Heimskringla - 21.07.1926, Side 1
\
'sj
/ n
vav
XL. ARGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 21. JÚLt 1926.
NÚME
Kosningar 14. september.
Símfregnir frá Ottawa herma, að forsætisráðherrann, Rt.
Hon. Arthur Meighen hafi gert heyrumkunnugt í gærkvöldi,
að kosningadagurinn yrði 14. september. Eru því réttar 8 vik-
ur til stefnu.
OM
I CANADA!
kapteins ÞórSarsonar frá Selkirk, og
hefir sjálfur veriS lengi í sigltngum
um öll höf.
Það er eíalaust að tiltæki hans var
fífldjarft. En karlmannlega var þaS
afráöiS engu aS síSur, og ekki hefir
sá maSur úrgangsnegg í brjósti, er
svo fer aS. MaSur sagöi, er hann
heyrÖi aö Jón væri Islendingur:
“ÞaS lá aS, svo óskelfdir eru ekki
aðrir en vitfirringar og Islending-
ar."
Ýmsar fréttir.
Bandaríkin.
Fyrir tveim árum síðan skipaöi
ÞjóSbandalágiS Mr. Jeremiah Smith,
I lögmann frá Boston, Mass., og
| Mynli. dr. Zimmermann, borgarstjóra
í Rotterdam á Hollandi, til þess aS
I reisa við fjárhag Ungverjalands og
Austurrikis. Var á báSum stöðum
hafa , Agíasarfjós aS moka. Hafa báSir
(O
Eins og getiS var um í síöasta blaSi
var skipaS í ráSuneytiS á þriðju-
dagskvöldiS í vikunni sem leiS, og
unnu hinir nýju ráðherrar þá eiS
aS stjórnarskránni. Svo er skipaS
embættum:
Rt. Hon. Arthur Meighen, for-
sætisráðherra og utanríkisráðherra.
Hon. George Perley, rí'kisráSherra.
Hon. R. B. Bennett, fjármálaráð-
herra.
Hon. E. L. Patenaude, dómsmála-
ráöherra.
Hon. Hugh Guthrie, hermálaráS-
herra.
Hon. H. H. Stevens, tollmálaráð-
herra.
Hon. S. F. Tolmie, landbúnaðar-
ráðherra.
Hon.~ W. A. Black, samgöngumála-
ráðherra.
Hon. R. J. Manion, póstmálaráS-
herra.
Hon. J. D. Cliaplin, viðskifta- og
verzlunarráöhefra.
Hon. George B. Jones, atvinnu-
tnálaráöherra.
Hon. E. B. Ryckman, ráðherra op-
inberra verka.
An umdæmis (portfolio) :
Hon. Sir Hcnry Drayton, Hon.
Donald Sutherland, Hon. R. D. Mor-
and, Hon, John A. MacDonald.
Ekki er ennþá búið að skipa sjó-
tnála- og fiskiveiSaráSherra, innan-
ríkisráöherra, innflutninga- og Iand-
búnaðarráðherra, heilbrigöismálaráS-
herra, ráðherra fyrir hjálparskrif-
stofur heimkominna hermanna og rík-
islögmann. Er álitið aö biöa eigi
eftir einhverjum Quebecingum. Hon.
Mt. Patenaude annast um sinn sjó-
mála- og fiskiveiðaráSuneytið. Hon.
R. B. Bennett, innanríkisráðuneytiS:
Hon. Dr. Morand heilbrigðisráðu-
neytiS og hermannas'krifstofurnar,
og SÍr Henry Drayton innflutninga-
og landnámsráöuneytiS.
Einnig er gert ráS fyrir aS Sir
Henry Drayton annist forsætisráð-
herraembættið, meöan Mr. Meighen
er í kosningafe'rðum ijjn landiS.
Frá British Columbia eru tveir t
ráöuneytinu; frá Alberta einn; eng-
inn frá Saskatchewan; einn frá
Manitoba; sjö frá Ontario, tveir frá
Quebec og einn frá hverju strand-
fylkjanna.
Af þeim 16 ráðherrum, sem þegar
hafa tekiS sæti í ráSuneytinu, eru 6
lögmenn; tveir læknar, og einn dýra-
læknir. Hinir sjö eru flestir kaup-
sýslumenn.
tp * *
OrS er á því haft, hve þetta ráðu-
neyti sé skipað mörgum og mi'klum
' auömönnum. Fimm ráðherrar, af
þeim tólf, er umdæmi hafa á hendi,
eru margfaldir miljónamæringar.
ÞaS eru þeir Sir George Perley; R.
B. Bennett; W. A. Black; J. D.
Chaplin og E. B. Ryckman. Oþarft
er að taka það fram, aS þeir eru
allir grimmir og eindregnir hátolla-
menn.
* * *
NokkuS er ráSuneyti þetta öSru-
visi skipaS en menn áttu von á, og er
sagt í Ottawa, aS töluveröa óánægju
sé undirniSri að finna hjá ýmsum
gömlum og góSum flok'ksmönnum, er
finnist vera fram hjá sér gengið.
Töluvert hefir marga furSaö á því,
aS Hon. Robert Rogers skyldi ekki
vera skipaður sess í ráöuneytinu, án
umdæmis (portfolio) aS minsta kosti.
Enn fleiri hefir furSaS á því, að
Sir Henry Drayton skuli hafa verið
skipaöur í ráðuneytið án umdæmis.
HöfSu allir talið hann sjálfsagSan
samgöngumálaráöherra, en Hon.
W. A. Bladc, sem allir höföu taliS
sjálfsagðan sjómála- og fiskiveiSa-
rátyiérra, var á móti vonuni falin
umsjá meS samgöngum. Þá eru og
ýmsir hissa á því, aS R. B. Bennett
skyldi falin umsjá fjármálanna. Þykj-
ast menn ekki vita til þess aS hann
hafi sérstaka þekkingu í þeim efn-
um til brunns að bera. /EtluSu
margir aö þau rnyndu falin Mr.
Hume Cronyn, formanni Mutual Life
Assurance félagsins. En hann á
alls ekki sæti í ráðuneytinu.
Afskaplegir skógareldar
geisaö í British Columbia undanfar-! leyst starfig prýSilega af hendi. —
iö. Hafa geysimikil verðmæti brunn Ungverjar voru svo þakklátir Mr.
ið þar til ösku og nolckry menn far- Smith, að stjórnin færöi honihn
ist. Var eldurinn lengi óviöráöan-1 $100,000 ávísun um daginn,
fyrir
Bjarni frá Vogi
látinn.
Svohljóðandi einkaskeyti barst blaðinu frá Reykja-
xik á mánudaginn:
Reykjavík 19. júlí, 1 e. h.
Heimskringla, Winnipeg..
Bjarni frá Vogi dó í gærkvöldi 7i, heima.
¥ ¥ *
legur sökum þurka, en nú hefir þó: frammistöSuna. Mr. Smith sendi
Skeyti þetta kemur ekki svo mjög á óvart; Bjarni
hafði verið lengi og hættulega veikur. — Auðvitað flytur
blaðið meira um hann síðar.
loks tekist að stemma stigu fyrir hon- stjórninni ávísunina aftur að gjöf og í
um, eftir nær því
látlausan bardaga.
hálfs mánaðar.baS hana aS ráöstafa henni
sem
j henni sýndist. Stephen Bethlen greifi
-------------- forsætisráðherra Ungverja, skýrði
Mr. Meighen lagöi í kosninga-! ftá því aö stjórnin heföi stofnað
reyna aS konia á einhverskonar stór-
eignaskatti, og er búist viS aS ráSu-
bardagann í gærkvöldi í Ottawa, að!sjóS fyrir féð, er gengi undir nafn- ne-vt‘ö pium því fremur skammlíft,
I ráSi hefir veriS að sameina S.
G. G. A. (Saskatchewan Grain Grow-
ers Association) F. U. C. (Farmers
Union of Canada). Atti S. G. G. A.
fund nteS sér í Saskatoon vikuna sem
ieið, og var * samþykt aS sameinast
F. U. C., nteS 250 atkvæöum gegn
25. — Er það nú á valdi bændafélags
Canada, hvort þessi sameining á sér
stað.
þvi er símíregnir herma. Ek*ki hefir inu “Hinn ungverski námsstyrktar-
frézt af ræöu hans, en hann níun. sjóður Jeremiasar Smith”. A aö
hafa auglýst kosningadaginn. A j senda tvo ungverska stúdenta á ári
utrdan ræöu hans, sem auðvitað var. hverjtt til Bandaríkjanna fyrir vext-
aöalræöan, áttu þeir aö tala Hon. [ ina. KvaS greifinn sér fallast orö
E. L. Patenaude og Gideon Robert- [ til þess að lýsa slikri höfðingslund,
s°n öldungaráösmaöur, sá er var at-1 þar sem alkunnugt væri þó, aS Mr.
vinnumálaráSherra í ptjórnartiS j Smith væri langt frá því að vera
Meighens. Pautenaude er nú megin- | auðugur maður. — ÞaS kemur stund
stoö conservatíva í Qaebec. Er sagt aS um fyrir, aS sómi Ameríku heldur
þeir vænti mikils af framgöngu hans
þar, treysti honuni jafnvel til þess
aS ná í 15—20 þingsæti. Liberalar
þykjast aftur hinir öruggustu, eins
og í fyrra, og telja að hann muni
ekkert fá á unniö.
eykst fyrir aðgerSir Bostonmanna.
Bretaveldi.
því ekki er kunnugt, að franslcir auS
menn séu annara landa auðmönnum
frábrugðnir í því, aS þykja sárt aS
skilja félagsskap viö Mammon. En
sagt er aö brátt muni nú fulltreyst
á þolrifin í franskri alþýðu, og tal-
iö mjög líklegt, ef pólití’kusarnir í
þinginu halda áfram aö rífast aS-
eins, i stað þess aS bjarga gengt
frankans, aS þá muni lýðurinn taka
ráðin sínar hendur, eins og svo oft
áður, Frakklandi til bjargar, og þá
máske sjást viggiröingar á götunum,
eins og líka hefir skeS fyrri í París.
Enn eitt bankarániS var reynt að
ffemja hér í Winnipeg á föstudaginn
var. Kl. 11 fyrir hádegi komu þrír
vopnaöir ræningjar inn í útibú Royal
bankans á horninu á Portage Ave.
og Good St. OS einn þeirra aS gjald
keranum og skipaSi honum aS rétta
upp hendurnar og snúa sér aS veggn
um, meðan að jþeir félagar létu
greipar sópa. Hinir tveir geröu úti-
bússtjóra og bókhaldara sömu kosti.
Hlýddu þeir allir umsvifalaust.
En ræningjarnir höfðu ekki reikn-
aö með Islendingi, Jóni Matheson j
húsamálara, sem staddur var í bank-
anum til þess að taka út peninga.
Jafnskjótt og ræningjarnir litu af
honunt eitt augnabli'k, réðist hann
á þann, setn stóö fyrir framan gjald-
keraborðiS. Ræninginn skaut strax
og til ryskinganna kom og kom kúlan
í smáþarmana á Jóni. Samt varS
ræningjanum laus skammbyssan, og
kom svo mi'kiS fát á hann og félaga!
hans við þessa óvæntu mótstöðu, aS
þeir flýðu jafnskjótt án þess aö hafa
náð nokkru af peningunum. En aSr-
ir viöstaddir voru hvorki eins snar-
ráöir né: fífldjarfir eins og Jón, og
komust ræningjarnir því í bílinn, er
þeir höföu komiS í og óku í brott á
fljúgandi ferS, og höfSu allir mist
sjónar á þeim, er lögreglan 1:oni á
yettvang fáum mínútum síðar. Bíl-
inn fann lögreglan síöar um daginn,
en ræningjarnir auSvitaS allir á bak
og burt, og hefir ekkert spurst til
þeirra síSan.
Jón mæddi þegar blóSrás, og var
hann fluttur á almenna sjúkrahúsiö.
Lá ' hann þar nieSvitundarlaus í
meira en sólarhring og var talínn af.
Þó hrestist hann, fékk rænu . og er
nú talinn úr hættu aö miklu eSa öllu
leyti . Vonar Heimskringla aö hann
komist heill á fætur, og hljóti mak-
leg verölaun karlmensku sinnar.
Jón Matheson er sonur Matthíasar
VeSrátta hefir verið óvanalega ó-
stöðug hér í sumar. VoriS kalt og
siöan skipst á miklir hitar og kuld-
ar, næt því annanhvern dag. A föstu-
dagin nvar féll hagl hér tvisvar; rétt
eftir hádegi og svo um kl. 4 siðdegis.
Fyrra haglinti fylgdi steypirigning,
en hagliS shjálft gerSi ekki mikinn
skaða; var því nær logn á. En
seinni haglskúrinn var miklu harS-
ari. Féllu þá korn svo stór, að þau
allra stærstu voru á borð viö lítil
hænuegg. GereyöilagSi þaö akra á
nokkru svæði, líklega 10—12 fermíl-
ur við Morris. Hér í bænum var
mestur skaöi í City Park í vermihús-
inu, þar sem allir gluggar brotnuðu,
og blóm og jurtaskrúS lamdist til
bana. UrSu og víSar skaSar í
vermireitum. Svo hart lustu hagl-
kornin sumstaöar, aS á einum staS
til dæniis fór haglkorn í gegnum þre-
falda rúSu í vermireit. Fullyrti' þó
eigandinn, aö svo sterkt væri gleriS,
aS kúla úr 22 riffli myndi ekki kom-
ast í gegnum aðra rúöuna, þótt skot-
iS væri á skömmu færi.
I íyrrakvöíd gekk geysilegur raf-
stormur yfir Winnipeg, og reyndar
miklu viSar, með tíSum eldingum og
steypiflóSi. Laust eldingu niður í
hesthús Thontas Jackson viS Wall
Street. KviknaSi í því og brunnu
inni 14 hestar af 17, áSur en nokkuö
varð aö gert. Þrir hestar komust úr
eldinum, en tvo varS aS drepa. Mjög
víSa hefir þessi stormur gert skaða.
Kom hann alla leiö vestan úr Sask-
atchewan og var þar fellibylur, og
reyndar langt á leiS hingaS austur í
Manitoba. Hús fauk í Sask., og
járnbrautarvagnar af stöðvarteinun-
um. Hér í Manitobafylki brotnuön
og lömdust niSur um 200 símastaur-
ar, er urðu á vegi stormsins.
I brezka þitiginu er nú róstusamt
'iim þessar mundir. I gær var Jack
Jones aftur vísaö út úr þingsalnum.
Var námuráðherrann, G. R. Lane-
Fox ofursti ekki viðstaddur eldhús-
daginn -spurningadaginn), og spurþi
þá Jones hvort það mundi ekki stafa
af því, aS hann treysti sér ekki til
þessað svara spurningum. Taldi for-
seti þetta óþingleg orð, og varS Jones
að ganga af þingi, er hann ekki vildi
taka þau aftur. Um daginn hljóp
Lady Astor á sig í þinginu, og bar
fram staöhæfingú um verkamanna-
flokkinn, er hún gat ekki fært sönn-
ur á, er til kom. Kallaði Jones
hana þá lygara. Forseti kvaS hann
verða aö taka þaS aftur. ÞaS kvaðst
Jones feghin skyldi gera, og breyta
því þannig, aS Lady Astor hefði
gert sig seka um “orðfræðilega ó-
nákvæmni” (terminological inexacti-
tude). VarS þá skellihlátur um all-
an salinn, en frúin sat gneyp, því á
þessum orSum er ekkert hægt að
hafa, þótt allir viti, og jafnvel orða-
bækur viöurkenni, að þau eru aldrei
notuS í annari merkingu eíi “lýgi”.
Frakkland.
Fjœr og nœr.
Séra Albert E. Kristjánsson
messar að HALLSON, N. D.,
sunnudaginn 25. júlí, kl. 3 síð-
degis, og að kvöldi sama dags
kl. 8, að MOUNTAIN.
Verðlaunaskrá
Islendingadagsins 19^6.
A laugardaginn var fór Stephan
G. Stephansson suöur til Dakota, á-
samt séra Rögnvaldi Péturssyni og
konu hans og ölafi Péturssyni. Fóru
þau suður á GarSar til Jóns bónda j hlaup.
Jónssonar, sem er mágur Stephans.
. Þeir bræður komu aftur um helg-
ina, en Stephan verður þar syröra,
að heilsa fornkunningjum, eitthvaö
frarn í næstu viku.
1. partur.
Byrjar stundvíslega kl. 9.30 árdegis.
Iþróttir aðeins fyrir Islendinga.
1. Stúlkur innan 6 ára.
Drengir innan 6 ára.
Stúlkur 6—8 ára.
Drengir 6—8 ára.
Stúlkur 8—10 ára.
Drengir 8—10 ára.
Stúlkur 10—12 ára.
Drengir 10—12 ára.
Stúlkur 12—14 ára.
Drengir 12—14 ára.
Stúlkur 14—16 ára.
Drengir 14 til 16 ára.
Ögiftir menn yfir 16 ára.
Ogiftar stúlkur yfir 16 ára.
Giftar konur.
Giftir menn.
Karlmenn 50 til 60 ára.
Konur 50 ára og eldri.
Karlmenn 60 ára og eldri.
Ilorseback Race.
Boots and Shoe Race.
Wheelbarrow Race.
Three Legged Race.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
1.8.
19.
20.
21.
22.
23.
| GóS verðlaun veitt fyrir þessi
A föstudaginn var> hlaut fyrsta
þingmannsefni Canada útnefningu til
kosninganna sem í hönd fara. Þaö
er A. L. Beaubien, framsóknar þing-
maöur frá Provencher kjördæminu í
Manitoba. Ætla liberalar ekki að
hleypa manni í kapp við hann. Hafa
þeir þvert á móti lofað honum öllum
stuSningi undir kosningar og í þeim,
til þess aö forðast það, að fá há-
tollamann sendan á þing.
----------x----------
Þar virSist alt vera aS fara úr
öskunni í eldinn. Frankinn fellur
jafnt og þétt, hvað sem gert er, sem
auSvitaS stafar aöallega af því, að í
raun og veru er ekkert gert, 1 þing-
inu, nema að skrafa, rífast og skifta
um ráðherra, eins og skift er um
kastara í “baseball”. Briand fékk
Caillaux in í ráöuneytiS um daginn,
og mikiS var þá talaö um að Caillaux
yröi gefiö sjálfdæmi, hverjar ráð-
stafanir sem hann vildi gera. Var
þjarkaö og þrefað alla vikuna sem
leið um þetta, en gekk ekkert. Og
á föstudaginn var neitaöi fjármála-
nefnd þingsins, aS gefa honum sjálf-
dæmiö, með 14. atkv. gegn 13. —
IlarSnaÖi enn í böggum fyrir Bri-
and og nevddist hann loks til aö
segja af sér um helgina. Leitaöi
Doumergue forseti þá til Herriot,
fyrv . forsætisráöherra jafnaöar-
mananstjórnarinnar. Tókst honum
aö mynda ráöuneyti, og er M. Anatole
De Monzie fjármálaráSherra. Helzt
er búist viS að þeir Herriot muni
Á miövikudaginn 14. þ. m. voru
gefin saman í hjónaband af séra R.
Marteinssyni, þau Sigrún Thordar-
son skólakennari, dóttir ValgerSar
Thordarson hér í bæ, og William
Brooking frá Treherne, Man. AS
aflokinni athöfninni var samsæti aS
heimili Mr. og Mrs. B. E. Johnson,
1025 Dominion St., áður en ungu
hjónin lögöu af staS í skemtiferS til
Port Arthur, Toronto, Port Hope
og fleiri staða. Búast þau við að
verSa um mánuð í burtu, Verður
framtíSarheimili þeirra aS Treherne.
2. partur.
Mrs. IngiríSur Isaac frá Vancou-
ver, B. C., var nýlega á ferö hér
austurfrá, aS héimsækja vini og
kunningja bæöi hér í bænum óg eins
norSur á Gimli. Sömuleiðis bræSur
sína tvo, Jóhannes Helgason bónda
viS Riverton, og ÞórS Helgason
bónda skamt frá Arborg. Hér í bæn
um var hún gestur Mr. og Mrs. J.
Hannesson. Hún hélt aftur heim-
leiðis fyrir síSustu helgi. — Mrs.
Isaac haföi verið í kynnisför til dótt-
ur sinnar í Moose Jaw, Sask., og
skrapp þessa ferð uni leið.
Mr. og Mrs, Agúst Magnússon
frá Lundar, Man., voru á ferS hér
í borginni urn miöja fyrri viku. —
Mr. Magnússon fór aftur út á finita-
daginn var, en Mrs. Magnússon
dvaldi hér fram á laugardag aS leita
sér lækninga.
Kl. 11 byrjar verSlaunasam-
kepnin um silfurbikarinn og skjöld-
inn. Einnig kl. 11 byrjar kappsund-
iS í RauSánni. Aöeins þrír íþrótta-
menn frá hverjum klúbb mega taka
þátt hverri íþrótt. Hver íþrótt verð-
ur ekki þreytt nema 4 menn keppi.
Eftirfylgjandi skrá verður fylgt, en
þó hefir iþróttanefndin vald til aS
breyta út af þessari skrá, ef nauS-
syn krefur:
100 yards race (heats).
100 yards race (Open, handicap).
Shot put.
One mile race.
Discus throw.
100 yard race (final).
100 yard race (Final, open).
Running high jump.
440 yards race.
Standing broad jump.
300 yards race (open).
Running broad jump.
880 yards race.
Javelin throw.
220 yards race.
Hop, step and jump.
Strax á eftir ræðuhöldunum fer
fram íslenzk glíma.
Gull, silfur og bronze medaliur
verða gefnar.
Samþykt Amateur Athletic Union
of Canada hefir veriS veitt þessu
íþróttamóti. Manitoba Track and
Field Association dómarar veröa viS
hendina.
.Kl. 8 e. h. byrjar verðlaunavalsinn
í danssalnum; aöeins fyrir Islend-
inga.