Heimskringla - 07.07.1926, Page 3

Heimskringla - 07.07.1926, Page 3
WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Magic Baking Powder er alt af áreiðanlegt t'l jjess a? baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvik'ð að öliu leyti. Verið viss um aS fá það og ekkert annaí. alþýöa manna hefir sýnt svo greini- lega viöleitnina til þess aö' búa yngri kynslóðina svo úr garði, að hún hefði skilyrði til að standa jafnfætis þeim, er bezt eru þar mannaðir, að eg er þess sæmilega fullvís, að engir aðrir hafa lagt þar sama kapp á. Vitaskuld dettur mér ekki í hug að halda því fram, að saman verði jafn- að þeim áhrúum, sem gætt hefir af hálfu íslendinga á nokkrum stað á meginlandi Ameríku, við áhrif þau, cr t. d. Sviar og'Norðmenn hafa haft. Sumar stórborgirnar í norð- vesturríkjum Bandaríkjanna eru að heita má albygðar af Skandinövum. Iín hinu held eg fram, að þar sem afstaðan hefir verig lík, þar hefir pað tekið skemri tima fyrir íslenzka innflytjendur en nokkra aðra land- nema, að komast í röð ágætustu borgaranna. Þessi sannleikur kemur greiniTegast í ljós í Winnipeg. Full- vrt er, að ekki sé þar færra t. d. af Svíum en. Islendingum. Og hvorir- NAFNSPIOLD tveggja, Islendingar og Sviar, hafalþar í landi, er þar sterk, arfþegin búið þar tiltölulega skamma stund tilfinning fyrir verulega frjálslynd — innflutningurinn hefst fyrir ná- ! lægt 50 árum. En þess sjást naumast ! nokkur merki, að sænskir menn hafi j er frjálslyndastir og víðsýnastir eru átt sér bólfestu í þessari borg. 11 allra i trúarefnum. Þá hafa Banda- borginni er, að því er eg frekast veit, ríkin ennfremur sýnt það, að þau um hugsunum og mikill skilningur á þeim. Þar bú'a t. d. þelr menn, Vér höfum öll Patent MeSöl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. SkrlfNtofutfniar: »—12 og 1—-0,20 Einnlg kvöltlin ef æ**kt er. Dr. G. Albert FðtasérfneSÍDKur. Slml A-4021 »38 Somerset UldK., W’lnnlpes- MHS B. V. ISFELD Planl.t & Teacher STUDIOi 800 Alverstone Street. Phnne: B 7026 það segja, að þeir hafa verið sér- staklega fundvísir á það, sem er- lend blöð hafa sagt Ameríku til háðungar. Þeir hafa flutt fregnir ^cocoOCCCOCCCCCOCCCOCCCOCOCCCCCCOSOCrSCCOOCCCOC/SOOCCCCCOSOSCCCOSOCCOCCCCOOCO —• vitaskuld nokkiið afbakaðar — af þvi, þegar trúarofstækismenn í einu ómerkilegasta ríki Bandaríkjanna hafa komið þvi í gegnurn löggjafar- þingið, að eigi megi kenna börnum í skólum ríkisins neitt urú niðurstöðu náttúruvisindanna, ef þær fari í bága við kenningar gamla testament- isins. Þeir hafa flutt fregnir af þvi, ef einhversstaðar hefir verið bönnuð útgáfa af þýðingum á ritum Ovidi- usar, sökum orðbragðs þess, er hann notar um ástalíf karla og kvenna, o. s. frv. — Frá þessum tíðindum og öðrum likum hefir verið skýrt á þá leið, sem þessar ráðstafanir væjru hið sannasta sýnishotn af hugsunar- hætti þeirra manna, er' Ameríku byggja. Skilningurinn hefir verið enginn á þvi, að jafnhliða þeirri þröngsýni, sem í ýmsu verður vart . Ábyrgstar Skóviðgerðir . Arlington og St. Matthews HEALTH RESTORED Lækningar á n lyiji Dr- S. G. Simpson N.D., D-0. D.O, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BId«. Skrlfstofuslml: A 8674. Stundar airatakleía lunguaajdk- dóma. Kr aD flnno A ekrlfstofu kl. 11_u f h. og 2—6 e. h. Helnnll: 46 Allow&y Are. T&lalml: Sh. 8164. iJ aðeins ein sænsk kirkja, og er það | gamalt hús í frekar óveglegutn borg- | arhluta. Nú er það svo um alla út- i lenda þjóðflokka í Canada, að fé- ***lagslif þeirra hefir framan af snú- ins þess á leit við mig, að eg ritaði »st því nær eingöngu um kirkjulega eitthvaö í Lesbókina um landa vora starfsemi, eða staöið i einhverjij sam- vestan hafs. E^ varð við þeim til- bandi við hana. A þessum árúm, er mælum. Yn þótt lítið hafi hingað Islendingar hafa búið í Winnipeg, til orðið úr efndunum, þá er mér hafa þeir reist sjö kirkjur. Jafnóð- þetta sérstaklega ljúft verk. Ber þar um og fólkinu hefir fjölgað, og »þvi fyrst til sú ástæða, að virðing mín vaxið fifekur um hrýgg, hefir það fyrir Islendingum í Vesturheimi hef- smátt og smátt flutt sig búferlum ’. ir aukist með hverri stundinni, sem nýrri og rýmri og skemtilegri hluta €g hefi meðal þeirra dvklið. Og borgarinnar, selt kirkjubyggingarnar önnur ástæða er sú, að eg tel þörf og reist aðrar nýjar og veglegri. á, að um þá og lif þeirra sé ritað í blöð hér á landi. Þjóðarcinkemii Islcndinga sjást glcggst vestra, því þar eru aðrar þjóðir til samanburðar. Á'hrif kirkna og presta. Eg hafði ekki hugsað njér að rita neitt í þesari grein um kirkjulega starfsemi Islendinga vesti^a. En eg gét ekki stilt mig um að geta þess, Um það hefir verið rætt nokkuð úr því eg/mintist á kirkjur þeirra, að á siðari tímuni hér á landi, hvílílc menningaráhrif þeirra hafa verið á þörf væri á því, að fram færi al- mjög aðra lund að sumu leyti, heldur varleg rannsókn á eðliseinkennum en fólk hér á landi hefir tilhneigingu íslenzkra manna. Eg held ekki að t'1 þess að ímynda sér. Eg er þess ofmælt sé, þótt sagt sé, að niikils- d- btllvís, að áhrifin frá kirkjum varðandi leið til þes? að kynnast ís- og foringjum í prestastétt hafi vald- lenzkum skapsmunum, gáfnafari og iS mildu utn það, hversu mikið kapp öðrum lundareinkennum sé sú, að at-. hefir verið lagt á að koma íslenzkum huga með kostgæfni feril Islendinga unglingum til nienta þar í landi. Eg í Vesturheimi. Samanburðurinn á held að það sé tiltölulega auðvelt að þeim og því nær bllum kynflokkum sanna það, að enginn þjóðflokkur i jarðarinnar ’er þar tiltölulega auð- Canada hefir kostað jafnmikig af veldur. Og sá samanburður er fyrir ungmennum sínum til háskólanáms, þá sök ánægjulegri, sem niðurstaðan tiltölu við fólksfjölda. I'æstir af er myndarleg fýrir landann. Að Þelm mönnum, er héðan hafa farið minsta kosti er það áreiðanlegt, að vestur um haf, höfðu aflað sér mik- ef nokkrar ályktanir er hægt að lllar mentunar hér. En þeir höfðu draga af því, hve margir Islending- heldur ekki heyrt þá speki, að það ar hafa valist í opinberar trúnaðar- sklftl mestu mal1 1 fræðslumálum, að stöður, þá er ekki auðvelt ag benda sporna við því, að menn leituðu til á aðra þjóðflokka, er þar hafi stað- skólanna um fræðslu. Ef sú kenning ið framar, aö tjltölu við mannfjölda. hefði verið jafnmögnuö fyrrum hér Einar H. Kvaran hefir getið þess í a landi- eins hún virðist nú, þá fyrirlestri, er hann flutti hér í bæn- hefði róðurinn til menningar getað tim síðastliðið haust um Vestur-Is- orðið þyngri fyrir Vestur-Islendinga, lendinga, að hann hefði fengið þá en hann er nú að reynast — ef þeir vitneskju um þá menn, er settir hefðu virt þessar kenningar að hefðu verið til menta, ag “um 20 nokkru. En raunar eru líkur fyrir hafa orðið háskólakennarar. Um 40 Þvl» a® Þeir hefðu ekki látið slíkar hafa orðið læknar og tannlæknar; f'rrur villa sér sýn. um langa hríð. lögfræðingar hafa orðið' yfir 30, bnda hefði þaö þá ekki verið sú eina prestar yfir 40. Einn hefir orðið tegund vitleysunnar, er þeir hefðu ráðherra og einn yfirdómari og 18 losaö siS við með bústaðaskiftunum. þingmenn á löggjafarþingum. Bóka- verðir hafa orðið 3, og iðnrekendur Fáránlegar kcnningar um mcnningu í stórum stíl, eftir ameriskum mæli- AmcÁkunwnna, tcknar eftir kynja- kvarða, að minsta kosti 2. Auk þess j sögum Evrópublaða. er sægur af skólastjórum við gagn- „ , r. .v v fræðask 'I ” j Eg hefi verrð spurður tnargs vest- an um haf, af kunningjum mínum, ! þessar vikur, sem eg hefi dvalið hér. Hvað gcra Islendingar til að halda Eg hefi verið spurður um Ame- hafa haft næman skilning á þeirri blekking og leikaraskap öllum, sem nefnt hefir verið Þjóðabandalagið. Og öll saga Bandaríkjanna'sýnir það, að enda þótt þau hafi stundum gerst brotleg gegn réttsýni og velsæmi í viðskiftum sínum'við smærri þjóð-| ir, þá er þó ekkert annað stórveldi i heiminum minna brotlegt. Um þessa hluti hafa Islendingar ekki verið fræddir. En. hitt má .segja, aö nokkur alúð hafi lengi ver- ið -við það lögð af ýmsum, að fylla menn með hleypidómum um Ame- ríku. Þeir hleypidómar hafa að sjálfsögðu valdið nokkru um það, hvaða hugmyndir menn gerðu sér um Islendinga í álfunni. Eg get ekki gert mér von um að uppræta neitt af hleypidómmmm i þessari smágrein. Jtn eg ætla að verja því sem eftir er af rúmi mínu, til þess að skýra lítilsháttar frá þeirri hlið starfsemi þeirra, er mest lýtur að sérstaklega íslenzkum máhtm og verndun þjóð- ernisins. þjóðerni sínu? Þcir hafa mcðal annars bygt sjö kirkjur í Winnipeg. ríku: hvort allir menn séu ekki ment- • l unarlausir og litilsigldir á því megin- j landi; hvort þar séu nokkrir rithöf- ' undar, sem lesandi séu; hvort nokk- En jafnmikilsvarðandi og þessar ur maður hugsi þar' um annað én upplýsingar eru, þá ná þær að sjálf- dollara, o. s. frv. Eg ætla ekki að sögðu tiltölulega skamt til að skýra gera tilraun til að svara neinum af fyrir mönnum það, sem meira er um þessum spttrningum hér. En eg skil vert, og það er, hvílikt verk hefir þær. Evrópa hefir ávalt verið af- verið í það lagt að sjá um, að þjóð- brýðissöm við Amertku. Og alþjóð flokkurinn í heild sinni gæti lifað i Evrópu hefir ávalt verið þekking- menningarlifi í hinu nýja landi. Því arlaus um þá hluti, er amerískir eru. fer fjarri, að Islendingar vestan hafs Hún hefir látið sér nægja þá fróð- séu vfirleitt mjög efnum búnir —leiksmola, sem þekkingarlausir blaða- enginn þeirra hefir orðið veruleg- menn hafa flutt henni. Og um ís- ur fjármálamaður í stærri stíl — en lenzka blaðamenn í seinni tíð má i Kirkjurnar. Þær stofnanir, sent mestu hafa valdið unt það, að Islendingar hafa að töluverðu levti haldið hópinn í Canada og Bandarikjunum, eru, eins og áður hefir verið gefið i skyn, kirkjur þeirra. Ef þær hefðtt ekki verið eins öflugar, eins og rattn hef- ir á orðið. þá eru ekki mikil líkindi til að mikið yrði vart íslenzkra manna þar, sem sérstakrar heildar, er ynni tungu sinni og fornum minningum. Prédikanir fara, þvi nær undantekn- ingarlaust, frarn á íslenzku, og öil uþpfræðsla barnanna í trúarefnum sömuleiðis. Blöðin hafa vcrið góð, og haft mikil dhrif til ejlingar þjóðrœkni. í}á hafa blöðin verið öflug mátt- arstoð. Vikublöðin tvö, Heirtts- kringla 'ng Lögberg, eru elztu viku- blöðin, sent út eru gefin. á íslenzka tungu, að Isafold einni undanskilinni. Vakti það undrun nokkra vestan hafs. er menn lásu ritgerð 5 einu timaritinu hér heima, um íslenzka blaðamenskn, að höfundurinn virtist hafa glevmt því, að sú starfsemi jhefði átt sér nokkttrn fulltrúa í Vest- urheimi, þótt getið væri um hverja tilraun, er Islendingar, búsettir i Danmörku, hefðu gert til blaðaút- gáfu. Ög nú er vítaskuld sannleik- urinrwsá, að íslenzk blaðamenska hef- ir aldrei verið myndarlegri, heldur en hún hefir á köflum verið þar vestra. Menn eins og Gestur Pálsson, Einar H. Kvaran, Jón Ölafsson, Sig. Júl. Jóhannesson og Rögnvaldur Péturs, eru ekki óritfærari heldur en þeir ntenn, er mest hafa látið til sin taka um hlaðamensku fvr og síðar hér á landi. Þessi nöfn eru nefnd fyrir . þá sök, að þau eru almenningi hér- lendis kunnugri en ýmissa annara, er ritað hafa af snild í blöð vestra. Sttmir þessara manna hafa, eins og öllum er kunnugj:, fengist við blaðrit- ! stjórn hér á landi líka. En eg hygg, j að færa megi fyrir þvi allsterkar lik- ur, að þeir hafi notið sín betur við (Frh. á 7. bls.) ' ■ " TH. JOHNSON, Ormakari og GuIlnmiBu! Selui glftingaleyflsbrél. Baratakt athygll veltt pöntuhuæ og vlDgjörDum útan af l&ndl. 264 Main St. Phona A 4837 / Ellice Fuel’ & Supply KOL — KOKE — VIÐPR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 Telephone A-1613 J.Chr istopherson, b.a. Islenskur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. SECURITY STORAGE <& WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Keyma, bfla um og senda llfismunl ok Plano. Hrelnsa Gölfteppl SKRIFST. og VÖIlUHtS Elllee Ave., nfílægt Sherbrooke VÖRUHCS 83 Kate St. Muirs Drug Store Flllce og Beverley GÆÐI, NÁKVÆMNI, AFGHEIÐSLA Phone B-2934 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemkir lögfrceðmgar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 MainÖSt. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. King’s Confectionerv CJ j Nýlr flvextlr or Garftmetl, Vlndlar, Cigrarettur og Groceryf Ice Cream og Svaladrykklr* Sími: A-5183 551 SARGENT AVE, WINNIPEG t Dr. K. J. Backman 404 AVENIIE BLOCK Lœkningar meö rafmagni, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Radlum. Stundar elnnig hörundssjúkdóma. Skrifst.timar: 10—12, 3 6, 7 8 Simar: Skrifst. A1091, heima N8638 V- L.ELAND TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tilbúin eftlr m&ll frá 833-50 og upp Meö aukabuxum 343.50 SPECIAL /. H. Stitt . G. S. Thorvdldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. • 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: A 4586 '»• Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Bt, Phone: A-7067 VlDtalsttml: 11—12 og 1_6J6 Helmill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BI.Ö1VDAI, 818 Somerset Bldg. Talsiml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- dóma og barna-sjúkdóma. AB hltt* kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Helmili: 806 Victor St.—Siml A 8180 Talsfmti 48888 dr. J. G. SNIDAL tanklikknih •14 Someraet Black Portagt Ava. WINNIPBU dr. j. stefánsson 216 MKDICAL ARTS BLBtt. Hornl Kennedy og Grah&a. Stnadar elncðaaa angna., eym*-, aef- og kverka-sjúkd6ma. '* hllta frl kL 11 IU U L »f kl. 8 li 0 e- h. Talsfml A 8631. •lctiMti t Klver Ave. p. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag- aSar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Látið oss vita um bújarðir, sem þér hafið til söJu. J. J. SWANSON & CO. 611 Paris Bldg. Winnipeg. ^Phone: A 6340 1116 nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreiSlr Flsh «fc Chlps t pökkum til heimflutnlngs. — Ágætar m&l- títlir. — Einnig molakaffl og svala- drykkir. — Hreinlætl einkunnar- orö vort. 62» S A RGENT AVE., 81MI Sfml B2650 824 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver?5. Kr.J.Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724]/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylen. Weldtng og Battery servlc. Scott's Service Station 649 Sárgent Ave Símt A7177 Wlnnipeg Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE. Selja rafmagnsáhöfd af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsími: B-1507. Heimasími: A-7286 DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfrsðingv. "Vörugæði og fljót afgreiMa’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og I ip»<Mi, Ptione: Sherb. 1164. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávaJt fyrirliggjandi úrvals- \ birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem I slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar I Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. r i stol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bcila ger» V6r nendum helm tll frá 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Kllce Avf, hornl Langsldt SIMI B 2076 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CCRL, *6-5« and Beauty Culture ln all brachef. Hoursi 1« A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 p.M. For appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selnr ltkklstur og r.nnaat um *i- f&rlr. Allur útbúnaDur •& beatl Ennfremur selur hann allskonat mlnnlavarDa og legsteina_i_l 848 SHERBROOKE ST. Phonai N «607 WINN1PK4I Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-9764 328 llarKmvf St., (Nftlæfft KIlic«) Skftr og Rtlgrvél bfltn tll eftlr máll laltlV eftlr ffttlæknlngum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.