Heimskringla - 02.06.1926, Side 3

Heimskringla - 02.06.1926, Side 3
WINMPEG, 2. JÚNÍ 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. sömuleiSis af stjórnvitringum og segja, þá keypti hún húsiö og borg- prestum. ' j aði fyrir þaö 127,000 dali. Tuttugu Fréttablöö frá síöustu tímum sýna °& e’tt: herbergi voru i húsinu. Og engan hörgul á glæpum. Eg vel því sv0 borgaöi hún $75.000 fyrir endui 1 bætur á þvu Maöur hennar lét þaö eftir henni, aö lifa þar meö henm. En rétt nýlega hefir hún veriö talin á aö selja eignina fyrir $300,000. Þetta er nú býsna vel aö veriö, og er truflandi ofanígjöf fyrir þá, sem ennþá 'lifa í þeirri skoöun, aö rétta hagnýting konunnar méö rödd sína sé aö syngja gælusöngva yfir börn- Jiinn — til þess aö horfa á verkstæö- iö, eins og þaö stendur, meö sérstöku íilliti til konunnar.' Leiftur á yfirborSinu. :Það þyrfti aö framkvæma fjarska tnikla bókfærslu, til þess að sýna á- standiö, eins og þaö er í raun og ' sannleika. En þaö er ekki fyrir- íetlan mín aö rcyra aö vigta hafið, -eöa lýsa því. Eréttablöðin sýna leiftr- in á yfirborðinu, og það er ef til vill hægt að gizka á dýpiö af beim. Hvvnær, s'em þú iest um glæp eða sorgaileik, nógu kraftmikinn, til þess <lö komast í hinar stórstöfuöu fyrir- sagnir blaðanna, þá máttu vera viss tim, að þaö er til mikil upphæö af samskonar, sem hefir sloppiö fram hjá fnVasmölunum, eöa vantaö það, aö r-eva nógu vel til b-’ss falliö, aö vera xippmálað á spjöldum Sögu. Hvenær sem þú sérö hreyfingu, krossferð, upreisn á fæti, þá rnáttu vera viss um að öflugur liösafli er á hina hliðina. Nú, eins og í þeim allra elztu sagtiaritum, fipnuröu vesalings sálirnar í stööugu striöi, til aö þðla.st frelsi og framför. Og á sama tíma og því jafnhliöa finn- uröu í allra yngstu sögu grimmúð- nga afturhaldsseggi og afturhalds- konur, sem eru aö reyna af öllum mætti, af draga mannkynið niður til þess gamla og góöa tíma, þegar hlut- irnir eru álitnir aö hafa verið betri — af fólki, áem vissi eöa veit ekk: jieitt urn þá. ' Áriö 1925 va.r undruarvert, meö til- liti til þess afskaplega hraða til frjálsræðis á hlið kvenþjóðarinnar tim heiminn. I Tyrklandi va.r fjötr- tinum og andlitsskýlunum fleygt burtu. Og kvenþrælunum var boðinn jöfnuður ,viö þeirra þrællyndu karl- menn. I Persíu, Kína, Japan, Ind- tandí, Kóreu, og mörgum si’ktim mýrkursnis löndum, hafa stór spor verið stígin í frelsisáttina. Bdráttan í Bandaríkjunum. Aftur á móti hefir hreyfing verið hafin í Washington, höfuðstað og stjórnarsetri Bandaríkjanna, af ekkju eins þingmanns í löggjafarþinginu, til þess að þröngva konum til aö klæðast síðum pilsum! Þar eru einn- ig miklar framkvæmdir meðal fjöl- margra kvenna., til þess aö sporna viö jafnrétti'Jcvenna, og að koma á óteljandi lögum, um siögæzlu eöa rit- skoðun, og aörar afskiftasemis- ákva.rðanir gegn einstaklingsfrelsi. Margar vísindakonur hafa fram- kvæmt stórvægilega hlufi á árinu, og margar konur eru að berjast göfitg- um bardaga, fyrir stjórnmálalega og merltunarlega eflingu. En aðrar kon- ur berjast rétt eins öflugt gegn þvt. Takmörkun á fæðingu barna, sem fyrir ári síöan var naumast sæmi- legt aö minnast á, og nauimst lög- legt aö spyrjast fyrir um, hefir breiöst út t kringum allan hnött vorr. og unnið óteljandi áh.a.ngendur meö- al tignustu og viröingarveröusta kvenna, á meðal stjórnvitringa og presta. En samt er barist gegn því af konum, meö miklum áhuga, og sem næst af handahófi nokkur sýnis- horn af gerðum kvenna á leiksviði menningarinnar, sem hún hefir kont- ist að, á því herrans ári 1925. Svona eru fyrirsagniraa.r (The Headlines). “Stúlka fimtan ára er hjálparhönd í $700Q ráni. Læst fyrst vera kaup- andi og síðan sem vörður. Kona lok- uð inni í ísskáp.” “Lagleg stúlka handtekin, sem j l:m sinum> _að seSÍa yiS ei&in“ drotning yfir hýju vínbruggunar-1manninn sinn: Já, herra. verkstæöi. ’ Embættismenn stjórnar- | Önnur aðferS til aS innvinua Pen- innar kæra það, að þessi fjöruga j in2a- er síáan!eg af löSsókn un?rar ungfrú grobbaði af því, aö þéna þar j konu á hendur bónda sinum- Þar sem $1000 til $2800 á dag. Handsama ! hun heimtar $300,000, fyrir að hann einnig stúlku, sem var bókhaldari. j hafi selt oðrum 1 hendur ologlega- *‘Kven-hraðritari, 27 ára, fanst j hlutabréf nokkur og skuldabréf. Og dauö, meö tveimur kúlum i brjóst- j einniS $250,000 vantar hana . frá inu, og fjárglæframaður fanst skot- tengda.fööur sínum. fyrir að hafa ill inn í gegnum gagnaugaö, rétt í and- áhrif a mann sinn 1 Þá átt- að hann arslitrunum, í íbúö, sem hraö- ! sýni henni Þau atlot er &óöum eiSin- ritarinn og móöir hennar liföu í." jinanni sænli- "Bréf frá móöur leiddi til þess, aö Þetta er betra en framfærslufé' T lögreglan geröi árás á lyfjabúð. Lýs- j samband' við Þetta Set e£ ekki stdt j ing um, hvernig dóttirin fékk svefn- j nll& um annað en að minnast á Það- lyf, leiöir til handtöku á tilgrend- jse,n tvelr ddnnirar, áriö 1925, gerðu. um seljanda. Stúlka fundin í búsUÖ 1>eir neltuðu að samþykkja fram- færslufé handa tveimur kðnum, sem manns. j sóttu um skilnaö viö menn sína. — Ast og ntorS. Dómararnir sögöu þeim þann vel “öldruð gift kona er þess valdandi kunna sannleika, sem þó sjaldan er að eiginmaöur hennar er drepinn. — viöurkendur, aö margar konur breyta Kona í Chicago, sextíu og fimm ára., j]]a v;g eiginmenn sína, geröu heim- meögengur samsæri, sem endar meö jlislífiö óbærilegt og festu síöan sjálf hroðalegit moröi, á hennar aldurh- ar sjg eins og blóðsugur við þessa nigna eiginmanni. Hún viðurkennir hjálparlausu vesalinga, með því að að ástarmálefni viö fyrirverandi fa dómstólana til að fyrirskipa æfi- tugthúslim, fjörutíu og þriggja. ára, ' ]angan lífeyri. hafi veriö orsökin. \ I Hagíræðisskýrslur sína aö kaup- Fátækrakassa-þjófur fyrirfer sér, gjald hefir stórum hækkað á síðast- og segir að lífiö sé ósanngjarnt. — liðnura tiu árum á öllum starfsviö- Eiturinntaka, haldinn aö vera í yfir- um utan kennimanna og klerka, hjá liöi. Dó sjálft jóLakvöldið. ; hverjum að. inntektirnar hafa mink- Rússneskt skáld fyrirfer sér aö. Þetta hækkaöa kaupgjald og sú Skilur eftir ólesanlegt skeyti skrifað undrafjölgun kvenna í allskonar at- meö hans eigin blóði. Unglingur, j vinnugreinum, hefir aukið mjög sem amerísk danssnót haföi skiliö við, ; sparisjóöainnstæðu og bætt á margan Isadora Duncan. ; hátt lífskjörin. En stærð fjölskylda “Austurrískur barón veröur fyrir 0g fæöingar hafa minkað hræðilega árás og er skilinn eftir meðvitundar- j j Ameríku. laus, af óþektum mötinum, sem hann I Amóta skelfileg er tilkynningin um álítur aö hafi unnið þetta eftir fyrir- þay j Frakklandi, þar sem um langt skipan konu sintiar, ekkju eftir fyrv. j skeiö hefir átt sér staö mikiö umtal ráöherra i Czecho-Slóvakíu.” um þessar minkandi barnafæöngar, iHver einn og einasti af þessum þa hafa þær nú samt á seinni árpm glæpum getur verið tvöfaldaður í j fjölgaö svo, aö þaö hrindir Frakk- sögu hvers einasta lands, á hverju landi vel áfram í tiltölu viö önnur tímbaili veraldarsögunnar sem er, ]önd Evrópu. Tölurnar fyrir ári'ö þar sem viö höfum mannfélagslegar 1924 sýna það, að fæöingar hafa yf- skýrslur. j írstígið fæðingarnar 1923, þar sem Alt það sem er sérstaklega móöins, | aftur á Englandi aö þær ha.fa fækk- en breytingum itndirorpiö, í ásig- ag fra því, sem þær voru á undan komulagi konuhfsins, birtist einnig ; stríöinu mikla. í blöðunum, og er það á víxl upp- i hvetjandi eða úrdragandi. 1 Fœrri giftingar. Kínversk stúlka selur fyrir nokkr- Hagfræðisskýrslun frá Lundúnum ar glitrandi perlur, egg, sem] eru mörg sýna það, að þar eru 400,000 fleiri miljón ára gömul, og viröi _________ö , þúsund dala ! konur en menn> °g a® þar voru 19,- c., , ... , , , 000 færri giftingar áriö 1925 heldur Saluhjalparsherskona, sem stendur , (r>®r ofarlega í hernum, tilkynnir það að framþróunarhugsjónirnar eöa kenn- itjgaritar séu fánýtar. Grafara.r í Czecho-Slóvakíu komu niöur á hóp af mannabeinum, ser.i að herjuðu á mammútsdýrin og hjuggu út fagra muni úr beinum þeirra,, fyrir 25,000 árum síðan. — Höfnðkúpurnar, bæði a.f mönnum og konutn, sýna þaö, að heili þeirra var stærri en okkar. Hann hlaut aö vera það. Ttmamir brcytast. Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúöarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvaö sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews en árið 1915, þrátt fyrir hina miklu fjölgun íbúanna. I Lundúnum eru 539,700 ógiftir menn og 72.000 ekkjumenn, 725,000 ’ ógit'tar konur og 223,000 ekkjur. En þar var ekki eitt dauðsfall af bólu síöastliöið ár. i staðinn fyrir aö sú plága haföi áöur veriö vön að drepa íbúana eins mikið og 10 af þúsundi. Það eru góð tíöindi. j 1 sannleika er þaö nú samt mikið, i sem mannkynið hefir aö fagna yfir. Glæpir eru a.ö vísu í mestu blómgun. Lestir eru í annríki, og fjárdráttar- Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Fiytja, geyma, hfla um og senda IIÚNinuni og Piano. Hreinsa Gfllfteppl SKRIFST. og VÖRUHfS Fllice Ave., nfllægrt Sherbrooke VÖRUHCS “B”—83 Kate St. sálir; er þeim úthúöaö, og álitnar Aðeins fyrir nokkrum árum síðaii meiri landplágur en glæpalýöurinn. hér í landi og næstum öllum öörum Rn þaö hefir nú í raun og veru æf- löndum, hafði gift kona engan eign- in]ega svo veriö. Nýjustu fagnaðar- arrétt, jafnvel yfir því sem hún inn- atriðin eru þg.u, að sjúkdómar eru vann sér eða erföi. Bændur þeirra nú þektir og sigraðir í fyrsta sinni. fóru meö eignir þeirra eins og þeim Einnig það að kvenþjóöin er að sýndist. Anægjuleg umskifti sjást losna meira og meira úr viðjum ó- nú á fyrirkomulaginu, þegar maður ; frelsis og ánauöar, alstaöar um viö.a yfirvega.r málaferli, sem maður nokk veröld. Börn etru ekki borin í ur á Langeyju (Long Island) háði heim vorn eins hiröuleysislega eöa gegn konu sinni. Hat\n heldur þvi eins miskunnarleysislega vanhirt, of- fram, að þegar hann hafi sett heim- j sqtt og þrælkuð. Og ennfremur það, ili sitt og land undir nafn konu sinn- j aö miljónir af ágætustu konum erti ar í 'Ifjársýslu -augntimiöl” hafi 1 á skrúögöngu inn í áriö 1926, rrieö hún haldið áfram að leggja alla pen- | þeirri ákvöröun (eins og gjaldkerar inga inn tindir sinni eigin ábyrgð, j félaganna segja í sínum árlegu meðan hún hafi fengið peninga hjá skýrslum), að gera þetta hið bezta sér fyrr henna.r eigin þarfir. Hann j ár, sem félögin hafi nokkurntíma lögsækir hana því og biður um 60,- þekt. Og þegar eg enda þessar línur, 000. ; þá er engin ósk mér ríkari í huga en Nafnkunn söngkona, kona fiölu- j sú, aö konum auönist það; því alt j leikara nokkurs, keypti hús fyrir inn- ! sem miðar í þá átt aö hefja þær til tektir af hljómplötu, sem hún haföi I írelsis og fullkomnunar, er mesta sungiö fyrir, og sem haföi veriö blessunin, sem mannkyninu getur seldar miljónir eintaka af. Hvaö sem maöur hennar hafði á móti því að hlotnast. Muirs Drug Store Elllce og Beverley GÆÐI, NAKVÆMNI, AFGREIÐSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr flvextlr og GarTImett, Vlndlar, Cigrarettur og Grocery, Ice Cream og Svaladrykkir* Sími: A-5183 551 SAIIGENT AVE, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL, Föt tllbúin eftlr máll frá $33*50 og upp Meb aukabuxum $43.50 SPECIAL HI5 nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreitSir Flsh .t Chips í pðkkum til heimflutnings. — Agætar mál- tíðir. — Einnig molakaffi og svala- drykklr. — Hreinlæti eínkunnar- orð vort. 829 SARGENT AVE, SIMI A1906 Sfml 112050 824 St. Matthevrs Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver5. Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylene Weldlng og Battery serviqe Scott's Servicé Station 549 Sargent Ave Siml ’ A7177 Winnipeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta ger9 Vér sendum helm til y5ar, frá 11 f. h. tll 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Fllce Ave*, hornl Lnngalde StMI B 2976 Lightning Shoe Repairing Sfml N“9704 328 Hargrave St., (NAIæsrt Elllca) Skflr ok ntfgvél hflln tll eftir mflll Lltlh eftir fðtlwkningum. SkrlfNtofutfmar: 9—12 og 1—0,30 Einnig kvöldin ef æ»kt er. Dr. G. Albert FðtMMérfræhlnKur. Sfmt A-4021 138 Somernet Bldg., Wlnnlpeg1 HEALTH RESTORED Læknlngar án 1 y f)a Dr* S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic DiseaBes Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. MltS B. V. ÍSFELD PlanÍMt & Teacher STUDIOi . 666 Alveratone Street. Phonei Ð 7020 Dr. /VI. B. Halldorson 401 Buyd Blds. 8krifstofusimi: A 3674. Síundar sérstaklega lungnasjak- ddma. Er a« finn- & skrlístofu kl. 11—11 f h. 0{ 2—6 6. h. Heimlll: 46 Allow&y Avo. TalMmi: Sh. 815H. TH. JOHNSON, Ormakari og GulLmi8ui Selui giftlngaleyfigbríl. Merstakt atnygll veitt pöntunun og viCgjerUum útan af lan&l. 264 Main St. Phona ▲ 443f Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennedy lt Phone: A-7067 ViStalstimi: 11—12 og 1—(Jt Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J.Christopherson, b.a. Islemkur lögfrœSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Mán. DR. A. HI.DNDAL 818 Somerset Bldg. Talsimi N 6410 Stundar sérstaklega kvensjdk- ddma og barna-sjúkdóma. AC hltta ki. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimlli: 806 Victor St.—Siml A 8160 -=:■ ' r: =30» W. J. Luidai J. H. Linda' B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar 708—709 Great. West Permanent Building 356 MAIN STR. Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur aö Lundar, Rivertor., Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgrjan<ii tímum: Lundar: Annanhvern miövikudag. Riverton: Fyrsta fimtxdag í kverj- urr* mánuBt. Gimli: Fyrsta 'Mi8»ikudag hvera mánaöar. Piney: Þriöja föstudag i wknuBi hverjum. /--------------------------------- Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar metS rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radium. Stundar einnig hörundssjúkdóma. Skrifst.tímar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, heima N8538 /. H. Stitt . G. Si Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 ‘ Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724J4 Sargent Ave. Viötalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. ' Viðgerðir á Rafmagnsáhöldutn, fljótt og vel afgreiddar. Talstmi: B-1507. Heimasími: A-7286 Tal.tmli 4889* DR. J. G. SNIDAL TANN LitEKN 1H •14 Somersct Block Portagt Ave. WINNIPBG DR. J. STEFÁNSSON 21« MEDICAL ARTS BLB«k Hornl Kennedy og Grah&m. Stnndar etncdnau iu,nt-, eynta-. ■e(- utr kvrrka-.JOkdSma. V« hitla frl kt. 11 til U L k •6 kl. I tl 5 r- 1 Tal.Iml A 8521. Hrlmtl 4 Hlver Ave. V DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar eí5a la*- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winntpog Látið oss vita um bújaröir, sem þér hafið til sölu. J. J. SWANS0N & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY’S DRUG STORE MetJala sérfræðingv. “Vörugæði og fljót afgreiísla” eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptðM, Phone: Sherb. 1164, Mrs. SvYainson 627 Sargent Ave. hefir ávált fyrirliggjandi úrvals- birgöir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viöskifta yðar. Beauty Parlor^ at 625 SARGENT AVE. MARCEI., BOB, CURL, 30-50 and Beauty Culture in all braches. Hourst 10 A.M. to O P.M. e,xcept Saturdays to O P-M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur likklstur og r.nnast um út- f&rir. Allur útbúnaTJur »á bastl Ennfremur selur hann allakonar minnUvarba og legntelna_i_.r S48 SHERBROOKE ST. Phoaet K 6607 WINNIPB6 Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.