættu á að þangað yrði farið. Enska þjóðin, sem Norður-Evrópu þjóð hefði enga samúð með Rómverskum hugsunarhætti. Afram yrði stefnt til fullkomnara frelsis og þekkingar á guði og lífínu. Ofsjónir eru það þá ekki, að frá þeim tímamótum sem vér stöndum við nú, rná sjá þess vott að He- bresk Rómverska helsið er þyngst hefir legið á hálsi mannanna er að brotna. Mannkvnið er að komast undan hinum gyðinglegu álögum. Hjeimsginningunni miklu er brugðið var yfir þjóðir Norðurálfunnar þegar þær voru börn er að verða lokið. Gefjun dregur á ný fyrir Gylfa, upp úr hindurvitna hafinu, eyjarnar grænu og undurfögru þar sem mannsandinn fær, “sér of görva sali.” Mér finst eg trúa því, og mér finst eg sjái það, að til baka verður aldrei farið til þess sent áður var, heldur hægtogjafnt kept áfram, jafnt og stöðugt fært út ríki sann- leikans, unz mannsandinn með guði föður, verður yfir öllu , um aJt og í öllu. Eg trúi því að þetta sé og ákvörðun lífsins og það sem átt er við með “framför mannkynsins, á- fram og upp á við að eilífu.” Mestu skiftir það fyrir oss hvort söfnuður vor hefir vitandi og óaf- vitandi fyJgt þessum ákvæðum, þess- ari köllun um þann tíma, sem um er að ræða, hvort verk hans hafa frjálslyndi, og afturhaldið og þröng- sýnis öflin myndi sigra. En aldar. fjórðungurinn þessi hefir þegar sýnt að svo hefir ekki farið. Hinir skyn- samari menn inna.n rétttrúnaðar kirkjunnar hafa einn á fætur öðrum gjörst málsvarar hinna frjálslyndar: skoðana. Stöðugt hafa þeir verið kærðir og stöðugt reknir. Lengi get- ur sú aðferð gengið, en ekki í það endalausa og fáu virðist að borgnar.t ef burtu er flæmt vit og skynsemd — “bæði dáð og drenglund,” þó að að því sé búið sem eftir situr. AJt þetta rót, og einkum rann. sóknirnar á hinu sögulega sviði trú- arbragð.a.nna þafa gjört mikið til þess að færa út sjóndeildarhring al- mennings í andlegum efnum. Það er enn ótal margt að í heiminum en þó hefir andi mannsins í hinum víðtæk.. ara skilningi aldrei verið frjálsari en nú, hjálparmeðölin aldrei verið meiri eða fleiri tH andlegrar þrosk- ur.ar, skilningur á trú aldrei verið réttari, sjón manna á guði aldrei ver- ið gleggri, og . spor Meistarans í mannlífinu aldrei skýrari. Þetta undttrsama útsýni blasir nú við auga við lok hins fyrsta. fjórðungs hinn- ar 20 aldar. Vissulega hefir frjáls- trúarbaráttan verið tilvinnandi. Eng- in hreyfing meðal mannanna hefir fært þeim stærri blessttn. Innan ríkiskirkn.a.nna í Norðurálf- ttnni hefir saga þess aldarfjórðungs verið allmjög önnttr en hér. Máls- höfðanir hafa verið fáar sent engar, brottrekstrar engir, játningaltöndin stná fallið í sttndur af fúa og sliti. Jafnvel sjálfir járnhlekkirnir jetast í sundur er þeir eru uppihaldslaust og öld af öld látnir sverfa um fót- leggi fángans. “Guðræknin” hefir breyst í guðverknað ef vér megum verið það, og að viljinn til þess hafi verið einlægur hjá öllum. Verk- ir. ertt smá, framfarirnar einnig. En stærsta og gæfuríkasta sporið var stigið, með sameiningttnni 1921, og því sem síðan hefir verið uhnið. Trúin á guð, á að sameina menm ina en ekki sundurskilja, og ekki sízt þá, sem eru sömu þjóðar, sama húss, sömu fjölskyldu. Og þess betur verður það sem þekkingu og sann. girni þokar áfratn. Þess ljósara verður það, sem höftin verða færri, og hleypidómarnir hverfa, maðurinn lætur sig þá nieiru varða sitt eigið ástand en það að skipa fyrir um trú náungans. Eina sjáanlega trúarjátn- ingin sem hugsanlegt er að heimur. inn geti flutt m.eð sér, ertt þessi orð höfundarins ókunna að Efesusbréf- inu: “Einn er drottinn, ein trú, ein skírn, einn gttð og faðir allra, sem er yfir öllu um alt og í öllu.” Fyrsti Desember. (Erindi flutt á Eiðum 1. des. 1924 af Gttðgeiri Jóhannssyni kennara). Fyrsta árið, sem þessi skóli starf- aði eftir breytinguna 1919 var tek- in upp sú vetija hér, að einn kennar- anna mælti nokkur orð til minningar . 1. desetnber ár hvert, og 'skyldtt þeir skiftast á eftir stafrofsröð. Nú er komið að mínum staf, og verð eg því að bíðja ykkttf áheyrnar ofttrlitla stund. Eg ætla fyrst að segja ykkttr frá því, hvað ntér kom til hugar, þeg-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.