Heimskringla - 31.03.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.03.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 24. MAHZ, 1926. 5. BLAÐSlÐA. HEIMSKRINGLA Þ J E R S E M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Páll Sveinsson. Átölur. Það var fjöldamörgum harmsefni mikið, er sú frétt barst þeim til eyrna að Páll Sveinsson væri látinn. Ag sönnu var sú fregn ekki óvænt, svo farinn að heilsu sem hann haföi verið síð- asta árið, og þungt haldinn síðustu vikurnar. En vinsælda vegna var hann svo mjög harmaður af mörgum. Andlát Páls sál. bar að snemma morguns, fimtudaginn 4. marz á “Private Nursing Home” í Winnipeg, þar sem hann va.r siðustu dagana. Stundaði hann þar, ásamt konunni, Soffía systir hans, sem er útlærð hjúkr- unarkona. Snemma í haust er leið, ferðaðist Páll ásamt fjölskyldu sinni, frá heimili sínu í Wynyard, að leita sér heilsubótar; fór hann þá fyrst suður .til Bandarikjá, á heilsuhæli þar, og dvaldi þar nokkurn tíma., en kom aftur til Winnipeg og dvaldi með fjöl- skyldu • sinni, á vegum tengdaforeldra sinní, Mr. og Mrs. W. Johnson, og tengdasystkina, Mr. og Mrs. Paul Thorlakson. Naut hann ástúðar og nákvæmrar umhyggju konu sinnar og fólks síns alt fram i andlátið. Allar hugsanlegar tilraunir voru gerðar til að a.fla honum heilsubótar, en þrátt fyrir allar. þær góðu og ein- !ægu tilraunir, dró stöðugt af honum, unz andlátið bar að. Páll Sveinsson fæddist 14. ágúst árið 1886, að Mountain, N. D. Foreldrar hans voru Sigurjón Sveinsson frá G&rði i Aðalreykja- dal í Þingeyjarsýslu, og Valgerður Þorláksdóttir, systir séra Stein- gríms og þeirra systkina. !Hann ólst þar upp með foreldrum sínum þar til hann var 18 ára gamáll. Fluttist hann þá með þeim norður í nýlendu þá í Saskatchewan, sem þá var að myndast í grend við Quill Lake, og nam þar land ásamt föður sínum, skamt frá vatninu og. um 3 mílur frá þeim stað, þar sem Wynyardbær siðan bygðist. Þar stundaði hann búskap af miklum dugnaði og miklu kappi í 7 ár, en fluttist þá til Wynyardbæjar og byrjaði að verzla þar. — 27. október 1915 giftist hann Minnie, dóttur þeirra Mr. og Mrs. W. Johnson í Winnipeg; stofnuðu þau heimili sitt i Wynyard, og þar rak Páll sál. verzlun sína. Farnaðist honum ágætlega og lýsti sér þar hin fyrri elja hans, einlægni og dugnað- ur. Þeim hjónum varð tveggja barna auðið. Eldra barnið var stúlka, Valgerður Oddný Eleanor að nafni. Var hún prýðilega efnileg. Fyrir þeirri sáru sorg urðu þau hjón að missa hana um fimm ára gamla. Var það mjög þungbært fyrir þ.a.u bæði, endýsti sér þó í þeiihri sorg stilling og trú beggja hjónanna. Yngra barnið er drengur, Lincoln Paul að nafni; lifir hann föður sinn ásamt móðurinni, og er hið efnilegasta barn. Móður sína misti Páll árið 1909. En faðir hans, Sigurjón, er enn á lífi, og ern, þó hann sé töluvert við aldur og vegurinn hafi stundum verið sár.' Sex systur Páls sál. eru á lífi og eru það þær: Mrs. F. Thor- finnson, Mrs. J. L. Reykdal, Mrs. S. B. Halldórsson, Soffía og Aldís, allar til heimilis í Wynyard, og Mrs. J. Freeman til heim- ilis í Minot, N. D. Æfiferill Páls sál. var stuttur — að eins 39 ár. En þó hann væri ekki lengri, urðu sum sporin ákaflega sár og þung. Þó má minnast þess með fögnuði, að þjð. er bjart yfir minningu hans. — Hann var stór maður vexti, sterkur, hraustur og fríður sýnum. Andi hans var frjáls og hreinn, og lund hans létt og góð. Hann var ástríkur eiginmaður og faðir, eins og líka sonur og bróðir. Sökuim sinna ágætu mannkosta naut hann mikilla vinsælda, — mörgum þótti vænt um hann auk þeirra, sem næst honum stóðu. Hann var þýður í lund og viðkvæmur, félagslyndur og trúhneigð- ur. En þrátt fyrir viðkvæmnina, var karlmenska einn a.ðalþátt- urinn í eðli hans. Kom sú karlmenska og það þrek sífelt í ljós, en þó ekki sízt í sjúkdómsstriði hans. Aldrei mælti hann æðruorð við neinn. Hann kvartaði ekki. Hann gerði sér bjartar og góðar vonir um bata meðan unt var, og reyndi að afla sér heilsubótar eftir því sem tök voru til. En svo gekk hann hetjulega á móti da.uðanum í auðmýkt og trú. Jarðarför Páls sál. fór fram frá Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg laugardaginn 6. marz. Kista hans va.r skreytt fjölda mörgum fögrum blómsveigum frá vandamönnum, vinum og félögum. Séra Björn B. Jónsson, prestur safnaðarins, stýrði guðsþjónustunni við útförina, en þeir séra Steingrímur, móðunbróðir hins látna, og sóra Haraldur Sigmar, prestur þess safnaðar er hann tilheyrðt. töluðu í kirkjunni. Var hann svo lagður til hvíldar í Brookside grafreit, hjá hinni heitt elskuðu dóttur, er burt hafði verið kölluð liðugum tveim árum fyr. Um hinn sára söknuð konu hans, föður hans og annara skyld- menna, vita þeir vel, er þekkja til, og hryggjast með þeim t sorg- inni þungu. En um leið gleðjast þó lika þeir, er þektu hinn látna, út af því að mynd sú og minning um hann, sem geymd er t hjört- unum, er svo björt og fögur. Það er minning um sannarlega góð- an dreng. H. S. Þag er vist 'nokkurnveginn undan- tekningarlaus regla rneðal blaða og tímarita, að ritdæma ekki a.ðrar bæk- ur en þær, er eitthvað hafa til síns ágætis, jafnvel þótt gallaðar kunni a.ð vera. Það, að bók sé gölluð, er nú ekki mikið tiltökumál, þvi öll verk okkar mannanna eru mefra eða minna ófullkomin, enda ekki fágætt, að stórir gallar og stórir kostir fari saman. Mér datt því í hug, er eg- las ritdóm ritstjóra Heimskringlu, að eitthvað kynni að vera, ntýilegt í kvæðabók Péturs Sigurðsson, þó mig hefði ekki órað fyrir því áður. Mér var því dálítil forvitni á að sjá bók- ina, eftir að ritstjórinn hafði farið n hana svo ómjúkum höndum. Taldi eg. víst að ritstjóranum hlyti að hafa skotist einhversstaðar, og að sjálfsagt myndi hægt að finna eitthvað, sem ekki ætti svona harðan dóm skilið. Eg las því bókina, og þó að það sé nú kanske ljótt, þá Tiefi eg enn ekki fyrirgefið ritstjóranum það, að valda mér, þó óviljandi væri, þess sársauka, er það hafði í för með sér að pæla í gegnum hana. Eg get satt að segja ekki séð annað en að bókin sé langt fyrir neðan það, að eiga ritdóm skilið. I mínum huga hefir ritstjóri Heimskringlu sýnt bó!: þessari alveg óverðskuldaða virðingu með því að skrifa um hana. ritdóm, jafnvel þótt harðorður þyki, auk þess sem það er leiðinlegt, að þurfa að meiða tilfinningar höfundarins, og þeirra manna annara, sem svo eru glámskygnir á listgildi, eða svo nægju samir, að leita. sálum sínum fóðurs í slíkum bókum. — Það er eins og mig rámi eitthvað í það, að sumir þeir, er fagnað hafa ljóðmælum Péturs Sig- urðssonar, hafi ekki staðið aftastir í hópnum, er gó að St. G. Steph- anssyni hérna um árið, og bið eg Stephan fyrirgefningar á því, að mér varð það á að leggja na.fn hans. við hégóma. Fyrir öfl þessi andnes hefði verið siglt, ef með bók þessa hefði verið farið að verðleikum og aldrei um hana. getið. Hins væri ekki nema maklegt að minnast, hverra bragða er þeift í seinni tið, til þess að fá Islendinga hér í álfu til þess að kaupa. íslenzkar bækur. Er það nú orðinn mikill siður her vestra, að höfundarnir gripi bækur sínar, þeg- ar þær koma úr prentsmiðjunni, og fái sér nýja skó, hvað sem nestinu líður, og gangi svo um sveitir og bæi, hvar sem þá gruna.r að Islendingar hafi bólfestu, og noti sér íslenzka gesf risini og góðvild til að smeygja inn bókum sínum. Það er ekki svo að skilja, að Pétör Sgurðsson sé- hinn eini, er þannig hefir afla.ð bókum sínum markaðs, en hann ér að sögn einn af þeim, og aðferðin er vita- skuld því vítaverðari, sem mirma. and legt verðmæti er af höndum látið til kaupenda. Bitnar þetta því mið- ur sennilega oft á þeirn, er betra hafa a.ð bjóða, en kynoka sér við húsgang- inum. Eg sé í síðasta Lögbergi, að Pétur Sigurðsson fer að ritstjóra Heims- kringlu með persónulega illkvitni, fyr ir ritdóm hans um bókina. Slíkt er nú úrelt meðal góðra rithöfunda, en sjálfsagt verða margir til þess að afsaka Pétur, þótt hann fari ekki að dæmi þeirra. En ómakleg laun eru * það, fyrir að kveikja upp forvitni al- mennings og sýna bókinni þann sóma að láta hennar getið. — Annar maður — sýnilega brjóstgóður og skýr — kemur þar líka fram, að bera hönd fyrir höfuð PétOrs. Hann hefir auð- sjáanlega róið á sama djúpið og eg, og ekki hlaðið. Verði þrautróið á miðin, er hætt við að aflinn rýrni. Aður en eg lýk máli mínu, vil eg taka það fram, að mér er fjarri skapi að amast við lifsskoðunum Péturs Sigurðssonar; hann má búa að þeim í friði mín vegna. Álit mitt á bók hans er eingöngu sprottið af því, hve allri- list, bæði að hugsun og stíl, er þar herfilega misboðið. Páll Guðmundsson. Kafli úr bréfi frá Los Angeles. St. James Private Continuation Sehool and Business College | Portage Ave., Cor. Parkvtew St., St. James, Winnipeg. | Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- • sögn í enskri tungu, málfræði óg bókmentum, með þeim tib ‘ gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum * konxa að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu I . Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. | Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Einnig má fá upplýsingar þessu viðkomandi hjá Mr. H. Eliasson, og er þeim sem tamari er íslenzkan, bent á að snúa sér til hans. Simanúmer N-6537 eða A-8020. 'T l I i i i t t t t — — — Félag Islendinga í Los Angeles kaus þessar þrjár konur,1 Mrs. P. Fjeldsted, Mrs. R. H. Mac- »Farlain og Mrs. I. Helgason í nefnd til þess a.ð • safna saman handiðnum íslenzkra kvenna hér um slóðir, að bón félags Islendinga í Chicago, sem eins og auglýst er í Heimskringlu, ætlar að hafa sérstaka stúku fyrir íslenzka sýningarmuni, á heimssýn- ingu kvenna þar í borg, nú í sumar er kemur. Söfnun hefir gengið framúrskar- andi vel. Má þar sjá margan dýr- gripinn, sem unun er að. Prjón, saum, hekl, baldíringu, svo yndislega gert, að litblöndun verður eins og hjá listmálurum; þar keppist á smekk ur og vandvirkni. Hér kyntist eg nýlega manni, sem heitir Sigurd Frederiksen, afbragðs- tónskáldi. Segist vera íslenzkur í móðurætt, að móðuramma hans hafi verið islenzk og heitið Thorgrimsen. Hann kvaðst hafa. komið til Islands og kynst þar Sveinbjörnsson o. fl. Sigurd er fæddur, uppalinn og ment- aður í Danmörku, og talar því aðeins dönsku, en ekki íslenzku. Hann bauð mér ásamt fleiri Islendingnm til að hlusta á tónbálk eftir sig, sem hann kallar “Norræna Suite”, spilað af ‘The Little Symphony” í samkomu- salnum á Biltmore Hotel. Fyrst á-skrá var “Jupiter Sym- phony” eftir Mozart; svo “The Ru- bayat of Omar Khayjam" eftir Cad- skemtiIegra> meg þvi aS veita þeim man (spilaði sjálfur Cadman píanó- j tæk;færi ti, ag taka þátt j félagsIifi> partinn), og þá “Norræna ■ eftir Sigurd Frederiksen. Vel var nú valið, karl minn, Sími N 8603 * Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVALEC 346 Ellice Ave., Winnipeg BLUE RIBBON Powder Why pay high prices for Baking Powder when a Qne Pound Tin of Blue Ribbon—the best Baking Powder made can be bought for i5is5 30 C Blue Ribbon is made by the same Company that packs the f amous Blue Ribbon Tea and Coffee Suite" Fyrst I sem þær annars hefðu ekki átt neinn kost á. The Dairymen’s League of New þessir silkimjúku, himinbláu, yndis- York> sem aSal]ega. framleigir) mj61kf lega kven-snyrtilegu, djúphugsuðu rjóma og smjör ty notkunar j New tónar hans Mozart, þá hið dularfulla York> hef;r starfag ag útbreiðslu austræna Rubayat, og svo >ctta al- samvinnuhugmyndarinnar meg fyrir. Hér er aðferðin til að lækna kviðslit. Undravert hANmfttal aem sérhver Ketur notatt vlft kvaha kviQslit er störu efta nmflu. varlega, oft þunglamalega, angur bliða, en stundum þó glaðlega Nor- ræna Suite. Efnmu er þannig rað- að: 1. Kvida; 2. Gangr; 3. Ljod; 4. Tretrin (þrístig). Tókst þetta svo vel, að aftur varð upp að taka, sér- staklega. þrístig. Minnir það talsvert á “Halling”. fGangr þótti mér ein- kennilega tilkpmumikið lag; var sem eg sæi Landvíetti koma þrammandi, hvern frá sínu landshorni og mætast í miðju landi og kveða við raust. En þetta tónaval verður að heyrast marg hafi borgað bændum þar í bygðinni um $60.000.00 nú þegar. Það sendi fyrstu bráðabirgðaborgunina á dög- unum. Einn bankinn þar hafði skírteini fyrir 150,000 mælum af hveiti, en hinn um 100,000, auk þess sem þeir höfðu a.f öðrum korntegundum. lestrum, fræðjritum, víðvarpsræðum og sérstökum kvennasamkomum. Samvinnufyrirtœki mentastofnanir. Mentun er enn eitt aðalhlutverk samvinnufélaganna. Hveitisamlagið í Manitoha. hefir boðið níu verðlaun fyrir beztar ritgerðir. Þessi samkepni er þreytt af skiólakennurum, mið- skólanemendum og búnaðarskólanem endum. Samvinnunámsskeið Var ný- lega haldið í Amarillo, Texas. Sam- oft svo að fult gagn fáist af. Eitt, lagssala á búsafurðum var skýrð þar er víst, að hér er snillingur á ferð- ínm. Virðingarfylst, Sig. Helgason. Hveitisamlagið. mjög greinilega fyrstu tvo dagana; síðn var margt annað tekið fyrir, samvinna í Danmörku og víðar. Sam- vinnuþing var einnig haldið nýlega í South Dakota. i Kostar ekkert að reyna. KvitisHtitS fólk.um alt landiS undr- ast yfir hinum merkilegu afleiSing er þessi einfalda at5ferti viti kvitisliti, sem er send, ókeypis til allra sem skrifa eftir henni, hefir Þessi ein- kennilega kvitislitaatSfertS er mesta blessun sem byóst kvitSslitnum mönn- um, konum og hörnuní. f»aö er al- ment álitiö langbezta aöfertSin sem fundin hefir veriS upp, og gerir notk- un ó umbútSum ónauösynlega. Kkkert gerir hve slæmt kvitSslititS er . eha hve lengi þér hafitS haft þats. GrowerS Ekkert hve margar tegundir af um- bútsum þér hafits notats. látitS ekkert hindra ytiur frá atS fá þessar ökeypiw Lœkningar. >ó atS þér halditS atS hér séutS ólfeknandi. etSa hafitS hnefa- stórt kvitSslit. Mun þessi einkenni- lega atSfertS halda þvi svo i skefjum ats þér undrist yfir töframagni henn- ar. Hún mun fsera holditS þar sem kvitSslititS er, svo I samt lag at5 þér munutS innan skams geta stundatS hvatSa vinnu sem er eins og þér haf- its aidrei veriö kvitSslitinn. Þér getits fengitS ókeypis reynslu á þessu ágæta styrkiandi met5ali meJS því aö eins ats senda nafn og áritan ytSar til W. A. COLI.INGS, Ine., .170 C. ColllnuTs Ilullillnic, Watrrtonn, N. Y. Sendi® enga peninga. Reynslan er ó- keypis. SkrifitS nú í dag. ÞatS get- ur frelsati ytSur fró atS ganga metS umbútíir þatS sem eftir er æfinnar. Landbúnaður hagnast af samvinnu- fétögum. Eín hlið samvinnustarfseminnar ætti að njóta meiri eftirtektar en hún nú fær, segir Federal Council of Churches nú nýlega. A siðustu ár- um hafa fjögur stór samvinnufélög fengið kvenfólk til að starfa að þvi að tryggja. sambandið milli heimil- anna og samvinnufélaganna. Þessi samvinnufélöj* eru a.ð reyna^ag móta sveitarheildirnar í samvinnuheildir, og þar að auki leggja þau ekki lít- inn skerf til félagslífsins í sveitunum. j Til dæmis hefir Durley Tobacco Co-operative Association myndað 90 sveitadeildir. 16,000 manns komu á fundi og skemtanir þessara deilda árið sem leið. Þessar deildir hafa sta.rfað að vegabótum, læknaskoðun á börnum og ýmsum öðr um þjóðþrifamálum, auk þess sem þær hafa greitt fyrir kaupsýslumál- unum. Þessi deildastarfsemi hefir einnig gert mörgum konum í Virginia. og Carolina ríkjunum, lífiö léttara og Bcendur í Yorktonhérði fá yfir $60,000.00. \ Einn’ af helztu bankastjórum i Yorkton gizkar á að hveitisamlagið I0LATES A#i ISWEETEB THAN W0RDS Búið Þér fáið þær alveg "nýjar" KaupitS ]»ær 1 pundatali —l»a« er ödýrt. Paulin Chambers Co. fctd. RM.INA SANRATOQN Est. 1876 WINNIPEG DINOVMN- AMERlCflN Til og frá Islandi; um Halifax eða N?w York Sérstök Skemtifreð með E.s. UNITED STATES frá Halifax 3. apríl Siglingar frá New York Oscar II............. 11. Marz United States”.......... 1. April Hellig Olav" ......... 15. Apríl Oscar II. 29 April Frederik VIII" ........ 11. Maí United States” .... — .... 20. Mai Hellig Olav ........... 29. Mai Oscar II." ............ 10 Júni Fargjöld til Islands aðra leið $122.50 Báðar leiðir ............. $196.00 Sjáið næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvikjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- American Line MAIN ST. 461 WINNIPEG Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced Krench in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and the quickest guaranteed French Tuition. Ability to \yrite, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHIOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. A-4660. See classified section, telephone directory, page 31. Also by corrspondence.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.