Heimskringla - 02.06.1926, Side 6
3LAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 2. JÚNÍ 192C.
Leynilögreglumaðurinn ,
°g
Svefngangandinn.
Eftir Ailan Pinkerton.
“Það er vel viðeigandi fyrir mig. hr. Drys-
dale; því á föstudaginn hefi og nokkrir af gest-
unum ákveðið að ríða eitthvað okkur til skemt-
unar, og af þesskonar skemtun vil eg síður
missa.”
“Auðvitað, herra Andrews.”
“Þegar við komum heim á fimtudaginn, þá
er tíminn hentugur.”
“Þér ætlið þá að vera tilbúinn að verða mér
sajnferða á mánudagsmorguninn kemur?”
“Já, eins og um er samið, herra Drysdale.’’
“Mér þykir leitt, að þér hafið ekki tíma til
að dvelja hér lengur, herra Andrews.”
“Jæja, en nú verð eg að fara, herra Drys-
(fale, þegar aðalorsökinni til heimsóknar minnar
er fulinægt, nefnilega að afráða nær við förum.
Verið þér sælir.”
“Verið þér sælir, herra Andrews. Þegar þér
eruð á ferðinni hérna, vona eg að þér lítið inn
til mín, þegar þér viljið, án tillits til siða.”
Síðari hiuta dagsins, þegar Andrews var
kominn aftur til gistihússins, kom þangað hinn
ungi Green, sem áður hefir verið minst á, tré-
smiðurinn.
Hann gekk strax til herbergis Andrews, og
ef dæma á eftir tímanum, sem hann dvaldi þar.
nefnilega meira en klukkustund, hlýtur samtalið
um smíði bókaskápsins að hafa verið marg-
brotið.
Loksins komu þeir út, og Andrews sagði við
Green:
“Ef við verðum^ekki komnir á fimtudaginn,
komið þér þá aftur á föstudaginn á sama tíma.
Það pr bezt að þér rannsakið plássið fyrirfram.”
Á mánudagsmorguninn, litlu eftir morgun-
verð, kom Drysdale til gistihússins. Andrews
var alveg ferðbúinn, svo þeir stigu á bak og
fóru.
Eftir því sem tíminn leið, varð Drysdale
glaðari í skapi; hann var mjög viðfeldinn og
skemtilegur í samtali við gest sinn, svo að þeir,
þegar þeir loks komust út á landareign hans,
voru orðnir allvel kunnugir.
Drysdale var siðprúður maður, og fram-
koma hans var þannig, að hann ósjálfrátt náði
virðingu þeirra, sem hann kyntist, þegar hann
reyndi það.
Hann var mjög mælskur að upplagi, og ó-
vanalega vel gáfaður maður; en kringumstæður
hans höfðu ekki í neinu tilfelli leyft að þroska
þessa hæfileika hans.
Eðlileg afleiðing þess var, að hann var orð-
inn þunglyndur og óánægður með lífið.
Undir öilum kringumstæðum álitu vinir
hans, að þetta væri .aðalorsökin til hinnar beisku
frámkomu, sem hann á síðari tímum hafði látið
í ljós. Menn eignuðu lundarfarsgremjuna af-
leiðingunni af vonbrigðum kappgirni hans.
Meðan þeir dvöldu á 'landareigninni voru
þeir aðeins samvista á kvöldin; Drysdale átti
nefnilega mjög annríkt við starf sitt allan dag-
inn; og Andrews var annaðhvort á veiðum eða
í heimsókn hjá nábúunum.
Landeign Drysdales var mjög stór, og þar eð
nýjar breytingar voru nú í aösigi, átti hann mjög
annríkt.
Eins og áður var á minst, var tilgangur
Andrews með þessu ferðalagi ekki eingöngu að
skemta sér, heldur til þess að sjá landareign Bri-
steds, sem var til sölu. Hann skoðaði hana oft
og komt að þeirri niðurstöðu, a<5 hann vildi ekty
kaupa nema því aðeins, að hahn gæti þá h'ka
lengið nokkrar landspildur, sem lágu næst eign-
inrxi.
Drysdale áleit að því myndi auðvelt að fá
framgengt; hann kvaðst skyldi tala við eigend-
urna og semja við þá um verðið.
Daginn, sem þeir höfðu ákveðið að fara
aftur til Atkinson, fór Andrews mjög snemma á
veíðar; það- var ákveðið að þéir skyldu leggja
af stað heimleiðis um miðdegið, en sökum ein-
hverra hindrana kom hann ekki fyr en k!. 2. —
Nokkur tími gekk til dagverðar, svo klukkan
var farin að ganga fjögur, þegar þeir lögðu af
stað.
Samt tók Andrews eftir því, að þess meir,
sem þeir nálguðust bæinn, minkaði kæti Drj-s-
dales, en saíntali sínu hélt hann áfram.
Það var komið rökkur, þegar þeir komu að
bökkum Rocky Creek, hér um bil mílu frá land-
areign Drysdales.
Frá þessum stað lá leiðin í gegnum óræktað,
fagurt og skógi vaxið landsvæði, langs með ánni
í mörgum bugðum, og sumstaðar voru brattar
hæðir og lægðir á víxl.
Það rökkvaði óðum og dagsbirtan var við
það að hverfa; þó var birtan nægileg til þess, að
þeir gátu séð menn eða skenpur í 300 feta fjar-
lægð.
Þegar þeir höfðu farið yfir skógi vaxna
hæð, komu þeir að opnu svæði. Drysdale hélt
áfram og leit í kringum sig, en Andrews stöðv-
aði hest sinn nokkur augnablik, eins og til þess
að gefa Drysdaie tækifseTi til að skoða þetta
landsvæði í ró.
Þeir dvöldu þannig steinþegjandi fáeih
augnablik. t
Andrews rauf þögnina, með því að ríða til
Drysdales og halda áfram ferðinni.
En nú vaknaði eftirtekt hans við hátt hljóð
í Drysdale.
Andrews kom strax að hlið hans og sá að
hendur hans skulfu afar mikið og að andiltið
var náfölt, um ieið óg hann starði framundan
sér.
“Hvað er að yður, Drysdale?”
“Hamingjan góða! Sko! Þarna!” svaraði
hann skjálfraddaður, og benti yfir í eina hæð-
arbrekkuna.
Eftir henni sást maður, að útliti ungur,
ganga til skógarins. Hann gekk fremur hægt
og leit hvorki til hægri né vinstri.
Þessi maður var nógu nálægt til þess, að
maður gat séð hið ytra útlit hans. Hann var
klæddur Ijósgráum fötum, með lágan hatt, og
ljósa hárið hans blakti í vindinum.
eitt einasta orð við konu mína um þetta. Það
myndi gera hana órólega, og slíkt má ekki eiga
sér stað.”
“Jæja, hvernig sem alt er, farið að ráðum
mínum og fáið yður hvíld um tíma.”
“Eg viðurkenni, að það er máske hyggi-
legt.”
“Taugar yðar eru ofreyndar, og þér verðið
áreiðanlega veikur, ef þér haldið áfram jafn-
erfiðri vinnu.”
Það sem eftir var af leiðinni, töluðu þeir
mjög lítið; Drysdale varð æ þögulli. Þegar þeir
komu að girðingarhliðinu fyrir framan hús hans,
var hann afar þreytulegur.
“Þér neytið kvöldverðar með mér, And-
rews?”
“Eg hekl, herra Drysdale, að við séum báðir
svo þreyttir, að það sé bezt að við förum hvor
j heim til sín. Verið þér sælir, og þökk fyrir sam-
veruna. Við finnumst í fyrramálið!” Og And-
í rews reið heim til sín.
Fljótt á að líta var ekkert einkennilegt við j Þegar Andrews kom til gistihússins, hitti
þenna mann; en þegar maður athugaði hann , hann frú Potter í einni af skrautstofunum; en
nákvæmar, eins og báðir ferðamennirnir gerðu,1 hann var þreyttur og svangur, og notaði því ekki
þá vakti það undrun. tímann til að tala við hana, nema litla stund,
Þeir sáu nefnilega að hár hans var klest af og gekk svo að matborðinu.
blóði, að djúp sár voru í hnakka hans, og að j Það var hér um bil klukkan 7 um hvöldið,
bakið á frakkanum hans var mjög blóðugt. j að frú Potter stakk upp á því við frú Townsend
Loks rauf Drysdale þögnina og hrópaði með I og fleiri konur og menn, að ganga sér til skemt-
hárri en hásri röddu: | unar um helztu götur bæjarins. Uppástungunni
“Halló! Hver eruð þér? Hvert ætlið þér að j var vel tekið og menn bjuggu sig til ferðar.
fara?” . j Þegar hópurinn var fyrir framan hús Drys-
Þó að þetta væri hrópað svo hátt,- að það dales, sagði frú Potter:
hlaut að heyrast langar leiðir, virtist það ekki
vekja eftirtekt mannsins; hann gekk hægt eins
og áður og leit hvorki til hægri né vinstri.
“En, hvað gengur að yður, herra Drysdale?’
spurði Andrews.
“Að mér -=-----”
“Afsakið mig fáein augnablik, eg þarf að
tala nokkur orð við frú Drysdale, og verð að
fara inn til hennar, en k$m strax aftur.”
' “Það er líklega ekki mjög áríðandi málefni,
ef eg má spyrja?” sagði frú Townsend.
“Nei, aðalefnið er, að við höfðum ákveðið
“Á hvern hrópið þér svona hræðilega hátt?” að ríða litla stund okkur til skemtunar, en þar
“Sjáið þér ekki manninn, sem gengur ofan j eg verð hindruð frá því, verð eg að segja henni
hæðina þarna?” stundi hann upp eins og hann það.”
væri aðfram kominn. j Hópurinn stóð kyr við hliðið, og frú Potter
“Mann! Hvar?” | gekk inn í húsið.
“Lítið þér til hægri handar, beint á blettinn j Þjónninn fylgdi henni inn í bókaherbergið.
þarna. Nú er hann að nálgast hann.”
“Eg sé engan mann.”
Hún beiö þar litla stund, en brátt kom frú Drys-
dale ofan af loftinu. Þegar frú Potter hafði sagt
“Það getur ekki verið mögulegt, að þér sjá- j henni frá erindinu, spurði hún hvort Drysdale og
ið hann ekki.”
“Hamingjan góða, Drysdale, ef þér haldið
þannig áfram, má eg ætla, að þér hafið mist
vitið.”
“Eg segi yður alveg satt, Andrews.”
“En hvaða maður er það, sem þér talið um?’
' “Sá, sem eg bendi á.”
“Eg er sannfærður um það, Drysdale, að þar
er enginn maður sjáanlegur; annaðhvort eruö
frú hans vildu ekki verða samferða sér og hinum,
sem biðu úti.
“Eg verð því miður að segja, ,að manninum
mínum líður mjög ílla.”
“Hvað þá? Er herra Drysdale veikur?”
“Já, þegar hann kom 'heim í dag, var hann
mjög órólegur og heitur. Honum hefir versnað
síðan, og nú liggur hann með hálfgerðu óráði.”
“Hefir hann nokkru sinn fengið þennd kvilla
þér að gabba mig, eða þá að skynsemi yðar hefir j áður fyr?”
ruglast.” “Já, nokkrum sinnum, en aldrei eins slæm-
“Andrews, lítið þangað sem eg bendi,” sagði
Drysdale í hásum róm, og greip um handlegg
Andrews.
“Hvar er hann þá?”
“Segist þér ekki geta séð manninn, sem
gengur á að gizka 300 fet frá okkur í áttina ti!
árinnar, og sem eg bendi á með hendi yðar?”
“Eg fullyrði það,” svaraði Andrews rólegur,
“að hér er enginn maður sjáanlegur innan sjón-
deildarhrings okkar, hvert sem liti^er.”
“Guð hjálpi mér!” sagði Drysdale, um leið
og maðurinn hvarf inn í skóginn, “þá hlýtur
þetta að hafa v^ið afturganga.”
Þeir biðu ennþá litla stund, og héldu svo á-
fram ferðinni.
Nokkru síðar rauf Andrews þögnina:
“Kæri herra Drysda^e, eg er hræddur um að
þér hafið liitasótt. Þér hélduð yður sjá éitthvað
og urðuð æstur, af því eg gat ekkert séð. En
segið mér nú blátt áfram, hvai? var það, sem þér
sáuð?”
En nú voru þeir komnir alllangt frá þeim
stað, þar sem þessi viðburður hafði gerst, sem
Áður er nefndur. Drysdale var nú orðinn tals-
vert rólegri, þó hann væri enn í sjáanlegri geðs-
hræringu; en nú var hann búinn að ná sjálfs-
stjórn sinni.
an og nu.”
“Það er vonandi að maður yðar verði ekki
mjög veikur. Eða hvað segir læknirinn?”
“Ó, Drysdale vill engan lækni hafa.”
“Hefir hann engan heimilislækni?”
“Nei. Hann segir að eg sé bezti læknirinn,
sem hann geti fengið, af því að eg get hughreyst
hann.” \
Nú heyrðu þau þung skref í herberginu uppi
j yfir þeim, frá einhverjum sem gekk um gólfið.
“Nú er hann sta^ínn upp; eg finn hann gang
andi um gólfið, talandi við sjálfan sig. Þér verð-
ið að afsaka mig, frú Potter; eg verð að fara upp
og hughreysta hann.”
“Auðvitað, mér þykir slæmt, að kpma mín
skyldi kalla yður burt frá honum. Ef herra
Drysdale verður alvarlega veikur, þá notið hjálp
mína.”
“Eg er yður mjög þakklát, frú Potter, en eg
vona að það verði ekki nauðsynlegt.”
“Eg hefi mikla æfingu í að stunda veikt fólk,
og í þessu tilfelli er eg fús að hjálpa yður.”
“Þér eruð mjög vingjarnlegar, frú Potter;
og sökum þess að börnunum þykir svo vænt um
yður, skal eg með ánægju nota tilboð yðár, ef
Alek skyldi versna.”
Frú Potter kvaddi nú vinkonu síná, óskandi
Ó, það er ekki vert að tala um það; en eg j þess að Drysdale mæti batna; svo sneri hún aft-
hélt mig sjá mann, sem gekk þvert yfir auða ur til fólksins, sem beið hennar, er að lokinni
svæðið og hvarf inn í skóginn.” j skemtigöngunni sneri aftur til gistihússins.
“Nú, en þó svo hafi nú verið, var hann þá Eins og frú Drysdale hafði vonað, batnaði
mjög hættulegur útlits?” | manni hennar bráðlega; að tveim eða þrem dög-
“Já, afarhættulegur, ef satt skal segja,” j um liðnum var hann orðinn alfrískur, og gat
sagði Drysdale, er með ákafa greip þessa heppi- J byrjað á starfi sínu á skrifstofunni.
legu stefnu, til þess að losna við vandræðin. Þeir, sem voru honum nákunnugir, tóku
“Ræningi?”
“Eg áleit hann
vera ræningja með byssu.
eftir því, að hann hafði breyzt allmikið þessa
fáu daga; andlitið var orðið hörkplegra en áður;
Þér vitið, að eg hefi verið því mótstæður, að i hann gekk stundum niðurlútur, og þegar hann
svörtum þrælum væri leyft að vera á ferð með, skrifaði, skalf höndin alloft. Hann virtist enn-
byssur.” • | fremur forðast allar samkomur, og þegar hann
“Eg man, að þér hafið minst á það.’
jvar á gangi, gekk hann helzt eftir fámennustu
“Sá, sem eg sá áðan, leit út fyrir að vera j götunum.
hættulegur þorpari.” Auðvitað tók enginn eftir þessum breyting-
“Já, þér urðuð sannarlega skelkaður.” um nema nánustu kunningjar hans, og þeir álitu
“En eruð þér þá viss um, að þér sáuð hann! alment, að það væri því að kenna, að hann væri
ekki, Andrews?”
“Alveg viss. Eg er hræddur um að þér hafið
unnið of hart, og að þess vegna sé einhver veiki
að búa um sig í yður. Eg ætla nú að biðja konu
yðar að annast vel um yður í nokkra daga, og þá
vona eg að þér losrpð v}ð þessar hörmungar, að
sjá afturgöngu og vilta svertingja flækjast um
bersvæðið með byssur.”
“Nei, nei, kæri Andrews,” sagði Drysdale
'alvarlega; ■“sýnið mér þá velvild að segja ekki
orðinn drykkfeldur, og að þessi undarlega fram-
koma hans, og aðrar breytingar, værí þessum
galla að kenna; menn voru farnir að tala um, að
hér væri enn eitt dæmi um, að ofdrykkjan hefði
eyðilagt göfugan mann.
Undarlegt tilfelli var það, að þótt Drysdale
virtist forðast umgengni við aðra menn, var
kunningsskapur hans og Andrewrs altaf að auk-
ast; þó að vinátta þeirra væri ný og hefði ekki
varað lengi, kunni hann mjög vel við Andrews,
og þeir fundust næstu viku á hverjum einasta
degi, og voru oftast samvistum.
Þegar þeir töluðu saman, vakti Drysdale oft
máls á ímyndan sinni um sýnina, sem borið
hafði fyrir augu hans á heimleiðinni. En And-
rews reyndi altaf að fqrðast þetta umtalsefni,
eins og hvern annan hégóma; en það var sjá-
anlegt, að Drysdale hugsaði oft og alvarlega um
það. Það var eins og honum væri huggun í því,
að tala um það við Andrews, sem altaf reyndi að
halda Drysdaie eins rólegum og hann gat.
6. KAPÍTULI.
Nokkrum dögum eftir heimkomu Drysdales,
fór frú Potter og fleiri að ríða sér til skemtunar
um héraðið.
F’erðin stóð yfir allan síðari hluta dags, og
það var fariö að dimma, þegar hópurinn kom
aftur. *
Þegar hann á heimleiðinni reið eftir göt-
unni, sem hús Drysdales stóð við, var frú Pott-
er farið að ríða hægar en hinar konurnar, ásamt
annari konu, sem hún talaði við, og urðu þær
því bráðlega langt aftur úr hópnum. Frú Potter
stakk upp á því að þær skyldu hleypa hestum
sínum, til þess að ná hópnum.
Hin konan, frú Robbins, samþykti þetta
strax, og svo hleyptu þær hestunum á stökk.
Hennar hestur var talsvert fljótari en frú Potter,
sem þess vegna varð strax á eftir. Fjarlægðin
á milli þeirra var hér um bil 25 faðmar, þegar
frú Potter var fyrir utan hliðið hjá Drysdale.
Á þessu augnabliki sást enginn maður á göt
upni; auk þess var svo mikið þarna af trjám,
að það var ómögulegt að sjá nokkurn hlut frá
næstu húsum.
Alt í einu heyrði frú Robbins hljóð og dynk
bak við sig. Hún stöðvaði hest sinn undireins,
sneri við og reið til baka. Hestur frú Potter kom
á móti henni, en eginn sat á honum. Kvið-
andi reið hún áfram, og fann bráðlega frú Pott-
ers, liggjandi í götujaðrinum, stynjandi og sjá-
anlega meidd.
Frú Robbins sá strax að hér mátti ekki eyða
tímanum með spurningum og svörum; hér var
skjót hjálp nauðsynleg. Hvert augnablik gat
verið mikils virði.
Hún reið þess vegna hiklaust eftir stígnum
heim að liúsi Diysdales, gerði vart við sig, og
sagði með fáum orðum frá óhappinu, sem nú
hafði átt sér stað.
Drysdale lét ekki standa á sér; áður en 5
mínútur voru liðnar, hafði hann búið til ein^-
konar börur úr tágastólum; á þær var lögð dýna.
og fjórir stórir svertingar báru þær út á veginn.
Hr. og frú Drysdale urðu þeim samferða.
“En, frú Potter! Hvað hefir skeð? Von-
andi að þér hafið ekki meiðst alvarlega?”
“Ó, eg vona að það sé ekki. Eg datt af
hestbaki, klárinn fældist á sprettinum og stökk
til hliðar.”
“Finnið þér mikið til?”
“Já, töluvert mikið. Eg hefi (meitt mig
mikið, held eg.”
“En það er vonandi að þér hafið ekki meiðst
mjög hættulega?”
“Eg er hrædd um að annað hneð hafi iask-
ast allmikið, og að eg hafi orðið fyrir innvortis
meiðslum líka.”
“Það hlýtur undir öllum kringumstæðum
að vera bezt að fara með yður heim til okkar.”
. “Eg er yður mjög þakklát fyrir lijálpsemi
yðar, frú Drysdale.”
Frú Potter var nú lögð á börurnar með var-
kárni og borin heim að húsinu og inn í það.
Frú Robbins reið af stað til þess að útvega
lækni.. Hann kom bráðlega og rannsakaði frú
Potter; hann sagði að meiðslin væru ekki neitt
hættuleg, en að hún hlyti að halda sér við rúmið
í eina eða tvær vikur. * Frú Potter bað þá um
að flytja sig til gistihússins.
“Nei, frú Potter, við getum ekki leyft að
þér verðið fyrir þeirri hættu, sem af slíkum fkitn
ingi leiðir ef til vill. Þér verðið að vera hér.”
“Jæja, en eg vil síður orsaka alla þá fyrir-
höfn, er eg kann að valda.”
“Talið þér ekki um fyrirhöfnina; sú litla,
sem þér kunnið að orsaka, verður meira en endur
goldin með hinu skemtilega viðmóti yðar.”
“Já, tilboð yðar er hið bezta; og fyrst þér
viljið hafa mig hér, þigg eg það.”
Frú Potter varð bráðlega eins og hún átti
vanda til, að undanskildu því, að hún kvartaði
mikið um sárindi í hnénu, sem hindraði hreyfing-
ar hennar. Hún dvaldi því alloftast annaðhvort
í herbergi sínu eða í sólbyrginu, þar sem hún
lá á legubekk, en þangað varð hinn sterki negri
að bera hana, sem skipað hafði verið að annast
hana.
Það var nokkrum dögum eftir að þetta ó-
happa tilfelli vildi til, sem kom frú Potter til að
setjast að í húsi Drysdales-hjónanna. Hún lá
einn morguninn vakandi í herbergi sínu kl. 7.
Hr. og frú Drysdale höfðu sitt herbergi rétt við
hliðina á hennar. Efrihluti dyranna á milli her-
bergjanna var opinn, svo að maður í öðru her-
berginu heyrði alt, sem sagt var í hinu.
Hún heyrði að Drysdale steig ofan úr rúm-
inu, ,gekk að gluggunum, opnaði þá og lyfti upp
blæjunum, svo að hið ferska morgunloft hefði
frjálsan aðgang.
Framh. ’
I
A