Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 15. DESEMBER 1926. NÚMER 11 QM M)«B»()«»l)«a»(>4 Hev ""/iÆ'^o,, ^ CJ Hásœtisrœffan. N A D A Háttvirtu öldungaráSsmenn: Háttvirtu þingmenn neSri deildar: ViS þetta tækifæri langar mig til þess aS láta i ljós þá miklu ánægju, sem eg finn til yfir því aS taka þátt 1 þehn mikilvægu störfum, sem nu Hggja fyrrr yöur, er settur hefir ver- >S hinn fyrsti fundur hins gsextánda þjóSkjörna þings Canada, og aS geta notið aSstoSar yðar og ráSa, til þess aS rækja þær skyldur, er hvíla mér á herSuni sem fulltrúa hans hátighar konungsins. Enn einu sinni megum vér þakka fyrir ríkutega uppskeru og annan vott um áframhaldandi velmegun. — Gott er til þess að vita, aS útlend vi8 skifti hafa fariS i vöxt á þessu ári. °g íólksinnflutningur aukist aS mun. NauSsyn tíl þess aS sjá opinberri starfsemi borgiS., hefir knúS mig til þess aS kalla ySur til þings fyr en þurft hefSi ella. Til þess aS séS verSi fyrir bráSustu nauSsynjum, og til þess áS koma í rétt horf óumflýj- anlegum útgjöldum, verSur þess taf- arlaust æskt af ySur, aS þérVneS at- "kvæði ySar veitiS nauSsynlegt fé til útgjalda á yfirstandandi fjárh ári. Ekki er ætlast til, aS gengiS veröi að venjulegum þingstörfum, 'yi"' en þing kemur aftnr saman eftir nýár. Stjórnarfrumvörp þau, er samþykt voru í neSri málstofunni á síSasta pingi, en ekki urSu aS lögum, verSa aftur lögS fvrir þingiS. Einnig ve'rSa lagSar fyrir ySur breytingartillög- ur viS kornlögin. í þyí skyni aö flýta fyrir ahnenn- >törfum. er i ráöi aS gefa ySur sem fyrst tækifæri til þess aS end- urskoSa þingskapareglur. 4 Stjórn min hefir haldiS áfram aö ihuga sérstak^ega vanjdamálÍS um hæfilegt eldsneyti, og tillögur, sem fram hafa komiS um að stySja þser stofnanir, sem fást viS aS framfeiSa hér sindurkol (coke> úr canadisk'um kolum. i Skýrsla nefndarinnar, sem skipuS var samkvæmt rannsóknarlögunum i (Inquiries Act) aS rannsaka 'eggja frain skýrslirr um ástandiS i Strandfylkjunum, verSur tafarlaust lógS fyrir ySur, og athygíi ySar beint aS tillögíim hennar. Tillögur, seni snerta ýmislegi þaS, er skýrsla "efndarinnar fjallar utn, eru nú í höndum stjórnarinnar til ihugunar, og munu ýms frumvörp til iaga, þar aS lútandi, bráSlega verSa lögS fyrir ySur. Vel mefir miSaS áfram meS I lud- sonsflóabrautiná, og er i ráSi, að halda áfram verkinu, jafnskjótl og hægt er á næsta ári. AkveSiS hefir verið aS fela brezkum manni, setn er ágætlega sérfróSur um áhrif sjávar falla og fljótsósá á hafnir, aS num- saka alla staShætti viS Nelson höfnina.__ Lögð verSur Fyrir ySur tillaga um vioauka viS þjóSbrautarkerfiS (C. \. R->, er kveoi skýrt fyrir um viS- auka, bundna viS þrjú ár t senn. — Hefir þaB fyrirkomulag veriS reynt áSur og gefist ágætlega. T>á verSur og lagður fyrir yður til samþyktur samningur viS hlutabrqfs- hafa 0. T. i'. MeSlimir stjórnar minnar eru ný- komnir aftttr til Canada frá Sam- veldisfundinum. Fundarskýrslan og tillögur fundarins verSur lögS fyrir ySur til íhugunar. Bg hygg, aS ját - ao verði. aS samvinna stjórnarvalda l>eirra, er fulltrúa sendu á fundinn, hafi oriSio' til ]>ess aS skýra aS miklu leyti afstöðu'þjóðanna í hinu hrezka samveldi, hverrar til annarar, og einnig til annara þjóöa, og aS mönn- um verSi ljúft þaS fulla sjálfræSi, er •¦('¦^¦?¦i>-«»-o-««»-<)-«a»-()-^Bf>»-i)-«f«»-(0 þessar þjóSir m't hafa öSlast, í öllu, er lýtur að sérmálum þeirra, utan lands og innan. Með því aS íhuga svo vandlega ýms sameiginleg sér— stök mál, hefir fttndinuiu orSiS mik - ið ágengt í þvi aiS tryggja frjáls.i og öfluga samvinnu i sameiginlegar þarfir hinna brezku samveldisþjóSa. Skipun fullvalda sendiherra (Min— ister Plenipotentiary) hans hátign— ar, til þess aS siá borgiS hag Can— ada i Bandaríkjunum, er mikilvægt spor á þróunarbraut Canada i utan- rikisviiiskiftum. Demantsaflmæh (60 ára> sameining ar Canada verSur hátiSlegt haldiS á komandi ári á viðeigandi hátt. jVIér er ljúft aS tilkynna yöur, aS hans konunglega tign, prinsinn af Wales. hefir náSarsamlegast þeg'S boS stjórnar minnar, aS heimsækja Can- ada i tilefni af hatíSinni, <'f ástæSur leyfa. Stjórn min hefir einnig boS- iS forsætisráSherra Stórbretalands; hefir forsætisráSherrann þegiS boS- iiS og látiS i Ijt'is von tiin aS geta komiS í þann mund. Háttvirtir þingmenn neSri deildar: Þær áætlanir yfirstandandi fjár- hagsárs, sem enn hafa eigi verið samþyktar á þingi, verSa mi tafar- lattst fyrir ySur lagSar, eiris og ur hefir veriS sagt. Fjárlögin fyrir fjárhagsáfriS 1927—1928 verSa fyrir your l<")go til ílmgunar. er þing kem— ui' saman aftur. ittvirtir öldungaráSsmenn: Háttvirtir þingmenn neSri deildar: L'm leiS og eg biS ySur aS íhuga vandelga hin mikilvægu málefni, er fyrir yottr liggja, cr þaB bæn ttúnf aS Guðleg Forsjón megi leiSbeina áformum ySar og l>U--^a þau. , Yist er nú orðið. ap dómsmálaráB— herra Manitobafylkis,'Hon. R. W'. C'raig, ætlar ai~S láta latisa StÖSuna bráSlega. Gat Bracken forsætisráS— herra þess i ræðu, er hann hélt n\ lega i miSdegisveizlu, er haldin var í þinghúsinu nýlega t'tl heiöurs þeim Manitobabændum, er verSlaun höfSu fengio fyrir gripi sína á gripasýn— ingttm þeim, er nýskeM voru haldnar á ýmsuiti stöStim i Austur—Canada. KvaS forsætisráSherrann sennilegt, ais embættio' yrSi last innan 6—8 mánaSa. F'kki vita menn meS vissu, hvaö Mr. Craig setlar fyrir sér. En orS— rómur hefir heyrst ttm þaS, aS hann myndi hafa augastaS á dómaraem- bætti, sem taliS er sennilegt aS losni innan skamms. Verður frekar snatttt um atkvæðamenn í fylkisstjórninni. ev Mr. Craig er farinn. Hefir hans l)ótt svo mikiíS gæta þar, aS ýmsir hafa mælt, að hann hefSi eins vel mátt kalla forsætisráðherra. Rvik 21. nóv. I "Tidens Tegn" hefir Vilhj. Finsen ritstjóri skrifaS fyrir stuttu grein. með myndum, um Vatnajökuls ferSir Fontenay sendiherra, og rann sóknir hans þar. Segir í greininni að aS sendiherrann hafi, síðan hann kom til íslands, sýnt meiri áhuga áí því að kynnast landi og l)jóð en títt > sé imi Dani þá, er hér dvelji. Hann hafi og kynt sér rækileg'a bókmentir þjóBarinnar og tungu hennar. Þá getttr Finsen nánar unt ferö | sendiherrans, og bendir a, að hanu hafi fundi'S á svæSinu vestan \'atna— jökuls ár, viitn og fjallgarða. sem ekki hafi áSur verið merkt fyrir á landabréfi. C*g megi því segja, að þarna sé um nýjan fund að ræða. Tlon. Rodolphe Lemieux var í einu hljóöi ksinu forseti neðri deildar á íöstudaginn var. Kr þaS þriSja áriS i röS sem hann er kosinn t þaö em— bætti, og er þaS tueð fyllilega af— nttmin sú regla. er áSur hefir verið. að skifta um forseta með hverju þingi, þannig að annaS áríS skyldi kosinn frönskumælandi maSur, hitt árið enskumælandi. Er t;ilið að með l>essu sé stofnaS til þeirrar hefðar, að forseti neðri deildar sé kosinn æfilangt, eins og siður hefir verið á Englándi, eða réttara sagt meðau hann heldttr þingfneusku. En verði fariS algerlega eftir enskrt hefð, verSur þaS i raun og veru hiS sama, þvi þar má heita að sé óftóvíkjan— leg regla, aS enginn sæki um þing - mensku á móti forseta neSri deild— ar, er til kosninga kemttr. Er staSa hans þannig að engu leyti komin uik': ir stjórnarskiftum eða flokksigri. "Dýraverndarinn". — 5. hlað þessa árgangs, er nýkomiS. Flytur þaS að þessu sinni meSal annars teikningu eftir lí. Björnsson. Er hún gerð af atburSi þeim, er J. H. lýsir í visti— orðtumm : "Flogið gat ei hinn fleygi frosinn niður viS tnosa", visur, sem fundust meðal kvæ'ða Sigurðar heit. É Kristófers Péturssonar, "l.itla kisa" I og ýmislegt fleira um húsdýr. Frá Vik í Výrdal 16. okt. — Undanfarna daga hefir veriS vont veður austur í Mýrdal, landnyrðings stormur og snjókoma. UrSu síma— bilanir allmiklar, og var sambands— lattst við Vík í 3 daga. Einar Markan söngvari hefir dval- ið í Berlin í sumar, og sungiS þar 12 íslenzk lög á grammófónplottir, og voru þau tekin upp meS hinni nýjtt aSferS féiagsins "llis Masters Voice. Undir sönginn spilaSi kapel- söngvari viS ríkisóperuna í Berlín. Nú et' flokkaskiftingin i þinginu orðin skýrari en siðast er Hei kringla náði tali aí lesendum sínum. Telur Free Press að framsóknar— flokkurinn sé klofinn i þrent, og sétt Albirtingar fjölmennastir. Þann flokk skipa Robert Gardiner; I). !•'. Kell- ner; Henry Spencer; W, T. Lucas; I.. II. Jelliff; G. G. C«ate; Alfred Speakman; M. Luchtziovitoh; Wm. Irvine; IX M. Kennedy og E. J. Garland. E>á g-engur og Miss Angnes McPhail í flokk þeirra, <>g éru þau þá tólf talsins. Næst-stærsta flokkinn fylla hinir svokölluöu Kberal-prpgiríassívar, prógressív-liheral þingmenn frá Manitoba, að undanskildum Bird frá Nelson. Þeir eru þessu-: I.. I'. I croft; Arthur Bdaubíen; W. J. Ward; J. L. Brown; R. Milne; James Stead— man; W. J. Lovie; [ohn Millar og| I. W. King. Þessir menn búasl jafnj vel viS hinum tíunda í sinn hóp: R. W. Fansher, frá East Lambton, hn'ið ; ir W. R. Fansher Erá Last Mountain. Sask. ÞaS kynlega viö þetfa er, að ]>es-> ir menu vilia ekki, eða þora ekki opinberlega aS kajiast við samhand— ið við liberal flokkinn, og hafa þvi fengiS svo til hagáS, aS þeir halda sérstaka flokksfundi, undir forustu llon. Roben Korke. inntlutninga- r;'iM>f-rr;, liheral stjárninn^! T'eir, settt ekki vilja dalla þánn tri'iðuleik, geta að minsta kosti fullyrt, að þessi tilhögun sé hið einkennilegasta ný— uueli i stjórnmálasögu allra lartda. .Tútu þeir hinir s<">nm þá ef til vill lika að geta gert sér fagrar vonir urfl dæmalausar framkvæmdir. I>cir sem hahla fast'við framsókn— arnafnið, Og eiga þaS líka með réttu, eru aðeins fintm. fjórir frá Sask- atchewan og einn frá Manitoba. Þeir eru: T. W. Bird; Milton Campbell; W. R. Fansher; A. ^T. Carmichael og John Evans. Ennfremur gera ii nienn sér von tim R. W. Fan- sher. þann er áðtfi' var nefndur. Fréttir. Rvík 14. okt. Xvtt hlað. sem "ÞjóSvinurinn" heitir, er farið að koma t'it á Akttr— eyri; er þaS vikublaS og ritstjórinn li'ihann Scheving kennari. T'að mun fylgja. eftir þvi sent heyrst hefir. stefnu íhaldsmanna. Kvík 17. okt. Ungtir danskur maður, Vilh. Han— sen, vakti fyrir skömmu allmikla eftir tekt sér i París, og þaS á nokkuS sérstakan hátt. Morgun einn í bezta veSri hóf hann að klífa upp líiffelturninn í þeim tilgangi aS komast alla leiS upp á toppinn. Semtilegt er talið að hontint hefði tekist þetta, ef lögreglu þjónn hefði ekki komið auga á hann. Saínaði hann siðan að >ér sj<"> öSrum og fór með þá að turninum. Ekki réSu þeir pó til uppgöngu ;'t eftir llansen. heldur tóku upp skannu— byssur sínar og hótuSu að senda hon um kúlu. oí^ það fleiri en eina, ef hann kæmi ekki niður hiS hráðasta. 1 íann kaus að hlýSnasl boSum þeirra. h'yrir stutttt kom hann til ITafnar eftir ýms æfintýri, og lét þess getiS við blööin, áð næsta fyrirætlun hans væri að ganga upp á Mont Rlanc. En til þess aö afla fjár til fararinnar hygst hann að fara ttm F.vrópu og sýna dans. Gerir hann sér vonir um aS för hans upp á fjalliö, og alt sem aS henni lýtur. verði kvikmyndaS. l>að v;eri sytid a'ð segja aS þessi Dani setti markiS mjög lágt. Seyðisfiröi 20. nóv. ÞaS hefir ',snjóað mikið síðustu daga. Nú er norðaustan snjóhríð og deysi. Afli er dágóður þegar gefur á sjó. Reinh. l'rinz. þýzki násmaSurinn, sem verið hefir hér á landi undan- farin ár, og ferðast fótgangandi um landið þvert og endilangt, fór héöan i gærkvöMi' með togara áleiðis heim fil sín. I sumar ferðaðist hann um Vestfirði. fór norSur allar Hoirn— strandir. Lítill forneskjubragur fanst hoiutm á líferni manna manna þar nyrðra. Ask keypti hann á bæ einum og haJði með sér. Var askur sá með skyri í. þegar kaupin gerð- llst.. (Morgunhl.) Jóhannes Jásefsson Eins <>g lesendum er kunnugt, fór vinur vor. Jóhannes Jósefsson glímu— meistari, til Evrópu í hattst, og fyrst til Parísarborgar. Sýndu þeir félagar li>t sína þar á Empire leikhúsinu voru Parísarbúar ákaflega hrifnir af| þeim BlaSiS "Le Soir" segir um hann. að í leik hans sé sam einaS "hrottaleg harðleikni og glæsi— legur fimleiki, sem leiðir menn itm á undratönd Coopers, fyrirheitna landið frá harnæskudögunum. hetur en nokkrar kvikniyn.dir......... TTann er undursamlega brögSóttur og harð fylginn sér.'' Annað l'arisarhlað lík ir viSureign þeirra félaga við glæstan. en ofsalegan leikfimisdans, hreyfing ar þeirra, er þeir hyltist gegnum loftiS i áflogunum. sétt eins og gos og fossaföll af ríkömum, greyptum í fegurð, mettaSri af yndisleik. Og Jóhannes sé stjarnan í þessum ,ein— staka og taugaæsandi stökkdansí. Nóvember allan léku þeir félagar i hinu mikla íþróttaleikhúsi "Scala" í Berlín. Merkustu blöö þar, t. d. P>. /. am Mittag, Vossische Zeitung. Lokal Anzeiger og Deutsche Allge— meine Zeitttng. fara líkuin orðttm ttm list þeirra félaga og íþrótt Jóhann— esar. tta er gleðilegt. En ánægjuleg- ast er þó, aS Jóhannes heldur áfram (Frh. á 5. bls.) Ivar Hjartarson. Einn hringur áfram — eitt hjólfar mjótt. En hinumegin, býr þögul nótt þess fallna, í friðarhöllum, sem forlög hans dylur öllum. En minningin svífur um söknuð hljótt, sem sólskinið hinzt á fjöllum. Oss dauðinn er enn þá hin_ dimmu göng, og dapurleg gröfin myrk og þröng. Þar bliknar hver blóminn nýi sem blikið á kvöldsins skýi. Og dagurinn endar í sorgarsöng sem sólin skelfist og flýi. Á gullskyjum vonirnar vega salt. Vér vitum ei neitt, en þráum alt, sem leitar þess æðsta, eina, um eilífð sitt flug að reyna: Að líf hvérs sig hefji' yfir heitt og kalt, unz hlýtur það brauð fyrir steina. II. Þinn hringur er runninn til lausnarlands. og lokaður vegur til heimaranns, þar blys þinnar ástar brenna. í brjóstum, sem æ þig kenna. — Svo örlagaþrungin er æfi manns, að enginn má sköpum renna. Með ástvini komstu að byggja þér bæ í bjarmanum handan við djúpan sæ. Þitt starf var og allur andi, þá ástvini að firra grandi. Og bærinn er reistur við blóm og snæ á bjargi en ekki sandi. Með forsjá og kappi og hagri hönd. þú hagsýnn ruddir þér veg um lönd. Að halda' áfram lengra og hærra, og hafa hvert dagsverkið stærra, var vitinn á nýrri starfsins strönd, sem stjörnunum lýsti skærra. III. Á bak við alt myrkur skín máttug sól. og mæðan er skýið, sem ljósið fól. í sérhverri sorg og voða býr sending frá morgunroða. í skammdegisrökkrinu skína jól. sém skærleika vorsins boða. Prá haustinu flyt eg þig, frændi minn, til fagnandi vorsins, sem ylar kinn, og bið þig í birtunni' að dreyma öll blómin í garðinum heima, þar synirnir fjórir og svanninn þinn alt sólskinið lífs þíns geyma. Þ. Þ. Þ. Um prófessor Sveinbjörnsson (Úttlráttttr t'tr dönskttnv blöSum.) Ilinn aldni ísletizki tónsnillingur. próféssor Sveinbjörn Sveinbjörnsson. hefir dvalið hér í Iwrginni (Khöfn) um nokkurn tíma. I lann er enn Itittn ernasti þrátt fyrir 70 ár að baki sér og vinnttr að tónsmiðum sinum af niiklti kappi, og eru ekki á þeim sjáanleg ellimörk. 1 vor eS var samdi hann stórt tónverk fyrir alþingisaf— mæli Islands 1930. er hann kalfar 1 látíðar—polonaise. Er það bæSi útsett fyrir fult orkestur og ennfrent ur fyrir píanóforte og strokhljóS— færi. Þetta er í þriðja sinn, er hann hefir ort tónljóS fyrir afmælisdaga í sögu tslands. "'Aður vortt komin þjóí urinil. "Ö, guð vors lands", á þúsund ára hátíS landsins 1874. og svo kon- ttngskantatan vi'ð heimsókn Friðriks VIII. til Islands sumarið 1907. nýja polonaise var flutt á síSustu samkomu "Dansk—islandsk Samfund" i vor. og fékk einróma lof allra þeirra er á hlýddu. Kmifreimtr hafa komið t'tt eftir hann nokkur einsöngslög með píanó— undirspili. Og nú siðast er Wilhelm Hansen félagiS að gefa út eftir hann safn af tónsmiðum fyrir fiSlu og píanó. I undirbúningi er og son— etta fyrir fiðlti og píanó. Þá hafa þeir herrar Sig. Skag— feldt og Eggert Stefánsson sungið allmörg af lögum hans á gramófón— plotur fyrir ýms félog. Siinmleiðis nokkur önnur tónverk hans fyrir or— kestur og pianó, og hefir hann sjálfur spilaS stun þeirra. Auk þess hefir kona hr, Uaraldar Sigurðssonar sung ið eitt eða fleiri af lögum hans fyrir gramófóninn. Fyrir skemsttt sptlaði hann is— lenzka rapsódiu og fleiri lög eftir sig fyrir útvarp (Radio), og var því svo vel tekið. að hann hefir verið heðinn að endurtaka það. Nú er hann að reyna að koma i gang íslenzkttm samsöng hér í borg— inni (Kh.) í vetup og hefir sú lmg- mynd fengiS góSar undirtektir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.