Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MARZ, 1926 Kristján Guðbert Laxdal. F. 24. marz 1894, d. 7. jan. 1926. (í nafni móður hins látna.) Þó vonin mér búi í brjósti sem blessar vorn lífsferil hér og glampar frá lífrænu ljósi lýsi í tímanum mér. Þótt elskan sem allt getur borið sé einlæg og sameinuð trú, eg sonur minn kæri þess sakna að sýnum mér horfinn ert þú. Kvöldljóma lækkandi sólar iíktist þín burtfarar stund þú heimilis-heill varst og gleði þín hegðan og starfsama mund, var okkur til yndis og gróða, sem árgeisli dagsins á brá. Það blessuð er huggun í harmi á himni þig aftur að sjá. Að morgni og komandi kveldi, með kærleika minnumst við þín um þig er indælt að hugsa þín ímynd ei hjá okkur dvín, sú hugsjón er heilög og fögur að heilbrigði skín þér um hvarm, að vanheilsan vikin er frá þér og vaximTþér styrkur í arm. Eg hugsa þig Guðbert minn góður í guðlegri alsæludýrð — með endurskin æskunnar daga við uppsprettu lífsins þú býrð, þar verður farsældin fimdin og fullþroskuð vonanna blóm, huggun éi hefir að veita, hérvistin fánýt og tóm. En vorið á leiðinu lífgar litfríða kærleikans rós . og blærinn með sumrinu syngur um sólfagurt ódáins ljós, að lífgjafans fótum við fölium og framberum hjartnanna þökk hann gaf þig og gjörir þig sælan, guðsvilja lútum við klökk. ..Kristín D. Johnson. ilesnar. Var hún samþykt með öll- um þorra atkvæða. Þá kom og tillaga frá séra Rögn- valdi Péturssyni, studd af B. B. Ol- son, um að samþykkja skýrslu for- seta. Asmundur Jóhannsson gerði breytingartillögu, um að setja vænt- anlega þriggja manna nefnd til að athuga skýrslu forseta. Var breyt- ingartillagan feld með öllum þorra atkvæða. Síðan var tilbga séra Rögnvaldar samþykt í einu hljóði. Því næst gerði séra Rögnvaldur Pétursson tillögu um að skipa fimm manna nefnd tii þess að athuga og yfirfara allar fjármáLaskýrslur em- bættismanna. Var hún samþykt í einu hljóði. Forseti skipaði í nefndina þá J. J. Bíldfell, Pá'. Bjarnarson, Ásmund Jóhannsson, B. B. Olson, og J. S. Gillies. Þá var samþykt tillaga frá séra RögnvaJdi Péturssyni, studd af J. J. Bíldfell, að skipa skvldi þriggja manna nefnd til þess að athuga hina prentuðu dagskrá. I nefndina voru skipaðir séra Albert E. Kristjánsson, O. S. Thorgeirsson, og Einar Páll Jónsson. Þá var lesin skýrsla Frónsdeild- arinnar í Winnipeg. Þá skýrði Þorsteinn Guðmundsson frá því, að Þjóðræknisdeild hefði verið mynduð í Leslie, Sask. Deild- in heitir “Iðunn”, og telur 47 með- limi. Skilaði hann nafnaskrá og félagsgjöldum fyrir árið 1926 til fjármálaritara. • Æskti hann inn- göngu í Þjóðræknisfélagið fyrir hönd dedldarinnar. Fögnuðu þingmenn máli hans með lófaklappi. Lagði Klemens Jónasson til, en Asmundur Jóhannsson studdi, að þessi deild væri tekin í féiagið. Var það sam - þykt með þvi að allir stóðu á fætur. Þá bað forseti Dr. Jóhannesi Pálsson frá Elfros hljós. Var mál hans stutt, en Qflug og sköruleg hvatning, að Þjóðræknisfélagið beitti sér fyrir því að styrkja Björgvin Guðmundssipn tónskáld til frekari söngmentunar. Var gerður hinr. bezti rómur að máli hans. Þá flutti séra Friðrik A. Friðriks- son skýrslu bg kveðju frá Wynyard deildinni "Fjallkonunni”. Kvað hann hana lifa ágætu Hfi/og sannaði fjármálaritari orð hans. Þá gat forseti þess, að smádeild værr-í Chuchbridge, Sask. Meðai annars hefði hún í huga íslenzku kenslu þar í bygðarlaginu í sumar. Þá lagði dagskránefnd dagskrá þá er hér fylgir fyrir þingið. Var hún samþykt, sem hér fylgir. 1. Þingsetning. 2. Skýrslur errlbættismanna. 3. Bókasafnsmál. 4. Félagsheimili í Winnipegborg. (Sbr. 10. lið í skýrslu forseta). 5. Bóksalan (tollmál). 6. Lesbóka.rmál. ' 7. Tímarit. 8. Islenzku kensla. 9. Iþróttir. 10. Söngkensla, meðal barna og ung- linga. (Sbr. 2. lið í sk. fors.) 11. Utbreiðslumál (Sly. 3. * og 5. 1. í sk. fors.) 12. GrundvallarLaga breytingar. 13. Löggilding félagsins. 14. Framkvæfndarstjóraembætti • (Sbr. 11. 1. í sk. fors.) 15. Samvinnumál útávið* 16. Samvinnumál innávið. (Sbr. 12. lið í sk. fors.) " 17. Ölokin störf. 18. Ný mál. 19. Kosning embættismanna, á föstu- daginn 26. febrúar, kl. 3. e. h. Þá var samþykt tillaga um að biðja forseta áð skipa þessum málum í þingnefndir samkvæmt dagskránni. BókasafnstnáUð: B. B. Olson gerði tillögu, studda af Arna Egg- ertssyni, að skipa, skildi þriggja manna rrefnd til þess að athuga bóka- safnsmálið, ásamt þeim tveimur, er sátu í milliþinganefnd. Var hún samþykt i einu hljóði. I nefndina voru skipaðir, auk A. B. Olson og P. Bjarnarsonar, er í milliþinganefnd inni voru, séra Fr. A. Friðriksson, Dr. J. P. Pálsson, og Thorst. J Gísla- son. Félagsheimili í Winnipeg: Tillaga var samþykt frá séra Albert E. Kristjánssyni, studd af B. B. Olson, að skipuð skyldi 3. manna nefnd. I nefndina voru skiþaðir séra Rögnv. Pétursson, Arni Eggertsson, Hjálmar Gíslason. Bóksalan (íollmál). Tillaga var samþ. að skipa í það 3 manna nefnd I nefndina voiu skipaðir, séra Rögn- valdur Pétursson, Hjálmar Gíslason, og Páll S. Pálsson. Lcsbókannálið: Samþykt var til- 'laga frá B. B. Olson, studd af A. B. Olson, að skipa í það fimm manna nefnd. I nefndirta voru skipaðir Páll Bjarnarson, Hjálmar Gíslason, Asmundur Jóhannsson, P. S. Páls- son, og Mrs. S. Svvanson. Tímaritsmálið: Tillaga var sa.m- þykt, frá Hjálmari Q’slasyni, studd af Ingibjörgu Björnsson, að skipa i það 5 rnanna nefnd. I nefndim voru skipaðir, séra Guðmundur Arnason, Þorsteinn J. Gíslason, J. J. Bíldfell, Björn Pétursson, Einar Páll Jónsson. 1 slenckukenslumálið: Tillaga var samþykt frá Páli Bjarnarsyni studd af A. B. Olson, að skipa í það 3. manna nefnd. I nefndina voru skip- aðir, Séra Albert E. Kristjánsson, séra Hjörtur Leó, Ragnar A. Stef- ánsson. 1 þróttamálið: Samþykt var tillaga frá Asmundi Jóhannssyni, studd af Jóni Húnfjörð, að - skipa, í það þriggja manna nefnd. I nefndina voru skipaðir, Sigfús Halldórs frá Höfnum, Benedikt Ölafsson, Jón Tómasson. ..Söngkcnslumálið: Tillaga var sam- þykt frá Einari P. Jónssyni, sttidd af Klemens Jónassyni, að skipa. í það 3 manna nefnd. I nefndina voru skipaðir Einar Páll Jónsson, sér.i Fr. A. Friðriksson, Þorsteinn Guð- mundsson. Útbreiðslumálið: Samþykt var til- laga frá Jóni Húnfjörð, studd af Páli Bjarnarsyni að skipa í það 5 manna nefnd. 1 nefndina voru skipaðir Klemens Jónasson, J. S. Gilíies, S. F. Finnsson, Mrs. I. E. Inge, Jón Húnfjörð. Grundvallarlagabreytingat: T il- laga var samþykt frá A B. Olson, studd af B. B. Olson, að skipa í það .3. manna nefnd. I nefndina voru skipaðfr, B. B. Olson, H. S. Ba.rdal, Bja'rni Magnússon Löggildingarmálið: Tillaga var samþykt frá Páli Bjama.rsyni, studd af A .B. Olson, að skipa í það fimm manna nefnd. I neíndina voru skipaðir, Páll Bjarnarson, Arni Egg- ertsson, H. S. Bardal, Stefán Ein- arsson, Jónas Jóhannesson. Framkvœmdarstjóramálið: Tillaga var samþykt frá Páli Bjarnarsyni, studd af Hjálma.ri Gíslasyni, að skipa í það fimm manna nefnd. I nefndina voru skipaðir, Asmundur P. Jóhannsson, séra Guðmundur Árna.- son, Sigurður Oddleifsson, Jakob KristjánSson, Arni Ölafsson. Samvinmtmál útávið: Tilaga var samþykt frá A. B. Olson, studd af Jóni Húnfjörð að skipa í það 3. manna nefnd. I nefndina # voru skipaðir séra Rögnva.Idur Pétursson, séra Fr. A. Friðriksson, Asmundur P. Jóhannsson. Samvinnumál innávið: Tillaga var samþykt frá Jóni Húnfjörð, studd a.f A. B. Olson að í það væri skipuð 5 manna nefnd. I nefndina voru skipaðir: J. J. Bíldfell,-Sigfús Hall- dórs frá Höfnum, Páll S. Pálsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, J. S. Gillies. Með því að þá var orðið áliðið dags var samþykt tillaga frá A. B. Olson, studd af O. Olson að fresta fundi til kl. 10,30 að morgni næsta dags fimtudagsins 25. febrúar. unnið, en áhorfendur þökkuðu þeim og félögum þeirra með miklu * lófa- klappi. Næsta dag, fimtudaginn 25. febrú- ar, var þingfyjidur settur aftur kl. 10,15 fyrir hádegi. Fundargerð síð- | asta fundar var lesin og samþykt í | einu hljóði breytingarlaust. En með því að þá láu engin nefndarálit fyrir kom fram tillaga frá Einari P. Jóns- syni, studd af A. B. Olson, að fresta fundi til kl. 1,30 e. h. Var hún sam- þykt í einu hljóði. Um kvöldið klukkan 8,30 fór fram í Goodtemplarahúsinu kappglima, um $100.00 verðlaun, er Jóhannes Jó- sefsson veitti. Forseti Þjóðrækn- isfélagsins, séra Jónas A. Sigurðsson setti mótið með fáeinum orðum og bað síðan hljóðs, séra Albert E. Kristjánssyni. Talaði hann stutt erindi, skörulegt og- gamansamt, á víð og dreif um glímuna. Síðan gengu glimumenn saman. Voru þeir ellefu að tölu. Glimdi einn við alla, og allir við einn. Sigurvega.ri varð Oskar ÞorgiIsson,önnur verðlaun fékk Kári Johnson, en þriðju fékk Björn Skúlason, ajlir frá Oa.k Point. Fóru glímurnar sérlega prúðinann- lega fram, öllum þátttakendum til hins mesta sóma. Þá er lokið var glímunum, las forseti kvæði, er ort hafði Jóhannes Jósefsson, og sent norður. Síðan ka.llaði forseti glímumenn fram á pallinn, og afhenti sigurveg- urunum verðlaun þau er þeir höfðu Afli eyfirzkra skipa sumarið 1925 Þingfundur var settur að nýju kl. iHenning nefndarálitum og kom þá fram nefndarálit það um söngkcnslumálið. er hér fylgir, i þrém 'liðum: 1. Telur nefndin það verulegt þjóðernismál, samkvæmt reynslu, a.ð æfðir séu barnasöngflokkar í sem allra flestum bygðurn Islendinga vestanhafs. íslenzku bygðarlagi. Þó skuli námsskeið ekki v.a.ra lengur en þrjá mánuði í senn. 3. Nefndin leggur til að Þjóð- ræknisfélagið feli ritara sínum að senda örfunarbréf í þessa átt, öllum íslenzkum söfnuðum og Þjóðræknis- deildum vestanhafs. Arni Eggertsson gerði tillögu, er J. Finnsson studdi, að samþykkja Xöfn Eigandi Xöfn skipstjöra fl rs s i ** k i 4 k - Helga Tulinius verzlun Jakob Jakobsson — * x _« X 1446 ? ■* - 01 Hjalteyrin Otto Tulinius GuÖm. Tryggvason 3465 135 Súlan Hviting O. T. verzlun Ásgeir Pétursson Sig. Sumarlibason Adolf Kristjánsson 12904 1125| 124 Grótta Sami Halldór SigurÖsson 136011589 260 Hektor Sami Kr. Oliversson 526 423 Brúni Sami Björn Hallgrímsson 1116 309 Sandve Sami Guöm. Guömundsson 1293 1126 60 Helgi Magri Sami í»ór. Dúason 2037 438 Nonni Sami Rafn Sigurösson 27413055 Kristján Guöm. Pétursson AÖalst. Magnusson 2000 930 Liv Sami Theódór Oddsson 120011120 Brís Sami Kr. Einarsson 1200 875 Blaakvalen Sami í»ór. Gunnlaugsson 48011500 Jakob Anton Jónsson Þorst. Baldvinsson 3100 170 Henning Sami Þorst. Arndal 1800 60 210 Víkingur Sami Þorv. Baldvinsson 1160 - 215 örninn Sami Sigm. Einarsson 1360 200 Stella Sn. J. verzlun Ben. Steingrímsson 3170 570 180 Sæunn Snorri Sami Sami Jóh. Árnason Axel Jóhannsson 1800 1350 200 175 Vonin Bjarni Einarsson H. Sigmundsson 200 3450 Varanger Eggert Stefánsson Sigf. Baldvinsson 338 717 Reginn Steindór Hjaltalín Kr. Mikaelsson 2200 300 Sjöstjarnan Stefán Jónasson Stefán Jónasson 1500 1800 Lottie Sami Siguróli Tryggvason 2000 '300 150 Bára z Sami E. Kristjánsson 1135 350 Björn Ing. GuÖjónsson í». GuÖmundsson 3260 150 436 Hrönn Sami Ingjaldur Jónsson 2450 300 Noreg Sami Karl Löve 1200 120 Grettir Kristján Þorvaldsson Edvald Solnæs 2400 60 Anna C. Höepfner Gunnar Helgason '300 Erik San^i Sig. Hrólfsson 193- 1 janúar, 1925. Vinsaml. Hnlldör .Stelnmnnn “Frá Mr. og Mrs. Agúst Magnús- son, Lundar, fyrir tvö börn. Frá Mr. og Mrs. Kr. Daníelsson, Lundar, fyrir tvö börn. &r. pg Mrs. Jón Benediktsson, Lundar, fyrir tvö börn. sonar borin .upp og samþykt með öll- arinnar hefir verið Benedikt Ólafs- um þorra atkvæða. son. Var að hans tilhlutun stofn- Séra Guðmundur Árnason bar að öflugt glímuféLag að Oak Point í fram tillögu, studda af Jóni Finns- vetur,' og hefir hann æft meðlimi syni, að kjósa skyldi fimm manna þess og hvatt á .allan hátt. Eru þeir skyldi nefndarálitið í heild sinni. Var j °S kvenna nefnd, til þess að annast um 30. Hefðu meðlimir þessara tillagan samþykt í einu hljóði. I þetta starf næsta, sumar. Var hún tveggja félaga kept um hin höfðing- Þá var lesin upp fundargerðin frá samþyHt í einu hljóði. Gerði Bjarni legu verðlaun Jóhannesa.r Jósefsson- morgninum og v.a.r hún samþykt í Magnússon tillögu, studda af A. ar á nýafstöðnu glímumóti Þjóð- einu hljóði breytingarlaust. I Skagfeld, ag endurkjósa nefndina. ræknisþingsins. Nefndin skýrði og Þá kom fram skýrsla frá milli- j Afsökuðu sig þá Sigurður | frá því að menn af öðrum þjóð- þinganefndinni, er starfaði að sum- i Oddleifsson og Jónas Jóhannesson. | flokkum hefðu æft glímur með Is- arfríi fátækra barna. jVar afsökun þeirra tekin.til greina, lendingum að Oak Point í vetur. Tilboð utan af landi til að taka' en tiIlaga Bjaima Magnússonar sþ. í j Vildi hún leggja til að slíkum börn höfðu borist nefndinni, sem hér einu hljóði, og því kosnar í nefnd-j mönnum skyldi framvegis gefið segir: jina Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. Ragn- j færi á að keppa um Verðlaun á _ heiður Davíðsson og Miss Ingibjörg1 glímumótum Þjóðræknisfélagsins, til Björnsson. j þess að glæða sem mest áhuga fyrir Þá var stungið upp á H. S. Bardal glímunni um aJt landið. Þeim $100, og Arna Eggertssyni til viðbótar í: sem nefndin hefir tekið við frá hr. nefndina og þeir kosnir í einu hljóði. ! Jóhannesi Jósefssyni, hefir öllum Þá kom fram nefndarálit í báka- j verig varið til verðlauna á þingglím- Mr. og Mrs. Albert E. Kristjáns- safnsmálinu, í þrem liðum. Tillaga. unni, svo sem tilætlast hefði verið. son, Lundar, fyrir eitt barn. jkom frá séra Guðmundi Arnasyni, Enn fremur hefði nefndin fengið Miss Salome Halldórsson, Lundar, studd af Arna Eggertssyni, að» ræða. $100 frá stjórnarnefnd Þjóðræknis- fyrir eitt barn. álitið lið fyrir lið, og var það sam- félagsins, til eflingar glímunni. Hefði Mr. og Mrs. Th. Gíslason, Brown, Þykt 1 einu hljóði. Urðu nokkrar hún að eins notað lítinn hluta þess fyrir eitt barn. ' umræður um fyrsta. lið, unz tillaga fjár, en aftur á móti hefði nokkuð Mr. og Mrs. V. Jóhannesson, kom fra sera Albert E. Kristjánssyni, komið inn þingglímukvöldið, svo að Vídir, fyrir tvö börn. studd af Mrs. Swanson, að vísa á- nú væru í sjóði alls $110,51. Mr. og Mrs. Franklin Peterson, iitinu aftur til ' nefndarinnar. Var J. K. Jónatansson gerði tillögu, en Vídir, fyrir tvö börn. Ennfreniur tiI,agan samþykt með öllum þorra kom tilboð frá Mr. og Mrs. Eina*- at,<væ®a- Johnson Lonely Lake, þess efnis, að f>a lfia® forseti Mr. A. Skagfeld þau hjón væru viljug að veita fram- lfl,jóðs. Vil<Ji hann skjóta því til tíðar heimili dreng tíi> til tólf ára þ'ngsins, hvort ekki myndi tiltækilegt gömlum. a^ hreyfa á þinginy hugmynd um Óskir um vist fyrir börn, komu undir,>úning' eða þattöku Vestur-Is- frá sjö heimilum fyrir tólf börn ,endinga 1 heimför og hátíðahaldi á alls. Af þeim auðnaðist nefndinni ,s,andi a J000 ára afmæli Alþingis. að senda sex börn. , Gefði Guðmundur Bjarnason tillögu, Ferðakostnaður var borgaður sem en sera Albert E. Kristjánsson nam sex dölum. studdi, að málið skyldi tekið á dag- Eins og ofangreind skýrsla ber skrá- Var hún samþykt í einu með sér, kannaðist nefndin við að híjóði. y mistök hefðu orðið á starfi hennar,! - Eftir nok-krar Uhiræður var sam- sem hún fann sér skylt að biðja Þ>'kt tidaga, frá Guðmundi Bjarna- afsökunar á. 1 synl> studd af Sig. Árnasyni, að Fleiri tilboð komu en notuð voru. | kjósa. 5 manna milliþinganefnd til Sömuleiðis var beðið fyrir fíeiri' Þess að athuga málið og leggja álit- börn en send voru. Einnig var einum nefndarmanni væru notaðir til hjálpar fátækum I syni> fe,a væntanlegri fram- börnum til þess að komast út á íkværndanefnd Þjóðræknisfélagsins áð land í sumarfríinu, og var sérstak-! atf>uga þetta mál. Var það sam- lega minst á eina fjölskyldu í því sambandi. En sú fjölskylda þáði ekki boðið. Og voru peningarnir en'dursendir af nefndarmanni 4 Nefndin leyfir sér að gjöra eftir- farandi tillögu. Að þingið greiði fólki því sem svo drengilega varð við tilmælum nefndarinnar þakkiæti sitt.” Tillaga kom frá . Bjarna Magnús- syni, studd af O ölson, að sam- þykkja skýrsluna eins og hún var lesin. Arna Eggertssyni þótti skorta til- lögur frá nefndinni um framtíðar- starfsemi í þessa átt. Séra Rögnvaldur Pétursson spurði því ekki hefðu verið send börn í öll þau pláss, sem í boði hefðu verið. Sigurður Oddleifsson skýrði frá þvkt með öllum þorra atkvæða. Þá las séra Guðmundur Arnason,- með leyfi forseta bréf frá hr. Eiríki Sigurðssyni stílað til þingsins. Vill hann leggja til að þingið geri sér í hugarlund hvort ekki væri heilla- vænlegt að stækka stjórnarnefndina um þriðjung eða helming, þar eð störf hennar væru nú svo margvísleg og umfangsmikil orðin. P. S. Pálsson bar frant tillögu, studda af Sig. Oddleifssyni, að vísa þes$u til þingnefndar þeirrar, sem skipuð var til þess að athuga grund- vallarlagabreytinga.r. Var tillagan samþykt í einu hljóði. Þá las ritari Þjóðræknisfélagsins skýrslu frá milliþinganefndinni í gímumálinu. Að tijhlutun nefndar- innar var glímufélagið Sleipnir Th. J. Gíslason studdi, að sTTmþykkja skýrsluna, eins og hún va.r lesin. Var hún samþykt í einu hljóði. Enn fremur kom tillaga, frá sama manni, studd af séra Fr. A. Friðrikssyni, að. athuga hvort þinginu sýndist til- tækilegt að veita öðrum en Islend- ingum rétt til þess a.ð keppa um verðlaun í íslenzkri glímu, á glímu- mótum þeim er Þjóðræknisfélagið gengst fyrir. Var húh samþykt t einu hljóði. Þá var og samþykt tillaga frá P. S. Pálssyni, studd a.f Birni Péturssyni, að vísa þessu máli til þingnefndar i íþróttamálinu. Þá kom fram álit félagsheimilis- nefndarinnar. T.a.laði Árni Eggerts- son fyrir álitinu og var því og ræðu hans fagnað með lófaklappi. Tillaga kom frá P. S. Pálsson, sitt fyrir næsta þing. Breytingartillaga kom frá P. S. sendir tíu dalir, sem mælst var til að j Pá,ss<>n> studd af Jakob Kristjáns- 'Studd af Sig. Arnasyni, að sam- þykkja nefndarálitið óbreytt. Breytingartillaga kom frá J. J. Bíldfell, studd af Birni Péturssyni, að ræða álitið lið fyrir lið. Var hún samþykt með meiri hluta a.t- kvæða. því, að það hefði verið fyrir hand- stofnað í Winnipeg í sumar, og eru meðlimir þess 30 að tölu. Má telja víst a.ð- það sé'þvi félagi mikið að þakka hve vel tókst glíman á Is- lendingadaginn hér í Winnipeg í sumar. Bezti a.ðstoðarmaður nefnd- vömm eins nefndarmanns, sem hefði gleymt að koma nefndinni nógu snemma í samband við hlutaðeig- endur. Síðan var tillaga Bjarna Magnús- Builds Búnar til í Vest- 7/T . l/f, urlandinu sí«an JieSLLtJly 1876 af kexbök. unar meisturum Bafoies - i elztu kex- verksmiðju í V estur-Canada. ( Ntftrum pr»kk- jm cftn f iHinda- tall.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.