Heimskringla - 07.07.1926, Síða 1
XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 7. JÚLÍ 1926.
NÚMER Ufl
om
r
CANADAÍ
í í
Þegar er þaS fréttist, að stjórnar*
skifti hefðu orðið, var táliS víst, aö
hin nýja stjórn myndi undir öllum
kringurtistæSum láta ganga til kosn-
inga í haust. Var alment á vitorSi
aS mikill hluti flokksins æskti kosn-
»inga, meSan aS tollmálahneykslið
væri í fersku minni.. En þegar á
þriSjudaginn varS þaS uppvíst, aS
Mr. Meighen ætlaSi sér ekki til
kðsninga. Skildu menn ekki í þessu
upp né niöur, unz þeir herrar Camp-
bells Luca„ Fansher og Boutillier,
gerSu heyrumkunnugt, aS Mr. Meigh-
en hefSi hátíölega lofaS þeim aS hann
skyldi ekki leita kosninga nema þvi
aöeins, aS hann fengi vantraustsyf-
irlýsingu á hendur sér í þinginu.
En þeir vestanmenn. viröast hafa
veriS mótfallnir kosningum aS svo
stöddu.
Vantraustsyfirlýsing Kings Feld.
A miSvikudaginn seinni partinn
bar fyrv. forsætisráSherra, Macken-
zie King, fram vantraustsyfirlýsingu
á hendur stjórninni, sem breytingar-
tillögu viS tillöguna um aS þingið
gengi í fjárveitinganefnd. Var sú
brtt. feld meS 108 atkvæðum gegn
101. Greiddu 9 framsóknarmenn at-
kvæði með stjórninni, þrír frá Sask-
atchewan og sex frá Alberta.
Breytingartillagan var þess efnis,
aS fjármálastetna sú er Meighen
forsætisráðherra heföi haft á stefnu-
skrá sinni viS síðustu kosningar, væri
til skaöa og hindrunar velferð lands-
ins. Tilfæröi hann. ýmislegt úr ræð-
um Mr. Meighen um tollmálin. Sama
geröi Hon. E. Lapointe, er næstyir
talaði.
Sir Henry Drayton kvað helbera
vitleysu, aS bera fram vantraustsyfir-
lýsingu til stjórnar, sem enn væri
ekki fyllilega skipuð. KvaS hanu
nauösynlegt að koma af þingstörf-
tillögu um að þingiö gengi í fjár-
veitinganefnd. Þá varpaði Hon. Ern
est Lapointe óvæntri sprengikúlu með-
al þingmanna. KvaS hann sam-
vinnuna milli framsóknarmanna og
liberala, ætið hafa veriS á allra vit-
oröi, og heiðarlega. HefSi þar ekk-
ert leynibrugg átt sér staö. Nú væri
sér forvitni á að vita, hverskonar
samkomulag væri milli framsóknar-
manna og conservativa.
VarS nú hinn mesti gauragangur.
SvaraSi Sir Henry Drayton, að sumir
háttv. þm. væru nógu skynsamir, til
þess að sjá hvað rétt væri (nfl. að
styrkja cons.). Jókst þá hávaðinn
um allan helming. HeyrSist loks til
Dunning, er kvaö hæstvirtan ráS-
herra “sem nú létist stýra þessari
samkundu frá tjaldabaki’’, hafa not-
aö oröiö “mútur” um samvinnu
framsóknarmanna og '.iberala. jTNfú
krefðist þingiS aS fá að vita um
samvinnuskilyröin milli framsóknar-
manna og conservatíva.
Coote og Garland frá Alberta, neit-
uðu þvi, aS nokkur hrossakaup
hefðu átt sér stað milli conservatíva
og framsóknarflokksins.
¥ * *
King kvaðst hafa komist aö þeirri
niðurstöSu og tilkynt landsstjóranum,
aS lengra yrði ekki komist án þing-
rofs. Taldi hann þaS ákaflega ó-1
heppilegt, aS sér hefði verið neitað
um þaS, en enga sök ætti lands-
stjórinn á því; hlyti skuldin öll aö
falla á Mr. Meighen, er heföi lagt
honum þetta óheillaráð.
TöluSu nú mafgir og viS hina
mestu háreysti með köflum, unz mat-
frestur var gefinn um kvöldiS. AS
honum á enda hélt John Evans frá
Rosetown ræou. KvaSst hann ekki
sjá sér nokkurn veg færan, sem full-
trúa bænda í vesturfylkjunum, aS
greiSa atkvæSi meö þessari stjorn.
KvaSst hann ekki álíta, aS íað sem
komiS hefði fram um tollhneyksliS,
vanréttlætti þann stuöning, er hann
heföi veitt liberölu stjórninni á þess-
um vetri. Ekkert heföi enn komiö
þar í ljós, er jafnaðist viö Home-
banka hneykslið, fyrir fáum árum,
þegar viSskiftamenn voru eySifagðir
í stórhópum, og síðasta skildingi um-
komuleysingjans fleygt á glæ fyrir at-
hæ|i bankkstjórnarinnar, sem con-
servatíva stjórnin aldrei reyndi aö
haldá í tauminn á, heldur þvert á
móti skýldi og verndaSi á allan hátt.
Meginhlutinn af þeim erfiðleikum er
Canada ætti nú við að stríða, væri
ag kenna síngirni og flokksplægn’
conservatíva flokkssins síöustu fjöru-
tíu árin. ÞaS hefði komið í ljós, að
báöir flokkarnir (lib. og cons.) hefSu
þegiö fé til kosninga af brennivíns-
bruggurum hér i landi. AS sínu áliti
væri smyglunin því nær eingöngu út-
sogiS af þeirri brennivínsöldu, sem
Cana^amenn heföu leyft óhindraö
aS ríöa yfir landamæri nágrannalands
síns, þvert ofan í þau lög, er þaS
heföi sett sér.
Eftir þessa ræöu var gengiS til
atkvæða. Því næst bar forseti fram
prúöasti maöur í Canada um alla
hegöun, stökk upp í stól sinn og
grenjaSi áminningar sínar út yfir
salinn. En alt kom fyrir ekki, og
kafnaSi raust hans í gnauSinu. VarS
hann að setjast niður og bíða aö-
geröalaus, unz storminn lægði og
briminu slotaöi.
* * *
Daginn eftir, á föstudag, baö Mr.
Meighen landsstjórann aS rjúfa
þing. Veitti nú landstjórinn Mr.
Meighen þaS, er hann haföi neitaö
Mr. King um þrem dögum áður.
Fara* kosningar nú í hönd, og er
helzt ætlað, aS kosningadagurinn
veröi 21. september. Ætlar Mr.
maöur ríkisráðsins. Yfirlýsingin, sem
skýrt var frá aS Mr. Meighen hefði
samið, endaöi þannig:
„"ForsætisráSherrann ákvaS þar af
leiðandi, að velja og leggja undi.'
samþykki hans hágöfgi, bráðabirgöa-
ráðuneyti, skipað sjö mönrlum, sem
væru eiöfestir án embættis, og sem
myndu takast á hendur ábyrgöina
sem vararáðherrar viö hinar ýmsu
stjórnardeildir”.”
A miSvikudaginn lögöu meölimir
þessarar bráðabirgSarstjórnar fram
tillögu um aS þingið gengi í fjár-
veitinganefnd. 'Er þeir voru spurSir
um heimildir til þess, játuðu þeir, aö
enginn þeirra hefði unnið eið að
Meighen sér aö fullskipa ráðuneyt- j stjórnarskránni, sem ráöherra rtkis-
iS, áður en kosiö verSur. ’ Þessir >ns.
þykja líklegust ráðherraefni: Hon. i A fimtudaginn var samþykt svo-
H. H. Stevens og Hon. S. F. Tol- j hljóSandi þingsályktun, eftir aö
mie, frá British Columbia; Hon. R. | þingmenn höföu nákvæmlega skoöað !
B. Bennett, Alberta; Mr. Meighen og j huga sinn um, hvo^t allar þessar aS- j
Hon. Robert Rogers, Manitoba*; SiV i gerðir væru í samræmi viö stjórnar-j
Henry Drayton, Hon. R. J. Manion, j skrána;
Liberalar voru ekki uppgefnir fyr-
ir þetta, og á fimtudaginn gekk bet-
ur, enda var þá alvarlegra spursmál
uppi á teningnum. Kom þá í ^jós,
að þeir töldu conservatívu stjórnina
fara meö völdin þvert ofan í stjórn-
arfar og alla hefS. Eftir nokkr-
ar umræSur, bar Hon. J. A. Robb,
fratn svohTjoðandi vantraustsyfirlýs-
ingu í tillöguformi:
“ÞingiS álítur, aS athafnir hátt-
virtra þingmanna, hér í þinginu, er
hafa starfaS sem ráðherrar ríkisins
frá því 29. , Júní 1926, sem sé hinir
háttv. þm. frá West York, Fort
William, Vancouver Centre, Argen-
teuil, Wellington South, og hv. 1.
þm. frá Halifax, séu brot og nauög-
un á þingræðinu, af þeim ástæSum er
nú skal telja:
1. AS nefnjlir hv. þm., hafa engan
rétt til þess aS sitja hér í þinginu.
og heföu átt aö víkja úr sætum, ef
þeir lögum samkvæmt héldu embæfti
sem formenn þeirra stjórnardeilda, er
þeim hefði veriö falin samkvæmt
ríkisráðsskipan.
2. AS ef þeir ekki halda þessum
embættum samkvæmt lögum, þá hafi
þeir engan rétt til þess aS fara meö
stjórnarvöld hér i þinginu, né æskja
fjárveitinga til þeirra stjórnardeilda,
er þeir kveðast veita forstöðu sem
ráöherrar.”
Tók nú aö haröna í umræöum.
Sýndi þaS sig skjótt aS þarna hÖfðu
liþeralar fundið Akkilesarhæl nýju
stjórnarinnar, og aS framsóknar-
flokksmenn myndu flestir vera þeim
sammála, svo aS tvisýnt yröi um sig-
urinn. Enda fór svo aS þessi van-
traustsyfirlýsing var samþykt meS
96 atkvæöum gegn 95. A eftir baö
Mr. Bird frá Nelson afsökunar á
því, aS hann. heföi greitt atkvæöi, þar
eð hann hefði ekki munaS eft+r því,
að hann var “spyrtur” viö Mr. D.
M. Kennedy frá Peace River, sem
.var fjarverandi./ Mr. Bird greiddi
atkvæöi meS vantraustsyfirlýsing-
unni, en aS visu valt ekki á atkvæði
hans. HefSi hann ekki greitt at-
kvæSi, heföu atkvæöi orðiS jöfn, og
hefði þá forseti orðið aö skera úr.
Og vitanlega hefði atkvæSi haris fall-
ið á vogarskálina meS vantrausts-
yfirlýsingunni.
Nú varS hinn mesti djöflagangur
í þinginu. öskruStt þingmenn hver
framan í annan, svo aS líkara var
vitlausraspftala, eða franska þinginu,
heldur en því sem menn eiga hér að
venjast. KvaS svo ramt aS, aS hæst-
virtur forseti, Hon. Lemieux, sem
hefir þaö orð á sér, aS vera einhver
Hon. Hugh Guthrie, E. B. Ryckman
og J. D. Chaplin, Ontario; Hon. E.
L. Patenaude og Sir George Perley,
(Hér kemur svo vantraustsyfirlýs-
ing sú, er hér er prentuð að framan.)
MeS samþykt þessarar þingsálykt-
Quebec; George B. Jones, New i unartillögu, feldi þingiS Meighen-
Brunswick, og Hon. W. A. Black, j stjórnina.
Nova Scotia. Einnig er minst á
Hon. A. Fauteux, fyrv. ríkislögmann
í ráöneyti Meighens, og Hon. Ro-
dolphe Monty, sem var líka einn
af ráSherrum Meighens. áöur en
King tók viS völdum.
, * ¥ *
ÆSimörg mikilsverö mál, sem ekki
I morgun fékk þessi sigraSa stjórn
uppfylta ósk sína um þingrof, þessi !
stjórn, er samkvæmt þingsamþykt,
hefir aldrei átt sér tilverurétt. A
mánudaginn var, var synjaS um þing-
rof stjórninni, sem í full 4J4 ár
ekki haföi beðið einn einasta ósigur
í þinginu.”
var fullgengið frá í þinginu, logn-j Mr‘ King er Þegar kominn 4 stúf-
ast nú út af viS þingrofin. Má þar! ana nleS sitt lið 1 kosningabardag-
helzt nefna sveitalánafrumvarpiö, i ann’ en Mr' Me!?hen kemst ekki út
kornlagafrv. Campbell’s, frv. um Yíyr en eftir 10 daga eSa ,sv0’ t)ar eS
endurmat hermannajaröa, endurheimt han "t131 f fyrst aS skiPa 1 ráöneytiö.
¥ ¥ *
náttúrufríðinda Albertafylkis, frv.
um aö heimila fjárstyrk til bóltöku-
manna á ríkislöndum, og um fjár-
veitingarinnar til Hudsonsflóabraut-
arinnar. Aftur á rnóti hefir Meigh-
enstjórnin komiS í gildi lögum um
tveggja centa póstgjald á bréfum
og afnumig 5% vöruskattinn á bílum,
meö rtkisráðskipun, er gefin var út
á mánudaginn. — y
* ¥ *
Þegar eftir þingrofin létu liberal-
ar í ljós undrun sína yfir þeim úr-
Þegar er Meighenstjórnin fékk
vantraustsyfirlýsinguna, ruku con-
servatívar fram með þær aSdróttan-
ir á hendur framsóknarflokknum, aS
hann heföi svikiS gefin loforS viS
Meighen, og verst af öllu, viS lands-
stjórann. Hvort einn eða tveir ein-
stakir menn úr flokknum hafa nokkra
samninga gert viS Mr. Meighen, um
aS halda fionum í sessi, er ekki hægl
að segja meS vissu ennþá, þar eö
ekki hefir heýrst frá öllum, en víst
er um þaS, samkvæmt yfirlýsingu, aS
slitum, aS þýí er fréttist frá Ottawa, j flokkurinn hefir engin slík loforö
Er hermt, aö þeir hafi fullkomlega gefiS. Yfirlýsinguna gerSi Mr. E
búist viö því, samkvæmt nýgefnu for-
daémi, að landsstjóri myndi biðja King
aö taka aftur við stjórnartaumunum,
J. Garland, frá Bow River, er helzt
hefir haft orð fyrir flokknum síöan
aS hann skiftist í atkvæSagreiöslunni
til þess ah hægt væri að afgreiöa þau I um vantraustsyfirlýsinguna á hendur
mál, er fyrir þinginu lágu ennþá, og ; Kingstjórninni. Yfirlýsingin er gagn
ganga þá fyrst til kosninga, er þaS j orð, svo að ekkert skortir á, og er
var búið. Þar að auki dregur King j þaS aS vonum, er athugaðar eru all-
það í efa, að þing hafi veriö rofiö ! ar þær aðdróttanir, er flokkurinrf
samkvæmt stjórnarskrá og lögum. — hefir aS ósekju orðiö fyrir. ÞeSsi
Segir hann aS öldungaráðsmönnum; yfirlýsing var birt á laugardaginn
og þingmönnum hafi aöeins veriö til- j eftir flokksfund í Ottawa, meS vit-
kynt þingrofin meS sendiboðum og! und og vilja flokksins, og er h"ún á
þingsveinum, og "er slík aðferS viS þessa leiö:
að rjúfa þing, algerlega á móti þing-j “A þriðjudaginn 29. j úní var gert
ræðisvenjum og lögum.” j heyrumkunnugt, að Mr. Meighen
AuSseS er, aö liberalar ætla sér I hefði tekiS aS sér að mynda stjórn.
aö gera spursmálið um þaö, hvort úr- i Hann geröi þaö án þess aS hafa
skuröur landsstjórans sé samræman-1 haft fregnir af framsóknarflokknum.
legur viö stjórnarfars- og þingræS-|0g án þess aS hafa leitaS samvinnu
isvenjur, aö meginatriSinu í kosninga við hann.
sókn sinni. A föstudaginn var sendi ; Framsóknarmenn skutu á flokks-
Mr. King út svohljóðandi yfirlýs- j fundi sama dag. MeSan á honum
inSu : j stóS^ var fónaö til Mr. Forke, og
“A mánudaginn var lýsti eg þvi j hann beðinn aö ganga á fund hans
yfit í neðri málstofu þingsiris: \ hágöfgi, ríkisstjórans. Þar sem svo
Almenningsheill krefst þingrofs. j mikiS var í húfi, afréð flokkurinn
Sem forsætisráðherra réöi eg hans! að selja Mr. Forke í hendur, og í
á þeim grundvelli, aS hin nýja
sfjórn væri löglega skipuS og fær um
aS starfa. Leiöbeiningar þessar vora
ekki stílaðar til hans hágöfgi, end?.
var engum öðrum yfirlýsingum beint
til ríkisstjórans frá framsóknarflokkn
um. Mr. Meighen fékk enga trygg-
ingu frá flokknum, enda æskti hanr.
ekki nokkurrar tryggingar. Ekkerf
loforS var svikiS, af því aS ekkert
loforð var gefið. HefSi þessi bráða-
birgöastjórn conservatíva, samt sem
áöur veriö skipuð samkvæmt lögum
og stjórnarskrá, þá heföi framsókn-
arflokkurinn samt vafalaust styrkt
hana til þess að ráöa til lykta þeim
málum, sem lágu fyrir þinginu. Því
til sönnunar má telja þessi atriöi:
1. Framsóknarflokkurinn baSst við
tals viö Mr. Meighen, og var það
veitt einmitt á sama tíma og Mr.
Forke var til ráðagerSa við hans há-
göfgi. 1 þessu viðtali var alls ekk-
ert minst1 á samvinnu eða aSstoS, og
tilgangurinn var sá einn, aS fá vit-
neskju um þá stefnu, er Mr. Meighen
ætlaði aö taka.
2. Meirihluti framsóknarflokksins
greiddi atkvæSi á móti tillögu þeirri
um fjárveitingarnar, er aðeins var
borin fram af liberölum af flokks-
ríg (till. Mr. Kings).
Vér hjálpuSum • til þess aS fella
þessa málamyndastjórn conservatíva
af þeim ástæöum, er nú skal greina:
1. Hún gat ekki starfaS lögum
samkvæmt, hvorki til þess aö bera
fram fjárveitingafrumvörp, né held-
ur til þess aS 'semja um verklegar
framkvæmdir.
2. Tilraun Mr, Meighen, aS hrifsa
til sín stjórnarvöldin, svo þverj ofan
í lögin, er bersýnileg, er menn hafa
þag í huga, ag hin rétta aöferð var
aS fara fram á sex vikna þingfrest-
un, svo aS hægt væri aö kjósa og
eiðfesta ráöuneytiS á réttan hátt.
3. AögerSir ríkisstjórans, þá er
hann hafnaði ráöleggingum ráögjafa
síns, fyrverandi N forsætisráöherra,
þvert ofan i stjórnarskrána, miSuðu
til þess að skipa Canada aftur á
bekk meS nýlendunum.
aö kastað er á glæ fimm ára erfiSi
framsóknarflokksins, og löggjafar-
starfi þingsins síðustu fimm mán-
uðina,”
Kirkjupingið á Gimli
Þrjár leiðir fcerar fyrir Meighen.
hágöfgi landsstjóranum á þann veg.
Er hans hágöfgi synjaöi mér um
þingrof, sem eg áleit að eg hefSi
rétt til þess aS biöja um, sem brezk-
ur þegn, fékk eg honum þegar í
hendur uppsögn mina, er hans há-
göfgi náðarsamlegast tók viS.
A þriSjudaginn var þinginu rtil-
kynt, að formaöur stjórnarandstæð-
inga, Rt. Hon. Arthur^Meighen, hefði
kvöldið áður tilkynt hans hágöfgi, aö
hann vildi taka að sér stjórnartaum-
ana, og aS hann hefSi unnið eiö aS
stjórnarskránni, sem forsætisráö-
herra, sem utanrikisráSherra og for-
trúnaði, leiðbeiningar, er hanri gæti
haft hliðsjón af i samtali sínu viS rík
isstjórann, hvaö sem þeim færi a
milli. Þaö var skýlaus skilningur
allra flokksmanna, aS þessar leiS-
beiningar væru í fyrsta lagi aöeins
til hliösjónar fyrir Mr. Forke; í öðru
lagi almenn bending í þá átt, aS vér
værum búnir til þess aö skifta undir-
hyggjulaust viS hina nýju stjórn, og
greiða fyrir óloknum þingstörfum;
og t þriöja lagi væri þetta eingöngu
gert af frjálsum vilja, og gæti á
engan hátt skoðast sem samningur.
Þetta var vitanlega frá fyrstu bygt
Þá er þingið hafði lýst yfir því,
að vararáöherrar hans hefðu nauSg-
aö þingræSinu, voru aS minsta kosti
þrjár leiöir færar fyrir Meighen:
1. Honum var enn mögulegt að
leita nauðsynlegrar frestunar, og að
skipa ráðuneyti 'sitt á réttan hátt, svo
að mögulegt væri að ljúka þingstörf-
um.
2. Segja af sér og levfa að endur-
kalla ráðuneyti Mr. Kings. Þar ^setn
ekki var liöinn mánuöur frá stjórfter
skiftum í þinginu, þá gat hiö fyrver-
andi ráðuneyti tekiS aftur viö völd-
um, lögum samkvæmt, og bundiS
enda á starf sitt.
3. Mr. Meighen, sem var eini eiS-
festi ráðherrann, í hinu svonefnda
ráöuneyti stnu, hefSi getaS og hefSi
átt aö fá konunglegt samþvkki um
þá löggjöf, sem hafði veriS samþykt
í báSum málstofum þingsins. ÞaS
hefðí bjargaS sveitalánafrumvarpinu,
frv. um endurmat hermannajaröa,
frv. um Montrealhöfnina, Hudsons-
flóajárnbrautinni, og ýmsum öörum
frumvörpum og fjárveifingum.
Móðgun gagnvart þinginu.
AS hann skyldi ekkert af þessu
gera, heldur stutt og laggott ráða
! til þingrofa, og koma hvorki fram
fyrir þingið, né sjá fyrir samþyktum
löggjafarinnar, er ekki einungis svik-
j semi viS canadiska þjóS, heldur einn-
j ig hin^ skemmilegasta móSgun auÖ-
svnd fulltrúum þjóðarinnar. En þó
er það verra, að meS því aS ráöa
konungsvaldinu á þenna veg, hefir
Mr. Meighen gert hans hágöfgi, rík-
isstjórann t Canada. sér meðsekann
i i þessum fvrirhugaSa þjófnaði á lög-
jgjöf þjóðarinnar. En konttngsvald-
| iS getur ekkert rangt gert. Mr.
, Meighen ber einn ábyrgðina á því,
Eins og til stóð, var hiö fjórða
ársþing hins SameinaSa Kirkjufé-
lags Islendinga í NorSur-Ameríku
haldið að Gimli dagana 26.—29.
júní. VeSur var hið bezta, og full-
trúar mættir fyrir hönd allra safn-
aða, er í félaginu standa. Viðtökur
voru hinar beztu og haföi Gimli-
söfnuður séð gestkomandi fólki fyrir
ágætum samastaS meöan á þinginu
stóö. Þingfundir voru haldnir í
kirkju safnaðarins, en kaffiveitingar
fóru- fram í fundarhúsi safnaðarins
fyrir norðan kirkjuna. Var öllum,
er þátt tóku í þingstörfum, jafnt
gestum sem fulltrúum, gefið þar
kaffi hvern eftirmiðdag, meöan þing-
iS sat, og stóðu fyrir því nokkrar '
konur þar í bænpm.
Mikill áhugi lýsti sér hjá öllum
þingmönnum fyrir þeim málum, er
fyrir lágu, sem og fyrir hugsjónum
og starfi félagsins. Var það margra
mál, aö fátt myndi betur sýna, hve
hin frjálsu skoSanamál ættu mikil
og almenn itök í hugum manna, en
þessi þátttaka almennings í þinginu,
og hin rnikla aðsókn að fyrirlestrun-
um, er fluttir voru á hverju kvöldi,
meöan þingiS stóS yfir.
Fyrsta erindið flutti séra GuS-
mundur Arnason, laugardagskvöldiS
þann 26. SkýrSi hann frá æfi og
starfi rimbótamannsins nrikla og reglu
höfundarins, Fransiskusar helga frá
Assisi. Fór hann fyrst nokkrum orö-
um um ástand kirkjunnar og alls
almennings í hinum kaþólsku löndum,
um og fyrir daga þessa inikla kenni-
manns alþýðunnar, og-benti á þá á-
sælni og þann yíirgang, sem alþjóð
átti viö aö búa frá hendi hinna and-
legu og vgfaldlegu yfirboðara. Þá
skýrSi hann og frá hinum ýmsu sögn-
um, er síöar mynduöust um Frans-
iskus helga, og að hve nriklu leyti
þær hefðu viS rök aö styÖjast. Aleit
ræðumaður að þær heföu orðið til
á hinn venjulega þjóösagnahátt, og
væru fremur vitnisburður um göfgi
og eiginleika hins helga manns, en
frásaga um sannsögulega atburSi í
æfi hans. Lýsti hann þá þeim áhrif-
um, sem prédikanir Fransiskusar
höfSu á samtíöina, og hinni óviS-
jafnanlegu þýðingu, sem persóna
slíkra manna hefir til aS bera fyrir
allan aldur. Erindi, var prýSisvel
samið, eins og við mátti búast af
höfundinum, Ijóst og lipurt, þó um
fornsöguefni væri að ræða, nákvæmt
og sannmált, söguþráðui inn vel rak-
inn og skýn
Hið annað erindi þingsins flutti
dr. Sveinn E. Björnsson, læknir á
Arborg, mártudagskvöldið þann 28.
Nefndi hann það “Kristindómurinn
og Kirkjan”. "Mun þaS vera í fyrsta
skifti í kirkjusögu Islendinga hér í
álfu, aö flutt er erindi á kirkjuþingi
af öðruin en presti, en ætti sannar-
lega ekki aö verða i síöasta skifti,
því svo vel tókst meö þetta erindi.
Er fátt setn betri og þýöingafmeiri
áhrif\ gæti haft á kirkjulíf vort, og
veriö því meir til bóta, en aS gáfaðir
mentamenn, er aðra stöðu hafa valiö
sér í lífinu en þá að prédika, létu
þau mál til sín taka og ræddu þau
opinberlega. Mætti þá svo fara, aS
mörgum þeim misskilningi yröi út-
rýmt, er verið hefir helztur þröskuld-
ur í félagslífi voru hér, og átt þátt
í þeirri sundrung og óbilgirni, er of-
mjög hefir auðkent kirkjufélagastarf-
semi frá upprunaárum. Þá er það og
misskilningur, aS góSir menn og gáf-
aðir hafi ekkert til þeirra mála aS
leggjá. Ef til vill skilja þeir einmitt
betur þarfir þjóSariftnar og kröfur
(Frh. á 5. bls.q
i