Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 7
WINNIPEG 15. SEPTEMBER 1926 HEIMSKRINGLA 7.BLAÐSIÐA. (Frh. frá 3. bls.) innihaldi geta notiS vöövanna í veggjum sínum til þess aö ýta áfram til tæmingar þarmainnihaldinu. Þaö er einmitt þetta, sem fyrirbyggir ó- eÖlilega innvortis rotnun. Þetta hefir einmitt regin mikla þýöingu fyrir ar, ekki sízt börnum og unglingum, seni eru aö taka út vöxt. Fyrir hér um tveim áratugum var þeirri kenningu mjög haldið fram af einstöku mönnum innan læknastéttar innar erlendis, aö bezt og heppilegast konum nieöan þær ganga meö fóstur. J Þaö stafar af því aö þær þurfa að . miðla fóstrinu miklu af kalki og járn ; samböndum. Þar áö auki hafa þær | vanalega tregar hægöir. Þar af leið j andi veröur meiri rotnun og gerla- j væri aö nærast á sem kröftugastri gerð i ristli þeirra, og meira um gerla heilsu manna og þrif, bæöi likamlega' fæðu, fæöu, sem taki senr minst rúm' í öllum meltingarveginum. Hin or- og andlega. Eg hefi' áöur tekið það J og meltist svo að segja upp til agna. | sökin er svipaös eölis. Hún er sú, að Þaö var talið áríðandi aö tyggja í fæöu manna vantar úrgangsefnin, matinn vel, sem og rétt er, þar til fram, aö það er jafnáríðandi aö mat urinn og hinar ómeltanlegu leifar hans fari með eölileguni hraöa gegn- um þarma eins og að blóðið fari með eölilegum hraöa i gegnum æöar likamans. Við hvorttveggja þaö starf vinst það tvent: Fyrst, að flytja öllum frumum líkamans næringu, og í ööru! lagi að flytja burtu brensluefni, sem valda eitrun i líkamanum, komist þau ekki nægilega fljótt burtu, á svipaðan ^ hátt og eldurinn kafnar, ef reykurinn kemst ekki í burtu. j Það er því óhætt aö fullyröa, að fóörun manna er meira vandaverk en j í fljótu bragöi virðist eöa margan grunar. Fyrir allar syndir og yfir- ; sjónir á þessu , sviöi taka menn út hegningu i einhverri mynd. Yfirsjónj irnar eru eflaust margvislegar. Eg skal hér aðeins nefna tvær eÖa þrjár. | Er þar fyrst aö telja ofnautn. I ööru j lagi brottnám lífgjafaefnanna. I þriðja lagi brottnám úrgangsefnanna eöa trjáefnanna, sem ómeltanleg eru. Hér viö má og bæta. því, aö vana- lega inniheldur fæðan ofmikiö af eggjahvituefnum. Allar þessar vfir- sjónir leiða til hins sama: Ofmikillar kyrstöðu í þörmunum og ræktunar rotnunar og bólgmyndandi gerla i þörmunum, í stað mjólkursýrugerla. Eiturefnin (toxin) sem myndast við meltingu og bruna þessarar fæðu, komast ekki uægilega ört burtu úr líkamánum. svo að þau valda skaða og skemdum á líffærunum, á svipað an hátt og reykurinn skemmir húsið, ef hann kemst ekki út um reykháf- inn. Reynsla vor á dýrum færir oss heim sanninn um þetta. Því fer fjarri að það bæti úr skák fyrir mönn um, þótt þeir þykist upp ur þvi vaxn- ir að læra af dýrum, sem ennþá heyra rödd náttúrunnar. Því það kostar þá J árektsur þar til þeir sjá að sér. — Erlendis eru hestar .fóðraðir með j höfrum eöa byggi eöa korni. Eu þeir þrifast ekki á því eingöngu til lengdar, vegna innvortis kyrstööu og rotnunar, sökum skorts á nægilega miklu af úrgangsefnum. Þeir verða að fá hálrn með til þess að þrífast. J Hálmurinn er að mestu leyti ómelt- anlegur. En hann hefir mikið-' af trjáefni, “sellulose”, sem fyllir þarm- ana og ýfir þá til hreyfingar og tæm- ingar, og það fyrirbyggir innvortis! rotnun. Þegar eg var drengur heima í foreldrahúsum, tók eg eftir því, að þegar grös stóöu í sem mestum blóma 1 og voru safaríkust, að hestar átu ^ þurt torf úr veggjunum þegar þeir ( voru reknir heiin í hlað, sérstaklega j þeir hestar, sem gengu á mýrlendi. „ , / . Mig furðaði a þessu. En nu veit eg “sellulose” eða trjáefni. Með öðr- hann væri orðinn fljótandi. Trefju- um oröum, fæðan er of sterk, of efni, sem í honum voru, átti helzt að “concentreruð , og skilar ekki næg- taka í burtu, og neyta þeirra alls um úrgangi til þess að ýfa þarm- ^ ekki. Sá hét Horace Fletcher, sem ana til eölilegs starfs og fljótrar þessi kenning var kend viö í Englandi tæmingar og til þess að fyrirbyggja og í Ameríku. Margir urðu til þess rotnunina. Tannátan er fyrst og , að taka upp þessa siöi í mataræöi, fremst starf rotnunargerlanna, á- þar á meðal heimspekingurinn Wil- J rangur^f starfi. uppleysandi og bólgu iam James. En bæði hann og aðrir urðu að leggja þessa siði niður aft myndandi gerla. Þair, sem neyta iðulega súrs skyrs fá miklu síður ur, vegna þess að þeir ollu þeim tannskemdir, vegna þess, að skyr- kyrstöðu í þörmunum og þar af leiö-1 gerlarnir og mjólkursýsrugerlarnir andi innvortis rotnunar. A síðustu eyðileggja rotnunar- og bólgumynd- andi gerla í þörmunum og örva þarm- vöðvana til eðlilegs starfs og tæm- tóku upp og ingar. Mjólkursýrugerlarnir eru, árum hefir enn betur sannast, aö þetta er hin argasta villukenning. — Þeir menn, sem hana reyndu að lifa eftir henni, gátu ekki ( eins og áöur er fram tekið, sá eðli- hægt sér svo vikum skifti. Hægð- j legi og náttúrlegi gerlagróður þarm- irnar urðu harðar og ]yktarlausar, [ anna. Rotnunargerlarnir eru verstu vegna þess að öll rotnun fór inn í og skæöustu óvinir mannlífsiris. Lif- líkamann, og er það vel skiljanlegt, \ ið er stööugt barátta við þá frá hvort það hefir valdið vellíðan einni. ] vöggunni til grafarinnar, þar sem Það er nokkurn veginn áreiðanlegt j ýmsir mega betur. Sjúkdómar tlest- að þeir menn eldast betur og endast ir eru bráðabyrgöasigur gerlanna, og lengur, sem hafa örar hægðir, heldur en hinir, sem tregar hægðir hafa. Eitt af því, sem veldur kyrstöðu i dauði manannna er fullnaðarsigur þeirra. Þá verður Hkaminn þeim að bráð fyrir fult og alt. Læknisráðin meltingarfærunum og þar af leiðandi j er þekking í þeirri hetnaöarlist, að rotnun í ristlinum, er ónóg hreyfing j verjast ásókn þessara ósýnilegu ó- eöa kyrsetur. Það, að menn hafa ekki j vina- f þessari baráttu er sólarljós- nægilegt likamlegt erfiði úti undir j ’ raun og veru langöflugasta eða beru lofti, eða eru ekki nægilega mik| Íafnvei e'na v°pnið, ef vér aöeins ið á hreyfingu eöa við starf háðir j höfnm Þekkingn. geP' °g vilja til þess áhrifum lofts og sólar. Starf og j aíi notfæra það oss til heilsubótar og hreyfing úti undir beru lofti örfar j hagsmuna. Aöur var það eðlisávís- efnaskifti likantans, til þess að leysa starf sitt betur af hendi. Menn anda dýpra; melta betur, hafa örari hægð- ir og losna fljótar við öll þau eitur- efni, sem lífsbruninn framleiðir, ef menn eru iðulega undir áhrifum lofts, sólar og líkamlegs erfiðis. Ejöldinn allur af kvenfólki hér á landi, og ekki sízt húsmæður, lifa kyrsetulífi í hús- um inn.i. Er ekki ólíklegt að þetta kyrsetulíf, oft i lélegum húsakynnum, hafi haft veiklandi áhrif á þjóðina. un, sem oftast benti manninum á rétta braut. Þaö litur út fyrir aö þeirra áhrifa gæti minna nú orðiö en áður. En þá verður þekkingin, vísindaleg þekking og reynsla að koma í staðinn. I öllum skólum, ekki sízt kvenna- sk,plum, þyrfti lifeðlisfræði (biology) og heilsufræði (hygfene), bygð á nýjustu visindalegri þekkingu, að vera fyrsta og helzta námsgreinin, kend af þar til hæfum lærðum eru lyfin og læknarnir. Þetta rninnir, mig á auglýsingu, sem eg sá suður i Kaupmannahöfn fyrir mörgttm árum. Hún var svona: "Ödelæg kun ganske rolig Deres Mave, Islandsk Bitter gör den god igen.”*) En þetta er alröng skoðun. Ef vér brjótum til muna í bág við lögntál náttúrunnar, þá verðum vér fyrir á- rekstri í mynd sjúkdóma. Ef mikið kveður að þesstt og lengi, kemur hegn ingin fram í úrkynjun og aldauða. Vér veröum að taka það til greina, að sólin er hin mikla líf- og orkulind alls jarðlifsins, og lifa samkvæmt því. En þótt líf mannanna barna sé stutt er leiðin villugjörn. Oss hættir við því að villast út úr ljósinu og Sirt- unni og út í myrkrið, og velja skugg- ana í stað sólskinsins. Vér erutn oft glámskygnir á hið sanna manngildi. Vér eltum hrævarelda tízkunnar t flestum greinum, en afrækjum só'. sannleikans. Fyrsta sporið til aftur- hvarfs i þeim efnurn er ítð sjá hvert stefnir, og þá er auðveldara að snúa við í rétta átt. Berklaveikin er tíðari í konum en mönnum. Mæður þyrftu að fá miklu körlum hér á landi. Það stafar efa- laust mest af því, að kvenfólk hefir meiri kyrsetur strax frá barnsaldri í köldum og sólarlitlum húsakynnum. Enn er ótalinn einn mjög algeng- ur kvilli, er eg fyrir mitt leyti efast ekki uni að stafi frá mataræðinu. nteiri fræðslu en nú er kostur á í eðlisfræöi meltingarinnar. Truflun á meltingu ujjgbarna sökum óþægi- legs fæöis er mjög algeng. Því veld- ur mikltt fremur fáfræði 'en fátækt. Yfir höfuð er öll matreiðsluþekking á lágu stígi hér á landi, eins og vér að hestarnir voru að fá sér úrgangs- fóður, eöa ómeltanlegt fóöur, til þess að bæta sér upp skort á “sellulose En af því fengu þeir ekki nægilega mikið úr mýrgresinu meðan það var sem safaríkast. Hestarnir eru börn náttúrunnar og heyra rödd henriar. Mannskepnan er orðin of siviliseruð til þess að heyra rödd fóstru sinnar, og er ekki að furða þó það kosti á- rekstur. Margir hafa veitt því eftirtekt, að ungbörn eru stundum sólgin í að eta öskt*. Það stafar af þvi að þau vant- I ar kalk, og ef til vill fleiri sölt, og eÖlisávísunin vísar þeim rétta leið meðan menningin hefir ekki sljóvgað hana. Vilhjálmur Stefánsson landkönn- uöur segir frá því í einni af ferðasög um sínum að hann og félagar hans urðu matarlausir af öðrum mat en selspiki. En þeir þoldu ekki spikið eintómt, og fann hann þá upp á því ^ að eta fiður með spikinu, til þess að ^ komast hjá innvortis rotnun, seni hefði sjálfsagt riðiö þeim að fullu, þvi spikið meltist upp til agna en fiörið var úrgangsfóður, sem kom því til leiðar að það gekk úr þeim. Lífgjafaefni og úrgangsefni fylgj-1 ast mjög oft aö í fæöunni, til dæmis i korntegundum. Það er þvi ekki að furða, þó það kosti árekstur, þegar' hvorttveggja er numið burtu úr fæð-j unni, og hins neytt, kjarnans, sem þar að auki skortir bæði járn- og kalksambönd, sem nauðsynleg eru líkamanum til blóð- og beinmyndun- Sá kvilli er tannpínan eða tannskemd t Islendingar stöndum öðrum þjóðum irnar. Oft heyrist fólk hafa orð á því hvað tennur í fólki séu orðnar ónýtar. “Ekki veit eg til hvers guð hefir skapað tennur í börnin, fyrst þær eru svona ónýtar og börnunum aðeins til kvalar. Þeim er ekki fyr sprottin tönn í góm en hún eyðilegst og holast. Þetta var ekki svona áð- ur.” Menn finna sjaldnast orsakir til meinsemdanna hjá sjálfum sér. Læknum kemur sarnan um orsakir tannskemdanna. Að mínu -áliti er það tvent, sem veldur tannskemdunum, þó fleira geti komið til greina. Fyrst og fremst er það skortur á gnægð lífgjafaefna i fæðunni ásamt lífrænum söltum, sem lífgjafaefnum eru ætíð samfara. Þessi skortur veldur tregum hægðum meðal annars og þar af leiðandi rotn- un í innýflum og truflun á meltingu. A hinn bóginn veldur slík matreiðsla kalkskorti í beinum líkamans og þar á meðal í tönnunum. Þetta hefi eg oft haft tækifæri til þess að athuga á börnum, sem hafa litla eða ónóga mjólk, og eru nærð á hafraseyði, tví- bökum og annari lífgjafasnauðri fæðu, sém vantar jafnframt bæði kalksölt og járnsambönd. Tennur þessara barna skemmast strax og þær koma í ljós. Þær eru móleitar, næst- um því skíðislinar og tannglerung- urinn örþunnur. Vanalega er munnur á mönnum gerlasnauður eða því nær ef melting- in er í lagi og munnvatn þar af leiðandi ríkulegt og ' eðlilegt Eti þegar óeðlileg kyrstaöa á sér stáð í innýflum, er mergð af gerlum í öll- um meltingarveginum, þar á meðal i munni, og þar sem tannglerungurinn er og tannbeinið þar undir laust í sér, möskvar þess meira og minna bandvefskendir í stað kalks, þá er I að baki i verklegum framkvæmduni og verklegri þekkingu. Við alla matreiðslu þarf fyrst og fremst að taka tillit til þeirra atriða, er nú skulu talin : 1. Efnasamsetning fæðunnar. — Að í henni séu hæfileg hlutföll^milli eggjahvitu, kolvetna o§ fitu. \ 2. Að i matnum sé gnægð lífgjafa- efna, ásamt þeim*söltum, sem likam- inn þarfnast, svo sem kalk og járn- sölt í lífrænu efnasambandi. 3. Að maturinn innihaldi hæíileg- an fjölda af hitaeiningum -sniðið eft- ir þörfinni. 4. Að maturinn sé lifandi. Þaö er að segja, að frumbyggingunni í 1 honum sé hvorki raskaö né breytt, hvorki með ofmikilli suðu né á ann- an hátt. 5. Að í matnum sé nægilega mikiö af ómeltanlegum úrgangsefnum í hverri mátið, svo trygging sé fyrir eðlilegri tæmingu. 6. Að nokkuð af matnum sé að minsta kosti þannig úr garði gerður að hann útheimti áreynslu tannanna, eða þurfi að tyggjast. 7. Að forðast alt krydd annað en matarsalt, svo sem mustarð, pipar, edik o. s. frv. 8. Að forðast alla skemda fæðu; fæðu, sem hefir orðið fyrir breyt- ingu af ýldu eða rotnun. Það er ekki óalgengt að kalla þann mat góðan og fínan, sem mikið. er kryddaður og breyttur, þar sem flest- ar þessar meginreglur eru'brotnar. Fjöldinn allur af fólki heldur að það saki ekki, hvernig þáð lifir og á hverju það lifir. Líkami mannsins hafi hæfilegleika til þess að haga sér eftir öllum mögulegum skilyrðum, i þó brotið sé í bág við lögmál náttúr- opin leið til tannskemdanna. Það er i unnar á flesta lund. Ef líjfaminn kunnugt að tennur skemmast mest á sjálfur er þess ekki megnugur, þá hann aftur. Djupið mikla. Eftir Ásgeir Magnússon. (Tekið úr Iðunni.) II. Rúiniff. VJ&átturnar þrjár. — Allir hlutir hafa þrjár víðáttur. Nefnast þær lcngd, brcidd og hæð. Engin af víðáttum þessum getur skilið við nokkurn hlut, án þess að hann hverfi með öllu. Með því að sérhver hluti rúmsins hefir þessi 3 stærðastig, þá álíta menn, að rúmið í held sinni hafi einnig 3 viðáttur. Lengdina má hugsa sér aftur og fram, það er 1. viðátta, breiddina til hægri og vinstri, það er 2. viðáttan, en þá er dýpt og hæð einnig eitt og hið sama, eða 3. viðáttan. Rúmfræðin hefir bygt kerfi sitt á þristiga rúminu yfir 2000 ár, enda er það alveg samtvinnað meðvituncl mannkynsins Hvorki fleiri né færn víðáttur geta menn hugsað sér að hlutur hafi. Þó líta sumir stærð- fræðingar svo á, að^ tlminn sé hið 4. stærðarstig rúmsins og nefna þetta rúm tímarúm. Rúmið hljóta menn að álita enda- laust á alla vegu, en alt sem lýtur að óendanlegum stærðum er ofvaxið mannlegum skilningi. Eölisfræðingurinn Helmholtz og stærðfræðingurinn Riemann o. fl. hafa þó leitast við að sýna að rúmið gæti með vissum hætti skoðast end- anlegt. Stundum sjást staðir, sem i raun og veru liggja undir sjóndeildarhring svo sem eyjar langt úti í hafi eða pálmalundar í heitum eyðimörkum. Allir vita að þetta stafar af því, að ljósgeisli frá þessum stöðvum berst eigi beina línu til sjáandans, eins ^og honum er eðlilegt. Helmholtz segir nú á þessa leið: Ef ljósið færi boglínu í rúminu, er svaraði alveg til ummáls jarðar, þá ætti maður, sem stæði á sjávarströnd, að geta séð í bak sér, ef eigi skygði neitt á, og vegalengdin væri ekki því til fyrirstöðu að maður sæi sig úr slíkri fjarlægð, sem er umhverfis jörðina. Beygja ljósgeislairs — þó að ein- hver sé — er nú hvergi nærri því- lík. En hugsast gæti að ljósgeisli næði heim til jarðar aftur, eftir áð hann hefði runnið óraviegu út í rúmið — út fyrir allar stjörnur Vetrarbrautar. Þetta er nú hugmynd ein, sem hafði eigi við neitt að styöjast á þeirri tíð. Eigi að siður er hún markverð, og með kenningu Ein- steins, er hún vöknuð til nýs lífs í breyttri mynd. Fari ljósið boglínu í rúminu, þá leiðir at þvi, að út fyrir ákveðin, mjög fjarlæg takmörk, er aldrei hægt að skygnast. Ljósgeisli, sem bærist frá sólu i Vetrarbrautinni kæmist að lokum heim aftur i stað þess að berast endalausan veg út í rúmið. Ljósgeisli frá heimskerfi utan *) Eyðileggið þið bara í ykkur magann. 'Islenzkur Bitter læknar Innköllunarmeim Heimskringlu í CANADA: Árnes ........... Amaranth......... Antler .. :...... Árborg .......... Baldur........... Bowsman River . . Bella Bella...... Beckvil'e........... Bifröst ............ Bredenbury....... Brown........... .. Churchbridge .... Cypress River .. , Ebor Station .. .. Elfros........... Framnes.......... Foam Lake .. .. Gimli............ Glenboro ........ Geysir........... Hayland.......... Hecla............ Hnausa........... Húsavík............. Hove.........., Innisfail........ Kandahar ........ Kristnes......... Keewatin......... Leslie........... Langruth......... Lonley Lake .. .. Lundar .......... Mary Hill........ Mozart........... Markerville .. .. Nes.............. Oak Point........ Otto............. Ocean Falls, B. C, Poplar Park .. .. Piney ........... Red Deer......... Reykjavík .. .. Swan River .. .. Stony Hill....... Selkirk.......... Siglunes......... Steep Rock .. .. Tantallon........ Thornhill........ Víðir............ Vancouver ....... Vogar ........... Winnipegosis .. ., Winnipeg Beach . Wynyard.......... ....... F. Finnbogason .......Björn Þórðarson ..........Magnús Tait .......G. O. Einarsson .......Sigtr. Sigvaldason ......Halld. Egilsson ..........J. F. Leifsson .......Björn Þórðarson . .. Eiríkur Jóhannsson .. Hjálmar Ó. Loftsson .. Thorsteinn J. Gíslason .. .. Magnús Hinriksson ......Páll Anderson ..........Ásm. Johnson .. .. J. H. Goodmundsson .. .. Guðm. Magnússon ...... John Janusson .............B. B. Ólson .............G. J. Oleson ........Tím. Böðvarsson ........Sig. B. Helgason .. .. Jóhann K. Johnson . . .. F. Finnbogason ......John Kernested .......Andrés Skagfeld .. .. Jónas J. Húnfjörð .. .... .. F. Kristjánsson .........Rósm. Árnason .........Sam Magnússon .... Th. Guðmundsson .. .. Ólafur Thorleifsson .......Nikulás Snædal ...........Dan. Lindal .. Eiríkur Guðmundsson ....... Jónas Stephensen .. .. Jónas J. Húnfjörð ...........Páll E. Isfeld .........Andrés Skagfeld ........Philip Johnson ........J. F. Leifsson .......Sig. Sigurðsson ........S. S. Anderson .......Jónas J. Húnfjörð .......NikuláJs Snædal ........Halldór Egilsson ........Philip Johnson .......B. Thorsteinsson .......Guðm. Jónsson ......Nikulás Snædal .......Guðm. Ólafsson .. .. Thorst. J. Gíslason ..........Aug. Einarsson Mrs. Valgerður Jósephson ..........Guðm. Jónsson .......August Johnson .......John Kernested ......... F. Kristjánsson í BANDARIKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel .. .. Blaine Bantry Chicago Edinburg Garðar Grafton Hallson Ivanhoe Califomía Milton Mountain Minneota Minneapolis Pembina .'. Point Roberts Seattle old •• •• • • •• 00 00 # ^ Upham Bjöm 'Sveinsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba.' P. O. BOX 3105 e 853 SARGENT AVE. sömu takmarka kæmist heldur eigi tii í áttina, en hyrfi þó heim aö lokum, vor. Að vísu kæmist hann óraleið án þess að geta náð til vor. Þetta minnir á, alþekt dæmi úr dag- legu lífi. Maður er á ferð í logndrífu. Hann villist, en kemst þó loks að hól og þekkir sig. Tekur hann n.ú stefnu beint til bæjar, en gengffr, miklu leng ur en búast má viö. Sér til mikill- ar undr'unar kemst hanri loks að sama hólnum Hvað eftir annað fer hann sömu leið. Altaf þykist hann ganga beint en alt af fer hann í hring og ávalt kemst hann á sama stað. I ljósi Einsteinskenningar verður rúmið að vísu ótakmarkað, en þó cndanlcgt með vissum hætti. Þetta ber að skilja svo, aö út fyrir á- kveðin takmörk er alls eigi hægt að skygnast, hversu mikið sem sjón- aukinn stækkar, því að ljósgeislinn fer boglínu, eða tímarúmslinuna um geiminn. Geislar frá þeim stjörnuveldum, er liggja utan þeirra endimarka, ná aldrei til vor, eigi aöeins vegna þess, hve daufir þeir eru, heldur einnig vegna þess, að þeir hafa snúið heim til sín, löngu áður en þeir hafa kom- ist í námunda við það stjörnuveldi, sem vér byggjum. Þannig hyggja sumir menn að náttúran. einangri hnattasöfnin miklu í rúminu. Regindjúp liggja á millum þeirra, öllum ófær, og jafnvel sjálf- um ljósgeislanum. Er þá vonlaust að fá hina miristu vitneskju um tilvist þeirra. Alstaðar eru þá hindranir. Ein er skammsýni vor. Onnur ef til vill eðli rúmsins sjálfs, sem útilokar fjar- læga heima alla tíð frá athugun vorri, þótt eigi væri annaö í vegi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.