Heimskringla - 16.06.1926, Blaðsíða 6
iLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 16. JONI 1926.
Leynilögreglumaðurinn
°g
Sveíngangandinn.
Eftir Allan Pinkerton.
“Ó, þér takið yður smámuni alt of nærri, J og út í hana, stóð stundarkorn með hendurnar
og látið lítilsverða viðburði búa í huga yðar alt | þreifandi niður í vatninu, eins og hann væri að
of lengi. Þér verðið að hætta við það, því að
sálarástand yðar þolir það ekki til lengdar.”
“Jæja, eg skal reyna,” svaraði Drysdale lágt
og eins og utan við sig.
yður, á þesum tíma, væri yður þung byrði.”
“Alls ekki, frú Potter. Alls ekki.”
yður til að stunda hann.”
Þegar frú Potter hafði séð þetta* fór hún
á fætur. Hún ásetti sér.'ef það væri mögulegt,
án þess að verða séð, að læðast á eftir honum,
til þess að sjá, hvert hann.færi. Sökum þessa
áforms, klæddi. hún sig í snatri í dokkan fatnað
og gekk út. Hann var ennþá ekki kominn lengra
en svo, að hún sá hann strax, þegar hún kom út
í sólbyrgið. •
Ekkert tunglsljós var, en nóttin var sanu
svo björt, að auðvelt var að sjá Drysdale í langri
fjarlægð, í hvíta náttserknum.
Hann gekk hröðum fetum niður að ánni,
og fylgdi bugðum hennar um stund. Svo nam
hann staðar í nokkrar mínútur, eins og hann
væri að hugsa um eitthvað. Þetta hjálpaði frp
Potter til þess að nálgast hann. Hún faldi sig á
bak við runna, þar sem henni var auðvelt að sjá
nákvæmlega allar hreyfingar hans, og hvað
hann hann hafðist að.
Henni til mikillar undrunar, sá hún hann
litlu síðar vaða úl í ána; þetta var á þeim stað,
þar sem hún var frenfur grunn. Hann gekk
áfram beint á móti straumnum, sem á þessum
stað var ekki mjög sterkur. Svo stóð hann kyr,
stakk hendi sinni ofan í vatnið, eins og hann
væri að leita að einhverju.
Litlu síðar óð hann yfir áfia, að bakkanum
hinumegin. Þaðan lá gangstígur -genum skóg-
in, yfir bersvæðið og heim að byggingunum.
’* Undireins og frú Potter sá, að Drysdale var
á heimleið, flýtti hún sér líka heim, eftir sömu
leið og hún kom þangað að ánni. Hún var
nokkru styttri en sú leið, sem Drysdale fór, og
var frú Potter þ\d búin að vera fáeinar mínútur
í herbergi sínu, áður en hún sá hann aftur ganga
fram hjá glugganum eftir sólbyrginu, og til her-
bergis síns.
Morguninn eftir kom Drysdale ofan til
morgunverðar; það var í fyrsta skiftið, eftir a*ð
fregnin um blóðdropana, sem fundust milli ár-
innar og hússins, höfðu valdið honum svo mik-
illar geðshræringar. Hann sagði, að nú liði sér
miklu betur. ■ Um næturferð sína gat hann alls
ekki. Kona hans mintist heldur ekki á hana,
líklega af þeirri ástæðu, að hún'hefir ekki vitað
neit um næturverð hans, þar eð hún svaf í öðru
herbergi en hann.
Frú Potter sagði auðvitað Andrews frá því I orðið samferða þangað.
Eitt kvöldið sátu þær frú Potter og frú Drys
dale saman í sólbyrginu, og biðu eftir heim-
komu karlmannanna úr bænum. Frú Potter
hafði alt af sýnst vera lasburða, síðan hún kom
út á búgarðinn, svo að hún var neydd til að
halda sér við rúmið mikinn hluta dagsins. Nú
sagði hún samt, að sér væri að batna. Hún
hafði nefnilega þenna dag gengið fram og aftur
um gólfið í herbergi sínu hvíldarlaust, langa
stund.
“Heiibrigði mannsins míns virðist í seinni
tíð vera að versna,” sagði frú Drysdale eitt
sinn, á meðan þær töluðu saman.
“Eg er á sömu skoðun.”
“Þetta hefir valdið mér miklllar áhyggju síð
ustu dagana.”
leita eftir einhverju, óð svo yfir að hinum bakk-
anum, og gekk heim í gegnum skóginn, kjarrið
og úthagann.
Þegar Green sá Drysdale vaða yfir ána,
flýtti hann sér að ná stígnum, sem Drysdale
gekk eftir, og áleit, að því búnu, að nú væri kom
inn tími til að leika afturgöngu. Hann gerði því
allmikinn hávaða, til þess að vekja eftirtekt
Drysdales. En honum til mikillar undrunar,
vakti þetta ekki eftirtekt næturferðamannsins.
Drysdale hélt áfram án þess að líta í kringum
sig. Green gerði ennþá meiri hávaða, en eins
og áður, að gagnsþiusu. Hann hljóp nú spotta-
korn áfram, og tók sér s'töðu þar, sem Drysdale
hlaut að sjá hann, þegar hann nálgaðist; en
Drysdale kom, virtist ekkert sjá og gekk róleg-
ur áfram. Green sá, að gagnslaust var að leika
draug þessa nótt, þar eð enginn var til að horfa
J á leikinn.
Lýsing Greens á þessari sýn var því fremur
ólík lýsingu frú Potter, en hvorugt þeirra, og
“Eg skil það, frú Drysdale. Eg hefi oft1 ekki heldur Andrews, gátu ráðið þessa flóknu
hugsað með hrygð um það, að nærvera mín hjá gátu.
Nákvæm lýsing á öllu þesu var mér send
*til Chicago. Þar sem eg sat í skrifstofu minni.
“En eg vona að mér batni bráðlega, og að 1 með lýsinguna fyrir framan mig, vaknaði skyndi
eg, sem endurgjald, fái þá tækifæri til að hjálpa lega sú hugsun hjá mér, að mögulegt væri að
I þetta stæði í einhverju sambandi við gullpening-
“Þér hafið aldrei verið okkur til byrði, frú ; ana, sem litlu síðar en morðið fór fram, fundust
Potter, heldur þvert á móti; návist yðar hefirjaf negra nálægt ánni. Eins og áður* er um get-
verið mér til mikillar ánægju.”
ið höfðu bankaeigendurnir sagt mér áður frá
ekkert, svaraði alúðlega:
“Áreiðanlega, herra Andrews; það skulum
við gera; og ef eitthvað skyldi hindra okkur frá
að fara, skal eg biðja einhvern af þjónunum að
fara mpð bréfin til yðar.”
Litlu síðar lögðu mennirnir af stað.
Drysdale sýndist vera kátari, og andlega og
líkamlega hressari, heldur en hann hafði verið
síðastliðnar vikur. Þegar þeir komu á búgarð-
inn, var hann óvanalega glaður og viðfeldinn.
Hann hafði þarna afar mikið að gera og
margt að athuga. Andrews var altaf heima í
húsinu og hjálpaði Drysdale af fremsta megni
við störf hans.
Þeir höfðu þess vegna nóg að gera, þangað
til um hádegi á miðvikudaginn. Þá komu þang-
að, eins og ráð var gert fyrir, þær frú Potter
-og frú Drysdale, akandi. Þær komu líka með
póstsendingarnar, eins og þær liöfðu loíað.
Eins og Andrews hafði búist við, var meðal
þeirra bréf frá mér.
Eg hafði samkvæmt lýsingu Andrews og
niðurstöðu, að eitthvað af hinum rændu pening-
Greens, eins og áður er sagt, komist að þeirri
um væri falið einhversstaðar á árbotninum. Mér
hafði nú ermfremur dottið í hug, að lýsing þeirr-
ar ferðar, sem Drysdale tók sér til trjárunnans
í nánd við húsið, jafnundarleg og hún var, benti
á, að nokkuð af peningunum kynni að finnast
þar. •
Sökum þessarar niðurstöðu, benti eg And-
rews á, að hann ætti að Já Drysdale til að fara
til runnans á þeim tírna, er Green gæti sýnt sig
“Það gleður mig innilega að heyra þettg, þessu, þegar þeir, er eg dvaldi í Atkinson, gáfu I þar sem afturgöngu. Mér fanst að pláss þetta
frú Drysdale.”
mér nákvæma lýsingu á viðburðunum og kring-
“En það sem eg áðan talaði um, var, að ! umstæöunum.
væri vel viðeigandi.
Þegar Andrews var búinn að lesa bréfið,
samkvæmt minni skoðun, myndi það vera heppi-! Var hugsaniegt,' að stolnu gullpeningarnir sagði hann, að óumflýjanlegt væri fyrir sig að
legt fyrir manninn minn, að takast ferð á hend- j væru faldir einhversstaðar í ánni? Þetta var svara því^með símriti; hann yrði þess vegna að
spurningin, sem svo skyndilega og ósjálfrátt lifn ríða undireins inn til Atkinsón; en þegar liann
ur.
“Já, breyting á lifnaðarháttum og andrúms- aði hjá mér.
lofti um tíma, myndi máfeke hressa hann.”
I þetta skifti gat eg auðvitað ekki svarað
“Eg myndi nú raunar sakna hans mikið, í henni; og eg hugsaði heldur ekki nákvæmlega
en eg er auðvitað fús til hverrar fórnar sem er,' um það, af því eg áleit mest áríðandi fyrst að
ef slíkt yrði til þess að gera hann heilbrigðan.” j sanna sekt Drysdales. Eg áleit, að þegar mað-
Ferðamennirnir komu nú heim frá bænum,! ur hefði náð því takmarki, þá myndu möguleik-
svo að bráðlega var sezt að teborðinu.
Þegar Drysdale hafði
sína, sagði kona hans:
“Alex. Frú Potter og eg vorum að tala um
arnir til að finna peningana að líkindum hepn-
minst á heilbrigði I ast. í tilliti til þessa, skrifaði eg Andrews ná-
j kvæmari skipanir.
Dvölin á búgarðinum var nú bráðlega að
heilbrigði þína. Skoðun mín var sú, að dálítið enda. Drysdale og kona hans, ásamt gestum
ferðalag, breyting á umhverfi, náttúru og lifn- j þeirra, frú Potter og Andrews, voru komin aftur
aðarháttum um tíma, yrði til þess að bæta heil-
brigði þína.”
“Það er ekki ósennilegt.”
til Atkinson, án þess að ferðin til New Orleans
hefði verið farin Einn daginn, þegar Andrews
eins og hann var vanur, heimsótti Drysdale,
“En hvers vegna leggur þú ekki upp í ferð j bauð hann honum að verða sér samferða út á
til New Orleans? Herra Andrews og þú getiö; búgarðinn.
Hann talar svo oft um I “Ráðsmaður minn,” sagði hann, “skrifar.
nákvæmlega, sem hún sár þessa nótt. Þau I að fara þangað. En að því er eg fæ séð, er hann 1 að harin þarfnist ýmislegs. Eg held að það sé
hugsuðu mikið tfm. það, hver tilgangur Drysdales of latur til þess að fara af stað.’
hefði getað verið með þessari næturferð; en
þrátt fyrir heilabrot þeirra. opinberaðist þeim
ekki neitt þessu viðvíkjandi, þótt þau áliti, að
þetta væri áríðandi bending til uppgötvunar. —
Þeim fanst þetta alt svo undarlegt og óskiljan-
legt, og það því fremur, sem Drysdale hafði svo
greinilega látið í ljós óvild sína við að nálgast
ána, eftir að hann varð vár við afturgönguna í
fjTSta skifti. /
Þau afréðu því að snúa sér til mín, til að
heyra skoðun mína á þessu efni, sem Andrews
lýsti nákvæmlega í bréfi til mín.
Það var auðvitað eins erfitt fyrir mig í
Chicago, ef ekki erfiðara, að ráða þá gátu, sem
þau í sama plássi, og höfðu athugað kringum-
stæðurnar, gátu ekki ráðið. Mér datt nú samt
í hug aðferð, sem eg vonaði, að á einn eður ann
an hátt kynni að leiða til heppilegra úrslita. —
Samkvæmt þessu símritaði eg Andrews, og
benti honum á, hvort ekki myndi vera heppilegt,
að láta Green á hverri nóttu vera í nánd við
byggingarnar. Hann ætti að vera klæddur sem
afturgangan. Ef Drysdale byrjaðj aftur á næt-
urferðum af sama tæi og þeirri, sem frú Potter
hafði séð, ætti Green að elta hann, og ef nauð-
synlegt væri, undir hentugum kringumstæðum,
að leika enn einu sinni afturgöngu.
Eftir að nokkrir dagar voru liðnir, var
Drysdale orðinn svo hress, að hann gat aRur
farið að gegna embættistörfum sínum. Hann
reið því á hverjum morgni inn til Atkinson, og
snerLaftur heim síðdegis.
Andrews fylgdi honum altaf, bæði að heim-
an og heim, á þessum ferðum hans. Það var
nefnilega sjáanlegt, að Drysdale sóttist eftir sam-
i bezt, að eg fari þangað sjálfur, því þá get eg séð.
“Satt að segja, frú Drysdale, verð eg að við- hvers við þarf.”
urkenna, að eg er værugjarnari en eg ætti að
vera,” sagði Andrews brosandi.
“Auðvitað er það hentugast”
“Mér þætti vænt um, Alidrews, að þér yrð-
“Jæja, en farið þið þá. Þið getið bá]55r í uð mér samferða. Satt að segja, er eg næstum
fengið mjög skemtilega ferð, og eg er viss um, að hræddur við að fara aleinn.”
það er ykkur báðum holt. Þið munuð koma
“Þarna eru þá dutlungarnir ennþá einu
aftur eins röskir og fjörugir og nokkru sinni | sinni, Drysdale!”
áður.”
“Jæja — við skulum ekki minnast á þá
“Jæja, eg hefi oft hugsað um sh'ka ferð;jen þér komið með mér?”
en einmitt nú^ hefi eg ekki tíma til þess.”
“Auðvitað, með mestu ánægju. — Nær eig-
‘Menn fá oftast nær tíma, þegar þeir vilja um við að fara?”
eitthvað. Frestun verður oft hið sama og
aldrei.”
“Já, já eg held, að undireins og mér batnar
dálítið, þá vilji eg leggja upp í þessa ferð. Þér
verðið mér auðvitað ffámferða, Andrews?”
“Já, með ánægju, herra Drysdale.”
Nú liðu fáfeinir dagar án þess að nokkuð
skeði.
Green var á verði á hverri nóttu, en sá sem
ekki gerði vart við sig, var Drysdale.
“Ef það verður engin hindrun, þá förum
við þangað á mánudaginn og koruum aftur á
föstudaginn.”
“Þaö er lientugt fyrir mig,” svaraði And-
rews; “eg skal þá vera ferðbúinn.”
Andrews greip fyrsta tækifærið til að tala
við Green. Hann sagði honum, að hin áforrn-
aða ferö til búgarðsins, neyddi hann líka til að
fara þangað. Það gæti skeð, að tækifæri gæfist
til að gera eitthvað viðvíkjandi áformi þeirra,
senr uppgötvarar. Þegar hann væri þar til stað-
Andrews hafði nokkrum sinnum fengið ar> Sæti hann leikið afturgönguna, ef þess yrði
hann til að fara með sér á veiðar, en hann! nokkur ))örf.
(Drysdale) fékk hagað því svo, að þeir komu'
altaf heinr áður en rökkvaði.
Green lofaði að koma þangað síðdegis-'á
miðvikudaginn. Þeir komu sér saman um á-
Green var búinn að vera næturvörður í kveðinn stað, þar sem þeir gætu fundist. Þegar
rúma viku, og var farinn að efast um, að starf j öllum þessunr ráðagerðunr var lokið, skildu þeir
sitt yrði að nokkru gagni.
Á mánudagsnrorguninn, áður en Andrews
En nú kom fyrir óvænt unrbreyting. Eina °S DrysdaJe lögðu upp í íerðina, neytti Andrews
nóttina, þegar Green sat bak við runna og horfði morgunverðar í húsi Drysdales.
heim að húsinu, varð honum alt í einu litið á!
hvíta veru, sem konr út úr aðaldyrununr til sól-
byrgisins.
Frú Drysdale var líka til staðar við borðið-
“Alex,” sagði hún, þegar búið var að borða.
“Frú Potter nú orðin svo hress, að eg hefi stung
vistunr við hann. Hann jók þessa tilfinningu sem Green hafði falið sig.
Veran gekk fremur hratt í áttina þangað, ið UPP a Því yið hana, að við skyldum aka út
með því, að-tala altaf við hann með samhygð,
og með því að reyna sem bezt að ná trausti hans.
Hann sagði þess vegna Drysdale, að ef hann
hefði ánægju af því, að hann yrði honunr sam-
ferða fram og aftur, þá væri hann fús tii að
gera það.
“Þér eruit nrjög vingjarnlegur, herra' And-
rews.”
“Jæja, en þetta er mér ánægja líka.”
“Yður finst þetta máske undarlegt, en sann-
íeikurinn er, að eg, einkum nú sem stendur, finst
eins og eg sé frjálsari í samveru með yður.”
“Það gleður mig innilega, herra Drysdale.”
lykkar á miðvikudaginn eða fimtudaginn. Við
Hún kom nú nær og nær, og bráðlega gekk J gætum þá verið einn dag eða tvo hjá ykkur.’
hún hávaðalaust fram hjá runnanum, fábin fet
frá Green.
Hann varð nú fremur í skrítnu skapi; hann
“Það verður unaðslegt, góða mín. Við
munum bíða ykkar með eftirvæntingu.”
“Mér ])ykir líka vænt um að sjá frúrnar.
var þarna sjálfur í því skyni að leika draug, og Þér Serið máske líka svo vel, frú, ef þér komið
mætti gvo einhverju, sem líktist reglulegum hingað> að sýna mér þá velvild að taka póstsend
draug. Tilfinningar hans urðu undarlegar', en iugarnar með yður. Eg á nefnilega von á bréfi
hann áttaði sig brátt og horfði einbeittur á þessa l)essa (laSa> sem er mór mjög áríðandi,” sagði
dularfullu veru gegnum myrkrið. Hann sá að Andrews.
þetta var enginn annar en Drysdale í náttserk,: Það sem hann>átti við með þessu, var að
alveg eins og frú Potter hafði lýst honum, þegar!hann atti ven a bréfi frá mér (Pinkerton). Hann
hún sá hann á næturferð sinni. j hafði nefnilega skrifað mér til Chicago, og sagt
Green stóð upp og gekk á eftír honum f,mér frá hinni nýju fyrirhuguðu ferð út á land-
“Mig furðar, hvort mér muni nokkru sinni svolítilli fjarlægð, sem hann áleit óhætt, án þess areignina, og beðið mig um leiðbeiningar. I
batna þetta.” sagði Drysdale eftir stutta þögn.
“Ó, það er áreiðanlegt, að það líður ekki
langur tími þangað til þér verðið hraustur aft-
ur.”‘
“Mig grunar að sá tími sé fjarlægur.”
að verða séður, og athugaði nákvæmlega allar j hinu undarlega og vafasama ásigkomulagi, sem
hreyfingar Drysdales.
hann var, vildi hann fá eins fljótt og mögulegt
Drysdale gekk nú alveg sömu leiðina og var ráðleggingu, sem eg áliti mig færan um að
nóttina, þegar frú Potter læddist á eftir honum ;
einnig í þetta skifti gekk hann niður að ánni
gefa honum
* Frú Drysdale, sem auðvitað grunaði alls
væri búinn að senda símritið, kvaðst hann konia
aftur.
Þessi skýring hans var aðeins til mála-
mynda, svo að hann gæti yfirgefið fólkið án
þess að vekja eftirtekt. Samkvæmt ráðagerð-
inni, var Green nú nefnilega í nálægð, og And-
rews ætlaði að finna hann á ákveðnum stað, til
þess að segja honum frá áforminu og gefa hon-
um nauðsynlegar bendingar.
“Það var komið með liest Andrews; hann
kvaddi, steig á bak og reið af stað.
Þegal’ hann kom til hins ákveðna staðar,
fann hann Green, sem var kominn þangað.
Hann sagði Green frá öllu, sem nauðsyn-
legt var, og bað hann að vera í nánd við húsið
þeim megin, sem litli runninn var. Þar skyldi
hann bíða eftir tækifæri til að láta Drysdale sjá
sig.
Þegar þessari ráðagerð var lokið, reið And-
rews um kring í umhverfinu, til þess að konia
ekki of snemma til baka. Þegar fór að dimnia..
reið hann aftur til hússins og neytti kvöldverðar
með hinu fólkinu.
Seinna um kvöldið fékk frú Potter tækifæU
til að tala vitnalaust við Andrews; hún sagði
honum þá, að meðan hann hefði verið fjarver-
andi, hefði Drysdale heimsótt runnann; en að
hún, undir knngumstæðunum, hefði ekki getað
elf hann, eða gert nánari rannsóknir.
Daginn eftir, þegar kvöldverðinum var lok-
ið, stakk Andrews upp á því að fá sér skemti-
göngu. Uppástungan var samþykt og þau urðu
öll samferða út.
Þar eð frú Potter, sökum meiðslisins, varð
að ganga fremur hægt, urðu þær frú Drysdale
lítinn spotta á eftir karlmönnunum, sem gengu
á undan.
Andrews gekk, eins og af hugsunarleysi,
•beina Jeið til runnans. Þegar þeir komu þangað/
var bilið á milli þeirra og frúnna orðið all-Iangt-
Hingað til hafði Drysdale verið óvanalega
glaður og viðfeldinn; en þegar þeir voru komnif
í skuggai trjánna, var eins og hann yrði alt í einU
alveg hissa á því, að þeir voru staddir þarna, án
þess að hann hefði tekið eftic. því. Kátína hanð
fór nu líka- að hverfa. Það var eins og einhver
óþægileg hugsun eða kvíði hefði alt í einu grip-
ið hann.
Nú var einriiitt að rökkva, Drysdale leit
rannsakandi augum í kringum sig, sneri ,sér að
Andrews og sagði í biöjandi róm:
“Gangið þér ekki inn í þetta óviðfeldna
pláss.”
“Er runninn svo óviðfeldinn?”
“Já ; við skulum halda okkur á sléttunni.”
“Eins og þér viljið, ef yður er runninn á
móti skapi —”
“Já, mér fellur ekki, og allra sízt í rökkrinu,
að koma á slíka staði —”
Hann þagnaði alt í einu, eins og tungau
hefði orðið magnþrota. Hann skalf og reikaði,
eins og harfti ætlaði að detta. Hræðslan hafði
svift hann allri skynsemi.
“Hvað er að?”
“Lítið þér inn í runnann milli háu trjánna!"
“Hvað sjáið þér?”
“Gangandi þar, eins ög hann væri að mæla
götustig undir skugga trjánna, sá maður hinn
hræðilega draug; afturgönguna með náföla and-
litið, rólegu, gætnu skrefin og blóðuga hárið.
blún gekk í gegnum miðjan runnann og inn
í þétta kjarrið, sem umkringdi næstu trén. —
Drysdale stóð eins og steingervingur og horfði
á þetta, eins og maður gat ímyndað sér að
dæmdur glæpamaður myndi gera.
Framh.