Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 1
XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 1. SEPTEMBER 1026. NÚMER" TS' OM I C A N A D A Mr. Joseph T. Thorson, vinnur ötullega aö því aö bú'a sem bezt í hagirin fyrir sig undir kosninguna. Hefir hann og marga ágæta stpðn- íngsmenn, og má þar sérstaklega til- nefna þau hjón Mr. og Mrs. W. J. Lindal, sem bæöi eru kunn fyrir á- gæta framkomu á ræðupalli Enda er nú talið að hlutur Mr. Thorsön’s standi ágætlega. Má og töluvert marka það af atkvæðagreiðslu i fyrra. Þá fékk Mr. Kennedy um 12,000 atkvæði, og var að visu kos- inn með miklum meirihluta. En al- ment er álitið að conservatívar hafi þá sótt kosninguna mjög vel, og litlar líkur taldar á þvi, að til muna fleiri atkvæfri verði greidd á þá hlið nú en þá. En nú eru 28,680 kjósendur komnir á kjörskrá, og má búast við því að langflestir þeirra kjósi. Fari svo, eru líkurnar áreiðanlega mjög sterkar fyrir því, að Thorson beri sigur úr býtum. Yfirleitt hefir Pembinahérað gert ríkum mæli réttlætt það stolt vort. vel, því 65% af kjósendum þar hafa ! Megum vér ekki minnast þess, að greitt atkvæði. Island bygðist hinum göfugustu Eitt af því, sem eg vildi leiða at- mönnum hins volduga norræna kyn- hygli leséndanna að, er sú staðreynd, flokks, er hefir markað s'vo djúp spor að hvað Minnesota og North Dakota °S haft svo öflug áhrif á síðari tíma? viðkemur, þá er það sveitafólkið, sem j Norrænir menn voru síðastir þessa j langtum betur gegnir skyldu sinni, mikla kynbájks, er að norðan kom I að greiða atkvæði, heldur en hitt, sem! °? réðist inn í vestur- og suðurhluta nrut' bír i borgum og bæjyrn, sérstalðega j Evrópu, en fyrstir þeirra lögðu þeir 1 1 ... , „ 1 það, sem byr í stærri borgunum. Or- a* niorkum skapandi krafta td upp- Er talið að uppskeran muni verða litlu minni en í fyrra. En rní er fólksekla; ‘hefir mjög brugðist vana- legt aðstreymi úr borgum austur- Kosningahneykslið í Athabasca skýrist æ betur. Hefir nú náðst til sumra hinna seku kjörstjóra, og hafa Jjeir játað á sig fölsun atkvæðaseðla. T. d. játaði Peter Peterson, að hann og tveir félagar hans hefðu verið sendir út í skóg með atkvæðakassa og hefðu þéir legið^þar lengi dags og síðan tekið að falsa seðlana. Merktu þeir 71 seðil fyrir Cross (lib.), er kosuingu hlaut; 2 fyrir Gauvreau (cons.), og 7 fyrir Kellner (progr.). Gerðu þeir þetta að undirlagi manns er H. M. Barton nefnist, frá Edmon- ton. —Nú sækja þeir aftur Cross og Kellner, og mælist yfirleitt mjög, illa fyrir, að Cross skuli gefa kost á sér eftir þetta hneyksli, þótt að vísu ekki hafi sannast, að hann hafi syálf- ur á nokkurn beinan hátt átt þátt í atkvæðafölsuninni. menn vanti til uppskerunnar. Er það að vísu slæmt, en virðist þó benda á skárri vinnukjör og sæmi- legri afkomu eystra en lengi hefir verið, og veitti ekki af. Hafa þó fleiri Canadamenn horfið aftur frá Bandaríkjunum nú 'rétt undanfarið en nokkru sinni áður. Eru þeir voji- andi góðir og ábyggilegir vorboðar. -------------■■—x------- ' Fjær og nær Mr. og Mrs. Edw, Thorlaksson, frá Medicine Hat, Alberta, sem hafa dval ið hér í borginni í sumarfríi sínu, sneru aftur vestur á mánudaginn var. Mr. Guðumundur Jónsson frá Vog- ar, sem dvalið hefir hér í bænum meirihluta sumarsins, sneri heim til sín ’aftur á þriðjudaginn. Líklegt er að kosningar verði mjög vel sóttar i Winnipeg að þessu sinni. Eru nú um 77,000 kjósendur á kjör- skrá, eða um 6000 fleiri en í fyrra. Flestir hafa bæzt við í Mið-Winnipeg syðri, nú síðustu dagana, eða um 3000i Eru svo margir kjósendur 4 kjörskrá, sem hér segir: I Suður- Winnipeg 19,750; í Mið-Winnipeg syðri 28,680; í Nprður-Winnipeg 15,275, og í Mið-Winnipeg nyrðri 13,500. J Eitt kjördæmi er þó til hér i Mani- toba að minsta kosti, þar sem fram- sóknarflokksmenn hafa gert alVöru úr því að standa greinilega sér. Það er Neepawa. Var þingmaður kjör- dæmisins, Robert Milne, tilnefndur í einu hljóði af framsóknarflokks- mönnum sem þingmannsefni þeirra, og var hvergi leitað álits liberala. — Fjöldi manns var viðstaddur útnefn- inguna. Dæmafátt slys henti conservatíva þingmannsefnið í Provencher kjör- dæmi hér í Manitoba í gær. Fulltrú- ar hans fóru hingað til Winnipeg á mánu,dag með útnefningarskjal hans, til samþykkis fulltrúa flokksins. A þriðjudag lögðu þeir á stað rueð það til þess að koma því á útnefningar- staðinn í tæka tíð. En vegir voru slæmir og sátu þeir fastir í leirnum á leiðinni, og komust ekki upp úr fyr en alt var um seinan, og lög- legur útnefningarfrestur útrunn- inn. Er því Mr. Beaubien, þing- mannsefni progressíva-liberala sjálf- kjörinn á þing. Annars var álitið, að góðar horfur hefðu verið (yrir þingmannsefni cons., Dr. D. H. Mc- Fadden. ÞAKKIR. Innilegustu þakkir viljum við á þenna hátt færa öllum þeim mörgu vinum okkar og kunningjum, sem á svo margvíslegan og fagran hátt sýndu okkur og létu okkur í té samúð og að - stoð í veikindum og við lát hins ást- fólgna vinar okkar, Christians Wil- helm Christianson, er andaðist á al- menna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg fimtudaginn 26. ágúst síðastliðinn. — Vonum við að þeim verði öllum um- bunað eftir verðleikum, og geymum samúð þeirra með okkur, sem minn- ingarvott vinar okkar. Ekkja hins látna, faðir hans og systur. Til soma. Uppskeruhorfur 'eru yfirleitt góð- ar í Canada í ár, að minsta kosti í Manitoba og Saskatchewan fylkjum. Col. Paul Johnson, Mountain, N. D., hefir vinsamlega sent Heims- kringlu blaðaúrkljppu, er tilfærir heila grein úr Minneapolis Journal, eftir James W. Witherow, lögmann, og part úr ritstjórnargrein úr blaðinu St. Paul Dispatch, er hvortveggja fjallar -pm þegnskap og þátttöku Is- lendingar þar hafa á því, áð rétti í síðustu undirbúningskosningum. Enda er það sannarlega gleðiefni, hve einlægan og öflngán skilning Is- lendinga þar hafa á þvi, að rétti fylgir kvöð. Mun það það vera því næra dæmalaust á bygðu bóli að kosn ingar séu þannig ræktar. Síðari part- ur fyrri greinarinnar er á þessa leið: “I North Dakota munar miklu á ýmsum stöðum, hvernig atkvæðisrétt- urinn hefir verið notaður við þær kosningar, sem hér er átt við, alla leið frá Jamestown með 50%, til Bismarek með 80%; aðrir bæir með 55, 60 og 70 prósent. Þó er þar ein sveif, sern betur hefir gért heldur en nokkur önnur í North Dakota, og líklega betur en nokkurt annað kjör- dæmi í landinu. Thing vallasveitin í Pembinahéraðinu hefir 268 nöfn á kjörlista og þar af gréiddu 267 at- kvæði. Vantaði aðeins einn. Ef eg man rétt, þá eru það Islendingar, sem þessa sveit byggja, sem með dugnaði sínum, reglusemi og ráðvendni hafa komist prýðilega vel áfram. Einn af þingmönnum, Mr. Johnson, hefir lengi skipað sæti sitt á ríkisþinginu með sæmd. Hvernig þetta fólk hefir notað atkvæðisrétt sinn, er t santræmi við aðra framkomu þess, því að það hefir í hvívetna reynst nýtir og góð- ir borgarar, og áreiðanlega hefir það hér gefið samborgurum sínum eft- irdæmi, er margur innfæddur Banda- ríkjamaður getur lært rnikið af. | sökin til þessa er væntanlega sú, að þar sækist fólkið nteira eftir skemt- I unum, en hirðir minna um borgara- i skyldurnar, eins og vinur minn í St. Paul víkur að. Mér er vel kunnugt, að margt ágæt- isfólk býr í borgunt þessara tveggja ríkja, en það er einlæg ósk mín, að það vildi líta til þeirra, sem í Thing- valla búa og læra af þeim, að gera skvldu sína gagnvart sjálfum sér og því ntamfélagi, sem þeir tilheyra, með því að útnefna þá, sem þeir treysta bezt fyrir hverju embætti og svo að sjá um að þeir nái kosningu. Það er skylda þeirra gagnvart bænum, sem þeir búa í, eða sveitinni, ríkinu og þjóðinni. Tli hvers er að vera borgari og gera svo ekki skyídu sína nema til hálfs? Moorehead 2. ágúst 1926; Jamcs IV. WithertAv. * * * * Ritstjórnargreinin í St. Paul blað- inu hkióðar svo: “Athygli manna hefir þessa vikuna dregist að einstöku atriði í North Dakota, sem sé undirbúningskosning- unni í Thingvallahéraði og sámnefndu kjördæmi, en þar kusu 267 af 268 kjósendum, er voru á kjörskrá.' Mun- urinn á þessu sveitakjördærfii og öðr,- um kjördæmum i ríkinu, er -jafn- ótvíræður ^ins og vanalega er mun- urinn á sveitakjördæmum og borgar- kjördæmum yfirleitt. Kunnugir vita að aðsókn að bæjarkjördæmum nem- ur tæpum 50 af hundraði, að þeim bæjum undanteknum, þar sem tveir bæjarbúar keppa, sem kjósendur þekkja og styrkja sérstaklega. Thingvallahéraðið er mest bygt Is- lendingum, bóltökumönnum, er flestir eru fæddir á eyjunni, sem liggur í Atlantshafinu rétt sunnan við heim- skautabauginn. Þeir hafa flutt með bsér skylduræknina, og hafa innrætt sjálfum sér skilninginn á hinu dýr- mæta eðli kosningaréttarins. Hún er vitur þessi þjóð, árvökur og ástund- unarsöm, og vér ættum sem fyrst að hefjast handa og semja oss að dæmi hennar.” byggingar þjóðarheildinni. Frændur vorir, sem lögðu undir sig Normandi. voru aflvakinn, sem varð til þess að sameina, nei, skapa hina miklu frakk nesku þjóð. Nokkrir þeirra lögðu undir sig England, og lögðu horn- steininn að hinu volduga brezka heimsveldi. Onnur grein stofnaði konungsriki á Sikilev, er á sínum tíma varð mikið lærdóilissetur, og trygði fyrst allra ríkja þegnum sín- um jafnrétti án tillits til trúarskoðana eða þjóðernis. Vorir eigin forfeður lögðu land undir sig á Irlandi, þar sem konungdómur þeirra stóð öldum saman, og á Skotlandi, sem ber menj- ar áhrifa þeirra enn í dag. Ut fyrir endimörk hins þekta heims voguðu þeir sér, sneru stöfnum að ókunn- um frostauðnum ishafsins; stofnuðu til nýrrar þjóðar, á hinu hrjóstrugl evlandi, er þeir fundu, og vígðu hana frelsi og frjálsræði. Þar komu þeir á fót óháðu Alþingi, sem heldur hátíðlegt 1000 ára afmæli sitt ár- ið 1930. Því nær 300 árum áður en Magna Charter var staðfest, og öldum fyr en ‘Mother of Parliaments’ leit fyrst mót sólu, átti Island sér Alþingi; lagabálk, þjóðarinnar eigið verk, treystan dómsvaldi, grundvöll- uðu á kviðdómsskipulagi. Þegar Njáli varð það spakmæli á munni, að með lögum skal land byggja, þá kom hann í orð tilfinningu, er ávalt síðan hefir skipað æðstan sess með- al þjóðar vorrar. Megum vér ekki einnig minnast frægðarljóma tungu vorrar og bók- menta ? Ein af öllum tevtónskum tungum hefir hún haldið sinni fornu feg- urð, hreinleika og þrótti. Me'ðal þessarar litlu þjóðar spruttu í fullan blóma bókmentir, sem hvergi eiga sinn líka, meðan öll Norður-Evrópa, að Islandi einu undanskildu, lá á Islendingadagsræða flutt að Arborg 2. ágúst 1926. af þingmanni Selkirk kjördæmis. H. M. Hanncsson ofursta_ BM ¥ Björgvin Guðmundssson kvaddur, Mozart 11. ágúst 1926. Vér sendurn þig, Björgvin, að bæta þann hóp, sem beztan í heiminum Alfaðir §kóp- Vér treystum þér íslenzku tónana’ að yngja, og tápmeiri framtíð mun ljóð okkar syngja. — Það styrkir þá ungu er stormamir þyngja. Og settu þar hrynjandi brimfall í brag og beljandi fossanna vorhlákudag. Og Þorrabyls-aftökum um okkur lemdu: með íslenzkum hljóðföllum huga vorn temdu — vort insta og bezta í sönginn þinn semdu. Og vorþýðum andvara vek þú oss með, svo veiklað af harðindum styrkist vort geð. Og nóttleysu-kvöldsöng og morgunljóð mundu— þær munhýru raddir frá ættjarðargrundu, sem ávalt með fargjörnum Frónsniðjum undu. Og tónarnir berist á himinveg liátt. — Eg hrópa á kærleikans eilífa mátt, að þú verðir landnemi í hljómanna heimi, hver hljómur þinn auðlegð frá þjóð vörri geymi. Og — sjáifum þér ókomnar aldir ei gleymi Sigurður Jóhannsson. «B Norrænir menn eru þeir, og hafa fundið hér norrænt heimili. Lifandi áhuga hafa þeir á því að þroskast og búa í haginn fyrir afkomendur sína. Og hér hafa þeir fundið fram tíðarlandið, land, sem endurgeldur ærleg handtök, framtakssemi og _á- stundun. Þeir eru löghlýðin þjóð. sem hefir í heiðri lög og rétt. Þeir eru frelsisþjóð, og hér hafa þeir fyr- irhitt lýðstjórnarríki, þar sem sann- virðið er rétt metið, og allir njóta sömu réttinda. Hafi þjóð, sem búferlum flutti, nokkru sinni verið heppin, þá eru það Islendingar. Látum oss vona að Canada geti ávalt orðið jafn- ánægt með sitt hlutskifti. Þessi canadiska þjóð er enn í mótinu. Þetta land litt numið. Stór- fenglega undirstöðu ,hafa hér lagt hollustumenn, kjarkmenn og fram- kviði í foráeðum fáfræðinnar. Islend-' sýnismenn. Hugdeigum mönnum Og hér hafa þeir fundið þjóðfélag, iskáldkonunnar, sem oft átti við þröng getið þið, vestur-islenzkar kvenfélags- konur, svarað í verkinu, fari svo að frú Jákobína lesi kvæði sín á opin- berum mannfundum hér í haust. — Því þá sézt hvaða áhuga vestur-ís- lenzkar konur hafa fyrir því bezta, sem þær hafa til brunns að bera. Þá sést hvort þær meta nokkurs viðleitni an kost að búa; en í starfi “hús- móður”- og móður, leysti verk sitt ætið svo vel af hendi — eins vel og hver ykkar hinna! Og samt lifði skáldið — skaldið, sem skilur ykkur, vest-ur-islenzkar konur, skáldið sem leið með ykkur, Kugsaði með ykkur, vann með ykkur, hló og grét með ykkur — yfir börnunum. Ykkar skáld — það eina móðurskáld, sem Islendingar eiga; ef til vill mesta móðurskáldið, sem heimurinn á — þrátt fyrir hið allra nýjasta skálda- tal. Svo ber vel til, að frú Jakobína ingasögur, Sæmundar-Edda og | kann að sýnast áætlunin* við of; örð- hefir framúrskarandi hæfileika til Snorri eiga jafnháa skör Hómer, og j ugleikarnir óyfirstíganlegir. En ekki þess ag túlka fyrir áheyrendum ann- þær bókmentir einar hafa varðveitt | vex það í augum kjarkmanninum, ara hugsanir. Því býst eg varla við hinn sanna anda og erfðaminningar j holltrúarmanninum, sem eitthvað á því; ag þessi gáfa hennar myndi tapa í fórum sínum af hörku og þoli, líkt og forfeður vorir, sem synir þeirra verða að líkjast, ef verðugir skuli þeir áa sinna. hifts tevtónska kynflokks. Hvar er lika annarsstaðar, í öllum bókment- um, jafn-aðdáanlega lýst sönnum manndómi, drengskaparlund og göfgi heiðarlegs erfiðis? Fyrst Ter mér að þakka þann heið- ur, sem þér hafið sýnt mér með því að biðja mig að ávarpa yður í dag. Eg met það því meira, sem efni máls míns á að vera "Canada”, þetta vort nýja land. Þótt eg hefði átt þess kost hefði eg ekki annað valið.1 Vér, sem hér erum saman komin, erum öll af íslenzkum stofni; synir og dætur hinnar fámennustu þjóðar; einnig fáar þúsundir einar meðal þessarar sívaxándi miljónaþjóðar. Þess vegna lilýtur oss að fitonast, sem hinir árlegu samfundir vorir séu frekar fjölskylduendurfundir, en ætt- bálksstefna. En einmitt af því -eru þeir þess innilegri, og ef til vill er það af því, að vér erum svo fáliða og verkahringur vor svo takmarkað- ur, að oss rennur blóðið svo snögt til skyldunnar. Ættartilfinningin er ekki einungis réttlætanleg, hún er að- dáunarverð. Og vér sem eigum ættir að rekja til norðursins, til landsins fjarlæga, sem hafið hjúfrar sig að á allar hliðar, getum ærslalaust og í Þetta eru ástæðurnar fyrir því þjóðernisstolti, sem eg finn til engu síður en þér. Þetta eru lika ástæð- urnar fyrir þeirri trú minni, að þeir menn af íslenzkum uppruna, sem hafa . gert þetta land að sínu Iandi, þessa þjóð að sinni þjóð, muni gefa sig alla, með óskiftum hug og hjarta, við því mikilvæga málefni, að sja framtíð Canada borgið. Vér mætt- um muna það, að íslenzkir sæfarend- ur fundu fyrstir þessa heimsálfu, og gerðu fyrstir tilraun til þ«ss að nema austurströndina, og að fyrsti hviti maðurinn, sem fæddist í Ameríku, var heitinn hinu ram-íslenzka nafm “Snorri”. Þegar æfintýragarpar Etiglendinga þurftu manna við til þess að hagnýta auðæfi Hudsons- flóans og Norðvesturlandsins mikla, þá höfðu þeir upp á þeim meðal frænda vorra í Noregi og á Orkn- eyjum. Þegar Selkirk lávarður leit- aði manna til þess að byggja upp Manitoba, þá fann hann þá meðal hinan norrænuþættu íbúa Norður- Skotlands. Og- fyrstir allra manna, er hingað fluttu til Vesturlancísins, og eigi voru af brezkum ættum, voru menn af vorri eigin þjóð. Það var ekki hending ein að þeir komu; þeir hlýddu sínum instu hvötum Frú Jakobina Johnson. (Væntanleg austur.) sér í nokkru, flytti hún sitt hjapans mál. Eg segi og skrifa: hjartans mál. Því !hún ann íslenzkri list öðrum fremur, og kann tungutakið; enda hefir hún aldrei ort með fé og frama sem augnamið. Ljóð hennar eru eins og uppsprettulind, sem safnast fyrir í íslenzkri einveru fegurðarinnar. Og lesi frúin ljóðin sín fyrir ykkur, .vestur-islenzkar konur, mun jykkur Einhvern veginn hefir það kvis- finnast hún rétta að ykkur ‘ skál”, ast að vestur-íslenzka skáldkonan sem svalar sálum ykkar. okkar, frú Jakobína Johnson, hafi ij Viljið þið gera skáldkonunni okk- hyggju, að "taka sig upp” í haust, ar ferðina góða, glaða og arðberandi? og ferðast um bygðir Islendinga hér, Eg efast ekki um gáfur ykkar né eystra. Fvlgir það sögunni, að hún góðvilja. En þið, sem eruð starfandi myndi verða fáanleg til þess að lesa j > íslenzkum kvenfélögum hér vestra, eitthvað af ljóðum sínum, væri það skrifið til: almennings — að alkvenna — vilji. Mér finst það gengi þjóðrækni næst, að hvert einasta íslenzkt kven- félag í Ameríku legði drög fyrir það, að frú Jakobína læsi ljóð sín í bygð þess eða bæ. Að vísu er engin vissa fengin fyr- ir þvi, að frú Jakobína sé stórskáld, eða góðskáld — engin vissa frá þeim ensku! — En hafi hún ekki gripið sum beztu kvæðin sín út úr íslenzka móðurhjártanu, liggur mér við að spyrja löndur mínar — þessar ágætu dætur skáldþjóðarinnar: Hvaðan er ”Gcstur” og "Þú leist hartn'1 Eða hafið þið aldrei lesið þessi kvæði? Eða þekkið þið ekki ykkar mesta og bezta, þegar það er komið í lag listarinnar'? Þessum spurningum Mrs. Jakobina Johnson, 2803 W. 65th St„ Seattle, Wash., U. S. A. Bjóðið henni heim. Ryðjið veg hennar, þó hún sé ekki úr Austurálfu komin Minnist þess^ að þið eigið hana. Vestur-íslenzkar konur. látið sjá að þið farið vel með gestinn, þó hún hafi ekki komið vestur um ver. /. P. Pálsson... Elfros, Sask., 23. ágúst 1926. (Grein þessi kom því seint til þess að birtast blaði. miður o£ í siðasta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.