Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 1
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 17. MARZ 1926
NÚMER 24
OH
' C AN
I
Sambandsþingiö va.r sett aftur á
mánudaginn var. Tók forsætisráö-
herrann sér þá sæti í þinginu.
Mestu fréttirnar í sambandi viö
þingsetninguna. eru þær aö stjórnin
ætli sér aö koma á fjárlögin $3.-
000,000 veitingr til Hudsonflóa-
brautarinnar. En þaö mun vera. hér-
umbil sú upphæð eer þarf til þess að
fullgera brautina.
Fyrsti dómur er nú fallinn í á-
vaxtamálaferlunum. Var höfðað
mál móti ýmsum ávaxtafélögum
samkvæmt skýrslu konunglegrar
rannsóknhmefndar. Voru fjórir
menn dæmdir, forstöðumenn Nash-
Simington samtakanna í Vestur-
Canada, og fjöigur félög af þeim
42, sem ákærð voru, ,Kom kvið-
dómurinn sér ekki saman fyr en
eftir 30 klukkutíma. setu. Einstakl-
ingarnir sem dæmdir voru, eru J. A.
Simington, frá Minneapolis, áður í
Winnipeg, formaður Nash-Siming-
ton Ltd.. H. P. Loyd, frá -Winnipeg,
lánaráðsmaður félagsins; William
Colquhoun, frá Regina, og W.
Carruthers frá Calgary. — Félögin
sem dæmd voru, eru Mutual (Van-
couver) Ltd.; og Mutnal Brokers,
Ltd., í Calgáry, Regina og Winnipeg
Hegningin er 1 dags fangel^i og
$25.000 útlát, fyrir hvern einstakling,
Dómnum verður vafalaust áfrýjað.
ADA I
t-o'immommo-mmomm-o-mmommia
ingja er nú lifa. Hefir hann áf
sumum verið tilnefndur sem ríkis-
stjóraefni í Canada.
Alaður að nafni W. J. Hackett,
fleygði sér út um glugga af 5.
hæð nýlega, og drap sig. Hann var
flestum Winnipegbúum kunnur.
Höfðu báðir fætur verið teknir af
honum um hné, og eigraði hann um
á Aðalstræti og seldi eldspýtur og
skóreimar. En hann var ekki svo
vesæll, sem allir ætluðu. Kom í ljós
við dauða hans, að hann átti $26.-
000 á bönkum hér og þar í borg-
inni.
Akureyri 15. febr. '26.
Fáa.r línur til Heimskringlu.
Ungur og efnilegur dugnaðarpilt-
ur héðan af Akureyri, Dúe Eðvalds-
son ag nafni, er nú á förum héðan
til Hafnar, og er svo ferðinni heitið
áfram þaðan til Grænlands til veru
fyrst um sinn. Dúe er duglegur sjó-
maður og fer meg bát þangað er
hann ka.upir í Höfn, ef honum kynni
að lítast á að stunda. sjó er þangað
kemur. Vig ætlum að skrifast á, og
skal eg lofa þér að vita, Kringla
mín, með tímanum, hvað hann tekur
fyrir, og hvað hann segir um græn-
lenska lífið.
Vinsaml.
Halldór Steinmann
Sagt er aö í myndun sé nýr fé-
lagsskapur er eigi meðal annars að
gleypa í sig “The Manitoba Pulp
and Paper Co.” með öllum gögnum
og gæðum. Verður þetta fé-
lag miklu stærra, höfuðstóll þess
$11.500.000, á ftióts við $2.300.000
höfuðstól gamla. félagsins. Þetta nýja
félag á að heita “The Manitoba
Paper Co.” ÆtLa.r það einungis að
hafa pappirsgerð með höndum, en
ekkert að skifta sér af trjámauks-
gerð til útflutnings. Lögfræðis-
legur ráðunautur félagsins ver‘ð«rr
Travers S\veatm.an K.C.
Sigurvegarinn frægi frá Gyð-
ingalandi, Allenby marskálkur og
visigreifi, kom hingað til Winni-
peg í gærdag, ásamt frú sinni. Eru
þau hjón á ferðalagi kringum
hnöttinn, eftir 8 ára umboðsstarf í
Egyptalandi. Allenby lávarður er
langfrægastur allra brezkra Herfor-
Samningar hafa verið gerðir milli-
innanríkisráðgjafans, Hon Charles
Stevvart og Sir Henry Thornton fyr-
ir hönd sambandsstjórnarinnar, og E.
J. -Garland, D. M. Kennedy og L.
H. Jelliff fyrir hönd Albertafylkis,
um að flytja Alberta kol til Austur-
Canada, fyrir $9 tónnið, ef fylkin
vilja, sé um 200.000 tonna flutning
aö ræða.
Ctnefningar í stjórnarnefnd stú-
dentafélagsins fara fram á stuttum
starfsfundi sem haldinn verður á
laugardagskvöldið kemufc þann 20.
þ. m. í fundarsal Fyrstu lút. kirkju.
Fundurinn byrjar klukkan 7,30 og
gert er ráð fyrir að hann standi að
eins rúman hálftíma. Nauðsynlegt er
að fundurinn sé vel sóttur.
A. Johnson forseti.
“The Devils Cargo” er myndin,
sem sýfld verður á WonderLand síð-
ustu þrjá dagana í þessari viku. Þessi
mynd er mjög hrífandi, og er leikin
af afbragös snillingum, svo sem
Pauiine Stark, Wallace Beery,
William Collier jr. og Claire Adams.
“The Dark Angel,” myndin sem
verður sýnd á þessu leikhúsi fyrstu
þrjá dagana. í næstu viku, er ejigu
síðri. Meðal annars er sýndur bar-
dagi, svo ágætlega að þeir sém
slíkt hafa séð segja að betur hafi
aldrei tekist að sýna orustu í mynd.
Mennirnir sem sáu um gerð þessarar
myndar eru Frank Williams, Eu-
gene Hombostel og Major Harold
iHa.rcourt.
Frá ýmsum löndum.
Frá Irlandi kemur sú fregn, að
hiftn nafnfrægi foringi lýðveldis-
sinna, (Sinn Fein) Eamon de Valera
hafi nú sagt af sér*forystunni, er sú
tillaga hans var feld af Ard Fheis,
á aðalfundi lýðveldissinna, að heppi-
legt væri að lýðveldisfíokkurinn
sendi fulltrúa bæði á Ulster þingið
og Dail Eireann, þing Irlendinga.
Niðurlögum de Valera réðu þa.u
Mary MacSwiney og O’Flanagan
prestur. Telj.a. margir að sól de
Valera sé hnigin til viðar meðal lýð-
veldissinna.
Frá Þýzkalandi berst sú fregn að
þýzkum vísindamanni, dr. Josef
Schumadher, hafi tekist að upp-
götva og einangra sýkil, sem hann
telur vera krabbameins sýkilinn.
Kveður hafin sýkil þenna vera sem
S í lögun, stójan, með hnúð á báðum
endum. Dr. Sdhumacher kveðst
nú gefa sig allan við lækningatil-
raunum og vonast eftir að geta
skýrt frá einhverjum árangri eftir
nokkra nifmuði.
Séra Fr. A. Friðriksson messar
Sambandskirkju á sunnudagskvöldiö
kemur. ■ ’ i !
Hénncð auglýsist að allir fuWiða
skuldlausir fclagar Þjóðrœknisfélags
Isl; í Vesturheimi íþ. e. þeir, sem
Itafa greitt félags gjöld sín fyrir
1926) eiga a$ fá 7. árgang Tímarits
félagsins ók&ypis. Einnig geta þeir
sem z’ilja nú ganga í félagið, fengið
árgang þenna ókcypis íneð því móti
að senda um leið og þeir biðja inn-
tökn, félagsgjaldið $1.00 fyrir 1926
annaðlivort til undirritaðs, 611 Mul-
vey Ave., Winniþeg, eða þeirrar
deildar er þeir biðja sér inntöku, og
verður þeim þá sent ritið.
I untboði félagsstjórnarinnar
Páll Bjarnarson, P~- t. fjárm.ritan
611 Mulvey Ave., Winnipcg
-Jóns Sigurðssonar félagið vill á
þenna hátt færa öllu söngfólkinu, í
flokki hr Björgyins Guðmundssonar
á þriðjudagskvöldið 9. þ. m. hinar
alúöarfylstu þakkir fyrir'aðstoðina.
Úr bænum.
Séra- Fr. A. Friðriksson kom til
bæjarins í gær frá Wynyard, og
dvelur hér líklegast nokkurn tíma.
--------x--------
Frá Arborg komu hingað í fyrra-
dag Dr. S. E. Björnsson, P. K.
Bjarnason og G. O. Einarsson.
Sögðu alt gott að norðan.
Mr. Magnús M.arkússon biður
Heimskringlu að geta þess, að heim-
ilisfang sitt sé nú að 596 Langiide
Street.
A Stónstúkuþingi I. O. G, T.,
sem haldið var 15. og 16. febrúar i
Goodtemplarahúsinu í Winnipeg,
voru þessir embættismenn settir fyr-
ir yfirstandandi starfsár:
G. C. T.—A. S. Rardal.
G. Connc.—J. E. Marteinsson.'
G. V. T.—Mrs. G. M. Bjarnason
G. S J W— G. Dann
G. Secretary—Ragnar Gíslason
G. Treasurer—•Hjálma.r Gíslason
G. Chap.—H. Þórarinsson.
G. Marshal—H. Marteinsson
G. S. E. W.—B. A. Bjarnason
G. E. S,— N. Evlder
G. Messenger— G. Hjaltalin
G. Guard—E. Sigurðsson
G. Sent.— J. Lucas
G. A. Sec.—G. M. Bjarnason
G. D. Marshal— Mr McCallum
D I. C. T.—H. Skaftfeld.
Ragnar Gíslason G.S.
Hugsað til íslands.
Flutt á Þjóðræknisþingi í
Winnipeg, 25. Febrúar 1926.
Brend í eðli íslendingsins
útsjá breið og vængjastyrk!
Alt frá dögum úti-þingsins
ægiprúð og mikilvirk,
skráði Saga ljósum línum
lífs vors höpp og raunaspor, —
felur þó í faðmi sínum
fegri drauma, stærra vor.
Prýðir norðrið máttug móðir,
mikilúðug, tindaglæst.
Heimalands við helgar glóðir
hafa stærstu vönir ræst.
Þar á sál vor sínar rætur,
sína draumlífs messugjörð, — „
þar sem himinn heiðrar nætur
hvolfist yfir nýrri jörð.
Hyggjufrjáls og heimatrúuð
hefir þjóðin dafnað bezt.
Megingjörðum mannvits brúuð,
munu að lokum sundin flest.
Þjóð, sem fæddi Þorgeir spaka,
þyrnibrautir lítils mat, —
heillar aldar Hungurvaka
hennar táp ei bugað gat.
Þó að hrannaö haf oss skilji,
hjartað á sín fornu vé.
Þjóðin ein, — vort afl og vilji
ættjörð vorri helgað sé.
Þá mun bjárt til hafs og heiða,
hagsæld fylgja lýðsins önn, —
þá mun röstin reginbreiða
reiknast eins og meðal spönn.
Inst í faðmi fjalla þinna
fyrsta bjarmarih dags eg leit.
Fyrstu þreytu fóta minna
fann eg til í eyðisveit.
Styrk og mýkt í málsins hljómi
mér til eyrna sérhvað bar, —
hjartslátt guðs í hverju blómi
heyrði eg jafnan skýrast þar.
Landið helga, heiðra morgna,.
hjartað geymir svipinn þinn.
Þar mun æskan endurborna
eiga lengsta drauminn sinn.
Þó að bregðist mörgum minni,
margir kjósi aðrar’dyr,
ítaksvon* í eilífðinni
'eg af hendi seldi fyr.
Einar P. Jónsson.
Stökur.
Dr. Tweed tannlæknir verður í
Arborg þriðjudag og miðvikudag 23.
og 24. marz.
I tilefni af því að Jóns Sigurðs-
sonar I O D E verður 10 ára 20.
mat næstkomaftdi, býður það öllum
sínum kunningjum, körlum og kon-
um, að taka þátt í “SHvCr Tea**
sem það efnir til í húsi Mr. og
Mrs. P. Anderson 808 Wolseley Ave
n. k. laugardagkvold kl. 8,30
I\appræðan um Brandson bikarinn-
verður háð á laugardagskvöldið 27.
þ. m. í fundar&al Fyrstu lút. kirkju.
Verið er að undirbúa góða skemtun
auk kappræðunnar, og verður inn-
gangur seldur 25c. Þeir sem keppa
um bikarinn i ár eru Ingvar Gislason
og Salóme Halldórsson, Heimir
Thprgrímsgon og Astrós Johnson.
Efnið snertir mentamál fylkisins.
Nánar auglýst síðar.
Jslenzk stúlka óskast á íslenzkt
heimili í Sask. í byrjun apríl n. k.
Verður aö kunna vanaleg húststörf
og hjálpa til að mjólka (fáar) kýr
ef þarf. — Kaup $15.00 á mánuði,
gott heimili og áreiðanleg kaup-
borgun
G. S. Breiðfjörð
Box 29, Churshbridge, Sask.
Eftirfylgjandi nemendur Mr. O.
Thorsteinssonar Gimli, Man., tóku
próf við Toronto Conservatory oí
Music.
, Primary Theory Examination
Miss Adelaide Johnson First class
Honors 83 marks.
Mr. Pálmi Pálmason (Winnipeg)
First class Honors 80 marks.
Miss Ethel Thorsteinsson- Honors
775 marks.
Miss Bergþóra Goodman, Honors
71 marks.
Elementany Theory Exeamination
Miss Dorothy Johannson Pass 65
marks.
Mildur vetur.
Þetta er valin vetrar-tið
Veðra-salur hreinn og þíður.
Þeyrinn svalar þreyttum lýð,
þröstur galar, yndisblíður.
“Uthall.”
Þó að ’ElIi’” örm og stríð
A þig beiti vopnum sínum;
Glæða skalt frá gengnri fíö
Geislabrot í fórum þinum.
Tltór St.
“Skókreppan.”
Kuldi lifs þinn krepti skó;
Kné þín beygja vildi.
Inn að kviku hart þig hjó,
Og helti ver en skildi.
“Tíbrá."
Ef skáldgáfan öll í rími felst;
Eflaust “Tíbrá” kynnist vel og selsí
0|g finnist þar ei frumleg hugsun
nein,
Fáir munu kasta á hana stein.
Dánarfregn.
Þann 29. jan. s. 1. andaðist að
heimili siriu við Birch Bay^Wash,
Rannveig Hannesína Guðmundsdótt-
ir Teitsson.
Hin látna. var fædd og uppalin á
'bænum Sneis í Laxárdal í Húna-
vatnssýslu. Hún mun hafa verið 53.
ára að aldri er hún andaðist en um
fæðingardag er mér ókunnugt. Til
Ameriku kom hún árið 1900
Sjöunda ársþing
Þjóðræknisfélags Islendinga var sett
í Goodtemplarahúsinu, í Winnipeg,
miðvikudaginn 24. febrúar 1926, kl.
2,30 e. h. Forseti, séra. Jónas A.
Sigurðsson, las úr 90. sálmi Davíðs,
og bað menn að syngja sálminn
“Faðir andanna”. Að því búnu
flutti hann stutta bæn. Lýsti hann
síðan þing sett. Bað hann ritara
gera stutta grein fyrir fundahöldum
nefndarinnar á árinu. Að því búnu
flutti forseti ávarp sitt og ársskýrslu
er birt var í síðustu blöðum.
Þá flutti gjaldkeri stutta. skýrslu.
flutti gjaldkeri stutta skýrslu. Kvað
hann efnahag félagsins sæmilegan,
en 'utlit tæplega eins gott og verið
hefði. Auglýsingar hefðu ekki fært
félaginu jafn mikið í bú og áður, og
sömuleiðis hefði selt til muna minna
af ársriti félagsins en búist var við
og vant var. Enn fremur haföi
prentkostnaður verið mun meiri en í
fyrra. Y ildi hann því hvetja
þingmenn til þess að fara gætilega t
fjárveitingum. Gat hann þess að
erfitt hefði veriö að nokkru, að sam-
ræma reikninga yfirstandandi árs við
þau skilriki er honum hefðu verið
fengin í hendur. Hefði hann því
algjörlega haldið sér við fjárhags-
skýrslu þá, er prentuð var síðasta
ár. Lagði hann síðan fram skýrslu
sína fyrir þingið.
Annar vfirskoöunarmanna, Mr. H.
S. Bardal gat þess að ósamræmi
það er gjaldkeri hefði .minst á, lægi
í því, að lítt hefði áður verið víst
um eldri rit hér og þar, en nú myndi
það komið í nær því ábvggilegt horf,
svo að á þvi myndi mega byggja
framvegis.
Þá las ritari upp athugasemdir þær,
og tillögur, er yfirskoðunarmenn
lögðu fyrir þingið. Vildu þeir enn
benda á það afi bókum fjármálarit-
ara ætti að koma í það horf að af
þeim sæist greiniiega, hvernig hvert
félag eða félagsmaöur stæði, og að
ákvörðun yröi tekin um vafasama
a-eikinga fyrir eldri árganga Tíma-
ritsins. Ennfremur vildu þeir
leggja til að fvlgisskjöl Ingólfssjóðs-
ins svo nefnda skyldu yfirskoðuð af
yfirskoðunarmönnum. Annars vildu
þeir þakka fjármálaritara og skjala-
veröi að þeir heföi lagað reiknings-
færsluna á liðnu ári. Lögðu þeir til
að þingnefnd yrði skipuð til þess að
gera tillögur um þessar athugasemd-
ir.
Þá las fjármáiaritaei stutta skýrslu
jþ.vafi hann meðlími að meðtöldum
nýjum félögum hafa verið 631. Ur
félaginu hefðu sagt sig 13, þar af
fjórir unglingar, og væru félagsmeð-
limir nú 618 að tölu: Fyrir árið
1925 hefðu 147 fullorðnir greitt árs-
gjald sitt. 8 unglinga.r, og 18 börn:-
alls 173. Gat hann þá þess að fleiri
mundu hafa borgað, en tillög þeirra
enn ekki komin i íélagssjóð, og væru
þeir því ekki kvittaðir í bókunum.
Því næst las skjalavörður stutta
skýrslu, og skýrði nokkur atriði í
henni.
Þá baö séra Rögnvaldur Pétursson
um a.ð mega leggja það fram fyrir
þingiö hvort útkomu “Tímarits”
mætti ekki fresta um viku, af því að
j þá væri mikil von um að félagið
hagnaðist á því með auglýsingum. Var
“Eldvigslan2'
Eldvígslan sofandi sálum
Sannlega ónæði vekur,
Grautfúinn grundvölinn skekur,
Svo guðhræðslan stendur á nálum.
samþj'kt tillaga frá Birni Péturssym,
, ... , , . , , „ ,, j studd af B. B. Olson að taka málið
dvaldi fvrst í Argyle-bvgð en fluttist i, , • ■ ,,
,. , ~ T fynr. Nokkrar umræður
mnan farra ara vestur að hafi. 11 ,x ... ^ , . .
. , * TT urðu um þetta, .og mælti Asmundur
Argvle að eg held giftist hun Hann-' T__________. ... . TT.,,
_ . , , ., Tohannsson a moti Irestun. Hjalmar
ieitssvm, en þau hjon skildu G,., o
; . ,, . _ | Gislason ha.r fram tillogu, studda af
j Klemensi Jónassyni, að útgáfu rits-
esi
samvistum fyrir nokkrum árum. Þau
áttu saman eitt barn Skarphéðinn að |
nafni.
Mrs. Teitson Yar vel liðin af sínum
nágrönnum. Hún var glaðlynd og
greind dugleg og trúvirk.
Hún var jarðsungin frá íslenzku
kirkjunni í Blaine 3. febr. 1926.
....H. E. J.
Jus skyldi frestað til laugardags 6.
marz. \rar hún samþvkt með öllum
þorra atkvæða.
Þá kom fram tillaga frá séra
Rögnvaldi Péturssyni, studd af f.
J. Bíldfell, að skýrslurnar skyldtt
teknar fyrir í þeirri röð er þær væru