Heimskringla


Heimskringla - 20.01.1926, Qupperneq 8

Heimskringla - 20.01.1926, Qupperneq 8
8. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JAN., 1926. VerkstæCi: 11002y£ Vernon Place The Time Shop J. H. JStraumfjör®, eigandi. tr- og g;uIlmnna-aðgerKlr> Áreiðanlesjt Terk. Heimili: 6403 20th Ave. N. W. SEATTLE WASH. ■V, Frá íslandi. Akureyri 11. des. 1 gærmorgun anda.ðist hér á sjúkrahúsinu frú María Möller frá Hjalteyri, eiginkona Ludvígs kaup- manns Möller. Fréttin um lát hennar kemur sem þruma úr heiö- skýru lofti yfir hina mörgu vini þeirr.a hjóna, er vissu hana hrausta og heilbrigða fyrir mánuði siðan. Þá veiktist hún hastarlega sem leiddi til uppskurðar, en sem hafði dauð- ann í för með sér. Frú María var fædd hér á Akureyri 1. maí 1883 og var því í blóma aldurs sins þá hún lézt. Hún var hin mesta fríðleiks og myndarkona og hin skörulegasta húsmóðir. Var henni sérstaklega sýnt um að gera heimil- ið aðlaðandi. Er því þungur harmur kveðinn að manni hennar og þremur fósturbörnum, og sveitung- ar hennar munu ávalt minnast henn- ar sem ágætrar konu. — Á þriðju- dagsmorguninn* lézt á sjúkrahúsinu Hallgrímur I^orvaiyssbn bílstjóri eftir þunga legu. Hann var rúni- lega þritugur að aldri og eftirlætur ekkju og 3 börn kornung. Hallgrím-^ ur heitinn var_ drengur góður og vinsæll. Sími: B-4178 Lafayette Studio G. F. PENNY L jósmyndasm ið ir 489 Portage Ove. Urvals-myndir fyrir sanng jarnt verð 38 Afmælisfundur stúkunnar Heklu verður haldinn í efri sal Good- temlarahússins næsta föstudagskvöld 22 þ. m. Öskað er eftir að allir meðlimir stúkunnar, sem í borginni búa, mæti þa.r kl. 8. Einnig bjóðum við stúkunni Skuld og Liberty. Gleymið ekki að koma. Nefndin. (Aths,- Bóndi í Víðir, sendi Ar- byrgingi gæs um jólin með þessum orðum.) Bráðfeita, ef að borðar gæs borgarinnar verkalýður. Mót yfirvöldum ætti síður uppreisn að gera ef nróti blæs: Því matist þeir á mjúkum gæsaskrokk- cum, þá mýkist í öllum skollans Labor / flokkt um.________ Fjær og nær Kvenfélag SambandssafnaSar 'held- ur ársfund siitn iniðvikudagskvöldið keinur 20. þ. m. í fundarsal kirkjunn- ar. Fundurinn byrjar kluikkan 8. A íundinum fara fram kosningar í embætti fyrir næsktomandi ár. Auk þess liggja þar fyrir mörg ntikfls- varðandi ntál og er því mælst til þess af forstöðunefndinni að félagskonur gjöri. sitt ítrasta að sækja fundinn. Séra Ragnar E. Kvaran messar í síðasta sinni áður en hann fer heim til íslands næstkomandi sunnudag. Leikfélag Sambandssafnaðar, sem heíir nú í tvö kvöld leikið “Æfin- týri á gönguför” fyrir fullu húsi, í samkomusal saínaðarins, hefir á- kveðið að sýna leikinn t þriðja sinni á fimtudagskvðldið í næstu viku og verður öllum ágóðanum af þeirri sýn- ingu varið til hjálpar sjúkum manni sem unt langan tíma hefir verið á spítalanum hér. Mánudaginn 11. janúar voru þau Miss Muriel Þóra Oliver og Mr. Ishmael Hart, Dist. Manager Cana- dian National Telegram Co, Chicago, gefin í hjónaband íOhicago. Foreldr- ar brúða.rinnar eru Mr. O. S. Oliver, heilbrigðisfulltrúi, 924 Banning, og kona hans. Foreldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. H. G. Hart, 66 Hall- et St.. Heimili hinna nýgiftu hjóna verður í Chicago, 438 St. Janus Boulevard. Mánudagskvöldið 25. þ. m. heldur þjóðræknisdeildin “Frón” fund sinn í neðri sal G. T. hússins kl. 8,30 Er- indi flytur séra Hjörtur Leó og Jtarf eigi nteð að mæla því allir þekkja hann. Einnig liggur fyrir fundin- utn að kjósa í nefnd þá er vinna. skal að hinu árlega niiðsvetrarmóti og þvi áríðandi að sem flestir sæki fundinn. P. Hallson ritari. ðastliðinn laugardag andaðist að amilton Ont. Ada.ni Brovvn “Ham- on’s grand old man,’’ og var að ts þrem mánuðunt fátt í 100 ár. ann var mjög viðriðinn Canada fe Assurance ' og ha.fði setið ern ársfund nenta þrjá síðastliðin ár. “The Sileiit Accuser’’ á Wonder- land næstkomandi ntiðviku- fimtu og föstudag, má kallast stórmerkilegur viðburður í kvikmyndaheiminum þar sent þær getur að sjá, sýningar ein- stakar í sinni röð, sem enn þá ekki hafa séðst á lérefti. Peter the Great lögregluhundur með mannsviti, er einasti sjónarvottur að morði á stjúpföður ungra.r stúlku. Sakl.aus maður er grunaður um morð- ið og fangelsaður, en með aðdáunar- verðri kænsku tekst hundinum með tilstyrk stúlkunnar, að bjarga honum undan á flótta, og eftir eltingaleik, þrunginn, dirfsku, kænsku og háska, tekst þeim að lokum fyrir tilstyrk hundsins, að Ijósta upp um hinn virki- lega morðingja. Aðal-leikandinn, Peter the Great, kemur þarna í fyrsta sinni fram, en hleypur í einu stökki upp í fylstu frægð. Næstkomandi niánu þriðju og ntið- vikudag sýnir þetta leikhús “Grau- stark” eftir santnefndri frægri skáld- .sögtt eftir George Barr McCutcteon- Aðalhlutverkin leika Norma Talm- age og Eguene O’Brian. Normu Tal- madge er óþarfi að minnast. Hún ræður ríkjum sem kvikmyndadrotn- ing í hugum svo margra, að nafnið eitt er nóg meðmæli. Eugene O’Brian ’hefir verið kallaður einn a.f glæsi- legustu elskendum léreftsins, og sýn- ir það enn á ný í þessari mynd. Ast- ir aðalslíf, óhemju skra.ut og heitar ástríður er innihald þessarar ágætu myndar, sem enginn ætti undir höfttð að láta leggjast að sjá. Dr. Tweed tannlæknir verður i Ar- borg miðviku og föstudaginn 27. og 28 janúar og í Riverton miðviku og fimtudaginn 3. og 4. febrúar. Menn eru beðnir að athuga aug- íýsinguna frá Lafayette Studio á öðr um stað hér i blaðinu. * Þeir eru nijög listfengir Ijósntyndarar. Nœðingur. Fent í skjólin flest nú er finnast jólin hvergi hér, næðing-gjóla nöpur sker að Náströnd róla sálin fer. M. I. Úr bréfi. Kóngur góðhug sýndi sinn Sæmd að auka tveggja KJappaði í “Bergið" könsúllinn Krossfestingu beggja. Alit verður of eða van okkar skemti-fýsnar um að herra Aust-V-estan allar drepi lýsnar. (Sigurður J. Magnússon.) Yíirlýi sing. Að gefnu tilefni vil eg taka fram, að eg er ekki höfundur að grein er birtist í Heimskr . 2. des. síðastl., undir gervinafninu “Aust-Vestan.-” Að sumir hafa’eigna^ mér ndfnda grein,- kann að vera af því, að eftir að eg Las ritgerð Steingríms læknis í Lögbergi, — sem orðið hefir að deiluefni — hafði eg orð á því, að eg ætlaði að gera athugasemd við öfgar Stgr.. M. og ósanngjarnan saman- burðar, en sem eg hætti við, er eg sá grein “Aust-Vestan.’ Andmaeli hefir A.V. þegar fengið sem kunnugt er, eigi all fyrir ferðar lítil, en ekki að því skapi auðug að fögrum rithætti og rökum. Asgeir I. Blöndahl. J ólahugleiðingar 1925. Fýsir hug að fá að sjá fölskvalausu barns með geði, geisla- þann sem æskan á yfir sannri jólagleði. ..B. S. L. Fágœtt kostaboð. Fleiri og fleiri mönnum og konum á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú farið að þykja tilkomumikið, á- nægjulegt og skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prentuðu á hverja örk og hvert umslag. Und- irritaður hefir tekið sér fyrir hend- ur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda. hverjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um- slög af, íðilgóðum drifhvítum papp- ír (water marked bondl með áprent- uðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir að eins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin. F. L. Johnson. 3048 W. 63rd St. — Seattie, Wash. HEIMSKRINGLA ER ALLIR ISLENDTNGAR LESA -------*----------- VIÐURKEND FROÐASTA, SKEMTI- LEGASTA OG BEZT SKRIFAÐA ÍSLENZKA BLAÐ í HEIMI GERIST ASKRIFENDUR ----~ STRAX! — ‘ OH I Leikfélag Sambandssafnaðar synir Æfintýri á Gönguför eftir C HOSTRUP Fimtudaginn 28. janúar Fundarsal Sambandssaínaðar Inngangseyrir 50c. Hefst kl. 8 síðd. Öllum arðinum af sýningunni þetta kvöld verður varið til styrktar sjúkum manni. Beauty Parlor at 635 SARGEXT AVE. MARCEL, BOB, CCRL, $0-50 and Beauty Culture in all braÆhes. Honrsi 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. Lightning Shoe Repairing Sfml N-S>70# 32S Hargrnve St., (NAliest EUIee) Skór HtíKv^l bfltn til eftir mflli LltltS eftir fótlirknlngum. SkrifNtofutfmar: í>—12 og 1—6,30 EIuuIr kvöltlin ef a*skt er. Dr. G. Albert F'ötaMi*rfra*Ölp>;iir. Sfml A-4021 138 Somerset lilil#?., Winnlpeftr< WONDERLAND THEATRE Fimtu-, föstu- og lang;ardagr í þessari viku: “The Silent Accuser” Leikendur: Elcanor Boardman og Raymond McKee .... Einnig 3. partur af “GALLOPING HOOFS Skop- og fréttamynd. Mfinu., þriöjti- og miSvikuda? í næstu viku: Norma Talmadge in -GRAUSTARK” Meðleikandi: Eugene* O’Brien. Fimtu-, föstu- og laugardag í næstu viku: HAROLD LLOYD, í “Thc Freshnian' Borgið Heimskringlu HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. ' ‘ ’ ÆTIÐ Oviðjaf nanleg kaup VertS vort er lægra en útsöluverS I x -* '-if öörum verzlunum. HUGSIÐI Ík ^ Beztu Karlmanna Föt off Yfirfrakkar ÉA A %25 $30 McCONB HUIVDRUÐ tiR AÐ VELJA Vér erum fivalt fi undan met5 bezta karlmannafatnaTS ft .veröl sem ekki fæst annarstatiar. Sparnatiur vit5 verzlunina svo sem lág húsaleiga ódýr bút5argögn, ódýrar auglýsin^ar, peningaverzlun, mikil umsetningr, inn kaup í stór- um stíl og lítill ágóði, gera oss mögulegt að selja á mikið lægra verði. Vfr Mkrtimtim ekki — Vír byggjum fyrir frnmtlðlna. Komið og M.jfiið. I»ér verðiö ekklfyrlr vonbrigðum. í 0 I $35 í I c I I ►ta Eimskipafélagsfundur Hinn árlegi útnefningarfundur í Eimskipa- félaginu meðal Vestur-íslendinga verður hald- inn í húsi herra A. P. Jóhannssonar að 673 Agnes St., hér í borg, að kveldi fimtudagsins 18. febrúar n. k. Byrjar kl. 8. Fyrir fundinum liggur að útnefna tvo menn til að vera í vali fyrir. hönd Vestur-ís- lendinga á aðalfundi Eimskipafélagsins, se:n haldinn verður í Reykjavík í júní n. k. til að skipa sæti í stjórnarnefnd félagsins, með því að þá er útrunni kjörtímabil herra A P. J >- hannssonar. Winnipeg, 20. janúar 1926 I B. L. Baldwinson. ritari. Miss H. Kristjánsson Kennir Kjólasaum Vinnustofa 582 Sargent Ave., Talsími A-2174. KEMTIFERDIR FARBREF TIL SOLU NU Til Vancouver - Victoria New Westminster Farbréf til sölu 5, 7, 12, 14, 19,21, 26 Janur 4 og 9 Februar Gilda til heimferðar 5. apríl 1926. ... Þér sjáið Banff á þessari leið. Heimili vetrar íþróttanna FÖTIJÍ PARA BETUR Scanian & McComb ' ÓDYRARI BETRI KARLMANNAPÖT 357 PORTAGE AVENUE. Hornið á Carlton. ÞÉR SPARIÐ MEIRA ►<ð ^♦^^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^^♦♦^♦♦♦♦♦í^V f f f ♦> - --------------------------------------------------------♦? f ♦> I Swedish American Line I T f t t t t t f v Miðvikudag, 9 des., m-s.“GRIPSHOLM(nýtt) f TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50. Siglingar frá New York: "Þriðjudag, 5. jan. 1926, “STOCKHOLM Fimtudag, 14. jan., M. S. “GRIPSHOLM’’ **Laugardag, 6. febr., S.S. “DROTTNINGHOLM’’ **Kemur við í Halifax, Canada, á austurleið. SWEDISH AMERICAN LINE 470 MAIN STREET, f f f f t f f *? ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦jMj^ sergrem vor Hæsta verð borgaö, þegar þér sendið alifugla yðar:— Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA, Egg og Smjör. Til T. Elliott Produce Co., Ltd. 57 Victoria Street Winnipeg, Man-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.