Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.09.1926, Blaðsíða 2
z blaðsiða. IIEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1- SEPT. 1926 Æfiminning " Þann 14. júlí þ. á. andaðist á sjúkrahúsinu í Graíton, N. D. hús- frú Friðrika Jónsdóttir Hjálmarsson, til heiijiilis í Hallson bygð. Og þar sem hún var fyrst 'og fremst mörgum góðum kostum búin, þá var hún líka ein af frumbyggjunuin í þessu landi. Hún kom með eftirlifandi ma'nni sín- um, Hjálmari Hjálmarssyni, frá Is- landi árið 1873. I þá daga voru mjög fáir Landár í þessari heimsálfu. — Þau settust aö í Toronto, Canada, og bjuggu þar í 15 ár. Arið 1888 fluttu þau hér vestur og settust að 5 mílur norðvestur af Hallson, og hafa búið þar síöan og farnast vel. Þeirra heimili hefir veriö ætíS veitandi, aldrei þiggjandi. FriSrika- var fædd á Skipalóni á Melrakkasléttu í Þingeyjarsýslu áriö 1848 og var því nálægt 78 ára göm- ul, en hér í landi haföi hún dvaliS nálega 53 ár. FriSrika haföi meSfædda mikla hæfileika. Hún hafSi ekki því láni aö fagna aS fá mentun í uppvextin- um, því það var lítið um .skólagöngu á Melrakkasléttu þegar hún var að alast upp. Faöir hennar bjó á Skinna- lóni mörg ár sómabúi, en eitthvaS af börnum hans býr þar nú. Friörika var mesta dugnaöarkona, góS móSirífeg trygg í lund öllum, sem hún hafði viökynningu af. Hún hafði skarpan skilning /5. lífinu, og skrafaöi heimspekilega um hin mörgu torskildu mál mannanna. Hennar andlegri sjóndeilcfcwhringur var yfir- gripsmikill og aðdáanlegur. Hún mátti kallast fjölfróS af ómentaöri konu. Hún var bjartsýn og glaölynd og vildi láta sólarbirtuna skína sem skærast á alt böl og mótlæti mann- anna, enda var hún sólin á himni heimilisins í meira en hálfa öld, og sakna hennar því sárlega eigÉimaS- urinn og fjögur börn þeirra, sem a lífi eru: Stefán, sem býr í Hallson- bygö; Anna, gift kona, sem býr vest- arlega í Dakota; John, verzlunarstjóri í Pine City, Manitoba, og Gestur, sem er tollheimtumaöur fyrir Bandaríkja- stjórnina; öll mjög myndarleg og vel gefin. Nú munu vera á lífi ná- lægt 20 barnabörn. MeS elsku og virðingu minnast þau hennar til æfi- loka. Einn af vinum hinnar látnu. P. J- ------x------ Um annað líf The discovery of the inter stellar transfer and trans- mission of forms of vital energy, will mean the begin- ning of real life in this planet. (Ur bréfi.) I. Fyrir margþætta rannsókn, hefi eg komist að vitneskju um, aö eftir dauð ann flytja menn á aöra stjörnu og fá þar nýjan líkama; og síðan eg vissi þetta, hefir þaö vérið aðaláhuga- efni mitt aö fá menn til þess aö eiga meö mér þessa nýju þekkingu í líf- fræði. Því að hér ræöir um vísinda- lega þekkingu, hreina náttúrufræði, og eg segi þaS hiklaust fyrir, aö þessi nýja líffræði, mun gerbreyta öllum högum mannkynsins, eins og hin mesta þörf er á, en vitanlega ekki fyr en menn vilja færa sér hana í nyt. Og ef ekki rætist þaö sem hér er sagt, þá biö eg aS mín verði minst sem þess manns er ógreindastur hafi verið allra þeirra er lagt hafa stund á náttúrufræði og heimspeki. ÞaS hefði mátt fá sér auðveldara starf en að koma fram þessu máli, sem eg hefi hér vikið að, og heji eg haft góöar ástæöur til að læra að meta með þakklæti, alt það sem eg hefi á einhvyn hátt haft stuöning af í þessari vfðleitni minni. VerS eg þar að telja mjög framarlega bók- mentir spiritista. I þeim bókment- um kemur nefnilega svo oft og greini- lega fram, þegar vel er rannsakaö og borið saman, að líf það eftir dauð- ann, sem þar segir frá, er slíkt sem eg segi, en ekki líkamalaust líf í hinum auða„ helkalda geimi milli stjarnanna, eða utan við hina 3 höfuövegi»(dimensíónir) rúmsins. II. Tilgangur greinar þessarar er að benda á nokkur " fróðleg dæmi, sem j lesa má i ritum spiritista, rnáli mínu til sönnunar. Fyrsta bindið af mjög frægu riti (The Life beyond the Veil — LífiS bandan viS huluna) eftir G. Vale Owen, heitir The Lowlands of Heaven, Láglendin í Himnaríki, og er að mestu ritað “ósjálfrátt" fyrir áhrif frá framliöinni móðuf höfund- arins, sem er enskur prestur. S. 106 (útg. 1926) segir þessi kona frá fljóti í Himnaríki, allbreiðu, sem rennur yfir sanda, hægum straumi; sér hún börn vera aö baða sig í fljótinu. Seg- ir andinn, sem er að leiöbeina henni, aS vatniS í fljóti þessu sé rafmagn- að, og börnin (sem fæðst hafa and- vana) séu hvött til þess að baða sig þarna sér til styrkingar, því að mörg þeirra hafi veriö mjög máttlítil þegar þau komu i þennan stað, og þurfi slíkrar næringar meS. (Eg giska á aS þaS sé rangt, þegar Vale Owén ritar að vatniS sé rafmagnað, og að það sé lífmagn, sem átt er við, og mætti þá fremur segja að þaö sé nær- andi aS tJaða sig í því þannig mögn- uSu, heldur en ef aðeins væri um rafmagn að ræSa; þegar vér förum að vita meira í náttúrufræöi á jörSu hér, munu þessháttar böð í lífmögn- uðu vatni verða mikiö notuð). Kon- an kveSst nú hafa látið í ljósi undrun sina, er hún sá þetta, og leiSbeinand- inn sagði þá þessi fróölegu orS: Þú veizt aS þó að líkamir okkar hérna, séu ekki af holdi og blóði gerðir ,material flesh and blood) þá eru þeir þéttir og áþreifanlegir. — OrS- in um aö líkamirnir í öSru lífi séu ekki af holdi og blóði, eru náttúrlega frá Vale-Owen sjálfum; leiöbeinand- inn er einmitt aS fá hina framliSnu konu til þess aS átta sig á því, að framliðnir séu líkamlegar verur, og ekki eingöngu andlegar, og hann seg- ir ennfremur. Þessir smáu andar eru að byrja aS þroskast, og þurfa lík- amlegrar næringar til þess að hjálpa sér áleiöis. , Konan heklur síðan áfrant: Vissu- lega var eg sein að skilja alt þaS sem. liggur í þessum oröum, sem eg hefi notaS áður, (að í öðru lífi sé um aö ræöa) jörö, sem fullkomin er orðin. Eg er hrædd um aS mörgum ykkar muni hnykkja viö, þegar þiS komiS hingað yfir um, og sjáiö hversu allir hlutir eru hér náttúr- legir, þó að fegri séu en á jörSinni. ÞaS eru svo margir, sem búast viö að finna, þegar þeir koma hér yfir- um, einhvern óákveðinn skuggaheim, sem sé á allan hugsanlegan hátt, ó- líkur jöröunni. HugsaSu um þa'S með góöri greind, hvaða gagn gætum vér haft af slíkum heimi ? Þar gæti ekki veriö um neinar samfeldar fram- farir að ræða fyrir oss, heldur feikn- arlegt stökjc, og guð fer ekki þannig að. Þegar vér komum hér fyrst (eftir dauðann), er að vísu alt frábrugöiS því er var, meöan vér liföum á jörS- inni, en þó er munurinn ekki svo mikill, aö vér veröum orSIaus yfir því hvaS alt sé ókunnugt. Og þeir sem ekki hefir veriS í framfarahugur, koma eftir dauðann fram á þeim stöðum, sem eru svo líkir jöröinni, að þeir sjá engan mun. III, Hin góða kona; móSir prestsins, er auðsjáanlega í bók þeirri sem hér ræðir um, að reyna að breyta á þann hátt semjsvo nauðsynlegt er, skoöun- um sonar síns á öðru lífi, og fá hann til aö skilja, aS lífið eftir dauðann er ekki líkamalausí,* heldur í nýjum líkama og á nýrri (þ. e. annari) jörö. Hún segir: "hérnamegin höfum vér fastbygt hús, stræti, fjöll og tré, dýr og fugla". Annar andf sem er að reyna hiS sama, segir (S. 107): Vertu viss, vinur — og segöu öðrum sem vilja heyra — aS lífiS sem biö- yðar feftir dauðann) er ekki eintóm- ur líkamalaus draumur, á einhverju rökkursvæði, einhversstaöar fyrir ut- an veruleikann. Því miður hefir þó ekki tekist aS koma sannleikanum fram, og þó að eg hafi veriö aS stcrifast á við hinn ágæta höfund um þetta efni, og reyna að hjálpa öndunum, þá var á- rangurinn ekki mikill orSinn, þegar eg vissi sxöast til. En samt er greini- lega farið aS koma í Ijós, að sann- leikurinn muri sigursæll verða. Bókin Towards the Stars (Aleiöis til stjarn- anna) er rituð nokkrum árum síöar en þessi bók Vale Owens, sem hér hefir verið af sagt, og þar segir hinn stórfróði andi Jóhannes, beinum orö- um viS höfundinn, H, D. Bradley: You will pass on from here to a new star: Þú munt eftir dauðann koma fram á annari stjörnu. Þar brýzt loks í gegn sá sannleiksneisti, sem skýjalög hinna röngu ímyndana um annaS lif, höfðu svo lengi getað burtu b^gt og þar með upphafi þeirr- ar þekkingar, sem -ekki verður án ver iS, ef böl alt á aö batna. 2. júní Helgi Péturss. —Iöunn. áriö um kring af_. þeirri einföldu á- stæöu, aS það er betra aS ganga ber- höföaður en berfættjxr. A hinum mörgu skólum kljást allir þessir "ismar” og nýir skapast. Hinar mörgu listaverzlanir og ! syjhingar, sem eru yfirleitt mjög frjálslyndar, — sérstaklega viö þá sem “nafn” hafa — gera sitt til a?> halda lífinu i þessum listamannásæg, en margur veröur þó útundarí, þaS sér maöur á veturna, þegar kuldinn herjar á þeim, sem ekki geta hitað upp hjá sér og ekki hafa annaS en gömul blöð til aS breiða fyrir gluggana. Þá flýja þessi sjálíkvöldu olnbogabörn á veitinga- og kaffihúsin og sitja þar yfir “hálfum bjór” eöa kaffibolla eins lengi og vært er, og dreymir um aS “slá í gegn” og “seljat’ fyrir hundruö þúsunda. I þessi 4 ár, sem eg dvaldi í Munchen, hefi eg séS margt glaölegt andlit og vonbjart breytast í vonleysis-' og sorgarandlit, og svo eins hitt, aS þeir sem liföu á kartöflum og skemdum baunum mán- uS eftir mánuö, og seldu bækur sínar og föt til aS borga “módellum” sín- um, urðu frægir og ríkir í einni svip- dal, höfundur þessara feröaminninga, an‘ Eg gæti haldiS áfram aS tala um Munchen í alt kvöld, en þaS var Ferðasaga um Suðurlönd eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal, TekiS eftir ISunni.) ( Guðmundur Einarsson frá MiS- er einn af hinum ungu og upprenn- andi listamönnum vorum. Hefir hann lagt sérstaklega stund á höggmynda- i gerö. ByrjaSi hér heima og geröi þá meðal annars nokkrar höggmyndir j er standa í anddyri húss Nathans & | Ölsens í Reykjavík, og ýmsum eru kunnar. SíSan fór hann utan og hef- þoka, svo að aðeins grillir i bugð- urnar á ánni, þar sem hún hlykkjar sig blýgrá á milli ásanna. Gamlir kastalar og hallir stinga sér upp úr þokunni, baðaðir í 'geislum morgun- alt tekur enda, bráðum komum viS til Konstantinopel og losnum viS lauklyktina og flærnar. Þegar maSur nálgast sundið (Hellu sund) blasa hvarvetna viS sundur- sólarinnar. Þá kemur gömul kona til skotin vígi, gamlir víggarðar og már- okkar og spyr: garit eyjuna?’ ‘Hafið þiö séö Mar- Margarit-eyjan er ískar hallir milli dökklaufgaðs cy- pressviSar. SundiS þx'engist meir og stolt allra íbúa Buda-Pestar, þangaö meir, unz það hverfur í bugðum inn veröum viS aS fara, þar gánga ríkir og fátækir seint og snemma, því aS þar á gleöin heinja. Sá sem hefir ekki komið i Margarit-eyjuna, hefir ekki komið til Búda-Pest; því spyrja á milli hæSanna og alt í einu blasir Stambul viö, þaS er hinn tyrkneski hluti borgarinnar, hinn hlutinn, sem heitir Pera, er alveg evrópískur bær. Eftir vikudvöl í Konstantinopel get íbúar Buda-Pestar útlending fyrst: eg varla sagt að eg hafi séö borgína, “Hafið þér komiS i Margarit-eyj-j enda þótt eg hafi haft betri aöstööu una ? | en flestir útlendingar, þar sem eg Ungverjar 'hafa átt og eiga af- j hafði til fylgdar þaulkunnugan mann meiningin að koxnast eitthvað sunnar, og þess vegna skulum viS bregöa okk ur til höfuöborg’ar Tjekkóslava — Prag. ViS förum um Nurnberg Leipzig og Dresden. Dresden er mikill listabær í orös- ir dvaliö þar alllengi og viða fariö, ins fylsta skilningi og hefir aS geyma mörg og merkileg söfn. MeS sínum miklu barok og got- nesku byggingum, má hún teljast meö fegurstu borgum með • sín gömlu veöurbörðu koparþök og turna. Sax- land hefir eigi síður en Bayern átt því láni að fagna, aS eiga framtaks- sama og listelska konunga, sem hafa látiö sig hina skapandi feguröaranda meiru skifta en púöur og blý. — Frá Dresden liggur leiS okkar upp Elbe- dalinn til Prag. Við fýrsta tillit virSist Prag heldur Ijótur og sóöalegur bær, en viS nán- 'ari kynningu vinnur bopgin. Um- hverfiö er mjög fagurt, fólkiö alúð- legt og frjálslegt, hiS nýfengna sjálf- stæði liggur í loftinu, og hið sjálf sagða umræðuefni er stjórnmál. A kafifhúsum rífast menn hástöfum og á götuhomum standa menn í hópum og talast við með miklum handatil- buröum. Annars virtust mér Tjekk- ar eins þoiinmóðir viS að ganga sínar breiðu aöalgötur eins og Reykvíking- ar Austurstræti; hvort það er hin nýfengna sjálfstæðismeSvitund eöa annað, sem gerir óróann í blóSið, veit eg ekki. Ekki get eg sagt neitt gott txm það, sem eg sá af myndlist í Prag, og sá eg þó allmikla sýningu Listvinafélagsins þar, en margan fiölusnillingin hefir Prag fósJraS, má þar siðaet nefna Vasa- Prichoda,- sem lagSi undir sig heiminn á einu ári, vart tvítugur. Wien, sem var vagga hljómlistar- manna og Sorg gleðinnar, getur varla kallast þaö lengur, þó hún eigi Strauss og hinn heimsfræga skemti- eins og grein sú, sem hér fer á eftir, ber með sér. Skömmu áður en hann kom heim síöast hafSi hann sýningu i Munchen við góSan oröstír. Hér heima hafði hann og sýningu, sem mönnum gazt mjög vel að. Flest meiri háttar verk Guðmundar eru í Þýzkalandi, eru of þung í vöf- um til þess aS þau verði flutt án mik- ils kostnaSar. Hér hafa sést eftir hann eingöngu málverk og teikningar og raderingar og nokkrar smámyndi’- mótaðar. GuSmundur er afar fjölhæfur lista- maöur, leggur gerva hönd á svo að segja allar tegundir listaverka. Hann hefir siglt heilu fleyi fram hjá öll- um öfgastefnum nútímans í list sinni. ÞaS er eins og einhver gömul menn- ing haldi honum frá þesskonar útúr- dúrum, og þessi gamla menning skín út úr myndum hans, hrein og tær og göfug. Grein þessi er fyrirlestur, sem lista- maöurtnn fluti í Listvinafélagi Is- lands, og um leið og hún er feröa- saga, á hún líka aS sýna lesendum löunnar listamanninn. —------------ M. J.) * * ¥ HeiSruSu tilheyrendur! ÞaS litla sem eg get sagt ykkur af feröum mínum um Suður-Evrópu síðastliSiS vor, hgfi eg ekki skrifaS upp í réttri tímaröð, eSa sem feröasögu í eigin- legum skilningi — heldur sem endur- minningar — sundurlausar og marg- litar minningar manns, sem með litl- um möguleikum og þekkingu af skorn um skamti, vill sjá setn mest og bezt. bragSsmálara, og þjóösafn þeirra ber vott um, að þjóðin hefir kunnað að meta snillinga sina að verSleikum. I æskudraumum minum voru slétt- ur Ungverjalands þrásóttur staður — eins og skáldin lýstu þeim — enda- lausar — viltar — heimkynni frels- isins, þar sem stórhyrndir villiuxar fóru í hópum svo jörðin dundi, þar sem hjaröir hesta léku sér ótamdir og hirSinginn — sonur sléttunnar — söng og lék á fiðlu sína við nátteld- | inn,; þar vorú blóðheitir Tartarar, sem létu rýtinginn skifta málum sínum og sungu ástarsöngva dauðsærSir, en — þvi miöur er ekki alt eins og skáldin kveöa. Nú eru uxarnir drepnir, hest- arnir tamdir, sonur sléttunnar býr á útmældum landskika meö nokkrar vambsíöar kýr, maísakrar og vínviSur þekja slétturnar, Tartarinn er land- flótta, ofsóttur útlagi, og ást þeirra og hatur snúiS í trúöúleiki. ViS höldum því á'fram án lengri dvalar til Belgrad, höfuöborgar hins nýstofnaða ríki Júgóslava. Borgin hefir harla lítið aS bjóða hraSferða- manni og er'í alla staði mjög ólistræn sem kunni bæöi tyrknesku og arab- isku. Konstantinopel er ekki hægt að skoöa eins og AmeríkumaSur, sem kemur með fimm feröakistur og hita- beltishatt, leigir sér bifreiS og túlk og ekur beina leiS á sölutorgiS til að kaupa svikna forngripi fyrir afar- verö. Hin ströngu trúarbrögð Osmanna hafa kent þeim að halda því bezta, sem þeir eiga, innan takmarka heim- ilanna. Þó að trú þeirra banni þeim aS “gera sér myndir” (þ. e. a. s, aS skreyta hús sín og kirkjur með mynd um), þá hefir hiö listræna eðli þeirra lagt því meiri rækt viS þá “ornament- ölu” list, og jafnvel algengustu eld- húsáhöld eru aS formi og smíði lista- verk. Hinar gullfögru konur þeirra — sem til skamms tíma hafa gengiö meö hulda ásjónuna — sjást lítiö á al- mannafæri, en heima eru þær drotn- ingar í ríki sínu, þar iðka þær sína “rytmisku” dansa og syngja hin dul- rænu ljóS og trúarsöngva. Kristnar þjóöir hata Tyrkjann fyrir grimd hans og hæðast að fjölkvæninu, (sem þess vegna yfirgefum viö hnna fljót-i varla hefir átt sér staS um IanSan lega oghöldum til Svörtufjalla. Þau aldur)> en gleyma hvernl& Þær. fara gnæfa viö himin grænsvört með sex- i aS Því aö kristna svertlngJa Eski- yddum nybbum og kömbum. MaSur I móa- s)á ekkl skálnaskot stór- skilur strax aS þau hafi fóstraS harð j hor&anna- ÞaS er að berf geröa og tápmikla þjóð, sem bauð Tyrkjaveldi byrginn um áratugi; nú bíta þeir á jaxlinn og hata Serba. Eg vona a'S ég lifi það, aS sjá Svartfjalla land frjálst — fjallaþjóö getur ekki lifað undir oki. saman hina tvo hluta Konstantinopel, Stámbul meö sínar márísku bygging- ar og Pera með 4 hæða evrópska kassa. Utkoman verður ekkí Ev- rópumenningunni í vil. Borgin hefir verið bygð þannig að Sofia, höfuöborg BÚIgaríu, er fög-; t>aís eru altaf kirkjur (Moschur) sem ur borg og tilkomumikil, snæviþakin j myn(1a topp-punktana í byggingar- fjöll gnæfa yfir gyltum hvolfþökum. heildinni (samanber New York), þar Nú erum viö á takmörkum þar sem suSræn, norræn og austaræn menning mætast, þar sem ósmanskar turnspír- ur, rússneskir kúluturnar og barok- hallir, og viS hliðina á tízkuklæddum eru þaS verzlunarhús), hin ótölulegu hvolfþök setja svip sinn á bæinn, og stinga í stúf viö grannar turnspír- urnar, sem heilsa morgunsólinni fyrstar. AS vera við næturguðsþjón- ÞaS sem eg segi um þjóöir og mál- j stað Prater, þá hefir hiö gamla rökfæröar vísindassnnanir, til þess j “Wiener-hunxor” dofnaS við eld- efni, má ekki skoðast sem dómur eða j raunir stríSsins og þess ógurlegu af- nær þekking mín of skamt. ÞaS er leiðinga. skoöuií mín, aö maöur sá sem ekki kann mál þjóða þeirra, jsem hann Rúnir hungurs og örbirgöar les maður í öSruhverju andliti, óg þaS kaffihúsa-ljónum ganga stagbættir og | ustu * Soffíu-moschunni er ógleym- skítugir betlarar í pilsbuxum af lang- j anlegL hinar tröllauknu hvelfingar afa sínum og með vefjarhött. A torgunum er verzlað meS allan mögu- legan og ómögulegan varning og skó- burstararnir, sem húka á skemlum sínum á hverjtx götixhorni, gefa eng- um manni frið, er lítur út fyrir aS geta borgaS nokkra skildinga í drykkjupeninga. Spyrji maöur hvort um Búlgarar eigi góöa listamenn, sVara þeir já, spyrji maður þá hvar maöur geti fengiS aö sjá verk þeirra, er svarið: ‘T Ameriku, þeir þriífast eru hálfmyrkar, því ljósin hanga i jafnri hæS, 2 metra frá gólfinu — hundruð af ljósum — og þúsundir manna liggjandi á gólfinu, sem beygja sig í auSmýkt, hvenær sem guS er nefndur. —• Kirkjan er öll lögS “mosaik” í daufum en “harmonisk- litum; hinn ráðandi litur er blá grænt oxid, sem fellur vel ,viS gulleit kertaljósin (þaö eru ýmist notuð kerti eða jurtafeitilampar). Eg myndi seint þreytast á því aS gistir, geti aldrei gert sér réttar enn hrottalegar, þar sem blóðsugur hugmyndir um þær, sízt þegar kring- | þjóðarinnar levna ekki feng sínum, umstæður og tími er hnitmiSaÖur við eg á við Gvöingana sem keyptu Wien hálftóma pyngjuna. — eða þaö sem eftirsóknarveröast Eg biö ykkur nú að stíga meS mér j var af borginni — á meöan neySin á töfraklæöi ímyndunaraflsins og j var stærst. “Wien ist nicht mehr fljúga með mér til Munchenarborg- J wie es war,” segja Wienarbúar í af- ar við Alpafjöll, borgarinnar, sem sökunarróm, þegar þeir sýna manni trúarsterkir munkar lögöu hornstein- ^ borgina eða tala um hana. Þeir urðu ana aö og síðar varö miðstöö vísinda ^ ag ganga lengra en dæmi eru til, og lista á meginlandinu. Þar mæt- j þeir urðu að veSsetja sín frægu lista- ast germanskir og rómanskir straum- söfn, og leggja nöfn snillinga sinna ar, og í hinu marglita stórborgar- viS hégóma til þess aS bjarga þvi lífi, sjást einhverjar menjar flestra ( sem bjargað varð. þjóöa. Af 800,000 íbúum Munchen-! yið komum til Búda-Pest árla ar eru 7500 listamenn, þeir búa flest- j morguns. ÞaS fyrsta, sem mætir ir í Schwabing; þaö var áður sérstæö auganu, er berfætt fólk og illa hreins ur borgarhluti, en er nú fullkomlega aSar götur, og við verðum að yfir- innlimaöur í borgina. ÞaS má segja. gefa 4 gistihús áSur en viS finnum að listamennirnir setji sinn svip á rým meg heillegum lökum; setjumst þenna borgarhluta og í 3. hverju húsi síðan y eldgamlan, rambandi strætis- eru ein eða fleiri vinnustofur fyrir, vagn, og ökum til hins stílhreina listamenn, og svo líka heilar bygg-, skemtigarSs-í nvrSri borginni, og fá- ingar; þar hittast ríkir og fátækir,' um ag sitja þar eins lengi og vjö alt frá ameriskum auðkýfingadætr- j viljurn — fyrir 1 ungverska krónu um meö snoðklipt hár, gleraugu á j — Gg virSa fyrir okkur öndvegis- stærö viö undirskálar og demants- byggingar borgarinnar og hinn fagra hring á hrerjum fingri, til grindhor- j magyariska kynstofn. aSra Rússa/ sem ganga berhöfSaðir Yfir Donárdalnum liggur morgun- ekki heijna.” I þessu sambandi er j segja frá Konstantinopel, því endur- vert aö geta þess, að Jugóslafar (Serb-j minningarnar þaö eru efni í sérstakt ar) háfa gert mikiS fyrir listamenn erindi, en við verSum aS halda áfram. sina, t. d stofnaS listaskóla í Agram Þegar yfir sundiS kemur, til Skut- og bygt safnhús handa hinum fræga ^ ari, er umhverfið alt annað og gróð- myndhöggvara sínum, Alexander j urinn suSrænni, lárviður, pálmar og Mestrowitz. kaktus bjóða sólinni byrgin, þar ber LeiSin frá Sofia ti! Konstantinopel j meir á Aröbum .og í staðinn fyrir liggur gegnum Rilafjallgaröinn; | bifreiðina er kominn hestvagn — frá landslagið er eyðilegt en stórfenglegt, \ 14. öld — meö sóltjaldi yfir. Araba- þaö minnir á jslenzku fjöllin; fólkiS j stúlkurnar eru hávaxnar og grann- er þróttmikið og myndarlegt og geng-! vaxnar eins og pálmaviSir og augu ur mjög litklætt, þaö lifir mest á þeirra brenna eins og sólin. Karl- fjárrækt. Þegar kemur aö 1anda-l mennirnir fjörlegir og glæsilegir eins mærum Tyrklands, veröur landslagiS og hestar þeirra. " hlýlegra, skógarkjarr og ásótt heiða-j Hin svokallaöa eyjaleiS í gegniun lönd blasa viS, svo langt sem augaö sér, í noröri gnæfa transylvanisku fjöllin meS snævi þakta íinda. Adrianopel er glæsileg til aS sjá, þar sem hún ber viö himin með öll- um sínum turnspírum og stingur í stúf viS hirðingjaþorpin í kring, sem eins og vaxa upp úr jöröinni — sömu stráþökin og leirveggirnir, sem voru fyrir þúsund árum. Bændurnir plægja akrana sína með gamla tré- plógnum, og konurnar bera heim vatniö á höfðinu í leirkönnum, klædd ar í svartan slopp með blæju fyrir andlitinu — en berfættar. Nú er maður kominn í annan heim — þar er fyrsta boðorS: “Bara ró- lega, ekkert líggur á”; annað boðorS: “Ekkert óþarfa hreinlæti”. Nú, en Marmara og MiöjarSarhafiS, bal^ viö eyjarnar Samotraki og Thasos, til Kavala og Saloniki, er mjög fögur Hinar eyöilegu strendur Gallipoli- skagans, margbrendar af sól og þurki spegla sína fölu ásjónu í kolbláu Dar- danellasundinu Kavala er fögur borg í allri sinni einfeldni, húsin standa ljósblá og hvit í dökkgræniím hlíSunum MiSjaröarhafiö er ólíkt þeim höfum, sem eg hefi séö — miklu þyngra — og ef segja mætti alvar- legra, — litur þess er sterk-fjólublár, og í morgunljómanum nærri indigo og á kvöldin slær á flötinn skarlats- rauöri slikju. Þó breýtist liturinn og litbrigðin fækka þegar norðar dreg- ur. Saloniki ber þess Ijósan vott, að ■

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.