Heimskringla - 11.08.1926, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.08.1926, Blaðsíða 5
WINNIPEG 11. ÁGÚST 1926. HEIMSKRINGLA 6. BLAÐSÍÐA. Þ J E R SE M NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. hnígur aö velli. Fimm einir eftir. Séra Albert fellur í valinn. Séra Albert er ekki framsóknarmabur. — Hann er /rawsóknarmaöur. Haska- legt hugarfar þaö. Séra Albert er Islendingur. Séra Albert er hættu- lega mælskur. Máske erfitt að setj- ast á hann aftur, ef á þing kæmist. Steini léttir af einstaka framsóknar- brjósti. Mr. Mcllvvraith og ;fár. Arundel brosa — hvor framan í ann- an. Fjórir einir eftir. Atkvæðum Mr. Líndals fjölgar. Dr. Gibbs og Mr. Fjeldsted safnast dauðsærðir i val- köstinn. Mr. Arundel og Mr. Mc- Ilwraith brosa ekki — ekki einu sinni að Dr. Gibbs. Þeir kipra að- eins saman munnvikin — í sofg, og af samúð við Mr. Felstead. Slysa- legt óhapp með Mr. Felstead. Too bad. Ekki nema 40 atkvæði þrátt fyrir meðmælin. Kanske ekki nema 37 einu sinni. Too, too bad reaHv. Tveir aðeins eftir. Mr. Lindal og Mr. Baneroft. — Háspenningur. — Mr. Bancroft stendur sigri hrósandi. Næg atkvæði fram yfir; miklu fleiri en þessi tólf, sem gre'Wd voru fram- yfir til vara. Mr. Líndal var Islend- ingur líka. Ekki gott að vita.hvao í honum bjó. Vissara sem vissara var. Mr. Mcllvvraith og Mr. Arundel • æpa fagnaðaróp. Gríman fellur eitt augnablik. Blótfnaður æpir líka. — * * H Fundi slitið. Dtifyrir er stytt upp. Menn tínast út; tínast í ýmsar áttir; með ýmislegu yfirbragði. Tveir þrekvaxnir menn mætast. Annar réttir fram hendina. Áugna- ráðið er einbeitt og starblinandi; “Þú ert ritstjóri Heimskringlu ?" “Já.” “Þú ert helvitis asni!’’ “Já, við erum nú svona margir.” “Nei, sagðirðu það? Hvaða hel- viti ertu annars skarpur.” "Finst þér það ?’’ “Já, það veit guð. Góði, fyrir- gefðu mér annars, eg bara svona kjaftaði þessu út úr mér. Meinti ekkert — meinti al-veg ba—bara ekk- tert.” — Handtakið var ákaflega innilegt. Augnaráðið staðfast og starandi. H H * Allir hraða sér heim. A báðar hendur gengur kornstangamóðan í breiðum bylgjum, eins og jarðar- brjóstið andi stilt og rótt að sér svala lofti uppstyttunnar. Bílarnir þjóta urgandi yfir leirmölina og hvissa gegnum pollana og í hjólförunum. Svo hverfa þeir sjónum inn í rökk- urmóðuna, unz ekkert sézt af ferð- um þeirra, ne»ia ofurlitlar rúbín- rauðar stjörnur, sem glitra dauflega í gegnum bláslikju sléttukvöldsins. Valhrafn. stutt og skörulega, og er ávarp hans á öðrutn stað hér í blaðinu. Síðan gekk fram Fjallkonan og flutti gest- um ávarp það, er birtist i siðasta tölublaði Heimskringlu. Flutti hún það bæði snjalt og áheyrilega. Stephan G. Stephansson skáld var heiðursgestur dagsins. Gekk hann næst * þessu fram og las upp ávarp það, er birtist í síðasta blaði. Að því búnu fluttu ræðumenn og skáld er- indi sin og kvæði. Birtust kvæðin öll í legum glímumönnum hér, að nema af þeim. Að glímunum loknum afhenti Fjall konan sigurvegurunum verðlaunin. Fóru menn þá úr því að tínast hver til sins heima, eftir langan, bjartan og ánaégjulegan dag. Heiðurssamsæti- Stephans G. Stephanssonar. Svo sem getið var um hér i blað- inu áður, efndi Þjóðræknisfélagið til isamsætis miðvikudagákvöldið 4. ágúst, í Sambandskirkjunni, Banning og Sarggnt, og var Stephan G. Steph- ansson skáld heiðursgestur félagsins. Forseti Þjóðræknisfélagsins, séra Jónas A. Sigurðsson, stýrði samkom- un.ni og setti hana. og létu það meir í ljós en oss Is- lendingum er títt. Að loknu lófaklappinu sté gjald- keri Þjóðræknisfélagsins, hr. Arni Eggertsson upp á pallinn til heiðurs- gestsins, og las honum þakkarávarp hjartanlega velkomin, vænti eg þess ár höfum vér, á einn eða annan hátt, að hátiðarhaldið í dag fari þannig^ átt beinan þátt i heimsóknum ýmissa úr hendi, að þér hverfið öll heim! afbragðsmanna og kvenna austan til yðar í kvöld með ljúfar endur- minningar um samfundina og alt það fegursta í íslenzku eðli; og þótt ein- frá Þjóðræknisfélaginu, skrautritað; hverju kunni að verá ábótavant, þá af Fr. Swanson listmálara, og afhentL er eg þess þó fullviss, að .hátíðar- skáldinu sjóð með gullpeningum.'1 nefndin hefir unnið í einlægni að $125, sem lítinn þakklætisvott frá' ufidirbúningi og ekkert það látið ó- nokkrum vinum. hafs, og dvöl þeirra gesta hérlendis meðal vor. Um slika hluti mætti vel fjölyrða. En málum Vestur-Islendinga, og jafnvel mönnum þeirra, hefir naum- ast borist svipuð samúð né svipaður styrkur, í orði eða verki, frá heinra- þjóðinni og föðurlandinu. Tilfinn- | gert, er miðað gat til þess að gera Heiðursgesturinn stóð þvi næst upp þjóðminningardaginn sem allra upp- anlegast finst mér þetta í þjóðrækn- og flutti þinghelmi þakkir með er-1 byggilegastan. Fyrir því ætti skemti- isstarfi voru. Eg held t. d. á ein- indi því er hér birtist á öðrum stað i 1 skráin að vera næg, trygging, með taki af ejnu Revkjavíkurblaðinu, all- blaðinu, og hann nefndi “I vökulok’’ | þeim skáldum og ræðumönnum, sem vinsælu og víðlesnu á sinni tíð. Höf- Var tekið á móti því með dynjandi Þar er a skipa. uðgrein blaðsins er um “Islenzkt lófaklappi. | Alveg sérstakt ánægjuefni er mér þjóðerni í Ameríku”. I grein þess- Siðan var gengið niður í sam- það, og vafalaust yður öllum, að hafa ari eru útfluttir “Islendingar’’ ávalt komusal kirkjunnar, og voru þar sem heiðursgest hér í dag sliáldjöfur- auðkendir þannig: fneð gæsatöpp- borð fram reidd: léttur kvöldmatur inn Stephan G. Stephansson, og það og kaffi. Sátu menn eigi mjög lengi eftir langvarandi lasleika, en nú all- yfir borðum, þar eð áliðið var orð- mjög bættan að heilsu. Bauð hann pienti ið, og þinn aldni heiðursgestur hálf- j velkomna og ávarpaði síðan heiðurs- ' þrevttur. 'Var hann þó hinn glaðasti hinnar formlegu dagskrár. Að svo mæltu skal nú gengið til gestinn. Meðal annars gat hann þess að kveðskapurinn hefði frá öndverðu séra Rögnv. Péturssonar, en auk hans mælti séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge fyrir minni Islands, erindi það sem birt er hér á örðum stað í blaðinu, og séra Albert E. Kristjánsson mælti fyrir minni Can- ada. Er því miður ekki hægt að flytja lesendum þá ræðu, því séra Al- bert þverskallast jafnan við að færa til leturs nokkuð af því, er hann segir, en hraðritarar eru engir hér á íslenzkt mál. Hornleikaraflokkur, hinn sami og menn hafa heyrt áður við sama tæki- færi, lék ýms lög, íslenzk og erlend, milli þess er ræðumenn og skáld létu til sín heyra. Er sannast að segja, að þeim fer ekki fram, og eru merki- lega litlir listamenn. Er líklega mála sannast að hornleikaraflokkur Reykja víkur, eins og hann var fvrir 20 árum, myndi hafa p-p1-* kept við þessa hér, og duttu menn þó ekkí dauðir niður í kringum Austurvöll, af nautn við að hlusta á landann þeyta lúðrana í þá daga í Reykja- vik. Klukkan Iangt gengin fimm hófust glimurnar. Glímdu sjö; Benedikt Ölafsson, Björn Skúlason, Jónatan Johnson, Kári Jóhnson, Kristinn Ol- iveb, Pétur Jónsson og Vilhjálmur Jónsson. Lauk svo að Kristinn Oliv- er vann kappglímuna og þar með glímubeltið og fyrstu verðlaun. Vann hann allar glimurnar. Önnur verð- laun hlaut Benedikt Olafsson og var honum dæmd fegurðarglíman. Um þriðju verðlaun stóðu þeir jafnir: Vilhjálmur Jónsson, Björn Skúlason og Kári Johnson. Var hlutkesti varp að á milli þeirra og kom upp hlutur Kára. Glíman fór allvel fram, og betur en i í fyrra með einni eða tveimur undan- tekningum. Þó er langt frá að gott 1 sé enn. Glímumenn yfirleitt ekki nógtt snarpir í brögðunum né til bragða og of þungir vöfum og dauf- ir á - milli bragöanna. Bragðvísi skortir einnig flesta. Benedikt 01- afsson glímir prýðisvel og lipurt, en fallegust og tilþrifamest var glíma t>igu r vega rans, Kristins Oliver. i— Brögð hans- eru hrein og snörp og byltur af þeim ótvíræðar. Og til- burðir hans allir og aðganga glimu- mannleg í bezta lagi, sömu tegundar og sjá má hjá fyrsta flokks glímu- ntönnum heima á Islandi. öskar Þor- gilsson var þvi miður lasinn og gat ekki glímt. Hefðu margir haft gam- an af að sjá þá ganga saman, hann og Kristinn. Annars ætti framvegis að skifta í flókka eftir þyngd; að minsta kosti Fyrri hluta dagsins fóru fram i- í tvo, ef ekki er hæ^t sökum mann- þróttir. Allsherjar sigurvegari varð fæðar að skifta í þrjá, sem þó er og fjörugasti ogJék við hvern sinn fingur að vanda. Gengu gestir síðan síðasta blaði og einnig ræða j „jyjniag heimildir fyrir sþgu. Hafði í fvrir hann og kvöddu hann kærlega og óskuðu honum góðrar heilsu og heimferðar., Eigi var sérlega margt í samsætinu, um 150 manns, en mátti heita “valinn maður í hverju rúmi”. Var öllum viðstöddum hin mesta sænid í samsætinu. /r Y i Viðstaddut\ hann upp orð Snorra Sturlusonar, þar sem Snorri færir sem heimildir fyrir söguritun sinni, kviðurnar og drápurnar, sökum þess að rétt muni þær herma frá þeim atburðum er þær geti um. Þetta álit á skáldum og verkum þeirra sé nú nokkuð á annan veg komið en þá gerðist, því þegar um einhver ósannindi er að ræða, segia menn tíþast: Þetta er bara skáld skapur. Ræðumaður kvaðst þó hall- ast að dómi Snorra. Ljóðagerð væri grundvöllur sögu, eða að minsta kosti mættf þangað sækja skýringar á ýms- um atburðuni og stefnum, er gerðust á hverri tið. Stephan. sagði hann, að væri skáld í þéim skilningi, sem Snorri talar um. En hann væri og meira. Með Honum gerðist saga, sem eigi varpaði tninni ljóma yfir bók- mentir Islendinga en fornritin, — en kvæði og afrek Egils á Borg eða Sighvats. Að lokum þakkaði ræðu- rnaður skáldinu verk hans á sviði íslenzkrar málsnildar og Ijóðlistar, og bar frant þá ósk í lióði, að honum mætti endast aldur til að auðga bók- mentir þjóðarinnar nieð mörgum jafnfágætum og hann hefði þegar kveðið. Tvimælalaust væri hann sér- stæðasta skáldið í sögu íslenzkra bók- menta síðari alda, þó ekki ætti hann (ræðumaður) alstaðar samleið með é skáldinu. Næst ávarpaði ritstjóri Lögbergs, Mr. Jón J. Bíldfell, heiðursgestinn. Lagði hann aðallega út af setning- unni ensku “Books are a finer world within the world Island. (Frh. frá 1. bls. um víst að boðsbréfin hafi nú þeg- i ar gengið allflestra á meðal i öllum Kvaö hann það jjyggarlögunum, og getti því ekkert spakmæli sananst allra orða. Með . v'eriB þvi til {yrirstöðu, að þau verði þessu væri það þó ekki sagt, að allaf ; en(jursen(j ^n nokkurrar verulegrar Myndasafn Einars Jónssonar frá Galtafclli. I boðsbréfi er sent var út um ís- lenzku bvgðirnar á þessu vori, til væntanlegra útsölumanna að þessu merka riti listamannsins góðkunna, var þess farið á leit við þá, að á- skrifendasöfnun væri hraðað svo, að henni yrði lokið um eða fyrir 10. þ. m. Þótti þetta tryggara að setja sölufrestinn ekki lengri, svo að pönt- un gæti færið heim svo snemma, að bókin vrði komin vestur og í hendur kaupenda fyrir hátíðar. Nú liður að þessum tiltekna tíma og má því ekki lengi dragast úr þessu að koma pönt- uninni af stað. Línur þessar eru °8 ýmsir treysti eS a* itreki með því birtar til þess, að minna þá á, mer er á móti boðsbréfunum tóku, að I _ hraða nú sem niest áskrifendasöfn- j Þar er æska min ö*1- uninni, og að láta ekki dragast að Bak viö úthaf °S fíö11 = endursenda boðsbréfin ásamt þeirrij Slíka átthaRa andann vill dreyma:- niðurborgun. er þar var tiltekin. Án Land, þar sezt eigi sól, þeirrar viðurborgmiar verða cngar', Bygö, ct söngíugHnn 61, pantanir teknar til greina. Vér telj- Þar á sumarið sólfagurt heima. H H # ungshöllum. Hafið eykur mönnum útþrá og djúpsæi vitsmunalífsins. dagurinn nóttlaus. Þar er gagnsæi og ilmur loftsins einsdæmi. Þar eru litbrigði lofts og láðs og lagar feg- urst í heimi. Þar hefir og líf alþýð- unnar verið óbrotlð og hrekklaust, — og auðurinn mesti andlegir fjár- sjóðir. I Þar eru einnig átthagar lóunnar, er árlega vitjar Islands — ekki í orð- j um einum eins og eg, heldur með þvi 1 að fara hvert sumar heim, glatar hvorki né gleymir ættjarðarást sinni, heldur syngur hana inn i sál og til- veru lands og þjóðar, frá hreiðrinu, er hún fæddist i, til dauðans. Hver vill nú ekki taka undir með Þorsteini: \ “Hann langar svo oft heim á Þórs - mörk til þín.”------------ En þessi orð mín í dag áttu ekki að verða einhliða lofsöngur hins liðna og fjarlæga, og því síður venju heimur” sagði hann að varpaði Ijósi! skrjfag sig {yrir hennij eru begnir að Islendingadagurinn. hér í Winnipeg var heiður, fagur o; svalur. Hafði rignt dálitið um nótt- ina og morguninn, og varð það ynd- isleg hvíld fyrir alla eftir hitasvækju fyrirfarandi daga. Röngvaldur F. Pétursson, verkfræð- tvenn ágæt- Hlaut isstúdent, sonur Mr. og Mrs. Péturssonar, 123 Hóme St. hann 7 fyrstu verðlaun og önnur verðlaun. Er hann efni an allsherjar iþróttamann. hann Hanson’s bikarinn fagra að launum fyrir frammistöðu sína, auk allra gull- og silfurpeninganna, til minja. Kl. 2y2 birtist "Fjallkonan”, ung- frú Ida Swainson, með hirðmeyjar sínar, ungfrú A. GuðmundsSðn og ungfrú S. Pétursson, og voru þær leiddar til sætis á pallinn, er var al- veg óvanalega smekklega prýddgr, og vel úr garði gerður. Avarpaði forseti hátíðarnefndarinnar, Samson lögreglöþjónn, siðan æskilegast og sjálfsagðast. -Myndi Olafs það gera þátttökuna mikið aðgengi- yfir hversdagsheiminn og lýsti upp afkimana og skotin, er helzt væru Ijósvana; hann lýsti mönnum við starf þeirra, og þá líka opinberaði hversu hvers eins verk væru. Steph- an, sagði ræöumaður, er í hópi þeirra hinna fáu, sem lifað hefir i þessum “æðra heimi”, varpað ljósi á vegferð samtíðarinnar, og þá líka ljóma yfir ættland vort. Oskaði hann að hon- um mætti auðnast að gera það enn um langa tíð, og-að kvöldi þvi seink- aði sem mest, að æfisól hans gengi til viðar. Þá söng ungfrú Rósa Hermanns- son tvö lög; “Ein sit eg úti á steini” og “Sólskríkjan”. Því næst flutti Þorsteinn Þ. Þor- steinsson Stephani kvæði það, sem birtist á öðrum stað í blaðinu, og hlaut hina beztu áheyrn og þakklæti. En Ragnar H. Ragnar píanókennari lék þar næst á píanó, og gerðu á- hevrendur ágætan róm að leik hans. Þá flutti ritstjóri Heimskringlu, Sigfús Halldórs frá HÖfnum, erindi Vann legri fyrir þá sem meðalmenn eru að , það til heiðursgestsins, er hér er stærð, eða undir. Er það auðvitað mál í glimu, seni í öðrum þessháttar iþróttum, að “góður maður stórvax- inn ber af góðum manni litlum”. Sem betur fer, virðist áhugi fyrir senda pantanir sínar, .bréflega eða munnlega, á aðrahvora prentsmiðj- una íslenzku um eða fyrir 20. þ. m. Jón J. Bíldfell Björn B. Jónssott. Rögnv. Pétursson. i bækur væru jafnar, né næði því að tafaj. Þeif sem hafa hugsag sér aS leg líkræða. Eg geri mér heldur enga vera þessi æðri heimur. Þessi “æSri ' kaupa bókinai en hafa þó,enn ekki; tálvon um, að Island og Islendingar endurfæði allan heim, eins og flogið hefir fyrir í siðustu tíð. Eg tel ekki alt, sem islenzkt er, eftirsóknarvert, — meira að segja ekki sum ljóð- mæli Islendinga. Eg er hér þó'ekki tii að rekja raunir ættbræðranna, og eg hefi aldrei lagt það i vana minn að víta þá um þau mál, er þá snerta eina. En eg tel það beinlínis skyldu mína að víkja hér að því, eins þótt einhverjir kunni að misskilja það eða vanþakka, að^óðernisvernd vor og bræðraþelið milli Austur- og Vestur-Islendinga, gctur ckki dafnað og lifað, sé það áframhaldandi ein- hliða. Kærleiksltfinu er þann veg háttað, að það þarf að finna yl frá þeim, sem unnað er. Ættjarðarást og þjóðernisvernd Vestur-Islendinga þarfnast þess% að hún finni jarðveg heima, — bergmál t hjörtum bræðra vorra eystra. Annars er hætt við að svo fyrnist ástir sem fundir, — nema hjá örfáum einstaklingum, sem aldrei hafa þekt annan kærleika en sína “fyrstu elsku”. Við það ber að kannast, að ætt- jarðarást og þjóðrækni vorri hér vestra hefir verið ábótavant í ýmsu. prentað á öðrum stað i blaðinu. — Páll Guðmundsson mælti því næst fram vísur þær, er einnig eru prent- aðar í þessu blaði, og var gerður að góður rómur. Þá söng ungfrú Rósa glimunni heldur vera að dafna meðar Hermannsson nokkrar vísur úr hinu yngri manna hér, og verður það að haldast. Er og sæmileg vissa fyrir þvi að svo verður, ef af þvi verður, sem til rtiáls hefir komið, að glímu- flokkurinn ágæti, sem ferðast hefir um Noreg og Danmörktt, ttndír fagra sumarkvæði heiðursgestsins "Svásuður’’, er birtist í Heimskringlu í vor, við lag Sigfúsar Einarssönar, “Vorhiminn”, því næst "Kvöldbæn" Björgvins Guðmundssonar, en hr. Ragnar H. Ragnar lék með. Má ekki handleiðslu Jóns leikfimiskennara j láta hjá líða að geta þess, hve stór- Þorsteinssonar, komi hingað ti! lands kostlega vel söngur ungfrú Her- J. J. að ári, eða tveimur árttm liðnttm. j mannsson fór úr hendi, enda voru á- gesti, Myndi þá líka gefast tækifæri efni- heyrendur bæði hrifnir og þakklátir, Ávarp forseta J. J. Samson á lslcndingadcginum í Winnipeg 2. ágúst 1926. Kærtt samlandar, heiðruðu gestir, konur og menn! Það fær mér ósegjanlegrar ánægju að bjóða yður velkomin á hina þri- tugustu og sjöundu þjóðhátíð vor Is- lendinga hér í borg, eða Islendinga- daginn, eins og sú hátíð er alment kölluð. Það væri ekki viðeigandi af mér, að flytja ræðu við þetta tækifæri, þar sem löng dagskrá er framundan, unt. Rithöfundar íslenzkir í Ame- ríku eru taldir “ritóðir”; fáeinar hræður, er enginn gefur gaum að, eru “að bisa við sinn mosavaxna Sisýfus-stein: þjóöernið’”, —- sem alt lendir í “fólkskássu” og “þjóð- ernisgröf”. "Hinir íslenzku blaða- menn í Ameríku gera þvi ógagn eitt með blöðum sínttm”,--------þótt þeir tali mikið um “félagsskap, sem varla er til nema á pappírnttm”, og þeim loks ráðlagt, “að hætta við þetta blaðastrit, sem ekkert geri annað en — skaða.” — Sent betur fer, kveður nú vl^ ann- an og fegurri tón, í flestu, sem ritað er. Þó býr heimaþjjóðin enn að þessari ólyfjan. Qg fremur lítið at- hvarf er þjóðræknisstarfi Voru hér í slíkum pistlum, eða þá þögn þjóð- arinnar heima. Hér er þó að þessu vikið einungis til að leggja áherzlu á, að nú er oss lífsnauðsyn, að hollir og hlýir straumar berist oss frá Is- landi — í bréfttm og blöðum, í bók- um og mannaskiftum. Jafnvel karlmennið Ormur Stóf- ólfsson bar þess menjar alla æfi., er hann, að konungs boði, stóð einn eftir undir byrði, er var ærið þung sextíu vöskum mönnum. Eg ítreka það, að sizt má nokkuð draga úr kærleika hins ýngra son- ar í Jjarlægu landi til föðurhúsanna. Hitt eitt er augnamið mitt: að eldri bróðirinn heima eignist fórnfúst bróðurþel til hins, er að heiman fór, kannist við sinar bróðurskyldur og samgleðjist því, að hann gleymdi ekki ættingjum né æskustöðvum. * * ¥ Meginmál mitt hefir átt að minna á hollustu vora til Islands og kærleik- ann til Islendinga og þjóðararfsins góða. Því hamingja einstaklinga og þjóða á rætur sínar í kærleikslífi þeirra. Hins vegar verða eigingirni og flokkadrættir æfinlega fótakefli eða dauðamein. Sá þjóðflokkur, sem vinnur saman i einlægni, verður seint yfirunninn og aldrei gjaldþrota. — Og ættjarðarástin er ein í þrenning kærleikans — sem aftur er það, sem mest er i heimi. En vegur kærleikans er ekki ávalt auðfundinn. Það þekkjum vér Is- lendingar. Þann veg eiga allir þjóð- ræknismenn, heima og að heiman, því að varða sem bezt. Eg trúi þvi að þorri Vestur-Islend- inga taki undir með mér, er eg segi að endingu: Eg man ættjörð mína og ann börn- um hennar. Ættland mitt og ættþjóð mín eru augasteinar ntínir. Eg trúi á og þess vegna verður slíkt eigi gert. j En einlæg hefir sú Islands-trygð Segulafl það, er dregur \pss saman á | verið í hjörtum* fjöldans. I 52 ár, þessari stundu, er vitanlega það sama j síðan þjóðhátíðarár Islands 1874, sem safnað hefir þúsundum Islend-1 hafa íslenzkir Vestmenn stöðugt leit- inga í samróma heild á undanförn ^ ast við að varðveita þjóðerni sitt, um árum, sem sé þjóðernið, ástin áíog bera ættjararást sinni vitni. I öll sameiginlegum uppruna, og öllu því bezta og göfugasta, sem íslenzkur þjóðararfur hefir að gevma; en til þeirra kosta tel eg fyrst og fremst íslenzka turvgu, íslenzkar bókmentir og íslenzka drenglund. “Islendingar viljum véV allir vera”, ekki aðeins í dag, heldur um ókomnar aldir. Um leið og eg nú býð yður öll þau ár hafa þeir reynt að viðfrægja allan íslenzkan hróður í hérlendu þjóðlífi. Enginn mun nú segja, að sá vitnisburður vor hafi með öllu mishepnast. — Höpp og óhöpp heima þjóðarinnar hafa einriig snortið oss. Blóð þeirra og bækur höfum vér les- ið. Mál þeirra og menn hafa ekki verið oss óviðkomandi. Og öll þessi gildi máls vors og sagna vorra. Mér er heilagt alvörumál, að arfurinn bezti frá íslenzkri þjóð, falli ekki i gildi; týnist aldrei ætt vorri. Þótt eg eigi fleiri áhugamál, eru vonir mínar og vonbrigði mín einkum knýtt við Tslendinga og Island. Eg afsaka það ekki. “Hér stend eg. Eg get ekki annað. Guð hjálpi mér.” Þau orð Lúters eiga því heima hjá mér. — Líf mitt óx frá hjarta Islands. Andi niinn vaknaði i islenzku um- hverfi. Sál min var fvrst nærð á fræðum íeðra minna. Ef það er söngtónn i sál minni, er hann frá ættjörð minni. Og málið mitt kenda mér móðurvarirnar, er fvrst báðu fyrir mér og fyrst myntust við mig. Þar hvíla hin þreyttu bein foreldra minna, systkina og frænda. Og móðurhjartað sjálft er falið í skauti föðurlandsins. Enginn og ekkert breytir hjarta- afstöðu minni til Islands né Islend- inga, — “því at ek með Njáli ætla héðan hver-gi at hrærast, hvárt sem mér angrar reykur eða bruni.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.