Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.03.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. MARZ, 1926 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA. •nMNowwt •jhci'0»*,,u Síöan var liöurinn borinn undir atkvæöi, meö þessa.ri breytingu, og samþyktur þannig með öllum þorra atkvæða. Þá bar forseti alt nefndarálitið tneð áorðnum breytingum undir at- kvæði, og var það samþykt með öll- utn þorra atkvæða. Með þvi að þá var orðið áliðið dags, var samþykt tillaga um að fresta fundi til klukkan 10 fyrir há- degi á föstudaginn 26. febrúa.r 1926. Frh. í eldhúsinu ættuð þér aí reyna |. dálítið af Gillett’s Pure Flakes Lye í uppþvottavatniS, þeg ar þér þvoiS feituga potta og pönnur. Það sparar yður auka- erfiði. Opið bréf til Bandaríkja- Þjóðarinnar. BÚIÐ TIL I CANADA (Menn þeir, sem eftirfylgjandi bréf var ritag í tilefni af, voru dæmd ir til dauða fyrir lýðæsingar og sak- áðir um morð í kolanámaverkfall- inu í Colorado. Morðásökunin var af öllum óvilhöllum og rétthugsandi mönnum talin röng. Dómnum var samt siðar meir breytt í fangelsis- vist. Var það þá fullyrt að bréf þetta muni hafa átt drjúgan þátt í því, að það var gert. Eg rakst ný- leg.a á bréfiö í fyrra nóvember heftinu af Nouvelle revue, 1921, sem gefið er út t París. Eg var þá um haustið er þetta j gerðist, svo bilaður á heilsu, að eg : | gat ekki lesið blöð eð.a. tímarit og En nefndarálitið var á þessa leið: Þar leiöandi ekki fylgst með neinu 1. Það hefir lengi legið a tilfinn- ; Þv> er gerðist. Fór þetta því fram Ysó ingu félagslyndra. ntanna, bæði hér í Ej á mér þá. borg og annarstaðar, að enginn sá staður sé til, sem skoðast geti sem slmennur lestrarsalur, samkomu og skemtistaður íslenzks félagslífs. I samræmi við það vill því nefndin ieggja til, að Þjóðræknisfélagið taki ser fyrir hendur ag koma upp eins fljótt og auðið er, samkomuhúsi, er fullnægt geti þessum þörfum. 2. Nefndin leggur til, að kosin sé 3. manna milliþinganefnd, er fram- kvæmdir hafi i þessu máli á næst- komandi ári. 3. Samkvæmt bendingum forseta leggur nefndin það til, að sá afgang- ur af varnarsjóði In|fólfs Ingólfs- sonar, sem nú er í vörslum félags- stjórnar, sé lagður til þessa fyrir- Mér þótti bréfið þess vert, að sna.ra því á íslenzku og lofa almenn- ingi að sjá það, þó all-langur tími sé nú liðinn frá því er þ_að- var rita.ð, og höfundur þess látinn fyrirJiálfu öðru ári síðan.) , Sigtr. Águstsson. La Béchellerie, 31. október 1921. Þér, konur og menn í. Bandaríkj- um Norður-Ameríku, gefið hljóð gömlum manni hins forna heims, manni, sem ekki er útlendingur g.agn- vart yður, því hann er samþorgari allra manna. I einu a.í ríkjum yðar hafa tveir menn, Sacco og Vanzetti verið f®kis, sem byrjunarsjóður til þessar- dæmdir til lifláts fyrir skoðanaglæp ar húsabyggingar Tillaga kom frá Birni Péturssyni, studd af A. B. Olson, að samþykkja E Hð óbreyttan. Var hún sam- Þykt í einu hljóði, eftir nokkrar um- ræður. * Við 2. lið kom fra.m breytingar- f'Haga frá J. J. Bíldfell, studd af A. Skagfeld, að við liðinn sé bætt þess- orðum: “og að henni sé leyft að ^e'gja húsnæði til bráðabirgða, ef kenni þykir nauðsynlegt.” Var sú breytingartillaga. samþykt með meiri- kluta atkvæða, eftir nokkrar um- (un crime d’opinion). Það er hryllilegt til þess að hugsa, að menn séu teknir af lífi fyrir það að neyta hinna helgusttt réttinda, þeirra réttinda, sem vér all- ir ættum að vernda, hvaða flokki sem vér kunnum að tilheyra. Sjáiö um, að þessum rangláta dómi verði ekki fullnægt. Líflát Sacco og Vanzetti gerir þá að píslarvottum, og þa.ð verður á yður sá svívirðingar blettur, sem þér ekki fáið af máð. Þér eruð stórþjóð og þér ættuð lystugu. Þá voru þar hartnær 200 pund af kanadisku hangikjöti er oss var sagt að væri af lömbum er hefði verið svo skyld að bragð muni sanna af hverju þeirra er væri, því þótt þremur vaéri slátrað voru öll af sömu móður fædd á sama stað og stund og þar af leiðandi jöfn að aldri og ættgöfgi, enda var hangi- kjötið ljúffengt. Þá var þar laufa- brauð og þottbrauð en engar heyrð- um vér skýringar á ætterni eða upp- runa þess. Þá va.r þar skyr, en til óhamingju fyrir höfund þessara lína, varaði hann sig ekki á því að þar voru margir af ættstofni Egils Skallagrímssonar er drukku skyrið á- kaft og þá er vér komum var það upp drukkið. Þá var þar svíns- flesk, en ekki vitum vér hvort það ar undan Jökli eður af Hornströnd- tftn. Sæt sulta var þar einnig, blóðrauð, sem kinnar á nýgefinni heimasætu og var sulta sú ljúffeng mjög enda bætt með þeyttum rjóma. Þá kaffi og “bakelsi” a.f öllum teg- undum og munum vér nú ekki að telja upp meira af matarskrá þeirri en það mun áreiðanlegt að engin mun þar ómettur verið hafa. Þá byrjaði skemtiskrá veizlunn- ar og var þar sungið vel og lengi undir leiðsögn hr. Björgvins Guð- mundssonar, og var söngur góður þrátt fyrir stuttan undibúning og hita og þungt loft i veizluskála. Þá komu ræður og fyrstur séra Fr. Friðriksson pre.stur Vatnabygða og flutti hanrt ræðu fyrir minni Islands, bæði lipra og einhliða. Þá kom ,næst J. P. Pálsso.n læknir í Elfros, með minni Canada og var sú ræða stutt og laggóð og sýndi læknir þar að vorum dómi mjög heilbrigðar skoðanir, þar sem .hann vil að voru áliti fremur hlúa að því blómi er ný sprottið er úr jörðu, heldur en því er a.f jörðunni er horfið. Þá kom næstur Jón bóndi Jó- hannsson frá Wynyard og talaði hann um þjóðrækni og mæltist vel þótt bóndi væri. Þá kom W. H. Paulson þingmaður og merkisberi Dunnings. En fyrir hvaða. minni hann mælti - getum vér ekki skýrt frá, þar eð vér vorum fjær staddir, þá forseti kallaði hann upp á ræðu- pallinn og va.r ræðu hans þvínær lok- ið er vér komum aftur, en þó heyrð- uin vér hann geta um að einstöku hérlendir anilóðar litu ekki upp til vor Islendinga, heldur þver-öfugt, þar á meðal lögfræðingur nokkur í Saskatoon. En bót mun á þvi ráðin, þar eð ræðumaður er lagasnáp þeim kunnur og kvaðst munu taka hann' taki síðar meir og efum vér ekki að , þingmaðurinn láti þrjót þann viður-j kennast. Þá var Arni Sigurðsson og með i honum Askdals bræður frá Wyny- ard og léku kafla úr “Syndum ann-1 ara” eftir E. H. Kvaran, og var það verk af hendi leyst með snild og prýði. Þá lék hr. Sigurðsson einleik er mjög var erfiður á vel mettum maga og mun margur hafa fengig sting í sig þótt hvorki væri þa.ð hlaupa- eða sorgarstingur. Þá voru lesin tvö gamankvæði ort af Lúðvík Kristjánssyni. En þess láðist að geta að sungið var á eftir öllum eða flestum stykkjum skemti- skráa.rinnar og var hún enduð með söng. Svo tók ,við hljómleikaflokkur frá Kandahar er lék af kunnáttu og prýði og unga fólkið sýndi þar sína canadisku fótamentun, en hinir er þá mentun skorti stóðu og litu á með lotning, aðrir spiluðu á spil og enn aðrir kvörtuðu um þorsta, því hann vár mikill og bætti blótnefndin lítið úr því, enda var forseti merkisberi á sínum duggSrbandsárum þeirra Bardals og Long og lögbrjótmn lands þessa var þvi ekki aðgangur veitt^-. En þeir er svefn sótti á, sóttu inn til Kínverja nokkurs er svefnloft hafði uppi yfir matsal sínum og fengu sér þar væran dúr, þeir er fyrst til komu, því þeir er ekki voru nógu ánægðir? með pöntun sína hjá Gul fengu að eins þau andsvör: “habi alli full now”. Svo sumir af þeim er þangað leituðu urðu frá að j hverfa við svo búið og settust þá j sumir þar við L’homrespil upþ á ís- j lenzka vísu, en af því veður var j kalt og Kínverjar yfirleitt sp.arnaðar- [ þjóð, þá seldi Gulur þeim við og við rjúkandi heita límonaði drykki, svo1 ekki færu þeir að gjöra hávaða með j tönnum sínum. Og þá er öllu var lokið hugsuðu menn til heimferðar. En svo bar til þann da.g, að eimlestin var hálfan tíma á eftir áætlun og biðu menn samt með þolinmæði og íslenzku þreki og höfum vér ekki heyrt að neitt merkilegt ha.fi komið fyrir síðan. Hörður. Jón Sigurðsson Chapter, I. O. D. E. x STATEMENT OF CASH RECEIPTS AND DISBURSEMENTS. For Year FíIkIIiik January lU.st, 1920. GENEHAL FINDS ræður. Var a.llur liðurinn með [kosta kapps um að vera réttlát. þessum viðauka síðan borinn upp til j samþyktar, Wjóði. og samþyktur í einu Þag eru á rneðal yðar fjöldi viturro manna, manna, sem að hugsa, það er Um 3. lið kom tilLaga frá P. S. 1,1 þeirra, sem eg sérstaklega sný Eálsson, studd af Arna Eggertssyni,' máli mínu. Til þeirra segi eg: Ött- a® samþykkja hann óbreyttan. Eftir langar og mjög ósamþykkar umræð- Ur kom fram breytingartilla.ga við l'ðinn, frá séra Guðmundi Arnasyni, sLudd af Thorsteini J. Gíslasyni, að Vænta.nlegri stjórnarnefnd félagsins Se að grenslast eftir því, hvort félagið hafi lagaleg umráð yfir a.f ist það, að gera menn að píslarvott um. Það er ófyrirgefanlegur glæpur, sem þér aldrei getið af yð- ur þvegið, og mun þyngja á yður með oki sínu, kynslóð af kynslóð fr.am. Frelsið Sacco og Vanzetti! Frelsið þá, verndið æru yðar og IlecelptM— Cash at Bankers, January 31st, 1925.............. Receipts for year:— Membership Fee ............................. Socials, Bazaars and Raffles, etc. ......... Municipal Chapter Refund ................... Building at Win.íipeg Beach Sold ........... Refund of Fire Insurance, Winnipeg Beach Refund of Christmas Cheer Funds ............ 38.00 415.67 3.00 50.00 2.38 1.05 Memorial Publication Subscriptions 83.36 510.10 ! 28.00 | 621.46 DlMbursementM s— Chapter Expenses:— Per Capita Tax .....................................$ Officers Tax ................—........-............. Delegate Expense .................................. Miscellaneous Expense ........................-...— Excise Tax .............-....—......-.............. Expenses re Socials, Bazaars, etc................... 12.00 16.00 8.051 29.40 1.00 67.02 Sanginum af samskotaiénu til varn- þjóðarheiður. Frelsið þá sökum arsjóðs Ingólfs Ingólfssonar. j heiðurs afkomenda yðar og allra ó- Nið þessa breytingartillögu kom borinna kynslóða, fram breytingartillaga frá Arna Eggertssyni, studd af Bjarna Magn- ^ssyni, að við 3. lið nefndarálitsins Se bætt þessum orðum: “Með þeim ^yrirvara, að tilkynning sé birt í is- Enzku blöðunum til gefenda, að þessi ráðstöfun hafi verið gerð við aígang sjóðsins, og ef nokkrir af Sefendum hafi á móti því a.ð félagið Taðstafi peningunum á þennan hátt, þá tilkynni þeir það ritara félagsins fyrir L júní 1926.” Eftir langar og allheitar umræður Var þessi breytingartillaga við breyt- ,ngartillögu borin UPP °g samþykt nie® 41 atkvæði gegn 10. Þeir sem atkvæði greiddu á móti tillög. ósk. Uðu þess að nöfn þeirra væru bókuð, en þeir voru þessir Ásmundur P. Jéhannsson, Grettir Leó Jóhannsson, ^°n J. Bíldfell, Einar Páll Jónsson, var Ujartarson, séra. Guðmundur Arnason, séra Friðrik A. Friðriks- ^n' J. S. Gillies, Sigurbjörn Sigur- Jónsson, Björn Pétursson. Benevolent Expenditures:— Municipal Chapter re War Memorial ..... Cut Flowers ............................ Christmas Cheer (Betel Old Folks Home) Assistance and Relief ................. 50.00 10.00 36.39 144.75 Memorlal Publication Expense (Express on Books) 133.47 241.14 3.80 ANATOLE FRANCE. ■--------X--------- Blótveizlan á Leslie. Dagurinn 5. niarz, var hér vestur frá kaldur, og mátti þar a.ð orði komast að karlmannlegt væri út að sækja, en ekki hindra.ði það ættlegg forn-lslendinga, því margur maður var í Leslie þaö kvöld og var þröng mikil þá til kvöldverðar va.r gengið og orusta hörð, því sótt var að þeim hreinkynjaða undan Jökli, en ei getur sá er þetta rita.r sagt hver ættleggur hans hefir verið, því þótt kannske vér þektum fiskategundir úr íslandsálum, þá hafði forstöðunefnd blotsins barið svo aumingja skepn- una, að ekkert sköpulag var hægt að sjá, en hvað um það, — fiskurinn var góður og forði mikill, svo allir gtu fengið nægju sína og yfirdrifið a.f canadisku smjöri með, nýu og vel Totnl Kxpendit ure ..... Balance at Bankers January 31st, 1926 $ 378.41 243.05 $ 621.46 RETURNED SOliDIER TRIST FUND Heeeipls:— Cash at Bankers, January 31st, 1925 Aðalsteinn Johnson Estate ......J...... Interest on Savings Account ........... 137.50 7.20 243.53 144.70 DÍMhurMementN:— Assistance to Returneð Soldiers and Dependants ......... Balance at Bapkers, Januáry 31st, 1926 ................. 388.23 $ 125.25 262.98 388.23 MEMORIAL lIOOIv ACCOUNT TO JANUARY 31st, 1920. IlecelptM:— Subscriptions ............................-.........$ 6,253.35 Less Refund .......................................... 18.50 Halftone Plates Sold .......-.......... Balance Paid Out of Generel Account DímImi rsein eut s:— Brigdens, qf Winnipeg, Limited ........... Viking Préss Ltd. (Contract) ............. Viking Press Ltd (Extras) ................ Postage, Express and Shipping Expenses Stationery and Circulars ................. Interests on Loans .............-..-...... Sundry Expense ....................v...... Fire Insurance Premium ...........-....... Commission to Agents ..................... IIONALD, GRIGGS & CO. Chnrtered Accnntnnt. Per H .J. H. Palmason. -$ 6,234.85 21.00 2,411.95 | $ 8.667.80 $ 2.257.47 i 4.741.00 j 912.45 245.95 89.77 60.00 20.66 27.00 313.50 [ $ 8.667.80 ' NAFNSPJOLD $krÍfMtofut(mnr: 9—12 oic 1___6,30 Elnnlg kvöliliu ef æskt er. Dr. G. Albert F6tasf*rfrætUnmir. Sfmi A-4021 138 Somerset Bldg., AVinnipcg* MHS B. V. ÍSFELD Pianiat & Teacher STLDIO* 666 Alverstone Street. Phone: B 7020 HEALTH RESTORED Lœkningar án lytja Dr- S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diaeásea Phone: N 7208 Suite 207 Someraet Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. /VI. B. HaHdorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofuslml: A S674. Stundar sérstaklega lunguasjdk ddma. Kr aS flnua 4 skrlfstofu kl. 11—11 f h. o| 1—* #. k. HelmiII: 46 Alloway Are. Talsiml: 8h. 816:1. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmiftuc Selur glftlngaleytisbrát. Berstakt athygll veltt pðntunuus oc vlTSgJcrðtim útan af landl. 364 Main St. Phon* A 4ÍST Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: A-7067 Vlðtalstlml: 11—12 06 1—6.6* Helmtll: 921 Sherburn St. WIXNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Christopherson, b.a. Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blkt Winnipeg, Man. DH. A. HI.UXDAL, 818 Somerset BId6. Talslml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma 06 barna-sjúkdóma. AS hitta kl. 10—12 f. h. 08 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Siml A SIIO | W. j. Lindal J, H. Linda' B. Stefánssou lolenzkir lögfraeSingar 708—709 Great West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeír hafa einnig skrifstofur aQ Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eÞirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- urr> mánuSL Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mVnuHi hverjum. * TaUfmli ISSSS DR. J. G. SNIDAL TANNLIEKNIR S14 Someraet Blsek. Portage Ava. WINNIPI DR. J. STEFÁNSSON 21S MEDICAL ARTS BLBSk Homl Kennedy og Grahaa. Stuadar elnsttiaau anrna-. «,ru- uef- 06 kverka-sjðkdSmu. '• kltta frA kL 11 tU »6 kl. 8 tt B e- L Talalml A SB21. Helmtl 'S Rlver Ave. IkdSma. U 1S f. k. k. IL r am Dr. K. J. Backman Specialist in Skin Diseases 404 Avenue Block, 265 Portage Phone: A 1091 Res. Phone: N 8538 Hours: 2—6. /. H. Jititt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson , Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. • Talsimi: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724Sargent Ave. Viðtalstimar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 DR. C. H. VROMAN Tannlæknir Tennur yðar dregnar eía lag- aðar án allra kvala- Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip«t Látið oss vita um bújarðir, set þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DA /N TR Y’S DRUG STORE Meðala sérfræðingv. “Vörugæði og fljót afgreiísl eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og l.ipi—. Phone: Sherb. 1166. Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viögerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CURL, $0*50 and Beauty Culture ln all braches. Hours: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P»M. For appointment Phone B S013. Mrs. Swaírtson 627 Sargent Ave. hefir avalt fyrirliggjandi úrvá birgðir af nýtízku kvenhöttu Hún er eiaa íslenzka konan, s« slika verzlun rekur í Winnipt Islendingar! Látið Mrs. Swai son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL fl.lur lfkklstur 06 r.nnaat um M- farlr. Allur útbúnaVur .6 b.itl Ennfremur selur hann aliskonar mlnntsvartta 06 legstelna._i_, 848 SHERBROOKB ST. Phoa.i N 6«OT WINNIFBQ "T Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-9704 32S Harsrrave St., (Nftlæst Elllce) Skör ok MtfffvM liflin tll eftlr mflll 1.11m cftlr fötlæknlngjiim. Prof,essor Scott. Sími N-8106 Nýjasti vals, Fox Trot ofl. Kensla $5,00 290 Portage Ave., Yfir Lyceum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.