Heimskringla - 22.09.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.09.1926, Blaðsíða 2
Z BLAÐSIÐA. IJRIMSKRINGLA WINNIPEG. 22. SEPT. 1926 •>1 Flames of the Mountains. 0, the flames on the mountains of my land,' The flames that are brighter than day; They have always illumined that island, May they glow there forever and aye! Like beacons that burn through the ages Their light and their splendor goes forth; Giving comfort to seekers and sages Who sought these bright flames of the North. By their light is the nation a-weaving Its glorious fabric of life; On the loom of its labour achieving A pattern, where chaos was rife. And the weft is aglow, scintillating Throughout its bright length, with the rays From these marvelous flames emanating — A pattern bejewelled, ablaze. — And the nights are bestarred with their glory, And the days are enriched with their light; They have solaced the aged and hoary And burst on youth’s hungering sight. And the powers of darkness have dwindled, While' Peace set her throne’mid* the strife, — Where Song and where Saga have kindled Their flames, on our mountains of life. CHRISTOPHER JOHNSTON. Sanikv. framanrituÖum skýrslum' skiftamönnum, sem máttu teljast eins ai annars á þessa leiíS: ”Vér höföum hefir Kaupfélag Eyfiröinga á tíma-1 konar innstæöukúgildi verzlananna. bilinu 1906 til 1'93&: j I’annig haföi einokunin búið þeim i Sclt vörur til viðskiftamanna fyrir j hendur. Til þess að breyting gæti haft verzlunarfrelsi í full 15 ár, áð- ur en nokkrum fór að detta í hug fyrir alvöru að nota sér það, til að 12,577,665 kr. eða rúmlega 12*4 milj. króna. Hrcinn arSur af vörusölu þessari hefir orðið 741,160 kr. eða tæp miljón króna. orðið á til bstnaðar, þnirftu að risa na s'n nokkru af ágóða verzlun- arínmar, og h.efðu ^kki# ormþr og maðkar risið upp öndverðir úr korn- bingjum kaupmannanna, teygt upp höfuðin og litið um öxl, til að frýja hugar, þá myndi hafa„.verið alt að mesttí kyrt um full tuttugu ár að * minsta kosti.”_. (Jón Sigurðsson : Um verzlun og verzlunarsamtök. N. F. upp nýir menn með nýjum stéfnu- miðum. En það gat tæplega orðið meðan eigendur verzlananna voru ní- lega allir erlendir nienn. / Þeir voru Innkeyptar innlendar vörur, sem börn sinnar tíðar og hafa vafalaust oss næst 493ý^ þús. kíló ull, 198 þús. pör ntargir verið í þjónustu einokunarinn- prjónles, 355 þús. kindur til slátur- ar á síðustu árum hennar. Viðleitn- húsanna, svo og ýmsar aðrar vörur, in og markmiðin urðu því æ h:n alt samtals fyrir 9,720,041 með áætl- söniu; — að auðgast sem fyrst og uðu reikningsverði; þar við bætast sem mest og njóta afraksturs verzl- unarinnar í fjarlægu landi. Verzlunarsaga landsins á tímabi! ur. I þessari “prútt”-kvöl hafa kaupmenn fundið upp á að bjóða uppbótina.” (Sama rit, bls. 87). Upp- bótin fólst í því, að eigi var kveðið upp ákveðið verð, heldur lofað því hæsta sem yrði. “Loforðin eru til líkinda um þetta,” segir J. S., “því þegar þeir semja um afhending vör- unnar með óákveðnu verði, þá lof- ar kaupmaður hiklaust því sem bezt verður”, eða minsta kosti öllum jafnt, því eins og nærri má geta ætíar hann ekki að gera þeim eðá þeim 1872, bls. 82). Virðist af þessum "elskunni” sinni, verra en öðrum. uppbætur 285,948 kr. -f- ofhátt greitt 1920 'og endurkrafið 50,873 kr., og I er þá endanlegt reikningsverð 9,955,- 116 kr., eða tæpar 10 miljónir króna. Vöruvelta þessa tímahils verður þannig innkeyptar og seldar vörtir samtals 22,532,781 kr. eða rúmlega 22y2 miljón krónur. (Santa rit, bls. 87). En er að skila- dögunum kom, þegar útkljá skyldi um ummælum mega ráða, hver hafi ver ið ein af ofsökunum til þess, að landsmenn hófust handa. Þess er' uppbótina. vildi það verða vafninga- inu frá 1854 og fram á síðasta fjórð- ar'® 1865 hafi komið til samt. Viðskiftamennirnir þurftu að ung aldarinnar, mun hafa verið lit; ensku verzIunaTÍnnar~hér i'hTfidi korn“ kynna sér "afreikninga” og “kontra rannsökuð á samfeldan og sagnfræði-j 'ra Ameríku, sem hafi bæði verið legan hátt. A því tímabili gerðust ve' veg'ð og hin bezta vara. Lands- þó merkilegir atburðir. Hefst þá við- 'nenn fundu skjótt mun þessarar vöru leitni landsmanna sjálfra um sani-. þéirrar, sem flutt var frá Dan- Starfsmannahald hefir verið þann- tök, er verða upphaf sjálfstæðisbar safna saman öllum beztu söngkröft- um þjóðarinnar, og gefa mönnum kost á að hlusta á þá þar. Þar þyrfti að Söngvinur. Sigurður Skagfeld söngvari hefir síðasf í maímánuði siðastjiðið vor tekið próf við óperu- | koma upp “Orkester”, sem vert væri skólann í Khöfn, og mun hann vera að hlýða á og væri þjóðinni til sóma. annar Islendingur i röðinni, sem tek- j iö hefir próf í óperusöng, og það j -rrTíminn. með bezta vitnisburði. Eftir nokkra daga var hann ráðinn við leikhús i | Rostock. Leikhússtjórinn þar hafði j heyrt hans getið, og óskaði að fá j að heyra rödd hans. Sama kvöldið, og hann lét fyrst- til sín_ heyra þar, I var hann ráðinn við leikhúsið til j næsta vetrar. Þetta mun vera eitt j af stærri leikhúsum Þýzkalands og hefir 48 manna “orkester”. Nokkrum dögum áður en Skagfeld fór frá Khöfn söng hann þar opin-j berlega, og tek eg hér orðrétt upp nokkur orð úr Kaupmannahafnar- blaði: “Den islandske Operasanger Sigurd Skagfeldt vakte en sand Bifaldsstorm ved sin ædle, fölelsesfulde Tenor. Denne lyse Stemme övede fra de förste Toner en stærk Indflydelse paa Folkemasserne, der atter og atter krævede nye Numre. Hr.'Skagfeldt gaar nú til nogle af Tysklands störste Operascener, men har lovet os Gæstespil til vore Vin- terkoncerter. Vort Publikum kan alt- saa forsætte Bekendtskabet med den sjældne Tenor."*) Sigurður Skagfeldt er nú þegar víða þektur hér á iandi fyrir sína á- gætu söngrödd og þýðu tóna, og marg ur tónninn og lagið lifir í endurminn ingu manna eis og ógleymanlegur unaðshljómur. Eg hefi oft undrast. hve fólk hefir verið fljótt að læra lögin hans — lögin, sem hann hefir sungið einu sinni eða tvisvar —• gruflar það upp í huga sínum, þar til það hefir náð samhenginu. Þann undra áhuga tekst þeirn einum að vekja, sem er virkilegri listagáfu manna. gæddur, og nær tökum á tilfinningum En hve lengi á íslenzka þjóðin að þola það, að allir þeir. sem skara fram úr í sönglist, og viðurkendir eru meðal annara þjóða, verða að leita sér atvinnu fjarri fósturjörðu sinni, eins og t. d. Pétur Jónsson, Sigurður Skagfeldt og Haraldur ig, að til jafnaðar koma tæpar 100 þús. kr. af vöruveltunni á hvern starfsmann á ári. Ef tekin eru tvö síðustu árin, 1924 —1925, koma tæpa* 160 þús. kr. á hvern starfsmann hvort árið. Skattar hafa verið greiddir 86,991 kr., þar af til Akureyrarbæjar 76,262 krónur og til rikissjóðs 10,729 krón- ur. -----til samanburðar er, að á 20 ára tímabilinu 1886—1905 eru inn- fluttar vörur 392,431 kr. og útfluttar vörur 278,980 kr. Vöruvelta þessa tímabils þannig aðeins 671,411 krón- ur, eða sem næst einn þrítugasti og áttu þeirra bil þetta er því hamingjudags, er niðurlægjandi áþján og innlend mann ræna rumskast. Heimildir sögulegra bækur ’ sveitunga sinna, til þess að sannreyna hvort þeir hefðu fengið það, ‘sem bezt verður”. Vildi þá stundum skorta til. Og ef kaupmað- ur fann ekki fulla vörn i máli sínu, eins og oftast varð, byrjuðu samn- ingar að nýju um “uppbót” í næstu kauptíð. “Uppbótin fæst því í lof- mörku ^jafnframt, og var valin a r verzlunarefnum. Tíma-1 lakari tegund i fyrstu, en siðan blönd niorgunstund þess. uS töluverðum óhroða og sóðalega þjóðin rís ^gegn j meðfarin; þeir sýndu sig því ltklega til að vilja kaupa eingöngu góða orði, með því að binda sig aftur, og korriið, en líta ekki við hinu. En byrja hið sama uppbótarþref eins staðreynda um atburði þessara tíma,j Þa var skot‘ð út þeirri fregn, að korn-' og árið áður, og þetta koll af kolli, munu viða liggja dreifðar í ritgerð-jis fra Ameríku væri pestarkorn, og ár eftir ár.” (Sama rit, bls. 88). Þá um. einkabréfum og minnum þeirra j alþýða trúði þessu og hætti að spyrja nefnir J. S. fleiri “verzlunarkrækj- manna, sem komnir eru af fótum eftir fram. Eigi getur í þessu riti orðið gerð veruleg grein fyrir efni þvi, sem hér um ræðir. En vegna þédrrar nauð- synar, að skilja til nokkurrar hjítar hina sögulegu rót verzlunarsamtak- anna, verður hér i fáum dráttum Kaupfélag Eyfirðinga Hinn 19. júní síðastliðinn voru liðin 40 ár síðan að stofnað var stærsta og öflugasta kaupfélag lands- ins: Kaupfélag Eyfirðinga. Þessa tilefnis var það ákveðið, á miðjum síðastliðnum vetri, að gefa út minningarrit félagsins á þessu 40 ára afmæli 4>ess. Var Jónasi Þor- bergssyni ritstjóra falið að semja rit- ið. Þó að-timinn væri naumur, hefir hann unnið þetta verk sérlega mynd- arlegi. Minningarritið, 100 síður í stóru broti, prýðilega vandað að ölt- um frágangi, með mörgum myndum, kom út á tilteknum tíma. Er það í sinni röð stórmerkilegt rit og prýði- lega samið. Þar “tala verkin” skýru máli um undramátt samtakanna og þá miklu blessun, sem samvinnunni er samfara. Þar sést það og mjög greini lega, hversu miklu máli það skiftir fyrir félögin, að eiga góða forystu- menn, og hversu stórágæts árangurs niá vænta, er félagsmenn fylgja ó- trauðir góðum foringja. Fyrst ritar höf almennan inngang. Gefur hann þar yfirlit yfir verzlun á Islandi á 19. öld og aðdraganda sam- vinnuhreyfingarinnar. Er fyrsti þátt- ur þessa merkilega kafla prentaður á öðrum .stað hér í blaðinu. Þá kemur meginkafli ritsins: Saga Kaupfélags Eyfirðiriga. Skiftist sú fjórði hluti af vöruveltu seinna tíma- leitast við, að fá yfirlit um verzlun- bilsins." Þyrfti að geta rits þessa miklu rækilegar, þó að ekki verði gert í þetta sinn. Það þyrfti að koma fyrir augu hvers einasta bónda á Islandi. Mega Eyfirðingar bera höfuðið hátt. Þeir hafa sýnt íslenzkum bændum það í verkinu, hversu stórkostlega miklú góðu má koma til leiðar með arástæðurnar á selstöðuverzlanatíma- bilinu. Nokkurar heimildir liggja fyrir um þetta efni. Meðal hinna merkustu má eflaust telja ritgerð Jóns Sigurðssonar forseta “Um verzl un og verslunarsamtök”, er birtist : “Nýjum Félagsritum” árið 1872. Jón Sigurðsson var gæddur yfirburðum siagnritarans umfram flesta stjórn- þ\'í.” (Sama rit hls. 86—87». ur”. Meðal þeirra, að sutjiir af Brennivínsbruggarar í Danmörku helztu bændum fá fast ársgjald af þektu eina tegund brennivíns, sem kaupmanni, til þess að verzla við þeir töldu að íslenzkir kaupmenn hann æfilangt; aðrir mega eiga- von þeirra tínia sæktust einkum eftir. á nokkrum “kringlóttum” ' i vasann Var það kallað ‘‘Islendinga-brennl- j þegjandi til kaupbætis. Það fara eng vin" og var það flutt út “við lítin.i ar sögur af því, og það er hvorki orðstír fyrir gæði eða kosti. — Vor-; verðhækkun né uppbót. Pelagjafirn- ið 1869 fluttist ormakorn hingað til ar |og staupagjafirnar eru fremur Jandí. Var bað ceypt fyrir lítið i handa alþýðunni og engin niðurlæg- verð, svo seru óæti að sagt var , ing getur verið sárgrætilegri, en að góðum samvinnufélagsskap. Eyfirð- málamenn. Fyrir því leitaði hann ingar hafa sýnt meiri þroska í félags-j fyrst og fremst sannleikans í hverju málum og fengið meira fyrir í aðra máli. Umsagnir hans munu því vera hönd en nokkrir aðrir — enda verið hinar sönnustu og framast óygg/andi svo lánsamir að eiga beztu leiðtogana. af öllum lýsingum þeirrar tíðar (Tíminn.) j mánna á verzlunarástandinu. Höfuðmeinsemdir verzlunarinnar á ... - j þessn tímabili áttu sömu rætur og ; meinsemdir ernokunarinnar, þó að stigmunur væri nokkur. Fáir af hin- ----- i um erlendu verzlunarrekendum áttu (Getið er á öðrum stað hér í blaðinu nejtt sameiginlegt með' landsmönn- um. - Verzlun á 19. öld hins myndarlega Minningarrits Kaup j Takmark þeirra að afla fjár félags Eyfirðinga. Inngangur rits- j sem ,^est og sem skjótast og flytja ins, saminn eins og alt ritið af Jón- j afraksturinn af landi burt, var ósam- asi Þorbergssyni ritstjóra, er svo rýmanlegt hagsmunum viðskifta- fróðlegur, að hann verður að kömast! manna 0g þjóðarinnar yfirleitt. F.in- fyrir margra augu. Fer hann hér kunmr verzlunarinnar voru því: Lítt á eftir. j vandaðar og oft stórskemdar inn- \ Ritstj.) j fluttar vörur, seldar ránsverði, af- skaplegt hirðuleysi um meðferð, álit I. jog verð innlendra framleiðsluvara, Laust eftir miða næstliðna öld var j aigert éinræði kaupmanna um verðlag af létt verzlunareinokun Dana á landi j 0g skömtun vara og loks hinn sið- hér. Islenzkar verzlunarástæður tóku þó, fyrst í stað, engurn verulegum breytingum við þá réttarbót. Verzl- unin hafði verið gefin frjáls til allra þegna Danakonungs árið 1787. Til- raunum Englendinga og annara spillandi mismunur viðskiftamann- anna, þar sem kaupmennirnir ólu sér unl úanskra selstöðuverzlapa. Jón Sigurðsson getur og um vöruval saga í tvær helftir. Sögu pöntunar-j þióða að reka verzlun við landsmenn, félagsins og sögu sölufélagsins, og! var jafnharðan bægt frá og slegið skiftist um þau tímamót, er Hallgrim J niður. Viðskiftin komust því öll í ur Kristinsson tók við félaginu í mik- j hendur dönskum kaupmönnum, sem illi hnignun, en hóf það síðan á fám ráku verzlun sína hér á landi, ýmist árum tiltölulega, og Sigurður bróðir sjálfir^ eða höfðu hér danska for- þejm 0g ófögnuði, sem þeim var bú- hans síðar, í þann sess að verða j stöðumenn, sem í einu og öllu gættu jnn af hálfu kaupmanna. Verður upp einstaka, vinveitta stórbokka með vinmælum, víngjöfum, skjalli og vild iskjörum, meðan allur þorri við- skiftamannanna fóru haltrandi og jafnvel smánaðir af kaupmönnum og verziunarþjónum þeirra. Mjög snemma á þessu tíniabili og jafnvel á öndverðri sjðastliðinni öld hófust samtök bænda gegn öfgum stærsta og myndarlegasta félag lands- 1 hagsmuna hinna erlendu húsbænda. ins. Næst koma í ritinu: "Kaflar úr verzlunareinokunin ^igurðsson.' þróunarsögu Kaupfélags Eyfirðinga’. Það sýnir ekki mikinn þjóðernis- er þar skýrt frá útbreiðslu félagsins yfir þessa þjóð frá upphafi bygðar í metnað eða þroska, að láta þessa og vexti, skipulagi félagsins, hversu landinu. Má telja að hún legði 1and menn sitja suður í löndurn, en kasta það þroskaðist smátt og smátt, starfs- þj°ð í rústir. Orkaði hún hvoru- þróun félagsins, lAggingum þess og tveggja' rojög mikilli, almennri ör- loks frá sjóðum þess, sem meiri eru birgð og andlegri niðurlægíngu. A11- en nokkurs annars félags á Islandi. "Allar sjóðeignir félagsmanna í vörzlunt félagsins eru samtals 1.003,- 408 krónur. I þessurn sjóðum ligg- hér á eftir tekíð saman yfirlit um Það leikur eigi á tveim tungum. að ^au samtök. En þessar tilraunir er talin hin. ]ejclriu í Ijós jafnvel berlegar en áðttr hörmulegasta plága, sem dunið hef:r hafði veríð, af hverskonar hugmynd um í síðgæðis- og þjóðheillamálum árlega þúsundum og tugum þúsunda í erlenda umferðasöngvara, hornion- ikuleikara og því um líkt, sem litið eða ekkert listagildi hefir. — En þegar þjóðleikhúsið kentur, ætti þetta að lagast. Þar þyrfti að *) Hinn ísl. óperusöngvari Sig. Sk. hreif áheyrendur til háværrar aðdá- unar með sínum göfuga og tilfinn- ingaríka tenór. — Þessi bjarta rödd hafði frá fyrstu byrjun hin mestu á- hrif á áheyrendnr, sem kölluðu hann fram hvað eftir annað. — Hr. Skag- feldt fer nú til hinna stærstu leik- húsa í Þýzkalandi. en hefir lofað að giata oss aftur í vetur. Fá þá áheyr- endur tækifæri til þess að endurnýjá kurmingsskapinn við þenna sjaklgæfa tené>r. — Ritstj. ur þorri manan var heptur skulda- íjötrum og almennu framtaki drepið r.iður, en vesalmenska og undirlægju- [ háttur rtkjandí. ur fjárhagslegur styrkur félagsins og unaraðbúð, rangsleitni og undirhyggja frambúðartrygging. Þeir eru ávöxt (Sama rit bls. 90). Gekk það út hér á landi á 20—22 krónur tunnan. Kom þá upp allmikill kurr meðal rnanna, einkum við Húnaflóa. Fundu Hún- vetningar, eins og fleiri, sárt til þess “hversu þeim var herfilega misboöið af hinni dönsku verzlun”. (Björn Sigfússon. Kornsá: Félagsverzlunin við Húnaflóa. Tímarit ísl. samvinnu- fél. 1922, bls. 53). Sama ár hófust þeir handa um’ stofnun infilends verzl unarfélags, er nefndist “Félagsverzl- unin við Himaflóa". I forgöngu- nefndina voru valdir: Páll Vidalín, Pétur Eggerz og séra Sveinn Skúla-, son.. I ávarpi, sem nefndin gaf út, voru þessi eftirtektarverðu ummæli: *A hinum seinustu árum hafa .... hinir dönsku kaupmenn vorir fært sig upp á skaftið i viðskiftum við oss, að þeir ekki einungis hafa skamtað oss eftir gcðpótta alt verðlag á útlcndum scm vorum eigin vörum, ...... heldur einn- ig sumir fœrt oss mcira og minna skcmdar vörur, svo sem maðkað koni og fleira, og selt oss vísvitandi sem óskemdar vœri.” (Sama rit bls. 54). — Er þetta ærið til þess að sýna, við hvað landsmenn áttu að búa í þessu efni, og þó var það aðeins einn þáttur þeirrar spillingar og verzlun- arókjara, sem þróuðust á einræðistím ur af 20. ara tryggja framtíð félagsins. Fórnfýs- j manna. Mátti þvi telja, að af beggja in og fyrirhyggjan hafa jafnan bor-.kalfu, kaupmanna og viðskiftamanna ið hærra hlut, þegar greint hefir á væri setið á svikráðum í verzlunar- óslitinni viðleitni að um þessi trygg|ingarmál” — segir efnum. höfundur. Síðast er i ritinu skrá um alla [ dönsku selstöðuverzlanir, sem um starfsmenn félagsins, æðri og lægri, nokkurt skeið urðu nálega einráðar. og skýrslur ýmislegar, sem varpa Markmið verzlunarinnar og viðskifta skýru Ijósi yfír starfsemina. | hættirnir urðu að mestu óbreyttir. Síðast dregur höf saman i eitt,1 Selstöðukaupmennirnir »erfðu leifar eftirfarandi atriði til glöggvunar: eínokunarinnar bæði í húsum og við- verzlunin stjómaðist. Hin fyrstu verzlunarsamtök vóru með þeim hætti, að landsmenn slógu sér saman og seldu og keyptu vorur i félagi innan lands. Leiddi þetta til samkepni milli kaupmannanna, sem urðu þá að grípa til ýmiskonar bragða til þess Omannúðleg verzl- j ag halda viðskiftamönnum sinum' eigi með unibótum á verzlunarháttum, heldur með þvi, sern Jón Sigurðsson nefnir “verzlunarkrækjur" (sjá áð- urnefnda grein, bl. 88). Verður nú hér eftir tekið saman stutt yfirlit um j helzta ráð er verzlunarástæðurnar og tilraunir kaupmanna að sundra samtökum hinan erlendu verzlunarrekenda hafði og sljóvgað réttarmeðvitund lands- kaupmanna og hirðuleysi þeirra, um að flvtja til landsins gnægtir nauð- synjavara, en að þeir aftur á móti legðu mikið kapp á, að koma út “kram”vöru sinni. “Kornvöru og timbur færa þvi kaupmenn mjög af skornum skamti, svo landsmenn verði ætíð að fara auðmjúkan bónarveg, til að fá það.” (J. S.: Um verzlun og verzlunarsamtök. N. F. 1872, bls. 84 —85). “Það teljum vér eitt hið lakasta,” segir J. S., “þegar kaup- maður neyðir viðskiftamann. sinn, t>l þess að taka út á vörur sinar óþarfa. Og neitar honum um nauðsynjavör- urnar að öðrum kosti.” (Sama rit, bls. 84). Þessar og fleiri búsifjar af hendi hinna dönsku selstöðuverzlana hrundu af stað áður um getnum' verzlunar- samtökum. En er bændur fóru að sýna sig í þvi að brjótast undart oki sjá þann auðmýktar og ófrelsíssvip, sem nienn setja-upp, þegar menn eru að biðja tim “í staupinu” við búð- arborðið, og hinia þar heilum tímum saman iðjulausir, til að sníkja sér út hálfpela eða brauðköku.” Sama rit, bls. 88). Hann getur þess, að þeim sem unnu að uppskipun vara, hafi á sumum stöðum, einkum á útkjálk* um, verið goldin daglaun að sumu : “brauðköku og nriklum fjölda af brennivinsstaupum; þetta eru kall- aðar “góðgerðir”, og þar sem þær eru vel úti látnar, eru innbúarnir næstum eins og innstæðukúgildi kauo mannsins og verzlunarin(nar, þeir hafa mist alla tilfinningu fyrir sóma sinuni í þessari grein.” (Sama rit, bls. 88'. Þá eru og ófáTin sérstök vildiskjör til handa þeim, “sem áttu í meira lagi undir sér og kaupmaður átti fyrir töluverðu vörumagni að gangast, ef ekki að gæðunum til, þá að vöxtunum, svo sem sýslumönnum, ríkum prestum, klausturhöldurum og heldri bændum.” (Sama rit, bls. 86> Jón Sigurðsson leit svo á, að þess- inr annmarkar verzlunarinnar hindr- uðu allar framfarir lands og þjóð- ar. Auk þess sem kaupmenn drógn nálega alt fjármagn út úr landintt, og voru algerlega hirðulausir um og jafnvel mótsnúnir öllu, sem horfði til hagsbóta landí og Jijóð, höfðji verzlunarhættirnir og féfletting sú, er þeim fylgdi, stórlamandi áhrif á alt framtak og mannrænu. Lýsing Jóns Sigurðssonar á hugarfari kaup- ntannanna gagnvart Fslandi og Is- lendingum, er ekki fögur, en hún er glögg og vafalaust sönn. Hapn seg- ir: “Meðan þessir annmarlcar og þvi um likt eru á verzlun vorri, þá er það í augum uppi, að hvorki henni né landinu er framfara von. Þeir, sem riiest. hafa verzlunaraflið, sitja í Kaupmannahöfn og draga þangað fjármagn sitt og láta það eftir sig þar. Um framför Islands og at- vinnuvegi skeyta þeir ekki, um að venja landsntenn við vandaða vöru skevta þeir heldur ekki, og í stuttu ntáli ekki annað en að halda öllu í gamla horfinu; vér megum ætíð eiga þess vísa von, að þeir eru mótfalln- ir öllum vorum óskum og allri vorri Upp úr þessuni rústum risu hina' bænda og gera áhrif þeirra að engu. Verður þá stuðst aðallega við áður- greinda heimild. Um vörtival og vöruvöndun kaup- manna á þessu tímabili fást nokkuð mótvarna, til þess að halda viðskifta- mönnunum föstum. Jón Sigurðsson telur nokkur þeirra ráða, er þeir gripu til. Hann segir: “Eitt hið ‘uppbótin”. (Sama rit bls. 86). Það var forn vani frá einokunartímunum, að kaupmennirn- ir voru einráðir uni verð á erlendri vöru. Landsmenn lögðu enga alúö við að þekkja vörurnar eftir gæðum, “heldur gera þeir allflestir alla vöru jafna og kappkosta ekkert annað Ijósar upplýsingar. Brýning Jóns en að “prútta” upp og niður, svo Sigurðssonar til landsmanna er með- sem auðið er og hverpig sem á stend kaupmannanna, tóku þeir að leita viðleitni til að ná framförum og stjórn legu frelsi, nema því, sem stjórnin og þeir eru samdóma um að mæla oss út i spönnum og þumlungum. Hvar sem stjórninni og þjóð vorri ber á millf, þar skulurn vér vera vissir um að hitta þá stjórnarmegin. Enda þar sem stjórnin gerir sig líklega til að vilja koma einhverju áfram, þá ,er:t þeir' sjálfsagðir til að telja það ýr. Þeir einir Islendingar eru þeini geð- feldir, sem vilja standa eins og spakar kýr, meðan þær eru mjólkað- ar. *— Allir aðflutningar eru af svo skornum skamti, að vöruskortur er á

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.