Heimskringla - 11.08.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.08.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 11. ÁGÚST 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRA (Ð HEIMATIL- BÚIÐ BRAUÐ.! liði Helgason vélsetjari útvegað fé- | kent Soviet-Rússland fyrir löngu, og 1 laginu 25 nýja félaga, og benti hann ’ takist svo til að Rússar byrji að á, hve mikill styrkur þaö gæti oröið kaupa síld hér _á landi, þá var ekki fyrir félagið, ef fleiri færu að dæmi | of mikið í sölurnar lagt, þó að þessi þessara áhugasömu manna. —< Eru félagar nú nokkuð á tíunda hundrað. Féhirðir, Klemens Jónsson, fyrv. ráðherra, las upp endurskoðaða reikn inga félagsins. Hafði hagur þess batnað til muna á árinu, tekjur auk- ist og skuldir minkað. Bókaútgáfa verður svipuð í ár sem í fyrra. Þjóðsagnaheftið verður þó tveim örkum stærra en þá. Bækurn- ar verða nokkru síðbúnari nú en að undanförnu, sem þvi, að rannsaka þarf skjöl í brezkum söfn- um, því að Bretar hafa þvertekið fyrir að lána þessi handrit hingað. Dvelst nú Einar prófessor Arnórsson í Englandi í þessum erindum fyrir félagið. Dr stjórninni áti að ganga Klemens I Jónsson, en var endurkosinn í einu i hljóði, og slíkt hið sama varamenn, j þeir Magnús Jónsson dócent, alþing- I ismaður og Hallgrímur magister Hall- I grímsson bókavörður. Loks voru ' endurskoðendur endurkosnir, þeir [ Sighvatur justisráð Bjarnason og Þórður Sveinsson. viðurkenningarskjöl færu milli utan- ríkisstjórna landanna. 1 slandsglíman var glímd á íþrótta- vellinum á laugardagskvöld. Fimm tóku þátt í glímunni og hlaut Sig- urður Greipsson glímubeltið, en Jörgen Þorbergsson hlaut Stefnu- hornið. (Vísir.) aaoeoogooooeoooooeoocecoeooeooogeigioooooceooococooooeoeiccogoooooooco N-A FNSPJOLD Rvík 12. júlí. Mr. Gunnar R. Pálsson frá Pitts- - - ......----------———-——^ brirgh, Pennsylvania, var meðal far- Arni Daníelsson kaupmaður, með þega á Islandinu í gærmorgun. Mr. fjölskyldu sinni. Arni er bróðir Pálsson er ættaður af Akureyri; er þingmannsins okkar hér, og ættaður hann sonur Páls Jónssonar úr Hrúta- úr Skaga^irði. Verzlun hans og firði, sem hefir átt heima á Akur- fasteignir keypti herra Guðjón John- eyri um langt skeið. Mr. Pálsson fór son. Hefir hann rekið þá verzlun vestur um haf 1920 og fór þá þegar síðan og farnast vel. Samkomur af ýmsu tæi hafa og ver ið haklnar hér þessi árin, eins og að unjdanförnu —- gleðimót, gjafamót o .s. frv.. Merkilegast mun þó hafa verið, að utidanskildum Islendinga- deginum, Sumardags fyrsta samkoma sem lestrarfélagið "Harpa” stóð fyrir 1924. Var það 25 ára afmæli félagsins, og öllum boðið, utan bæj- ar og innan. Grettistak. — “Þess verður getið sem gert er”, hafa þeir eftir Gretti Asmundssyni. Þess er og vert að geta, þó til þess sé ekki ætlast, að í þessu nágrenni meðal Islendinga —- í bæ og bygð — voru tekin samskot árið* 1925, sem námu rúmlega $1000.00 og útbýtt meðal fátækra og sjúkra, auk venjulegra útgjalda til prests ínu um til Pittsburgh, og hefir stundað þar nám síðan, fyrst á verzlunarskóla, en síðar á Carnegie Technical Institute (Carnegie verkfræðiháskólanum) þar í borg. Hingað er þessi efnilegi Is- lendingur nú kominn í kynnisferð og heldur hann áfram norður á Island- annaðkvöld, en fer svo vestur haf aftur í haust, til þess að halda áfram námi sínu og starfi. — Auk þess að stunda verkfræðinámið, hefir Mr. Pálsson stundað söngnám hjá ágætum söngkennurum í Pitts- burgh, og hlotið mikið lof fyrir hæfi- leika sínu á þessu sviði, enda hefir verið sóst eftir honum til þess að syngja í víðvarp og við ýms tækifæri, t. d. sólósöngs með góðum kórum. Hann hefir og verið fastur söngmrÆ- ur fyrir nokkrar kirkjur í Pittsburgh. Eg hefi átt kost á því að sjá ýms Verðlaunaskrá. Islendingadagsins 2. ágúst 1926. 100 yards:• 1. R. F. Pétursson. 2. E. L. Anderson. 3. H. Pétursson. One Mile: 1. E. Johnson. 2. A. R. Magnússon. 3. A. Vopnfjörð 100 yards open: 1. H. G. Cunningham. 2. E. Sneed. 3. A. Knight Shot Put: 1. R. F. Pétursson. 2. F. Fredrickson. 3. P. Tohnson. Discus: 1. 2. H. R. F. Pétursson. F. Fredrickson. Pétursson Half Mile: ' 1. E. Johnson 2. Th. Johnson. 3. P. Fredrickson. Hop, step and jump: 1. E. L. Anderson 2. R. F. .Pétursson 3. A. R. Magnússon. 220 yards: 1. R. F. Pétursson 2. E. L. Anderson. 3. ' H Pétursson og kirkju. Er það mikil upphæð, Wagaumn1æli um söng Mr. Pálssons, 300 yards open: þegar tekið" er tillit til þess, að allur þorri fólks vors hér er fátækur. Það var reglulegt Gretþstak. Islenskukensla. — Að afloknum al- þýðuskólanum þetta yor, stofnaði séra H. E. Johnson til íslenzkukenslti fyr- ir börn og unglinga hér í Blaine. — Fór"kenslan fram í kirkjunni og stóð yfir eina klukkust'und hvern virkan dag, í fjórar vikur. Munu kennarar hafa verið-þrír auk prestsins. Létu allir vel yfir árangrinum af starfi þessu. Nú er séra HaTdór yfir á Point Roberts, að gera börnum safn- aðarfólks síns þar sömu skil. Má og er borið mikið lof a söng hans, en beztu meðmælin verða þó hér, að þeir, sem Ueyrt hafa Mr. Pálsson syngja hér, eru stórhrifnir af söng hans. . Söng hanr nokkur lög á skemtifundi Félags iVestur-JIslend- inga í gærkvöldi, og þótti öllum mjög mikið til söngs hans koma. Vær'i óskandi að Mr. Pálsson gæti haldið hér söngskemtun áður en hann fer vestur um haf, t. d. þegar hann kem- ur að norðan. Hér er um ungan á- hugasaman mann að ræða, sem er að brjótast áfranr til náms af miklum dugnaði en smáum efnum, og sem telja víst að þetta sé eins vinsælt, eins hefjr óvenju góSa bæfileika til söngs, og það er þarft og gott verk. er ekki svo lítil aukavinna að klukkustund á dag Það fríkenslu. Þeim heiður, sem heiður heyrir. M. J. B og mætti því ætla að söngskemtun er gefa hann ^éldi, yrði mæta vel sótt, enda í tvo mánuði til ^au£ abs5bn sé að öllum skemt- Frá íslandi. Rvík 9. júli. Sögufélagið hélt aðalfund sinn í gærkvöldi í lestrarsal Þjóðskjala- safnsins. Forseti dr. Hannes Þor- steinsson, setti fundinn og mintist lát- ' inna félaga, og vottuðu fundarmenn de ! unum á þessum tima árs. — Það mun ! þó ekki loku fyrir það skotið, að þessi efnilegi söngmaður láti til sín i heyra hér, er hann kemur að norðan, | og má það vera tilhlökkunarefni öll- I urn söngvinum. Þess má og geta l ag Mr. Pálsson fer prvðilega með enska texta. Askell. Rvík 19. júlí. Island viðurkennir Soviet-Rjíssland ■e_ — I nýkomnum dönskum þeim virðingu sína með þvi að standa blöðum getur að lesa tilkynningu frá upp. 'Þá skýrði forseti frá starfsemi utanrikisráðuneytinu, þar sem sagt félagsins á liðnu ári, Ur félaginu er að sendimaður Danmerkur í Mosk höfðu gengið, eða verið útstrikaðir Va, hafi í umboði hinnar íslenzku 12 félagar og 28 lestrarfélög, vegna stjó,rnar, afhent ráðstjórninni viður- skulda, — flest ef ekki öll vestanhafs. kenningu de jur.e. A árinu hefðu 419 menn gengið i Viðurkenning þessi hefir verið félagið, og má mest þakka það tveim nokkuð lengi á leiðinni. Mun fyrst mönnum, er sýndu mikinn dugnað hafa verið um hana talað, er farið var við að safna nýjum félögum, þeim ag þreifa fyrir um síldarmarkað í, Jónasi Sveinssyni bóksala ^ Akureyri Rússlandi, en ráðstjórnin áskilið sé.r er útvegaði 170, og • Hauk Thors viðurkenningu hins íslenzka ríkis áð- framkvæmdastjóra, er útvegaði 30 -ur en verzlun væri hafin milli land- ársfélaga og 4 Ævifélaga. Forseti anna. Var aldrei nema sjálfsagt að færði þessum mönnum þakkir og gat gefa viðurkenninguna, þar sem önnur þess um leið, að í fyrra hefði Haf- og stærri ríki en Island hafa viður- 1. H. G. Cunningham 2. A. Knight. 3. L. E. Jones Running broad jump: 1. R. F. Pétursson 2. E. Johnson 3. P. Johnsop. 440 yards: 1. F„ Johnson 2. Th. Johnson. 3. A. R. Magnússon Standing broad Jump: 1. O. Thorgilsson. 2. R. F. Pétursson 3. P. Pétursson. Javelin: 1. R. F. Pétursson 2. E. Fáfnis. 3. H. Pétursson Running high -jutnp: 1. R. F. Pétursson 2. O. Thorgilsson 3. H. Pétursson. Swimming: 1. K. W. Jóhannsson 2. S. Olson. 3. P. Fredrickson Glíma: 1. 2. 3. K. Oliver B. Ölafsson K. J. Jðhnson. Vér höfum öil Patent Meööl. Lyfjabúðarvörur, Rubber vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill i Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Ábyrgstar Skóviögeröir Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington Sími: B-2376 Muirs Drug Store Elllce og Beverley G.EÐI, NÁKVÆMNI, AFGREIHSLA Phone B-2934 King’s Confectionery Nýlr Avexttr ogr GarVmetl, Vlndlar, Clgfarettur ogr Grocery, Ice Cream og Svalndrykklr* Sími: A-5183 551 SAHGENT AVE., WINNIFEG L E L A N D TAILORS <& FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllbúln eftlr mill frá $38-50 og upp MeS aukabuxum $43.50 SPECIAL HI5 nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiftir Flah & Chlpa 1 pökkum tll heiínflutnings. — Ágætar m&l- tít5ir. — Einnig molakaffi cg svala- drykkir. — Hreinlæti einkunnar- ort5 vort. B1!0 SARGENT AVE., SfMI A1906 Sfml B2ð.%0 824 St. Matthewa Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt verÖ. 6krif»tofutfmnr: O—12 off 1—6,30 MHS B. V. ÍSFELD Einniff kvöldin ef æskt er. Planiat & Teacher Drt G. Albert STUDIOt F6ta8flrfrætSIngur. 660 Alverstone Street. Sfml A-4021 Phonei B 7020 «38 Somereet Bldg., Wlunlpeg. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, ffeyma, hfla am off aenda Húftmun! Off Pinno. Hreinna Gölfteppl SKRIFST. off VÖHUHCS «(7* Elllce Ave., nftlæfft Sherbrooke VÖRIÍHÚS “B”—83 Kate St. Allar bíla-viðgerðir Radlator, Foundry acetylen* Weldlng og Battery servlce Scott's Service Station 549 Sargent Ave Síml A7177 Wlnnlpeg Bikar Skúla Hansonar, veittur fyrir Individual Championship: R. F. Pét- ursson. Belti H.M. Hannessonar, veitt fyrir glímur: K. Oliver. Bikar Jónasar T'álssonar, veittur fyrir fegurðarglimu: B. Olafsson. w Skjöldur Th. Oddssonar: Sleipnir, Winnipeg. HEALTH RESTORED Læknlngax á n lyl]i Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseasea Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. M. B. Halldorson «11 Boyd Blág. Skrlfetofuslmi: A 8(74. Slundar .érstaklega lungnasjdk- döma. Er aö flnno á alcrlretofu kl. 11_lf f b. og 2—( «. h Helmlll: 46 Alloway Ara Talelml: 8h. 81SII. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAHLA OO ÞEKTA KING’S bentl gerfl Vír nendtim helm til yísr. frá 11 f. h. til 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave*, hornl I.angslde StMI B 2076 TH. JOHNSON, Orrnakari og GullbmiSu) Selui giftlngaleyfiebrál. •eretakt athygll veltt pöntunua. og vlögjörbum útan af landi. S64 Main St. Phon* ▲ <W Dr. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy IL Phone: A-7067 Vlötalstlml: 11—12 og 1—(.(( Heimlli: 921 Sherburn 8t. WINNIPEG, MAN. Telephone A-1613 J. Christopherson, Islenskur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. DR. A. BI.ÖNDAL 818 Somerset Bldg. Talsfml N 6410 Stundar sérstaklega kvensjúk- döma og barna-sjúkdðma. hltt* II kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimtli: 806 Victor St.—Sfmi A 1180 || =~' ■ Tal.Iml ■ 4NSU DR. J. G. SNIDAL TANNLOCKNIR (14 Somerse. Black Portagt Ava. WINNIPMU WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími A 4963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 21« MKDICAL ARTS BLBCk Hornl Kennedy og Gnbtn. Staadar elngðagn aagna-, eyrma-, aef- og bvrrka-iJAkdlaa. '» hltta frd kL 11 tll U L og kl. 8 tl 5 e- h. Talafml A 8521. Urlml, ' Rlver Ave. W. Dr. K. J. Backman 404 AVENIIE BLOCK Læknlngar meö rafmagni, raf- magnsgelslum (ultra vlolet) og Radium. Stunðar elnnlg hörundssjúkdóma. Skrlfst.tlmar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. A1091, helma N8688 ♦ /. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipcg. Talsími: A 4586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasimi: B. 7288 Skrifstofusími: B 6006 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Talsimi: B.1507. Heimasími: A-7286 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnai eÖa lag- aðar án allra kvala Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnip«g Látið oss vita um bújarðir, þér hafið til sölu. J. J. SWANSON & C0.v 611 Paris Bldg. Winnipeg. Phone: A 6340 DAINTRY’S DfíUG STOfíE Meðala séríræðingw. "Vörugæði og fljöt afgreitsU* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptoa, Phone: Sherb. 1l6é. Mrs. Swainson 627 Sargent Ave. hefir ávait fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina íslenzka konan, sem slika verzlun rekur í Winnipe*. Islendingar! Látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor at 625 SARGENT AVE. MARCEL, BOB, CIIRL, (0-50 and Beauty Culture ln all brache*. Hourei 10 A.M. «o 6 P.M. except Saturdays to » P-M. For appolntment I'hone B 8013. A. S. BARDAL selur lfkklstur og annaat um át* fartr Allur útbúnaOur aá beatl Ennfremur aelur hann allskonai mfnntsvarba og legstelna_i_i 848 8HERBROOK® ST. Phouei Jf 6007 WINNIPM Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: N 9405. Lightning Shoe Repairing Sfml N-9704 328 Hargrave St., (Nttliegrt Elltch) Sk6r off Mfffvtl hflln tll efttr mflll I<1115 eftlr fötlieknlnffum. HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.