Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 1- SEPT. 1926 HEIMSKRIN GLA 7.BLAÐSIÐA. ; Netta var nú uppáhald frænku okkar. Hún var lagleg stúlka — en ekki eins falleg og Mild- red — og auðvelt að ná hylli hennar, sem frænku okkar hepn aðist líka, með því að gefa henni gimsteina og dýran klæðnað. Eitt kvöldið var lafðin að búa sig til að fara á dansleik. Netta átti að verða henni sam- ferða. Eg hafði orðið fyrir þeirri náð að fá að vera við- stödd. ‘‘Belinda frænka,” sagði eg. “ef Netta hefði eitthvað rautt í hárinu, þá myndi það líta vel út.” “Rautt og blátt! Rugl!” — Hún tók samt fáeinar rauðar rósir og hélt þeim við hár Nettu. “Sannarlega!” sagðj hún. Svo leit hún á mig ig sagði hálf- hátt: “En sá vi’ðbjóður — og þó svo fallegt andlit.” ‘‘Það getur ekki verið neinn viðbjóður, Belinda frænka,” sagði eg, ‘‘því það er guð, sem hefir skapað mig; og pabbi seg- ir, að ef eg aðeins sé þolinmóð, þá taki guð máske kryppuna af mér.” Frænka mín ypti öxlum og sneri sér fljótlega frá mér, en feldi um leið eitt af ljósunum á búningsborðinu. Ljósið datt niður á netludúkskjólinn henn- ar, og augnabliki síðar bloss- aði raúður logi fyrir augum mér glaptí mér sýn; eg sá systur mína og þernuna hlaupa hljóðandi burtu, og um hina tígulegu lafði stigu logatung- urnar upp undir hendur. “Fleygðu þér niður!'FIeygðu þér niður!” hrópaði eg, og þeg- ar hún gerði það ekki, beitti eg öllu mínu afli til þess að fella hana, fór úr ullardúkskápunni minni og fleygði henni ofan á hana, greip svo kápuna aftur og barði hana með henni eins og brjáluð manneskja, til þess að slökkva eldinn. Eg beit á jaxlinn til að verj- ast skrækjum af kvölunum, og hélt áfram þangað til mér heyrðist eg heyra hringingu, og eg var orðin magnþrota af þreytu. Einhver kom hlaupandi ofan stigann. Davíð og pabbi komu þjótandi inn. Eg fann að ein- hver lyfti mér upp, og heyrði ÆTildred segja: Daffedil! Elska nmín! Mildred — þeim þykir svo vænt hvoru um annað, og —” “Já, já; þvQofa eg þér. Hef- ir þú einskis ananrs að biðja? Ó, flýttu þér!” “Gættu að pabba. Gættu þeirra allra — mín vegna frænka.” “Því lofa eg,” sagði lafðin há- tíðlega. Barnið fór nú að verða óró- legt, en sagði svo þreytulega: ‘‘Gráttu ekki, frænka. Alt er nú orðið gott, bæði fyrir þau og mig.” Hún lá kyr litla stund. Svo sagði hún: “Pabbi, þú sagðir að guð myndi taka burtu kryppuna mína. Hann er víst búinn að því. Eg finn ekki lengur til sárra kvala; sér þú —” Hvítu varirnar hreyfðust ekki framar. Daffedil litla var lögst til hinnar eilífu hvíldar. Söngför karlakórs K. F. U. M. hefir'brent þig mikið! deyr!” * * Þú Ó, hún Daffedil litla var við dauðans dyr. Litli kryplingurinn fékk nú ekki oftar að ganga um hús ið syngjandi, sem öllum þótti svo vænt um, og hér eftir gat hún ekki skemt fjölskyldunni með sínum spaugilegu uppfynd- ingum og glaðlyndinu. Alla nóttina sat lafðin við rúmið hennar, andlit þessarar drambsömu konu var orðið hrukkótt af kvíða og samvizku- biti, og oft láut hún niður að* litlu höndunum, sem höfðu frelsað líf hennar, til þess að kyssa þær. Dagrenningin kom á vanaleg um tíma. Morgunsólin sendi gyltu, björtu geislana sína inn um opna gluggann. Fjölskyld- an stóð í herberginu hennar án þess að fella tár, en sorg henn- ar var takmarkalaus, og hlust- aði á ástríku orðin sem komu af vörum Daffedil. Höfuðið hennar, með gyltu lokkunum, hvíldi við brjóst lafö innar, önnur hendi hennar lá f hendi föðursins, hin í hendi hinnar móðurlegu systur henn- ar. En enginn vildi hrekja lafðina frá rúmi Daffedil. “Frænka,” sagði Daffedil alt í einu, “þú mátt ekki hugsa oftar um kryppuna mína sem bölvun.” Lafðin blóðroðnaði af sneypu, laut niður að barninu og kysti það með ákafa. ‘‘Barn — barn! Get eg ekk- ert gerí fyrir þig?” spurði hún kveinandi. ‘‘Vertu góð við Davíð og Ny Tid (Þrándheimi) 6. mai: “Islandskórið’’ veitti áheyrendum sinum á samsöngnum í gær sjaldgæf- an unað. Sá sem þetta ritar, minn- ist ekki að hafa heyrt áður karlakór með jafn hressum og hljómmikluni röddum. Og um leið er slík glað- værð og ákafi í söngnum, að það minnir mann á haflöður og þúsund ára hamslaust afl. En það eru ekki þessar "stemningar” einar, sem ráða "Islandskórinu”, heldur og einnig blíða og angurværð. Sjálfur kór- hljómurinn er karlmannlegur. Ten- órarnir, sem anars eru hin veika hlið ' karlakóra, eru óvenjulega þróttmiklir og samstæðir, svo að ekki sé gleymt bössunum, sem einmitt hafa þenna óvenjulega hljómþunga, sem strax vekur athygli. Og samsöngurinn sjálfur, sambræðsla raddanna,' er svo góð, sem heyrði maður vel samæfði hljómsveit. Þegar eftir fyrsta lagið: “Ja, vi elsker”, lögðu menn við hlustinmr; menn höfðu ekki búist við svo fjör- legum og þróttmiklum hljóm af þessu litla kóri, 30 manna, sem stóð á pall- inum. Þá var þvi þegar komið á sambandið milli Söngflokksins og á- heyrendanna, og það slitnaði ekki, heldur varð æ sterkara eftir því sem leið á samsöíiginn. Aldrei hefi eg j verið viðstaddur hljómleika, þar sem ! jafn áKafur fögnuður hefir verið lát j inn i ljós. Svo mátti heita, að end- j urtaka yrði hvert einasta lag á söng- skránni. / , Það, sem einnig gerði samsörrg þenna sérstaklega eftirtektarverðan, | var Lað, að mönnum var þarna gefinn kostur á að kynnast fjölda af ís-1 lenzkum söngvum. Eftir Sveinbjörns- [ son var sungið "Móðurmálið” og j “Sumarkveðja”; eftir Sigfús Ein- arsson: “Eg man þig”, og “Vor- vísur” eftir Laxdal; ennfremur “Barmahlíð” Flemmings. Uppistaðan í hinum íslenzku, þjóð- legu söngvum, er blíður, dreymandi skáldskapur, blandaður tápmiklu. kjarkmiklu söngmáli. 011 þess! lög, sem hér voru nefnd, eru sérkennileg, með unaðsfögrum “stemningum” — Tvö íslenzk þjóðlög voru ennfremur á söngskránni: “Hrafninn” og “Bára blá”, sem þessi einkenni prýddu. I stórum dráttum er íslenzk "músík” ekki óskyld hinni finsku, í þeirri mynd sem vér könnumst við hana hjá Sibelius og öðrum finskum meist urum. Lag eftir Finnann Armas Jernefelt: "Svanurinn1’, er og ein af fegurstu endurminningunum eftir kvöldið. Auk þess, sem hér er tal- •ið, voru einnig norsk tónskáld á söngskránni: Haarklou, Grönvold, Oscar Borg og Reissiger. Og með alt var farið af andríki, svo sem áður er getið. Og loks söng flokkurinn fjölda aukalaga, þar á meðal ísjenzka lofsönginn “Ö, guð vors lands”, sem áheyrendur hlýddu á standandi. Söngstjórinn, Jón Halldórsson rík- isféhirðir, stýrði kórinu mjög rögg- samlega, og einsöngvararnir, Oskar Norðmann og Símon Þórðarson, sungu einsöngshlutverkin mjög prýði- lega og af tilfinningu. I hinum áköfu fagnaðarlátum að samsöngnum loknum, lá jafnmikið þakklæti fyrir sönginn, sem hylling til sögueyjarinnar og íbúa hennar, sem svo mörgum böndum er tengd Noregi. Jakob Lankelinsky. * * * Tidens Tegn (Osló) 8. maí: Þegar “Islandskórið” kom fram á söngpallinn í “Skálanum” (Aula’en) í gær, var tekið á móti því með is- % lenzka þjóðsöngnum. Það var Han- delsstandens Sangforening, sem undir \ stjórn Leifs Halvorsens, hafði skip- að sér uppi á svölunúm, og tók það- an á móti gestum þeirra með þjóð- söng þeirra sjálfra. Og kórið svar- aði með ágætum, hljómmiklum og eldlegum framburði á “Ja, vi elsker”. Þetta varð hið fegursta upphaf kvöld stundar, sem frá upphafi til enda var þrungin hinni inni[egustu hrifn- ingu og fögnuði. Með einlægri gleði og hinum mesta innileik, bjóðum vér hina íslenzku* esti vora velkomna. — Heimsókn þeirra mun stuðla að því, að styrkja enn betur böndin milli frændþjóðanna og gera samúðina og óskina um sívaxandi samband milii hinna tveggja náskyldu þjóða enn sýnilegri. Samt sem áður þurfti “Islandskór- ið” engrar hjálpar við, af hálfu ó- skráðra laga gestrisninnar, til þess að tryggja sér hlýjar viðtökur. Þetía er sem sé ágætur söngflokkur, sem söng sig inn i allra hjörtu, eins og ekkert væri. Kórið syngur með al- sigrandi fjöri og hljómfegurð, me'ö æskuþrunginni hrifningu og einlægri sönggleði, sem vekur samhvgð í fylsta máta. Kórið er ekki stórt; en hver ein- stakur hinna 30 söngmanna gerir sitt | ítrasta til þess að náð verði Hlnn beztu framsetning. Raddirnar eru ó- venju fjörugaí og hljómmiklar, með hinum sanna, bjarta, norræna hreim hjá tenórunum, og mjúkri, málm- kendri dýpt hjá bössunum. Og kór- ið syngur með slíkri nákvæmni og öryggi, hvað snertir "innsats” og “intonation”, að það er sönn ánægja á að hlýða. Það á, i Jóni Halldórs- syni, framúrskafandi stjórnanda, sem ekki aðeins skilur gildi hins járn- harða aga^ heldur sýndi einnig á- kveðna “músíkalska” smekkvisi og listrænan skilning á meðferð hinna ýmsu söngva á skránni. Söngskráin er mjog alþýðleg; en hún varð þó ekki þreytandi, vegna þess hve íjörlega var með verkefnin farið. Eftir íslenzk tónskáld voru þar lög eftir Svb. Sveinbjörnsson, Sigfús Einarsson og Jón Laxdal. Það voru söngræn og hljómþíð lög, með góðuin og vel viðeigandi raddsetn- ingum. Einsöngvarafnir, Oskar Norðmann og Símon Þórðarson, hafa báðir fagrar og hljómþýðar bary- ton-raddir, og sungu með tilgerðar- lausu hispursleysi. Söngflokknum var fagnað afskap- lega, og mörg lögin varð að endur- taka. Að loknum fvrsta liðnum, færði Paasche prófessor kórinu, fyrir hönd íslenzka félagsins hér, fagran blómvönd, og bauð frændur vora frá sögueyjunni velkomna með hrifandi. formfastri ræðu. Og loks færði for- maður Handelsstandens Sangforening Jensen stórkaupmaður, söngflokknum stóran lárviðarsveig, með þökk fyrir hina hátíðlegu kvöldstund, sem leitt hefði í ljós, á hve háu stigi kórsöng- urinn stæði á Islandi. Arne van Erpekum Seni • * * * Arbeiderbladet (Osló) 8. fnaí: Það er oft svo, þegar aðkomandi frænda-kór heimsækir oss, að maður gerir sitt bezta til að loka augunum fyrir ágöllum, en undirstrikar það fagra samhljóm. Það hljóta að vera óvenjulega “músíkalskir’’ söngvarar, eða þá að söngstjórinn, Jón Hall- dórsson, er alveg óvenju frábær lista- maður sem söngstjóri — og það er hann auðvitað alveg áreiðanlega,* þó hann sé ekki hljómlistarmaður að ment — heldur ríkisféhirðir. Þvi að auk hins unaðsfagra hljóms, hlaut maður jafnframt og ekki síður að taka eftir hinni glæðandi “stemn- ingu” i meðferðinni, hvort heldur var í alvarlegum lögum eða hinum gáskafullu. Á söngskránni voru''ísknzk: og ýms önnur norræn lög, sum voru kunn hér áður, en. sem tæplega hefir nokkru sinni verið jafnvel með far- ið. Ekki má þar hvað sízt nefna “Ólaf Tryggvason” Reissigers, sem farið var með af fullkominni snild. Tveir emsöngvarar, Simon Þórðar- són og Oskar Norðmann. aðstoðuðu. Þeir hafa Ijómandi raddir og vel þjálfaðar. — I fáum orðym sagt, það Þingeyrarhreppi 65, Flateyrarhreppi 68,MosvaIlahreppi 38, Lundareykja- dal 8, Reykholtsdal 10, Skorradal 16, Gaulverjabæjarhreppi 19, Ashreppi 33 (af 190), Fljótshlíð 25 (af um 150), Holtahreppi 33 (af um 100), Landmananhreppi 40 af 92. I Vind- hælishreppi í Húnavatnssýslu kusu 80 af 200, en síðast 34. I Hofshreppi í Skagafirði kusu 40 af 192, en 42 siðast. I Haganesvíkurhreppi kusu 20 af 73 ,sama tala og 1922. I Suður-Þingeyjarsýslu var kosn- ingin sæmilega sótt. I Bárðardal kusu 50 af 66 og í Reykdælahrepp) 90 af 150. A Húsavík kusu 112 af 150. I Norður-Þingeyjarsýslu kvaö kosningin hafa verið illa sótt. Aí Austurlandi'hafa engar fréttir borist utan Seyðisfjarðar. Víða mun kosning ekki hafa stað- ið yfír hinn lögskipaða tíma, t. d. í 4 hreppum Eyjafjarðarsýslunnar. I Hrafnagilshreppi stóð hún yfir í 4 tíma í stað hinna lögskipuðu 5 kl,- tíma, í Saurbæjarhreppi 2>l/2, í öxnadalshreppi sömuleiðis 3J4 og i Glæsibæjarhreppi 4jó, en kæra hafði aðeins komið fram yfir kosningunni í Hrafnagilshreppi, enda hafði tveim ur kjósendum verið synjað þar um að kjósa, og sagt að tíminn væri út- runninn. Álitið er að tæp 14 þús. manna hafi neytt kosningarréttar síns á öllu landinu að þessu siani. Atkvæði verða talin seinast í þess- um mánuði (júlí). n>-« I i l var hátið að hlusta á sönginfl. — Eg | j ræð öllum til að hlusta á kór þetta i I á næsta samsöngi, á þriðjudaginn U í Galmeyerhúsinu — ekki sízt kór- i I söngvurunum. Þar fá þeir að heyra | r hvernig karlakór getur og á að I syngja. Hinir norsku söngflokkar | J vorir geta þvi miður ekki boðið upp á neitt jafngoffj — til þess taka norsku söngvararnir með alt of mik- ilil léttúð á verkefni sinu, söngstjórr arnir sumir lika. P(er) R(eidarson). (Vísir.) Fréttir af landskjörinu (Víða er nú pottur brotinn um þátttöku manna í kosningum, og er það víðar en hér í Canada, að menn sækja slælega kjörstaðina. Það get- ur verið mönrtum hér — nú þegar kosningarnar fara í hönd — bæði til fróðleiks og viðvörunar, að lesa skýrslu þá um landskjörið heima á Islandi, sem birt er hér og tekin úr blaðinu Islendingi á Akureyri.) • Nú eru fréttir komnar um þátttöku í kosningunum í ýmsum sveitum og kaupstöðum víðsvegar um landið, og sýna þær, að kosningin hefir verið fremur vel sótt í kaupstöðum og kauptúnum, en laklega yfirleitt í sveitum. Hér í sýsluimi (Eyjafjar-Sarsýslu) var þátttakan þessi: I Öngulsstaða- hreppi kusu 77 af 140 á kjörskrá- við kosningarnar 1922 kusu 78. I Saurbæjarhreppi kusu 82 af 182, síð- ast 91. I Hrafnagílshreppi 49 af 85, en siðast 60, svo að þar hefir þátt- takan verið lakari. I öxnadals- hreppi kusu 20 af 42, síðast 26. I Skriðuhreppi 28 af 63, en síðast 23. I Arnarnesshreppi 57 af 152, síðast 59. I Arskógshreppi 31 af 161, síð- ast 28. I Svarfaðardal 52 af 320. síðast einnig 52, er þetta lakasta þátt- taka í allri sýslunni. I Glæsibæjar- hreppi 56 af 233, en síðast 51. I Olafsfjarðarhreppi 36 af 142, síðast •21. I Grímsey 24 af 27, en siðast 17. A Siglufirði kusu 224 af ca. 420. — Við síðustu" kosningar kusu aðeins 98, svo hér hefir þátttakan aukist.til muna. Á Akureyri kusu 704 af 1113 á kjðrskrá, síðast 463 af 900 á kjör- skrá. I Revkjavík kusu 3740 af 6120 á kjörskrá, síðast kusu 3033 af 5452 á kjörskrá. A Isafirði kusu 440 af 630, síðast 332 af 576. I Hafnar- 'firði 530 af ca. 800 á kjörskrá, síðast kusu 278 af tæpum 500. I Vest- mananeyjum kusu 555 af 880, siðast HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW SPECtAL EXPORT ALE ^‘BEST BY EVERY TEST” • Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru LFt. Rouge. PELISSIERS LTD. SÍMl 41 111 ►<o Kaupið Heimskringlu Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa. tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekltíngar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business Col/ege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Verð: Á mánuðl Dagkensla.........$12.00 Kvöldkensla........6.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Heimili: 52 642 Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Talsími: 52 777 Auglýsið í Heimskringlu sem vel er gert, vegna góðra ,sam-j251 af 664. A Seyðisftrði 242 af vista og annars, sem frekar gæti þá talist árnaiiarummæli en gagnrýni. En um “IslandskóriS” þarf ekkert slíkt tillit a8 taka, jafnvel þótt hver Norömaö.ur vilji gjarnan sýna Is- lendingunum, nánustu frændþj^b vorri, hina hlýjustu huglátssemi. En þessi litli söngflokkur, um 30 manns, söng frá upphafi til enda svo frá- bærlega, að maður hlaut a5 undrast, og gladdist síðan yfir hverjum söng á söngskránni, og öllum endhrteknu lögunum og aukalögunum. Það, sem fyrst vakti athygli mína, var hinn tárhreini, hressandi hreimur í rödd- unum öllum, og hin hreimfögru--til- brigði í öllum styrkstigum. Radda- flokkarnir standa í hinu rétta hlut- falli við heildina, svo að manni detta ósjálfrátt í hug orgelhljómar, þegar maður hlýðir á þenna hreimmikla, ca. 380, síðast tæp 200. A Akranesi 180 af 300, en sí ðast 102. I Borgar- nesi 80 af 110, en síðast 59. A Evr- arbakka kusu 170 af hér um bil 300. A Stokkseyri aðeins 80 af ca. 260. I Vík í Mýrdal 80 af 190, siðast 64. A Blönduósi kusu 70 af 104, síðast aðeins 34. A Hvammstanga kusu 30 af 140 og á Borðeyri 44 af 90. I Vatnsleysustrandarhreppi greiddu 65 atkv. af 90. I Kjós 33 af 106. I Grímsnesi 22 af 120. I Sandvíkur- hreppi 28 af 75. I Laugardal 14 af 50. Og í öifusi 21 af 150. I Suðureyrarhreppi í Súgandafirði kusu 58 af 96. I Bolungarvik 64 af 280. Og i Hnífsdal 90 af 280. I Snæfjallahreppi kusu 19 af 62, sem á kjörskrá voru. I Ogurhreppi voru greidd 28 atkv., Súðavikurhreppi 35, Revkjarfirði 15, Auðkúluhreppi 15, FYLKIR Norðlenzkt tímarit, prentað á Akureyri síðan 1916, eitt hefti ár hvert. Flytur frumsamdar og þýddar rit- gerðir á alþýðumáli um verkvísindi, og innlend og erlend þjóðmál, reynsluvísindalegar rannsóknir og uppgötvanir, merkustu tíðindi og merkisrit. Er svarinn óvinur áfengis og nikotin-nautna, alls óhófs og allrar óreglu og ó- stjórnar, en vinur verklegra og þjóðlegra framfara. Einkunnarorð: Ráðvendni, starfsemi, trúmenska. Ritstjóri: FRÍMANN B. ARNGRIMSSON. FRfMANN B. ARNGRfMSSON, Akuerryi. Send undirskrifuðum (kaupanda eða áskrifanda), sem fyrst .... eint. af .... af árg.....tímaritsins FYLKIR. Nafn .......................................... Atvinna eða staða................................. Heimili ......................................... Póststöð ......................................... Borgið Heimskringlu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.