Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 8
k. DTjAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. DES. 1926. Fjær og nœr I minningaroröum um fráfall Stígs Thorvaldsonar, er út komu í Hkr. 8. des., var sumt-i málsgreininni, þar sem getið var um börn þeirra hjóna, ekki nákvæmlega rétt farið með, sem staíaði af ógáti við prófarkalestur, og eru hlutaðeigendur Ireðnir velvirð— ingar á því. Greinin átti að vera ■þannig: Þau Stígur og Þórunn eignuðust 10 börn. Af þeim dóu tvö á unga aldri, en einn sonur, Wilmar Pétur, nppkominn. fyrir tveimur árum síð - an. Þau- sem á lifi eru eru.: Aleph Sigríður, gift B. O. Jóhannessyni (ekki Björnssyni) lyfsala í Seattle, Wash. Björn, bifreiðasali i Cava— 11 er, Nwrður Eakota þorvaldur um eitt skeið bifreiðasali í Walhalla, N. D., nú fluttur til California. Ölafía^ gift Agli J. Shield (Skjöld), lyfsala í Ester, Cal. Guðný Þorbjörg. gift B. Hjálmars— syni, nú í California. Ölafur Krist inn og Jennie Elízabet hjúkrunarkona í Los Angeles, Cal. B. P. Vestur á Kyrrahafsströnd, til Los Angeles, fóru i bvrjun mánaðarins, þær ungfrú Sigurfcjörg Stefánsson kenslukona, og Mrs. J. Hall. • Búast þær við að dvelja þar vestra í vet- Mr. J. P. Johnson frá Gimþ, kom hingað til bæjarins í fyrradag, snögga ferð, fór heimleiðis aftur í gær Sagði hann tíðindalitið að norð | an, nema heklur minna fiski en í j meðallagi. Alr. Magnús Peterson biður fólk að senda ekki fleiri pantanir fvrir! isilenzku spilunum, því þau eru öll uppseld. Leikfélag Sambandssafnaðar held— ur aðalfund sinn í samkomusal kirkj unnar, kl. 3.30 e. h. næstkomandi sunnud.ag, 19 þ. m.. Vomist er eftir Saga Dakota Islendinga eftir Tliorstínu S. Jackson, er nýkomin út. Bókin er 474 blað.; síður í stóru 8 blaða broti, og er inn heft í mjög vandaða skrautkápu. — 262 myndir eru í bókinni. — Henni er skift niður í 7 kafla: I. Landnám og fyrstu árin. II. Yfirlit yfir búnað íslendinga i .Norður-Dakota. III. Félagslíf. , IV. Dakota-Islendingar í opinber. um störfum. V. Norður-Dakota Islendingar t mentamálum og| á öðrum sviðum. VI. Utdráttur.úr bréfum og rit- gerðttm. VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl. Tbygðanna í Norður-Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgjandi mönnum: B. S. Thortvaldson, Cavalier, N.D. Og S. K. Hall, Ste 15 Asquith | Apts, Winnipeg, Man., fyrir Can-1 ada. — Þar fyrir utan eru- útsölu. i menn í flestum íslenzktt bygðunum. Verð: $3.50. Messur og fundir í kirkjtt Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. Kvenfélagið : Fundur 'fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Ungmeyjafélagið Aldan: Fundir: Miðvikudagana 3., 17. og 24. nóvem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum Sunnude^i kl. 2.30 e. h. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsalinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. að allir félagsmenn ntæti á fundin—j um, og að þeir, sem kynnu að vilja ganga í félagið, gefi sig þá fram vegna þess hve fundir eru fátíðir. Jólatréssainkotnu .... ætlav unglingastúkan Æskan, I. O. G. T. að hafa föstudagskvöldið 17. desember kl. 8, í Goodtemplarahús— inu. 011 börn, er heyra stúkunni til, eru að sjálfsögðu beðin að vera þar viðstödd, og yfir höfuð öll fctörn vel— komin þangað til að taka þátt i þess ari jólagleði. Þess er ltka æskt, að for-eldrar barnanna konti þangað með börnunutn sínum. Aðgang*c- ókeyp— is. Allir velkomnir. 9. þ. m. voru gefin santan i hjóna band, af séra Rögnv. Péturssyni, að 45 Home St. herra Sigvaldi Bald— vinsson og ungfrú Vilborg Guð— mundsdóttir. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOUR og 8MYTHE St*. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsií í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp: Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nortían og austan. fnleuxkar liúMinæ'Öiir, bjóöa íslenzkt feröafóik velkomiö Islenzka töluö. PIANOFORTE & THE0RY 50c per lesson. Bcginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Björgvinssjóðurinn. Aður auglýst ...............$2117.41 Alex Johnson, Winnipeg .... 25.00 Kvenfélagið Berglind, Lang— ruth, per. Mrs. K. Bjarnason, Sec,—Treas. •.......... Elin Þiðriksson, Husawick W. B. Arason, Husawick S. Arason, Husawick .... 10,00 0.59 0.50 0.50 $2153.94 Dánarfregn. I Swan River bygðinin lézt að heintili sínu, 16. nóvember síðastlið- inn, konan Guðbjörg Laxdal, eftir langvarandi vanheilsu, en eftir lækn isáliti var dauðanieinið lungnabólga. Guðbjörg var jarðsett 20. s. m,. í grafreit okkar Lslendinga hér í bygð inni, og yfir jarðneskum leiftun hennar ttilaði hér innlendur prestur,- bæði á heimilintt og við gröfina, að viðstöddu talsverðu fjölntenni Is— lendinga og annara þjóða fólki. Guðhjörg sáluga var dóttir Val- mundar Sverrissonar, í Mouse River bygðinni í N. D., og Sólveigar Lofts dóttur. Foreldrarnir ættaðir úr Rangárvallasýslu og Gttðbjörg þar fædd 1882 og uppalin til -fullorðins ára. Fluftist svo frá Islandi til sins góða föður i Mouse River bygðina, og þangað sótti Jóhann Laxdal sína góðu komt sumarið 1911. Giítusí þau þar í bvgðinni, og kotmt svo hing að norðttr og settut að hér i bygð— inni á eignarjörð Laxdals. Sýndist þá ánægjan hafa tekið höndum sam— an við velntegun bóndans, og vafið örtmint sinttm ttngtt hjónin. Fn heilsa konunnar lét fljótt á sjá. þó santkomulagið væri ástúðlegt, og öll—þægindi, sent í té var hægt að.Iáta Arið 1916 var heilbrigði likamans svo til þttrðar gengin, að henni var ekki lengur fótavistar attðið. Flutti þá hennar góði ntaðttr hana til Win— nipeg á sjúkrahús, setn hún dvaldi á í 8 tnánuði, tindir hendi okkar góða islenzka læknis, dr. B. T. Brandson— ar. Sýndist þá, er hún kom til baka, að breyting væri til batnaðar, en var— aði skamt. Guðbjörg sál. var vel innrætt manneskja. tnjög bókhneigð, vildi öll um gott gera, ekki sízt þeim sem fátækir voru og neðarlega stóðu i mannfélagsstiganum, en heilsan leyfði aldrei víðáttifthikið svið á mannlífs— brautinni yfir að fara. Svona endar vegferði nokkar allra, fyr eða síðar. Nú reikar ekkjutnaðurinn hljóður um hibýlin, og lifir við vón eilífrr samfunda. H. J. E. Rose Thcatrc. Myndirnar, sem þar eru auglýstar þessa viku, eru fyllilega í samræmi við þá stefnu, setn eigandinn hefir tekið, að sýna aðeins þær læztu mynd ir, sem fáanlegar ertt. "Hold That Lion”, sem verður sýnd síðustu þrjá daga þessarar viku, og -“Lady of the Harem’’, sem sýnd verður fyrstu þrjá dagana í næstu viktt, ertt hvor annari skemtilegri. ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Fimtu- 'föst-u- og laugardag Mánu— þriöju, og miövikudag í þessari viku: í næstu viku: DOUGLASS McLEAN í Lady of the “BOLD THAT Harem LION” Opið kl. 6.30 (laugardaga kl. 1.30) fyrst um sinn.) Wondcrland. “The Show Off’, Paramount myndin, sem sýnd verður á Wonder lanct fyrstu þrjá dagaríá í næstu viku er tnjög skemtileg. Amy Fisher gift ist Aubrey Piper, fordildarsömurti náunga, þvert ofan t vilja foreldta sinna. Fftir hjónabandið verður hún fyrir vonbrigðutn, kentst að hvernig hann er, en heldttr samt afram að elska hann. Að lokum verður samt maðttr úr honum og alt fer vel. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiði'r 489 Portage Ave. ■ Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, föntu- ok langardaf í bessarl vlku: The CATS PAJAMAS með Betty Bronson Einnig: RUMENIUDROTNINGIN Geysir Bakaríið hefir nú á reiðunt höndum, að bjóða sínum skiftavinum allskon- ar sælgæti í brauðmat og kryddkökum, af öllu þvt bezta, sem fólk girnist ttm jólin. Skrautbúnar jólakökur af mtsmunandi stærð'. Terturnar keimgóðu, (njeð cardimoms og sveskjusosu), á 50c og 75c (fintrn lög). Svo verður ávalt hægt að fa rjoma bakkelsi í endi hverrar viku, og nóg af öllu því bezta af þvi tæi, fyrir jólin. Brúnu brauðin hollu og ketmgóðtt, verða seld a 8c, 2 fvrir 15c. Símanúmer búðarinnar er 2o 731. GUDM. THORDARSON. 745 Wellington Avenue. Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone:'34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. t'r oer BullsmlSaverzlun I’östaendinBur nfgrretddar tafarlauat* AtÍBerlilr AhvrBstar, vandaS verk. 866 SARGENT AVE, CIMI 34 153 NAnu.i þrlöju- O|0 mlSvlkudag 1 næstu vlku The SH0W 0FF með Ford Sterling Og Lois. Willson Bráðlega: THE BARRIER You Bust ’em We Fixfem Tlre verkstæöl vort er útbúiö til aö spara yöur peninga 4 Tire». WATSON’S TIRE 301 FORT ST. SERVICE 25 708 Kaupið Heimskringlu. OH OSKAST 50 ISLENDINGAR Vér þurfum 60 l.slendinga tafarlaust til at5 læra hátt launa«a Itvtnnu viti a,gerSir á bí.um, bi.stjérn, vé.stjðrn -OnaEnsIei5slu Vér kennum einnig ati leggja murstein, PlasUta og rakar SkrlfiS etSa komitS eftir ókeypis upplýstngabok^ o. fl i«n. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 5S0 MAI.V STREET ... .WINMPEG, M. OH HIÐ NÝJA . GOLDEN GLOW SPECIAL EXPORT ALE “BEST BY EVERY TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIMl 41 111 Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfiS rétt. Elmwood Busíness Col/ege veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslú, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Moreunkensla 9 00 Burrough’s Calculator. Morgunirensia .. . . ».uu Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Heimili: 52 642 Verð: Á máhuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Talsími: 52 777 Skemtiferda Fargjold til ágætra Vetrarferða AUSTUR KYRRAHAFS- ÆTT- CANADA Farbréf til sölu daglega 1. des. ’26 til 5. jan ’27. Til afturkomu innan þriggja mánaða. STRONI) ■ " ' "r- VANCO.UVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. aþríl ’27 LANDIÐ Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., ’26 til 5. jan. '27 SÉRSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR • I Hftmhandl viÖ dcnenrl>er-MÍKllnK»r frí W. Salnt John nklpanna # E.s. Montcalm E.s. Minnecfosa 15. des. E.s. Melita 1. Des. E.s. Montroyal 7. Des. E.s. Metagama 11. Des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntunum hjá farbréfasölum. CANADIAN PACIFIC A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College oí Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given þreference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly excoeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. . WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCT0RS. B I THM fjBuámcóó (^adbcje, Jíhmíecl 385^ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.