Heimskringla - 16.06.1926, Blaðsíða 8
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 16. JÚNI 1926.
8. BLAÐSIÐA.
VerkstœUi: 2002y2 Vernon Place
The Time Shop
J. H. straumfíðr*, íigandl.
fr- og Kullmiina-aSKertilr.
AreinanleK't rerk.
Heimili: 6403 20th Ave. N. W.
SiCATTLE wash.
Fjær og nær.
Messan í Sambandskirkjunni
á sunnudagskvöldið verður und
ir umsjón Leikmannafélags
safnaðarins. Stephan G. Steph-
ansson skáld talar þar nokkur
orð og flytur kvæði. Einnig
mun dr. M. B. Halldórsson
flytja þar stutt ávarp.
Sunnudagaskóli Sambands-
safnaðar hér í bænum hefir á-
kveðið að hafa skemtiferð sína
að þessu sinni sunnudaginn 27.
júní til Gimli. Lestin fer af
stað að morgninum kl. um 9.
Skemtanir fara fram eftir há-
degið í skemtigarði Gimlibæjar.
Um skemtanirnar og íþróttirn-
ar verða sunnudagsskólar
6eggja safnaðanna, Winnipeg
og Gimli. Nánar auglýst síðar.
Atlas Pastry
& Confectionery
Allar tegundir aldina.
Nýr brjóstsykur laus e'ða í kössum
Brauð, Pie 'g Sætabrauð.
577 Sargent Ave.
heim til hr. Árna Eggertssonar, og
leit ræöismaöur sem snöggvast yfir
Jóns Bjarnasonar skóla á þeirri ferS.
Hjá hr. Eggertsson vígðu þeir Vest-
ur-íslendingabók, Selskinnu, Stephan
og ræöismaSurinn, meS þvi aS rita
nöfn sín í híína fyrstir.
HingaS kom á sunnudaginn meS
“Lions klúbbnum”, dr. G. J. Gísla-
son frá Grand Forks, N. D. Sneri
hann heimleiSis aftur í gærdag.
MáifundafélagiS hélt sinn síöasta
fund á vorinu aS Labor Hall, eins
og auglýst var. Flutti S. B. Bene-
dictsson erindi um “Heimspeki heil-
brigSrar skynsemi”. Þess láöist aS
geta, aö sr. GuSmundur Árnason
flutti ræöu á næstsíöasta fundi fé-
lagsins um Bre\-tiþróunarkenningunt
meS tilfíti til áhrifa hennar/ á siS-
fræöina. — Næst.a mánudagskvöld
ætlar félagiö aö hafa kvöldgleöi yfir
heitu kaffi ti! minningar um þaS
liöna og í von um skemtilega endur-
fundi. ' S. B. B. ritari.
HingaS kom á sunnudaginn Mrs.
SigríSur ’Pálsson, frá Blaine, Wash.
Er hún í kynnisför til kunningja og
ættingja í Nýja íslandú Alftavatns-
bygS og Dakota. Mrs. Pálsson hefir
veriö 22 ár s&mfleytt þar vestra. —
Tíöarfar sagöi hún aö heJSi veriö
ágætt þar vestra. i vetur, en örlítiö
svalara nú en venjulega á þessum
tima. Mrs. Pálsson býr hjá Mr.
og Mrs. Frank Fredrickson, Domin-
ion St. 876, meSan hún dvelur hér í
bænum.
Ritarar SambandssafnaSanna út
um íslenzku bygöirnar, eru vinsam-
lega beSnir aö senda undirrituöum
riöfn erindreka þeirra, er mæta eiga
á hinu fyrirhugaSa kirkjuþingi, er
hefst laugardaginn 29. þ. m. — Þetta
er nauðsynlegt aö verði gert sem
fyrst, til hægðarauka viS undirbún-
ing þingsins.
Einkennileg yfirlýsing.
birtist nýlega í íslenzku blöðunum
frá G. E. Hallsson, þar sem hanr
brígslar Lundarfólki um slúSur, lygi,
rógburS og ærumeiSandi orS. Þar
sem viö undirritaðir vitum greini-
lega um málavexti í þessu efni, telj
um viS þaS skyldu okkar að þegja
ekki yfir sannleikanum. Mr. Halls-
son tilkynti sjálfur lögreglunni aS
faðir sinn hafi veitt rottur án leyf-
is og aö hann heföi selt Snæbirni
Einarssyni skinnin af þeim. Vilji
hann bera á móti þessu, þá er auS
velt aö fá vitnisburS lögreglunnar.
Lundar 14. júní 1926.
O. F. Eyjólfssno.
Paul B. Johnson.
C. Björnsson.
Vinsamlegast,
FRANKLIN OLSON
Gimii, Man.
Yfirræöismaður Dana og Islend-
inga hér í Canada, hr. J. E. Böggild,
sem hér var staddur um mánaS.a.-
mótin síðustu, báuö' nokkrum Islend-
ingum og Dönum til hádegisveröar
á Royal Alexandra gistihúsinu fyrra
miðvikudag, daginn sent hann snert
austur aftqr. ViSstaddir voru: Hon.
T. H. Johnson, séra Rögnv. Péturs-
son, séra B. B. Jónsson, séra Dam-
skov, hr. Árni Eggertsson, Albert C.
Johnson konsúll, Knud Schiöler
visikonsúll, hr. Kay Schiöler, hr.
0. S. Thorgeirsson, ráðsmaöur Sam.
skipafélagsins danska, J. BerthelsenJ
hr. SigurSur Melsted og ritstjórar
íslenzku blaöanna hér, Jón J. Bíldfell
og Sigfús Halldórs frá Höfnum. —
Eftir hádegisverö var gestum boðiS
til séra Rögnv. Péturssouar. HafSi
Böggild ræðismaSur látið í Ijós ósk
sína, að sjá Stephan G. Stephansson,
sem ekki treysti sér til þess aö sitja
hádegisveröinn. ÞaSan fór ræðis-
maöur, Stephan og nokkrir aörir
’ Yfirlýsing.
Hkr. hefir weriS beðin fyrir eftir-
fylgjandi yfirlýsingu :
“Málfundafélagið” lýsir velþóknun,
sinni yfir viöhorfi Heimskringlu,
undir ritstjórn hr. Sigfúsar Halldórs
frá Höfnum, gagnvart 'almennum
framfaramálum yfirleitt, meS sér-
stöku tilliti til ritgeröar hans í síð-
ustu Heimskringlu, um borgarstj óra-
hneyksliö.
Fyrir hönd félagsins,
Stjórnarnefndin:
Arngrímur Joþnson.
S. B. Benedictsson.
Hjálmar Gíslason.
Stjórnarnefndin.
Miðaldra kvenmaöur, sem er vön
matreiðslu og öðrum innanhússtörf-
um getur fengið atvinnu nú þegar
hér í borginni. Upplýsingar á skrif
stofu Heimskringlu.
HingaS komu á mánudaginn frá
Vogar, Man., Mr. og Mrs. J. K.
Jónasson og Snorri sonur þeirra.
Fóru þau yfir Winnipegosis, þar
sem þau dvöldu í viku, og Dauphin,
•aS sjá syni sina, sem þar eru. HéS-
an fóru þau í dag til Arborgar og
Lundar, til að heilsa upp á venzla-
fólk og kunningja. BáSu þau að
Vilt þú komast áfram
Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að
grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð
þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri Stöðu í aðra?
Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún
bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern
graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður
fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt.
Elmwood Business College
veitir fullkomna kemslu í ölltyn kaupsýslufögum. Sér-
stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og
hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu,
tryssja gagnkvæma kenslu.
Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM.
Námsgreinir
Bookkeeping, Typewriting,
Shorthand, Spelling,
Composition, Grammar
Filing, Commercial Law
Business Etiquette
High School Subjects,
Burrough’s Calculator.
Verð:
Á má’nuði
Dagkensla.........$12.00
Kvöldkensla.......5.00
Morgunkensla .. .. 9.00
Tcu*kd ivunJ* ,
-JrtxM UöL^# <Lvt VUD oJM/K^jcrX/* /LcajLn.dtuÖA
dtuAv,|í
cJt Itwíno -fluJ" isu. A^vzyunjjbi t Arcivu»^ ,
(Laa.cL 'iicjlL clAiJZí hLt’sx t. - - -*■ •'« —
cJjlM
jUS UU. CX-
Safnaðarfundur.
Almennur fundur Sambandssafnaðar íslendinga í Win-
nipeg, verður haldinn í
KIRKJU SAFNAÐARINS
SUNNUDAGINN 20. þ. m., EFTIR MESSU.
Á fundinum fer fram kosning fulltrúa tíl kirkjuþings
og fleira.
I umboði safnaðarins,
FRIÐRIK SWANSON
ritari.
M. B. ITALLDÓRSSON
forseti.
| FUNDARB0Ð.
■ Almennur fundur veröur haldinn í Municipal Hall,
1° Árborg, sunnudaginn 27. júní, kl. 2 e. h.
Tilgangur fundarins er að ákveða um íslendinga-
1° dag 2. ágúst 1926, og hvort hátíðarhaldið fari fram á
Hnausum, eins og undanfaWð, í Riverton eða Árborg.
G. O. EINARSSON
ritari nefndarinnar
|ao-a»i)'«»i)«»i>a^a()'^B’()'a»()'«B'()'aai)'aB'().^B(i«»()^,
Sími: B-4178
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Lj ósmyndasmið ir
489 Portage Ave.
Urvals-myndir
fyrir sanngjarnt verS
Miss H. Kristjánsson
Cuts and fits Dresses
/
Also Fires China,-
582 Sargent Ave. Phone A2174
W0NDERLAND
THEATRE
Fimtu-, ftímtu- ok laugardaf
i þessari viku:
Syd Chaplin
a
The Man
on the Box”
Skríngilegri en “Charley’s
Aunt”. — Stórkostleg
skemtun.
Mltnu., l»rlðju- off mlövlku*1,,í
í næstu vlku
‘Light of
Old Broadway’
bera kveSju* sína og þakklæti til
Winnipegosisbúa fyrir viötökurnar.
Gott útlit kvaS Mr. Jónasson vera
þar nyrSra yfirleitt.
Eimreiðin komin.
Ef þú vilt fá glögt yfirlit yfir ís-
lenzk stjórnmál og átta þig vel á
því, um hvaS barist er, veröur þú aö
lesa Eimreiöina 1926. Fjórir þekt-
ustu stjórnmálamenn landsins rita
um þaS mál. ÞaS verSur þaö lang-
merka^ta, sem ritaS hefir veriS um
íslenzk stjórnmál nú um langt skeiö.
“Vér viljum hafa Alþing á Þing-
velli,” var krafa Fjölnismanna, —
Þessi krafa veröur hávær á næstu ár
um, og er þegar komin fram i þing-
inu. LesiS geröabók Fjölnismanna,
sem kemur út í EimreiSinni á þessu
i.
Islenzkur karlakór fór til Noregs
fyrir skömmu. I 1. hefti Eimreiö -
.a.rinnar þ. á. er mjög skemtileg grein
um einu söngförina, sem farin hefir
veriS áöur til útlanda, för söngfé-
lagsns Hekla til Noregs 1905.
Kynnist bókmentahreyfingum þeim
hinum nýju, sem nú eru uppi. I ít-
arlegri og fróSlegri grein í 1. héfti
EimreiSarinnar þ. á., skýrir skozkur
mentamaSur frá einni^slíkri hreyf-
ingu.
HvaSa samgöngur eigum viS í
vændum'? Bilvegi? Járnbrautir.
FlugþátaferSir? LesiS grein 'um
þessi efni meS fjölda mynda í Eim-
reiöinni 1. hefti þ. á.
Auk þessa, er væntanlegur í Eim-
reiöinni á þessu ári, fjðldi af ágæt-
um ritgeröum, sögum og kvæSum.
Beztu og vinsælustu rithöfundar
þjóöarinnar, svo sem dr. SigurSur
Nordal, Einar H. Kvaran skáld, ,dr.
GuSm. Finnbogason o. fl., o. fl,
skrifa í EimreiSina á þessu ári.,
Já, EimreiSin, sem um 30 ár hefir
veriö eitt langmerkasta tímaritiS, er
gefiö hefir verS út á íslenzku máli,
verSur væntanlega betri þetta ár en
nokkru sinni áSur.
’Árgangur henna.r þetta ár er $2.50
Nýir kaupendur fá einn eldri ár-
gang (1925) í kaupbæti, meSan upp-
lagiS endist. HraSiS pöntunum og
borgunum, því aS þaS er farargreiSi
“Fjölnis” hins yngra.
AfgreiSsIumaSur er:
ARNLJOTÚR B. OLSON,
594 Alverstone St.
Winnipeg, Man., Canada.
Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans.
210 HESPLER AVE., ELMWOOD.
Talsími J-2777 Heimili J-2642
Dr. Tweed tannlæknir verSur í
Arborg á miSvikudaginn og fimtu-
daginn 23. og 24. júni.
SIGUNGAR.
Scandinaznan American Line.
E.s. FYederik VIII. sigldi frá Osló
þann 4. þ. m. og lenti í New York
þann 13. ÞaSan siglir hann aftur
■austury fij- þann 22.
Swedish-American Line.
M.s. Gripsholm lenti i Göteborg á
laugardagskvöIdiS í vikunni sem leiS,
og e.s. Stockholm á mánudagsmorg-
uninn í þessari viku.
E.s. Drottningholm fór frá New
York á fimtudaginn í vikunni sem
leiS meS 1114 farþega innan borSs.
Næsta dag var komiö viö í Boston,
og bættust þar viS 171; svo alls eru
meS þessari ferö 1281 farþegi.
INOVIAN-
MERICflN
Til og frá
CAPIT0L BEAUTY PARL0R
.... 363 SHEIIBROOKE ST.
ReynitS vor ágætu Marcel ft 'r>0c*
IteNct 2.*»c ok Shingle 3í»c. — Sín1"
B 03j>s til þess at5 ákvetSa tím^
frft O f. h. til 6 e. h.
Friðrik VIII, hrað-
skreiðasta skip 1-
siglingum til Norð- effa ftew York
11 nln n ^ n
WONDRLAND.
Þeir sem skemtu sér viö aö sjá
Syd Chaplin i "Charley’s Aunt’’,
munu ekki síöur hafa gaman af hon |
um í “The Man on the Box”, hinni |
nýju mynd hans, sem gerS var eftir !
Warner Brothers, og sem sýnd j
veröur á Wonderland síSustu þrjá I
dagana í þessari viku.
Chaplin hefir altaf veriS skemti-
legur sem þátttakandi í ástaræfin-
týrum og reifaramyndum, en út yfir
tekur nú, þegar h.ann leikur daSur-
gjana vinnukonu í þessari mynd. —
ASrir velþektir leikendur eru David
Butler, Alice og Kathleen Galhoun,
Theodore Lorch, Hjelene Costello, E.
J. Ratcliffe, Charles Gerard og Hen-
ry Barrtfwes. Charles “Chuck”
Reisner stjórnaS^i mynduiiinn|L og
tókst þa.S ágætlega aS^ vanda.
Islandi
um Halifax
m til Norð- effa
urlanda.
H.
Siglingar frá New York
“Oscar II”.......... .10. júní
“Frederik VIII.” .. ..22. júní
“United States” .... 1. júlí
“Hellig Olav”..........22. júlí
“Frederik VIII” .. .. 3. ág.
Fargjöld til Islands aöra leiö $122.50
“United States” 12. ág.
“Oscar II”..........26. ág.
Báðar leiðir ........... $196.00
Sjáiö næsta umboösmann félagsins
eöa aöalskrifstofu þess viövíkjandi
beinum feröum frá Khöfn til Reykja-
víkur. Þessar siglingár stytta ferSa-
tímann frá Canada til Islands um
4—5 daga.
Scandinavian- American
G. Thomas
Res A3060
c. Thorláksson
Res B74B
Thomas JewTelry Co.
fr og gullamlðaverxluii
rðMscndingar afsrreiddar
tafariaust*
Aðírcrðlr fthjrgstar, vandað verk*
ee« SARGENT AVE., SIMI B74S®
461
Line
MAIN ST.
WINNIPEG
Learn to Speak French
Prof. G. SIMONON
Late professor of advanced French
in Pitman’s Schools, LONDONf
ENGLAND. The best, and th«
quickest guaranteed French Tuition.
Ability to write, to speak, to pass in
any grades and to teach French 10
3 months. — 215A PHOENIX BL&
NOTRE DAME and DONALD."
TEL. A-4660. See classified sectioð/
telephone directory, page 31.
Also by corrspondence.
You Bust ’em
We Fix'em
Kostaboð.
Fleiri og fleiri mönnum og konum
á öllum aldri, meSal alþýöu, er nú
fariö aS þykja tilkomumikiS, á-
nægjulegt og skemtilegt, aö hafa
skrifpappír . til eigin brúks meö
nafni sínu og heimilisfangi prentuöu
á hverja örk og hvert umslag. Und-
irritaSur hefir tekiS sér fyrir hendur
aS fylla þessa almennu þörf, og
býöst .nú til aö senda hverjum sem
hafa vill, 200 arkir, 6x7, og 100 um-
slög af íSilgóöum drifhvítum pappír
(water marked bond) meö áprentuöu
nafni manns og heimilisfangi, fyrr
aS eins $1.50, póstfrítt innan Bnda-
ríkjanna og Canada. ‘ Allir sem
brúk hafa fyrr skrifpappír, ættu
aS hagnýta sér þetta fágæta kosta-
boö og senda eftir einum kassa,
fyrir sjálfa sig ellegar einhvern vin.
F. R. Johnson.
3048 W. 63rd St. — Seattle, Wash.
Tlre verkstætll vort er útbúIS Ú*
at5 spara ytiur penlnga á TlreS-
WATSON’S TIRE SERVICÉ
01)1 PORTAGE AVE* B 774«
Swedish American Line I
:
f
f
f
f
f
f
v
♦>♦:
TIL í S L A N D S ÞRIÐPA PLÁSS $122.50.
BÁÐAR LEIÐIR $196.00
Siglingar frá New York:
E.s. DROTTNINGHOLM .. .. frá New York 10. júní
E.s. STOCKHOLM............. “ “ “ 19. júní
M.s. GRIPSHOLM .... ........
E.s. DROTTNINGHOLM
E.s. STOCKHOLM .. ..
M.s. GR'PSHOLM ....
E.s. STOCKHOLM . . . .
E.s. DROTTNINGHOLM
SWEDISH AMERICAN LINE T
470 MAIN STREET, #7
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦‘^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦^
3. júlí
16. júlí
22. júlí
7.ágúst
22.ágúst „
28.ágúst í
*
I
f
f
f
♦y
Tilgerðir
Turkeys
sérgrein vor .
Hæsta verð borgað, þegar þér sendið alifugla yðar:—
Turkeys, Hænsni, Endur og Gæsir. — Ennig RJÓMA,
Egg og Smjör. Til
T. Elliott Produce Co., Ltd.
57 Victoria Street
W-innipeg, Man-