Heimskringla - 22.09.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.09.1926, Blaðsíða 1
XL. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN, 22. SEPTEMBER 1926. NÚMER 51 ~ | Xil kjósenda eftir ! G A N A D A ' — kosnin^arnar. Eftir /. S. Woodsworth• Mr. King- er nú sem óöast aö skipa aö Mr. Meighen muni veröa settur ráöuneyti sitt, hið tilvonandi. Er búist viö aö þaö verði fullskipað í þessari viku. Hefir gengið nokkuð seinna en ella, sökum tilraunanna að ná Mr. Forke inn í ráðuneytið, og öllum hinum svokölluðu liberal-pro- gressives, eða progressive-liberals, inn í liberal flokkinn. Telja liberalar gott útlit sem stendur, á því að takast muni að safna þessum villuráfandi Manitobasauöum, heim til föðurhús- anna aftur. Við hina ótvíræðu fram sóknarmenn og Albertabændurna, á ekki að reyna. Er það ekki álitið til neins. Hvernig flokkaskiftingin verður er á þing kemur, er ekki gott að segja. En nú er talið, að þingsætum verði þannig skift meðal flokkanna: Liber- alar 119; conservatívar 91; fram- sóknarmenn 6; lib.-framsóknarmenn 13; U. F. A. Alberta 11; verkamenn 3, og óháðir 2. Ytnsar flugufregnir ganga um það, Mr. Woodsworth hefir beðið Hkr. j að flytja islenzkum kjósendum í j Mið-Winnipeg ttyrðri þetta ávarp. - Ritstj.) af, sem íoringi conservatíva flokks- ins. Eþ áreiðanlegt, að hann hefir tapað nfjög áliti sinna manna í sum- j ar, og mun þó hafa verið töluverð óánægja nieð hann áður. 'Bezt kem- ^ Meirihluti kjósenda i Mið-Winni- ur óánægjan með leiðsögn hans fram ' peg nyrðri, hefir ákveðið að • senda í yfirlýsingu frá Hon. Robert Rogers, mig sem fulltrúa sinn til Ottawa. er hann sendi Free Press til birting- FvriT það traust þakka eg af alhug. ar í gærkvöldi. Mun Heimskringla , Minnihlutinn var auðvitað ekki á flytja lesendum sinum hana i næsta blaði. sama máli. Kapphlaupið er á enda. Og nú kemur til minna kasta að sýna minnihlutanum, að eg eigi skilið úr- skurð meirihlutans. Stefna sú, er eg mun fylgja, er á- kieðin í öllum aðalatriðum. Stefnu- Hinn nafnkunni landi vor, Dr. B. J. Brandson, hefir verið skipaður prófessor í skurðlækningunt við lækna deild Manitobaháskólans, og um leið j skrá verkamannaflokskins er uppdrátt1 yfirskurðlæknir á Almenna sjúkra- j urinn, sem eg verð að stýra eftír. En húsinu hér í Winnipeg, sem eftir- [ um mjög mörg önnur atriði geta maður Dr. Joseph Halpenny. Mani- j skoðanir skifst. Um þessi atriði ættu tobaháskólinn veitti honum prófessors . kiósendur og fulltrúar þeirra að bera isstefna (íiberalism) verður nú að fara að rumska og færast í auk- ana; í stað þess að sitja sátt að sig- urvinningum afa okkar> verðiír hún að ganga djarflega á hólm við við- fangsefni okkar eigin tíðar. Hér erum við á víð og dreif í Vesturlandinu, menn og konur af mörgum þjóðum. Við ættum að geta grætt hver á annars reynslu, svo margbreytileg 'sem hún er, og unn- iö í bróðerni að því iðnaðar- og stjómskipulagi, að börnunum okkar verði borgið. Daglega ættum við að reyna að láta drauma okkar rætast. “Til komi þitt ríki” — riki alfullkomnunarinn- ar — svo á jöt'Su — sem á himni." í sem og í allri þjóðrækni. A þeirri samkomu töluðu ýmsir kunnustu rn.enn Austmanna, og enn talaði þar Gtiðmundur Gíslason Hagalín rit- höfundur, og flutti í ræðulok k’væði til Noregs, ort af Jakobi. En mest var Jakob hrifinn af dómkirkjunni j í Niðarósi, af mannverkum öllum í Noregi. Kaþólska kirkju á að reisa vón bráðar á Landakotstúni, skamt fyrir sunnan sjúkrahúsið. Var verkið boð- ið út, og tekííi lægsta tilboði, frá Jens I.indroth fengiö styrk hjá háskólan- unt í Stokkhólmi til þess að rann- saka skordýralíí hér á landi. Feðgarnir eru báðir á förum héð- an. Mag. Líndroth er staddur í Vestmannaeyjum á útleið, en próf. Lindroth tekur sér fari utan á Islandi í dag. Kyjólfssyni þús. kr. húsamejstara, um 300 veldi drauma vorra og æðstu hug- sjona embættið, en spítalastjórnin yfirlækn- isembættið. Mun óhætt að fullyrða að ekki njóti aðrir .Winnipeglæknar nú meira álits en Dr. Brandson. — Öskar Heimskringla honum til ham- ingju og langrar starfsæfi. ______ Til ritstjóra Heimskringlu. Mig langar til þess að mega biðja biað yðar, að tjá vinum mínUm ein- lægt þakklæti mitt fyrir þá ljómandi aðstoð, er þeir veittu mér í kosn- ingahríðinni. Eg er mér þess með- vitandi, að sigrinum var aðeins hægt að hrósa fyrir óbilandi dugnað þeirra og hollustu. Eg vona að eg komist til þess að þakka sem fléstum þeirra persónulega, áður en eg fer til Ott- awa, til þess að takast þar skyldur mínar á hendur, en fyrst urn sinn nota eg þetta tækifæri til þess að láta í ljós þakklátssemi mína fyrir alt það, sem þeir lögðu á sig mín vegna. Eg vona að mér auðnist að sæma kjósendurna í Mið-Winnipeg syðri, á þinginu í Ottawa. Yðar einlægur, Jos. T. Thorson. Jóseph T. Thorson, g-æzludeildar herfanga. I aprílmánuði 1919 sneri hann aft- ur heim til Winnipeg, og gekk þá í félag viö lögmennina Phillipps & Scarth. I maímánuði var hann skip- aður lagaskólastjóri við háskólann í Manitoba. Var hann þá 32 ára að aldri. Aður hafði skólaráð annast stjórn lagaskólans og var hann því hinn fyrsti lagaskólastjóri í Manifoba. Hefir hann síðan haft það embætti á hendi, unz hann sagði því lausu á föstudaginn var, eins og áður er get- ið. Hinn 30. desember 1916 gekk Mr. Thorson að eiga Miss Alleen B. Scarth, dóttur Mr. og Mrs. W. S. Scarth, er fyrrum bjuggu í Virden, Manitoba. Hefir þeim hjónuro orð- ið tveggja barna auðið. Eldra barnið er stúlka, Margaret Ellen, fjögra ára að aldri, en yngra barnið drengur, Donald Scarth, rúmlega ársgamall. Pleimili þeirra hjóna er að 129 Nia- gara Street. Foreldrar Mr. Thorsons eru þau hjón, Mr. Stephen Thorson og kona sig saman sem oftast. Mér þætti vænt um, ef hægt væri að koma því svo fyrir, að eg gæti | sem oftast átt fund með kjósendum | niínum, með það tvent fyrir augum, | ' að þeir ættu hægar að fylgjast meö því, seip fram fer í Ottawa, og að ! þeir gætu gert mér aðvart um þær þarfir og skoðanir, sem mest bæri á itinan kjördæmisins. A hinum fjöl- ! menna fundi, sem við áttum með okk- ; ur í Sambandskirkjunni, gafst okkur! og lítill tími til þess að hafa spurn- it hver af öðrum. Mér skal ætíð vera ljúft að eiga fund með þeim, -em j kusu mig, og ræða við þá um iaúas- ins gagn og nauðsynjar. Þótt eg væri nefndur til þing- mensku af verkamannaflokknum, og sú tilnefning skuldbindi mig til þess að fylgja fram stefnuskrá þess flokks þá hyggsf eg þó vita, að margir af þeim, sem greiddu mér atkvæði í ár, muni til skamms tíma ekki ^aía ver- ið vel kunnugir verkamannahreyfing- uiini. Ef mér hefir skilist rétt, þá stend- ur að ýmsu leyti líkt á fyrir ís- lenzka þjóðarbrotinu hér og frumbýl- ingunum í Canada. Þeir eru aldir t'PP undir því frjálsa fyrirkomulagi stjórnarfarsins, sem liberalarnir unnu snemma á timum. Þeim hafa boðist Frá Islandi. Rvik 21. ágúst. Hjúskapur. — I dag eru gefin sam an í Viðeyjarkirkju Gyða Eggerts- dóttir Briem og Héðinn Valdemars- son framkvæmdastjóri. Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri og Magnús Einarsson dýralæknir fóru utan meö Lyru um miðja vikuna. Sitja af Islands hálfu ! hátíðahöld, i tilefni af stækkun Iand- I búnaðarháskólans í Khöfn- Landskjálftar allmiklir hafa fund- ist öðruhvoru í sumar á Reykjanesi. 8 þ. m. urðu þeir hvað mestir og voru taldir um 40 kippir þann dag. Seyðisfirði 20. ágúst. Vélbátur sckkur. — Vélbáturinn Bliki, eign Halldórs Jónssonar, á leið til Bakkafjarðar með vörur, sökk á þriðjudaginn á Héraðsflóa. Leki hafði komi'ö að bátnum. Mennirnir höfðu ekik við að dæla og björguð- ust á róðrarbát til Unaóss, nauðulega. Var brim mikið og sjógangur. FJdsumbrot hafa verið í Ö'skju t sumar. Sást til reykjarmekkjar það- an bæði að norðan og austan. Var Þjóðverji þar og á ferð og varð var við umbrotin. Hefir myndast hólmi í öskjuvatni og var vatnið miklu heitara en vant er. (Tlminn.) Kaupfélag Eyf.irðinga 1886—1926. — Kaupfélag Eyfirðinga hefir gef- ið út vandað minningarrit um 40 ára starfsemi sína. — Er þar fyrst inn- gangur, all-löng ritgerð, en þá “Saga Kaupfélags Eyfirðinga”, langt mál og fróðlegt á ýnisa grein. — Siðan taka við kaflar um “Þróunarsögu • Kaupfélags Eyfirðinga’’, en þar á eftir "Starfsmannatal" og “Skýrsl- ur". Loks ert^ birt^r myndir áF framkvæmdastjórum félagsins og stjórnöndum, núverandi starfsliði þess og húseignum á Akureyri — Jónas Þorbergsson hefir tekið ritið saman. Seyðisfirði 21. ágúst. Síldveiði er ágætt á Eskifirði og 'Reyðarfirði, en annarsstaðar reyt- ingur, vegna skorts á veiðitækjum. Flestir Austfirðir eru sagðir fullir af síld. Rigningasamt undanfarið á fjörð- um, en góðviðri á Héraði. (Vísir.) lagaskólastjóri, sem kosinn var á þing í Mið-Winnipeg syðri hinn 14. þ. m., hefir nú sagt af sér embætti sínu við háskólann. Þykir Heíms- kringlu því tilhlýðilegt að rekja i stuttu máli þroskaferil hans fyrir lesendum sínum. Joseph Þórarinn Thorson er fædd- ur 15. marz 1889 í Winnipeg. I æsku gekl^hanná Winnipeg Collegiate en síðar á Manitoba College, og útskrif- aðist þaðan 1910 með hæstu ágætis- einkunn. Cecil Rhodes verðlaunin hlaut hann sama ár, og fór samkvæmt ákvæðum þeirra til Oxford og lagði stund á lögfræði. Utskrifaðist hann þaðan 1912. Arið 1913 var hann í London, að búa sig undir lögsóknar- embætti, og fékk hann viðurkentjmgu fyrir því við Middle Temple í Lon- don, eini Islendingurinn, sem ka’lað- ur hefir verið til lögsóknar á Eng- landi. 1 ágústmánuði 1913 sneri hann heim aftur til Canada og gekk I í félagsskap með Rothwell, Johnson, | Bergman & Co., og í nóvember sama j ár var hann skipaður lögsóknari við réttinn í Manitoba. I febrúar 1914 | sæmileg tækifæri til farsældar, og hans Sigríður Þórarinsdóttir. Eigm hafa ásamt framtakssemi( dugnaSi 0g sparsemi, eflt persónuleik sinn, og uðust’ þau hjón þrjá aðra áyni, er a legg komust; Jöhn, póstþjón hér í Winnipeg; Charles, dráttlistarmann hér í Winnipeg; og Stephen Helga, er féll í striðinu mikla á Frakklandi, við (/orcellate, 16. sept. 1916, 24 ára að aldri. Öll ástæða er til þess að ætla, að framtíð Mr. Thorsons verði að sínu leyti jafnglæsileg og fortíð hans hef- :ir verið. Má ekki síði|r marka það af þeim orðstir, ér hann gat sér i kosningahríðinni nú síðast, og þeim ágæta sigri, er hann vann á mótstöðumanni sínum. Stuðlaði jafnt að því hvorttveggja, drengileg fram- koma hans, er vann honum samúð mótstöðumanna sem vina, og skör- ungsskapur hans á ræðupalli, er vann honum jafn almenna aðdáun. Er sú gáfa ekki langt sótt, eins og Heims- kringla" hefir áður getið um. Fjær og nær. Þér félagar, J>. McDiarmid og Þor- steinn Borgfjörð, hafa oi;ðið hlut- gekk hann í félagsskap við J. N. j skarpastir um að byggja heljar miklá McFadden, og i apríl 1915 g^k hann 1 yagnhlöðu fyrir Leonard og Mac- í félag við Pitblado, Hoskin & Co. I marzmánuði 1916 innritaðist hann í 223. herdeildina og varð þar brátt höfuðsmaður (Captain). Til Frakklands fór hann i júlí 1917 óg var þar við British Exp. Force. — Laughlin, umboðsmenn Cadillac og Nash vagnanna. Verður þetta mik- ilfenglegasta vagnhlaða í Winnipeg að þessu, og er áætlað að hún kosti um $200.000. Plún verður bygð á horni Portage og Young St., öll úr Nokkurn hluta þess tíma, sem hann stáli, steinsteypu, múrsteini og gleri, var í herþjónustu á Frakklandi, var 0g verður svo gengið frá henni að hann skipáður yfirforingi (O. C.) 4.utan, að hún verði bæjarprýði. með þvi komið undir sig fótum, ekki einungis sem einstaklingar, heldur al- ment. En timarnir breytast. Við erum ekki lengur frumbýlingar. Vélarnar liafa komið upp verksmiðjum og borg- um. Samtök hafa leitt af sér sam- lög og stckhringi/ Ný viðfangsefni biða okkar; enn. erfiðari vandamál bíða barnanna okkar. Einstaklings- hefðin leiðir ekki lengur til farsæld- ar, eða ef hún gerir það, þá er það á annara kostnað. Jafnvel meðal bænda, fer sivaxandi tilfinning fyrir því, hvað samtökin séu nauðsynleg. Hveitisamlagið er áberandi vottur þess, að bændunum hefir skilist það, hve tilgangslaust það er, að reyna að selja afurðir sinar, hver fyrir sig. I borgunum er enn meiri nauð- syn á samvinnu og skipulagsbundnu samfélagi. Valdið dregst mefr og meir í hendur tiltölulega fárra manna. Þetta á við utn iðnaðar-, verzlunar- cg peningaviðskifti. Pólitiskt frjálsræði er þýðingar- laust — getur i raun og veru ekki lengi'staðist — ef við eigum við fjár hagslegan þrældóm að búa. Við veröurn að koma á alþýðlegra fyrir- komulagi, með hveitisölu og kolanám, t. d., alveg eins' og sveitar- og bæjarstjórn okkar fer fram á al- þýðlegan hátt. Þetta er hornsteinninn undir verka- Rvik 14. ágúst. Bjórn Bjarnason hreppstjóri í Grafarholti er sjötugur í dag. — Verður hann jafnan talin í fremstu röð bænda fyrir margra hluta sakir. Agæta forgöngu hafði hann t. d. um samvinnfélagsskap bænda. Var um mörg ár hinn sívakandi málsvari fyrir Sláturfélag Suðurlands. Bæði á Alþingi og búnaðarþingi hefir hann setið með sóma. Fræðimaður er hann og og málhagur prýðilega. Hlaðið var fyrir Þverá eystra í vor, samkvæmt ályktun Alþingis. — “Var verkinu þannig hátt#ð, að hrisi og sandpokum var sökt í ána og átti hún síðan sjálf að hlaða stiflugarðinn með framburði sinum,”' segir Visir. En verk þetta hefir ait orðið ónýtt. Nýjar landssímastöðvar hafa verið opnaðar á þessum stöðum: Nesi i Selvogi, Ospakseyri í Bitru, Litla- Fjarðarhorni í Kollafirði, Holtastöð um, Gunnsteinsstöðum og Bólstaðar- hlíð í Langadal, Kagagarðarhóli í Torfalækjarhreppi, Svinavatni og Auðkúlú í Svinadal, Valalnesi, Hall- ormsstað og Brekku í Fljótsdalshér- aði og Geirólfsstöðum i Skriðdal. Jakob Thorarensen skáld er nýlega Rvík 18. ágúst... Góður gcstur. —Eins og frá var sagt í Visi, kom prófessor Hjálmar Lindroth hingað til bæjarins með- Suðurlarfdinu á mánudaginn. Hefir hann síðan i lok júnímánaðar dvalist hér á landi, lenggt á Stað á Reykja- nesi, hjá séra Jóni Þorvaldssyni. Það er í fyrst^ skifti, sem próf. Lindroth kemtir hingað til Islands, og um leið í fyrsta skifti sem sænsk- ur prófessor heimsækir landið. — Heimsóknin er því allmerkile'g, og skemtilegt til að hugsa, ef koma þessa góða gests kann að hafa það að verkum, að aukin kynni verða méð íslenzku þjóðinni og stærstu og mestu frændþjóð vorri. — Það var fyrir áeggjun prófess- ors Nordals, — segir próf. Lindroth, — að eg réðist í ferðalag mitt. Próf. Nordal kom m. a. til Gautaborgar í fyrirlestraför sinni og hélt þar ágæt- an fyrirlestur um Island, og síðan hefir það vakað fyrir mér að fá glögga og lifandi þekkingu á íslenzku þjóðinni. . • — Af veru minni hér er alt gott að segja. Mér hefir fundist eins og eg væri heima hjá mér. Fólkið er frjálst í bragði, svo frjálst, að það má tilfæra þessi orð sem þjóðerijis- einkenni, firist mér, og eg verð að dást að íslenzku alþýðumentuninni. Sérstaklega virðist mér bókleg fræði iðkuð af alþýðumönnum, síður nátt- úrufræði. — Reynsla mín hér hefir verið svo góð, að er eg kem heim aftur, mun eg eftir megni reyna að vekja méiri lifandi áhuga, en verið hefir, hjá löndum mínum fyrir íslenzku þjóð- inni. — Prófessor Lindroth er kennari í norrænum fræðum við háskólann í Gautaborg, en ekki í Stokkhólmi, eins og misritast hafði í bæjarfregnum í Vísi. Hann talar íslenzku vel, og Rvík 24. ágúst. Sextugur er í dag séra SigTús Jóns son, fyrrum prestur i Hvammi í Lax- árdal og á Mælifelli, en nú kaupfé- lagsstjóri á Sauðárkróki. Adam Paidsen leikari er væntan- legur hingað tik bæjarins norðan af Akureyri innan skamms. — .Etlar hann að lesa hér upp leikritið “Jeder- niann’’. Dómkirkjuorganleikari Sig- fús Einarsson aðstoðar. — Upphaf- lega gerði fm Adam Paulsen ráð fyrir að leika ’Jedermann" hér í haust, sem gestur Leikfélagsins, en hefir nú fengið þvi frestað þangað til á út- niánuðum í vetitr, með þvt að hann þarf að vera kominn til Kaupmanna- hafnar í byrjun næsta mánaðar. Styrk til nánts við erlenda háskóla hefir stjórnarráðið nýlega úthlutað, og hlutu hann þessir-fjórir stúdentar, at 13 sem sóttu: Jakob Benediktsson, Gísli Gestsson, Björij Levt Jónsson og Björn Bjarnason. , ’ Rvík 21. ágúst. Fertugasta og sjöunda prestskap- arár sitt byrjar séra Olafur Olafsson fríkirkjuprestur á morgun. Hann tók prestvígslu 22. ágúst 1880. kominn heim úr ferð um Noreg. Var j et viðtalið hér að framan að mestu 10 vikur á ferðinni og var alstaðar prýðilega vel tekið, svo sem er algild regla um viðtökur Austmanna á okkur Islendingum. Fór meira og minni um allan Noreg og lætur hið bezta af öllu. Kom meðal annars á hátíð, sem ungmennafélögin héJdu í Leirdal í Sogni, í minningu unt 30 ára afntæli þeirra. Bar mjög á þvi, hve þTÓttmikil er baráttan vestan fjalls i Noregi fyrir nýnorskunni, enda eru það ungmennafélögin, sem haft orðrétt eftir honum. Háskólinn í Gautaborg er óskifttjr (einungis heimspekisdeild) og lesa þar 250 stúdentar, en rnargir þeirra leggja stund á norræn fræði. Það er því vel liklegt að prófessor Lindrot’n reynist Islandi hollur og auki sanna þekkingu á landinu meðal landa sinna. Skemtileg tilviljun réði þvi, að son- ur prófessorsins, magister C. H. Lindroth, var hér á ferð um likt leyti og faðirinn. Eins og áður hefir mannahreyfingunni. Sönn frjálslynd-1 eru liíi'it og sálin í þessari baráttu, Verið sagt frá í Visi, hafði mag. Rvík 25. ágúst. Frímerki■ — I seinin tíð hefir póst stjórnin gefið út allmikið af nýjum frímerkjum, eina tegund með mynd- um, en fjölda einstakra yfirstimpl- aðra frimerkja. Deila má um feg- urð nýju frimerkjanna og samræmi, en flestum mun þó finnast aðgerðir póststjórnarinnar í þessu efni frekar lýsa smekkleysi en hinu. Spor er það þó i rétta átt, að horfið er meira og meira frá því að nota konungsnjynd- ir á frímerkjunum, þvi að það vekur enga athygli á landinu út i frá, að hér ráði rikjum þessi og þessi kon- ungur; miklu meiri athygli vekur það et sýna má á islenzku frimerkjunum fagurt landslag, mannvirki eða fræga staði, *t. d. Þingvelli, Heklu, Geysi, Gullfoss o. fl. Telja má víst að gef- in verði út ný frímerki í tilefni af Alþingishátiðinni 1930, og ættu menn þá að muna eftir þessu, en annars væri engin sök í þvi, að ný frimerki væru gefin út fyr. Nú orðið mun almenningi vera kunnugt, hvílíkt verðmæti felst í gömlu og notuðu frí- merkjunum. Mikið er flutt út af írimerkjum, þó ekki komi skýrsla um það í hagtíðindunum. Þess skal getið, að Norðmenn eru nú að undirbúa útgáfu nýrra frí- merkja, sem vekja eiga athygli á landinu sem ferðamannalandi og framfaralandi. I fyrra gáfu þeir út frimerki í tilefni af þvi, að þá eign uðust þeir Svalbarða, og nemur ágóði norsku stjórnarinnar eitthvað í kring- um 50,000 kr. af þessari einu tegund frimerkja. (Vísir.) -x-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.