Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 15. DES. 1926. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSlÐA orösnildin í “Manfred”. Þá spilti ekki fyrir þegar lleimskringla Snorra var opnuö. Þetta vil eg láta reyna í kaupstöö- unum, svo dansinn veröi ekki einn um hituna aö menta fólkiö. Þaö er aldrei of mikiö gert fyrir alþýðu— mentunina. Ef alþýðan er mentunar snauð og hugsjónalaus- er þjóöin, á vegi til grafar”, en sú þjóð, sem á heilbrigða og mentaða alþýðu, má örugg treysta því, að hennar allra fjærstu draumar rætast. 1. október 1926. Hannes J. Magnússon. —Vörður. B ----------x---------- LiTjri uu mannanöín. Lögin frá 1925 um mannanöfn hafa enn ekki komið til framkvæmda aö þvi leyti, að ekki hefir stjórnin enn þá gefið út leiðarvísi utn það, hvaða utlend.nöfn og íslenzk ónefni sé bann nð að nota. Einmitt að þessu leyti viðvíkjandi skírnarnöfnununv hafa lögin stígið framfaraspor til málhreinsímar. A— kvæðið um ættarnafnabannið er aft— ur ónýtt eins og það er í lögunum. Hugsunin er sú, að banna útlendan ættarnafnasið. einsog t.d. það að kon ur kalli sig “_son” og því líkt, en hinu myndi höfundur laganna aldrei hafa amast við, að íslenzk nöfn eðrt viðurnefni mættu ganga í ættir. Þetta ákvæði þarf þvi að laga, en fyrst verður að ræða það mál og koma ser mður á skynsamlega stefnu. Ekki væri það t. d. óskynsamlegt, úr því að menn mega heita tveimur nöfnum <“t"tir lögunum, að síðara nafnið væri Elenzkt’ viðurnefni og gengi í ættir mann fram af manni. Aftur a móti er ekki eftir neinu nð biða með að framkvæma ákvæð- lS um skírnarnöfnin, það-er fullkom- ega sanngjarnt og réttlátt. Það er reint ekki í j{0(- yísag, menn < i að leita í gamla, þjóðlega gull— miu um nafnaval, i stað þess að C 'ist olt" útlendum nöfnum frá ó— sky'dum kynflokkum. t. d. júöum. .. unium kann að finnast það of nær ^ongult, að setja lagaákvæði um það, iverskonar nöfn menn megi bera. — svo el ekki. Nöfnin eru einmitt svo samgróin opinberu félagslífi", að sjalfsagt er að hafa hönd í bagga með þeim. Enda gera þaö allar þjóð ii, meira og miruia. Hver maður á að hafa opinbert, lögskráð nafm sem hann á ekki að hafa íeyfi til að hringla með eftir vild. Og'hví skyldi það ekki eiga að vera þjóðlegt'? — Annað þiál er það. að þess utan geta menn kallað sig allskonar upp- nefnum, skrípaheitum og útlendum nÖfnum, ef menn vilja. Þau lieyra þá aðeins til daglegíi tali, sem lög ná ekki til. Að hreinsa til um mannanöfn ís— lenzkrar tungu er einhvef hín auð— veldasta og um leið áhrifamesta mál— hreinsun sem unt er að framkvæma. Hún er ihreinn Ieikur hjá því að koma inn ihinum og þessum nýyrð— | inn og gesturinn”. — Einar H. Kvar— um í stað útlendra oröa> sem fest an: “Skygna konan í Helgárseli”. — hafa í málinu. Þess er því að vænta, að allir bregðist fegnir við þessu nýmæli, svo seint sem það þó er fram kom— ið, og landsstjórnin láti ekki sitt eftir liggja að leggja fram það sem henni ber- < á-Íl E. -Visir. Satni: “Margrét Thorlacius frá Öxnafelli”. — “Ritstjórarabb Morg— uns um hitt og þetta’’. — Haraldur Níelsson: “Skrá yfir 100 erlend orð er að sálarrannsóknum lúta”. Gangleri. —Vísir. Gengismálið. Morgunn. Júlí—dcscmbcr 1926. Með þessu hefti er lokið 7. árg. “Morguns’’. Ekki verður um það deilt, að ritið hefir frá upphafi vega j sinna vakið mjög marga menn, til j alvarlegrar íhugunar um andleg mál- j efni. Það hefir rótað upp í sálum! v ■ , upp í hið gamla gullverð, eða leitast manna og þyrlað ut t veður og vind 11 s , sé viö að festa krónuna nú þegar með lægra gullverði en hún áður haföi og þá serú næst núvrandi (I fyrsta hefti hin,s nýja tímarits Vaka, ritar Asgeir Asgeirsson þm. V.—Is. grein um gengismálið. Fara hér á eftir nokkrir kaflar úr henni.1 I Föst stcfna. — Fyrir Alþingi er ekki um fleiri en tvær leiðir að velja, annaöhvort aö taka ákvörðun um> að stefnt sé að hækkun íslenzkrar krónu talsverðum hluta þess mikla, þykka ryks> sem æfagamall trúmálasvefn. og skeytingarieysi um andleg mál höfðu lagt yfir hugi alls almennings. Aö sunnSildi hennar' A1Þin^ getur ekki þessu leyti hefir tímaritið vafalaust setið hjá og lát.ð alt ráðast! Til þess unnið mikið gagn. - Það kemur því er aS sklPa ,nálum Þjóðarinn úr höröustu átt, er prestar vorir sum' ar’ hagkvæmleSa °I? réttlátlega. Það ir og guðhræddir menn ýmsir hafa er, að vísu allal^n? skoSum a« ekki • v v . -v- , . , , . tjái að taka ákvarðanir um gengið - verið að amast við þvi og starfsenn i 1 s forgöngumanna spiritismans hér á landi. Kenningar sálarrannsóknar- þjóðþingum, fremur en að setja lög um rás vatnsins eða gang himin— . c , ’-x , v-.- . tunglanna. Þar sé ekki annað að manha hafa areiöanlega oröiö margn b gera fyrir kjósendur og þingnienn en að standa hjá og horfa á, hvað hlut— skifti forsjónin fær oss. Svo hugsa jafnan þeir, sem, einlilina á afleið— ingarnar og gera sér ekki grein fyr— ir orsökunum. , Gengið hefir- eins og áður hefir verið bent á, sínar or— sakir, sem tökum má ná á. . Stefna seðlabannanna í útlánum þeirra v - -x u ■ ■ . c- u x I ræður mestu um kaupmátt og verð— um> eða í oðrum heinu, stafi þaðan 1 > „ , . v- . lag, og verðlagið er mælikvarðinn i raun, og veru, þvi að alt þess hatt . , ■ . syrgjandi mannsál til mikillar hugg- unar, bæði hér á landi og viðsvegav . um heim. Og það /er ekki lítils virði, hvað sem kann aö vera um sannindi kenninganna. Hitt er ekki nema eölilegt, þó að fjöldi manna efist um, að fyrirbrigði þau, sem sálarrannsóknarmenn telja aö stafi frá vitsmunaverum á öðrum lífsskeið fyrir réttu gengi, þó því sé ekki ætíð að fagna, að skráning gengisins sé hagað eftir því, hvað verðlagið segir> eða miðuð við það, hvaða gengi hef— ir bezt skilvrði til að standa óhagg— að. Ráöin eru til, ef þing og stjórn ar er örðugt að sanna. En geta má þó þess, að margt er það í veraldleg um efnurn, sem talið myndi fullsann— að með ekki gildari rökum en þeim, I sem fram hafa verið borin af sálar— rannsóknarmönnum um það, að sam— > . , , , x . ,.v vilja beita þeim, til að ná þvi tak— band hafi naðst við framhðna menn. . .... . c, , ,. [ marki, er þingviljinn, sem birtist í ba, sem þessar lmur ritar* kann— I J „ . ,• , -v x , ... atkvæöagreiðslum Alþingis- setur. ast fuslega við að hann truir engu t ... . ,Xr ,, v ,-r v • ;I gengismálinu næst takmarkið ekki staðfastlega um annaö lif eöa td- í h veru i nýjum heimi, hvorki kenning- af Sjálfu sér’ heldur einullsis meS um sálarrannsóknarmanna, guðspek-11 sjaIfl'á8um athofnmn- En takmarkið inga, kirkjunnar né neinna annara. á *lþmgi Setja skýrUm StÖfum‘ - Hann er af trúuöu foreldri kom- °ljós V0H Um hœkku,L ~ Fyrri inn, en var látinn læra “Helgakver” IelSl"’ !?" Um er aS ræSa' er hækk i æsku og það haföi þau áhrif un. gengisins upp í hið gamla gullgildi hann, að hann gat ekki fengið sig °g SÍSan krÓnan ftSt þar' °Sjálf" til þess að hugsa alvarlega um ei-! ratt haHaSt alUlr almennin?ur f7rst lifðarmálin áratugun/saman. Og hann' a® þe'rrÍ StefnU’ T>a?i Cr tnfinnin^ hefir ekki náð sér til hlítar enn. — Svo megn var óbeitin og svo lengi búa menn að fyrstu gerð. — En hver.n veg sem menn alment líta á kei^iingar sálarrannsóknar- manna- í [sambandi við nýtt líf eftir dauða líkamans, þá verður þvi þó ekki neitað, aö, ýmsir miklir andans menn úti um viria veröld og eins hér heima hafa aðhylst stefnu þeirra og léð henni fylgi, beint eða óbeint. — Og "Morgunn” hefir flutt fjölmarg ar ágætar ritgerðir um sálarrann— sóknirnar, sumpart þýddar, sumpart frumsamdar. Með þessum hætti hefir in fyrir því að gjaldeyririnn eigi að hafa fastan kaupmátt, sem ræður því. Að óhugsuðu máli bendir sú tilfinning fyrst til hins gamla gull— gildis. Menn ala á óskýrri von um að gamla gullgildið komi svo að segja af sjálfu sér og þá fái allir órétt sinn bættan. Lærðir og leikir litu björtum augunt á hækkunar— mögideikana fyrir nokkrum árum. Gengishrunið var sett í samband við Ahagstæðann í erleiidum viðskiftum, og sterkar vonir um viðreisn bygðar á innflutningshöftum o'g öðrurn slík— um ráðstöfunum, sem lítt hefðu háð þjóðinni. Santbandið milli gengis hann auKlð þekkingu manna og for— >, • ,, .... og verðlags- sem mestu ræður, var vitm um andleg malefni. Rttstjor? • .„ fæstum, ef nokkrum ljóst. A. m. k. Morguns heftr fra upphafi verið . „• , ,, . . ..... , , ... var ekkt a það bent, að mnflutnings etnhver allra bezti rithofundur þjoö- . 6 arinnar síðustu áratugina. Einar N A F N S PJ O L D coooeecoocceosooooseoeocoQoosoeoaescosccosooscceeccosGOCOSOOsooccccosoosoðosoeM Hjörleifsson Kvaran. — Þarf ekki að lýsa þvt’ aö öllum þorra manna þvk ir gatnan aö lesa alt sem hann skrif ar. Jafnvel römmustu andstæðingar hans hafa orðið við það að kannast, aö hann skrifi að jafnaði hverjuim manni lætur og segi svo vel frá, að ekki hafi verið lengra komist af vor— um mönnum á síðari tímum. — Hann er og umburðarlyndaYi við andstæð— inga sína en flestir menn aðrif og , , . , ,, ! , . , . »ef su stefna er tekin, þvi þá er af vægur t domtirn. — Atlir þesstr kostu* . u hans hafa komið fram og notið síg vel í flestu því, sem hann hefir skrif að í Morgun. Margir aðrir ágætir nienn hafa og lagt til efni í tímarit- ið og verður ekki fjölyrt um það hér. — , Einar H. Kvaran: “Nokkur atriði úr utanför minni” (erindi).. — Ragnar E. Kvaran: “I fangelsi” (prédikun). ------ Tveir kunningjar: ‘Hitt og þetta samantekið og^ þýtt”. —G. Vale Owen: “Þekking nýlátinna manna”, “Nýstárleg páskaræða í biskupakirkjunni ensku”. — DaníeL . , . „ , , „ Jónsson : “Einkennileg sálræn reynsla. j emU ari’ aS lækkl 1,1 ful,S' — Gunnar Sigurgeirsson: “Kolamol (Frh. á 7. bls.) einhverju að taka, En það er jafnan stefnan, vitandi vilji, sem veldur hækkandi gengisskráningu, en engin ytri nauðsyn. Kreppa. — Þegar hið skráða gengi hækkar að mun, kemst á ósamræmi milli hins innlenda og erlenda kaup— máttar gjaldeyrisins. Þetta ósam— ræmi verður að jafna- ef hækkunin á að haldast, með því að þrýsta hinu innlenda verðlagi niður. Verð inn— fluttarar vöru fer fyrst piöur og án mikilla harmkvæla, en tíekur þó ekki skemri tíma hér á landi en alt að Verð Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. Fótasér f ræðingur Flatir fætur, veikla’ðir öklar, lik- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar L.EKNAHIIt TAF ARLAUST Dr. G. Albert, 334 Somerset Block,, Winnipeg Síml: 23 137 PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews HEALTH RESTORED Lækningar án 1y!] i Dr> S. G. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VIÐUR Cor. Ellice & Arlington SlMIi 30 376 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullhnruftut Selui gíftingaleyfisbríi. Sersiakl atnygll veitt pöntunu/n off vitífrJcrUum útan af landl 264 Maln St. Phone 24 637 i. - . >i - - ,j X SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO.t Ltd, Flytja, Rpymn, báa am ojf nenda IláHmunl ok Plano. Hrelnna Gálfteppl SKRIFST. or VÖRUHÚS «0* Elllce Ave., nálægrt Sherbrooke VÖRUHOS “B”—83 Kate St. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islemkur lögfræSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Muirs Drug Store Elllce og Beverley GÆÐI, NÁKVÆMNI, AFGREIÐSLA PHONEi 39 934 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islemkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrlfstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. King’s Confectionery Nýir fivextlr og Garönetl, Vlndlar, Clsrarettur og: Grocery, Ice Cream og; Svaladrykklr* SlMIi ' 25 183 551 SARGENT AV^ WINNIPEG CAPITOL BEAUTY PARLOR — S63 SIIERBROOKE ST. Reyniö vor úgætu Marcel ft SOci Re.et 25e >>k Shingle 35c. — Sím- iö 36 398 til þess aö ákveöa tíma frft 9 f. h. tU 6 e. h. L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. SPECIAI, Föt ttlbúln 'efttr má.11 frá $33-30 og upp MeS aukabuxum $43.58 SPECIAL /. H. Stitt . G. S. Thorvgldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. IVinnipeg. Talsími: 24 . 586 111« nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreiötr Flnh & Chipa f pökkum ttl helmflutntngs. — Ágrætar mál- tiötr. — Elnnlg molakaffl og svala- drykkir. — Hreinlætl einkunnar- or« vort. 629 SARGBNT AVE., SIMI 21 906 Kr. J. Austmann WYNYARD SASK. MRS B. V. tSFELD Ptanlnt A Teacher STUDIOl 668 Alverstone Street. Phone : 37 020 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld«. Skrifstofuslml: 23 674 ðíundar 0érstakleg:a lungaasjdk- dóma. BJr aTJ finn^ A skrirstofu kl. 12_u | t h. of 2—6 e. k. Helmtll: 46 Alloway Ara Talsfml: 33 158 Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bld*. C°r. Graham and Kennedy M. Phone: 21 834 ViStalstími: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Dll. A. RL8NDAL 602 Medical Arts Bldg. Taisimi. 22 296 Stundar sérstaklega kyensjúkdóma og barnasjúkdóma. — At5 hitta- kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Simi 28 130 Talslml: 28 889 DR. J. G. snidal TANNL.UCKNIR 814 Sonunet Black Portast Ava. WINNIPBt* dr. j. stefánsson 218 MKDICAL ART8 BI.B8, Hornl Kennedy og Graham. atnndar etncttaan aacna-, eyrma-, aef- og kvrrka-ejnkdama. V« hltta fra kl. 11 tll 1B L K •* kl. I tl t t> l. Talsíml: 21 gqj Heimill: 638 McMillan Ave. 42 691 bönn ,eiga frekar þátt í að hækka _ véVðlag á þeim vörubirgðum, sem til eru i landinu, og skapa því frem— I ur skilyrði • fyrir gengislækkun en hækkun, ef nokkur er. Greiðslujöfn— uðurinn við útlönd þarf ekki að hafa áhrif á gengið, hvort sem hann er 'hagstæður eða óhagstæður. 'Það er því ekki nóg til auðveldrar hækkun- ar* að jöfnuður komist á út— og inn— flutning en auövitað skapar hagstæður greiöslujöfnuöur fyrir gengishækkun Sfml 39 «AO; 824 St. Matthevra Ave. Walter Le Gallais KJÖT, MATVARA Rýmllegt vertS. Allar bíia-viðgerðir Hadiator, Foundry acetyleno Welding og Battery servico Scott's Service Station 540 Sargent Ave Simt 27 177 Winnipe* Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg~ undum. , Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 607. Helmaafml: 27 2S8 DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar e8a lag «Sar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnip^ 1 l S\VANS0N & CO. Iilmited R E N T A L S INSURANCB Reae ESTATB mortgages 600 Parla Buildln*. Winnlpea. Mai DA/NTRY’S drug STORE Meðala sérfrœðingv. “Vörugæði og fljót afgreiðsia' eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og ! ipi^ Phone: 31 166 Mrs. Swai nson 627 Sargent Ave. hefir ávait fyrirliggjandi irraJ birgðir af nýtízku kvenKöttu Hún er eina íslenzka konan, st slíka verzlun rekur i Winnipt Islendingar! Látið Mrs. Swai son njóta viðskifta yðar. Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTA KING’S becta gertl Tér lendum helm tll ybmr. frá 11 f. h. til 12 •. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 541 Ellee Ave*, hnrnt Lang«l4« SlMIi 37 455 Beauty Parlor at 625 SARGENT AVB. MARCEL, BOB, Cl'RI,, $0-58 and Beauty Culture ln all brachea. H»ur»i 10 A.M. «o 6 P.M. except Saturdays to 9 P>M. Por appointment Phone B 8013. A. S. BARDAL selur Ilkklstur og r.nnast um 84 farlr. Ailur útbúnaSur aA beetl Ennfremur selur hann aliskona minnlsvarba og legstolna_ S48 8HERBROOKE ST Phone: 86 607 WINNIPE' Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 Lightning Shoe Repairing Sfmti 89 704 328 HarcraT* St.# (Nálægft Elllc«> Skór ok ntfRTvél bAln tll eftlr máll Lltltf eftlr fAtlæknlnsum. HEIMSKRINGLA I hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.