Heimskringla - 14.07.1926, Qupperneq 4
4. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JÚLÍ, 1926.
i
Heimskringla
(StofnuTt 1886)
Kemor flt á hverjum mlQTlkadevL
EIGENDDRi
VIKING PRESS, LTD.
853 og 855 SARGE3NT AVE.. WIIVNIPEG.
Talmimii N-6537
VerU blattsins er $3.00 árgangurinn borg-
lst fyrirfram. Allar borganir sendist
THE VIKING PREES LTD.
SrGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum
Ritstjóri.
JAKOB F. KRISTJÁNSSON,
Ráðsmaður.
I'tnnfl .sk rl tt tll blnTlnlnii:
THB VIKING PRESS, Ltd., Box 8105
1'tnnftMkrlft til rltMtjftrnnMi
EDITOR HEIMSKRINGLA, liox 3105
WINNIPEG, MAN.
“Heimskrlngla ls publlshed by
The VlklnK Prenm L.t d.
and printed by
CITY PRINTING .t PUBLISHING CO.
853-855 Sarirent Ave., Wlnnlpear* Man.
Telephones N 6537
WINNIPEG, MANITOBA, 14. JÚLÍ 1926.
Konungsvaldið og
þingræðið.
Enginn efi leikur á því, að einhvcr
veigamesti þátturinn í kosningabarátt-
unni í sumar, verður spunninn um af-
leiðingar þær, er rísa kunna af úrskurði
ríkisstjórans um daginn. Sem stendur
er afstaða konungsvaldsins til þingræð-
isins hér í Canada langríkust í hugum
manna. Og þá um leið hver sé afstaða \ S1-ng m^]s ráðstöfun Sir Munro Fergu
Hér á eftir^kal lesendum Heimskringlii
gefinn kostur á að sjá, hvað slíkur mað-
ur segir um úrskurð ríkisstjórans, sam-
kvæmt því sem enskum blöðum hér hefir
verið símað:
“Með því að hafna ráðleggingu Rt.
Hon. Mackenzie King, hefir Byng lávarð-
,ur mjög skorinort hasiað völl kenning-
unni um jafnréttisaðstöðu samveldanna
við Stórbretaland (United Kingdom) og
ótvírætt skipað Canada á óæðri bekk-
inn með nýlendunum, sem allir héldu ið
það væri vaxið upp úr..........”
“Ráðstöfun Byng lávarðar nær víöar
en til Canada, sökum þess að með tilliti
til stjórnarskrárinnar, er í írsku samn-
ingunum hátíðlega tekið fram, að Canada
sé fyrirmynd sjálfstjórnarríljisins írska
(Irish Free State). Af- því leiðir, að
þrátt fyrir stjórnarskrána írsku, þá getnr
ríkisstjóri sjálfstjórnarríkisins nú, í skjóii
laga og stjórnarfars, gengið á bug viö
tillögur ráðherra sinna. Áhrif þessara
málaloka ná því langt út fyrir Canada.”
Prófessor Keith rifjar því næst upp
þann atburð, er konungur rauf þing um-
yrða- og tafarlaust, að óskum Ramsay
MacDonald stjórnarinnar, er hún var
feld frá völdum, og staðfesti með því þá
meginreglu, “sem drottinhollusta vor
byggist á, að konungurinn stjórnar að-
eins sem þingbundinn konungur.”
“Sú hefð .um stjórnarfar, sem haldist
hefir síðan á samveldisþinginu 1911, þeg-
ar samvelduntim var í fyrsta sinn gert
jafnhátt undir höfði og Stórbretalandi;
vegur öll á móti úrskurði Byng lávarðar.”
Prófessor Keith nefnir sem dæmi til
i
Canada gagnvart Stórbretalandi og að
staða þe?s innan Bretaveldis.
Hér í Canada háfa þegar margir lagt til
málanna og eru skoðanir skiftar að von-
um, þótt' óneitanlega færri og veikari
raddir hafi stutt Mr. Meighen að málum,
í þeirri ábyrgð, sem hann tók sér á hend-
ur með úrskurði ríkisstjórans.
Vanalega fer bezt á því, að hver ráði
sínum hnútum, hvort heldur skuli binda
eða leysa. En hér stendur sérstaklega á.
Hér kemur ekki til greina nákvæm þekk
ing á þjóðhögum eða þjóðlyndi, er lands-
menn einir eiga í fórum sínum. Hér er
að ræða um eitt atriði alþjóðaréttarins,
sem hver sérfræðingur getur lagt dórn
á. Og þess óvilhallari verður dóm-
urinn, sem hann er kveðinn upp
lengra frá orustuvelli pólitískrar þræsni
og sérdrægni.
Eitt af hinum merkari fréttablöðum
Bandaríkjanna, sem eingöngu fæst viö
að flytja fréttir, kemst svo að orði urn
þingrofin:
“Því miður var þing rofið með því
móti, að það varpar nokkrum vafa á
hlutleysi Hans Brezku Hátignar, af hálfu
Byng lávarðar.”
-Því næst er í stuttu máli skýrt frá
viðburðum frá vantraustsyfirlýsingunni
á hendur King, aö þingrofum. Þvínæst
heldur blaðið áfram:
“Þótt Byng lávarður hafi ekkert geit
á móti lögum, þá Skyldaði hefðin hann í
raun og veru til þess að fara að “ráði”
Mr. Kings í fyrstu.......Að því er virð-
ist sniðhjó Byng lávarður Gordionshnút
Canada með “imperialistisku” sverði.”
Hér er auðvitað aðeins að ræða um
álit hlutlauss fréttablaðs næsta ná-
. granna. En víðar hefir náttúrlega verið
getið um þetta, og er því fróðlegt að sækja
, dæmi lengra. —
, * * *
• Ef leitað væri álits beztu manna á
Bretlandi um það, hvert blað þætti bezt
af þeim, sem út eru gefin í því mikla
veldi, er trúlegt að flestir svöruðu: Man-
chester Guardian. Svo mikið er álit þess
fyrir réttsýni og ósérplægni, að núver-
artdi forsætisráðherra Bretlands, Stanley
Baldwin, lýsti því yfir á opinberum manu
, fundi, að hann teldi það bezt blað í ver
j öldinni, á enska tungu, pg er blaðið hon-
um þó andstætt um stjórnmál. Þessi
orðstír blaðsins er full trygging fyrir rétt-
sýni þess, og því, að í það rita aðeins
völdustu menn.
Á fimtudaginn birtist í Manchester
Guardian grein um þinglokadeiluna hér
í Canada, eftir Arthur Berriedale Keith,
prófessor við Edinborgarháskóla. Hanu
er einn af allra frægustu ríkisréttarfræð
ingum Bretaveldis. (Áður en hann tók
við prófessorsembættinu, hafði harm
íjtarfað lengi í þjónustu nýlenduráðuneyt-
isins brezka, utan lands og innan. Hann
hefir ritað mörg verk og stór um stjórnar
far, t. d. “Heimastjórn samvelcfanna
(Dominions) í reyndinni”; “Þingbundin
stjórn í samveldunum”, og “Stjórn sam-
veldanna á ófriðarárunum”. Þessi rit eru
um allan heim álitin meginbrunnur alls-
konar fróðleiks um stjórnarfarsþróun og
stjórnarsköp heimsveldisins brezka.
son í Ástralíu< árið 1914, er hann fór að#
ráðum forsætisráðherrans, þvert ofan í
andmæliv stjórnarandstæðinga, og segír
að lokum:
“Stjórriarsköpin í .Suður-Afríku og á
Nýja Sjálandi, síðan 1911, eru í fullu sam-
ræmi við brezka hefð um stjórnarfar.
Það er ástæða til þess að harma það,
að Byng lávarður skuli hafa virt að vett-
ugi hina nýfengnu jafnræðisafstöðu sam-
veldanna innan vébanda heimsveldisins
brezka.”
* * *
Þetta er í stuttu máli álit einhvers fræg
asta sérfræðings í Bretaveldi, um þá á-
byrgð, er Mr. Meighen hefir tekist á
hendur. Hér er mikið í húfi. Skyldan
við þjóð sína og samfélag hlýtur að sitja
fyrir öllum öðrum skyldum, ef slysalaust
á að verða. Þjóðfrelsi ræður einstak-
lingsfrelsi. Þess vegna verður hver mað-
ur að gá vel að því, er til kosninganna
kemur í haust, að stuðla ekki með at-
kvæði sínu að því á nokkurn hátt, að
hægara verði eftir en áður að bera rétt
Canada fyrir borð, hvort heldur er utan
lands eða innan. Canada á að vera Helga
með gullskóinn, sem gengur til jafnréttis
við konungborna menn, en ekki Helga í
öskustónni. —
Tilraunin,
sem ritstjóri Lögbergs gerir í síðasta
blaði sínu, til þess að kalkþvo Mr. Mac-
kenzie King, af öllum ávirðingum þessa
heims, og mannlegum breyskleika, er
satt að segja broslegri en svo, að, vér
nennum að eyða púðri á hana. Hún er
sömu tegundar og álíka ógagnsæ, eins
og tilraun Mr. Kings að þvo sorann af
hinum “heiðarlega” Mr. Bureau um dag-
inn; tilraunin, sem olli þingmönnum
mestrar klígju.
'SIíkur kattarþvottur eykur hvorki álit
ritstjóranum, né Mr. King fylgi, og mun
hann þó þurfa á öllu sínu að halda 1
haust. Auk þess hafa fult eins góðir
liberalar og ritstjóri Lögbergs, og engu
síður kunnir landsmönnum hér, ensku-
mælandi sem íslenzkum, vottað oss þakk-
læti fyrir það hve ritstjórnargreinin hafi
verið í alla staði sanngjörn. Og margan
flokksmann ritstjóra Lögbergs hefir vafa
laust furðað mjög á því, að hann
skyldi ekki, í þetta sinn að minsta kosti,
skjóta “geiri” sínum “þangað, sem þörfin
meiri fyrir er”, þ. e. a. s. ef um nokkurn
“geir” væri að ræða.
Þetta skal ekki orðlengt. En sé rit-
stjóra Lögbergs kappsmál, að verja rúmi
og tíma til þess að bera frekari brigður
á mál vort, þá munum vér reyna að finna
orðum vorum dálítið greinilegri stað.
Opið bréf
til ritstjóra Heimskringlu.
Þetta bréf séra Halldórs E. Johnson fylgdi
með peningasendingu frá Biaine, sem hér er skráð
á öðrum stað í blaðinu.)
Blaine, Wash., 30. júní 1926.
Kæri herra!
Meðfylgjandi dollarar eru gjöf frá örfáum
Annar nafngetinn maður af norsk-
um ættum var John Norquay, forsæt-
isráðherra Manitoba 1878—1887.
Vér höfum c'kki einungis blandað
blóði óbeinlínis við Norðmennina
frá Orkneyjum, heldur einnig bein-
línis við Norðmenn. Fyrir 100 árum
síðan þurfti Hiudson’s Bay félagið
við hraustra drengja og dugandi
sjómanna, og gendu þá eftir þeim
mönnum í Blaine til Björgvinssjóðsins. VonaTidi
kemur meira seinna.
Vel væri, ef Vestur-Islendingar bæru gæfu
til að bjarga þessari listrænu sálu frá glötun og
gleymsku.
Þegar eg kom til Vatnabygðanna fyrir 9 árum,
vöktu tveir ungir menn, þeir frændurnir Björg-
vin Guðmundsson og Ingi Haukur Sigbjörns-
son, eftirteíct mína.
Haukur málaði myndir á fjóshurðina meðan
hestarnir átu morgungjöfina, og vinnumaðurinr.: til Noregs. Allmargir urðu við boð-
beið eftir þeim til að byrja dagsverkið. Björg- inu. Aðalaðsetursstaður þeirra var
vin samdi sönglög meðan hann bar mjólkina í ] við Norway House, við Nelsonfljótið
kálfana, og raulaði oratoríum við sjálfan sig,! rétt norðan við Winnipegvatn. Þetta
meðan uxarnir drukku undanrenn,una. Stund-. forna landmark er einhver merkileg-
um fundust mér kálfarnir meta Björgvin meira ! astur staður í fylki voru, og fara
heldur en. mennirnir, þó það væri auðvitað meira þangað ferðamenn svo þúsundum
fyrir mjólkina heldur en músílcina.
Jæja, mér fundust þessir drengir / vera kon-í
ungssynir í álögum,
Nú gefst okkur þó %inu sinni tækifæri til j
þess að vita það um okkur sjálfa, hvort við séum
einlægir í Óllu okkar skrafi um að við séum;
föðurbetrungar, þegar meta skal eða rækja hæfi- ]
leika |áfumannsins.
Með virðingu,
H. E. Johnson.
¥ * ¥
skiftir ár hvert. Stendur það sem æ-
varandi minni»varði um hina fornu
Norðmenn, sem að sið forfeðranna
undu sér bezt í djarftefli við úthafið,
á forystuleiðum til ónumdra landa.
Síðan hafa þúsundir Norðmanna
gengið í slóð þessara hrautryðjénda,
til þessa lands. Þeir hafa komið
með sama hugarfari og feður þeirra.
Þeir hafa komið með hjartfólgna ást
á dýrustu perlu mannkynsins —
Nú fer að líða að þeim tíma, að Björgvin i frelsinu. Norðmenn verða að ljfa
þurfi að fara að týgjast. Væri þvi vænt, ef
þeir, sem styrkja ætla þetta vestur-íslenzka þjóð
ræknisfyrirtæki, létu frá sér heyra sem allra
fyrst. —
Avarp
flutt af séra B. B. Jónssyni, við norsku hátíð-
ina í Camrose.
Herra forseti; herrar mínir og frúr!
Eg kem hér í umbc^ði forsætisráðherra Mani-
tobafylkis, Hon. 'John. Bracken, til þess að
flytja yður hjartans kveðjur stjórnarinnar og
íbúa' Manitobafylkis. Forsætisráðherrann var
fullráðinn í því að flytja yður sjálfur kveðju
fylkisbúa, en sem stendur hamla honum embætt-
isskyldur heimafyrir. Þess vegna hefir hann
trúað mér fyrir því ánægjulega starfi, að vera
staðgengill hans á þessari miklu hátíð canad-
iskra Norðmanna. Ef til vill hefir hann kosið
mig til ferðar af þeirri ástæðu einni, að eg er ! yðar. Land vort, Canada, skilur það,
yður frændtíprinn. Eg er fæddur á Islandi, að karlmenskan er auðæfi þess.
frjálsir. AUrei tókst, og aldrei tekst
að hneppa þá þrældómsviðjum. En
vel er búið um frelsisþrá þeirra, þvi
aldrei æskja þeir annars frelsis en
þess er lögin leyfa. Þess vegna eru
þessir Norðmenn, sem frelsið elska.
svo drottinhollir. Þeir elska land
sitt og halda lög þess. Hvar sem
ræður andi Norðmanna, þar er og
örugg vissa um “government of *the
people, by the people and for the
people”, og verður aldrei afmáð af
jörðinni.
Norðmenn! Þér heiðrið feður yð-
ar; þér berið lotningu fyrir erfða-
venjum ættjarðar yðar. Það er vel
farið. En. hér, hér í þessu nýja
landi, landi barnanna y&ar, landi
nýrrar frægðar, ausið þér út þrótti
yðar, þrótti Norðmannsins, í hið
mikla þjóðlif Canada. Sérhvert fylki
hefir auðgast, eflst, batnað við komu
landinu sem allir Norðmenn elska, fyrir bók-
mentaljósið, sem það hefir varpað yfir hverja |
einustu blaðsíðu í sögji Skandínava. Og þótt
eg beri yður kveðju allra íbúa Manitobafyl’kis, ]
þá langar mig til þess að fullvissa yður um
það, að engar kveðjur getur innilegri en. þær.
sem eg bgr yður frá hinum mörgu þúsúndum ]
íslenzkra borgara í Manitoba.
Eg fullyrði það í umboði forsætisráðherrans,
að enginn þjóðflokkur nýtur meira álits í Mani-
toba en Norðmenn. Þótt ekki hafi eins margir
Norðmenn sezt að í fylki voru, eins og hinu
fagra Albertafylki, þá eru þó mörg blómleg
norsk bygðarlög í Manitoba. Margir búa i
Wínnipeg og í öðrum hæjum í fylkínu. Fylkið
telur þá meðal sinna ágætustu borgara, og
vildi gjarna taka fleirum opnum örrhum.
Sérstakar ástæður eru til þes«, að vér Mani-
tobabúar látum oss ant um Norðmenn í Canada,
Eg tel það sögulega sannað, að fyrsta starfser.ii
og hetjudáðir norskra manna á þessu meginlandi,
hafi átt sér stað innan þeirra vébanda, sem nú
merkja svið fylki voru. Fyrir meira en hundr-
að árum síðan, löngu áður en "Restaurationen"
bar hina fyrstu landnema svo djarflega yfir
öldur úthafsins; já, jafnvel áður en stofnsett
var hið mikla lýðveldi fyrir sunnan oss, skráðu
menn af nörskum ættum nöfn sín óafmáanlega á
klettana við Hudson’s Bay. A fyrstu árum <
Hudson’s Bay félagsins, sem þáði stofnbréf .sitt j
af Karli öðrum, árið 1670, gengu norskir m]:nn í
þjónustu þess félags. Þegar mest reynd: á j
þolið, í samkepninni við hinn volduga keppi-j
nai^t, þá leitaði Hudson’s Ray félagið til Norð • j
manna, og óx áf því ásmegin til þess að kanna'
siglingaleiðir um hinn mikli flóa, ár þær, sem íi
hann fg.lla, og stórvötnin. Orkneyingar voru ]
flestir af Norðmönnum komnir. Frá því á
dögum Huraldar Hárfagra, sátu þar ávait við og
við norskir jaflar að ríkjum, unz Jakob þriðji .
Skotakonungur fékk að lokum eyjarnar í heim-
anmund með Margrétu Noregsprinsessu, árið
,1469. Governor Sinclair, sem nafntogaður er ]
annálum félagsins, var kominn af hinum fornu ]
nor^ai jörlum. Hann réði fvrir hinu mikia
landflæmi Hudson’s Bay félagsins frá 1780—,
1812. Hann fann fyrstur Sinclair-skarðið, sem
nú er kallað, í Klettafjöllunum. Hann féll í I
“Not gold, and only mcn can make
A people great^and strong;
Men who, for truth and honor’s sake
Stand fast and suffer long.
Brave men who work while others
sleep,
Who dare while others fly,
They build a nation’s pillars deep
And lift them to the sky.’’
Þér eigið fjölda slikra manna,
Norðmenn. Þess vegna gleðjumst
vér með yður á þessari fagnaðar-
stund, og þess vegna er mér það á-
nægja að lokum, herra forseti, fyrir
hönd forsætisráðherra Manitobafylk-
is og borgarstjórans í Wihnipeg, að
bjóða Félagi Norðmanna í Canada,
að halda næstu þjóðhátíð sína, sem
eg hygg að sé fyrirliugað að halda
árið 1928, í Winn.ipeg. Þar vona eg
til endurfunda við yður öll, og að
heilsa yður með hinni hjartanlegu
kveðju Norðmanna: “Tak for sidst”.
Sitt af hverju
um trú og kirkju
Presbýterakirkjan í Bandaríkjimum
hélt nýVerið ársþing sitt í borginm
Baltimore. Svp sem mörgum er
kunnugt, hefir staðið yfir deila milli
fundanientalista og ‘ frjálshyggju-
manna í Presbýtera'kirkjunni, og hef-
ir legið nærri að hún ylli sundrungu
kirkjunnar í tvent. Arsþing kirkj-
unnar í fyrra, sem haldið var i
Columbus, Ohio, var fremur róstu-
samt. Var þar sett fimtán manna
nefnd til þess að “kynna sér orsak-
ir ókyrðarinnar innan Presbýtera-
kirkjunúar”. En það sem mestu ö-
kyrffinni olli, var það„ að öldunga-
ráð kirkjunnar í Newr York hafði
vigt nokkra presta, sem neituðu því,
viðureign við Indíána, og var grafinn að Nor- j að þeir tryðu kenningunni um meyj-
way House. Afkomendur hans hafa átt mikinn
þátt í örlögum lands vors. Meðal dóttursona ^
hans má nefna Sir Edward Clauston, sem nú er ]
dáinn, bankastjóra Montrealbanlcans, og Hon. j
Collin Inskter, er var forseti hins forna löggjafar
þings Manitoba og fógeti í Winnipeg i 50 ár — j
síðan 1876. Sindair var einnig afi elztu kon- j
unnar, sem enn lifir frá RauðáTtímabilinu, Mrs. |
William Cowan, sem nú er 94 ára, og Mrs. R. A. J
Rogers, fyrstu konu, sem kosin var á þing í
Manitoba. A hún þar sæti sem fulltrúi Winni-
pegborgar.
arfæðingu Krists. Nefndin lagði nú
til, að New Yoúk öldungaráðið yrði
ekki látið sfeta neinum ávítum fyrir
prestvígslur þessar, og mælti ein-
dregið með auknu umburðarlyndi í
kjrkjunni. Úm það, hvað séu “á-
ríðandi og nauðsynleg trúaratriði’’ i
Presbýterakirkjunni, kemst nefndin uppi fyrir, hér um bil 200 árum
ákveða slík trúaratriði”. Síðan legg-
ur nefndin til, að hún sé látin halda
áfram starfi-' sínu um annað ár, því
hér sé um svo viðkvæmt mál að
ræða, að nauðsyn beri til þess að
menn fái áttað sig, og að ólíkar skoð
anir megi jafnast. Nefndarálitið var
samþykt með öllum greiddum at-
kvæðum gegn einu.
Helzti formælandi fundamental-
istanna, dr. Clarence E. Macart-
ney frá Philadelphia, ráðist á nefnd-
arálitið ásamt fáeinum öðrurn; \—
Héldu þeir því fram, að nefndin
hefði látið umburðarlyndi sitja í
fyrirrúmi fyrir réttri trú, og fanst
það mjög svo athugavert og ósam-
kvæmt venju Presbýterakirkjunnar.
Þeir sem vildu forðast innbyrðis
deilur um trúaratriði, til þess a5
halda kirkjunni heilli og óskiftri,
sigruðu algerlega á þessu þingi, og
kusu fi'rir fórseta dr. William O.
Thompson, sem að vísu er funda-
mentafisti í skoðunum, en vill fara
miðlunarveg og forðast alt, serv
leitt geti til sundrungar í kirkjunni.
¥ ¥ ¥
Svipuð þessu varð niðurstaðan hjá
“The Northern. Baptist Convention”
á nýafstöðu þingi í Washington. —
Miðlunarmennir, eða “the middle-
of-the-roaders’’, svo sem fundament-
alistarnir nefna þá, unnu sigur þar.
Það sem svæsnustu fundamentalistar
vildu fá framgengt þar, var laga-
breyting, sem hefði útlokað eitthvað
500 söfnuði úr félagsskap þéirra,
sökum þess að þessir söfnuðir vilja
ekki gera niðurdýfingarskírn. að skil-
yrði fyrir því, að menn geti verið
meðlimif í söfnuðum Baptista. Með-
al safnaða þeirra, sem hefðu orði5
útilokaðir, ef lagabreytingin hefði
náð fram að ganga, er söfn.uður sá,
sem Rockefeller-fjöls’kyldan heyrir
til í New York. Einn af helztu tals-
mönnum fundamentalista meðal Bap-
tista er pfestur einn í New ^ork,
John Roach Straton að nafni. Hann
var harðorður mjög í garð John D.
Rockefellers yngra, á þingi þessu, og
fórust honum orð á þá leið, að fé-
lagsskapurinn væri líkur vélum, á
þann hátt, að nauðsynlegt væri aö
hiröa hann vel; of mikil olía í bifreiS
um tefði fyrir gangi vélarinnar; og
í Baptista^irkjunni myndi vera of
mikið af olíu. Anar svæsinn funda-
menfelisti komst svo að orði: “O-
freskja nýhyggjunnar hefir tekið
fyrir kverkarnar á allri fræðslu;
þýzk slcynseniishvggja hefir farið sem
eldur í sinu um alt landið John D.
Ropkefeller yngri er sjálfsagt einlæg-
ur mannvinur og gæðasál, en hann
er haldinn af ákafri löngun til að
koma trúarskoðunum í eitt ákveð-
ið horf. Sökutn tilrauna hans til
að eyða öllum trúarskoðanamun, og
fella burtu hið yfirnáttúrlega úr
trúnni, snýst stríðið milli fundament-
alista ,og nýhyggjumanna um hann.
(Hér er vitanlega aðeins átt við
Baptistakirkjuna). Það er einungis
vegna stórgjafa bans til kirkju sinn-
ar (Park Avenue kirkjunnar í New
York), sem hefir hafnað öllum aðal-
atriðum trúarinnar, jafnvel niður-
dýfingarskírn, — það er vegna milj-
óna hans, að þessi bylting á sér stað
í Baptistakirkjunni.”
Svo sem kunnugt er, hafa Rocke-
feller-feðgarnir gefið stórfé til
kirkjunnar og mentastofnana henn-
ar, einkum til Ohicago-háskólans; en
guðfræðisdeild hans er miðstöð frjáls
lyndisins í Baptistakirkjunni.
Yfirleitt er baráttan milli frjáls-
lyndra manna og fundamentalista
öllu ákveðnari í Baptistakirkjunni
heldur en í flestum öðrum kirkju-
deildum í Ameríku; og hefir nú síð-
ustu árin legið við að hún leiddi til
algerðrar skiftingar. En í þetta sVifti
varð þó ekki af því, vegna þess að
fundamentalistar höfðu ekki nóg
fylgi.
¥ ¥ ¥
Timaritið Forum, sem er eitt af
allra beztu tímaritum, sem út eru
f
gefin í Bandaríkjunum, flytur rit-
gerðir um nafnkenda og einkennilega
menn,' sem uppi hafa verið í Banda-
rí'kjunum, og heita ritgerðirnar einu
nafni “Forum American Series”. I
Júniheftinu er ritgerð um Jonathan
Edwards, frapgan prédikara, sem var
svo að orði: “Það væri einnig æslci-
!egt að fá nánari skýringar ’á orð-
unum ‘áríðandi og nauðsynleg trú-
Edwards var einhver hinn svæsnasti
útskúfunarprédikaVi, sem sögur fara
af. Það er ekkL ófróðlegt nú, að
aratriði’, og um valdið til þess að heyra brot úr ræðum hans