Heimskringla - 02.06.1926, Side 7
WINNIPEG, 2. JÚNÍ 1926
HEIMSKRINGLA
7.BLAÐSIÐA.
GIN PILLS
HöfutJverkir, bakverkir,
þvagteppa eöa þvagmiss.
ir eru viss merki um
nýrnaveiki. Gin Pills
lækna fljótt og vel. 50c
, hjá öllum lyfsölum og lyf
sölubúöum.
_ Nationcd Drug & Chem.
.... Co. of Canada, Ltd_
Toronto Canad?
Fréttabréf.
Markerville, Alta. 28. maí ’26
(Frá fréttaritara Heimskringlu.)
Veturinn næstliÖni var hér hinn
hinn bezti hvag veðráttu snerti, frá
því á haustnóttum, er hinni erfiðu
hausttíð linti. Mun óhætt að full-
yrða, að slíkur vetur hafi ekki kom-
ið hér um meira en aJdarfjórðung,
jafnvel ekki síðan Islendingar byrj-
uðu landnám hér, sem voru hinir
fyrstu, er hófu að breyta auðninni
hér á þessu svæði i blónilega bygð.
Veturinn þessi hafði allt til þess að
teljast verið sá ákjósanlegasti, svo
að elztu menn niuna ekki annan slík-
an, kyrviðri, væg frost og Iítið snjó-
faJI, var stöðng tiðarreyndi i. Þá
tvo mánuði, sem þegar eru liðnir af
þessu vori, hefir tíðin verið góð og
hagstæð, gróður i hag.a. byrjaði
snemma á næstliðnum mánuði og
hefir þróast aö þessu án nokkurs
hnekkis. Vorvinna byrjaði snenuna
og hefir haldið áfram hindrunar-
laust, og er sáning sem næst því bú-
in, sumstaðar eftir að sá fyrir grænt
fóður.' A þessum tima er byrjunin
álitleg með sprettu á ökrum og gras-
•haga, verði hagkvæm veðrátta fram-
vegis, geta bændur vænst þess, að
sjá meiri ávöxt verka sinna en und-
anfarin ár. — Heilsa fólks hér í
sveit, hefir verið bærileg, var þó
nokkuð skert í vetur af umferða-
veiki, á ýmsum stöðum, þó fólk ekki
iægi til lengdar rúmfast. Þeirra
sem dáið hafa, hefir verið getið i
blÖðunum.
Skemtanir hafa veriö hafðar hér
í vetur nokkrar, helzt danssamkomur,
þykir nú dansinn helzt til að koma
fólki saman og ekki viðhafðar aðr-
ar skemtanir svo orð sé á hafandi;
ræðuhöld og sönglist virðist vera úr
gildi gengið, sem fyrrum skemti hér
og þótt góð skemtun. Kvenfélagið
“Vonin’’, hefir á ári hverju hér
samkomu, sem vel hepnast, og eru
líka hafðar í því göfuga augna-
miði að hjálpa þeim sem á einn eða
annan hátt eru nauðliðandi.. Lestr-
arfélagið “Iðunn” hefir nú í þrjú
ár haft samkomur, sér til stuðnings,
með nokkrum árangri, sem mikið má
þakka “Voninni’*, sem hefir mjög
hlynt að í því efni.
Markaður er lágur á flestum
bændavörum. Hveitikorn No 1 $1,27
c mælir; hafrar 2 C.W. 34 c mælir;
bygg 3 C.W. 41 c. mælir. Svín
$12,85; egg 16—25 c. tylft; snijör
'26—31 c. pd.; góðir uxar $6—6,75
í meðallagi $5—5,75.
Allur fénaður gekk hér vel undan
vetrinum, fóður var yfirleitt nóg, þó
er svo sagt, að feittir nautgripir hafi
selst ekki vel. — Mrs. J. Benedict-
son, Markerville, fór í kynnisferð ti!
Manitoba og Sask. til frændfólks
síns og vina, fyrir miðjan þentta
mánuð. Mr. St. G. Stephánson
skáld, fór héðan áleiðis til Wpeg 21.
þ. m., að leita læknis, við langvar-
andi vanheilsu. —
Hingað komu nýskeð Mr. Theo-
dor Johannsson, bóndi í Argyle,
Man., kynnisferð til bræðra sinná,
sem eru hér fjórir á lífi. — Fyrir
fáum dögum kom hingað Dr. J. P.
Pálsson frá Elfros, Sask, f«r héðan
í samfylgd með Stepháni skáldi. —
tíðar, og töluverðar bankaskuldir
hvíla á jörðinni, og svo fólksleysið.
Af lifandi búpeningi hefi eg 4 kýr,
2 vetrunga, 1 kálf, 8 hesta og 325
kindur; en fólkið á nokkuð af kind-
unum í fóðri. Jarðabætur ha.fa nú
gengig misjafnlega áfram , eftir
vinnukraftinum, en þó er nú komið
svo, að eg fer ekkert út af túninu
til að heyja fyrir þessum/ skepnum,
og hefi selt á hverjum vetri 2—3 þús.
pund af töðu. Fæ vanalega, af tún-
inu í fyrra og. seinna slætti, innan
girðingar, 7—8 hundruð 200 punda
hesta af töðu og töðugæfu heyi. Átt
dálitlar fyrningar að vorinu og allar
skepnur í góðu standi. Annars er
nú hver einasti bóndi hér, sem elur
nú orðið vel sínar skepnur, enda eru
þær orðnar hér vænar, bæði vegna
fóðurs og með vali og nokkrum kyn-
bótum. Dilkar finnast hér nokkuð
víða með rúmum 50 pd. skrokk og
þrévetran sauð skaut eg í fyrra með
87 punda skrokk og veturgamlan
hrút með 70 pund af kjöti. Flestallir
skjóta nú fé sitt. Einstöku nota hel-
grímu.
Kýr eru flesta.r með 3000 lítra
mjólkurhæð yfir árið, án matargjafa,
sumar með 2—300 lítra á fjórða
þúsundið; einstöku þar yfir. Eg hefi
sléttu- og rakstrarvél, auk jarðyrkju-
verkfæra, en túnið er ekki nógu
slétt til þess að geta haft full not af
sláttuvél. Garðrækt hefi eg nokkra ;
fékk 31 tunnu af kartöflum í hausf
og 5 tunnur af rófum, sumar 3,5
pund að þyngd. Eg hefi ekki enn j
getað steypt peningshús, en geri þaö
hið fyrsta að eg get.
Þrjár sláttuvélar eru í hreppnum.
Búnaðarfélag fáment, en vel lifandi
starfar hér að jarðabótum árlega.
Nú í vetur réðist það i, með sjálfs-
ábyrgðum bænda og styrk að festa
kaup á dráttarvél (Traktor) til a.ð
plægja og herfa með á vori kom-
anda.
Víðast er hér vel húsað, — sum-
staðar ágætlega, og yfir höfuð fram-
farahugur, að vinna fyrir eftirkom-
endurna. 14 af 21 bónda eiga meira
og minna. í ábýli sínu, en aðeins tvö
heil. Peningaeign bænda i sjóðum,
bönkum eða/á kistubotni, er engin,. auðmanna samkunduhúsa, ólifnaðar-
ur aftur. Einn leitaði í gær og
hélt að hann hefði fundið alt, anri-
ar leitar í dag og finnur það sem
hinn' hafði gengið fram hjá. Þetta
hljóta menn að skilj.a. að er rétt af
þeirri ástæðu að uppfundingar eru
alt af að verða meiri og fullkomn-
ari, þá er það sönnun þess að mað-
urinn hefir álitig þa.ð ekki að vera
til sem er til, hann hefir þessvegna
dæmt án þekkingar og hefir af þeirri
ástæðu sýnt þeim sem voru og eru
fróðari en hann að löngunin réði
meiru en skynsemin hjá honum, hann
lét þá löngun ráða að hann væri
hærra settur en sá sem hafði sagst
hafa fundið þag sem aðrir voru ekki
✓búnir að finna.
Þetta hefir svo oft komið fyrir ttm
árin og dagana. Hvernig ætlið þið
að mótmæla þessu, þið kennintenn,
sem haldig fram þeirri blindu fá-
fræði, að framþróun sé ekki til, að
guð hafi í uppha.fi skapað manninn
og dýrin og alt lif á því sarna
þroskastigi sem þag nú er. Þið
hljótið með því að segja að ekkert
nýtt hafi fundist, engin breyting til
orðið; og að það eigi við alla hluti
hið sania sem þið segig um guð ykk-
ar, er þið segið hann óumbreytan-
legan.
Þetta er nú a"ð eins til þess að fá
menn til að vakna af blundi áður en
sólin er gengin til viðar, gengin fyr-t
ir leitið svo að menn sjá ekki lengur
annað en bjarman af henni. Það eru
ennþá til í mannfélaginu þéir menn,
þær konur sem langa til a.ð læra;
langa til að fullkomnast. Það er af
þeirri ástæðu að það fólk trúir ekki
á almættið en treystir viti, vilja og
fjöri. Þetta bið eg þá að a.thuga
sem senda börn sín á skólana. Er
það til þess að láta þau læra það sem
þau vissu áður, eða til þess að læra.
það sem þau vissu ekki. Eiga þau
að læra eitthvað þeim nýtt, foreldr-
um þeirra nýtt. Hvað segið þið;
er það ekki vegur framþróunar að
læra'? Eg er að læra daglega. A
meðan eg lifi, læri eg nýtt. A með-
an eg hefi ekki svæft mig undir
bjölluhringing presta, kirkjuklukkna,
árslok 1924. Síðastliðið sumar, 1925
var mikið af landspildu þessari tætt
með þúfnabana. Bærinn lét byggja
vegi — nokkurskonar hringbraut um
svaaðið, er liggur meðfram vatns- og
rafmagnsleiðslunum til bæjarins. —
Landi þessu er nú skift í 3—4 hekt-
ara stóra reiti, og eru þeir síðan
leigðir til nýbýla. Síðastliðið sumar
voru þar bygð 3 nýbýli og í vor
verða væntanlega reist þar 10—12 í
viðbót. Húsin eru öll úr steinsteypu.
Reykjavxkurbær lagði fram allan
kostnað við að þurka og plægja
la.ndið og við vegagerðina.
Nýbýlunum eru leigð löndin með
þeim kjörum, að fyrstu 10 árin þurfa
nýbýlisstofnendur að greiða 10 kr.
fyrir hvern hektara á ári. En eftir
það verður leigan miðuð við verð-
mæti 180 potta af mjólk frá hverju
býli.
Um leið og löndin eru leið eru sett
skilyrði að þau verði girt innan 6
mánaða frá fyrsta leigudegi að telja,
og að innan tveggja ára verði býlis-
stofnandinn búinn að byggja íbúðar-
og peningshús. I þriðja lagi er á-
kveðið að minsta kosti einn tíundi
hluti nýbýlalandsins verði ræktaður
árlega. — Þessar nýstárlegu fram-
kvæmdir má fyrst og fremst þakka
félaginu “Landnám”, sem hefir
hrundið þeim af stað; og því næst
mikilsverðum stuðningi borgarstjóra
og bæjarstjórnar Reykjavíkur, sem
hafa látið ‘sér ant um að framkvæmd-
ir þessar færu vel úr hendi. — Það
er ánægjulegt að sjá nýbýlamennina
vinna þarna hvern á sínu landi; og
þessa dagana hafa löndin verið herf-
uð og búin undir sáningu með drátt-
arvel og herfum. — Það virðist ligg-
ja beint við stofna til samskonar fyrir-
tækja og þetta er, í nágrenni annara
kaupstaða og sjóþorpa á landinu. Þó
a.ð bæjarfélögin leggi fram fé til þess
að vinna landið og leggja vegi, þá
fá þau það endurgreitt, þegar nýbýlin
fara að gefa arð. Félagið “Land-
nám” ætti því að fá ríflegan styrk
til þess að stofna til slíkrar nýrækt-
ar í öðrum héruðum landsins.
LESID
HEISM-
KRINGLU.
ý BORGID
y HEIMS-
ý KRINGLU ^
uEJ
því að peningarnir fara jafnharðan
til jarða- eða húsabóta, eða verk-
færakaupa.
Nábúakritur er hér enginn, og
flestallir vel samhentir. I hreppnum
er kaupfélag og ungmennafélag og
er til mikillar blessunar, hvoru-
tveggja. Skrifað blað gengur um
hreppinn, er bændur ræða í áhuga-
mál sín.
I fyrra komu hreppsmenn sér upp
hesthúsi í félagi *á aðal funda- og
samkomustað hreppsins, til þess að
hestar manna hefðu hús og hey
meðan við væri staðið. —
Og svo síðast en ekki síst; —
Fræðslumálin hafa altaf átt hér tals-
menn, og þaðan tel eg þá öldu hafa
upptök sin, sem hrundið hefir hrepps-
búum áfram. Farskóli starfar ár
hvert, og ávalt vandað til kennara.
Bókasafn á hreppurinn, hátt á annað
hundrað bindi.” —
Góður bóndi i sveit. —
J.
—Isafold.
¥y rirntyndarbáskapur.
Túnrœkhm lyfiTAöng allra
v biinaffai framfara.
Kafli úr bréfi ’er ungur bóndi skrifar
gömluru kennara sínum
"------- Búska.purinn hefir geng-
ið hálf erfiðlega, slæm ár vegna dýr-
Hugleiðingar á páska-
daginn 4. Apríl 1924-
Þegar við erum komnir heim úr
einhverju ferðalagi, þá erum við
vanalegast glaðir yfir því að ^era
búnir að ljúka. af ferðinni. Þannig
er það með ykkur, sem eruð búnir
að vera á ferðalagi frá þeirri tíð
er þið stiguð fyrsta sporið út frá
heimilinu. Það var ma.rgt heinúlið
og mörg eru sporin. Hver hefir
stigið flest sporin og hver hefir far-
ið lengstu leiðina ? Þetta verður
máske vaiidásámt að álykta þvi spor-
irt eru mi^stór og leiðirnar eru mis-
langar eftir þvi hvað haft er. fyrir
mælikvarða. Á meðan mannsand-
inn þekti ekki veginn nema í kring-
um sitt heimili, sinn verustað þá
fanst honum langt að fara. til næstu
nágranna. Svona er það mismun-
andi því nú fer mannsandinn í kring-
um hnöttinn og leitar út frá honum
út í ómælisgeim stj.a.rna hnatta sólna
og sólkerfa. Hann leitar, hann
finnur. Hann Jeitar aftur og finn-
kránna, og sætt mig við vanans ginn-
andi glys á meðan læri eg. Eg hefi
lært. En hefi eg lært nýtt; rétt
eða rangt? Þetta big eg alla a.ð at-
huga. Alla sem vilja leita að sann-
leikanum, leita að því sem fundið
var og er að miklu leyti tynt aftur.
Það sem allir vilja eiga en enginn
getur keypt. Það sem orkan hefir
styrkt, svo enginn fær því eytt, þa.ð
nefnist einu nafni persónulegt líf
eftir dauðann. Persónulegt líf eftir
aðskilnað efnasambandanna. Mínar.
skoðanir koma alstaðar saman við
vísindalegar sannanir, koma saman
við það sem Jesús Kristur er s.agt að
hafa kent, og eftir hans staðhæfing-
unx hefi eg rétt fyrir mér. Þess-
vegna vil eg biðja alla sem manndóm
hafa, alla. sem eru góðir drengir, alla
sem vilja sér og öðrum vel, að koma
og reyna að sanna með rökum að eg
hafi r.a/ngt fyrir mér. Ef þeir vilja
það ekki nú fremur en áður fyr, þá
verð eg að biðja heiminn að virða
mer til vorkunnar að eg get ekki látið
hann vita um það sem eg hefi fund-
ið.
Nú hefi eg ekki meira a.ð ^egja,
eg sendi þetta frá mér til blaða-
heimsins, hvert það blað sem vill
prenta þetta er velkomið að því, hvev
sá maður sem vill hlusta á það sem
eg hefi að segja, er velkominn að
því, en eg vil ekki tala við trúarof-
sjækismenn, því það er til þess að
^eyða tíma án nytsenxda.
Powell River, B. C. 4. apríl 1926
Halldór Friðleifsson.
Karlakór K. F. U. M. fór til Nor-
egs með Lyru á sumardaginn fyrsta.
Flokkurinn kvaddi með að syngja 4
lög á þilfari um leið og skipið var að
fara. Mannfjöldi var þá saman kom-
inn við höfnina, en veðurblíðan var
einstök. — Aður hafði söngflokkur-
inn sungið opinberalega á sunnudag
síðasta í vetri. Mátti svo kaJla að
Bankastræti og norðurhluti Lækjar-
götu væru þá troðfull af fólki meðau
söngurinn fór fram.
Nýja strandvarnarskipið. — Þvi
var hleypt á flot í Höfn fyrir fáum
dögum og er það skýrt “Oðinn” —
Hingað er það væntanlegt í þessum
mánuði.
Alþýðuskóla Þingeyinga á Laug-
urn var slitið síðasta vetrardag, 21.
f. m. Var þá lokið prófi í báðum
deildum. Kennarar og nemendur
voru mjög ánægðir með skólavistina
í vetur. Kostnaðurinn í matarfélagi
skólans vax kr. 1.85 á dag fyrir pilta,
en kr. 1.50 fyrir stúlkur. Virðist það
mjög ódýrt, þegar þess er gætt, að í
þessu felst þjónusta og þvottur auk
fæðis. Fæðið var fullkömið og
fremur fjölbreytt. Forstöðukona
matarfélagsins, Asa Jóhannesdóttir
frá Fjalli, kendi jafnframt nokkrum
stúlkum hússtjórn og matreiðslustörf
við skólabúið í vetur. — Margar um
sóknir eru nú þegar komnar um
skólann næsta vetur.
KAUPID HEIMSKRINLU.
Innkollunarmenn
Heimskringlu:
í CANADA:
Árnes..................................F. Finnbogason
Amaranth...............................Björn Þórðarson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg...................................G. O. Einarsson
Baldur................................Sigtr. Sigvaldason
Bowsman River.....................................Halld. Egilsson
Bella Bella...............................J. F. Leifsson
Beckville................................Björn Þórðarson
Bifröst.............................Eiríkur Jóhannsson
Bredenbury .........................Hjálmar Ó. Loftsson
Brown.............................Thorsteinn J. Gíslason
Churchbridge......................................Magnús Hinriksson
Cypress River............................páll Anderson
Ebor Station..............................Ásm. Johnson
®^ros...............................J. H. Goodmundsson
Framnes................................Guðm. Magnússon
Foam Lake...........................................John Janusson
Gimli......................................... B. ólson
Glenboro....................................G. J. Oleson
Geysir...................................Tím. Böðvarsson
Hayland..................................sig. B. Helgason
Hecla.................................Jóhann K. Johnson
Hnausa..................................f. Finnbogason
Howardville ............................s. Thorvaldson
Húsavík.............................................John Kemested
^ove.....................................Andrés Skagfeld
Icelandic River......................................Sv. Thorvaldsson
Innisfail............................. Jónas J. Húnfjörð
Kandahar................................... Kristjánsson
Kristnes...........................................Rósm. Árnason
Keewatin..................................Sam Magnússon
^es^e....................................Th. Guðmundsson
Langruth..............................ólafur Thorleifsson
Lonley Lake..............................Nikulás Snædal
Lundar......................................Dan. Lindal
Mary Hill..........................Eliríkur Guðmundsson
Mozart..................................Jónas Stephensen
Markerville............................ Jónas J. Húnfjörð
Nes.......................................Páll E. Isfeld
Oak Point................................Andrés Skagfeld
Otto..............................................Philip Johnson
Ocean Falls, B. C.........................J. F. Leifsson
Poplar Park..........................................Sig. Sigurðsson
Piney..................................... S. Anderson
Red Deer................................Jónas J. Húnfjörð
Reykjavík...............................Nikuláte Snædal
Swan River............................ Halldór Egilsson
Stony Hill ..............................Philip Johnson
Selkirk...............................................p. Thorsteinsson
Siglunes...........................................Guðm. Jónsson
Steep Rock..............................Nikulás Snædal
Tantallon.................................Guðm. ólafsson
Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason
Víðir.................................... Aug. Einarsson
Vancouver.....................Mrs. Valgerður Jósephson
Vogar..............................................Guðm. Jónsson
Winnipegosis.............................August Johnson
Winnipeg Beach..........................j0hn Kernested
Wynyard.................................F. Kristjánsson
Frá íslandi.
Rœkfuh óg riybýlU Eins og kunn
ugt er var félá^íð “La/ndnám” stofn-
að í Eéykjavík 1924. Fyrsta verk
þess Var að reyna að fá bæjarstjórn
Reykjavíkur til að láta af hendi land
i Fossvogi til nýyrkju. En það fórst
fyrir um sinn. Aftur á móti var á-
kveðið, að land það sem liggur í Sog-
unum (Sogamýri) — 60 hektarar —
skyldi ræktað og úthlutað til ný-
býla. Bæýarstjórnin lét ræsa fram
landið og var það langt komið i
Landhclgisbrot. — Þór tók 4 þýzka
togara við landhelgisveiðar í miðjum
fyrra mánuði og fór með þá til Vest-
niannaeyja. Fengu þeir hver um sig
12,250 kr. sekt, en afli og veiðarfæri
upptækt. Einn togarinn strauk þó
aftur.
Fylla tók 3 ensíca. botnvörpunga 9.
f. m. eru voru að 'veiðum í landhelgi.
Fengu tveir af þeim 12,500 kr. sekt
hvor, en sá þriðji 7000 kr. Sekt; en
afli og veiðarfæri uftitækt. Ennfr.
tók hún þýzkan togara i landhelgi
14. f. m.; fékk hann'12,500 kr. sekt.
Nýlega tók "Fylla” 5 þýzka tog-
ara a veiðupi í landhelgi og fór með
þá til Vestmannaeyja. Þór tók 2
togara, belgiskan og enskan. Allir
togárarnir hafa sætt venjulegum
sektum.
(Tíminn.)
í BANDARfKJUNUM:
Akra, Cavalier og Hensel................Guðm. Einarsson
Blaine................................St. O. Eiríksson
Bantry................................Sigurður Jónsson
Chicago........................................Sveinb. Árnason
Edinburg..............................Hannes Björnsson
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton................................Mrs. E. Eastman
Hallson .. ............................Jón K. Einarsson
Ivanhoe................................G. A. Dalmaún
Californía.........................G. J. Goodmundsson
Milton..................................F. G. Vatnsda!
Mountain..............................Hannes Björnssolí
Minneota......................... .. .. G. A. Dalmann
Minneapolis..............................H. Lárusson
Pembina............................Þorbjöm Bjamarson
Point Roberts......................Sigurður Thordarson
Seattle...............................Sveinn Bjömsson
Svold.............................................Bjöm Sveinsson
Upham.................................Sigurður Jónsson
The Viking Press, Limited
Winnipeg, Manitoba.
P. O. BOX 3105 863 SARGENT AVH.
Auglýsið í Heimskringlu! Það borgar slg!