Heimskringla - 15.12.1926, Side 1

Heimskringla - 15.12.1926, Side 1
I XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 15. DESEMBER 1926. NÚMER 11 QM M)1 ► (>< ► () — <)«qM»»<)-M»»<>4 í *iev. TT' \ ir, ,// X ^ • " Ci Háscetisrœðan. N A D A I Háttvirtu öldungaráðsmenn: Háttvirtu þingmenn neðri deildar: 'ViS þetta tækifæri langar mig til l>ess að láta í ljós þá miklu ánægju, •>em eg finn til yfir því að taka þátt I þeini mikilvægu störfum, sem nA ■'ggja fvrir yður, er settur hefir ver— ið hinn fyrsti fundur hins gsextánda þjóðkjörna þings Canada, og að geta notið aðstoðar yðar og ráða, til þess að rækja þær skyldur, er hvíla mér á herðum sem fulltrúa hans hátigúar ‘honungsins. Enn einu sinni megum vér þakka fyrir ríkulega uppskeru og annan vott um áframhaldandi velmegun. — Gott er til þess að vita, að útlend við skifti hafa farið i vöxt á þessu ári, °g fólksinnflutningur aukist að mun. Nauðsyn til þess að sjá opinberri starfsemi borgið, hefir knúð mig til þess að kalla vður til þings fyr en þui ft hefði ella. Til þess að séð verði fyrir bráðustu nauðsynjum. og þess að koma í rétt horf óumflýj- anlegum útgjöldum, verður þess taf— arlaust æskt af yður, að þér með at— hvæði yðar veitið nauðsynlegt fé til útgjalda á yfirstandandi fjárhags— ári. Ekki er ætlast til, að gengið verði að venjulegum þingstörfum, fy« en þing kemur aftur saman eftir nýár. Stjórnarfrumvörp þau, er samþykt v°ru í neðri málstofunni á síðasta þingi, en ekki urðu að lögum, verða aftur lögð fyrir þingið. Einnig verða lagðar fyrir yður breytingartillög— II r við kornlögin. t því skyni að flýta fyrir almenn- um störfum, er i ráði að gefa yður sem f.vrst tækifæri til þess að end- urskoða þingskapareglur. A Stjórn mín hefir haldið áfram að ihuga sérstakjega vanjdamálið um hæfilegt eldsneyti, 0g tillögur, sent fiatn hafa komið unt að styðja þær stofnanir, sem fást við að framleiða hér sindurkol (coke) úr canadiskum ! kolum. i Skýrsla nefndarinnar, sem skipuð var samkvæmt rannsóknarlögunum i Hnquiries Act) að rannsaka og | IeSgja frani skýrslyr um ástandið i Strandfylkjunum, verður tafarlaust lögð fvrir yður, og athygli yðar beint að tillögum hennar. Tillögur, sem snerta 'ýmislegt það, er skýrsla nefndarinnar fjallar um, eru nú í höndum stjórnarinnar til íhugunar, og munu ýms frumvörp til laga, þar að Iútandi, bráðlega verða lögð fvrir yður. Vel mefir miðað áfram með Hud— sonsflóabrautina, og er í ráði, að halda áfram verkinu, jafnskjótt og hægt er a næsta ári. Akveðið hefir verið að fela brezkum tnanni, se^u er ágætlega sérfróður nm áhrif sjávar- íalla og fljótsósa á hafnir, að rantv- saka alla staðhíetti við Nelson— höfnina. __ Lögð verður fyrir yður tillaga um viðauka við þjóðbrautarkerfið (C. N. E-I, er kveði skýrt fyrir um við— auka, bundna við þrjú ár í senn. — Hefir það fyrirkomulag verið reynt aður og gefist ágætlega. Þá verður og lagður fyrir yður til samþyktur samningur við hlutabrqfs- hafa G. T. P. Meðlimir stjórnar minnar eru ný- komnir aftur til Canada frá Sam- veldisfundinum. Fundarskýrslan og tillögur fundarins verður lögð fyrir yður til íhugunar. Eg hygg, að ját— að verði, að samvinna stjórnarvalda þeirra, er fulltrúa sendu áyfundinn, hafi orðið til þess að skýra að miklu leyti afstööu ’þjóðanna í hinu brezka samveldi, hverrar til annarar, og einnig til annara þjóða, og að mönn— um verði ljúft það fulla sjálfræði, er þessar þjóðir nú hafa öðlast, í öllu, er lýtur að sérmálum þeirra, utan lands og innan. Með því að íhuga svo vandlega ýms sameiginleg sér— stök mál, hefir fundinum orðið mik- ið ágengt í því að tryggja frjáls^ og öfluga samvinnu í sameiginlegar þarfir hinna hrezku samveldisþjóða. Skipun fullvalda sendiherra (Min— ister Plenipotentiary) hans hátign- ar, til þess að sjá borgið hag Can— ada í Bandaríkjunum, er mikilvægt spor á þróunarbraut Canada í utan- ríkisvi|5skiftum. Demantsaflmæli (60 ára) sameining ar Canada verður hátíðlegt haldið á komandi ári á viðeigandi hátt. Mer er ljúft að tilkynna yður, að hans konunglega tign, prinsinn af Wales, hefir náðarsamlegast þegið boð stjórnar niinn^r, að heimsækja Can— ada í tilefni af hátíðinni, ef ástæður leyfa. Stjórn mín hefir einnig boð— ið forsætisráðherra Stórbretalands; hefir forsætisráðherrann þegið boð— ið og látið í Ijós von um að geta komið í þann mund. Háttvirtir þingmenn neðri, deildar: Þær áætlanir yfirstándandi fjár— hagsárs, sem enn hafa eigi verið • samþyktar á þingi, verða nú tafar— laust fyrir yður Iagðar, eins og áðt- ur hefir verið sagt. Fjárlögin fyrir fjárhagsárið 1927—1928 verða fyrir yður lögð til íhugunar, er þing kem— ur sarnan aftur. yíáttvirtir öldungaráðsmenn: Háttvirtir þingmenn neðri deildar: Um leið og eg bið yður að íhuga j vandelga hin mikilvægu málefni, er fvrir yður liggja, er það bæn ntín,* að Guðleg Forsjón megi leiðbeina! áformum vðar og blessa þau. , Víst er nú orðið, að dómsmálaráð— herra Manitobafylkis/ Hon. R. W. Craig, ætlar að láta lausa stöðuna bráðlega. Gat Bracken forsætisráð— herra þess í ræðu, er liann hélt ný— lega í miödegisveizlu, er haldin var í þinghúsinu nýlega til heiðurs þeint Manitobabændum, er verðlattn höfðu fengið fvrir gripi sína á gripasýn— ingum þeim, er nýskeð voru haldnar á ýmsuHi stöðúm í Austur—Canada. Kvað forsætisráðherrann sennilegt, | að embættið yrði last innan 6—8 ntánaða. Ekki vita ntenn með vissu, hvað Mr. Craig ætlar fyrir sér. En orð— rómur hefir heyrst um það, að hann rnyndi hafa augastað á dótnaraem— bætti, sem taiið er sennilegt að losni innan skamnts. Verðttr frekar snautt um atkvæðamenn í fylkisstjórninni, er Mr. Craig er farinn. Hefir hans þótt svo mikið gæta þar, að ýntsir hafa mælt, að hann hefði eins vel niátt kalla forsætisráðherra. Rvík 21. nóv. I “Tidens Tegn” hefir Vilhj. Finsen ritstjóri skrifað fyrir stuttu grein, með myndum, um Vatnajökuls ferðir Fontenay sendihérra, og rann sóknir hans þar. Segir í greininni að að sendiherrann hafi, siðan hann kont til íslands, sýnt meiri áhuga á j því að kynnast landi og þjóð en títt j sé uni Dani þá, er hér dvelji. Hann ! ✓ , . , I hafi og kynt sér rækilega bókmentir 1 þjóðarinnar og tungu hennar. Þá getur Finsen nánar um ferð | sendiherrans, og lændir á, að hann hafi fundið á svæðinu vestan. Vatna— jökuls ár, vötn og fjallgarða, sem ekki hafi áður verið merkt fvrir á landabréfi. Og megi því segja, að þarna sé um nýjan fund að ræða. Hon. Rodolphe Eemieux var í einu hljóði ksinn forseti neðri deildar á j föstudaginn var. Er það þriðja árið í röð sent hann er kosinn í það em— bætti, og er það nteð fyllilega af— numin sú regla, er áður hefir verið, að skifta um forseta með hverju þin.gi, þannig að annað árið skyldi kosinn frönskumælandi maður, hitt j árið enskttmælandi. Er talið að með j þessu sé stofnað til þeirrar hefðar, j að forseti neðri deildar sé kosinn j æfilangt, eins og siður hefir verið á Englkndi, eða réttara sagt meðan hann heldur þinghiensku. En verði farið algerlega eftir enskri hefð, verður það í raun og véru hið sama, því þar má heita að sé óf^ávikjan— I leg regla, að enginn sæki um þing— | rnensku á móti forseta neðri deild- j ar, er til kosninga kemur. Er staða j hans þannig að engu- leyti komin und ir stjórnarskiftum eða flokksigri. “Dýraverndarinn”. — 5. blað þessa árgangs, er nýkomið. Flytur það að þessu sinni meðal annars teikningu j eftir B. Björnsson. Er hún gerð aí • atburði þeim, er J. H. lýsir í vísu— orðunum: “Flogið gat ei hinn fleygi i frosinn niður við mosa”, vísur, sem fundust meðal kvæða Sigurðar heit. j Kristófers Péturssonar, “Litla kisa og ýmislegt fleira um húsdýr. Frá Vík í Mýrdal 16. okt. — Undanfarna daga hefir verið vont veðnr austur í Mýrdal, laridnyrðings stormur og snjókoma. Urðu síma— bilanir allmiklar, og var sambands— laust við Vík í 3 daga. Einar Markan söngvari hefir dval— ið í Berlín í sumar, og sungið þar 12 íslenzk lög á grammófónplötur, og voru þau tekin upp með hinni nýju aðferð félagsins “His Masters Voice. Undir sönginn spilaði kapel— söngvari við ríkisóperuna í Berlin. Nú er flokkaskiftingin i þinginu orðin skýrari en síðast er Heims— kringla náði tali af lesendum sínum. Telur Free Press að framsóknar— flokkurinn sé klofinn í þrent, og séu Albirtingar fjölmennastir. Þann flokk skipa Robert Gardiner; D. F. Kell— 1 I ner ; Henry Spencer ; W. T. Lucas ; L. H. Jelliff; G. G. Coate; dlfred Speakman; M. Luchtzovitch: Wm. Itvine; D. M. Kennedv og E. J. Garland. Þá gengur og Miss Angnes McPhail í flokk þeirra, og eru þau þá tólf talsins. . Næst—stærsta fldkkinn fylla hinir svokölluðu 1 iberal—prógúessivar, eða prógressív-Iiberal þingmenn frá Manitoba, að undanskildunt Bird frá Nelson. Þeir eru þessu': L. P. Barl— croft; Arthur Béaubien: W. J. Ward: J. L. Brown; R. Milne; James Stead— ntan; W. J. Lovie; John Millar og | J. W. King. Þessir rnenn búast jafn vel við hinum tíunda i sinn hóp: R. W. Fansher, frá Rast Larnbton, bróð j ir W. R. Fansher frá Last Mountain, Sask. Það kynlega við þetta er, að þess—! ir menn vilja ekki, eða þora ekki í opinberlega að kanast við samband—| ið við liberal flokkinn, og hafa því | fengið svo til hagað, að þeir halda I sérstaka flokksfundi. undir forustu! Hon. Robmt Forke, innflutninga- j ráðberrs liberal stjrirninní! Þeir, sem ekki vilja dalla þánn trúðuleik, geta að minsta kosti fullvrt, að þessi tilhögun sé hið einkennilegasta ný— mæli í stjórnmálasögu allra lartda. Ættu þeir hinir sömu þá ef til vill lika að geta gert sér fagrar vonir um dæmalausar framkvæmdir. Þeir sem halda fast'við framsókn— arnafnið, og eiga það líka með réttu, ertt aðeins fimm, fjórir frá Sask— atchewan og einn frá Manitoba. Þeir ertt: T. W. Rird; Milton Campbell; W. R. Fansher; A. M. Carmichael og John Evans. Ennfremur gera þessir mentt sér von um R. W. Fan— sher,- þann er áðifr var nefndur. Fréttir. Rvik 14. okt. Nýtt blað, s^n “Þjóðvinurinn" heitir, er farið að konia út á Akur— eyri; er það vikublað og ritstjórinn Jóhann Scheving kennari. Það niun fylgja, eftir því sent hevrst hefir, stefnu ihaldsntanna. Reinh., Prinz, þýzkr násmaðurinn, sem verið hefir hér á landi undan— farin ár, og ferðast fótgangandi um landið þvert og endilangt, fór héðan í gærkvöldi' nteð togara áleiðis heim til sín. I sumar ferðaðist hann um Vestfirði, fór norðttr allar Holn— strandir. Litill forneskjubragur fanst hoiuim á liferni manna manna þar nyrðra. Ask keypti hann á bæ einunt og hcyði nteð sér. Var askur sá nteð skyri i, þegar kattpin gerð- ust.. (Morgunbl.) Rvík 17. okt. Ungur danskur maður, Vilh. Han— sen, vakti fyrir skömmu allmikla eftir tekt sér i París, og það á nokkuð sérstakan hátt. Morgun einn i bezta veðri hóf hann að klífa upp Eiffelturninn í þeim tilgangi að komast alla leið upp á toppinn. Sennilegt er talið að hontim hefði tekist þetta, ef lögregltt þjónn hefði ekki komið auga á hann. Safnaði hann siðan að sér sjö öðrum og fór með þá að turninum. Ekki réðu þeir þó til ttppgöngu á eftir Hansen, heldur tóku upp skamm— byssur sínar og hótuöu að senda hon um kuTú, og þ<að fleiri en eina, ef hann kæmi ekki niður hið bráðasta. Hann kaus að hlýðnast boðunt þeirra. Fyrir stuttu kont hann til Hafnar eftir ýms æfintýri, og lét þess getið við blöðin, áð næsta fyrirætlun hans væri að ganga upp á Mont Blanc. En til þess að afla fjár til fararinnar hygst hann að fara um Evrópu og sýna dans. Gerir hann sér vonir um að för hans upp á fjallið, og alt sem að henni lýtur, verði kvikmyndað. Það væri synd að segja að þessi Dani setti markið mjög lágt. Seyðisfirði 20. nóv. Það hefir 'snjóað mikið síðústu daga. Nú er norðaustan snjóhríð og gæftaleysi. Afli er dágóður þegar gefur á sjó. Jóhannes Jósefsson Eins og lesendum er kunnugt, fór vinur vor, Jóhant)es Jósefsson glímu— meistari, til Evrópu í haust, og fyrst til Parisarborgar. Sýndu þeir félagar list sína þ<ar á Empire leikhúsinu, og voru Parísarbúar ákaflega hrifnir af þeim Blaðið “Le Soir” sögir um hann, að í leik hans sé sam einað “hrottaleg harðleikni og glæsi— legur fimleiki, sem leiðir menn inn á undralönd Coopers, fyrirheitna landið frá barnæskudögunum, betur en nokkrar kvikmyndir. ........ Hann er undursamlega brögðóttur og harð— fylginn sér.’’ Annað Parísarblað lík ir viðureign þeirra'félaga við glæstan, en ofsalegan leikfimisdans, hreyfing ar þeirra, er þeir byltist gegnum loftið í áflogunum. séu eins og gos og fossaföll af Iíkömum, greyptutn í fegurð, mettaðri af vndisleik. Og Jóhannes sé stjarnan í þessurn ,ein— staka og taugaæsandi stökkdansi. Nóvember allan léku þeir félagar í hinu mikla íþróttaleikhúsi “Scala” í Berlín. Merkustu blöð þar, t. d. B. Z. am Mittqg. Vossische Zeitung. Lokal Anzeiger og Deutsche Allge— meine Zeitung, fara líkutn orðum um list þeirra félaga og iþrótt Jóhann— esar. Þetta er gleðilegt. En ánægjuleg- ast er þó, að Jóhannes heldur áfram (Frh. á 5. bls.) Ivar Hjartarson. i. Einn hringur áfram — eitt hjólfar mjótt. En hinumegin, býr þögul nótt þess fallna, í friðarhöllum, sem forlög hans dylur öllum. En minningin svífur um söknuð hljótt, sem sólskinið hinzt á fjöllum. Oss dauðinn er enn þá hin dimmu göng, og dapurleg gröfin myrk og þröng. Þar bliknar hver blóminn nýi sem blikið á kvöldsins skýi. Og dagurinn endar í sorgarsöng sem sólin skelfist og flýi. Á gullskýjum vonirnar vega salt. Vér vitum ei neitt, en þráum alt, sem leitar þess æðsta, eina, um eilífð sitt flug að reyna: Að líf hvérs sig hefji’ yfir heitt og kalt, unz hlýtur það brauð fyrir steina. II. Þinn hringur er runninn til lausnarlands. og lokaður vegur til heimaranns, þar blys þinnar ástar brenna í brjóstum, sem æ þig kenna. — Svo örlagaþrungin er æfi manns, að enginn má sköpum renna. Með ástvini komstu a.ð byggja þér bæ í bjarmanum handan við djúpan sæ. Þitt starf var og allur andi, þá ástvini að firra grandi. Og bærinn er reistur við blóm og snæ á bjargi en ekki sandi. Með forsjá og kappi og hagri hönd. þú hagsýnn ruddir þér veg um lönd. Að halda’ áfram lengra og hærra, og hafa hvert dagsverkið stærra, var vitinn á nýrri starfsins strönd, sem stjörnunum lýsti skærra. III. Á bak við alt myrkur skín máttug sól, og mæðan er skýið, sem ljósið fól. f sérhverri sorg og voða býr sending frá morgunroða. í skammdegisrökkrinu skína jól, sém skærleika vorsins boða. FTá liaustinu flyt eg þig, frændi minn, til fagnandi vorsins, sem ylar kinn, og bið þig í birtunni’ að dreyma öll blómin í garðinum heima, þar synirnir fjórir og svanninn þinn alt sólskinið lífs þíns geyma. Þ. Þ. Þ. Um prófessor Sveinbjörnsson (Utdráttur úr dönskutm blöðumj Hinn aldni Í9lenzki tónsnillingur, prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson. hefir dvaliö hér í borginni (Khöfn) um nokkurn tíma. Hann er enn hinn ernasti þrátt fyrir 70 ár aö baki sér og vinnur aö tónsmíöum sinum af miklu kappi, og eru ekki á þeim sjáanleg ellimörk. I vor eö var samdi hann stórt tónverk fyrir alþingisaf— mæli Islands 1930, er hann kallar HátíSar—polonaise. Er það bæSi útsett fyrir fult orkestur og ennfrem ur fyrir píanóforte og strokhljóS— færi. Þetta er í þriðja sinn, er þann hefir ort tónljóö fyrir afmælisdaga í sögú Islands. ~Aöur voru kdmin þjóösöng urinrt, “0, guð vors lands", á þúsund ára hátíS landsins 1874. og svo kon- ungskantatan viS heimsókn FriSriks VIII. til Islands sumariö 1907. Þessi nýja polonaise var flutt á síðustu samkomu “Dansk—islandsk Samfitnd” í vor, og fékk einróma lof allra þeirra er á hlýddu. Rnnfremur hafa komið út eftir hann nokkur einsöngslög með píanó— undirspili. Og nú síðast er Wilhelm Hansen félagiS aS gefa út eftir hann safn af tónsmiöum fyrir fiSlu og píanó. I undirbúningi er og son— etta fyrir fiölu og pianó. Þá hafa þeir herrar Sig. Skag— feldt óg Eggert Stefánsson sungiS allmörg af lögum hans á gramófón— plöttir fyrir ýms félog. SömuleiSis nokkur önnur tónverk hans fyrir or— kestur og píanó, og hefir hann sjálfur spilaS sum þeirra. Auk þess hefir kona hr. Ilaraldar SigurSssonar sung ið eitt eða fleiri af lögum hans fyrir gramófóninn. Fyrir skemStu spilaöi hann is— lenzka rapsódiu og fleiri lög eftir sig fyrir útvarp (Radio), og var þvi svo vel tekið. aö hann hefir veriS beSinn aö endurtaka þaö. Nú er hann að reyna aS koma í gang íslenzkum samsöng hér í borg— inni (Kh.) i vetur- og hefir sú hug-* mynd fengiS 'góðar undirtektir.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.