Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG 15. SEPTEMBER 1926 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. af ööru en tregum hægðum. Maga- aö lifa, og hvað vér eigum að leggja sárin stafa að öllum líkindum fyrst oss til munns, til þess að varðveita og fremst af tregum hægðum,'vegna líkamlega, og-andlega hreysti til æfi- kyrstöðu, sem verður í öllum melting- loka. Því hefir til skamms tíma arveginum, ekki aðeins kyrstaða á verið haldið fram, að fæðutegundirn- innhaldi þarmanna, heldur og kyr- ar væru aðeins þrjár, sem sé kolvetni, staða á umferð^ blóðs í meltingarfær- fita og eggj\hvíta, og til þess að unurn. Að mörgu leyti má líkja halda við lifinu þyrfti maðurinn að- meltingarveginum við rennandi læk. eins ákveðinn fjölda af hitaeinin^- Meðan vatnið í honutn er á nægri -um í þessum fæðutegundum. Reynsla hreyfingu og getur tekið í sig súrefni siðari ára hefir þó kent oss, að þetta úr loftinu er vatnið hreint og lifandi, nægir ekki. Fæðan getur ifinihaldið en stöðvist renslið, fúlnar'og úldnar allar þessar þrjár fæðutegundir í vatnið í pollurn og pyttum, sem eftir hæfilegum mæli og ríægilegum fjölda , eru í lækjarfarveginum. A sama eða af hiteiningum, og þó þfífast menn svipaðan hátt veldur kyrstaða i ekki af þeim. Nú vita nienn, að J þörmum nianna óeðlilegri rotnun. — fyrir utan sölt, sem þurfa að vera í j Tregar hægðir og óeðlileg rotnun í allri fæðu, þarf líka að vera í henni, 1 þörmum er talin algengasta orsökin gnægð af “vitamina” eöa lífgjafa-1 i til nýrnaveiki. Krabbameinin vaxa efnum. Ennfremur þarf að vera í svo að segja ár frá ári og mest fæðunni nægilega mikið af ómeltan-j meltingarveginum, eru tíðust í maga, legum úrgangsefnum (cellulose). Líf- þá í liíur og ristli. Hvað veldur? gjafaefnin hefi eg kallað sólargeisl-j Sennilegt er. að þau séu afsýkjandi, ana í fæðunni, því að þau virðast: en hitt er alls ekki ólíklegt, að það hafa santskonar áhrif á líkamann og ^ séu tregar hægöir og þar af leiðandi svipaða þýðingu fyrir velferð hans J iðOeOSQOSOSOSOSCCCOCCOSOOOSO NAFNSPJOLD Vér höfum öll Patent Meööl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Ábyrgstar SkóviSgerðir Arlington og St. Matthews innvortis rotnun, sem miklu veldur og sólin. Ungviði, sem alið er upp — '■■■ ■ . ■■ 1 - -------------. hér um. Hinn eðlilegi gerlagróður : í’sólarlitlum, kölduni og rökum húsa- j eðlisfræði meltingarinnar, kemur þörmunum eru sýrugerlar. l'etta má kynnum, fær beinkröm. Skorti líí- j saman um það, að eðlilegast sé, að bezt sjá á nýfæddum börnum, sem eru gjafaefni í fæðuna. þá á nákvæmlega maturinn sem neytt er, hafi aðeins á brjósti. Af saur þeirra er engin hið sarna sér stað. Sólarljósið og j 18--24 tima viðdvöl í innýflunum. rotnunarlykt eða ólykt, heldur aðeins lífgjafaefnin geta að miklu levti kont Menn ættu helzt ekki að leggjast til súrlvkt, vegna þess að mjólktírsyk- ið hvert í annars stað, og bætt hvert j svefns að kvöldi, með meira en 2 urinn, sem móðurmjólkin er rík af, annað upp, svo flest bendir til að máltíðir í innýflum sínum. Menn er góður jarðvegur fyrir mjolkur- þau séu eitt og hið sama. Sé tilfinn- settu að hafa jafnoft hægðir á dag sýrugerlana. Sé barnið aftur á móti anlegur skortur á sólarljósi, geta líf- og nienn borða rnargar máltiðir yfir svift móðurmjólkinni, og þar nteð gjafaefnin bætt úr þvi að ntiklu leyti. dagTnn. i mjólkursykrinum, sem í henni er, og Á svipaðan hátt getur sólarljósið bætt Lifrin er eitt af meltingarfærun- því gefin kúamjólk með reyrsvkri út úr skorti á lífgjafaefnum í fæðunni. um, og það líffæri sent ræður einna í, þá er hætta á því að rotnunargerl- Með öðruni orðum, önnur tegund mestu um hreysti manna og heilsu- arnir fái yfirhöndina í þörmum barns sólargeislanna verkar á yfirborð lik- gæði. Til liírarinnar fer állur hinn ins, og þá verður barnið veikt. I amans, hin. eða sólargeislarnir, sem melti matur frá þörmunum. Lifriu stað þess að sýrugerlagróðurinn bundnir eru í lífgjafaefnum fæðunn-; leggur hina síðustu hönd á melt- örvaði þarma barnsins til . ríkulegra ar, verka innvortis á líkamann og i ingu hans, hreinsar hann betur og hægða, svo að það fékk hægðir 3—4 Valda innvortis geislun, E£ lífgjafa- J losar hann við öll óhreinindi og eitur sinnunt á dag, verða hægðirnar nú efnin, sólargeislarnir í fæðunni, eru, efni, áður en honum er slept inn i fyrst tregar, síðan tregar hægðir og deydd með oflangri suðu eða á annan , blóðið. Þannig hefir lifrin tvöfalt niðurgangur á víxl með vindgangi hátt numin burtu, þá lifir ekkert dýr j starf á hendi í þjónustu likamans. og þrautttm, og saurinn fær fúlan þef. á henni til lengdar. Menn og dýr Hún meltir betur.og hreinsar matinn, Ef börnurn með þenna kvilla á að- hlýta hinu sama líffræðilega lögmáli, sem til hennar berst irá þörmunum, batna, verður fyrst að útrýma úr og eru útbúin frá hendi náttúrunnar og í öðru lagi býr hún til meltitjgar- þörmum þeirra rotnunar- og bólgu- nieð svipuðum kröfum. Sólin við- j •vökva úr úrgangsefnum' fæðunnar, myndandi gerlurn og rækta í þeirra heldur öllu sem lifir og nærir alt áj gallið, sem nauðsynlegt er til melt- stað mjólkursýrugerlana, en til þess svipaðan hátt og móðir, sem hefir j íngar fitunnar. Gallið flvzt fyrst að þetta takist, verður að sjá um að barn sitt á brjósti. niður til gallblöðrunnar, en tæmist hægðir konjjst í gott lag, ekki með f>að hefir lengi verið draumur vís- j þaðan nokkru eftir máltíðar og bland- lyfjum eða lyfjainngjöf, heldur með indamanna, sérstaklega efnafræðinga, ast fæðunni, er hún fer út úr mag- eölilegu fæði. Takist þetta fær inni- að búa til lífræn efni úr ólífrænum, anum. hald þarmanna tæplega tíma til að án þess að nota sólarljósið til hjálp- En þó að gallið sé nothæft til rotna. Þá vinst tæplega tími til að ar. Engin líkindi eru til þess, að það meltingarinnar, þá er þó nauðsynlegt rækta rotnunar- eða bólgumyndandi muni nokkurntíma takast, og jafnvel að eiturefni, sem í því eru, komist gerla í þörmunum. þó tækist að setja saman efni með sem fyrst úr úr líkamanum með Eg tel það tæplega geta orkað tví- svipaðri byggingu og jurtirnar hafa, j saurnum. Að öðrum kosti fara þessi mælis, að sumir meltingarkvillar, svo er sólin hefir látið vaxa úr skauti eiturefni ef til vill fleiri hringferðir sem magasár, ristlabólga og botnlanga jarðarinnar, þá niundu þau þó aldrei milli þarma og lifrar áður en þau bólga, séu rniklu tíðari nú hjá Is- geta orðið hæfjleg fæða handa mönn-j yfirgefa líkamann, og þá getur ekki lendingum heldur en var fyrir 40— Um og dýrum. Efnafræðingar myndu hjá því farið ,að meira eða minna 50 árum. Þetta á sér ekki aðeins aldrei geta blásið þeirn lífsgeisla í ^ af þeim komist inn í blóðið og valdi stað hjá oss, heldur lika rneira og efnið, sem sólinni einni er unt að j tjóni. 'Gallið er í sjálfu sér eitur, minna hjá öllum hinum svokölluðu og er talið 7 sinnum eitraðra en mönnuðu eða mentuðp þjóðum. Flest þvagið. Öll eiturefni þurfa að kom- Um læknum, sem um þetta hafa skrif- ast sem fyrst burtu úr líkamanum að, kemur sarnan um það, að aðal- eftir að þau hafa myndast, að öðrum orsökin til þessara meltingarkviila Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington SIMl! 39 376 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd, Plytja, greyma, bfia *im og aenda Ilfismnnt og Plano. Ilrelnsa Gölfteppi SKRIFST. ogr VÖRUHCS “C?9 Pllice Ave., nfilægt Sherbrooke VÖRUHCS “B”—83 Kate St. Muirs Drug Store Klllee og: Beyerley GÆÐI, NÁKVÆMNI, AFGIIEIDSLA PHONEs 39 934 King’s Confectionery Nýlr Avextlr og GartSmetl, Vlndlar, Clgrarettur og Grocery, Ice Cream og Svaladrykklr* SIMI: 25 183 551 SARGENT AVE*, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAL Föt tllbútn eftlr m&ll frá ,33*60 og upp Meö aukabuxum $43.50 SPECIAL. gera. I þessu liggur munurinn. á lifrænum og ólífrænum efnasam-, böndum. I fæðu manna og dýra verða að vera, ekki aðeins lifræn efna ^ sambönd, heldur verður hún að vera kosti valda þau samskonar áhrifum á séu tregar hægðir eða ofmikil kyr- Hfandi sjálf, með þeim lífsneista ekki líkamann og reykurinn og sótið gera staða matarleifanan i ristlinum. útkulnuðum, sem sólarljósið hefir i , í húsi, ef reykháfurinn er stíflaður. Enskur skurðlæknir, Eane, telur or- efn;ö geislað. Fæðan má ekki missa Það er eðlilegast að maturinn kotn- sökina liggja í ristlinum. Telur hann 5 matreiðslunni þá byggingu, sem | ist á 4—9 tímum, frá því hans er ristilinn vera nokkurskonar óþverra- sólarljósið hefir skapað í hana. Þess neytt, niður í ristilinn. Eftir það poll eða vilpu í líkamanum og frá vegna .verða nienn að gæta þeirrar, fara matarleifarnar hægar. I ristl- honuni stafi margir sjúkdómar. varúðar i matreiðslunni, að skemma j inum meltist maturinn ekki, en vatn- Kellogg læknir i Battle Creek og for- sem minst þetta verk náttúrunnar, en ið hvevfur þar úr honutn að mestu. stöðumaður fyrir heilsuhælinu þar, þag getur langvinn. suða meðal ann- Tæmist ristillinn ekki nægilega fljótt, heldur aftur á móti því fram, að or- ars gert að verkum. V ið sykurgerð- l eða komist hinar ómeltanlegu matar- sökin liggi ekki í ristlinum sjálfum, jna evðileggjast lífgjafaefnin, svo að leifar ekki nægilega fljótt í burtu, heldur hjá þvi, sem í ristilinn fer, vanalegur reyrsykur er algerlega, rotna þær þar. I matnum og matarleifunum, það stafi sneyddur þeim efnum, og þó að sykur | Allri' rotnun valda gerlar. Við fremur frá eldsneytinu en eldavélinni. Hafi mikið hitagildi og sé mjög nær- ^ rotnunina myndast meira eða minna Ristillinn í mörinum er tiltölulega andi, er það óholl fæða, bæði vegna af eiturefnum. Sitji matarleifarnar langur, og á maðurinn að þvi leyti skorts á lífgjafaefnum, og ekki síður | lengi í ristlinum tæmast eiturefnin, sammerkt við jurtaætur. Tennur vegna hins, að hann ertir innvflin og ^ sem við þá rotnun myndast, inn í mannsins benda í sömu átt, því bæði meltist upp til agna., og veldur þann- blóðið og valda tjóni á líffærum þess, þær og ristillinn eru mjög svipuð og jg kvrstöðu í þörmum. er fyrir því verður. Það er ekki ó- hjá þeim dýrum, sem oss eru skyld- (Þegar menn mala korntegundir og algengt, að í ristli þeir-ra, er tregar astir og líkastir, öpunum, og þá sér- skilja hýðið frá, og neyta aðeins hægðir hafa, sitji leifar af 2 mál- staklega mannöpunum. Þeir lifa e'n- kjarna kornsins, hveitisins, vinna j tíðum, eins og eðlilegast er, helditr göngu á jurtafæðu. Jurtaætur hafa menn óhappaverk. Við það að neyta, fjölda margar, stundum svo mörgum flestar langan ristil, eins og vér eHki hratsins með, fara menn á mis , tugum skiftir. Til eru menn, sem þekkjum um jórturdýrin og hestinn. vhs lífgjafaefúin, sem undir hýðintt j ekki hafa oftar hægðir en einu sinni Rándýrin, sem mestmegnis l'fa á eru. Ennfrenutr fara menn. á mis, á viku eða sjaldnar. Þeir menn eru kjöti, hafa aftur á móti mjög stuttan v;g kalk- og járnsantbönd, sem i ^ sjaldan alheilir heilsu til lengdar. — ristil. Þessi tilhögun náttúrunnar korntegundumim eru, ef menn kasta Mjög er algengt að höfttðverkur, stafar af því, að kjöt veldur mikltt burtu hratinti eða hýðinu utan af j taugaveiklun og ýmsir aðrir leiðir meiri rotnun en jurtafæða. Ef rán- korninu. Kalksamböndin eru nauð-1 kvillar stafi af óeðlilega tregum hægð dýrin, sent á kjöti lifa, hefðu langan syleg til byggingar beinanna og við- Um. Það er jafnvel talið víst, að ristil, myndi rotnun í riistli eða halds þeirra, og járnsamböndin eru eitrun, sem af þessu stafar, geti kom- innýflum yfir höfuð verða þeirn að nauðsynleg til blóðmyndunar. Þar að ið af stað truflhn á andlegu jafn- aldurtila og þau verða aldauða. En auki er trjáefnin í hýði korntegund- vægi. Að sjálfsögðu veldur þessi nú hafa þatt stuttan ristil, sem ekki anna> ‘‘sellulose’’, nauðsynleg í fæð- kyrstaða í ristlinum margskonar ó- tefur fvrir hægðum, svo það fyrir- una til þarmfyllu, til þess að ýfa reglu á meltingunni. Fyrst og fremst byggir óeðlilega rotnun. ! þarmana til hæfilegrar hreyfingar. þrota » ristlinum og þar «.f leiðandi Af öllum greinum læknisfræðinn- Tómir þarmar liggja að mestu hreyf- botnlangabólgu. Margt kyrsetufólk ar er sjálfsagt sú skemst á veg kom- ingarlausir, en þarmar nteð hæfilegu kannast við gy'llinæð; hún stafar ekki in. er kennir oss hvernig vér eigunt (Frh. á 7. bls.) 111« nýja Murphy’s Boston Beanery Afgrelblr Flsh A Chlpa 1 pökkum tll helmflutnlnga. — Agætar mál- ttölr. — Elnnlg molakaffl rg svala- drykklr. — Hrelnlæti elnkunnar- orö vort. 029 SARGEXT AVE., SIMI 21 900 Ikrlf.Ntofutfmur: »—12 og 1—6,30 MltS B. V. ISPELD ElnnÍKT kvöldin ef icNkt er. Pianlat & Teacher Ur, G. Albert STCDIOl Fðtaaérfræblngur. 666 Alverstone Street. Simi: 24 021 Phone : 37 020 138 Somerset Uldg., Wlnnlpesr Sfml 39 OóOs S24 St. Matthews Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt vertJ. Allar bíla-viðgerðir • Radiator, Foundry acetyleno Welding og Battery servico Scott's Service Station 549 Sargent Ave Stml 27 177 Wlnntpeg Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA KING’S bezta ger« Vér lendum helm tll yUab fr& 11 f. h. til 12 e. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ellce Ave», hornl Langilda SlMIi 37 455 n= HEALTH RESTORED Lœkningar án lyfja Dr- S. 6. Simpson N.D., D-O. D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. L . II TH. JOHNSON, Onnakari 'og Gullami8u> Selui gl'tlngaleyflsbiéi Baratakt athygll veltt pöntuouat. [L ofl vlT5yjörTJuro útan af landJ 264 Maln St. Phone 24 637 Telephone: 21 613 J. Christopherson, F Islenskur lögfrceðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. WALTER J. LINDAL F BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. ír í * Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Læknlngar metl rafmagnl, raf- magnsgeislum (ultra vlolet) og Kadium. Stundar einnlg hörundssjúkdóma. Skrlfst.tímar: 10—12, 8—6, 7—( Simar: Skrifst. 21 091; heima 88 538 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 Kr. J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724yí Sargent Ave. Viðtalstimar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. Heimasími: 39 231 Skrifstofusími: 36 006 i Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum.' Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slml: 31 507. Helmaatmi: 27 286 Beauty Parlor at 625 SARCENT AVE, MARCEL, BOB, CIIRL, «0-5« and Beauty Culture in all brachea. Houra: 10 A.M. to 6 P.M. except Saturdaya to 9 P-M. For appolntment Phone B 8018. 1- _ S Dr. M. B. Hal/dorson 401 Boyd Bidg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar eéretaklega lungnasjúk- ddms. Er aö finna 4 skrltstofu kl. 12—11 f h. og 2—6 e. h. Helmfll: 46 Alloway Avé. Talsfmli 33 15S Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blðg. Cor. Graham and Kennedy (t. Phone: 21 S34 Vlötaistiml: 11—12 og 1—6.M Helmill: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. DR. A. BLÖNDAL. 818 Somerset Bidg. # Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúk- ðöma og barna-sjúkdðma. Atl hltta kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 1Í0 = - .,iM Talsfml: 2S SSÐ DR. J. G. SNIDAL ’I’ANN LlEKN IR 414 Someriet Bl«ck Portagt Ave. WINNIPMt* DR. J. STEFÁNSSON 216 HEDICAL ART9 BLBtt. Hornt Kenneðy og Graham. Stsedar elncðaga aotna-, ayi aef- og kverka-ajúkdttma. '• kltta frtt U. 11 tll 11 1 k. •( kl. S tl 5 e- h Talsíml: 21 S34 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 DR. C- H. VROMAN Tannlœknir Tennur yí5ar dregnar e8a lag- aS ar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANSON & CO. Llmlted R E N T A I, S I NSUR AN CE R E A L ESTATE MORTGAGES 60« Parls Dutldlng, Wlnnipeg, Maa DA/NTRY’S DRUG STORE Meíala férfrœKingw, “Vörugæði og fljót afgreigeU" eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptoM, Phone: 31 166 Mrs. Swainson 627 Sargenl Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenhöttum. Hún er eina islenzka konan, » slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swaln- son njóta viðskifta yðar. A. S. BARDAL selur Ukklstur og r.nnaat um M- farir. Allur úlbúnabur s& beatl Ennfremur selur hann allakOBav mlnnlsvaröa og legatelna_i_l 848 SHERBROOKE 8T. Plione: 86 607 WINNIPEG Lightning Shoe Repairing Sfml: 89 704 328 Hargrave St., (Nfllægrt Ellle«) Skflr og stlgrvél bflln tll eftlr mflll Idltlh eftlr fOtlieknlnjfum. Arthur Furn«y Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: .89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu. VERZLUNARSKÓLA í borginni með afföllum. Þeir sem \ilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. x

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.