Heimskringla - 10.03.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.03.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG 10. MARZ, 1926 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA. (Frh. frá 3 bls.) alla "hluti og balda fast við þaS, sem gott er. 'Hvað er átt við í bibliunni þar sem sagt er berum orðum: “Af verkunum skuluð þér þekkja þá” ? Gjcirðir eru þeim mikils meira virði, sem 'hugsa skýrt, heldur en orð.. Euripides sagði endur fyrir löngu: Sá ör þræll, sem þorir ekki að halda fram frjálsri hugsun”. Eg haus mér nafnið "trúleysingi” til að skora hugsun þeirra á hólm, sem eru sofandi. Orðið er meinlaust sé það rétt notað. Övirðing þess hefir ver- >8 hrúgað á það af vanhugsandi fólki, sem bendlar það við djöful- grýluna og spellvirl»i hans. Djöfull- >nn hefir aldrei komið mér Við, því eg hefi alt af notað mína eigin sam- vizku, en ekki fyrirsagnir neinnar trúarklíku. Ha.fi orð mín vakið hugsun hjá þröngsýnum trúarof- stopum og eigingjörnum hræsnurum, þá hafa þau gert sína tilætluðu skyldu. AJheims rödd vísindanna Segir oss, að ef vér misbrúkum þenna, aðdáanlega líkama og huga, eða hinn viðfeðma. anda hins góða þá hljóti afleiðingarnar að falla, á vorar eigin herðar, hér og nú. Því ekki að meðtaka. þessar einföldu staðreyndir og haga líferni voru samkvæmt þeim ? Látum ekki blindast af blindum (eiðtogum hinna blindu, né búast ró- við þvi að verða “frelsuð” af neinu nema konungdóminum, sem er innra með oss sjálfum. Sann- frómir menn og hugrakkir vita það að þeir verða að eins sáluhólpnir af eigin ramleik. Sannleikurinn meið- lr um stund, eins og þegar gömul °g gagnslaus tönn er dregin út. En heilbrigði og hamingja er oft endur- ^engin með þjáningarfullri viðlausn •þess, sem spellinu veldur. Móðir mín, sem varð 97 ára göm- l,þ sagði mjög oft við mig á hernsku- og æskudögum mínum: Luther, mig langa.r til að þú gerir þenna heim lífvænlegri en hann var •‘ður en þú lifðir.” Eg þarf löngu a® Hfa til að ná því setmeti ^standa.rd). Mér var ekki sagt að trúa hinu eða þessu, eða vera bölv- a'ður ella. Eg endurtek það enn þá einu Klnni: Trú flestra inanna er það, Sern þeim er hagkvæniast að trúa, en ^ki það sem þeir virkilega trúa, og °rfáir gefa sér tíma. til að rannsaka( Undirstöðu hennar. Hugmynd sú, góður guð vildi senda börn sín hins logandi helvitis, er í fylsta ni;ita bolvanleg i mínum augum. Það er hrjálsemis æðióp — hjátrú i al- m*»i sínu. ^g vil ekki hafa nein mök (rið ^i^an guð. Eg elska manninn og r,st, sem mann og verk hans; og a''a hluti sem hjálpa mannverunni, en engu að siður, alveg eins og hann Var trúleysingi á sinitm tíma, svo er eg og trúleysingi í dag. Eg kýs m_er L'emur, og áskil mér rétt til, að -Vrka hinn eilifa, ævarandi, almátt* guð þessa ógnvíða alheims, eins hann opinberast oss smátt og Smátt, skör fyrir skör, i sýnilegum ^annleika frelsara vors, visindunum. hleldur þú að Kristur eða Múham- ’ Lomfucius, Baal eða jafnvel ^’hir gömlu goðafræðanna séu p u8ir ? Ekki alveg. Hddur þú að er,cles, Marcus Aurelius, Moses, ^akespeare, Spinosa, Aristoteles, 1>Crates, Plató, Empedokles, Httm- p /Darvvin, Tolstoy, Franklin, aterson, séu dauðir? Persónuleiki ra lifir og mun lifa um aldur og se^ * voru °S 1 lifi allra þeirra a cftir oss munu koma. Þeir u allir meðal vor í dag. Enginn Bænarkvak Fjallkonunnar. Frá eyjunni að heiman hafgolan ber, mitt hjartnæma bænarkvak: . að þjóðbrot mitt út við vesturver sig verji hvert andartak. Eg vona að þar aldrei skapist það ský, sem skyggi á guðborna sáD, því móðirin kvíðþrungin austrinu í elskar sitt norræna mál. Samt er það fleira en tungunnar tak, sem truflar hugljúfan frið. Eg bið ykkur liljómi mitt bænarkvak, börn mín um vestur-svið, mig er að dreyma um dáðríka sál, ei dauða — en lifandi trú, mæðranna eitt er það áhugamál, hvar afkvæmin reisa ser bú. Þið vitið hvert einasta íslenzkt bam er ættað af norðurveg, að eðli þess knýtt er við hvítahjarn, með kjarkinn sama og eg. Eg gaf ykkur allt, sem eg átti hreint, en ekkert af lægri hvöt. Ef bara þið fáið frá glysi greint þann grösuga andans flöt. Á ekki þjóð mín að efla sinn ’frið, og yrkja hvern vermireit? og göfugra hugsjóna ljóma lið, sem lífæð í borg og sveit? Á ekki bróðurhugs blíðkandi mál að bræða hvert svellandi fár? Á ei hin þjóðrækna, þýðlynda sál að þerra hvert svíðandi tár? Því má ei grafa hvert þjóðfélagsmein sem þvingar, fjötrar og slær? Því fær ei lifað þar einingm ein og alt sem við kærleika grær? > Því skyldi vanþekking svifta oss sjón, og sálin ei þroska ná? Því skyldi lama hvern Ijósglæddan tón, sem lyftir sér vörum frá? Eg vil senda ykkur vestur svipmyndaspjald af sólkrýndum fjallatind, með sigurbros-stefnu stálslegið vald, frá stallabergs tærri lind; brynja ykkur tíföldum töframátt, með túnfugla klið í sál. Tengja svo alt inn í siðgæðis-sátt við syngjandi Hávamál. Yndó. \ aS mcira eSa. minna leyti, samkvæmt haldþoli þess bikars þekkingar er þeir bera aS þessum yfirfljótandi brunnum til a.S fylla. ’OIive Schreimer segir: “Heilagleiki er óendanleg hluttekning meö öSr- um; mikilleiki er aS taka almenn- ustu hlutum lífsins og ganga. trú- lega meSal þeirra.” AHir hlutir jarSarinnar hafa. sitt gildi; en sannleikurinn er þó dýr- astur. Vér skiftum á honum fyrir ást og samúS. Vegurinn til virS- ipgar er stráSur meS þyrnum; en á stigum sannleikans stígur þú fæti þínum í hverju spori á þitt eigiS hjarta. ÞaS er engin von fyrir smásálir þær, er ákalla hástöfum um fram- haldandi persónulega tilveru fyrir sjálfar sig og þá, sem þær elska; en sál sú, sem veit ekki framar af sjálfri sér sem heild, heldur sem hluta. af alheims eining, þar sem þeirra nán- ustu eru einnig hluti af, og sem finn- ur meS sjálfri sér hjartslátt alheims lífsins — fyrir þeirri sál er enginn dauSi.” • M. A. Á. þýddi. Eitt dásemdarverkið. Ur lifir svo ag ha.nn verSi ekki ÞaS er hvorttveggja, aS 20. öld- in er rik af listamönnúm og dá- semdarverkum, enda koma þau nú hvort á eftir öSru. Lárus GuS- mundsson, er aS lýsa tveimur “dá- semdarverkum” í Heimskringlu 3. marz og hleypir þá af stokkunum sjálfur því þriSja. Komdu sæll, Lárus vinur minn. Eg þekki þig nú betur en eg gerSi, er þú fórst frá Arborg. Eg hélt aldrei aS þú værir svona ósjálfstæS- ur, þó þú gefir í skyn í grein þinni aS þú eigir töluvert til aí sjálf- stæSi. HvaS eiga hugsandi “ó- hlekkjaSir menn” aS gera viS vitn- isburS þinn um mig? Þú hefir skrifaS tvær greinar, þar sem þú hefir minst á mig og verk mín. I annari segir þú, aS eg sé “mesta prúSmenni og indælis rnaSur . . . sannur og einlægur trúmaSur.” T þag skiftiS er framleiösla min “and- legur sjór” þar sem annaö slagiS “alt er stilt og fagurt og glampar í geislabrottim,” sú framleiSsla mín á “ntarga kosti og sannheilbrigSar skoöanir,” segir þú, og eitt kvæSiS mitt er þannig, aS þú segir aS þaS ntegi kallast “snildarverk,^ og enginn nema hrcinhjarlaður hugsjónatnaSur geti gert annaö jafn gott eSa betra.” Svona er lýsing þín á mér og mínu t fyrri greininni, en svo kemur sú næsta, og hún segir aS þaS hafi verig “mjög svo leiöinlegt”, aS *eg “skyldi nokkurntimá flytja inn til Arlxtrgar meS minn brennheita trú- arvaSal, sem engum geri nokkurn skapaSan hhtt gott, rniklu fremur þaö gagnstæöa.” Til Arborgar ketn eg, þetta sérstaka “prúötnenni” til aö vekja “úlfúö og sundrung meS blindum orSaþrætum,”, til þess aS lýsa yfir því, aS hjá báSum kirkjudeildunum þar, sé “alt á hraöri leiö til grötunar.” HvaS mundi nú “óhlekkjaSur” hugsandi dómari gera viö þennan “vaöal” þinn pm mig. Mér er sama um alt þetta, sem þú segir um mig í seinna skiftiS en eg vildi aS þú heföir aldrei slept hrósinu út úr þér. ÞaS er mér til ergelsis og veröur æfinlega upp frá þessu, hve nær sem eg minnist þess. En það ætla eg aö segja þér, Lárus minn, aS þér er óhætt aö koma til Arborgar aftur þess vegna, aS varla munu þessar “rolur” sem þú vilt gera sem minst úr, er hlustaS hafa á “vaöalinn” í mér, ráSast .aS þér meS meiri ókurteisi, en þú ræSst aS mér í þessu “dásemdar- verki” þínu — greininni. Þó þú ekki segir þag meö berum oröum, þá má skilja, aS betur væri komiS, ef hægt væri aS reka mig burt úr Ar- borg, því þaS var “mjög slæmt aS eg skyldi flytja þangaS inn.” En þetta vildi eg segja þér, aS þér er óhætt aS fara- á alla þá staSi, sem eg hefi prédikaS á síöustu 12 árin, og reyna aS safna liöi til aS reka mig eitthvaS burt, þú munt varla fá marga í liS méö mér, nema ef vera kynni í Arborg um þessar mundir, en óvíst er aS þeir veröi svo margir þegar eg flyt héSan, sem sjálfsagt veröur fyr eSa síSar þér til ánægju því þaS er ákvöröun mín og sam- verkamanna minna, aS koma víöa viS, svo bæöi þú og aSrir geti sagt um oss, eins og sagt var um postul- ana íorSum: “Mennirnir, sem vekja óspektir um alla heimsbygS- ina, eru einnig komnir hingaS.” Post. 17,6. Eg fæ ekki skiIiS, aö menn skuli þurfa aö kaupa samheldnina í fé- Lagsmálum svona dýrt, aS þeir ekki megi fylgja sannfærmgu sinni i andlegum efnum, og ef menn heföu gert þaS, hvaS hefSi þá orSiö um allar siöabætur og framfarir. Ef trú- málasamkepnin, sem þú kallar “trú- arþrætur,” skilur ekki eftir annaS af guSshugmyndinni í sálarlífi þínu, en “reiöiþrungna og heiftúöga skrípamynd,” þá er þag þér sjálfum aS kenna. Eg þori aS sjá framan í þig og 'hvaSa mann, sem er fyrir þeirri “skrípamynd” í sálarlífi mínu. Eg hefi margsinnis boSiö þér heim á heimili mitt, og mundi enn þá taka- þér meö allri þeirri kurteisi, sem eg á til og hverjum ein- asta manni bæöi hér í Arborg og Vrendinni, eöa annarstaSar frá, sem kæmi á minn fund. Svo ef ein- hverjir hatast viS mig fyrir þaö, aö eg trúi á GuS minn samkvæmt skiln- ingi mtnum, en ekki skilningi ann- ara, þá verSur sá hinn sami aö bera ábyrgS á því sjálfur. Greinin þtn á svo sem aö gefa mér í skyn, aö eg skari fram úr í “ofsa og frekju” og í “vaSal”. Þú getur mest um þetta sagt, því þú hefir einu sinni rekiö höfuöiö inn til mín, þar setn eg flutti fyrirlestur, lítiS um “sundurþykkju” milli spyrja, ef þú finnur þig knúöan til flokkanna þar til eg hóf þér starf- semi mína. Þetta segir þú líka ó- satt og skal eg færa góö rök aö nær sem þú vilt. Þegar eg kom heim í haust, þá var nýafstaðiö eitt til- felli, sem kom fyrir á milli flokjk- anna er talaS var utn í allri bvi ag beita vörn fyrir hinn eldgamla “sólardag”, hefi eg þá ekki líkan fullan rétt til aS beita vörn fyrir hinn uppruttalega hvíldardag drott- itjs? Þó þú sjálfur getir ekki séS að þetta sé neitt sáluhjálparatriSi, þá | ert þú ekki f t emur en eg neitt úr- inni sem hiö versta hneykslismál, skuröarvald í þeim sökum, og getur sem komiS heföi fyrir hér um slóS- | ekld jtrúað fyrir neinn nema þig ir. Þá var mér sagt, áö menn einan. En tnig furðar stórum, hve gætu varla talaS eins saman, eins og borginmannlega margir láta meS, að þeir heföu gert áöur, og aö þaö þetta helgidagsspursmál varöi ekki gengi hatri næst. Einn lúterskur miklu, þó þeir viti vel að einhver maöur s.agði svo fleiri heyröi, um hinn öflugasti samdráttur kirknanna einn stærsta rnann frjálslyndu hreyf- “The Lords Day Alliance” fvlki sér ingunnar meSal allra Islendinga. AS utn þetta atriði, sem annar málsaSilí þaS “ætti nú aS hengja þaS helvíti”. og berjist meö hnúum og hnefum á MaSur skyldi halda, að ef þú átt öllum löggjafarþingum fyrir vÖrn göfugra hjarta, en við þessir “sund- j “sóLardagsins ’. Skyldi hinn máls- urlyndis” andar, Sem þú dæmir um, ! aðillinn þá ekki mega segja eitt aö þú hefðir getaö valiS eitthvaS einasta orö á móti? Og eg ætla mýkri orö til þess aö gera þig skilj- j að segja þér, Lárus Gtvðmundsson, anlegan meS en þessi: AS “trúar- að vig ASventistar byggjum ekki á hugmyndin” hafi fyrir ofsa og • neinum “vafaályktunum” viSvíkj- frekju manna “orðiS þaS bölvaðasta. i andi þessu, eins og þú geíur í skyn. og blóðugasta böl heimsjns.” Ef of- j Það er grátlegt, aö heyra menn tala sóknirnar haía sprottiS eingöngu af “ofsa og frekju” hinna trúuðu, þá hefir Kristur sjálfur og postular hans fariö meS “frekju og ofsa,” því starf þeirra. kom miklum ofsókn- um af staS. En þaö virSist aS vera ósanngjarnt, ag ásaka saklausar kristnar manneskjur um aö hafa komið þeim hermdarverkum af staS, sem fasthelditin heiöindómur og valdfíkinn páfadómur orsakaöi. En hvaS ert þú, Lárus minn, að finna aö við mig, þótt eg eitthvað kunni ag setja út á fyrir frjálslyndu stefnunni eða gamalli lútersku. Þú ert sjálfur í grein þinni, aS setja út á sköpunarsögu bibliunnar, og tel- ur þaS víst aö fáir “óhlekkjaðir hugsandi menn” munu gefa grænan eyri fyrir frásögn biblíunnar um sköpunina. og aldur jaröarinnar. Ef þú ekki vilt trúa þessu, þarf eg þá frekar ag elta og trúa á eldgamla heiðni eða pápisku? Getur þú farið og skriftaS fyrir kaþólskum presti? Það er ekkert frekar boö þeirrar kirkju, heldur en sumt af því, sem eg er aS amast viö og þér tekur svo og um S4rt tii. »HEIMSKRINGLA liefir til sölu námssikeið við beztu VER ZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. *nað ^r'r á'hrifum þessara miklu manna þann fýrirlestur, sem mest var um Krist, sem takmark kristninnar, sagði einn af lútersku stólpunum í: Arborg, að þaé væri það bezta, setn hann nokkru sinni hefði heyrt um þ.aS atriöi. ÞaS sagSi hann við fleiri en einn. Annan “vaðal” hefir þú ekki heyrt í mér, svo þú hlýtur þá aö byggja á sögum þeirra, sem fara með slúður og róg, og það er alstaðar nógf til af þeim mann- eskjum og það þó þær séu allar í sama kirkjufélagi. En viövíkjandi ofsanum og hitanum, þá ætLa eg að segja þér þetta, ag eg skal verða þér samferða, i þvi aS umgangast fólk hvar sent er, mér til gleöi og góös og því aS meinalitlu. Þú ásakar mig fyrir það, aS valda sundrung og úlfúö, en það er ekki eg sem veld sundrung og úlfúð, heldur þeir, sem amast viS þvi, að aðrir hugsi öSruvísi en þeir sjálfir gera. ÞaS var ekki eg, sem kom kappraj'ðunni af staö í Arborg. Þeir sem fyrstir færðu þaS í tal við mig, geta boriS vitni um þaS, aS eg færS- ist heldur undan þvi, en gat ekki, skorast algerlega undan því, er á mig var leitaS. Þú ásakar mig fyrir, aS fara hér meS “glötunar” dóma. Þetta segir þú ósatt. Ef þú, eöa nokkur ann- ar hér í Arborg, getur svariS eöa sannaS upp á mig, að eg hafi kveSið nokkurn glötunardóm upp yfir fólki hér, þá geri hann svo vel. Mér finst þú geta dæmt og fyrirdæmt eins og hver atmar. ÞaS ber niS- urlagið á grein þinni ljósan vott um. Eg hefi ekki dæmt meira um ein- staka menn eSa deilt á þá, heldur en þú sjálfur. Þú segir, að þrátt fyrir skiftingu flokkanna í Arborg, þá hafi verið Þú viröist hneykslast á sköpunar- sögunni, en gleymir því, aS sjálfur Jesús vitnar í sköpunarsögu biblí- unnar, og að aörir merkir höfundar Nýjatestamentisins gera það líka. Einnig er þér uppsigaS á guö Gamlatestamentisins, sem kærleiks- lausan reiðinnar guö. Þú segir: aS “enginn sólarylur og kærleiksfull mannelska hafi ko|niS verulega. til greina í gegnum öll vor helgirit, áður en Kristur hafi komiö til sög- unnar.” Eg held þú ættir að lesa betur. Enn sá guö ! sem ekki lætur mennina sjá kærleikans sól fyr en fyrir 1900 árum. Sá er þó réttlátur! I>etta er falleg guöshug- mynd. Mér finst Gamlatestament- iS vera fult af kenningum um “misk- unsaman, þolinmóöan, kærleiksríkan og trúfastán” guð, um guS, sem “þráir miskunsemi, en ekki fórn,” um guS, sem er “heilagur” og rétt- látur, sem ver málstaö ekkjunnar og hins munaðarlausa. ÞaS er hvergi til harðari fordæmingar kenning í allri ritingunni, eti þar sem Jesús segir, aö vér skulum hræðast þann, sem vald hafi til aS “tortíma sál og 1 tfcama í helvíti.” Mattt. 10,28. En um á 20. öldinni, að rftenn geti ekki vitaS hver sé fyrsti og sjöundi dag- urinn, 'þótt sagan, allur timareikn- ingur, sagnfræðingar og stjörnu- fræSingar ekki sízt, beri ótvírætt vitni um þetta, Þú segir, aö eg sé séra J. Bjarna- syni langtum fremri í “ofsa og strangleik í trúarkenningum.” HvaS kallar þú strangt? Eilífa kvala- kenningu ! Er hún ekki nógu ströng ? ViS Aðventistar höfnum þeirri kenn- ingu algerlega, en þeir, sem þú segir aS séu okkur vægari kenna hana enn þá, og álasa. okkur fyrir að hafna því dýrmæti. Eg get sofiS rólegur fyrir því, að þag veröur ekki þú,' sem aS lokum gefur mér laun fyrir starf mitt, eSa verður settur til aS dæma um, hvort eg hafi gert gagn eða ógagn í lífinu. Þú segir, aö starf mitt hér skemmi mikiS fremur en geri gagn. En þetta get eg sagt þér, aS eg hefi meðtekiS bréf í tugatali frá vel inn- rættum kristnum manneskjum, sem hafa þakkag mér hjartanlega fyrir skrif mín og sagt, að þau hafi orSiS sér til gleði og blessunar, og eg hefi eng.a. ástæðu til aö halda, að allar þær manneskjur séu hræsnarar. En þaö sama, sem eg býð mönnum á prenti, þag sama flyt eg í ræSum minum, og hefðir þú, vinur minn, hlustaS á allar ræður minar í vetur, þá hefSir þú aldrei skrifaS grein þína, og einhverntima muntu sjá, að þú reiddir sveröið að mér í þetta skiftið, að ástæðulausu. Eg er líka viss um, ag kristna fólkiS hér í Ár- borg og annarstaðar, mun ekki sækja kirkjur sínar ver eða spilasamsæti, danssamkomur og skemtanir, þótt eg búsetji mig á rneSal þess. Þvi miöur, aS svo gétur ekki orSiöt Eg er líka viss um, ag þær f^u “rol- á mig, tr”, sem hlusta munu ekki t fvrir, aS temj.a sér meiri róg, meira slúður og baknag og lygasögur, heldur en hinir, sem fá aS vera t friSi' meö sitt andlega værðarmók. Eg held, Lárus, minn, a-8 kristni manna, bæSi hér í Arborg og annar- staðar, jafnt unglinganna sem hinna eldri, sé ekki meiri en þaS, sem hægt er að jafnast á við, og aö saklaust sé, þó ýft sé viS andlegu málunum. Eg fæ qjcki séS, hvers vegna að dálítil samkepni í trúmálum þarf að sa ntttnur a þér, Lárus minn, og ; vera SVo óholl, ef manneskjurnar Páli gamLa. Hann segir, aS. rit i sjálfar eru ekki svo skapillar, aS gamlatestametisins, sent innblásin i þær amist viS öllit og ofsæki alt, sent séu af guöi, séu “nytsöm til fræöslu, til leiðréttingar, til umvöndunar, til rrlentunar í réttlæti, svo aö guSs- ma.Surinn” geti verið “algjör, hæfur gjör til sérhvers góös ýerks.” Tint. 3,16. Þú talar um “kokkabók” okkar ASventista í andlegum fræSum, sem er sjálfsagt biblían, og hneykslast á þvt, hve fast vér höldttm viS eitt af I legt. tiu boSorSunum. En má eg ekki er eftir þeirra smekk. Hvar mundum vér annars standa, ef engin santkeppni væri í þessunt efnum? Vafalaust í andlegum dattða og spill- 1 ingu 13. aldarinnar. Eigi menn aS ná því takmarki, að “verSa einhuga í trúnni," þá hlýtur þaS mál að verða rætt á alla vegu fyrst, svo aö hið sanna og rétta veröi öllum sjáan- Pétur Sigurðsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.