Heimskringla - 15.09.1926, Blaðsíða 4
4 HLAÐSTÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 15. SEPTEMBÉR 1926
H«imskrjn0la:
(StofnaS 188«)
Krmor flt ft hvrrjum ml«vlkndr(l
BIGENDUH:
VIKING PRESS, LTD.
853 »g 855 SARGENT A VE., WINNIPEG.
'ÍHlNÍml: N -6537
Ver5 bla5slns er $3.00 árgangurlnn borg-
lst fyrirfram. Allar borganir sendist
THE VIKING PREES LTD.
SIGEÚS HALLDÓRS frá Höfnum
Ritstjórl.
JAKOB F. KRISTJÁNSSON,
Ráðsmaður.
('tnnftnkrlft tll hlafiMÍnn:
HE VIKING PUES8, L.t«l., Boz 8105
rtnnftnkrlft tll rltstjftranw:
EIHTOK HEIM8KHINGI^A, Box 3105
WINNIPEG, MAN.
“Heimskrlngla is published by
The V'Iklng PreMM Ltd.
and printed by
TITY PRINTING Ar PPBI.ISHING CO.
853-S55 Snrgent Aee., Wlnnlpejg, Man.
Teleph<»ne: .86 5357
WlNNIPEG 15. SEPT. 1926.
Um kosningarnar.
Að kvöldi þess dags, sem þetta er rit-
að, verður skollaleikurinn á enda. Þegar
klukkan slær 8 vestur við Kyrrahaf í
kvöld, er kastað síðasta teningnum, af
þeim, er skera úr um það, hvert hinn há-
virðulegi Arthur Meighen skuli kyr sitja
í því sæti, er hann svo djarflega klifraði
í, í vor, eða hvort hinn jafn hávirðulegi
MacKenzie King skuli með burtstöng
sinni vippa honum úr öndveginu yfir á
gestabekkinn. Þetta er þungbúinn grá-
viðrisdagur, kyrt og hljótt, er kemur af
aðalgötunum, og út fyrir borgina; rétt
eins og landið héldi niðri í sér andanum,
af kvíða og eftirvæntingu, myndu margir
segja. Aðrir, ekki eins lotningarfullir,
né tilbeiðslugjarnir á flokksguðina gömlu,
sem sigla sömu manndrápsbollunum,
með sömu líkum pólitískra loforða fyrir
kjölfestu, um hið sama óendanlega haf
sinna, eilífu fyrirætlana, — aðrir myndu
segja, að þjóðin stæði ekki á öndinni, hún
hvíldist í fyrsta sinni í dag, eftir sér-
stakiega viðbjóðslega og háværa orra-
hríð, þar sem skeytin hafa helzt verið
eiturskeyti illgirni og ofstækis, og sprengi
kúlur, fyltar óþefjunargasi slaðurs, bak-
mælgi og rógburðar. Þeir myndu segja,
að það væri því líkast, sem iandið drægi
að sér hreint loft í dag, í fyrsta sinn eftir
þenna langa blindingaieik, innan um
daunilla pólitíska rangala og lestarrúm
gömlu flokkanna.
Það hefir verið ódjarfleg frammistaða
hjá þeim flokksforingjunum. Þeir hafa
skondrað til og frá, innan um afdrep lítilla
málefna. Hvorugur gengið djarflega
fram fyrir skjöldu, og barist af fuliri ein-
urð fyrir því, sem þeir telja helztu vel-
ferðarmálin.
Tollhneykslið má telja undan. Það
hefir dofnað furðanlega yfir því, eins
mikið og hefir verið reynt að halda líf-
inu í því, sem kosningaspursmáli, þessa
síðustu og verstu daga.
Kjósendum hefir betur og betur skil-
ist ýmislegt í sambandi við það. Fyrst,
að slík hneyksli eru neikvæð, en ekki já-
kvæð atriði, þegar ræða skal um framtíð
landsins: þau eru ekki pólitík, og ekki
hægt að byggja neina sérstaka pólitík á
þeim. , í öðru lagi, að meinið á sér ræt-
ur langt aftur fyrir stjórnartíð og vit-
neskju Kings, og að conservatívar eiga
ekkert síður hlut að máli í því að hafa
farið á bak við fjársjóði föðurlandsins,
en liberalar. í þriðja lagi, að enda þótt
óverjandi sé sú ráðstöfun Kings, að iauna
Bureau eftirlitið með $4000 eftirlaynum
á ári, æfilangt, og erfitt að treysta slíkri
stjórn til þess að beita lögunum jafn-
stranglega við viidarmenn sína, eins og
við aðra menn, þá er sízt ástæða til þess
að hafa meiri tiltrú til stjórnar, er telur
menn eins og Jones, Ryckman o. fl. ,o. fl.,
meðal gæðinga sinna. Þegar Meighen
þá kemur manni í hug blámaðurinn, sem
skammaði negrann fyrir litarháttinn. í
fjórða lagi, er enn ekki farið að heyrast
um nein sérleg afrek, af hálfu hinnar
nýju tollmálastjórnar, þessa þrjá mánuði,
sem hún hefir “grasserað” meðal bóf-
anna. Það skyldi þá helzt vera nunn-
urnar fjórar, sem arnaraugu tollheimtu-
mannanna uppgötvuðu í fyrradag, að
mundu vera óvenjulega hlýlega klæddar.
Það er hætt við að það verði margur Bis-
ailloninn, jafnvel í stjórnartíð Mr. Stev-
ens, meðan að Bandaríkjamenn borga
jafn stint fyrir eldvatnið héðan frá Can-
ada, meðan tollgarðurinn hér hefir stór-
gróða af smygluðum vörum, og á meðan
“business is business”, er æðsta og helzta
boðorð manna svo miljónum skiftir, báðu-
megin landamæranna.
Blindingaleikur. Skollaleikur við kjós-
endurna, kringum málefnin. Tökum til
dæmis tollmálið og þingræðið. Flokks
foringjarnir, Meighen og King, fullyrða
hvor um sig; að þetta séu aðalmálin, er
fyrir liggi. Og það mun vera rétt, að þvi
er til flestra kjósenda kemur. Fari svo
afar-ólíklega, að conservátívar sigri, þá
er það ekki af tollhneykslinu, heldur af
því að þá hefir Mr. Meighen tekist að
sannfæra meirihluta kjósenda um það,
að tollhækkun, til jafns við Bandaríkin,
sé hið eina, er bjargað geti Canada, hvern
ig í ósköpunum sem hann fer nú að þvi"
Því í fyrsta lagi mun erfitt að sann-
færa bændur og búalið um það, og í öðru
lagi hefir Mr. Meighen og fylgilið hans
yfirleitt, alls ekki þorað að kannast fylli-
lega við þessa stefnu, hér í vesturfylkj-
unum. Að heyra t. d. Mr. Kennedy, sem
er góður lærisveinn síns foringja, deila
við Mr. Thorson um þetta efni og önnur.
Hann gerði sig næstum að Liberal til þess
að forðast ónáð kjósenda! Helzt reyndi
hann þó að standa á tollunum, en ekki
var sóknin — ætti heldur að vera vörnin
— betri en það, að skýra frá því, að há-
tollar væru ekki hlutfallslega hærri en
lágtollar, og að hvort sem væri, þá hefðu
liberalar, meðan þeir voru einráðir, sama
og ekkert lækkað tolla frá því, sem con-
King fram hjá því, og það því meira sem
lengra leið frá, og stritaði af alefli við
að skella allri skuldinni á Mr. Meighen.
Vafalaust hefir það verið af hræðslu við
að heyra ‘‘landráða”-hrópið, sem liggur
svo mörgum mönnum laust á tungu hér
í Canada, hafið á móti sér, að Mr. King
leitaðist við að skjóta öllum örvunum
fram hjá ríkisstjóranum, á Mr. Meighen,
og má að sönnu virða honum það nokkuð
til vorkunnar, með dæmið frá 1911 fyrir
augum.
En karlmannlegra hefði verið, að ráð-
ast á garðinn, sem hann var hæstur, og
óvíst hvað tapast hefði; því það er trúa
vor, að þegar Ontario er fráskilið, þá séu
Canadamenn því yfirleitt móftallnir, að
láta skoða sig sem reifabarn, með mjólk- I
urpela og pentudúk. — Það er enginn efi
á því, sem Mr. B. B. Olson heldur fram
í síðustu Heimskringlu, að ríkisstjórinn
hefir úrskurðarvald, ef honum þóknast.
Hitt er annað mál, að Canada hjýtur að
neita því, að hann gangi feti framar hér,
en konungurinn á Englandi, að beita því.
Hvort King, eða hvaða forsætisráðherra
sem er, gerir rétt eða rangt, er þjóðar-
innar að dæma um, ekki konungsvalds-
ins. Eitt fordæmið skapar annað, og
conservatívar hljóta að sjá, að slíkt úr-
skurðarvaldhrifs er tvíeggjað vopn, er
ekki síður getur bitið þá en pðra. Hugs-
um oss t. d., að Ramsay MacDonald kæm
ist að á Englandi eftir 2—5 ár, og skipi
hér gallharðan “sósíalista” — það er nóg
til af þeim meðal lávarðanna ensku —
er tíð Willingdon lávarðar er úti. Það
er hætt við að conservat^'var hér yrðu
ekki dauð-“skotnir” í því, að hann tæki
að sér, að úrskurða hitt og þetta upp á
eigin spítur, þvert á móti því, sem for-
sætisráðherrann kynni að leggja til —
sérstaklega ef hann héti Rt. Hon. Arth-
ur Meighen.
Versni aðstaða Mr. Meighens við kosn
ingarnar í dag, sem vér áreiðanlega trú-
um að verði, þá á hann það fyrst og
fremst að þakka valdhrifsinu 4 vor. —
Heimskringla sagði það þá, og hefir
ekki breytt um skoðun síðan, að ógáfu-
servatívar skildu við þá. Þetta síðar- i legra tiltæki var ekki hægt að hugsa sér
nefnda var vitanlega alveg satt, en það
var léleg sókn af hendi hátollamanns.
En það var eftir beztu forskrift frá Mr.
Meighen. þ. e. a. s. þeirri, er hann gefur
út hér vestra. Annarsstaðar heldur hann
því fram, að ekkert dugi nema jafnhár
tollgarður við Bandaríkin. Vegna þess
að svo sé ekki, þá hafi menn fiúið land
svo skifti hundruðum þúsunda; iandið
komist aldrei upp úr forinni, nema með
hátollagirðingu, o. s. frv. Honum er al-
vara með þetta; þetta er auðsjáanlega
sannfæring hans.
Hvers vegna þá ekki að koma djarflega
fram með þetta hér vestra, lemja hnef-
ánum í borðið fyrir framan oss og segja:
“Þessu trúi eg: Að landið komi aidrei
aftur til sjálfs sín, fyr en við höfum hlað-
ið jafnháan tollgarð Bandaríkjunum; at-
riði fyrir atriði; stein fyrir stein!”
En þetta hefir Mr. Mefghen- og fylgis-
menn hans varast að segja í vesturland-
inu. Ræða hans hefir verið hálfvoig;
sannifæringuna vantað. Menn hafa á
tilfinningunni, að fyrst sé hugsunin um
sjálfan sig, og flokksbræðurna, svo komi
málefnið í humáttina á eftir. Hefði Mr. :
af flokksforingja. Mr. King hafði spilað
í hendurnar á mótstöðumönnum sínum
en þeir (Mr. Meighen) spiiuðu af sér jafn -
harðan. Valdafíknin bar skynsemina of-
{ urliði. Sá andi, andi valdstreitu og jafn-
vel ofbeldis, virðist lita stefnu og stjórn-
arform Mr. Meighens um of. Greinileg-
ast kemur þetta í Ijós í athöfnum eins og
1919 löggjöfinni, og hjá sumum fylgis-
mönnum Mr. Meighens, sem mest nær-
ast á andrúmsloftinu í Ontario, þar sem
“loyalisminn” blæs sterkast, meðal ann-
ars gegn ‘útlendingunum’. Mr. Lennox frá
North York, ámælir Mr. Mackenzie King
fyrir.að leita heldur atkvæða hjá ‘‘Douk-
hobor”unum í Prince Aibert, en hjá “góð-
um, heiðarlegum (auðkent hér) canadisk
um kjósendum í North York. Mr. Bell
frá Hamilton, álasar Mr. King fyrir sam-
neyti við “Dukhobora, Austurríkismenn
og Bohunks” (smánaryrði um slafneskar
þjóðir), og Mr. George Wright frá Tor-
onto, áberandi maður innan conserva-
tíva fiokksins, leyfir sér opinberlega að
leggja það til, að fyrsti ættliður útlendra
Canadamanna sé sviftur atkvæðisrétti!
Það er trú — það er sannfæring vor, að
Sigurður Jóhannsson.
Flestir eldri Vestur-Islendingar
munu kannast við manninn, sem þessi
mynd er af, ef ekki isjón, þá af
kveöskap hans og afspurn. Getur
Heimskringla sér því til, að mönnum
muni þykja gaman. að sjá framan 1
garnla níanninn, ef gamlan skyldi
kalla, svo vel sem hann ber árin, þótt
þau að vísu séu nú komin yfir hann
76. Fvlti hann það ár 24. ágúst sið-
astliífinn.
I bréfi, sem blaðinu barst fyrir
nokkru, er komist svo að orði á
þessaleið:
‘‘Sigurður er prýðis vel gefinn
og skemtilegur niaður. Frarnan af
æfin’ni mun. hann lengst af hafa
haldist við á sjótrjánum á Isafjarð-
ardjúpi. Hérlendis er hiann búinn
að vera mörg ár, og hefir unnið ým-
islega erfiðisvinnu. Líf hans nær nú
yfir meira en þrjá aldarfjórðunga. —
Virðist hann heilsugóður vel, — er
allra fallegasti og fjörugasti karl, gam
ansamur og glettinn í tilsvörum, og þó
góðgjarn fyrst og fremst. Ekki veit
eg til að hann hafi notið neinnar skóla-
mentunar. Eigi að síður kann hann
vel af viti að tala um mannlífið og
mannfélagsmálin. Skoðanir hans eru
honum heilt hjartans mál. Hann er
vel skynsamur og athugull alvörumað-
ur, en jafnframt óvenjulega frjáls-
lyndur, víðsýnn og bj^jtsýnn gleði-
maður. Þegar við þetta góða og auð-
uga upplag bætist það, , að honum er
einkar létt um að ríma og yrkja, má
vel fallast á, að i Sigurði hafi búið
efni í gott skáld. Enda segir hann
ýmislegt vel í ljóðum sínunt. Yrkir
hann af heilum hug, lætur góða greind
og hagmælsku augnabliksins ráða, en
fæst lítt yið fágun, skilst mér. — Yf-
irleitt er bjart og glatt um þenna öld-
ung. Ann hannunjög íslenzkri menn-
ingu og þjóðarheill, — enda má telja
hann einn meðal skemtilegústu full-
trúa íslenzkrar alþýðumenningar, er
gerast,”
DODDS '/
ÍKIDNEY
áp8f
&
DODD’S nýmapillur eru bezta
nýrnameðalið. Lækna og gigt,
bakverki, hjartabilun, þvag-
teppu, og önnur veikindi, sem
stafa frá nýrunum. — Dodd’s
Kidney Pills kosta 50c askjan,
eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást
hjá öllum lyfsögum, eða frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.
Toronto, Ontario.
land. Mun honunt hafa farnast
pýðilega búskapurinn og komist í
góð efni.
Björn Líndal er fæddur 1851, á
Gautshamri við Steíngrímsfjörð í
Strandasýslu. Var faðir hans Sæ-
fnundur Björnsson, prests Hjálmars-
sonar, er lengi var prestur að Trölla-
tungu. Hingað vestur fluttist hann
1878. Kona hans er Svava, dóttir
Björns Skagfjörð og Kristínar Svein-
ungadóttur, er eldri Íslendingar hér
kannast við, sem eina hina helztu
forgangskonu meðal Islen'dinga á
frumbýlingsárunum í Winnipeg.
Þeim hjónunt hefir ot6ið 7 barna
attðið. Mistu þau dóttur, sem Val-
dís hét, en 6 lifa. Er það ein dóttir,
Laufey Svava, og fimm synir: Carl
Franklin, Luther Melankton, Leifur
Columbus, Georg Fjölnir og Hjört-
| ur Björn. Eru þeir hræður allra
manna mestir vexti, svo að fá dæmi
\ munu hliðstæá vera, enda mun styrk-
{leikur þeirra fara þar eftir. Sækja
þeir hvorttveggja til föðursins, sem
er allra manna errilegastur.
Heimskringla óskar afntælisbarn-
inu heilla, og margra afmælisdaga
við slíka heilsu.
þessi andí ríði Mr. Meighen og fylgis-
Meighen talað líkum orðum, og þeim j mönnum hans að fu]lu við kosningarnar.
er hér eru að ofan skráð, þá hefði hann
* * *
máske tapað fáeinum atkvæðum hér
vestra — og þó meira en vafasamt hvort
hálfvelgjan gefur honum meira — en
menn hefðu þá í einiægni getað tekið of-
an hattinn fyrir manninum, sem þorði að
bera slindrulaust fram málefnið, “hvað
sem þorskarnir segja.”
Og þá Mr. King með þingræðið, ríkis-
stjórann, og Mr. Meighen. 1 stað þess að
felia sökina, þar sem hún átti fyrst og
atyrðir King fyrir óvandaða stallbræður, ] fremst að falla, á ríkisstjórann, gekk Mr.
En það bólar því miður á þessari
heimskuiegu andúð gegn “útlendingun-
um” víðar en meðal conservatíva. Þann
anda verður að bæla niður, og það verða
að vera “útlendingarnir” sjálfir, sem gera
það. En þeir þurfa að gá að sér í tíma.
Það verður að minsta kosti ekki Heims-
kringlu að kenna, ef íslendingarnir ger-
ast þar ekki forgöngumenn, eins og þeir
ættu að vera á öllum sviðum, þar sem á-
stundun er lögð á eitthvað það, Sem gott
er og fagurt.
Afmælisfagnaður.
Hinn 8. þ. m. varö hr. Björn S.
Líndal, 978 Ashburn St., 75 ára að
aldri. Heinisóttu þá börn þeirra
hjóna þau og færðu afmælisbarninu
mjög vandaðann borölampa að gjöf.
Vissu þau hvað vel kom, því bæði
hjónin eru sérlega lestrarhnei^ð og
bókelsk. Einnig heimsóttu þau ætt-
ingjar og vinir þenna dag, að bera
fram árnaðaróskir sínar.
Mr. og Mrs. Líndal eru meðal bezt
þektu Islendinga, sem búið hafa á
“mlili vatna”. Bjuggu þau að Mark-
land í 31 ár, þar sem Mr. Líndal
gegndi póstmeistarastörfum í 25 ár.
Hingað til bæjarin? fluttu þau þaðan
fyrir rúmum þrem árum síðan. Er
póstkeyrsla svalur starfi hér á vetrum
fyrir aldurhniginn mann, og mun
Birni hafa fundist það síðustu árin.
þótt hann hafi ætíð verið hið mesta
karlmenni. Bendir til þess þessi vísa
er hann mælti við kunningja sinn, í
vonzkuveðri, árið áður en hann hætti:
Örlög mér um ellihjarn
aiida köldum gjósti.
Áður sæll eg undi barn
við yl frá nióðurbrjósti.
Björn er prýðis vel hagmæltur, og
glöggur á fornan fróðleik. — Ekki
var heldur til mikilla launa að vinna
viö þetta starf; $1.50 voru launin fyr-
ir að aka 18 rnílur með póstinn, ann-
ars kom ekki til mála að veita frum-
þyggj urunum, brautry ífj e^ijdunum,
pósthúsið. — Mr. Líndal hafði á
hendi ýmsar trúnaðarstöður sveitar
Stökur.
Eftir Stephan C—.
KOSNINGAGÖNGUR.
Blessaður vertu! vinur minn —
Eg vona það að tóra:
Að vanti ei “rolu” í “rekstur”
þinn
‘‘Réttadaginn” s(óra.
(31.—8.—’26)
KJÖRBIÐILLINN.
Eg er áhald öllum falt,
En engum veitt —
Þannig verð eg öllum alt
Og engum neitt!
MARGRA-BARNA MÓÐIR.
(Kveðið til konu, sem lengi hafði
verið barnakennari, en aldrei gifst.)
Þú hryggbrauzt sérhvern, sem
þín bað,
Þér sýndust ei karimenn góðir!
Orðin ertu, þrátt fyrir það,
Þúsund barna móðir.
(31,—8.—’26.)
---------x---------
Islenzk kornmylna.
Mjólkurfélag Reykjavíkur hefir
koniið upp kornmylnu af nýustu gerð.
Mylnan er knúin meö 22 hestafla raf-
mótor sem fær straum frá bæjarraf-
veitunni. Hún getur malað ca. eina
smálest af rúgmjöli á kluggustund,
eða rúmar 200 tunnur á sólarhring.
Mylnusteinarnir vega 2% smálest. Er
hún svo afkastamikil, að hún gæti
meira en komist yfir, að mala alt rúg-
nijöl og alt maísmjöl, sem notað er í
landinu.
Þó Mjólkurfélagið ætli sér ekki að
mala alt korn, sem til landsins flyzt, þá
er mjög hagkvæmt að hafa mylnuna
svona stóra, því þess ódýrari verður
mölunin. Mylnan vinnur alt verkið
sjálf. I stóra kornbyrðu, sem er á
neðra gólfi, er látið í einu 4—500 kg.
af ómöluðu korni. Þaðan flyzt korn-
ið eftir lóðréttum ferstrendum tré-
sinnar, meðan hann dvaldi í Mark- stokk upp í turn, sem bygður ev upp
úr þaki hússins, en þaðan fellur það
)