Heimskringla - 25.08.1926, Page 5

Heimskringla - 25.08.1926, Page 5
WINNIPEG, 25. ÁGÚST 1926. HEIMSKRINGLA 5. BLAÐStÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East. Phone A 6356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. n»< Minui íslenzku bygðarinn- ar í Norður-Dakota. Forspil. Þið vitiS aS skáldin hafa ekki hátt, þó hafi þau skarpa sjón, svo heillin mín góSa, hafðu nú lágt og hlustaCu eins og í “fón”. Að minnast þín, bygðin, sem mér ert svo kær, er maklegt, þó stundin sé naum; þess krafðist ein íslenzka konan í gær, sem kom til mín aðeins í draum. Þó vanti þig fossana, firðina og margt, sem Pjallkonan gat okkur veitt, það bætir upp akranna skínandi skart og skóglendið voldugt og breitt. Þú sveltir ei börnin þín, sveitin mín kær, og sólskinið lætur þeim falt; og alt, sem þau þarfnast, í garðinum grær, og guð hefir blessað það alt. * * ¥ Hér gerðist vor saga, sem birtist í brag, þá börðust og vörðust hér menn; og staðurinn sá, sem við stöndum nú á, er stríðsvöllur menningar enn. Og sumir, sem leyst hafa af sálunum bönd, — í sveitum þá orðið var. hljótt — þeir sofnuöu þreyttir með sverðið í hönd og sofa við brjóstin þín rótt. Þú gafst okkur fríðastar meyjar, og menn sem mest hefir samtíðin dáð; og vindurinn hvíslar að eikunum enn, að ekki sé hámarki náð. Að finna þinn jafningja, löng yrði leit, við landnemann heldurðu trygð, þú frægasta sveitin í fornhelgum reit, vor fegursta íslenzka bygð. K. N. MO = verti, þegar tekiö er tillit til þess stutta æfingartíma, er þær hafa haft, sem var aðeins tvisvar á viku í sex vikur. Þvi næst fóru fram drengjahlaup og var8 þar fyrstur Steindór Thom- asson. Hér er svo árangurinn af hinum ýmsu íþróttum, er þreyttar voru: 100 ytwds hlaup: 1. John Sturlaugsson; 11 sec. 2. G. Thomasson; 11 y2 sec. 3. 'Hjalti Thorfinnsson; 12 sec. I 12 punda kúluvarp: 1. Conráð Jóhannesson; 40 fet og 4 þuml. 2. G. Thomasson; 36 fet, 3 þuml. 3. Helgi Jóhannesson; 33 f., 6 þm. Kringlukast: 1. C. Jóhannesson; 109 fet. 2. H. Thorfinnsson; 95 f., 3 þml. 3. H. Jóhannesson. tain bygóa, og endaöi með glæsileg- um sigri Mountainmanna. orsakaS af skörungsskaparleysi í í æðstu sætum þeirra manna, er sett- Spjótkast: 1. G. Thomasson; 138 ft., 9 þml. finnsson. 2. Lalli Thomasson; 127 fet og 8 þuml. 3. Th. ThorleifSson; 100 fet. Langstökk án atrcnnu: 1. G. Thomasson ; 9 ft. 4ý£ þml. 2. H. Thorfinnsson; 9 ft., 3y2 þml. 3. J. Sturlaugsstm; 8 ft., 6 þml. Langstökk nieð atrennu: 1. G. Thomasson; \1 ft., lOjý þml. 2. J. Sturlaugsson; 17 ft., 5 þml. 3. H. Thorfinnsson; 16 ft. 5 þml. Hálfrar mílu hlaup: 1. Helgi Jóhannesson; 2,17 mín. 2. J. Sturlaugsson; -2,23 min. 3. Einarsson; 3 min. Bændaglíma var glímd, og sýndi Hjalti Thorfinnsson niesta leikni á glímuvellinum. A6 endingu voru sýnd nokkur dýnu stökk. ' • Dóniarar iþróttamótsins voru þeir Snprri Thorfinnsson og Theodór Thorleifsson. Viöut'kenning var veitt þremur fjölhæfustu íþróttamönnunum, og hlutu hana þessir: G. Thomasson, John Sturlaugsson og Hjalti Thor- Seinast skemti fólk sér eftir vild ir eru til að gæta þeirra hlutaa. á danspallinum, þar til hver fór I Eins og hér hefir veriö drepiö á, heim til sín,' glaöur i bragöi eftir má margt gott segja um hinn látna skemtilegan dag. í J forsætisráöherra. Veröur honum og Aöur en eg lýk máli.minu, langar ehki ámælt hér. En hiklaust má mig til aö koma nieð nokkrar bend- * 1 2 3 segja, að ef vel á aö ráöast fram úr ingar til íslenzku bygöanna í NorÖ- vandamálum Islendinga, þyrftu þeir ur-Dakota, um viöhald íþróttaiök- j ag eiga á að skipa i æöstu embætti ana. Eg hefi sem sé orðið þess full- mönnum, sem að vísu yröu gæddir viss, 'þann tíma sem eg hefi stund- kostum Jóns' Mtignússonar, og auk 7. júní 1864. Hann varð dócent í íslenzkum rétti viö háskólann 1910, extraord. prófessor 1911 og prófess- or ord. 1919. bróðir séra Gunnars í Saurbæ, Sig- urbergur Arnason i Svinafelli og Helgi GuÖnason frá Hoffelli lögðu upp frá Svínafelli á fimtudaginn 15. þ. m. kl. 6 síðdegis og komu inn aö jökli kr. 11 um kvöldið. Kl. 6yí i föstudag lögöu þeir á jökulinn og honum vestan viö aö hér. iþróttakenslu, aö jarðvegur- inn fyrir framför á þvi sviði er mjög góöur, og þætti mér því leitt, ef að ekki gæti orðið áframhald íþrótta- iökana hér, og útifrá umhugsun um þaö. Min hugmynd er sú, að yngra fólk- iö i bygðunum stofnaði ungmenna- félag, ’er heföi að markmiði aukna mentun, bæði andlega og líkamlega. þess kostum, sem hann skorti. (Dagur.I Frá íslandi. Rvík 13. júlí. Hjálmar Bergmann heitir Vestur- Félaginu rnætti skifta í eins margar Islendingur. sem hér er nú á ferð deildir og bygðirnar eru, en samband j þeim erindum, að rannsaka þá staði, milli deildanna væri nauðsynlegt, þvi þar sem helzt má búast við að málm- að með þvi yrði auðveldara að verða ar séu ) jörð. Hann á heima í Chi- Rvik 20. júlí. Attrœðisafmœli átti Eiríkur pró- fessor Briem í Viðey 17. þ, m., einn komu niöur af af merkustu mönnum samtiðar sinnar 1 Kverkfjöll eftir þriggja daga ferð á hér á landi, og ber hann aldurinn ó-' jöklinum, sunnudaginn. 18- kl. 7 síö- venjulega yel. j degis. Hreptu þeir þoku fyrsta dag- ------------ ' inn til kl. 4 síðdegis, en bjartviðri úr 1slandsglíman fór fram 17. þ. m. því. Færð ill á jöklinum og eigi unt og sigraði Siguröur Greipsson. j aö beita skíðum. Frá Kverkfjöllum j héldu þeir félagar aö Dyngjuvatni cago ogj á þar málmvinslustöö. Hann j sér úti um leiðtoga á þessu sviði, eins og t.d. ræðumenn og íþróttakennara. er m, austur á Seyðisfiroi. Verðu: fyrir allar deildirnar í senn. Fundi fróðlegt aö heyra álit hans á þessurn mætti hafa eins oft og ástæður leyfðu ' „íálum aö feröalaginu loknu. og væri þá sjálfsagt að hafa' . _____________ þá sem mest aðlaðandi, t. d. mætti fá I brjósthimnubólga gengur nú ræðumenn við og við. til að tala um tji og fra Um land, og er sú veiki ekki ýms fræðandi efni. Þá gætu með- . óþgkt hér áður, þótt sjaldgæf sé. — limir sjálfir revnt sig á ræðupallin- ' Fylgir henni hitasótt, og segja lækn- um og tekið þar einhver sjálfvalin 1 ar að menn Verði aö liggja i rúminu efni til meðferðar, þar að auki yrði nle«an hiti sé í þeim og veröi þá veik tímanum variö t*I iþró'ttaiðkana,' in sjaldan langvarandi. söngs og leikja, o. s. frv.. Eg er _____________ sannfærður um aö tímanum vrði ekki Sakuntala, fornindversk saga, í ver varið i svona félagsskap. en á þýöingu eftir Stgr. Thorsteinsson, er Scra Björn Þorláksson frá Dverga- sunnan Dyngjufjalla og þaðan til steini er alfluttur hingað til bæjarins. öskju. Þeir sáu hólma sunanrlega Hinn nýi prestur Seyðfirðinga, Sveinn í Oskjuvatni og rauk úr hólmanum. Víkingur, er farin nað búa á Dverga- Þyklr líklegt aö hólma þeim hafi steini. j skotið upp við eldsumbrot þau, sem ------------ verið hafa í Öskju í vor og sumar. Ásgcir Asgcirsson kennari og al- KI. 10 síðdegis á þriðjudag 20. þ. m. þingismaður hefir veriö settur fræöslu komu þeir félagar í Svartárkot og málastjóri í stað Jóns heitins Þórar- héldu þaðan til Akureyrar snögga insesonar. ^ ferö. Voru þeir óráönir hvort þeir ----------- í færu sömu leið til baka eða austur Laufey Valdemarsdóttir fór á al- Um Múlasýslur. Vatnajökull reynd- ist 82 kílómetra langur á þessari leið. (Dagur.) þjóða kvennaþingið í París, sem hald- ið var þar frá 26. maí til 6. júm í Sorbonne-háskóla. Hún er enn ekki! komin heim. En í bréfi til móður | sinnar lætur hún mjög vel yfir fund- i unum, og flutti hún þar ræðu meðal annara, og tók þátt í umræðunum um nokkur mál. Hún segir m. a. að J>að hafi vakið mikla eftirtekt og samúö á fundinum, er þýzkar og franskar konur mintust á raunir sín- ar á striðsárunum, og létu í ljós hlut- j tekningu hver með annari. Var það þýzk kona, sem fyrst vakti máls á samkomum þeim, sem nú tíðkast 'mest meðal yngra fólks. Svo þakka eg þátttakendum íþrótta- námsskeiðsins hér, fyrir þann áhuga er þeir sýndu i hvívetna, og óska að þeir geri sitt bezta til að þroska lík- ama og sál, i framtíðinni. Garðar, N.D., 14. ág. 1926. Haraldur Sveinbjörnsson. Jón Magnússon forsœtisráðherra. (Auk þess sem áöur hefir verið nú koniin út í 2. útgáfu á kostnað Axels sonar hans. Var þetta áður mjög vinsæl bók, og má telja vísl að svo verði enn. Hveitisamlagið. Alþjóðaping Hveitisamlaganna. Nefndin sem var kosin á alþjóða- þingi hveitisanilaganna í St. Paul í fyrravetur, kom saman hér í Winni- þeg þann 18. og 19. þ. m. Þeir sem mættu, voru: C. H. Burnell, Mani- toba, forseti; E. R. Downe, Kansas; því efni, en frönsk kona svaraði, og f, x , ■ I0*10 Hanley, Oklahoma; A. I. Scott, for svo, að þær fellust í faðma grat- ' _ Kmid Berlin prófessor ér nú stadd- ur hér í bænum og hefir aðeins einu sinni áöur komið hingað til Islands, í stúdentaförinni árið 1900, og var hann þá gestur Jóns Magnússonar, />áverandi landritara. I deilunúm um réttarstöðu Islands gegn Danmörku var hann sá maður, sem skarpast rit- aöi gegn kröfum Islendinga. Fól danska stjórnin honum rannsókn máls ins frá sinni hálfu, og hefir hann sýnt hér af ummælum islenzkra blaða 1 skrifað um þaö stórar bækur og um hinn nýíátna forSéetisráðherra, j margar ritgerðir í blöð og timarit, er þessi greinarstúfur hér prentaður | en varð þó að láta sér lynda að mál- sökum þess, að vér hyggjum að hér i inu væri ráðið tiL lykta gegn tillögum sé einna réttast metið manngildi og j hans. Hann er fróður maður á sínu andi. Voru ræður þeirra um alls- herjar frið meðal þjóðanna, og segir frk. L. V. að meðan þær töluðu, hafi verið svo kyrt í salnum, að heyra I hefði mátt nál falla, og er franska j og þýzka konan föðmuðust á eftir, 1 ætlaði fagnaðarlátunum i' palnum : aldrei að linna. Wikið segir frk. L. I V. að þaö hafi hrygt sig, að frú j Carrye Chapman Catt hafi ekki get- að sótt fundinn. Guðmundur ftárðarson náttúru- 1 fræðingur, áður kennari við Al^ureyr- arskólann, hefir verið skipaður auka- kennari við mentaskólann frá 1. októ- ber næstk. starf Jóns Magnússonar. Eða svo kemur það fvrir sjónir manns, er lengi hefir frá Islandi verið, en. reynt að fylgjast með hlutdrægnislaust, enda sviði, skarpur í hugsun og hamhleypa við ritstörf. Rétt áður en. hanti lagði á stað hingað frá Kaupmannahöfn. hitti átt nokkuð betri' kost á því en margir blaðamaöur frá Politiken Ihann) að aðrfr. — Rítstj.) rnáli og spurði, hvort hann héldi ekki að kuldalega yrði tekið hér á móti Eins og sést af framanrituðu, var honum. Nei, svaraði prófessorinn; Islendingar eru of góðir föðurlands- vinir til þess að skilja ekki, að dan.sk- æfi Jóns Magnússonar, frá því-^gr námi hans lauk, óslitinn embættisfer- ill í mikilsháttar og i æðsta embætti ur maður, eins og eg, hlaut svo lengi landsins. Má af þvl ráðá? eríqa j sem unt var að berjast á móti þvi, að leikur ei á tveim tungum, að hann var ^ land, sem yfir 500 ár hafði verið með mikill hæfileikamaður og hafði suma ^ Danmörku. vrði skilið frá henni. F.u mikilsverða kosti stjórnanda og , nú er þaö mál útkljáð, og eg hefi í stjórnmálamanns. Aldrei hefir nafni J riti minu um dansk-íslen.zku sam- hans verið dreift við neitt óheiðar- I bandslögin hreint og undanbragða- legt í hinni löngu embættistið hans. ; laust viðurkent fullveldi Islands, svo Hann var hófsamur maður til orða og verka og vel kjörinn til hyerskon- ar málamiðlunar. Er talið að hæíi- leikar hans hafi notið sín einna bezt, þegar stjórnarfarsdeilan við Dani var til lykta leidd árið 1918. Vilja sumir | telja að hann hafi verið forvígismað- ur Islendinga i þeirri baráttu. En að eg hefi fengið að heyra það frá Dana hálfu, að eg verði nú skjln.ing Islendinga fremur en Dana. Það er þá ætlun yðar með heim- sókninni að grafa stríðsöxina, sem reidd hefir verið gegn Islandi, að fullu og öllu, sagði blaðamaðurinn. — O-já, það'má vel segja svo, svaraði Að .öllum lákindum hafa sumum Hástókk án atrennu: 1. H. Thorfinnsson; 4 fet 2. J. Sturlaugsson; 3 ft., 10. þml. 3. L. Thomasson; 3 fet, 9 þml. Hástökk mcð atrcnnu: 1. G. Thomasson; 4 ft., 10 þml. J. Sturlaugsson og L. Thomasson; báðir með 4 fet og 9 þuml. Stangarstókk: 1. G. Thomasson; hæð 9 fet. 2. Sturlaugsson ; hæð 8 fet. 3. Thorfinnsson; 7 ft. 1 þml. sigurvegurunum þótt launin létt í | vasana, þvi ei voru þeir þvngdir með dollurum eða gull- og silfurskjöldum, sem títt er nú á dögum, heldur var tekinn upp hinn gamli og góði siöur, er hafður var um 'angt skeið á Olympisku leikjunum, nefnilega að skrýða sigurvegarann nieð lárviðar- kransi, eða með blómsveig, gerðum úr fegurstu blómum náttúrunnar, og þótti, sem kunnugt er, hin mesta virð- ing í að verða þiggjandi slíks blóm- sveig^. Það dró Heldur ekki úr viðurkenningunni, að fegursta ungfrú Mountainbygðar, íklædd Fjallkonu- gervi, krýndi sigurvegarana blóm- sveigunum. Kl. 6 síðdegis byrjaði “Base Ball” leikur á milli Párk River og Moun- meira orð mun á þessu gert en á- j pi-ófessorinn; eg hefi líka reitt hana stæða er til. Striðsörðugleikarnir j svo ve] og ]engi, að eg get vist staðið höfðu sameinað hugi íslendinga og mjg vjð ag leggja hana frá. mér. athurðir þeirra ára höföu fært báð- | f ger]jngatíðindi hefir prófessor- um þjóðum heim sanninn um vanmátt: ;nn nýlega ritað langa grein um “Is- Dana, til þess að halda vfir Islend - j iancj eftjr sambandslögin”. Er þar ingum verndarhendi. Fvrir því hnigu , ]jtjjs vfjr það helzta. sem hér hefir i hugir beggja þjóða til samkomulags ^ gerst eft;r 1918 og sagt frá viðhorfi I og til þeirrar úrlausnar, er fékst á þe;rra maiai sem snerta Danmörku | hinni langstæðu deilu. En Jón Magn- ■ og lsiand sameiginlega. Þar er m. a. I ússon var vel kjörinn möndull þess- j sagt allíta.rlega frá Nýja sáttmála I ara afla. Hann var samningamaður, J hr gigurðar Þórðarsonar og deilum . þýðlyndur og óáleitinn. J þeim, sem um það rit hafa staðið. j Það er eftirtektarvert um Jón Segir prófessorinn a* það sé ekki á- j Magnússon,- sem var mikill,hæfileika- j nægjulatfst fyrir mann, sem á sínum maður og hafði hlotið hina fremstu , tjma hafj andmælt sambandslögunum stöðu, sem á verður kosið. að eigi . fr4 1918, að Iesa nú þetta rit, eftir ís- I verður sagt að hann hafi markað neitt ^ ]enzkan mann, sem ölhim flokkum sé l spor í stjórnmálasögu Islendinga né óháður. En það segir hann einnig, I hrundið fram neinu þvi þjóðmáli, að nu, eftir að teningunum hafi verið ! sem mikilsvert getur talist. Orsök j hastað, sé engin tilhneiging til þess j Þess er sú, að maðurinn var enginn ^ j Danmörku að draga úr gildi sam- skörungur. Jafnvel Vilja-sumir telja bandslaganna á nokkurn hátt. Norður-Dakota, og S. J. Farmer. Winnipeg. Mr. G. W. Robertson frá Saskatchewan gat ekki mætt, sökum þess að hann er á leiðinni til Astralíu. -Nefndin valdi Kansas City fyrir næsta þingstað, og ákvað samkomu- dag 16. marz n. k. Þessi mál verða rædd á þinginu: 1. Samlagskensla. 2. Kornhlöður. 3. Starf í bygðunum. 4. Meðlimasöfnun og endurnýjun saminga. 5. Skyldur stjórnarnefndarmanna. 6. Hvernig er hægt að fá hærra verð fyrir korn. Undir þesum lið verður rætt um söluaðferðir,* upp- skeruskýrslur, og möguleikana á að Frú D. S. Curry frá San Diego í auka neyz,l‘' Califorfiía, sem nokkuð er frá sagt Aö likindum verður hafður opinn í fvrirlestri Einars H. Kvarans hér i fundur annað kvö,dið sem Þin«ið sit’ blaðinu síðastl. haust, er nú hér ' , ur‘ kynnisför meö tveim bornum sínum.' Róðgert var hverjir skyldu fengnir Hún er systir Þórhalls kaupmanns 1,1 Þess halda fyriilestra. Danielssonar á Hornafirð.. * | Fullt™ar mæta frá öllurn þeim j löndum, sem hafa starfandi hveiti- ! samlög, Bandaríkjunum, Canada og Rvík 29. júlí. 1 Astralíu, og auk þess hafa boð ver- Jarðarför Bjarna Jónssonar *fVá 'ð send til annara hveitilanda, svo Vogi fór fram í gær og var mjög sem Rússlands, Argentínu og Ind- fjölmenn, þótt veður væri ekki gott. lands, að senda fullirúa. Hófst hún með húskveðju að heim-' Nefndin varði talsvert löngum tíma il hans við Túngötu kl. 1 e. h. Síð- til að ráðgast um, hvort æskilegt væri an báru nokkrir Dalamenn kistuna samlögin tækju sig saman um að út í vagninu. Líkfylgdin nam staðar auglýsa starf sitt í fjarlægum lönd- fyrir framan dyr Alþingishússins, og um, sem mest hveiti kaupa, og báru háskólastúdentar kistuna þaðan verða tillögur í þá átt Iagðar fyrir að kirkjudyrum, en í kirkjuna báru hin ýmsu samlög. hana nokkrir kennarar Háskóla Is-| Sem sýnishorn af þessari alþjóöa- lands. Bjarni Jónsson dómirkjii- j eftirtekt, sem samlagið vekur, má prestur flutti húskveöjuna, en Harald geta þess, að eftirfylgjandi heimsóttu ur prófessor Nielsson talaði í kirkj- auglýsingaskrifstofu þess hér í Win- unni. Alþinglsmenn báru kistuna nipeg, allir á einum degi: Búnaðar- I út úr kirkju, en listamenn frá hliði málaritstjóri eins stórblaðsins í Chi- kirkjugar%sins til grafar.— Allmarg- cago; fulltrúar frá Farmers Union ( ir stúdentar, bæði háskólastúdentar Stýrbretalands, og einn af starfs- ! og aðrir, gengu í fylkingu á undan mönnum landbúnaðardeildar háskól- likvagninum, og þökkuðu þannig ans í Uppsölutn í Sviþjóð. Sama starf Bjarna. Alþingi sendi silfur- dag barst skrifstofunni beiðni um rit- skjöiy á kistuna, gerðan af Ríkarðt gerð um starf Samlaganna fyrir hið j Jónssyni, en blómsveigar bárust frá opinbera málgagn samvinnuhreyf- j mörgum einstökum mönnum og ýms- ingarinnar í Palestínu. um stofnunum og félögum, svo sem * ¥ ¥ stjórnarráðinu, ýmsum erlendunt ræð J Lesendum blaösins stendur til boða , ismönnunt, Háskólaráðinú, I. S. I.,1 að senda fyrirspurnir um Hveitisam- félaginu Germania, Deutscher Klub, lagið til blaðsins, og verður þeim ! Islandsbanka, Eintskipafélagi Islands, þá syarað í þessum dálk. islenzkum listamönnum, Böggild sendi , herrá lslendinga og Dana í Montreal, 1 íslenzkum háskólastúdentum o. fl. Isafirði 2. ágúst. Reknetabátar fiskuðu vel í gær, aft I að 200 tunnum. Veðrátta þurrari tvo siðustu daga. Handfærafiskveið- i . . ? , I ar hér við Djúp i betra lagi. Reyt- , ingsafli á lóðir. — Vesturland. (Lögrétta.) að í hans stjórnartið hafi hnignað Prófessor Berlin er rösklegur mað- virðing lajidsbúa fyrir lögum og ur, Ijóshærður og ekkert farínn að rétti og þykir mega ætla, að slíkt sé grána, þótt hann sé nú 62 ára, fæddur Akureyri 29. júlí. Vatnajökulsför. — Þrir Hornfirð- ingar, Unnar Benediktsson í Einholti | Oddbjörn Magnússon. 1 Á sér ber hann aðalsmerki íslendinga í sjón og verki; í honum þjóðarstofninn sterki \ stendur heill í merg og berki. Hreinn í lund og hetjumaki, Höndin vönd að manndómstaki. Sá sem Oddbjörn á að baki, Aldrei getur lent í hrakT. Gunnlaugur J. Jónsson.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.