Heimskringla - 10.03.1926, Síða 3

Heimskringla - 10.03.1926, Síða 3
WINNIPEG 10. MARZ, 1926 IIEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. Magic baking POWDER Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t>l þess að baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikið að öllu leyti. VeriS viss um að fá það og ekkert a»nað. hvernig maginn í mínum hæstv. vini er ur garöi geröur, en svo eg segi fyrir sjálfan mig og meðbræður n>'na í fylkinu, þá fáum vér aldrei l>*gju vora af grænmeti og ávöxtum, þvi vér neytum þeirra altan ársins hringinn. Það er náttúrlega af- Lragð að hugsa um hag framleið- ^ndans, en vér megum heldur ekki gleyma neytendunum. Með óeðli- iegúm iðnaðarstefnum höfuin vér ^reytt sveitafólkinu í iðnaðarmenn t*ér í Canada, að miklu leyti, svo aö búa eins margir'landsmenn í borg- llm e>ns og í sveitunum. Ættum vér bá, til þess að fremja ávaxta- og Sarðrækt, að verða- verkamenn i úsejunum, sem ekki hafa mikið í a®ra hönd til þess að borga mjÖg hátt verð fyrir þessar afurðir, þann hniann, sem ekki er hægt að rækta I)ær í canadiskum jarðvegi ? Nei; kað er þvert á móti öllu náttúru lögmáli; á móti öllum mannfélags rettindum. Þegar svo er komið, canadiskui1 jarðvegur, þrátt fyr- lr loftslagig og fleira, sem þar að iýtur, getur framleitt nægilega mikið ^ýrir neytendur hér í landi, við því Verði, sem fátæklingar í þorpum og ö°rgum fá staðist, þá þurfum vér ekki aö óttast samkepni frá Califor- n’u perunum eða innflutningi Flor- 'öa appelsínanna. l*á eru kolin, þótt mér sé það yf- lrgripsmikla efni eigi eins kunnugt þau málefni er eg hefi rninst á. ínn verð eg í þessu sambandi að ni‘nna á það að taka eins ntikið til- I't til neytenda eins og framleið- anda. Látum oss hvarfla hugan- Uni til námumarinsins eigi síðttr en **} framleiðandans. Þér rnegið Sjarna hugsa. um alt það fé, sem í namunum 1 stendur, en gleyntið þa ekki neytandanum, og heldur ekki staðháttum í Canada. Mig furðar af á þv; hvernig þessir “hag- synismenn" ganga altaf á bug við 1Tlerg málsins. I þeim hluta lands- ^s> sem liggur á milli Montreal og or°nto, eða látum oss halda oss Vl® Quebec og Ontariofvlkin, er e|mingur allra Iandsmanna að eins \r'''nn ^ni au«u?ustu kxjlanámum t °rÖur-Ameríkn — eg á hér við ar®kol — af svolítilli vatnsrönd, yfir hana er hægt að flytja kol ^lontreal og Toronto, 'svo að þau V6r8i tangtum ódýrari en nokkur kol, ^er° hægt er að flytja frá Nova. ^cotia eða. Alberta. Rg er reiðu- Inn að gera alt, sem í voru valdi ^endur fyrir námurnar í Nova c°tia o gAlberta; en eg er ekki bú- ntl til að fallast á þá stefnu, sem i'erir eldiviðinn dýrari fyrir verka- ^anninn, eða borgarann t ‘ Ollt’ario, og k^'ebec, eða annarstaðar, sem rétt rnst af> af því að þar sem líkt hag- f'i eins og hér i Canáda, þá er 1Vl®urinn eitt aðal lífsskilyrðið, rstaklega fyrir fátæklinginn. En tthvað mætti gera í þá átt, að eg irn * 1Tle^ ÞV1 n0ta' tomu iestirn- , r að austan, sem eg gat itm n fil þess að færa oss heim lin- kolin frá Nova Scotia. Hvað hægt er að gera í þessu efni með Alberta kolin, hefi eg enga hugmynd um því þar liorfir öfugt við — vagnarnir fara fullfermdir austur, en suður aftur tómir. Eg hvgg ekki að þar dygði sama meðalið. Hvað viðvík- ttr harðkolum, þó væri máske hugs- anlegt að nota meira skipin, sem fara með hveitifarm til Bretlands, til þess að flytja aftur meira af harðkolum frá Skotlandi og iWales, því þau eru nú að ná betri aðstöðu. t Montreal að minsta kosti til þess að keppa við amerísku harðkolin? Þetta þyrfti að hafa. í huga, þegar farið verður að ráða fram úr flutningun- um. Yfirleitt held eg að kolin frá Skotlandi og Wales þ-yki réynast betur, en Pensylvaniu kolin. Eg vildi enda með því að segja, að það er hættulegt og árangurslaust, að ganga of langt í því, að breyta lögum náttúrunnar, og setja þinglög í staðinn. Gerum það sem hag- kvæmt er; gerum alt sem mögulegt er; látum oss koma á sem hagkvæm- ustuni viðskiftum milli allra íands- hluta í Canada, en förum ekki svo langt, að vér tökum oss í munn það sem einu sinni var sagt “No truck or trade with the Yankees!” Nei! til þéss að efla Canada verðum vér að> skifta við Bandaríkin. Ef vér eigum að halda Canada við lýði, sem brezku landi, þá megum vér ekki tka þá stefnu, að margir landsmenn komist að þeirji niðurstöðu, að betra. væri fyrir þá áð vera Banda- ríkjamenn en canadiskir og brezkir borgarar. Af öllum þessum ástæðum sýnist niér breytingartill. hæstv. þm. hæsta ófullnægjandi. Hún er annaðhvort, of lítilfjörleg eða of óákveðin. Hún er áreiðanlega ekki í nokkru sam- ræmi við þá þroskastefnu, sem mér var sagt fyrir mörgum árum að væri stefna conservatíva flokksin. Það kemur mér að vísu ekki við. En mér finst hún , vera ákaflega. ófull- komin og lítilfjörleg úrlausn þeirra vandamála, sem hv. þm. andstæðinga hafa svo heppilega dregið fram í dagsljósið. Þeir hafa. haft ýmislegt til síns máls, er þeir hafa talað fyrir utan þingsalinn, en eg er smeikur við að lítig, gott sé hægt að segja um þetta, sem úr því hefir orðið hér innan þingveggjanna. Þessvegna, herra forseti, mun eg greiða atkvæði á móti breytingartill. Auðvitað greiði leg stefnuskrá stjórnarinnar atkvæði mitt. Það er ekki slæm stjórn, — svo er þessutn háttvirtu framsóknar- þingmönnum fyrir að þakka. Eg ! er ekki einn af þeim, sem hneykslast l hafa af því að hinn þrekni armlegg- I ur og styrka rödd vesturlandsins | hafa látið til sín taka í hinu frernur þrönga og mollukenda andrúmslofti ríkisráðsins í Canada. Það er frani- stj órnarf lokknum að þakka, að stefnuskrá stjórnarinnar er yf if- gripsmeiri. — Látum alt Canadi láta í Ijósi þakklæti sitt fyrif það sem þér hafið gert, en látum oss einnig giröa lendar vorar, og sjá um að stefnuskráin komist lengra en á pappírinn. Nokkrir hv. ÞINGMENN: Heyr! Heyr! * Mr. BOUR.4SSA: Látum oss sjá um það, að stefnuskránni fylgi framkvæmdir, og það ekki í einhverri framtíð, svo fjarlægri, að ef. til vill — ef til vill hugsa þeir margir — aðrar kosning- ar beri yfir, og rýri vald þeirra sem 'hafa hjálpast að því að búa til stefnu- skrá, sem er landinu býsna. hagkvæm. ! Nei! Tengjumst höndum, allir, sent j hvorki erum conservative eða liberal, sem erum reiðubúnir — eg segi það án roða eða blygðunar — að halda þessari stjórn við völdin, eða jarð- varpa henni á morgun, til þess að hefja hinn flokkinn í sæti; ef með þvi ynnust ein einustu lög eða ráð- stöfun Canada í hag. Eg endur- tek, herra forseti, það sem eg sagði við mína gömlu kjósendur mína. í Labelle: Hvert gróm af flokksanda er úr mér farið; en um leið hygg eg að eg hafi víðara útsýni yfir getu læggja flokka. Eg ætla að greiða atkvæði á móti breytingartill. en með stefnuskrá stjórnarinnar.. En, eg endurtek það, herra forseti, svo að vinir mín- ir hérna megin í salnum megi heyra, aö eg áskil mér fult frelsi til þess að greiða atkvæði á móti .sérhverjum lið í þeírri stefnuskrá, ef þeir ekki sýna. þær efndir sem eg býst við af þeim, í skilmálum sínum fyrirætlun- um og framkvæmdum, þegar til stáls skal sverfa, svo að þeir bregð- ist því sem nú er Canada fyrir öllu, sem stendur. En það ef, að blása þjóðernissál í líkama fylkjanna, svo að þau sem einn maður geti unnið að framtíð Canada, í von um vel- ferðarþroska allra stétta; svo 1 að vér drepum niður öllum þjóðflokka ríg og öllum stórveldisgirndum, sem hafa valdið óróa í sálum vorum, til þess að endurvekja sannan canadisk- an þjóðarvija, sem sé innblásinn af hinum háleitustu 'hugsjónum og gegnsýrður hyggjuviti og skilningi á öllum landsháttum og á þörfutn lands vors, nú og um ókomna tíð. Trúleysi Luthers Burbanks. Grein sú, sem hér fer á eftir, er þýðing á ræðu, er Luther Burbank, jurtafræðingurinn heimsfrægi, hélt í Fyrstu Safnaðar kirkju sér í San Francisco síðastliðinn sunnudag. Tildrögin voru þau að blaðamaður átti tal við Burbank út af ummælum Hgnry Fords um endurholdgun. Kom það þá upp úr ka.finu að Jíurbank riiundi vera trúlaus — frá kristilegu sjónarmiði. Spunnust út af þessu umræður miklar, þvarg og gaura- gangur. — Burbank býr í smábæ, sem Santa Rosa heitir, 50 mílur í norður héðan frá San Francisco, þar sem hann einnig hefir sínar víð- frægu tilrauna- og gróðrarstöðvar. Konur þar í bæ urðu svo áhyggju- fullar út af sálarástandi gamla mannsins, a.ð tíu þeirra lögðust á bæn í marga daga að biðja fyrir sálarvelferð hans. En prestur safnaðar kirkjunnar hér, Dr. Jame.s L. Gordon, bað hann að stíga í stól- inn og gera grein fyrir “trúleysi” sínu. Varð hann við þvl sökum þess, að hann h-afði e'ngan frið fyr- ir fyrirspurnum. M. a. bárust honum mörg hundruð bréf áhverj- um degi. Mér þótti ræðan svo snjöll, átutt og hver setning vel hugsuð, að mér datt í hug, að lesendum Heims- kringlu, sem ekki haia'tækfæri tif að lesa hana á frummálinu, mundi þykja gamarta að sjá’ hana. Enda niá með sanni segja, að hún sé trú- arjátning flestra hugsandi nútíðar- manna. Og “trú” vor bendir ó- tvírætt til þess, hvað kirkjan er að verða oss ónauðsynleg — þ. e. hin þröngsýna, a.fturhaldssama og hugs- anaheftandi kirkja. Fjarri sé 'það mér, að hafa á móti trú nokkurs manns. Heimskan er bjálfanum blessun, segir enska máltækið og eg vil að hver maður sé hamingjusamuf í trú sinni. En sé hún þröskuldur i vegi þekkingar og frjálsrar hugs- unar, þá er engin trú betri en öfga- trú. Sannleikurinn fetar t fótspor þekkingarinnar og þegar hann er sestur a.ð völduni, þá er ö1l trú ó- þörf. Eg spái því, að þess verði ekki langt að bíða, að trúarbrögð leggist algjörlega nii|ur og að í stað þeirra komi siðfræði, bygð á vísindalegum, sálfræðilegum grundvelli, setn verði til þess, er trúarbrögðum hefir aldr- ei tekist, að útrýma glæpunt, ófriði og öðru ranglæti og setji þannig fvrsta spor sannrar menningar á mannkynið. Þekkingu er það langt komið, þó skamt sé, að. furða er að þetta skttli ekki þegar vera hafiö. Vér verðum að hafa opin augu fyr- ir öllu því, er horfir mannkyninu til heilla. Þvi ber nauðsyn til aö vekja athygli á ummælum slíkra á- gætis ntanna sem Lufher Burbanks. Það sem evkur orðum hans • mest gildi er það, að alt sem hann segir og heldur fram, hefir hann lifað og raékt í starfi stnu og liferni álla stna /æfi. Kona hans, sem er Unít- ari, ber honum, meðal annars, þenna fallega vitnisburð: “Maðurinn minn rækir trú sírta á heimilinu og t heim- inum með góðsemi sinni og einlægni og með löngun sinni til að gera heimilig hamingjusamt. Hann fvlgir trú sinni dag frá degi í heim- inum; hann lifir í trú sinní í skift- ttm sínum við náungann. í ást sinni á börnum og á dýrttm og á vinntt sinni. Hans trú og míu trú ertt i fttllkomnu samræmi, þrátt fyrir fregnir sem borist hafa út, út af síðustu yfirlýsingunni hans.” En hér er “játning” Luthers. “Eg elska alla. Eg elska alt. | Sumir virðast fara villur vegar, en \ a !lt og allir hafa eitthvert gildi. Annars væru þeir hér ekki. Eg elska mannkynið. Það það 'hefir verið mér stöðug ánægja gegn-' um öll hin 77 ár æfi minnar. Og eg elska blómin, trén, dýrin og öll undur náttúrunnar eins og þau koma oss fyrir sjónir í tíma ög rúmi. Hvílik gleði — þegar maður hef- ir unnið i nánu samfélagi við nátt- úruna og hjálpað henni til að fram- leiða, mannkvninu til blessunar, nýa lögun, liti og angan í blómum, sem aldrei hafa þekst áður; ávexti, sem aldrei hafa sést hér á jörðinni fyrri, með nýrri stærð og lögun, litum og bragði; og korn með margfölduðu framleiðslu magni, þvi kjarni þess er hlaðinn meiri og betri næringar- efnum, í sannleika forðabúr full- kominnar fæðu; nýar fæðutegundir handa ótöldum miljónum heimsins og allri framtíð. Allar jurtir, dýr og menn eru þeg- ar á eilífðarbrautinni, eru að ferðast á yfir.borði tímans, en hvaðan vit- um vér ekki; og hver er fær um að segja hvert? Verum ánægð með einn heim í einu og reynum að láta ferð vora verða sarriferðamönnum vorum til gleði, og eins þægilega og ham- ingjusama og vér getum; og treyst- um öðrum mönnum, eins og vér treystum lífinu. Vér skulum lesa biblíuna án mis- mátuðu, mislitu gleraugna guð- fræðinnar, rétt eins og vér lesum aðrar bækur, og nota vora eigin dóm- greind og skynsemi; hlustum á röddína. að innan, en ekki hávaða- blaður hins utanaðkomandi. Flest er um við gædd skilskýru sannfæring- arafli. Megum vér nota það, eða verður að mata oss, eins og ungbörn? Eg hefi einkar gaman af að horfa í hin djúpu, dröttinhollu og blíðu augu Bónita, hundsins míns. Trygð hans er eins djúpræk og varanleg, eins og lífið sjálft. En enn þá meiri ánægju hefi eg af að horfa. i hin óttalausu, frómu og trúlyndu augu barnanna, sem hafa, svo lengi verið álitin af guðfræðingum að vera borin í synd og bölvuð fyrir fæð- ingu. Trúir þú öllum kennurum vorum spurnarlaust ? Eg get það ekki. Vér verðum að prófa (Frh. á 7. bls.) NAFNSPJOLD SkrlfMtofutímar: »—12 ojbt 1—6,30 Einnig kvöldin ef æ»kt er. Dr. G. Albert FótaM^rfræöingjur. Sfmi A-4021 138 Somerset Hldgj., Winnipegr* MRS B. V. ÍSFELD Planlat &. Teacher STUDIO: 666 Alverstone Street. Phone: B 7020 HEALTH RESTORED Lækning&r án 1 y f J a Dr- S. G. Simpson N.D., D.O. D,0, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. íj TH. JOHNSON, Ormakari og GulUmiðui Selur Kiftingaleyfisbrát ••rst&kt atnyrll vettt pöntanum og virigJcrSum útan af landl. 264 Main St. Phon* A 4MT Telephone A-1613 J. Christopherson,e.A. Islemkur lögfrœðitigur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. W. j. Lindal J. H. Línde1 B. Stefánsson lolenzkir lögfræðingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aC Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á e^tirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimb'dag í hverj- un? mánuBL Gimli: Fyrsta Miðvikudag kvers minaðar. Piney: Þriðja föstud&g i mánuSi hverjum. Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. v— G0ÐAR MATREIÐSLU K0NUR eiga skilið G0H HVEITi: I Gefið góðri matreiðslukonu gott hveiti, til að hún öðlist bezta árangur. Robin Hood hveiti er afbragðs vel mal- að úr völdu, hörðu vorhveiti. Og gæðin eru jöfn. Sérhver | poki er öðrum jafngóður. litla, sem það Velt virði þess er dýrara. J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Unión Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimastmi: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undutn. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heitnasími: A-7286 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, $0-50 and Beauty Culture in all braches. Hours: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P«M. For appointment Phone B 8013. Dr. M. B. Halldorsont 401 Boyd Bld&. Skrlfatofuslml: A S674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- | déma. ®r aí flnna á skrirstofu kl. 11—U D f k. os 2—6 o. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talslmi: 8h. 3161. 1 ‘ ■ Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 VitStalstlml: 11—12 og 1—8.89 Helmilt: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsíml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjdk- dóma og barna-sjúkdóma. AS hltta H ki. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimlll: 806 Victor St.—Sími A 8180 f| -■—■— - ■ i 1— B Talsfas,! 48886 DR. J. G. SNIDAL TAKNLUCHI«m •14 Someraet Block Portavc Ave. WINNIFH DR. J. STEFÁNSSON 216 MEDICAL ART8 BLBfl. Horni Kennedy og Grahana. Stnndar anrna-, eyrma-, aet- og kverka-sjúhdémm. V« Utta frfl kL 11 tll 11 1 k o* kl. 8 tl 8 e- k. Talslml A 8521. Heimi, 1 Rlver Ave. W. Bflfll | L ■■ ■— ; —■ -tf i r - — =:=—= = DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eða l&g- aðar án aHra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnqwg Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & C0. 611 Paris Bldg. Winnipeg. L Phone: A 6340 \ DAINTRY’S DRUG STORE MeSala sérfrsífingv. VörugæSi og fljót afgreiðsU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptaa. Phone: Sherb. 1166. -=- ■ 11 —i Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem H slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. •} A. S. BARDAL selur llkklstur og r.nnaat um úl- farir. Allur úibúnaíur «A beztl Ennfremur selur hann aliskonar mlnnlHvarba og legsteina s—i 843 8HERBROOKE 8T. Phoaet NCH07 WINN!PH« Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. é ■ -v Lightning Shoe Repairing Slml N-9704 328 HarKrave St., <NAIæ*t Flllce) Skör o«: atfffvPI bflln tli eftlr mAU Litiö eftlr fötlæknlni^um. Professor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.