Heimskringla - 20.01.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 20.01.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 20. JAN., 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. PILLS THE Gil PIIN hafa læknat$ þúsundir af bakverkium, þvagteppu et5a þvag_ missi, óhreinindum í þvaginu og ö’ðr- um merkjum nýrna- og blöðrusjúk- dóma. GIN PILLS munu hjálpa yð- ur. 50c baukurjnn í öllum lyfjabúð- um og lyfjasöluverzlunum. Nntional Drugr Chemleal (^ompany ol' ('anadn, LimHeil TORONTO —---------------CANADA 80 OH CJ • Lækurinn. Að klæða landið. Landnáma og aSrar íslendingasög- ur fræíSa okkur um það, a.ð þegar forfeður okkar fluttu hingað frá Noregi fyrir meira en 1000 árum — af því þeir vildu ekki lúta yfir- drotnun og harðræði Haraldar hár- fagra — þá var þetta Larid skógi vax- ið milili fjalls og fjöru. Segir það sig sjálft, að þá var ólikt fegurra og blómlegra að Hta yfir sveitirnar en nú, þegar í stað skóganna blasa við auganu graslausar auðnir, blásnir melar og moldarbörð á stórum land. flákum. Margir dalir landsins, já, heilar sýslur eru svo gersamlega rúð- ar þessum nytsama og fagra trjá- gróðri, að ekki sést ein einasta viðar- hrísla lengur. Eldsneytisskortur hef_ ir rekið kynslóðirnar,' hverja eftir aðr.a., til þess að eyða skógunum til kolagerðar og matsuðu, og enginn skógarblettur hefir verið friðaður fyrir búfénaði. Vanþekkingin og kæruleysið hefir verið svo mikið, að það er eins og engan hafi árað fyr- ir að neitt þyrfti að gera til hlífðar trjágróðri landsins. Sennilega hef- ir það verið jafn hulið fólkinu, að með eyðilegging skóganna var gert það, sem mennirnir gátu áunnið, til þess að auka kuldann í l.a.ndinu — gera það óbyggilegra. Afleiöingarnar eru lika hörmuleg- ar. Það eru ekki einungis fjöllin, heldur líka lágsveitirnar víða, sem nú I'ggja flakandi í fúasárum. Oft og víða sannast hið fornkveðna, að, “seint er að byrgja brunninn þegar ba.rnið er dottið ofan í”. Nú er kom. ið svo, að mikill hluti af fúasárum landsins eru orðin svo gömul og stór, að sjálfsagt verður ofurefli að græða þau öll. En fyrir aukna þekking vita menn nú, að skóga má pl.anta og græða, ef rétt er aði farið, en til þess þarf mikla alúð og títna. Á síðastliðinni öld hefir við og við skotig upp þeirri hugsun, að mögulegt sé og nauðsvnlegt að “klæða. landið.” Skáíldin hafa kveðig um það og séð í anda, að “fagur er dalur og fyllist skógi, og frjálisir menn þegar aldir renna. Skáldið hnígur og margir í moldu með honum búa.; en þessu trúið.” — Þessi hugsun virðist hafa orðið að trúaratriði hjá fleirum en skáldinu. Ræðuskörungar hafa oft á seinni tíð haldið þessu á lofti pegar þeitn hefir tekist upp að mála fram- tiðardrauma sina. Æskulýðurinn — ungmennafélogln hafa tekið skóg- ræktarmálið á stefnuskrá sina, o. s. frv. En hverjar eru svo framkvæmd- irnar? Satnsvara þær þessuni háværu röddutn ? Þvi miður ekki. — Það er ^ Þar sem fjalla hnjúkar háir, Hjyljast alda jökul fönnum, Þar sem klettar gnæfa gráir, Geigvænlegir ferðamönnum. \ Þar sem Kári í ofsa æði, Yfir þýtur klaka hauður. Þar sem Frosta er fengið næði. Feykilegur safnast auður. Þarna undir eldur brennur, Upp úr jörðu gjósa logar. Þarna hraunið heita rennur, Helft af jökli n&eð sér togar. Þarna myndast lítill lækur, Lifnar liann við ís og funa. Niður stall af stalli sprækur, Stiklar út í tilveruna. Veit sín örlög út í hafið, Eigi hann að renna um síðir. Veit þar nafn sitt gleymt og grafið. * Gegn þeim dómi örugt stríðir. Finnur enga fremd né sóma. Frá sér kasta ættarmóti. Annan svip og aðra hjlóma, J Eignast mundi í liafsins róti. | Styzta veg sér velur eigi, Verða að lúta hafsins bárum. i Leið sér brýtur dag frá degi. Dagar verða svo að árum. | Gegnum urðir, grýttar brautir, í Gegnum skriður björg og hjalla, 1 Iðnin vinnur allar þrautir, ■ Ekki er mókið hent til fjalla. IFram á sléttur fær hann brotist , Fyrir liggja auðir melar. Gróður þarna gæti hlotist, 1 Gróður fyrir utan vélar. í fórum sínum frjómagn hafði, | Flutt í gegnum aldaraðir, 'á Gula sanda grasi vafði, * | Græddir voru lirjósturstaðir. . Þegar loks, er leiðin þrýtur, Langt í burt þar hafið blánar, í t Launa sinna lækur nýtur, 2 Launin verða él til smánar. \ l Grös á engi, á bökkum blómin, | Brosa í dal og út til stranda, Mynd sú, harða mýkir dóminn, Málum hana kæru landar. | IL. B. Nordal | Hér er aðferðin til að lækna kviðslit. Umlrnvert lirtHmeTSnl »en» nírhver Kelnr notnb vill kvnfin kviUnlit er itöru efin *mAu. Kostar ekkert að reyna. KviSslitið fólk um alt landiS undr- ast yfir hinum merkilegu afleiSing er þessi einfalda aÖferC vit5 kvit5sliti, sem er send, ókeypis til allra sem skrifa eftir henni, hefir Þessi ein- kennilega kviflsiitaaCferS er mesta blessun sem b} óst kvitíslitnum mönn- um, konum og börnum. Þaö er al- ment álitiö langbezta aöferöin sem fundin hefir veriö upp, og gerir notk- un á umbútSum ónauösynlega. Ekkert gerir hve slæmt kvíösliti'ð er eða hve lengi þér hafið haft það. Ekkert hve margar tegundir af um- búðum þér hafið notað. látið ekkert hindra yður frá að fá þessar flkeypls Lækningar. Þó að þér haldið að bér séuð ólæknandi. eða hafið hnefa- stórt kviðslit. Mun þessi einkenni- lega aðferð halda því svo í skefjum að þér undrist yfir töframagni henn- ar. Hún mun færa holditS þar sem kviðslitið er. svo í samt lag að þér munuti innan skams geta stundatS hvatsa vinnu sem er eins 'og þér haf- lð aldrei veritS kvitSslitinn. Þér getið fengið ókeypis reynslu á þessu ágæta styrkjandi meðali meti því að eins að senda nafn og áritan yðar til W. A. COLI.INOS, lne„ :t7« C. < 'oll í n lis llulldliig, Waterton'n, IV. Y. SenditS enga peninga. Reynslan er ó- keypis. Skrifið nú í dag. ÞatS get- ur frelsat5 yt5nr frá að ganga með varla hægt aö verjast þeirri hugsun, aö hér sé á feröinni alvörulaust orða_ gjálfur hjá öllum fjöldanum; svo litl- ar eru framkvænidirnar, sem nú er um getiö. Hér virðist vera eitt af j tvennu. Annað hvort hefir fólkiö ekki í raun og veru trú á því, sem þaö þykist ætla. að berjast fyrir, eöa að tómlæti mörlandans er svó rót- gióið aö ekki veröur yfirstigiö. Að það sé meira en hugarburður, aö hægt sé aö rækta skóg hér á landi, er þegar sannaö meö einstökum dæm- um. Gróðrarstöðin á Akureyri er skýrt talandi vottur um það aö víðar má rækta skóg á Norðurlandi. Sú til- raun hefir orðið góö hjálp, en fyr- irsögn og framkvæmdir hvíldu aðal- lega á Sigurði búnaðarmálastjóra. — Trjáræktarstöðin á Núpi í Dýra- firg; — sem landskunn er nú orðin — bendir ótvírætt á að sæmileg skil. yrði fyrir skógrækt séu einnig á Vesturlanji. Þær framkvæmdir eru aö þakka Sigtryggi Guölaugs- syni presti á Núpi. — Þá sannar hinn fagri blóma- og trjágaröur Guðbjargar húsfreyju í Múlakoti i Fljótshlíð ekki síst, að trjárækt get- ur þrifist á Suðurlandi. Sú gróðr. arstöð er ef til vill mesta þrekvirk- ið, þegar tekið er tillit til þess, að það er unnið af konu, sem hlaðin er heimilisönnum á sveitaheimili. Gleðilegt er aö geta bent á .þessi dæmi innan uni alt aðgerðarleysið. Þau eru brautryðjendunum til sóma, og þeir eiga skilið þölck allræ. Islend- inga, sem ætti a.ð koma fram, í þvi, að taka þá til fyrirmyndar. A Austurlandi hefi eg heyrt að einstakir menn hafi reynt trjárækt heima viö bæi sína, sumir þeirra með góðum árangri, en mér er það ekki eins kunnugt. — Noröur á Siglufirði hefi eg séð fallegt reyni- hreppi, 2000 kr. sjóð til minningar i um foreldra þeirra, Björn Oddson og Rannveigu Ingibjörgu Sigurðardótt- ur, sem bjuggu hér á Hofi. 4. gr. í skipulagsskránni hljóöar svo: “Til- gangur sjóðsins er sá, að skógprýða Vatnsdalinn, svo sem verða má og nytsemd er að. Ahersla skal lögð á, að gróðursetning og ræktun skóg- ar sé ger af framsýni, forsjá og undir umsjón skógfræðings, sem starfar fyrir þaö opinbera að skóg- rækt Isjgnds, svo hún verði stað- góð og varanltg, en fari ekki til spillingar a.f völdum búpenings, né vanhirðingar eða átroðningi manna.” —Nákvæm fyrirmæli eru í skipu- lagsskránni um vöxtun og aukning sjóðsins og stjórn, um styrkveiting- ar — sem eiga að byrja 1960 — um girðingar o. fl., sem alt er með hinni mestu fyrirhyggju. Engan hefi eg vita.ð minnast for- eldra sinna þannig. Hér sést: 1. Virðing og ræktarsemi sonanna til til æskustöðvanna ’ og sveitunganna, '@IADI AN (gjB*' cWhisky með því að hinir djarfari, ógætnari gaum og taka það til rækilegrar og flaumósa ineðal ungu fhannanna. I rannsóknar. í hverri kynslóð hafa farist. Þeir, I Guðmundur Fitmbogason, sem voru öörum viðkvæmari og —Skírnir. kvikari að eðlisfari virðast og hafa veriö upprætir, ef til vill fyrir þá sök, aÖ þeir þola ver áhyggjur og óvissu. Þriðja aöalatriöið er þaö, að vér virðumst í sögu Islands sjá stöðugt, endurtekningar framsóknar og afturkippa, eftir þvi hvernig um. hverfiö breytist. Þegar íslenzka og 3. Þctta er svo fagurlega. tengt'| loftslagið hefir verið milt, hefir líf- við víðsýna fööurlandsást, sem ekki unir við annað en aö hefjast handa, og reyna að koma hugsjóninni fögru í framkvæmd: að klæöa landið. Meðfram af því, að eitt í fyrir- ið verið tiltölulega auðvelt og hug- if manna lausir viö hiö stööuga farg og vonleysi, se mhugsandi menn fá ekki flúið þegar hungur og fjár. hrun vofir altaf yfir. Slik kjör mælum í skipulagsskránni er það, að reyna miklu minna á þolrif þeirra, hreppstjórinn í Áshreppi skuli vera scm m>ður eru gefnir. heldur en svo formaður í stjórn minningarsjóðs- ins, leyfi eg mér fyrir hönd allra í- búa hreppsins, aö þakka hinum mik vakandi manna, sefu Islendingar eru. A góöærisköflunum hefir þjóöin líka verið betur haldin en áh örðu árun- „tré fyrir utan glugga eins tómthús. mannsins, Gunnlaugs Sigurðssonar. Þar er þó harðviörasamt og snjó- þungt. — I garði hér sunnan við í- búðarhús mitt, er 15 ára gömul björk, sem orðin ei* finnn álna há og hefir aldrei komið kyrkingur í; plantan var þrír fjórðu úr alin á hæð, þegar hún var sett niður. Fleiri tré þrífast hér sæmilega, eink- um lævirkjatré. Reykvíkingar þurfa ekki út úr bænum til þess að sannfærast um möguleikan.a. fyrir trjárækt, og Koefoed Harjsen reyn. ir að telja hug í fólkið. — Hvað veldur þvi, að ekki er hafist handa alment, fyrir slikt þjóöþrifamál ? Því reynir ekki þjóðin öll að hjálp- ast a.ð, og koma í frámkvæmd hug- sjóninni fögru: að “klæða landið?” Féleysi! munu einhverjir svara. — Það er ekki rétt svar. Nær þkí enginn er svo fátækur að hann geti ekki eignast nokkrar trjáplöntur og gróðursett þær sunnan undir bæjar- veggnum sinum eða. húsgaflinum, eins og tómthúsmaðurinn á Siglu. firði. Ef allir gerðu þetta, væri strax hafin góð byrjun, sem fólþið hefði hvíld og gleöi af í fri- tímum sinum. Þá mundi áhuginn koma af sjálfu sér og löngunin til að færa gróðurinn út. — Nei, féleysi kemur ekki til greina, fyr en tekin eru stærri svæði til trjáþlöntunar, og þá á að koma styrkur annarstaðar frá. Sanna • ástæðan er : Sitmu- leysið — ekkert annað en sinnu- leysið. Nýtt og óvanalegt atvik, sem kom. i'ö hefir fyrir á þessu ári, varð þess valdandi að eg skrifa þessar hug- leiðingar nú. Bræðurnir Magnús próiastur Björnsson á Prestbakka á Siðu og Oddur Bjþrnsson prent- meistari frá Akureyri, hafa í sum. ar gefið fæðingarsveit sinni, As- ilsvirtu gefendum fyrir gjöfina. Það um> þv‘ þeSar verst var hefir iítið I er trú mín, að Vatnsdklingar muni ■annað verið til matar en fiskur og ■i geyma. minning "fjölskyldunnar frá fjaUagrös, þar sem landið á góðu i Hofi” í þakklátum huga á komandi árunum hefir gnótt mjólkur og kjöts i öldum. Minnist eg hennar stutt- °S jafnvel lítið eúh af kornmeti og T ]eg.a, þannig: jarðarávöxtum, en flvtja mátti inn ? Faðir minn fékk veitingu fyrir f'utt hefir verið inn mjÖl, salt og I Undirfells- og Grímstungu presta. aðrar nauðsynjar. A góðærisköH- : kalli veturinn 1872—73, og fluttist unum hefir því fæöi fólksins aö lík- I að Undirfelli þá um vorið með fjöl- indum va,d;ö þv>; að heilbrigði var : skyldu sinni. Þá bjuggu þau 4 betri og þrótturinn meiri en á I Hofi í Undirfellssókn, Björn Odl-.höru árunum, og jafnframt virðist 1= son og Rannveig kona hans. Komst Þa að loftslagið hafi átt eigi lítinn eg fljótt á þá skoðun, að þau væru beinann þátt í því að glæöa heil- með fremstu búendum í Vatnsdal. brigði og andlega starfsemi. Auk IBjörn' var hærri en með.almaður á a,,s Þessa bafa viöskifti við önnur vöxt og þreklegur, með mikið skegg ,c'nd verið tiltölulega auðveld þegar Ijarpt. Karm mun hafa verið fríð- loftslagið var gott og framsókn ; ur á yngri árum, stiltur í framgöngu ,and>> en erfið þegar árferöi var Iog fáskiftinn, “þéttur á velli og þétt- i,t- Stormar og ís og þokur koma ur í lund,” og talinn sæmdarmaður Þar e,i,<i eingöngu og ekki fyrst og Ií hvívetna. Hann var verkmaður flemsf til greina. Aðal þröskuldur góður og sívinnandi; listfengur vef- samgangnanna við önnur lönd virð- Iari og óf glitvefnað. Rannveig ist fátæktin hafa verið- lieSar kona hans var Sigurðardóttir bónda menn eru svo fátækir, að þeir geta Iá Eyjólfsstöðum. Hún var talsvert ekki ha,d>ð skipum sínum við, og yngrí en maður hennar. Heldur Þeí?ar Þeir hafa ekkert SBrum aö mátti hún fríð kallast, há vexti og 'se,ía °& en&in efni 111 að b°rga Þa«> gerðarleg; sópaði töluvert aö þeim ^ lnÞa fýsir að kaupa, hlýtui við- hjónum. Hún hafði sérstaklega skiftum að hniSna’ hversu s,éttur falleg augu og andlitið var gáfulegt. sem sjórinn e>- Þannig Hún 'var ljóöelsk og fróðleiksþyrst. Til lesenda ‘Treys”. Ætti eg hjarta opna mitt og eigin sögu tjá - eða kjósa heldur hitt: hljóður bíöa og sjá? Fremur þungt -er mér til máls, mæða örlög sár. Þreytt hefir mina og þjakað sál þetta liðna ár. Hefir oft mitt æfifley úfna klofið dröfn og móti stormum stritt með “Erey” en strandaö nærri höfn. Líkamlega lamaö ‘hró lemst nú bakka við þjakað, en ei ónýtt þó, að eins lagst á hlið. Enn er von — og enn skín sól —> ennþá dagur ris. Enn er von um vetrar skjól ef vogurinn ekki frýs. Vel sé þeim er sigur sjá sitt við endað stríð, þeim er heilir höfnum ná og hreppa sælli tið. Enn er von og enn er trú enn að lífs mins fley fái byr, þó blási nú um brjóstið, — mér og “Frey.” S. B. Bcnediktsson. Söngrödd ha.fði hún svo góða, að i hvert skifti er eg heyrði hana syngja í kirkju og annarstaðar, fanst mér aö hún kæmist næst ömmu minni, Guðrúnu ekkju Björns Blöndals sýslumanns, en hana hélt eg ladd- fegursta af öllum konum. Heimili þeirra hjóna á Hofi, fanst mér taka fram flestutn heimilum að yndis- þokka. Hirtni, þrifna.ður og list. fengi skein út úr öllu. — Þannig feru mínar endurminningar um þessi hjón. Ætti eg myndir af þeim hjón- um, myndi eg biðja Oöinn að geyrna þær vek En eg á þær ekki, og eg hefi heldtir engan kunnugleik til ing. Eg óska að þeir geri það, þess að rita æfiverk þeirra og lýs- sem vita betur. Kornsá, 14. nóv. 1925. Björn Sigfússon. starfa starfa umhverfi og náttúruval sam- au, en áhrif beggja far.a.*mjög eftir viöskiftum við aðrar þjóðir og inn- flutningi nýrra hugmynda. Eðlisfar kynkvíslanna, Iða það, sem vér al- ment teljum eðlisfar kynkvislanna, er af geysimarg.þættuln rótum runn- ið.” Svo mörg ertt or<? Huntingtons. Vona eg að þau sýni, a.ð þetta efni er nægilega merkilegt til þess aö ífslendingar ættu sjálfir að gefa þv*t 7níke LONGRED PACKAGE * Sbr. Rígsþulu, er höf. vitnar á öðrum stað. — G. F. til YtSur mun Þykja þess nær- ingarmikla, mjúka kaka gótS. —Vit51agamatur margra frum- byggja sítSan 1876. fir ofniinum. Nf ilnglega Paulin Chambcrs Co. Ltd. Est. 1876 RF.GIW WINNIPEG CALCARY * SVSKNTOON KORT NMLI.IAM F.DMONTON Eðlisfar íslendinga. Framh. frá 5. bls. hafa brevst, því að annað aðalat- riðið er það, að Islendingar nú á dögum eru frábrttgðnir forfeðrum sínum. Muninn er erfitt að skil- greiná, en hann virðist fólginn i meiri gætni, rneiri íhygli, meiri al. vörugefni, minni starfsemi, ntintia. framtaki, ef til vill meiri seiglu og að líkindtim meiri hneigð til and- i legra starfa í mótsetningu við líkant- lek störf. Breytingin kann að vera að nokkru leyti sprottin .a.f full- kominni blöndun Jarla og Karla* svo að Islendingar séu óvenjulega jafnir að ætterni og þar með að eðl- isf.a.ri. En meiru hefir þó að lík- inditm v aldiðnáttúruvalið um þetta, BORGIÐ HEIMSKRllSGLU. ENNÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heimskringlu fyrir síðastliðið ár. ÞÁ vildum vér biðja að draga það ekki lengur, held- ur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sér- staklega beðnir að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir, frá hvaða mánuði og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ........... Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn .............................. Áritun ............................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.