Heimskringla - 25.08.1926, Síða 1
í
:XL. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 25. ÁGÚST 1026.
NÚMER TT
g)-—•(> I— ()-4k. ()◄
C A N A D A
►<a
Joseph T. Thorson lagaskólastjóri , ugur hinum sériega vel söguna, sem ■
hóf kosningaatlögu sína á mánudag-
inn var, i St. James. Tók hann aö-
allega tollmálin til umræSu. Kva5
hann liberala flokkinn fylgja þeirri
skoSun, aö allar breytingar á tolllög-
viö er aö búast. Mr. King er nú al-
búinn aö hremma strandfylkin. Mr. ■
Meighen er í Saskatchewan. I ræðu,1
sem hann. hélt nýlega í Saskatoon,
lofaöi hann að ljúka við Hudsonsflóa
unum ættu að miða til þess að lækka! brautina, ef hann kæmist til valda,
tollinn, en conservativar vildu aðeins
hækkandi breytingar. Ættu kjósend-
ur þar um að velja, hverja leiðina
og sömuleiðis að halda við C. N. R.
járnbrautakerfinu. Þá varði hanti
og þá ráðstöfun sína að skipa Hon.
þeir vildu heldur að farin yrði. Því j W. A. Black samgöngumálaráðherra.
næst mintist Mr. Thorson á fjármála-| Kvað hann engan mann í ríkinu eiga
stefnu liberal flokksins; skattalækk- fallegri feril sér að baki, sem can-
unina; jöfnuðinn á ríkisreikningun-
um; háverð canadiska dollarsins, og
velgengni rikisbrautakerfisins, C. N.
R. sem alt væri verk liberölu stjórn-
arinnar á síðustu^ þingumi. Hann
kvaðst vera hlyntur ellistyrk og end-
urmati hermannajarða, á sanngjörn-
um grundvelli.
Um kvöldið, -á öðrum fundi, er
haldinn var á kjörskrifstofu Mr.
Thorsons, gat hann þess, að hann
hefði boðið keppinaut slnum, Mr. W.
W. Kennedy, að lialda sameiginlegar
samkomur, þar sem þeir gætu báðir
skýrt mál sitt fyrir kjósendum. Hefir
frézt að Mr. Kennedy muni hafa tek-
ið boðinu. Er slíkt fyrirkomulag á-
gætt, miklu uppbyggilegra fyrir kjós-
endur, að heyra báða málsaðila, held-
ur en það sem annai;s tíðkast, að hver
pukri sér.
Stórkostleg kosningasvik frá fyrra
hausti hafa verið leidd í Ijós í Atha-
basca kjördæmi í Alberta. Þar hlaut
kosningu þingmannsefni liberala,
Mr. C. W. Cross, lögmaður frá Ed-
monton og fyrverandi dómsmálaráð-
herra í Alberta. Mr. Cross var tal-
inn að hafa fengið 5078 atkvæði,
Kellner framsóknarflokksmaður 3648,
en Gauvreau, conservatív, 1634. —
10 vikur ennþá. Samsvarar það hér
um bil vetrarkomu á Englandi. —
Fréttin um daginn stafaði af árang-
urslausri málaleitun námumannanna
og því, að í Nottingham gengu 5000
námumenn að þeim kjörum, er námu-
eigendur buðu. Munu námueigendur
og stjórnin þá hafa talið víst, að
öll mótstaða væri brotin á bak aftur.
Sagt er að töluvert fleiri en þessir
5000 hafi ætlað til vinnu,'en konur
þeirra og annara námumanna, er á-
kveðnir voru í því að beygja sig ekki
fvr en í fulla hnefana, fengu. talið
þeim hughvarf og snúið þeirtí hundr-
uðum og jafnvel þúsundum samah
aftur frá námumunnunum.
Dr, Charles William
Eliot.
adiskur borgari, en Mr. Black. — En 1
satt að segja ekki í fljótu þragði j
auðvelt að sjá, að það sé nokkur
vottur um sérstaka hæfileika til þess j
að taka að sér yfirumsjón með öllu
hinu volduga járnbrauta- og ílutn-
ingakerfi landsins.
Leitt.er það hve margir kjóséndur
eru áhugalausir um kosningarétt sinn.
Þessa dagana eru skrásetningastofur
aftur opnar, voru opnaðar á þriðju-J
daginn. Bættust þá við 700 nöfn á j
kjörskrá í Winnipeg, þar af lang-j
flesN i syðri hluta bæjarins. 1 Suð-
ur-Winnipeg bættust 278 nöfn á
skrána, í Mið-Winnipeg syðri um
200, í Norður-Winniþeg 122 nöfn og
í Mið-Winnipeg nyrðri 82. Eru nú
komnir á kjörskrá 14,055 kjósendur í|
Norður-Winnipeg; 12,802 í Mið-
Winnipeg nyrðri; 17,531 í Suður-
Winnipeg, og 25,768 í Mið-Winnipeg
syðri.
Bæjarstjórnin samþykti samning-
inn milli bæjarins og Manitoba Power
Co., um kaup á raforku, á öðrum
umræðufundi í gær, þrátt fyrir öfl-
uga mótspyrnu verkamannafulltrú-
anna, sem hafa barist eins og lietjur
Kellner kærði kosninguna, og Clarke ! gegn þessum samningi, og fyrir því
dómari þar vestra er nú að rannsaka j að bærinn bygði sína eigin orku-
hana. Fyrsta daginn aðeins, sem stöð, þar sem kostur væri á við Slave
rannsóknin fór fram, kom það í ljós, ■ Falls. — \
Að Rheims á Frakkdandi var ný-
lega haldið hið fimta alþýðlega al- j
þjóða-friðarþing. Sátu það 4000 ^
manns, þar á meðal 900 ungir Þjóð- j
verjar, fulltrúar frá því nær hverri j
borg í Þýzkalandi. — Eins og nafnið !
bendir til, voru þingmenn algengir
borgarar, og létu þeir ekki fyrirber-
ast í gistihúsum borgarinnar, heldur
í tjöldum, á völlunum i kringum
Rheims, blóðvellinum frá stríðinu
rnikla. . .
Sönuileiðis var haldin nýlega rriik-
il sýning í Berlín, til þess að efla
friðarvilja og fjandskap á hernaði.
Von Ludendorff varð svo mikið um
þetta, að hann fann sig knúðan til
þess að kunngera löndum sínum og
heiminum vfirleitt, að "ófriðarhörm-
ungar Þjóðverja virðist ekki hafa
verið nógu miklar, né varað nógu
lengi, o. s. frv.” —
Hershöfðingjar /eru alstaðar samir
við sig — alstaðar jafngáfaðir.
að á kjörstaðnum Cushing, þar sem
sagt var að 82 kjósendur hefðu
greitt atkvæði, var ómögulegt að hafa
upp á einum einasta manni, sem at-
kvæði hafði greitt, eða vissi um
nokkurn. annan, er það hefði gert. —
Kjörstjórinn Peter Peterson, er far-
inn úr landi, og aðstoðarkjörstjóri,
er talinn var, Elmer Ford, hefjr ekki
verið i héraðinu í tvö ár, að þvi er
vitni bera. Ekki hefir verið hægt að
hafa upp á tveim öðrum kjörstjór-
Samningurinn var samþyktur með
10 atkv. gegn 8. Hefir atkvæða-
greiðslan jafnan fallið svo í þessu
máli, er svo lengi hefir staðið yfir.
Verkamannafulltrúarnir hafa jafnan
lagt fram áætlanir sínu máli til stuðn-
ings, en. hinir engar; segja einungis
að það sé “betra” fyrir bæinn, að
kaupa af öðrum, en að framleiða
orkuna sjálfur.
F.r það furðuleg röksemdafærsla.
Enn furðulegra er þó það, að þessir
um, Anton Lundgren og Martin Grof-j 10 harðneita að leggja þetta mál
dal. Enn annar sór það við rann- undir almenningsdóm, að skýrðum
sóknina, að hann hefði verið 50 míl-
ur frá kjörstaðnum, sem hann er tal-
inn að hafa unnið við, daginn sem
kosið var. m
Foringjar gömlu flokkanna, núver-
andi og fyrverandi forsætisráðherrar,
Meighen og King, þjóta nú um land-
ið eins og eldibrandar, og ber hvor-
öllum málavöxtum, eins og þó er al-
siða, og sjálfsagt er líkt stendur á.
Virðist eiga að þrengja þessum kaup-
samningi upp á bæjarbúas án þess að
gefa þeim nokkra skýringu, og er þó
hér um að ræða að stíga spor, er
haft getur í för með sér hinar al-
varlegustu afleiðingar, ef rangt er
stígið.
Erlendar fréttir.
A sunnudaginn var lézt á sumar-
heimili sínu í Maine-ríki, fyrverandi
forstjóri' Harvard háskólans, Dr.
Charles William Eliot, 92 ára að
aldri. Dr. Eliot var einn hinn allra
merkasti maður og menningarfröm-
uður, er Bandaríkin hafa átt, og vafa-
laust mátti telja hann í flokki hinna
' mestu manna sinnar stíðar. I 40
ár veitti hann forstöðu Harvard há-
skólanum, er í hans tið var vafalaust
hin mesta menningarstofnun-þessar-
ar álfu. Var hann að mörgu leyti
andlegur leiðtogi þjóðar sinnar á
þeim árum, enda var oft á hann minst
sem “fyrsta borgara” Bandarikjanna.
Hann var og óvenju fjölhæfur mað-
ur: efnafræðingur, stærðfræðingur,
mælskumaður, iþróttamaður, fram-
kvæmdarstjóri, skáld, rithöfundur og
háskólaforseti. — Mun Heimskringla
gera nánari grein fyrir lífi og
æfistarfi þes'sa mikla manns.
Frá íslandi.
Akureyri 23. júlí.
Frú Kristjana Magnúsdóttir, ekkja
Jóns Chr. Stephanssonar timburmeist-
ara og Dannebrogsmanns, andaðist
að heimili sínu hér í bænum að
morgni þess 16. þ. m. Hafði hún feng
ið slag kvöldinu áður.
Kristjana sál var fædd hér á Ak-
urevri 22. júlí 1855, og voru foreldr-,
ar hennar Magnús Jónsson hafnsögu
maður og kona hans Guðrún Jóns-
dóttir frá Stóradal í Húnavatnssýslu.
OI Kristjana því nær allan aldur sinn
hér á Akureyri. Arið 1882 giftist
hún Jóni heitnum og var seinni kona
hans. Misti hún hann 1911. Dóttir
þeirra er frú Svava kona Baldvins
Jónssonar verzlunarmanns og hjá
þeim dó hún.
Frú Kristjana var hin ágætasta
kona og sérlega vinsæl. Gjafmildi
hennar pg hjálpvísi við fátæka er
viðbrugðið. A yngri árum sinum
var hún talin kvenna friðust. Hún
var afburða skemtileg kona og vel
greind. Munu Akureyrarbúar minn-
ast hennar með hlýhug og virðingu.
(Islendingur.)
Frá því var skýrt í síðustu Heims-
kringlu, samkvæmt frétt frá London,
að námumennirnir brezku væru að
þrotum komnir, og "búnir til uppgjaf-
ar. Sem betuV fer, er frétt þessi ó-
sönn, eða orðum aukin. Hafa námu-
menn ákveðið að reýsa að þrauka
enn, þrátt fyrir allar höhmungarnar,
og þrátt fyrir það, að sýnilegt er nú
orðið að stjórnin er algerlega' 4 bandi
námueigenda. Er jafnvel talað um
að náryumenn muni reyna að þreyja
Seyðisfirði 31. júli
Síldveiði var hér nokkur um sfö-
ustu helgi, en er siðan lítil. Nokkur
síldveiði hefir verið á Mjóafirði og
Norðfirði og i dag fengust á Eski-
firði 800 tunnur í einu kasti. Aðrir
köstuðu ekki. Utlit betra með sild-
veiði nú en mörg undanfarin ár.
Sífelt sama ágætis veðráttan. Þurkar
nægilegir, grasspretta ágæt, heyföng
mikil. Fiskur lítill á stóra vélbáta,
en allvel hefir aflast á smábátamið-
um. — Hænir.
Akureyri 2. ágúst. .
Síldveiðin: 3640 tunnur saltaðar,
317 kryddaðar í Akureyrarumdæmi.
— 6C72 tn. saltaðar á Siglufirði, en
um 30,000 mál hafa farið í bræðslu
bæði þar og hér.
(Víslr.)
A mánudaginn var bárust þær
fréttir með blöðum og síma, að and-
ast hefði þa daginn áður öldungurinn
og fræðimaðurinn heimskunni Dr.
Charles William Eljpt. Naumast
mun vera til sú þjóð, er náð hefir
nokkrum ^þroska, að eigi hafi hún
heyrt hans getið. Hann hefir um
langan aldur borið höfuð og herðar
yfir fræðimenn þjóðar sinnar og
jafnaðarlegast verið getið nú á síð-
ari árum sem öndvegishölds allra há-
skólamanna. ílaimþjóðarmenn hans
gafu honum snemma nafnið “æðsti
borgari Bandaríkjanna” og undan-
skildu þá ekki forseta sinn.
Dr. Eliot var fæddur í Boston 20.
marz 1834. Faöir hans var Samuel
Atkins Eliot, og var um skeið borg-
arstjóri Bostonbæjar, þingmaður frá
Massachusetts ríkinu í Congress
Bandaríkjanna, og um ellefu ár, frá
1842 til 1853 féhirðir Harvard há-
skólans.
Dr. Eliot stundaði nátn í fæð-
ingarbæ sínum og útskrifaðist frá
Harvard háskóla vorið 1853. Tók
hann þá embsétti við háskólann um
5 ára skeiö sem undirkennari (tutor)
og s'tðar sem aðstoðarkennari/ Sum-
árið 1863, iór hann til Evrópu, og
stundaði efnafræðisrannsóknir við
ýmsa meiriháttar háskóla á Þýzka-
landi í tvö ár. Arið 1865 réðist hann
sem kennari í efnafræði við hina<
frægu vísindastofnun í Boston, Mas-
sachusetts Institute of Technology.
Hélt hann stöðu þeirri ofan til ársins
1869, en dvaldi þó á því tímabili
vetratlangt í Evrópu við frekari efna-
fræðisrannsóknír. Þetta liaust er
hann kjörinn forseti Harvard háskól-
ans. Þótti það tíðindum sæta, bæði
sökum þe?s hve ungur hann var,
rúmra 35 ára gamall, og þó eigi
síður sökutn hins, að hann var vís-
indamaður, en ekki guðfræðingur, en
þann sess höfðu guðfræðingar einir
skipað fram að þessu. Var eigi laust
við að ýmsir hinna eldri kennará lægi
skólaráðinu á hálsi fyrir þetta val
þeirra, og væru til með að sýna hin-
um unga íorseta ýmiskonar mótþróa
og lítilsvirðingu. En það hvarf skjótt
því eigi leið á löngu að hann sýndi
að hann var eigi síður til foringja
fallinn en fyrirlestrahalds og kenslu-
starfa. Reyndist hann brátt hinn ötul-
asti forseti, og kom því skipulagi á
skólann og allar kensluaðferðir, er
síðar var frægt. I allri hans for-
setatíð var Harvard háskólinn á und-
an öllum öðrum háskólastofnunum
landsins, bæði hvað snerti embætta-
skólana og fræðirannsóknir. Hann
varð fyrstur til þess að ihnleiða og
ryðja braut hitíu svonefnda kjörnámi
(elective system) en áður tíðkaðist
skyldanám við allar hærri mentastofn
anir landsins. Við þessa nýbreytni
forsetans sáu hinir eldri og íhalds-
samari kennarar og háskólaráðsmenn
algerða tortímingu skólans, og jafn-
vel snögga upplausn allrar æðri ment-
unar i landinu. En alt fór á annan
veg. A fáum árum skýrðist það, að
þetta fyrirkomulag gafst svo vel, aS
menn voru sendir frá öðrum menta-
stofnunum, bæði innanlands og utan,
til Harvard til að kynna sér það. Það
reyndist hollara og haldkvæmara
bæði þroska og sjálfstæði nemend-
anna en hið eldra.
Hið næsta spor til endurbóta menta-
málunum tók hann, er hann færði
upp inntökuskilyrðin við háskólann.
Sætti það megnri mótspyrnu fyrst,
því það leiddi það af sér, að breyta
varð fvrirkomulagi miðskólanna og
bæta þar kensluna, auk þess sem að
fjölga varð námsgreinum, færa þær
til sömu flokka og viðteknir vorir við
háskólann. Stóð í stappi um þetta
um nokkurn tíma, en Eliot og Har-
vard höfðu sitt fram. Afleiðingarn-
ar urðu þær, að farið var nú að leit-
ast viö að konia á samhengi og sam-
ræmi á námi milli alþýðuskóla ríkis-
itas og hinna hærri mentastofnana,
svo að alþvðuskólarnir, að miðskól-
unum meðtöldum, veittu allan nauð-
synlegan undirbúning fyrir æöra
nám, en ekki eitthvað sitt úr hverri
áttinni, eins og verið hafði. Að lok-
um var fyrirkomulag þetta tekið
smám saman upp yfir alt landið, og
auk heldur var það upphaf að ýms-
ttVn endurbqtum, er gerðar voru á
skólafyrirkomulagi á Englandi og í
Norðurálfunni.
I þessum breytingum, er eiginlega i
skapa tímamót í sögu mentamálanna
og losar æðri mentastofnanir undan
anda og einveldi miðaldastefnunnar
butions to Civilzation” (1898), ‘Edu-
cationál Reforrn, Essays and Address-
es 1869—1897” (1898); “More Money
for the Public School” (1903) ; “Four
American Leaders, Franklin, Wash-
ington, Channing and Emerson”
(1906), auk mesta fjölda bæklinga, er
út hafa komið á ýmsuin tímum.
Tvo sonu eignaðist Dr. Eliot, Char-
les Éliot, er andaðist árið-1897, rúmra
38 ára gamall, og Dr. Samuel Atkins
Eliot, forseta Unítara kirkjufélagsíns
í Ameríku.
A hverju sumri fór Dr. Eliot norð-
ur á sumarbúgarð, er hann átti í sjó-
þorpinu North East Harbour í Maine.
Þar bjó hann yfir sumartimann og
ritaði og las. A þessu vori fór hann
þangað sem venja hans var til, og þar
andaðist hann sem að framan segir,
sunnudaginn 22. þ. m. Líkið var flut
til Boston og jarðar frá háskólakirkj-
unni i Cambridge þann 25. þ. m.
(Fratnh.)
Court of Revision
og hugsunarháttarins, er fólgið hið,
mikla og nytsama verk Dr. Eliots,
fyrir samtíð hans og alla komandi
tima.
Arið 1890 er, skipuð 10 manna j
nefnd, innah Bandaríkjanna, til þess
að íhuga og leggia á ráð, hversu j
haga skuli námi við miðskóla, og ■
hvaða fræðsla skuli veitt þeim nem< I
endum, er þá sækja. Dr. Eliot var
formaður þessarar nefndar. I n§fnd-
inni barðist hann fyrir Jjvt. að fyrir-
skipuðum námsgreinum skyldi fækk-
að, en kjörgreinum fjölgað, að sam-
ræmis væri leitað í uppfræðslunni, svo
að nám og kensla væri ekki öll í
molum, og að öllum námsgreinum. í
er jafnan tima krefðust, væri veitt |
jöfn viðurkenning við próftöku. Til- j
lögur hans náðu flestar fram að |
ganga, og hafa síðan verið viðtekn-
ar. Þá gekst hann fvrstur fvrir því !
árið 1894, að samtök væru höfð með-
al hinna viðurkendir mentaskóla lands J
ins með að fyrirskipa sameiginleg
inntökupróf og halda þau á tilsettum |
tíma viðsvegar um landið, svo að |
nemendur þyrftu ekki að ferðast lang
ar Ieiðir, og oft með ærnum kostnaði,,
til þess að ganga undir próf. I þessu j
sem öðru var hann sigursæll og
kom mótstöðulítið þeSsari uppá-
stungu sinni í framkvæmd, svo að nú
geta nemendur í öllum ríkjum Banda-
ríkjanna tekið inntökupróf við Har-
vard og hina aðra æðri skóla lands-
ins, án, þess að ferðast nema örstutt-
an veg frá heimilum sínum.
Alt þetta voru gagngerðar breyt-
ingar, og þóttu jafnvel viðsjárverð- j
/ar, en nú minnast allir þessara verki;
hans með þakklæti. Hann hélt því
fram einnig, að miðskólar ættu á sma
visu að veita fullnaðarnám þeim, er
eigi hugsuðu sér lengra að halda, —
námsgreinum að vera þannig hagað.
,Auk þess sem hann var hinn ágæt-
asti fræðimaður, var hann hinn rögg-
samasti og hagsýnasta skólastjóri. Af
forsetaembættmu lét hann eftir 40
ára þjónustu árið 1909. Er hann tók
við forsetastöðunni, gat skólinn eigi
j talist öllu meira en. fremur álitlegúr
I mentaskóli. Aðalframfaratímabil hans
i er frá 1869^ og ofan að árinu 1909.
j Þá er kennaratalan orðin 743 og nem-
| endatala 5250 (1869 var nemendatal-
j an 1049). A þessu tímabili hafa
deildir háskólans tífaldast. En eink-
um hefir framgangur hans verið mest
ur í vísindaátt, þar töldust 18 deildir
á sviði verklegra fræða og lista.
Ritverk Dr. Eliots eru margskonar.
Má þessi telja hin helztu: “Happy
Life (1897); “Five American Contri-
Þeir, sem ekki enn hafa komið
nöfnum sinum á kjörskrá hér í Win-
t.ipeg, geta átt kost á því með því að
mæta í yfirskoðunarrétti (Court of
Revision), sem settur verður hér t
borg dagana 24, 25., 26., 27.,
28. og 30: ágúst 1926, og situr frá
kl. 2 e. h. til kl. 6, og frá kl. 7 e. h.
til kl. 9.
I Suður-Mið-Winnipeg verður rétt-
ur þessi settur á eftirfylgjandi stöð^
um:
/ St. James, fyrir vestan takmörk
Winnipegborgar i slökkviliðsbygging-
unni (Fire Hall) við Berry St., og
verða allir, sem á kjörskrá vilja
komast innan þessa héraðs, að fara
þangað.'
I þeim parti kjördæmisins, sem er
fyrir sunnan Portage Ave, og austan
vesturtakmarka bæjarins, verður yfir-
skoðunarréttufinn lialdinn í The
Law Courts á horni Keúnedy og
Broadway stræta.
Fyrir þá sem búa í því kjördæmi
fyrir norðan Portage Ave. og aust-
an vesturtakmarka bæjarins, verður
yfirskoðunarrétturinn haldinn í Wes-
ley College á Portage Ave.
Allir vcrffa aff komast á kjörskrá
til þess aff geta greitt atkvœffi ’ viff
kosningarnar 14. seþtember n. k.
Björgvin Guðmundsson.
fer nú um mánaðamótin til Lond-
on á Englandi. Er ákveðið ap hann
leggi stund á hljómlistir við Royal
College of Music, eða konunglega
hljómlistarskólann, sem kallaður er
á íslenzku. Er það langmerkasti
hljómlistarskóli á Englandi og einn af
merkustu og ágætustu skólum í heimi,
þeirrar tegundar. Margir ágætustu
hljómlistarsnillingar og tónskáld Eng-
lendinga kenna við þessa stofnun, og
flestir eða þvi nær allir helztu hljóm-
listarmenn Breta hafa lokið námi síntt
við hana.
Eins og áður hefir verið tekið fram
er námstíminn 3 ár, og er það vitan-
lega tilætlunín, að Björgvin verði þar
þann tíma; gefist kostur á að nema
alt það, sem skólinn getur kent. O-
blandin ánægja er það, hve vel lítur
út með að svo geti orðið. Fjársöfn-
unin hefir gengið vel, og -alt útlit er
fyrir að svo haldist, enda er það nauð
synlegt, því að minsta kosti má gera
ráð fyrir að $2500 þurfi fyrir hver
árslok, reiknað frá því að söfnun
hófst. Afdrif þessa fyrirtækis eru
meira komin undir þvt, að sem flest-
ir leggi eitthvað af mörkum, heldur
en því hversu skerfur sá sé geysi-
stór. Enginn ætti að þurfa að leggja
fram skerf sér til baga, svo ágætt og
dæmafátt verk, sem Islendingar. eru
nú að gera, í fullum skilnlngl um
heiður sinn, vakanda viti.