Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 1
It,
XL. ÁHGANGUR. ' ClT?.
WINNIPEG. MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 15. SEPTEMBER 1926
NÚMER 50
MEIGHEN BÍÐUR STORKOSTLEGAN OSIGUR.
Fellur sjálfur og 4-?- ráðherrar hans. — Sennilega enginn conservatív kosinn í Manitoba.
Winnipeg stórkostlega
móti conservatívum.
St. Boniface sömuleiðis.
Winnipegbúar létu býsna ákveSiö
í ljós áfellisdóm sinn á Mr. Meighen
og stefnu hans. Afstaöa norSurhlut-
ans kom fáum eða engum á óvart,
þótt meirihluti Heaps sé stærri en
nokkurn heföi grunaö.
Svo óvæntur sem sigur McDiar-
mids var i Suöur.-Winnipeg, þá er á-
reiðanlega mest talað um hinn glæsi-
lega sigur Josephs T. Thorsons laga-
skólastjóra, í Mið-Wjmúpeg syðf'i
Mótstöðumaðúr hans, Mr. Kennedy,
var kominn þingmaður kjördæmisins
í fyrra með yfirgnæfandi meirihluta,
5000 atkvæði framyfir þingmannsefni
liberala, og með 1300 atkvæða meiri
hluta fram yfir báða keppinauta sína,
samtals. Einginn vafi leikur á því,
að persónuleg framkoma Mr. Thor-
son vann honum stórkostlegt álit.
Atkvæði féllu þannig: S.-Wpg: Mc
Diarmid 8836, Rogers 7738; Mið-
Winnipeg* S.: Thorson 12470, Ken-
nedy 11958; Mið-Wpg. N.: Woods-
worth 7229, Banfield 4211; N.Wpg.:
Heaps .6172, Knox 3546, MeTavish
2846. — Eftir síðustu fréttum er út-
koma folkkanna þannig: Lib. 118:
cons. 90; Prog. 18; Lib.-Prog. 11;
Lab. 3; Ind. 2; óviss 3-
H I N I R N Ý K O S N U MNGJLENN
Jóhannes Jósefsson
leggur í dag austur um haf til* Norð-
urálfu, með fjölskyldu sína og flokk
sinn. Er ferðinni heitið til sýningar
í Parísarborg, og verður Jóhannes
þar mánuð til að byrja með. Ekki
er að vita nær þau hjómhverfa aft-
ur, en tæplega mun þess þó Tangt að
bíða, sérstaklega ef frankinn reynist
jafnódrjúgur og gengi hans er lítið
um þessar mundír. Auðvitað fylgja
honum velgengisóskir allra landa héð-
an, en um leið vonum við að sjá
hann áður langt um líður hér vestra.
Hann er sómi stéttar sinnar, og Is-
lendingum þarfur, hvert sem hann fer,
enda spillir ekki hans “betri helm-
ingur”, né dæturnar fyrir orðstír okk
ar.
Jóhannes mintist, í bréfi til rit-
stjóra þessa blaðs, á nokkra óná-
kvæmni í fréttum þeim héðan að
▼estan, er blöðin heima hafa flutt
eftir Miss Th. Jackson. T. d. segir
hann að íslenzka sé ekki töluð á
fundum Islendingafélagsins í New
York, og sé það ástæða til þess, að
ýmsir góðir Islendingar ekki sæki
fundi félagsins. Þá þykir honum
að vel hefði mátt geta fleiri Islerid-
inga hér norðan við línuna, en gert
er, sem þjóðarsóma. Og er það ó-
neitanlega ekki að ástæðulausu mælt.
SVINNIPEGBORGAR,
:";L .• ■
A. A. HEAPS.
J. S. WOODSWORTH.
J. S. McDIARMID.
JOSEPH T. THORSON.
hinn nýi þingmaður Mið-Winnipeg syðri, sem tvímælalaust var kosinn eftir
afspurnarbezta framgöngu, þeirra er sígruðu, þótt leitað sé um Canada. Það
þarf ekki spádómsgáfu til að segja honum fyrir glæsilega framtíð. Heiins-
kringla óskar honum hjartanlega til hatningju, og árnar honum sívaxandi
heilla og hylli.
Staða flokkanna r 1 morgun •
Lib. Con. Prog. Lib.-P '. Lab. Ind. Oviss
P. E. I 3 1 0 0 0 0 0
N. S 2 12 0 0 0 0 0
N. B 4 7 0 0 0 0 0
Quebec . . . . 60 4 0 0 0 1 0
Ontario . . . . 24 51 2 2 0 0 3 N
Manitoba . . 4 0 2 9 2 0 0
Sask 1’ 0 1 . 2 '0 0 3
Alberta .. .. 3 1 10 0 1 0 0
B. C 1 11 0 0 0 1 1
Yukon 0 1 0 0 0 0 0
ekki búnar að ná því menningarstígi
að bera gæfu og vitsmuni til að
veita honum viðtöku.
Bertrand Russell munu allmargir
Islendingar kannast við að nafni til,
þótt færri en skyldi hafi lesið rit
hans. Er hann með réttu álitinn
skarpvitrasti djúphyggjumaður meðal
Breta, sem nú eru uppi, og einhver
mesti íhyglismaður sinna tíma. Hann
er erfingi að jarldómi hinnar miklu
og frægu Russellættar á Englandi, og
hafa lengi verið nafntogaðir gáfu-
menn í þeirri ætt.
Bertrand Russell.
Contcmporary Reznciv, eitt af
stærstu og áhrifamestu tímaritum
Englendinga, skýrir frá því að Rm-
mu Goldman hafi fyrir nokkru síð-
an verið haldið samsæti í London, og
að þar hafi verið viðstaddir um 200
manns. Meðal þeirra, sem þar tóku
til máls, var Hoii. Bertrand Russell,
prófessor í heimspeki við Cambridge
háskólann. Hann lýsti því hiklaust
yfir, að hann væri Anarkisti, og
vítti harðlega alt stjórnarfyrirkoijnu-
lag þjóðanna, eins og það er nú. —
Spáði hann því að anarkisminn yrði
í framtíðinni ráðandi skipulagsform
í Norðurálfunni og Ameríku, þó
að því miður væru þjóðirnar enn
— Af þessum sökum öllum er því
rétt, að líta á skipið sem herskip.
Sendiherra Þjóðverja í Washing-
ton varaði Bandaríkjamenn við því,
að taka sér fari með skipinu, því
reynt muni verða að skjóta það i
kaf. — Dill senator hefir nýlega sagt
á þingi Bandaríkjamanjia, að það
hafi verið skylda stjórnarinnar, að
banna fólki far með enskum her-
gagnaskipum. Bretar hafi notað
hlutlausa borgara sem hlífiskjöld, er
þeir voru að viða að sér vopnum,
en samtímis svelt konur og börn
Þjóðverja.
Yfirleitt er nú litið öðrum aug-
um á kafbátahernaðinn en fyr. —
Brezkur maður, Sir Graham Bower,
og frakkneski prófessorinn Caster,
hafa t. d. báðir látið þá skoðun í
ljós, að sjóhernaðaraðferð ÞjóFverja
hafi verið fullkomlega réttmæt, eins
og á stóð. — Og margir Bandarikja-
menn virðast vera á liku máli.
(Vísir.)
in til vinanna mörgu og vandafólks
fanst mér aukast við hverja mílu,
sem eg fjarlægðist þá, og ótal heila-
brot gægðust fram í huganum. Eg
fann að skuld mín var stór. Myndi
eg nokkru sinni fá goldið þá stóru
skuld? Hafði eg ekki að undanförnu
gleymt mörgu til orðs og æðis, sem
eg hefði átt að framkvæma? Og
hafði eg ekki sagt og gert margt,
sem betur væri ósagt og ógert? —
Hvernig hafði eg reynst vinahópn-
um, sem eg var Viú að fjarlægjast
með hverri mínútu sem leið'?
Veðrið versnaði, og seinni part
dagsins fór að rigna, og einhvers-
staðar í djúpi sálar minnar var lfka
rigning. Landið varð alt af ljótara
og Ijótara, að mér fanst. Ekki lang-
ar mig til að eiga heima í Ontario.
Lestin rann mílu eftir mílu áleiðis
til Atlantshafsins. Og út frá ofan-
greindum hugsunum sofnaði eg loks
einhversstaðar fyrir austan Port
un, held eg að Ottawa sé það eina,
sem eg sá fallegt i Ontario, og jafn-
framt sáum við loks i heiðríkt loft;
veit það sá sem alt veit, að við urð-
um því fegin. Ennfremur hafði
landslagið tekið nokkrum stakkaskiTt-
um til bóta, yfir nóttina, og þegar
kenmr austur í Quebecfylki, verður
það ekki ósvipað og í vesturfylkjun-
um, en mér virtist lítið meira af því
ræktað en vésturfrá. Víða má sjá
skógartoppa innan um akrana og í
þeim miðjum. Fanst mér til um það
og ekki sízt þar sem bújarðirnar eru
minni en í vesturlandinu. En vita-
skuld er landið, sem eg sá, ekki nema
slitrótt rófa, um 1400 mílna löng, og
svo sem 200 faðma breið.
III. I Montreal.
Til Montreal komum við kl. 9 á
þriðjudagsmorgun. Við leigðum okk
ur þar herbergi á hóteli, þar eð við
. " skyldum bíða þar í heilan sólarhring.
Arthur a norðurströnd Superiorvatns T. - .v . .v .v . v v
v • L r r c v Þvi miður gatum við litið skoðað
borgina; en mér virtist hún falleg.
Þegar Lusitaniu varsökt
House ofursti, sem kallaður var
“hægri hönd” Wilsons, og á það
nafn eflaust skilið, hefir eigi alls
fyrir löngu gefið út “Endurminning-
ar” sínar. Endurminningar þessar,
ásamt bók um samskonar efni eftir
Grey lávarð, mega teljast með því
bezta, sem ritað hefir verið og birt
um það, sem gerðist bak við tjöldin
fyrir styrjöldina miklu og á ófriðar-
árunum. — House ofursti minnist á
“Lusitania”, en sá atburður, að því
fríða skipi var sökt, var notaður sem
ástæða til þess, að Bandaríkjamenn
færu í stríðið. — Ut af ummælum
öfurstans hefir atburður þessi rifjast
ttpp fyrir mönnum og birzt í nýju
Ijósi. Horfir hann nú alt öðruvísi
við, að því er sekt Þjóðverja snertir,
en áður, og ntjög á annan veg, en
látið var á ófriðarárunum. — Þjóð-
verjar eru nú að mestu sýknaðir af
því verki, að hafa sökt skipinu.
Eftir styrjaldarlokin sannaðist, að
skipið hafði t síðustu ferð sinni, haft
meðferðis 5000 kassa af sprengiefni*
Aður en skipið sökk, urðu í því tvær
sprengingar, og hin síðari reið því
að fullu. — En sannað er að kafbát-
ttrinn skaut aðeins einu ^koti og or-
sakaði það fyrri sprenginguna. —
Þykir því fullvíst, að síðari spreng-
ingin hafi orðið sakir þess að kvikn-
að hafi í sprengiefni, sem skipið
hafði meðferðis. — En sá varningur
var að allra þjóða lögum bannvara
í ófriði og kom frá hinum “hlut-
lattstt” Bandaríkjamönnum. — Enn-
fremur flutti skipið mikinn fjölda
hertnanna frá Canada. Þess utan
var það vopnað fallbyssum, skráð t
hjálparbeitiskipaflotann brezka og
hafði stvrk frá hermálaráðuneytinu.
Ferðapistlar.
I. Skilnaðarþankar.
Það hugði eg eitt sinn, að létt yrði
mér um hjartað, ef eg ætti þess kost
að verða Sípíar gamla samferða auSt-
ur á móti sól og degi, áleiðis til Ev-
rópu. Það var í þann tíð, er eg var
nýgræðingur í Vestur-Canada og lítt
tns. Kona mín og barn sváfu svo
sem 3 fetum nær jörðtt en eg, og með-
vitundin um að hafa þau hjá mér,
læddist innan unt mínar þungu httgs-
anir, eins og - svaladrykkur, svefns-
og hvíldarlyfjum blandinn.
II. Um Ontario.
Eg hafði ætlað mér að hitta þar hr.
BÖggild, danska sendiherrann, og
hafði.útbúið mig með utanáskrift
hans, þ. e. a. s. á Skrifstofuna, en
þar greip eg í tómt, þar eð skrifstof-
an hafði verið flutt. Eg æflaði samt
ekki að gefast upp, og hafði upp á
Morguninn eftir, þegar við vökn-' skrifstofunni að lókum, en var þá svo
uðum, þurfti enginn að hyggja til . óheppinn að hitta þar ekki sendiherr-
veðurs. Vatnselgurinn, sem buldi á j ann. Hafði hann farið heim til
öllum köntum lestarinnar, ýar svo snæðings og var ekki væntanlegur til
baka fremur en verkast vildi. Beið
eg hans samt þrjá fjórðu úr klukku-
stund, en alt kom fyrir ekki, og sök-
um þess að eg átti ekki við hann
rótgróinn. Þráði eg þá mjög austr - ,
ið og kvaldist af heimþrá, svo að' gTeinilegur, að engan hefði furðað,
jafnvel náttúra mtn til tónlistar lét Þótt einhver hefSi sPurt ’* svefnrof-
lítið yfir sér á tímabili. i unum- hvort ÞaS væri totmnn á ein-
En þegar eg, eftir 15 ára dvól,!hverri tjarnarSkömminni - því þær
lagði upp frá Winnipeg, sunnudags-i eru a,sta8ar ~ sem lestin væri nújbrýnt erindi, nenti eg ekki að fást
morgun,inn 5. september1 *s. 1., vorti, a^ osia e,tir. Og svona rigndi til ^ meira unt það. I Montreal eru
tilfinningar mínar rnjög á annan veg, kvölds. Eg held eg geti aldrei hugs- ^ margir Frakkar og mikið er þar
en eg rnundi hafa gert mér í grun a® unl Ontariofylki öðrttvísi en um- drukkið af bjór. Þóttu okkur þeir
fyrstu dvalarárin. Þó hafði mig aldrei _ kr'm^ af vatni_ undir yfir °S a, helzt til háværir, þar á hótelinu, eft-
dreymt, að tilefni fararinnar yrði
svo ánægjulegt, sem raun varð á, en
þrátt fyrir það var eg t þungu skapi
fyrsta dag ferðarinnar. Má vera að
i
*) Þess rná geta að njósnarar Þjóð-
verja vissu þetta, og að Þjóðverjar til-
kytnu það, um leið og þeir skýrðu frá
því að þeir myndu sökkva skipinu.
Bandamenn kváðu þetta þá hina örg-
ustu lýgi, þótt þeir vissu betur.
Ritstj.
veðrið hafi átt nokkurn þátt í þung-
lyndi mínu, svo drungalegt sem það
var, og þó enn dimmra er á daginn
leið. Þó nutn aðalástæðan fyrir ó-
lundinni hafa verið sú, að eg varð
seinn fyrir á lestarstöðinni í Winni-
peg: kvaddi þar vini og vandamenn
í mesta flaustri, og suma ef til vill
alls ekki, og það mína allra beztu
vini. Fór eg mér til angurs að rifja
það upp, þegar af stað var komið, og
það leiddi til alvarlegra hugsana.
Nú fann eg glögt, hve rótgróinn
eg var orðinn í Vestitr-Canada. Ast
alla vegu, og “ætli mér nú efasýkin ir að kvölda tók og á daginn leið; en
batni, þótt innblásturinn taki eg inn Um fótaferðartíma morguninn eftir
t vatni . voru samt allir hattaðir. — Þantt
Jú, jú, það lá við sjálft að rign- morgun (miðvikudaginn 8. septem-
ingin og urðirnar í Ontario kæmu ber) risum við úr rekkju kl. 7. Leigð
fyrir mig vitinu. Eins og áður var, um því næst bíl niður. að höfninni
getið, var eg ajlþungt hugsandi, og og fórum um borð í gufuskipið
tilefnið var skilnaður, og upp frá
þeim hugleiðingum lá mér við að
fara að öfunda blóniin og steinana
af að vera alt af á sama stað og
þekkja eigi hvað skilnaður er; en. áð-
ur en eg komst út úr Ontario var eg
þó að mestu leyti búin nað skifta
um skoðun.
Klukkan tæplega sex á þriðjudags-
morguninn komum við til höfuðstað-
árins Ottawa, og við fljóta yfirveg-
“Melita". Lagði það svo frá bryggj
unni kl. 10,30 f. h. og sigldi af stað
niður St. Lawrence fljótið, en varð
að nema staðar eftir 5 klukkustunda
ferð, til að bíða eftir flóði, þar eð
fljótið er of grunt á parti. Biðum
við þar fram á kvöld. Veður var
indælt; fljótið slétt sem spegill, og
ferðalagið hið ánægjulegasta. —
En hvenær skyldum við næst hafa
canadiska jörð undir fótum?