Heimskringla - 02.03.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. MARZ, 1927.
HEIMSKRIN GLA
3. BLAÐSIÐA-
Þó aö sltk gremja auðvita'ö vakni
alveg eins niikil nieð mönnum í öðr.
um löndum, þá kafnar. hún þar i
mannmergðinni; hver og einn hefir
þar ekki tækifæri til að hugsa um
málefni annara rnanna, og einstak—
ingnum verður því allerfitt að beina
athygli allra eða margra að þeini ó-
rétti, sem hann þykist verða fyrir,
eða veröur fyrir í raun réttri. Það
er því ógnar eðlilegt, að hér á landi
verði tiltölulega hærri hvellur úr því,
sem aflaga fer hér, þó að allt reyndar
verði oft ekki í öndverðu nema dvlgj
| ur einar, en hvellurinn sjálfur komi
fyrst síðar, eins og afskræmt berg—
mál sannleikans.
| Oánægjan með embættismennina er
gömul hér í landi, og hún lifir enn
bráðfjörug. Það sýnir bezt ritiö
“Nýi sáttmáli’’, sem fyrir skemmstu
er hér á prent komið. Á réttmæti
þeirra umkvartana, sem þar koma
fram, skal enginn dómur lagður. En
höfundur ritsins virðist kenna sjálf.
stæði því, er Island öðlaðist 1918.
um meginið af þeim misferlum, sem
honum finnast vera á stjórnarfari voru
og dómstólum. Rétt eins og það
hefði verið betra áður. Þegar litið
er um öxl sést hvert hneykslismálið
öðru svívirðilegra, bæði á 19. öldinni
frqmanverðri og 17. öldinni, en þó
sérstaklega á 18. öldinni, og gefur
hugar að leita læláns, hvað sem við
lá — og tæplega á sumrin heldur.
Ef menn urðu veikir og batinn kom
-ekki aðstoðarlaust — þá önduðust
þeir. Og um það var ekki fengist.
Auðvitað á það líka, meðal ann—
ars sinn þátt í því, hvað manndauð- nianni þar að líta ofan í það hyldýpi
inn hefir minnkað, að vér höfum af heigulshætti, sörlaskap, illmennsku
fengið lærðar yfirsetukonur um allt °S yfirdrepsskap, einmitt hjá em—
landið og sóttvarnarlöggjöf. | bættismönnunum — sjálfum dómur-
Skiftar skoðanir geta ekki orðið unum, að það liggur við að ntann
um það að menningarbarátta vor hefir sundli. Og svo mikið er víst, að sá
verið sótt af miklu kappi og miklum t'mi er vér lifum á, þekkir ekkert,
krafti. Andleg öfl þjóöarinnar hafa sem geti orðið hálfðrættingur við all
risið af svefni og fleytt oss áfram svo 1 an þeirrar tíðar ósóma. Því verður
hratt, að engin dæmi eru sliks I sögu , þó ekki kennt um á þeirri ófrelsis—
þjóðar vorrar. Og miðstöð allrar öld, sern aumust var allra, að stjórn.
þessarar miklu hreyfingar hefir | arfarslegt frelsi hafi valdið.
Reykjavík verið. Hún hefir ekki að! Þegar dæma skal um embættis-
eins, með afákaplegu átaki, hlynnt' nrenn þeirrar tíðar, verður þeim,
svo að sjálfri sér, að víðasthvar, þar þrátt fyrir allt, margt til málsbóta.
sem menn koma ú Norðurálfunni, Er þar fyrst fáfræðin. I þá daga
sakna menn. einhverra þeirra þæginda! var allt selt á Ieigu, sem hið opin—
sem menn njóta í góðum húsum hér bera hafði ráð á. Klausturjarðirn-
í bænum. Höfnin, vatnsveitan, hol-j ar voru leigðar hæstbjóðendum, sem
ræsin, gasveitan, rafmagnið og all— fengu þá umboð yfir þeim. Sýsl-
mikið af makadamisjeruðum götum urnar, — og þau dómarastörf, sem
— allt kom þetta á eitthvað 20 ár - þeim fylgdu, þá auðvitað líka, —
tim. j voru einnig seldar á leigu, og ríkis—
En það er rniklu meira um Reykja- valdiö gerði sér á svipaðan hátt mat
vík að segja en það, hvað framfar-j úr sektunum, sent til kunnu að falla
irnar hafa orðið hér miklar. Um hitt • einstökum sýslum, Svo var t. d.
er ekki minna vert, hvað hún hefir i Christian Dreese landfógeti, annál-
orðið fyrir landið. Það er fram- j aður drykkjusvoli og vandræðamað-
takssemi og dugnaður Reykvíkinga, ur “sakafalls-forpagtari’’ í Gull-
sem hefir borið það áfrarn að alar— bringu— og' Kjósarsýslu, þ. e. a. s.,
rniklu leyti. Reykjavík leggur til hann hafði sektir þaðan á leigu fyr-
fullan helming af tekjum rikisins. 'r árlegt afgjald. Þegar ríkrévaldið
Hún hýsir mikinn part af árinu ara- ekki hugsaði um annað en að fá sem
grúa áf allksonar námsmönnum af hæstar leigur fyrir þessi fríðindi,
öllu landinu. Hún er aðalviðtöku-' var það undir fjárhagslegu bolmagni
stöð allskonar strauma frá öðrum nær einti komið, hver hreppti. Segir f
þjóðum, sem enginn getur gizkað á, sig sjálft, að þau hafi ekki þá frekar^
hve miklu máli muni skifta í þjóðlifi en nú verið í höndum vitsmuna- ogf(
voru, og sendir út um landið með ýms gæðamanna einna, og að ekki hafi^
tim hætti svo ntiklar öldur af hugs- auðurinn sérstaklega sótt á þá, sent
tinum og fróðleik og margvíslegri! mesta höfðu þekkingu og bezta. Það
rnenning, að ókleift er að sjá út yfir j varð heldur til þess, að allskonar hálf
áhrifin. j eða ómenntaður ruslaralýður flaut
Eg fæ ekki séð, hvernig komist inn í embættin á pyngjunni einni. —
verður undan þeirri hugsun með viti, í Ekki bættu heldur uppboðin á ent—
að óhlutdrægir eftirkomendur vorir, bættunum úr skák, því fyrst itrðu
muni komast undan þeirri niðurstöðu, j embættismennirnir að keppa, hver
að Reykjavík sé miklu merkari stað-! hæst gæti boðið og hreppt tignina, en
ur en .Þingvöllur —- eins og öll vor j síðan urðu þeir að dauðrembast við
menning, með öllum sinum annmörk— j að pina út úr embættunum það, sem
um, er miklu meiri og betri en menn frekast varð auðið. svo að þeir gætu
ing forfeðra vorra á söguöldinni. , greitt afgjaldið og haft þó nægilégt
Það skiftir ekki litlu máli, að oss; afgangs til framfærslu sér og sínum.
gæti lærst að meta rétt vora tima' Þetta er ofureinfalt reikningsdænti,
í samanburði við þá ttma, sem liðn— og útkoman gat ekki orðið nema ein
ir eru. ” j — hneykslanlegir embættismenn. Það
j er lítil huggun að því, að annars—
staðar hafi á santa tíma verið jafn—
vont eða verra. En þó var það svo.
Þá'>íkti erlendis sá siður um em—
bættisskipanir, sem nefndur var “la—
quaiismus” — þjónastefnan — og
var hún í því fólgin, að heldri menn
j komu hjúum sínum í embætti eftir
---- dvgga þjónustu. Þá varð maður
Það hefir lengi viljað brenna við dómari, sem áður hafði haft það eitt
á voru landi, Islandi, að embættis- að starfi árum saman, að snyrta hár.
menn hafa komist í misjafnt álit, kollu .tigins manns og ekkert kunni
sérstaklega dómarar . Það er nú svo, annað.
að leiti aðiljar til dómara um úr. j Þó ekki væri við góðu að búast
skurð mála, hlýtur að fara svo, að af embættismönnum þeirrar tíðar,
einhver þeirra beri skarðan hlut frá hefði hins vegar átt að mega gera
borði. En svo er mannlegu eðli nú , því á fæturnar, að hátterni borgar—
farið, að hér sem annarsstaðar þykist! anna hefði verið lýtalítið, svo voru
sá er lægri hlut bíður, órétti beittur. | hegningarnar, sem við brotunum voru
Bitnar sú gremja eðlilega á dómar— lagðar, gifurlegar. En líflát, brenn—
anum, og í mannfæðinni hér hjá oss,' ur, drekkingar, brennimörk, húðlát
þar sem allt hlýtur að gerast fyrir, og æfilöng þrælkun á “voru citadelli
aljra augpim, getur orðið nógu óþægi. j Friederichshafn’’, virðast helzt ekk.
legt að verða fyrir barðinu á henni. j ert hafa stoðað. Má af því ýmsar
Sunnefa.
Mynd af réttarástandinu á Islandi
á 18. öld.
Eftir GnSbrand Jónsson.
ályktanir draga) en þá þó helzt, að
ekkert bann komi í veg fyrir brot
eða glæpi, heldur jafnvel beinlínis
örvi þá. Flestir kanast við Stóra—
dóm Páls Stígssonar (1564), og þær
vitlausu og mannúðarlausu hegning—
ar, er hann lagði við ýmiskonar skir-
lífisbrotum, er svo vtoru kölluð á
þeirri öld. Sum af þeim brotum eru
að vísu ekki refsiverð eftir réttar—
meðvitund vorra daga, en hegning sú,
er við lá, var slík, að ætla mætti, að
hún hafi fælt frá verknaðinum. Nú
á dögum er allfátíður glæpur sá, er
blóðskömm er nefndur systkina á
milli, og leggja hegningarlögin frá
25. júní 1869 (gr. 165) við allt að
6 ára betrunarhússvinnu. Þó að það
sé reyndar hegrýng, sem um munar,
mun sá eðlilegi viðbjóður, sem hver
óbrjálaður maður hefir á slíkum sam.
förum, varna þvi eitina bezt, að hann
sé framinn. Að minnsta kosti var
þessi glæpur á 18. öldinni einn hinna
langalgengustu, þrátt fyrir það, að
Stóridómur lagði það við, að karl—
mann skyldi hálshöggva, en konu
drekkja. Þá var varla haldið svo
lögþing, að ekki lægi fyrir fyí eitt [
blóðskammarmál og stundum fleiri.
Svo mikil brögð voru að þvi, að kon.
ungur fann ástæðu til að gera sér—
stakar ráðstafanir, enda segir hann i
opnu bréfi frú 16. des. 1625: “að
vér höfum náðugast frétt, að mikið
óskikkelsi viðgangist á Islandi, þvi
surat kvenfólk láti fallerast, en vilji
svo ekki gefa upp, hvers barnsfaðir
þeirra sé, af því að sumar hafi jafn.
vel getið þau með skyldmennum sín—
um og blóðtengdum ættmönnum.”
Orsötcin til þess að slík mál voru þó
svo algeng hér, er að vTsu auðsæ. —
Það var fámennið, einangrun bæj—
anna, og langir vegir og illfærir, sem
ollu því, að oft gat verið erfitt að
fá eðlilega framrás fyrir slíkar til—
hneigingar, en annars vegar heima j
fyrir ekki um neitt að velja, en hins
vegar menningarástand óbrotins al—
mennings svo, að hann kunni ekki að
hafa og hafna í þessum efnum, svo
sem skyldi.
Mál það, sem hér verður frá sagt,
var í öndverðu risið út af slíku broti.
Þó að það í sjálfu sér væri nógu
átakanlegt, þá kom ýmislegt annað j
inn i það, þegar frani i rekstur þess j
sókti, svo að það varð víðirægasta j
íslenzka hneykslismálið á síðari öld— j
um. Og enn lifir það í manna minn- ;
um, og hafa myndast um það þjóð-
sögur og munnmæli. En þó máTið sé
sögulegast fyrir það, að embættis—
maður — sjálfur dómarinn, sem um
það fjallaði — flæktist við það sem
sökudólgur, eru afskifti embættis—
nianna þeirra annara, sem með mál-
ið fóru á ýmsum tímum, engu síður
eftirtektarverð, og sýnir geflega hið
dæmalausa skilnings— og ábyrgðar-
tilfinningarleysi þeirra, og hneyksl—
anlega viðleitni þeirra til að hagnýta
stöður sínar í eigin þágu á eina eða
aðra lund. *
Aðal aðiljar málsins voru Hans
sýslumaður í Suður—Múlasýslu Jens-
son Wíum og systkinin Jón og Sunn-
efa Jóns—börn, eins og málsskjölin
kalla þau, og skal þeim nú lýst eftir
föngum, áður en að málinu verður
vikið.
Þegar málið hófst, var Hans Wí—
um 25 ára. Faðir hans hét Jens Pét.
ersen Wítun, og var fædditr tim
1684, eð(a svo virðist, jþegar hann
1739 segir lausri sýslunni og kveðst
vera ntiðja vega ntilli fimtugs og séx
tugs, og kvartar þá mikið t;'|dan elli—
lásleika. Faðir hans var Peter nökk.
ur Ilendriksen, Wtutn, sem var yfir—
skoðandi við hernaðarskrásetningu í
Kaupmannahöfn. Islenzkir höfundar
segja, að móðir Jens, kona Peders
hafi heitið Bolette, og" verið systir
eða systurdóttur Júlíönu MarTu Dana
drottningar. Það nær vitanlega
engri átt, en það er ekki því til fyr—
irstöðu, að Bólette t. d. hafi verið
þerna drottningar og það valdið mis—
sögninni. Ekki er það ósennilegt að
Jens hafi verið brokkgengur í upp—
vextinum, og að honttm hafi verið
komið hing'að til betrunar, eins og oft
var gert við danska vandræðamenn í
þann tíð. 1715 var hann orðinn
undirkaupmaður á Reyðarfirði. Varð
hann síðan aðstoðarmaður Bessa sýslu
manns í Múlasýslu Guðmundssonar,
og sýslumaður að honum látnum 1723
að því er) virðist fyrir bænarstað
Rabens Stiftamtmanns, og mun hann
jþar hafa notið föður síns. Tens var
óvilsatnur og harðgerður, drykk—
soooseeooocoeoooeoeooesooðeeeðceeoooðoooeoaceecsoosðOðosoGceooocoeosoecðooso
| ### NAFNSPJOLD
Arthur Furney
Teacher of Violln
932 Ingersoll Street
PHONE: 89 405
A. S. BARDAL
selur líkktstur og r.nnast um tW-
farir. Allur útbúnaTtur s& bsslt
Ennfreraur selur hann a'.lskonar
minnlsvarba og legrstelna—t_t
648 8HERBROOKB 8T
Phonei 80 007 WINNIPEG
The Hermin Art Salon
gerir ‘Hemstitching” og kvenfata-
saura eftir nýjustu tízku fyrir
lœgsta ver?S.
Margra ára reynsla og fullkomn
asti vitnisburtiur frá beztu sauma-
skólum landsins. Utanborgar pönt
unum fyrir Hemstitching sérstakur
gaumur gefinn.
V. BENJAMINSSON, eigandi.
<*<*(► Snrgent Ave. TalsSmÍ 34 152
Dr. C. H. VROMAN
TANMÆKNIR
Tennur yBar dregnar et5a lagatS-
ar án allra kvala.
TALSIMI 24 171
Ó03 BOVD BLDG. WINNIPEG
J ~
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullferaiSur
Selui giftmgaleyfisbi'át.
| flsrstakt athygli veJtt pöutunua*
og vibrJÖrbum útan af landi
264 Mnin St. Phone 24 637
SECURITY STORAGE &
WAREHOUSE CO., Ltd.
Flytja. sreyma, bfla sm og senda
Húsmuni og Plano.
Hrelnsa GAlfteppi
SKRIFST. oir VÖRIIHCS «(7*
Ellice Ave., nðlægt Sherbrooke
VÖRUHÚ9 —83 Kate St.
MKS B. V. ISFELD
Planlst A Teacher
STUDIOi
666 Alverstone Street.
Phone : 37 020
I
Dr. Kr. J. Austmann í
IWYNYARD
SASK.
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Stmll 31 507. Hetmasímli 27 2Sð
Í Dr. M. B. Ha/fdorson i
401 Boyd Bldg.
Skrlfstofusíml: 23 674
| Slundar sérstaklega lungnasjdk- 1
i dóma. '
i Œr aS flnnu. á skrlrstofu kl. 12_ll \
f k. og 2—6 .. k. |
Helmlll: 46 Alloway A.i,
I Talsímli 33 138
Dlt. A. BLONDAL
602 Medical Arts Bldg.
Talsímt. 22 296
Stundar nérstaklega kvensjúkdðma
og barnasjúkdðma. — AU hitta:
kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h
Helmill: S06 Victor St.—Síml 28 130
HEALTH RESTORED
Læknlngar án 1 y1] I
Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D,0,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
SuJte 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
DA/NTRY’S DRUG
STORE
MeJala lérfræíingw,
‘VörugæSi og fljóí afgreiðiU*
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Liptoæ,
Phone: 31 166
j. J. SWANSON & CO.
Llmlted
R E N T A L S
INSURANCB
R E A L ESTATB
MORTGAGES
606 Farla Bulldlnar, Winulfeg, Mai
Dr. B. H. OLSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy 8t
Fhone: 21 834
VitStalstíml: 11—12 og 1—6.30
Heimili: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Bristol Fish & Chip
Shop.
HIB GAMLA OG ÞEKTA
KING’S bexta grr«
Vér aendum helm tll yVaxw
frá 11 f. h. tll 12 •. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10c
546 Ellce Ave», hornl Langaldt
SlMIt 37 455
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfræSingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main SL
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
DR. J. STEFÁNSSON
216 MEDICAL ART9 BLB6k
Horni Kennedy og Graham.
Stnadar elnfðan angna-, eyraa-,
■ ef- ng kverka-ajflkdéma.
V« kltta frfl kL 11 IU U l k
»K kl. I II t r t.
Talsfmli 21 834
Heimilt: 638 McMIlIan Ave. 42 691
Talsfmli 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLIUKN 1K
614 Nomeraet Block
Portagí Av«. WINNIPBU
Telephone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorz’aldson
J. Christopherson, Stitt & Thorvaldson
Islenskur lögfrœðingur Lögfr. og málafærslumenn.
845 Somerset Blk. 807 Union Trust Bldg.
Winnipeg, Man. IV innipeg.
Talsimi: 24 586
Hlh nýja
Murphy’s
Boston Beanery
AfgretSlr Fiab A Chlpa I pökkum
tii heimflutnings. — Agsetar mál-
títiir. — Einnig molakaffl rg svala-
drykklr. — Hrelnlætl elnkunnar-
orö vort.
629 SAIIGENT AVE., SIMI 21 906
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKOLA
í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust
feldur, rosamenni og skilmingamað—
ur góður, og fara ýmsar þjóðsögur
af þeirri fimi hans. Jens virðist eng—
inn tiltakanlegur merkismaður hafa
verið, ogTitt fær um að gegna em—
bætti sínu, enda leigði hann annan
sýslumann, Þorstein Sigurðsson, til
þess að gegna með sér, eða öllu
heldur fyrir sig öllum embættisverk-
um og galt ærna fé fyrir. Svo mik-
ið er þó víst, að eftirtektarverðasti
atburður í lífi hans var óefað við-
skilnaður hans við það. Frásögurn-
ar af því eru að vísu búnar að fá á
sig greinilegan munnmælakeim, en
það virðist þó í öllu verulegu vera
ljóst, með hvaða atburðum hann hafi
orðið. Hann sagði af sér sýslunni
1739 og fékk lausn. frá henni 1740.
Sama ár fór hann í sjóferð, og voru
með honum Jón lögsagnari Bjarna—
son, stúlka nökkur og 5 menn aðrir.
Lá leið þeirra fyrir Berunes og
komst ekkert þeirra lifandi til lands.
Fanst skipið seinna, og í því 5 menn
dauðir, og voru stingir í líki eins
þeirra. Höfðu þeir Jens og Jón ver-
ið ölvaðir er þeir lögðu á stað og
þeiin að líkindum lent í ryskingum
sín á milli og við skipverja, en bátn
um hvolft við það. Til Jens og Jóns
spurðist aldrei síðar, en sú þjóðsaga
myndaðist, að Jens hefði komist í
erlent skip og til Englands, og til—
greinir hún fleiri atvik að þvi. I
þessu er auðvitað engin tilhæfa, —
það er hugarburður einn. Um lund-
arfar og hátterni Jens Wfum kvað
séra Grimur Bessason, er lengi var
skrifari hjá syni hans:
A Skriðuklaustri valdsmann var
Wíum fyr á dögum,
með korða sundur kauða skar
kontra norsku lögum.
Kona Jens, en móðir Hans, hét
Ingibjörg Jónsdóttir, var hún prests-
dóttr frá Hálsi. Voru börnin mörg
og kenrur ekkert þeirra hér við sögu
að frágengnum Hans, nema Guðný.
Hans Wíum var fæddur 1714. —
Hannl gékk í /Hjólaskóla, sigldi til
Kaupmannahafnar, og var Skrifaður
i stúdentatölu þar 1737. Aldrei tók
hann próf, og var við nám örskanuna
hríð, því 1738 fékk hann veitingu
fyrir Vestmannaeyjasýslu (ekki sett-
ur, eins og sumstaðar segir). 1739
var hann settur til aðstoðar föður sín
um í Suður—Múlasýslu og fékk veit-
ingu fyrir henni eftir hann 1741. —
Vikið var honum frá um stundarsak-
ir iút af Sunnefumálinu, 1751, en
fékk embættið aftur 1756. Fékk
hann lausn frá embætti 1778 og dó
1788. Hann var tvígiftur og eign-
aðist 3 börn. Ef marka mætti skap-
gerð manna af rithöndinni, hefir
hann verið léttúðugur og laus í sér,
því höndin er bæði ófögur og ó—
greinileg nema undirskriftin. Heldur
virðist og Sunnefumálð bera þess
vott. að hann hafi verið með þess—
um ókostum. I embættisfærslu sinni
virðist hann hafa verið tveggja
handa járn, eins og af Sunnefu-t
tnálinu má sjá. Oskilamaður um fjár—
reiður embættisins virbist hann einn-t
ig hafa verið, því stundum er hann
að biðjast vægðar um greiðslu af
sýslunni, en stundum þurfa vfirboð—
arar hans að ganga eftir þeirn með
mestu harðneskju, svo varð t. d. Pin—
gel amtmaður að gera 1747. Skrif-t
stofustörfin sýnast og hafa verið all—
lausgyrt, svo að yfirboðarar hans
(Frh. á 7. bls.)