Heimskringla - 25.08.1926, Page 2
2. BLAÐSIÐA.
IIEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1926.
Bjarni Jónsson frá Vogi.
Þau tíökast hin breiðu spjótin.
Fjórir hinna þjóíkunnustu manna á
Islandi hafa falliö í valinn á fárra
daga fresti. Nú síöast einn hinn
kunnasti íslenzkra stjórnmálamanna,
Bjarni Jónsson frá Vogi. Andaöist
hann á heimili sinu hér í bænum a8
kvöldi 18. þ. m. Gat sú fregn eng-
um komiö á óvart, því siöasta áriö,
og lengur reyndar, tók Bjarni Jóns-
son ekki á heilum sér. Orfáa fyrstu
dagana sat hann siðasta þing, og var
alla tíð mikiö veikur síöan.
Bjarni Jónsson var fæddur á MiiS-
mörk undir Eyjafjöllum 13. október
1863. Haföi séra Jón faðir hans þá
nýlega fengiö veitingu fyrir StóradaW
undir Eyjafjöllum, en fluttist þaban
fjórum árum síðar, fyrst aö Prests-
bakka í Hrútafirði, siöan vestur í
ögurþing 1871, iog loks a5S Staðar-
þingum 1873, og dvaldist þar í 18 ár.
Olst Bjarni þar upp, í Vogi á Skarðs-
strönd, og kendi sig viö þá jörö
jafnan síöan.
I fööurætt var Bjarni Húnvetn-
ingur, en móðurættin var úr Skafta-
fellssýslum, einkum Græfum; faöir
hans var sonur Bjarna bónda Jóns-
sonar í Finnstungu í Húnavatnssýslu
og Elínar Helgadóttur Guömundsson-
ar bónda á Litla-Búrfelli i Svínadal
í Húnavatnssýslu. Helga, kona séra
Jóns og móöir Bjarna, var dóttir
Arna bónda á Hofi i öræíum, Þor-
varðssonar, Pálssonar, Eiríkssonar,
Jónssonar bónda á Hnappavöllum í
Öræfum, Einarssonar. En Þórunn
móöir Hlelgu var dóttir Péturs bónda
á Hofi í Öræfum, Þorleifssonar lög-
réttumanns í öræfum, Sigurössonar
sýslumanns í Vestmannaeyjum, er dó
1765.
Rúmlega tvitúgur settist Bjarni P
3. bekk latinuskólans og tók þaðan
stúdentspróf 1888. Hélt siðan áfram
námi í Khöfn og lauk kennaraprófi
i gömlu málunum, latinu og grisku,
1894. Fluttist þá heim og gegndi
kenslustörfum viö latinuskólann til
1905. Var Bjarni ágætlega góöur
kennari, og fullvist er þaö, að enginn
kennari skólans var á þeim ánim
samrýmdari piltum óg ástsælli af
þeim, enda gat það engum dulist, að
hann var leiðtogi um fleira en nám-
iö. Tók hann hinn mesta þátt í fé-
lagslífi og gleðskap skólapilta og
stúdenta, og jafnframt fór hann þá
aö láta mikið aö sér kveöa í stjórn-
málum og i sjálfstæðisbaráttunni sér-
staklega. Var hann alla tíö i þeirra
hóp, sem báru fram fullkomnastar
sjálfstæðiskröfurnar, og mun óhætt
aö fullyrða, að enginn hefir sem hann
átt þátt í 'því, aö móta hugi hinna
ungu mentamanna til fylgis viö þær
kröfur á þeirri tíö.
■ Hann mun hafa verið einn helzti
hvatamaöur aö stofnun Landvarnar-
flokksins og þá, og síöan lengi, var
hann riöinn viö blaðaútgáfur margra
þeirra sjálfstæöismanna, sem lengst
fóru í kröfunum. Hann var og sá,
sem ungu mennirnir, t. d. í ung-
mennafélögunum, hér up slóð'ir a.
m. k., litu einna mest upp til af stjórn
málamönnunum, enda lét hann og
önnur áhugamál þeirra sig mjög
skifta, svo sem iþróttir, skógrækt og
þjóðlega vakningu, og kom ósjaldan
á fundi þeirra og flutti erindi. Var
það og alla tíð ein. sterkasta hliö
Bjarna Jón^sonar, að ha«n vildi
vernda þaö, sem þjóðlegt var og ram-
islenzkt. Kom þaö meöal annars fram
i hinni þörfu baráttu hans gegn ætt-
arnöfnunum, sem mun vera eitt síö-
asta málið, sem hann bar fram til
sigurs., þótt fullkominn væri ekki.
Lengst mun á lofti haldið baráttu
Bjarna móti sambandslagauppkastinu
1908. Afstaða hans var i fylsta sam-
ræmi við starf hans I Landvarnar-
flokkinum. Skrif hans þá og funda-
höld um landið hafa áreiðanlega vald-
iö miklu um hinn skýra úrskurö, sem
þjóöin þá feldi gegn "uppkastinu”.
Fyrir þá barájtu munu Islendingar nú
samhuga gjaldá Bjarna Jónssyni, Bert er skarðið eftir drenginn.
þakklæti, hvernig sem afstaða þeirra j
var þá. Því aö þótt seint veröi of. Það, sem mestu máli skiftir,
mikiö úr því gert, hversu mikið gagn | metiö er lítt af sumum mönnum.—
Hannes Hafstein geröE þá meö því Hér er orðinn sjónar sviftir, ,
aö þoka dönskum stjórnmálamönn-J sorg er vekur öllum mönnum,
um stórum fram á leið stuönings og vinum Islands, vorrar móöur,
viðurkenningar á kröfum Islendinga,* vermt sem hefr oss lifsins gróöur.
þá er hitt þó vist. að reynslan er Kú-j
in aö sýna þaö, aö enn lengra mátti Þar fór saman magn og mildi,
komast, en þangað værum viö vafa- mælska’ og röksnild, þróttur, dugur.
lítiö ekki komnir nú. ef geröir heföu Manna bezt hann málin skildi.
verið .samningar 1909. 1 Minstur varö á ráði bugur,
Haustið 1908 kusu Dalamenn
Bjarna á þing í fyrsta sinn og full-
trúi þeirra var hann til dauðadags
siöan.
Mikinn þátt tók Bjarni Jónsábn í
sjálfstæðisbaráttunni næstu árin. —
Oftar en einu sinni klofnaöi Sjálf-
stæðisflokkurinn, þar eð nokkrir ein-
stakir menn innan hans vildu slaka
á kröfunum. Bjarni var í því efni
jafnan sjálfum sér samkvæmur og
stóð jafnan harður á móti undan-
haldsmönnum í flokknum, og hann
átti sinn mikla þátt i þeim farsæla
enda, sem bundinn var á sjálfstæðis-
baráttuna, í bili, lí>18. Hann sýndi
I þá áð hann vildi ekki einungis berj-
| ast neilegri baráttu, eins og mörgum
j hefði mátt 'irðast hin undanfarna
barátta. Þá er hann áleit fenginn
nægilega tryggan sjálfstæöisgrund-
völl og tryggilega opinn möguileika til
aö ná hinu allra fylsta sjálfstæöi, þá
beitti hann sér jafneindregið með þvi
að taka þeifn kjörum, sem hann haföi
áður lagst eindregið gegn öðru.
Þessarar hliðar á stjórnmálastarf-
semi Bjarna Jónssönar veröur lengi
minst á Islarídi.
Um hið annað, sem mest einkendi
hann sem stjórnmálamann, verður
hér minna rætt. Hann fór ekki dult
meö stefnu sína í neinu og alþjóð er
kunn afstaða þessa blaös til stefnu
hans í fjármálum og ööru. En eng-
inn mun efa að örlæti Bjarna á al-
mannafé var sprottið af miklu trausti
á auölegð landsins og mátt atvinnu-
veganna. I því trausti lét hann
gamminn geisa.
Hvort heldur var á þingi eöa mann-
syni. Ræðumaður var hann ágætur,
fundum, sópaði mjög að Bjarna Jóns-
rökvís og ákveðinn og talaði og ritaði
j^fnan ágætt mál. Kappsmaður var
hann hinn mesti um hvert mál, sem
hann flutti. Hann stóð föstum fót-
um í fornri menningu þjóðar sinn-
ar og í menningu hinna fornú
Grikkja og Rómverja, og kom það
mjög oft fram í ræðum hans og ritum
Skáldmæltur var hann vel, en vegna
annara starfa liggur minna eftir hann
á því sviði og annara ritstarfa, en bú-
ast 'hefði mátt við. Hafði hann á
hendi fjölda mörg opinber störf hin
síðari árin, svo sem alþjóð er kunn-
ugt.
Tómlegra verður eftir en áður i sal
neðrideildar Alþingis, er Bjarni Jóns-
son er þaðan horfinn. Styr stóð um
hann jafnan og oft varð mönnum lit-
ið til hans. Hiú síðari árin var f jör-
ið þó orðið minna með hnignandi
heilsu, og er aldur færðist yfir hann.
Hann hafði lokið sínu aðaldagsverki.
Það starf hans ljeyrði sögfunni til.
Hann átti síður heima i þeim við-
fangsefmim, sem nú eru á dagskrá.
En þegar frá líður verður þess ekki! . , ,
. , . ... Sjoinn hafa sottan þenna
þegar hélt hann þjóðar sóma,
þörf og heillir feld í dróma.
Blossaði þá frá brúnaljósum
bræðin þétt og hjartans ylur. —
Málin ekki reifði’ ‘ann rósum
—rödd var styrk og þung sem byl-
ur —,
þegar list og menning manna
murka átti, grenna’ og spanna.
Dirfðist nokkur fræðin fjötra,
feðra vorra ’dýru tungu
vefja í þrönga tízku-tötra,
titt ‘ann hjó með geði þungu. ^
Varði þann veg lands og líða
list og snilli fyrri tíða.
Þessu jafnt ‘ann hugði hækka
heiður og gnóttir vorrar móður,
vöxtinn auðs og vöjdin stækka,
vökva’ og ylja nýtan gróður,
efla manndóm, auka dygðir,
auðnu þroska, vikka bygðir.
Bjart var yfir bragning slyngum,
beitt var þorið, viljinn keikur;
barðist djarft á þjóðar þingum, ■
þegar seyrðist málaleikur.
Skörungs sál og skapið hreina
skil þar kunni rétt að greina. •
Sálinni var vitt til veggja,
viðnám setti hvergi þakið;
hugkvæmdin til handa beggja
hóf því alloft stærsta takið.
Viðfær hann í viti’ og máli
viljans hvössu beitti stáli.
Stinn varð brýnan, stórs var krafist,
stikað djúpt og víða farið,
og um flest það handa hafist
—heldur djarft af tekið skarið—’
sem var þarfast landi’ og lýði,
lægði nauð og bægði stríði.
Þjóðræknin var þá í stafni
þekkileg í öllum ferðum.
Fár mun þar hans finnast jafni,
falslaus bæði’ í orði’ og gerðum,
með vinarhug til veikra’ og smárra,
vörður lágra meiri en hárra.
Boðar skullu’ á Bjarna tíðum,
barðist hann þó engu síður. —
Oftast í þeim orrahriðum
— allur veit það frónskur lýðpr —
kanginlyndum kisumennum
kiknaði dirfð í málasennum.
Fram um djúpa Islands ála
átt vér höfum róðra marga
til að sækja sættir mála,
sönnum rétti og frelsi’ að bjarga.—
111 og þung voru áratogin,
úfin löngum rastasogin.
minst. i Þá mun lifa endurminningin; . t . , ,, . ,
. symr Islands dyrstu og beztu;
um hinn hugreifa og djarfmála mann . ...
... . | aldrei nent fra rokum renna;
sem ekki vildi ganga að neinum ,.. , , . .... , ,
.; . . . rettu íylgt me6 viti og festu,
miðlungskjörum um sjalfstæði Islend- •,,.<* . v , , .
J 1 . \ siglt þa mest, er sauð a keipum,
inga, og sem blés sigursæll þeim
anda 1 brjóst hinnar ungu kynslóðar,
að Island væri fyrir Islendingp og
ekki aðra. Fyrir það munu honum
allir þakkir gjalda og ekkt síður þeir
sem voru honum andstæðir, um það
hversu ætti að stýra málum íandsins
í aðaldráttum eftir að sjálfstæðisvið-
urkenningin var fengin. Þegar mest
reið á í sjálfstæðisbaráttunni, reynd-
ist hann einna bezta og bitrasta^ sverð
ið, og af öllum mun honum gefið
það heiðurs nafn, að hann var góður
Islendingur.
(Tíminn.)
Bjarni Jónsson frá Vogi.
F. 13. okt. 1863—D. 18. júlí 1926.
Allra lýkur æfidegi.
Enginn má þeim sköpnm renna.
Jafnt er það á láði’ og legi.
Ljósin flest að skörum brenna.
Nú á braut er Bjarni genginn.
svarraði rokið, gnast í reipum.
Þarna’ á byrðing Bjarni gengur.
Bert varð skjótt, að þar fór hetja.
Vitur bæði’ og valinn drengur,
vann þar jafnt að sækja’ og hvetja.
Úndir merkjum þjóðar þrifa
þarna kaus hann sér að lifa.
Saman fór, að sóttur stundum
sjór var djarft og heflað ekki,
svo og hitt, með hraustum mundum
herti’ ‘ann stög, þótt fleygði’ kekki.
Dragreips karskur drengur gætti,
drýgði skriðinn, efnin bætti.
Aðra hríð við stýrið stóð hann,
sterk var lundin, vöðvar efldir.
Gegnum brim og boða vóð hann,
bragnar þó að væri skelfdir.
Málum vorum heim af hafi
heilum ók, með skíru trafi.
Ymur rám við yztu nesin
úrig bylgja, vindum knúin,
undir taka eyjaflesin,
urðir, drangar, sundin snúin,
þegar straumur svalur syngur:
Söknum við þín, Breiðfirðingur.
•
Kyljan fram af Klofningsbrúnum
kastar sveipum út í bláinn,
víkur, ála ristir rúnum,
rennir skárum fram um sjáinn..
Dimt og þungan súgur syngur:
Söknum við þín, Fellsstrendingur.
bólginn trega í bárusogi
blærinn heyrist þetta hjala:
Þig hefir dauðans feldan fingur,
frækni, sanni Islendingur.
Sólin merlar. Suðurdali,
spmar skrýðir hlíð og grundir.
Eitt er þó í allra tali
orðum bundið þessar stundir:
Fulltrúinn er fallinn slyngi,
fylt mun seint hans skarð á þingi.
Undir heiðum himinboga
höfði drúpir, tign og fögur
fjalla drotning — ljóssins loga
lætur rita og færa’ i sögur:
Hér er fallinn halur djarfur,
heill og sannur, trúr og þarfur.
Sá mér unni seint og snemma,
sótti rétt minn fast og lengi,
alla vildi stigu stemma,
steðjaði smán og nauð að mengi.
Því skal nafn hans lengi lifa.
Eg læt það gullnum stöfum skrifa,-
Einar Þorkclssón,
—Visir.
Stjórnmálastefna.
Vcrkamannastjórnarinnar sœnsku,
Eftir Karl Bergström.
ritstjóra og rikisþingsmann.
stjórninni verulega erfitt fyrir í þessu!
máli, því að kjósendur þeirra úti um
landið höfðu gert eindregnar kröfur
um lækkun á hervarnarútgjöldunum.
En annað hljóð kom í strokkinn,
þegar verkamannastjórnin hófst.handa
um hreinar félagsmálaumbætur, eins
og lýst var i fyrri grein minni um |
þetta máb.Góð lagafrumvörp um end-
urbætur á sjúkratryggingum, um at-1
vinnuleysistryggingar og endurskoð-1
un á slysitryggingalögum, mættu mót-!
spyrnu, greinilega í þeim tilgangi
gerðri, að stjórnin næði ekki þeim
árangri, sem orðið gæti til að efla!
traust hennar og fylgi meðal verka- j
lýðsins i landinu. Það var augljóst,
að viðleitni vinstrimanna hneig að
þvi að ræna stjórnina trausti sinna
eigin manna. Sem dæmi um þá miklu
erfiðleika, sem frjálslyndi flokkur ■
inn hefir valdið stjórninni, má nefna,'
að nálega öll frumvörp hehnar um
endurskoðun á félagsmálalöggjöfinni
hafa verið stytt og stýfð af meiri-
hluta borgararlegu flokkanna. Þessi
meðferð stjórnmálanna, sem frjáls-
lyndi flokkurinn gekst fyrir og hægri
menn auðvitað fylgdu af alúð, hefir
gert afstöðu stjórnarinnar óþolandi.
Það hefir því sennilega verið stjórn-
inni meira gleði- en gremjuefni að
afsala sér völdunum í hendur frjáls- j
lynda flokksins.
Aftur á móti hefir fráfarandi stjórn
orðið meira ágengt í endurbótavið-
leitni sinni, þegar í hlut áttu stéttir,
þar sem frjálslyndi flokkurinn átti
Þegar dæma skal um umbótafram-
kvæmdir, sem þriðja verkamanna-
stjórnin sænska kom í verk, verður m'k>l meðal kjósendanna; þar
að minnast þess, að hún hafði ekki
meirihluta í ríkisþinginu við að styðj-
ast. I hvorugri málstofu ríkisþings-
ins hefir verkamannaflokkurnn meiri
hluta. Hann er þó stærsti flokkur-
inn í neðri málstofunni, sem kosinn
er beint af alþjóð. Stjórnin hefir
því átt mjög mikið undir góðvilja
borgaraflokkanna, einkum frjálslynda
flokksins. Það segir lig sjálft, að
við samning tillagna sinna hefir
stjórnin oft neyðst til að taka tillit
til þessara flokka. Hreinni stjórn-
arstefnu jafnaðarmanna hefit hun
því ekki getað fylgt eða framkvæmt.
Til þess hefir einnig brostið önnur
skilyrði. Slðustu tvö ári« hefir þjbð-
in átt fult í fangi með að ná sér eft-
ir taumlaust brask ófriðaráranna, i
atvinnu- og viðskiftamálum. Að þjóð
nýta gjaldþrota fyrirtæki með spilt-
um markaði gat hygginni verka-
mannastjórn ekki komið til hugar.
Hún hefði jafnvel ekki getað gert
það, enda þótt hún hefði haft nægi-
legan pólitískan styrk að baki sér.
Stjórnin varð því að láta við það
sitja, að vinna af beztu getu að þjóð-
félagslegri en.durbótastarfsemi með
miklu tilliti til þeirra stjórnmála-
legu afla, sem ráðandi voru í þing-
inu. Það var líka alt annað en al-
þjóðlfeg endurbótamál, sem mestu
réðu um það, að þessi stjórn tók við
völdum. I sænskum stjórnmálum
höfðu lengi verið á dagskrá kröfur
um lækkun á hinum óeðlilega miklu
útgjöldum til hers og flota. Utgjöld
til hersins hvíldu svo þungt á fjár-
málum ríkisins, að því var gersamlega
til má nefna, að stjórninni hefir tek
ist að fá sett “leiguliðalög", sem
gerir leiguliðum, (smábændum) unt!
að fá kauprétt við sanngjörnu verði
á landspildum, sem þeir hafa komið
í rækt með miklu striti. Aður höfðu
þessir smábændur verið mjög háðir
jarðeigendum, stórbændum og jarð-
eignahlutafélögum. Það hefir oft
komið fyrir, að þegar smábóndi eða j
landseti var búinn að koma jarð-1
spildu í ágæta rækt eftir margra ára
erfiði, þá gerði jarðeigandinn eitt j
ar tvennu, hækkaði býlisafgjaldið ó-j
hæfilega mikið eða rak leiguliðann (
burtu frá ávöxtum vinnu sinnar. —
Þetta og þvílíkt getur ekki komið
fyrir nú, eftir að leiguliðalögin gengu
í gildi.
A sviði jarðeignamálanna hefir
stjórninni ennfremur tekist að koma
fram mjög mikilvægum umbótum.
Sænska rikið ræður yfir geysistórum
jarðeignum. Eftir tillögu frá verka-
mannastjórninni samþykti ríkisþingið
í ár að Iáta af hendi nægilega stórar
spildur af þessum jarðeignum til j
allra, sem hefðu hug á að stunda jarð-.l
yrkju og skilyrði til að geta það, [
sem þeir fá á “erfðafestu” til afnota !
fyrir sig og eftirkomendur sína með j
svo öruggum og tryggum skilyrðum. j
sem framast verður á kosið. Jörðin j
er eftir sem áður eign rikisins,, en!
afnotaréttinn hefir sá, er jörðina situr, j
svo lengi sem hann uppfyllir skyldur
sínar sem góður landseti og jarð-
yrkjumaður. Ef iðnverkamaður eða
daglaunamaður, sem vinnur hjá stór-
bónda, vill setja sig niður sem sjálf-i
almannafé i höndum ríkisstjórnar
jafnaðarmanna, munu fara erindis-
leysu, ef þeir leita skoðun sinni sann-
ana hjá verkamannastjórn Svíþjóðar.
Sænsku blöðin hafa einnig viðurkent
dugnað og skarpan skilning hins frá-
farandi fjármálaráðherra, jafnaðar-
mannsins Wigfors, á fjármálum rík-
isins. Þá viðulkenningu hlaut einnig
fyrirrennari hans„ F. V. Thorsson,
sem nú er látinn og álitið er að hafi
verið h*nn ágætasti fjármálaráðherra
sem Svíþjóð hefir átt síðustu hundr-
að árin.
Vér höfðum nærri gleymt að nwnn-
ast eins meiriháttar afreks verka-
mannastjórnarinnar á 'ríkisþinginu
1926, sem er það, að henni tókst að
fá lögin um 8 stunda vinnudag fratn-
lengd um 3 ár. Má líta svo á að
með því séu vinnutimalögin trygð
að fullu og öllu sænskum verkalýð.
Það má telja víst, að þegar þessi 3
ár eru liðin, muni sænskt atvinnulif
hafa lagað sig svo eftir 8 stunda lög-
unum, að engum stjórnmálaflokki
komi til hugar að spyrna frekar á
móti framlengingu þeirra. Það hefir
þegar verið sannreynt, að margar at-
vinnugreinar framleiða nú jafnmikið
og jafnódýrt, sem þær gerðu, með-
an vinnudagurinn var 10 stundir. —
Lögin hafa lækkað deyfð og drunga
atvinnulífsins. Betra stjórnskipulag,
hagkvæmari vélar og nieiri afköst
hafa viða fylgt í fótspor laganna.
Hin nýja stjórn frjálslynda flokks-
ins verður nú sennilega að leita sér
trausts og halds hjá hægrimönnum-
En ef svo fer, er ekki ólíklegt, að
brátt muni bresta böndin milli vinstri
manna og umbótasinnaðra kjósenda.
Þeir, sem framförum unna, munu þ^
að líkindum enn frekar en áður snú-
ast á sveif með jafnaðarmönnum. —-
Allar horfur eru á þvi, að jafnaðar-
menn muni við kosningarnar til neðri
málstofunnar 1928 geta unnið þau 7
þingsæti, sem þá skortir nú á til þess
að hafa fullkominn meirihluta t
þeirri málstofu, og þá gefst fjórðu
verkamannastjórninni færi á að taka
völdin og taka upp aftur endurbóta-
starfsemi þá, sem riú er fallin niður
um sinn, með bættri aðstöðu í þing-
inu.
(Alþýðublaðið.)
maður vildi fá eignarrétt á jírðar-
skika. Nú getur hann fengið lánaða
um megn að koma fram nokkrum j stæður smábóndi, þá þarf hann nú
umbótum, smáum eða stórum, sem út- j ekki að hleypa sér í skuldir fyrir jarð-
heimtu fjárframlög. Hægritnenn; arverð, eins og svo títt var áður, ef
voru andvígir öllu, sem laut að þv't
að létta herkostnaðarbyrðina, en aft-
ur á móti vildu vinstrimenn vinna ; pcninga hjá ríkinu til húsagerðar fyr-1
að takmörkun hennar að nokkru . >r sig og skyldulið s*tt og einnig til
levti. Fyrsta viðfangsefni verka- j kaupa á búpeningi. Það hefir verið
mannastjórnarinnar í rikisþinginu reiknað, að maður, sem ætla’r að
1925 — hún tók við völdum í októ- hefja búskap á ríkisjörð með erfða-
ber 1924 — hlaut þvi að verða það ; festuskilmalum, þarf ekki nema 1500
að reyna að koma fram breytingum j 2000 krónur til að byrja með. Get-
á skipulagi riernaðarmálanna. A.;ur hann þá reist bú nægilega stórt
ríkisþinginu 1925 lánaðist stjórninni tij að framfleyta sér og sinum.
líka að koma fram svo miklum tak- A þenna hátt er ætlast og vonast!
mörkunum á herbúnaði og styttum til, að takast megi að útvega heimili
æfingatíma hervarnarskyldra manna,1 og atvinmi öllum þeim þúsundum
að útgjöld til hersins á fjárlögum j Svía, sem ella myndu fara til Banda-
lækkuðu úr nál. 143 milj. niður í 105 j ríkjanna í Norður-Ameriku, en inn-
milj. kr. Með þessu voru ríkissjóði ^ flutningurinn þangað er nú heftur.
sparaðar 38 milj kr., sem orðið hefir Iðnaðurinn sænski, sem nú er ofhlað-
til þess að lækka skatta, bæði- beina j inn af fólki, mvndi með þessu geta
og óbeina og jafnframt gert fjárhag?- létt á sér og lagt landbúnaðinum til j
lega mögulegar umbætur á ellistyrks , fólk, og myndu kostir lands og lýðs j
og sjúkratryggingarlögum og fram- nýtast stórum betur, þegar svo er til
kvæmd hagkvæmra atvinnuleysis | stilt.
trygginga. ( Geta má þess, að stjórríinni tókst
Niðurfærslu á útgjöldum til Jiers- einnig að koma þvi til leiðar, að
ins var komið fram með atbeina fækkað var talsvert embættum
frjálslynda flokksins, en móti þvi j ríkisins, og sparaðist allmikið fe á
börðust hægrimenn af mikilli grimd, því. Fjárhagur ríkisins hefir batnað
og hefðu þeir heldur kosið að fylgja ^ í tíð verkamannastjórnarinnar, eins
fram mun meiri og dýrari herskapar- og niðurfærsla á sköttum ber vott
ráðstöfunum en þeim, sem fyrir voru.! um. Allir þeir, sem bújst við gá-
Kyrr í húmi heima’ í Vogi
hjyfrar nóttin grund og bala—• Frjálslyndir þorðu ekki að gera Iauslegri og ráðlauslegri meðferð
Þjóðfélagslögpjöf Dana.
(I síðasta tölubl. Hkr. voru prent-
uð ummæli Alþ.bl. um fyrirléstur
þann, er Neumann stiftamtmaður hélt
nýlega í Reykjavík, um þjóðfélags-
löggjöf Dana. Er nú hér prentuð
skilgreining eftir “Timanum”, . sem
gefur gleggra yfirlit yfir þetta efni,
sem ætti að vera sérlega hugnæmt efni
öllum þeim, er eitthvað hugsa uni
landsmál.)
* * ¥
Það er kunnugt að Danir standa
flestum þjóðum framar í ýmiskona/
þjóðfélagslöggjöf, og sumar stór-
þjóðirnar eru farnar að taka sér þá
til fyrirmyndar í þeim ,málum. Um
þetta hélt Neumann stiftamtmaður
fróðlegan fyrirlestur á fimtudaginn
var á embættismannafundinum. Hann
skýrði frá höfuðatriðunum í danskri
þjóðfélagslöggjöf, bg skal hér drepið
á sumt það helzta.
Fátækrastyrkur er veittur í Dan-
mörku með Iiku fyrirkomulagl’og hér.
Styrkþegar missa pólitisk réttindi,
nema þeir hafi orðið að þiggja af
sveit vegna veikinda eða ellihrum-
leika. Allir, sem orðnir eru 65 ára
að aldrí ‘hafa rétt til ellistyrks. Er
hann miðaður við tekjúr manna og
eignir, og hvar menn búa í landinu.
Arið sem leið fengu 127 þúsundir elli
styrk, «n 77 þús. fátækrastyrk. I
Khöfn, þar sem ellistyrkurinn er hæst
úr, fengu einhleypir karlar 726 kr.,
en konur 648 kr., en hjón sem eru
yfir 65 ára aldur um 1200 kr. 'Nu
er mikil hreyfing fyrir því að koma
á ellitryggingu í staðinn fyrir elli-
styrkinn. •
Sjúkrasjóðir hafa aukist ákaflega
á síðustu árum, og er nú miklu meira
en helmingur landsmanna i sjúkra-
samlögunum. Sjóðirnir fá tekjur
sínar af tillögum meðlimanna í sam-
lögunum, og svo styrk frá ríkinu,
sem nú nemur um 2 milj. kr. á ári.
Engum er skylt að ganga í sjúkrasatn
Jögin, en þau hafa reynst svo vel,
að þau hafa hlotið traust og hylli
allrar alþýðu.
Þá éru atvinnuleysissjóðir, sem
I